Innlent

Ákvörðun tekin klukkan fimm

Landeyjahöfn
Landeyjahöfn
Tekin verður ákvörðun um síðustu ferð Baldurs frá Eyjum klukkan hálf níu í kvöld og frá Landaeyjahöfn klukkan tíu, klukkan fimm í dag. Þrjár fyrstu ferðir vestmannaeyjaferjunnar falla niður í dag vegna mikillar ölduhæðar við Landaeyjahöfn. Farþegar sem eiga bókað far með ferjunni eru beðnir um að fylgjast með framvindu mála á herjolfur.is og á Facebook-síðu Herjólfs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×