Fleiri fréttir Velferðin ráði regluverki fjármálanna Félagsmálaráðherra segir að sjónarmið velferðarþjónustunnar eigi að ráða því hve lausan taum fjármálamarkaðurinn fær. Frumvarp um endurskoðun atvinnuleysistrygginga verður lagt fram í haust. Niðurskurðarvinnan er hafin. 22.7.2009 05:30 44 prósent landa ESB til hægri Í tólf af 27 löndum Evrópusambandsins eru stjórnir sem telja verður hægri sinnaðar. Það eru um 44,4 prósent. Átta löndum er stjórnað af vinstri flokkum og fimm lönd hafa miðjustjórnir. Í flestu löndum þar sem eru hægri og vinstri stjórnir er oftast um samteypustjórnir að ræða. 22.7.2009 05:30 Icesave úr nefnd í næstu viku Fjöldi sérfræðinga kemur fyrir fjárlaganefnd í dag að ósk stjórnarandstöðunnar. Gunnar Haraldsson, forstöðumaður hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, hittir hluta nefndarinnar fyrir hádegi og rýnir í talnagrunn sem liggur að baki skýrslu Seðlabankans. Þá munu lögfræðingarnir Ragnar Hall, Eiríkur Tómasson, Ástráður Haraldsson og Steinunn Guðbjartsdóttir hitta nefndina alla eftir hádegi. 22.7.2009 05:00 Hundruð ábendinga vegna bótasvikara Velferð Vel á þriðja hundrað ábendinga um bótasvik hafa borist Vinnumálastofnun og ríkisskattstjóra (RSK) frá því átak þeirra byrjaði í maí. Markmið átaksins er aðallega að vinna gegn svartri vinnu og skattsvikum. Allar ábendingar eru skoðaðar. 22.7.2009 04:00 Dómari úrskurði um þörf fyrir þvaglegg Þurfi lögregla að fá úrskurð dómara áður en þvagsýni er tekið með valdi af fólki sem grunað er um ölvunarakstur mun sá tími sem fer í að afla úrskurðarins gera aðgerðina þýðingarlausa, segir Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi. 22.7.2009 03:45 „Niðurskurðurinn samsvarar þriggja daga vöxtum af Icesave“ „Þarna birtast hin raunverulegu áhrif á daglegt líf fólksins í landinu þegar svona niðurskurður hjá ríkinu á sér stað. Niðurskurðurinn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu samsvarar þriggja daga vöxtum af Icesave láninu,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 21.7.2009 22:27 „Við verðum leiguliðar í eigin landi“ „Við verðum leiguliðar í eigin landi ef fram heldur sem horfir," segir Þór Saari, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, aðspurður um niðurskurð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann bætir við að niðurskurður á fjárlögum ríkisins til lögregluembættanna fari mest megnis í að borga skuldir Björgólfsfeðga vegna Icesave. 21.7.2009 22:46 Tveir farþegar alvarlega slasaðir Tveir af fjórum farþegum bílsins sem fór út af veginum við Álftafjörð á Vestfjörðum, laust fyrir kvöldmat, liggja alvarlega slasaðir á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. 21.7.2009 22:00 „Ég geri allt fyrir dóttur mína,“ segir móðir annarrar stúlkunnar Móðir annarrar stúlkunnar sem handtekin var í Englandi og er fædd árið 1990, segir í samtali við fréttastofu að dóttir sín hafi ekki fengið þá aðstoð sem hún hafi þurft hjá Barnaverndaryfirvöldum. Stúlkan er harður fíkniefnaneytandi en móðirin segist gera allt sem í hennar valdi stendur til að aðstoða dóttur sína. 21.7.2009 20:57 Á Ísland rétt á sérstakri aðstoð vegna bágrar skuldastöðu? Skuldir ríkissjóðs eru komnar yfir þau mörk sem réttlæta sérstaka aðstoð vegna bágrar skuldastöðu. Skuldir ríkisins eru bilinu tvöfaldar til þrefaldar skatttekjur þess. 21.7.2009 19:10 Íslensku stúlkurnar á Englandi beittu skotvopni Tvær íslenskar stúlkur sem handteknar voru á Englandi í síðustu viku eru grunaðar um að hafa beitt skotvopni við innbrot í Lundúnaborg. Þær hafa verið úrskurðar í gæsluvarðhald, en þeirra bíður ekki minna en 18 mánaða fangelsi verði þær sakfelldar. 21.7.2009 19:07 Dómsmálaráðherra: Ég vil verja alla málaflokka ráðuneytisins „Þetta er áhrifamikið ákall,” segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra um nafnlaust bréf sem lögreglumaður sendi fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21.7.2009 18:59 Bíll fór út af veginum í Álftafirði á Vestfjörðum Fjórir einstaklingar voru um borð í bíl sem fór út af veginum í austanverðum Álftafirði á Vestfjörðum nú um klukkan hálf sex. Ekki liggur fyrir hve margir eru slasaðir eða hve mikið. Að minnsta kosti einn farþegi var fluttur með sjúkraflugvél til Reykjavíkur. 21.7.2009 18:49 Lítilsháttar Skeiðarárhlaup Frá því snemma í morgun, hafa nokkrir ísskjálftar verið staðsettir í austanverðum Skeiðarárjökli, um það bil 1,5 kílómetra suðvestur af Færnestindum. Í Norðurdal, norður af tindunum, eru fjögur jökulstífluð lón. 21.7.2009 20:17 „Engin tengsl milli Icesave samninga og ESB aðildar“ Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir misskilning að það séu sérstök tengsl á milli umsóknar Íslands í Evrópusambandið og Icesave málsins. Hann óttast að það muni hafa umtalsverðar neikvæðar afleiðingar ef Icesave málið dregst á langinn. 21.7.2009 19:16 Ökumaður stórslasaðist vegna áreksturs við fíkniefnasjúkling Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Heiðu Björk Hjaltadóttur í fimm mánaða fangelsi fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. 21.7.2009 18:24 Dæmdur fyrir að misnota dóttur sína en sýknaður af kynferðisbroti gegn stjúpdóttur Karlmaður á sextugsaldri var dæmdur til að sæta tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni í Héraðsdómi Reykjaness. Hann var sýknaður af brotum gegn stjúpdóttur sinni. 21.7.2009 16:52 Financial Times gagnrýnir framkomu Breta við Ísland Í leiðara breska viðskiptablaðsins Financial Times þann 17. júlí er Icesave samningurinn sagður ójafn og Bretland ekki vinaþjóð í raun. 21.7.2009 16:14 Á nagladekkjum í júlí Þótt ótrúlegt megi virðast er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu enn að stöðva bíla sem eru búnir nagladekkjum samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni. 21.7.2009 15:50 Sex mánaða fangelsi fyrir blygðunarsemisbrot Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag fertugan karlmann í sex mánaða fangelsi fyrir blygðunarsemisbrot með því að hafa haft samræði við konu gegn vilja hennar og notfært sér að hún gat hvorki spornað við né skilið þýðingu verknaðar mannsins þar sem hún taldi að um annan mann væri að ræða. 21.7.2009 15:49 Lögreglufélag Reykjavíkur tekur undir neyðarkall lögreglumanns Vísi hefur borist tilkynning frá Stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur þar sem hún tekur undir sjónarmið lögreglumannsins sem sendi bréf til Vísis og lýsti óásættanlegu vinnuumhverfi lögreglumanna. 21.7.2009 15:34 Hóta að kvarta undan Háskólanum til umboðsmanns Alþingis „Við höfum fengið mjög mikið af kvörtunum út af þessu máli," segir Arnþór Gíslason, formaður fjármálanefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Nefndin telur að skólinn brjóti lög með sérstakri álagningu á skráningargjöld skólans. 21.7.2009 15:29 Stjórnmálamenn þurfa að hlusta á sjónarmið lögreglunnar „Þessi sjónarmið að það á ekki ekki að ganga nærri lögreglunni á þessum tímum eru sjónarmið sem ég hef haldið skýrt á lofti. En það er fjárveitingavaldið sem stjórnmálamennirnir stjórna sem þurfa að hlusta á þessi sjónarmið sem koma úr öllum áttum innan lögreglunnar," segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. 21.7.2009 15:02 Hvetja fólk til að passa sig á fíkniefnasmyglurum Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefst með svokölluðu húkkaraballi á fimmtudag í næstu viku. 21.7.2009 14:48 Brjálað að gera í fataviðgerðum í kreppunni Það er brjálað að gera í fataviðgerðabransanum um þessar mundir, en það er samdóma álit saumaverkstæða sem fréttastofa hafði samband við. Telja forsvarsmenn þeirra víst að margir kjósi frekar að láta gera við gömul föt eða breyta þeim, en að kaupa ný í kreppunni. 21.7.2009 14:08 Ráðherra tjáir sig ekki um neyðarkall frá lögreglumanni Dómsmálaráðherra ætlar ekki að tjá sig um ummæli lögreglumanns sem skrifaði fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21.7.2009 13:40 Sjö ára með svínaflensu - sá yngsti hér á landi „Hann slær einni átta ára stelpu við," segir Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, spurður hvort filippseyskur drengur sé sá yngsti sem hefur smitast af svínaflensunni hér á landi. 21.7.2009 13:15 Hundruð ábendinga um svik á vinnumarkaði Ríkisskattstjóra og Vinnumálastofnun hafa borist hundruð ábendinga um svik af ýmsu tagi í gegnum svikahnappa á heimasíðum stofnananna. 21.7.2009 12:47 Smituðust af svínaflensu innanlands Síðasta sólarhringinn hafa greinst fjögur tilfelli á Íslandi með nýju inflúensuna, oft kölluð Svínaflensa og eru inflúensutilfellin því orðin 15 samtals frá því í maí. 21.7.2009 12:41 Neita að hafa staðið að amfetamínframleiðslu Jónas Ingi Ragnarsson og Tindur Jónsson neita því báðir að hafa staðið að amfetamínframleiðslu við Rauðhellu í Hafnarfirði í október 2008. Málið gegn þeim var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Mennirnir játa hins vegar að 21.7.2009 12:27 „Við erum ekki einu sinni reiðir lengur, við erum bara orðnir þreyttir“ „Niðurskurðurinn eru 51,1 milljón og því verður ekki náð nema með stórfelldum niðurskurði á yfirvinnu og með því að segja starfsfólki upp," segir Snorri Magnússon, formaður Landsamabands lögreglumanna en Vísir sagði frá áhyggjufullum lögreglumanni í morgun sem sendi fréttastofu bréf þar sem hann lýsti erfiðu starfsumhverfi lögreglumanna. 21.7.2009 12:26 Brotist inn á tveggja og hálfs tíma fresti Talsverð fjölgun hefur orðið í hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrotum í júnímánuði samanborið við sama tíma í fyrra samkvæmt afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra. Mest er fjölgun hegningarlagabrota, en þau hafa ekki verið fleiri í júnímánuði fimm ár. 21.7.2009 12:19 Þróunarsamvinnu Íslendinga og Namibíumanna að ljúka Tuttugu ára þróunarsamvinnu Íslendinga og Namibíumanna lýkur í lok næsta árs. Íslensk stjórnvöld hafa formlega tilkynnt stjórnvöldum í Namibíu að ekki sé unnt að verða við óskum þeirra um framlengingu á samstarfssamningi milli þjóðanna 21.7.2009 11:35 Viðgerðir á Hallgrímskirkju ræddar á ríkisstjórnarfundi Viðgerðir á Hallgrímskirkju voru ræddar á ríkisstjórnarfundi í morgun. Umfangsmiklar framkvæmdir hafa verið í gangi á kirkjunni á liðnum mánuði og greindi Fréttablaðið frá því í júní síðastliðnum að þær stefndu í að kosta nær tvöfalt meira en upphaflega var talið. Hefðu Reykjavíkurborg og ríkið því verið 21.7.2009 11:19 Réttað yfir siglandi Hollendingnum Réttarhaldi vegna frávísunarkröfu Hollendingsins Peters Rabe er nýlokið í Héraðsdómi Reykjavíkur. 21.7.2009 11:03 Eigandi vegatálmajeppa: Hugsaði bara um öryggi almennings „Hann var beðinn um að jeppinn yrði notaður sem vegatálmi og það var ekkert mál," segir Ásthildur Ragnarsdóttir, eigandi annarrar bifreiðarinnar sem stóð til að nota til að stöðva bílþjófinn í Hvalfirði á sunnudag. 21.7.2009 10:42 Neyðarkall frá lögreglumanni Lögreglumönnum er stefnt í hættu vegna fámennis í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í sumum tilfellum eru þeir einir á bílum, jafnvel á næturvöktum um helgar. Svo hljóðar bréf sem fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 fékk sent í gærkvöld frá manni sem segist vera lögreglumaður. Maðurinn segist ekki koma fram undir nafni af ótta við yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21.7.2009 09:31 Loðunveiðar lofa góðu Loðnu verður nú vart í afla uppsjávarskipanna, sem eru á síldveiðum djúpt norður af Langanesi. Skipin hafa ekki gert vísindalega mælingu á magni loðnunnar, en skipstjórarnir segja þetta lofa góðu um loðnuveiði síðar á árinu. 21.7.2009 08:33 Illa stödd á árabát Fólk á árabáti lenti í vandræðum á Apavatni, sunnan við Laugarvatn í gærkvöldi, þegar önnur árin brotnaði og báturinn fór að reka út á vatnið undan vindstrekkingi. 21.7.2009 08:29 Elsti lundinn falsaður? Uppi er fótur og fit í Vestmannaeyjum vegna fréttar breska ríkisútvarpsins BBC í gær þess efnis að breskir fuglafræðingar hafi fundið elsta lunda í Evrópu á eyju við Skotlandsstrendur. 21.7.2009 08:28 Brennisteinslykt úr Jökulsá Mikil brennisteinslykt hefur verið úr Jökulsá á Sólheimasandi, eða Fúlalæk, að undanförnu, að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli. 21.7.2009 08:24 Fíkniefnaakstur á Akureyri Tveir ökumenn voru teknir úr umferð á Akureyri í gærkvöldi, grunaðir um akstur undir áhrifum ólöglegra fíkniefna. 21.7.2009 07:30 Sluppu naumlega úr bruna Fimm manns, þar af tvö börn, sluppu ómeidd þegar eldur kviknaði í sumarbústað í Munaðarnesi laust fyrir klukkan sex í morgun. Fólkið vaknaði við reykskynjara og var þá töluverður reykur í bústaðnum. 21.7.2009 07:24 Eldur kviknaði aftur og aftur Eldur gaus upp aftur og aftur fram á kvöld í gamla fjölbýlishúsinu við Aðalstræti á Akureyri, þar sem eldur kviknaði upphaflega um miðjan dag í gær. 21.7.2009 07:15 Ungir framsóknarmenn segja nei við Icesave Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna skorar á Alþingi að samþykkja ekki lagafrumvarp ríkisstjórnarinnar um uppgjör vegna Icesave-skuldbindinga Landsbankans. 21.7.2009 07:06 Sjá næstu 50 fréttir
Velferðin ráði regluverki fjármálanna Félagsmálaráðherra segir að sjónarmið velferðarþjónustunnar eigi að ráða því hve lausan taum fjármálamarkaðurinn fær. Frumvarp um endurskoðun atvinnuleysistrygginga verður lagt fram í haust. Niðurskurðarvinnan er hafin. 22.7.2009 05:30
44 prósent landa ESB til hægri Í tólf af 27 löndum Evrópusambandsins eru stjórnir sem telja verður hægri sinnaðar. Það eru um 44,4 prósent. Átta löndum er stjórnað af vinstri flokkum og fimm lönd hafa miðjustjórnir. Í flestu löndum þar sem eru hægri og vinstri stjórnir er oftast um samteypustjórnir að ræða. 22.7.2009 05:30
Icesave úr nefnd í næstu viku Fjöldi sérfræðinga kemur fyrir fjárlaganefnd í dag að ósk stjórnarandstöðunnar. Gunnar Haraldsson, forstöðumaður hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, hittir hluta nefndarinnar fyrir hádegi og rýnir í talnagrunn sem liggur að baki skýrslu Seðlabankans. Þá munu lögfræðingarnir Ragnar Hall, Eiríkur Tómasson, Ástráður Haraldsson og Steinunn Guðbjartsdóttir hitta nefndina alla eftir hádegi. 22.7.2009 05:00
Hundruð ábendinga vegna bótasvikara Velferð Vel á þriðja hundrað ábendinga um bótasvik hafa borist Vinnumálastofnun og ríkisskattstjóra (RSK) frá því átak þeirra byrjaði í maí. Markmið átaksins er aðallega að vinna gegn svartri vinnu og skattsvikum. Allar ábendingar eru skoðaðar. 22.7.2009 04:00
Dómari úrskurði um þörf fyrir þvaglegg Þurfi lögregla að fá úrskurð dómara áður en þvagsýni er tekið með valdi af fólki sem grunað er um ölvunarakstur mun sá tími sem fer í að afla úrskurðarins gera aðgerðina þýðingarlausa, segir Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi. 22.7.2009 03:45
„Niðurskurðurinn samsvarar þriggja daga vöxtum af Icesave“ „Þarna birtast hin raunverulegu áhrif á daglegt líf fólksins í landinu þegar svona niðurskurður hjá ríkinu á sér stað. Niðurskurðurinn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu samsvarar þriggja daga vöxtum af Icesave láninu,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 21.7.2009 22:27
„Við verðum leiguliðar í eigin landi“ „Við verðum leiguliðar í eigin landi ef fram heldur sem horfir," segir Þór Saari, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, aðspurður um niðurskurð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann bætir við að niðurskurður á fjárlögum ríkisins til lögregluembættanna fari mest megnis í að borga skuldir Björgólfsfeðga vegna Icesave. 21.7.2009 22:46
Tveir farþegar alvarlega slasaðir Tveir af fjórum farþegum bílsins sem fór út af veginum við Álftafjörð á Vestfjörðum, laust fyrir kvöldmat, liggja alvarlega slasaðir á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. 21.7.2009 22:00
„Ég geri allt fyrir dóttur mína,“ segir móðir annarrar stúlkunnar Móðir annarrar stúlkunnar sem handtekin var í Englandi og er fædd árið 1990, segir í samtali við fréttastofu að dóttir sín hafi ekki fengið þá aðstoð sem hún hafi þurft hjá Barnaverndaryfirvöldum. Stúlkan er harður fíkniefnaneytandi en móðirin segist gera allt sem í hennar valdi stendur til að aðstoða dóttur sína. 21.7.2009 20:57
Á Ísland rétt á sérstakri aðstoð vegna bágrar skuldastöðu? Skuldir ríkissjóðs eru komnar yfir þau mörk sem réttlæta sérstaka aðstoð vegna bágrar skuldastöðu. Skuldir ríkisins eru bilinu tvöfaldar til þrefaldar skatttekjur þess. 21.7.2009 19:10
Íslensku stúlkurnar á Englandi beittu skotvopni Tvær íslenskar stúlkur sem handteknar voru á Englandi í síðustu viku eru grunaðar um að hafa beitt skotvopni við innbrot í Lundúnaborg. Þær hafa verið úrskurðar í gæsluvarðhald, en þeirra bíður ekki minna en 18 mánaða fangelsi verði þær sakfelldar. 21.7.2009 19:07
Dómsmálaráðherra: Ég vil verja alla málaflokka ráðuneytisins „Þetta er áhrifamikið ákall,” segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra um nafnlaust bréf sem lögreglumaður sendi fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21.7.2009 18:59
Bíll fór út af veginum í Álftafirði á Vestfjörðum Fjórir einstaklingar voru um borð í bíl sem fór út af veginum í austanverðum Álftafirði á Vestfjörðum nú um klukkan hálf sex. Ekki liggur fyrir hve margir eru slasaðir eða hve mikið. Að minnsta kosti einn farþegi var fluttur með sjúkraflugvél til Reykjavíkur. 21.7.2009 18:49
Lítilsháttar Skeiðarárhlaup Frá því snemma í morgun, hafa nokkrir ísskjálftar verið staðsettir í austanverðum Skeiðarárjökli, um það bil 1,5 kílómetra suðvestur af Færnestindum. Í Norðurdal, norður af tindunum, eru fjögur jökulstífluð lón. 21.7.2009 20:17
„Engin tengsl milli Icesave samninga og ESB aðildar“ Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir misskilning að það séu sérstök tengsl á milli umsóknar Íslands í Evrópusambandið og Icesave málsins. Hann óttast að það muni hafa umtalsverðar neikvæðar afleiðingar ef Icesave málið dregst á langinn. 21.7.2009 19:16
Ökumaður stórslasaðist vegna áreksturs við fíkniefnasjúkling Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Heiðu Björk Hjaltadóttur í fimm mánaða fangelsi fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. 21.7.2009 18:24
Dæmdur fyrir að misnota dóttur sína en sýknaður af kynferðisbroti gegn stjúpdóttur Karlmaður á sextugsaldri var dæmdur til að sæta tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni í Héraðsdómi Reykjaness. Hann var sýknaður af brotum gegn stjúpdóttur sinni. 21.7.2009 16:52
Financial Times gagnrýnir framkomu Breta við Ísland Í leiðara breska viðskiptablaðsins Financial Times þann 17. júlí er Icesave samningurinn sagður ójafn og Bretland ekki vinaþjóð í raun. 21.7.2009 16:14
Á nagladekkjum í júlí Þótt ótrúlegt megi virðast er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu enn að stöðva bíla sem eru búnir nagladekkjum samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni. 21.7.2009 15:50
Sex mánaða fangelsi fyrir blygðunarsemisbrot Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag fertugan karlmann í sex mánaða fangelsi fyrir blygðunarsemisbrot með því að hafa haft samræði við konu gegn vilja hennar og notfært sér að hún gat hvorki spornað við né skilið þýðingu verknaðar mannsins þar sem hún taldi að um annan mann væri að ræða. 21.7.2009 15:49
Lögreglufélag Reykjavíkur tekur undir neyðarkall lögreglumanns Vísi hefur borist tilkynning frá Stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur þar sem hún tekur undir sjónarmið lögreglumannsins sem sendi bréf til Vísis og lýsti óásættanlegu vinnuumhverfi lögreglumanna. 21.7.2009 15:34
Hóta að kvarta undan Háskólanum til umboðsmanns Alþingis „Við höfum fengið mjög mikið af kvörtunum út af þessu máli," segir Arnþór Gíslason, formaður fjármálanefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Nefndin telur að skólinn brjóti lög með sérstakri álagningu á skráningargjöld skólans. 21.7.2009 15:29
Stjórnmálamenn þurfa að hlusta á sjónarmið lögreglunnar „Þessi sjónarmið að það á ekki ekki að ganga nærri lögreglunni á þessum tímum eru sjónarmið sem ég hef haldið skýrt á lofti. En það er fjárveitingavaldið sem stjórnmálamennirnir stjórna sem þurfa að hlusta á þessi sjónarmið sem koma úr öllum áttum innan lögreglunnar," segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. 21.7.2009 15:02
Hvetja fólk til að passa sig á fíkniefnasmyglurum Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefst með svokölluðu húkkaraballi á fimmtudag í næstu viku. 21.7.2009 14:48
Brjálað að gera í fataviðgerðum í kreppunni Það er brjálað að gera í fataviðgerðabransanum um þessar mundir, en það er samdóma álit saumaverkstæða sem fréttastofa hafði samband við. Telja forsvarsmenn þeirra víst að margir kjósi frekar að láta gera við gömul föt eða breyta þeim, en að kaupa ný í kreppunni. 21.7.2009 14:08
Ráðherra tjáir sig ekki um neyðarkall frá lögreglumanni Dómsmálaráðherra ætlar ekki að tjá sig um ummæli lögreglumanns sem skrifaði fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21.7.2009 13:40
Sjö ára með svínaflensu - sá yngsti hér á landi „Hann slær einni átta ára stelpu við," segir Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, spurður hvort filippseyskur drengur sé sá yngsti sem hefur smitast af svínaflensunni hér á landi. 21.7.2009 13:15
Hundruð ábendinga um svik á vinnumarkaði Ríkisskattstjóra og Vinnumálastofnun hafa borist hundruð ábendinga um svik af ýmsu tagi í gegnum svikahnappa á heimasíðum stofnananna. 21.7.2009 12:47
Smituðust af svínaflensu innanlands Síðasta sólarhringinn hafa greinst fjögur tilfelli á Íslandi með nýju inflúensuna, oft kölluð Svínaflensa og eru inflúensutilfellin því orðin 15 samtals frá því í maí. 21.7.2009 12:41
Neita að hafa staðið að amfetamínframleiðslu Jónas Ingi Ragnarsson og Tindur Jónsson neita því báðir að hafa staðið að amfetamínframleiðslu við Rauðhellu í Hafnarfirði í október 2008. Málið gegn þeim var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Mennirnir játa hins vegar að 21.7.2009 12:27
„Við erum ekki einu sinni reiðir lengur, við erum bara orðnir þreyttir“ „Niðurskurðurinn eru 51,1 milljón og því verður ekki náð nema með stórfelldum niðurskurði á yfirvinnu og með því að segja starfsfólki upp," segir Snorri Magnússon, formaður Landsamabands lögreglumanna en Vísir sagði frá áhyggjufullum lögreglumanni í morgun sem sendi fréttastofu bréf þar sem hann lýsti erfiðu starfsumhverfi lögreglumanna. 21.7.2009 12:26
Brotist inn á tveggja og hálfs tíma fresti Talsverð fjölgun hefur orðið í hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrotum í júnímánuði samanborið við sama tíma í fyrra samkvæmt afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra. Mest er fjölgun hegningarlagabrota, en þau hafa ekki verið fleiri í júnímánuði fimm ár. 21.7.2009 12:19
Þróunarsamvinnu Íslendinga og Namibíumanna að ljúka Tuttugu ára þróunarsamvinnu Íslendinga og Namibíumanna lýkur í lok næsta árs. Íslensk stjórnvöld hafa formlega tilkynnt stjórnvöldum í Namibíu að ekki sé unnt að verða við óskum þeirra um framlengingu á samstarfssamningi milli þjóðanna 21.7.2009 11:35
Viðgerðir á Hallgrímskirkju ræddar á ríkisstjórnarfundi Viðgerðir á Hallgrímskirkju voru ræddar á ríkisstjórnarfundi í morgun. Umfangsmiklar framkvæmdir hafa verið í gangi á kirkjunni á liðnum mánuði og greindi Fréttablaðið frá því í júní síðastliðnum að þær stefndu í að kosta nær tvöfalt meira en upphaflega var talið. Hefðu Reykjavíkurborg og ríkið því verið 21.7.2009 11:19
Réttað yfir siglandi Hollendingnum Réttarhaldi vegna frávísunarkröfu Hollendingsins Peters Rabe er nýlokið í Héraðsdómi Reykjavíkur. 21.7.2009 11:03
Eigandi vegatálmajeppa: Hugsaði bara um öryggi almennings „Hann var beðinn um að jeppinn yrði notaður sem vegatálmi og það var ekkert mál," segir Ásthildur Ragnarsdóttir, eigandi annarrar bifreiðarinnar sem stóð til að nota til að stöðva bílþjófinn í Hvalfirði á sunnudag. 21.7.2009 10:42
Neyðarkall frá lögreglumanni Lögreglumönnum er stefnt í hættu vegna fámennis í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í sumum tilfellum eru þeir einir á bílum, jafnvel á næturvöktum um helgar. Svo hljóðar bréf sem fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 fékk sent í gærkvöld frá manni sem segist vera lögreglumaður. Maðurinn segist ekki koma fram undir nafni af ótta við yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21.7.2009 09:31
Loðunveiðar lofa góðu Loðnu verður nú vart í afla uppsjávarskipanna, sem eru á síldveiðum djúpt norður af Langanesi. Skipin hafa ekki gert vísindalega mælingu á magni loðnunnar, en skipstjórarnir segja þetta lofa góðu um loðnuveiði síðar á árinu. 21.7.2009 08:33
Illa stödd á árabát Fólk á árabáti lenti í vandræðum á Apavatni, sunnan við Laugarvatn í gærkvöldi, þegar önnur árin brotnaði og báturinn fór að reka út á vatnið undan vindstrekkingi. 21.7.2009 08:29
Elsti lundinn falsaður? Uppi er fótur og fit í Vestmannaeyjum vegna fréttar breska ríkisútvarpsins BBC í gær þess efnis að breskir fuglafræðingar hafi fundið elsta lunda í Evrópu á eyju við Skotlandsstrendur. 21.7.2009 08:28
Brennisteinslykt úr Jökulsá Mikil brennisteinslykt hefur verið úr Jökulsá á Sólheimasandi, eða Fúlalæk, að undanförnu, að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli. 21.7.2009 08:24
Fíkniefnaakstur á Akureyri Tveir ökumenn voru teknir úr umferð á Akureyri í gærkvöldi, grunaðir um akstur undir áhrifum ólöglegra fíkniefna. 21.7.2009 07:30
Sluppu naumlega úr bruna Fimm manns, þar af tvö börn, sluppu ómeidd þegar eldur kviknaði í sumarbústað í Munaðarnesi laust fyrir klukkan sex í morgun. Fólkið vaknaði við reykskynjara og var þá töluverður reykur í bústaðnum. 21.7.2009 07:24
Eldur kviknaði aftur og aftur Eldur gaus upp aftur og aftur fram á kvöld í gamla fjölbýlishúsinu við Aðalstræti á Akureyri, þar sem eldur kviknaði upphaflega um miðjan dag í gær. 21.7.2009 07:15
Ungir framsóknarmenn segja nei við Icesave Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna skorar á Alþingi að samþykkja ekki lagafrumvarp ríkisstjórnarinnar um uppgjör vegna Icesave-skuldbindinga Landsbankans. 21.7.2009 07:06