Krabbameinsfélagið bjargaði lífi mínu Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 30. september 2011 19:15 ,,Krabbameinsfélagið bjargaði lífi mínu" segir kona sem greindist með brjóstakrabbamein í hefðbundinni 40 ára skoðun hjá Krabbameinsfélaginu. Árvekni- og söfnunarátakinu, Bleika slaufan, var hleypt af stokkunum í dag. Það var Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands sem afhjúpaði bleiku slaufuna í ár og nældi fyrstu nælurnar í barm sex kvenna sem allar hafa tekist á við brjóstakrabbamein en myndbönd um þessar konur verða aðgengileg á vef bleiku slaufunnar. Ein þeirra er Jóhanna Gunnarsdóttir sem greindist með brjóstakrabbamein fyrir tveimur árum eftir að hafa mætt í hefðbundna 40 ára skoðun hjá Krabbameinsfélaginu. „Þannig að ég mæti algjörlega grunlaus og hefði ég ekki farið þá væri ég ekki hér í dag þannig ég get ekki annað en þakkað þeim líf mitt," segir Jóhanna Gunnarsdóttir. Það tók Jóhönnu ár að takast á við krabbameinið og komast út í lífið á ný. Hún segir hlýhug og styrk í þjóðfélaginu hafa gríðarlega mikið að segja. „Eins og með brjóstakrabbamein, þetta er ein af hverjum sjö konum sem að greinist og við vitum ekkert hver það verður, hvort það verður ég eða mamma mín eða annar ættingi, við vitum það ekki, þannig að þegar við höfum Krabbameinsfélagið og aðra stuðningsaðila til að standa á bak við okkur þegar við lendum í þessu þá er það ómetanlegur stuðningur," segir Jóhanna. og hún hvetur fólk til að svara kalli Krabbameinsfélagsins þegar það kemur. „Fólk verður að fara, fyrst við höfum þennan möguleika að geta farið í skoðun þegar við verðum fertugar, endilega bara allar konur farið! í guðanna bænum, því þetta eins og ég segi ég væri ekki hér ef ég hefði ekki orðið fertug þetta ár og farið í skoðun, því ég hafði engan grun um þetta," segir Jóhanna. Zúlúkonurnar eru margar hverjar ömmur sem annast yfir tug barna hver, bæði sín eigin barnabörn og munaðarlaus börn sem hafa misst foreldra sína úr alnæmi. Þær sofa á gólfinu í litlum leirkofum og hafa litla sem enga tekjumöguleika en nú munu þær í fyrsta skipti fá laun til að kaupa mat og aðrar nauðsynjar. „Við höfum verið svo gæfusöm að njóta mikils stuðnings með þjóðinni og treystum á að svo verði áfram, fimmtíu þúsund slaufur í boði," Ragnheiður Haraldsdóttir forstjóri Krabbameinsfélags Íslands. Átakið Bleika Slaufan snýst bæði um að vekja athygli á því að hugsa vel um sig og huga að heilsunni en er einnig mikilvæg fjáröflun fyrir Krabbameinsfélagið Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira
,,Krabbameinsfélagið bjargaði lífi mínu" segir kona sem greindist með brjóstakrabbamein í hefðbundinni 40 ára skoðun hjá Krabbameinsfélaginu. Árvekni- og söfnunarátakinu, Bleika slaufan, var hleypt af stokkunum í dag. Það var Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands sem afhjúpaði bleiku slaufuna í ár og nældi fyrstu nælurnar í barm sex kvenna sem allar hafa tekist á við brjóstakrabbamein en myndbönd um þessar konur verða aðgengileg á vef bleiku slaufunnar. Ein þeirra er Jóhanna Gunnarsdóttir sem greindist með brjóstakrabbamein fyrir tveimur árum eftir að hafa mætt í hefðbundna 40 ára skoðun hjá Krabbameinsfélaginu. „Þannig að ég mæti algjörlega grunlaus og hefði ég ekki farið þá væri ég ekki hér í dag þannig ég get ekki annað en þakkað þeim líf mitt," segir Jóhanna Gunnarsdóttir. Það tók Jóhönnu ár að takast á við krabbameinið og komast út í lífið á ný. Hún segir hlýhug og styrk í þjóðfélaginu hafa gríðarlega mikið að segja. „Eins og með brjóstakrabbamein, þetta er ein af hverjum sjö konum sem að greinist og við vitum ekkert hver það verður, hvort það verður ég eða mamma mín eða annar ættingi, við vitum það ekki, þannig að þegar við höfum Krabbameinsfélagið og aðra stuðningsaðila til að standa á bak við okkur þegar við lendum í þessu þá er það ómetanlegur stuðningur," segir Jóhanna. og hún hvetur fólk til að svara kalli Krabbameinsfélagsins þegar það kemur. „Fólk verður að fara, fyrst við höfum þennan möguleika að geta farið í skoðun þegar við verðum fertugar, endilega bara allar konur farið! í guðanna bænum, því þetta eins og ég segi ég væri ekki hér ef ég hefði ekki orðið fertug þetta ár og farið í skoðun, því ég hafði engan grun um þetta," segir Jóhanna. Zúlúkonurnar eru margar hverjar ömmur sem annast yfir tug barna hver, bæði sín eigin barnabörn og munaðarlaus börn sem hafa misst foreldra sína úr alnæmi. Þær sofa á gólfinu í litlum leirkofum og hafa litla sem enga tekjumöguleika en nú munu þær í fyrsta skipti fá laun til að kaupa mat og aðrar nauðsynjar. „Við höfum verið svo gæfusöm að njóta mikils stuðnings með þjóðinni og treystum á að svo verði áfram, fimmtíu þúsund slaufur í boði," Ragnheiður Haraldsdóttir forstjóri Krabbameinsfélags Íslands. Átakið Bleika Slaufan snýst bæði um að vekja athygli á því að hugsa vel um sig og huga að heilsunni en er einnig mikilvæg fjáröflun fyrir Krabbameinsfélagið
Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira