Fleiri fréttir Bæjarstjóraskipti á Álftanesi Guðmundur G. Gunnarsson tók á föstudag við embætti bæjarstjóra Álftaness af Gunnari Val Gíslasyni sem verið hefur bæjarstjóri í rúm þrettán ár. 28.8.2005 00:01 Afsönnum kannanirnar "Þetta eru svipaðar tölur og birtust manni lengi fram eftir í kosningabaráttunni fyrir fjórum árum," segir Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi Frjálslynda flokksins, um niðurstöður skoðanakönnunarinnar. 28.8.2005 00:01 Verða að halda vel á spilunum Sjálfstæðismenn mega vel við una en samt er kálið ekki sopið þótt í ausuna sé komið. Þetta segir prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands um niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins á fylgi reykvísku stjórnmálaflokkanna. 28.8.2005 00:01 Yrðu slæm úrslit fyrir borgarbúa "Það væri slæmt fyrir borgarbúa ef úrslit kosninga yrðu á þennan veg," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri og borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Samkvæmt könnun Fréttablaðsins fengi Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta ef kosið væri nú. 28.8.2005 00:01 Ísland og Víetnam semja Fyrir helgi skrifuðu Gunnar Snorri Gunnarsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins og Vu Dung, sérlegur fulltrúi forsætisráðherra Víetnam, undir tvíhliða samning Íslands og Víetnam um viðskipti milli landanna. 28.8.2005 00:01 Borgarstjóri fáorður um gagnrýni Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, segist ekki mikið hafa að segja um gagnrýni Össurar Skarphéðinssonar, fyrrum formanns Samfylkingarinnar, á hennar orð í gær. 28.8.2005 00:01 Nema land á fíkniefnamarkaði hér Glæpahópar í Eystrasaltslöndunum eru með afkastamestu framleiðendum amfetamíns og e-taflna í Evrópu. Smygltilraun Litháa á brennisteinssýru til landsins er talin vísbending um að erlendir glæpamenn vilji flytja þekkingu sína hingað 28.8.2005 00:01 Tólf íslenskir strandaglópar Fjórar íslenskar fjölskyldur, 12 manns, eru strandaglópar á Hjaltlandseyjum eftir að Norræna ákvað að sleppa viðkomu í eyjunum í síðustu ferð sinni vegna veðurs. Fólkið átti að koma hingað til lands með ferjunni síðasta fimmtudag, en tefst um viku vegna þessa. 28.8.2005 00:01 Gísli Marteinn í fyrsta sætið Gísli Marteinn Baldursson, varaborgarfulltrúi og sjónvarpsmaður, tilkynnti í gær að hann gæfi kost á sér í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í haust. Stuðningsmenn Gísla Marteins boðuðu til fundar í Iðnó í gær þar sem Gísli Marteinn tilkynnti þessa ákvörðun sína. 28.8.2005 00:01 Vilhjálmur um könnun "Ég er mjög ánægður með þær niðurstöður sem þessi skoðanakönnun sýnir. Við sjálfstæðismenn munum áfram og eftir næstu kosningar sýna borgarbúum að við stöndum undir þeim væntingum sem til okkar eru gerðar. Þó ber ávallt að hafa í huga að skoðanakannanir eru fyrst og fremst vísbendingar en ekki heilagur sannleikur," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn. 28.8.2005 00:01 Alfreð um könnun "Ég hef oft séð það svartara en þetta," segir Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins. 28.8.2005 00:01 Sjálfstæðismenn fengju 9 fulltrúa Sjálfstæðismenn fengju níu borgarfulltrúa samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Flokkurinn mælist með tæplega 54 prósenta fylgi. Samfylkingin og Vinstri grænir fengju samanlagt sex fulltrúa en Framsóknarflokkurinn fengi ekki mann í borgarstjórn. 28.8.2005 00:01 Eldsvoði í Hlíðunum Ung kona er lífshættulega slösuð eftir eldsvoða í kjallaraíbúð í Hlíðunumn í Reykjavík snemma í morgun. Þegar slökkviliðsmenn náðu konunni út var hún meðvitundarlaus og illa brennd. Tveir aðrir voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar. 27.8.2005 00:01 Tekinn með brennisteinssýru Lithái á þrítugsaldri var í gær ákærður fyrir að hafa komið með tvær flöskur af brennisteinssýru til landsins á mánudag. Brennisteinssýra er nauðsynlegt efni við amfetamínframleiðslu og segir Jóhann Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli að þessu fundur sé skýr vísbending um að framleiðsla þess eigi sér stað hér á landi í nokkrum mæli. 27.8.2005 00:01 Órói á Suðurnesjum Tveir menn ruddust inn í hús í Sandgerði í nótt en þeir áttu óuppgerðar sakir við húsráðanda. Lögreglan var kölluð á staðinn þar sem henni tókst að handsama annan manninn. Honum var sleppt að loknum yfirheyrslum. 27.8.2005 00:01 Hraðakstur á Selfossi Níu ökumenn voru teknir fyrir ofhraðan akstur í nótt á Selfossi, þar af voru tveir innanbæjar. Sá hraðskreiðasti ók á 123 kílómetra hraða á kafla þar sem keyra mátti mest á 90 en innanbæjar ók sá hraðskreiðasti á 77 kílómetra hraða á klukkustund þar sem leyfilegur hraði er 50 kílómetrar á klukkustund. 27.8.2005 00:01 Hetjur fyrir Allah Þrír Tsjetsjenar voru handteknir í Hamborg í Þýskalandi í gærkvöldi eftir að þúsundir lögreglumanna gerðu þar mikla leit að mönnunum. Til þeirra heyrðist á strætisvagnastoppistöð þar sem þeir ræddu þá fyrirætlan sína að gerast hetjur fyrir Allah. 27.8.2005 00:01 Erill í sjúkraflugi á Akureyri Sex beiðnir um sjúkraflug bárust til Slökkviliðs Akureyrar og Flugfélags Íslands í gær. Hægt var að sinna þeim öllum að einu undanskyldu sem varð að fresta vegna veðurs. Fyrsta flugið var farið snemma morguns og því síðasta lauk í gærkvöldi. 27.8.2005 00:01 Amfetamín framleitt á Íslandi Lithái á þrítugsaldri var í gær ákærður fyrir að hafa komið með tvær flöskur af brennisteinssýru til landsins á mánudag. Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli segir að maðurinn hafi verið tekin í hefðbundna tollskoðun við komuna til landsins. 27.8.2005 00:01 Tekur samkeppni fagnandi Að minnsta kosti tveir munu bítast um leiðtogasæti á lista Samfylkingarinnar við borgarstjórnarkosningarnar í vor. Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem hann segist sækjast eftir fyrsta sæti listans. Stefán vann prófkjör Samfylkingarinnar fyrir fjórum árum. 27.8.2005 00:01 Minna haldlagt en oft áður Lögregla lagði hald á tvö hundruð grömm af fíkniefnum í Kópavogi í fyrrinótt. Lítið hefur verið um stóra fíkniefnafundi lögreglu undanfarið og segir yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík að stór mál komi í bylgjum. 27.8.2005 00:01 Fjarskipti á Vestfjörðum í ólagi Ástandi fjarskiptamála í dreifbýli á Vestfjörðum er líkt við ástand í vanþróuðum ríkjum í greinargerð sem Fjórðungssamband Vestfirðinga vann. Frá áramótum hefur ljósleiðari sem liggur um vestfirði rofnað tvisvar. 27.8.2005 00:01 Sumir blaðamenn styðja Sigmund Á vef Eyjafrétta er birt stuðningsyfirlýsing blaðamanna á Suðurlandi við Sigmund Sigurgeirsson. Í yfirlýsingunni, sem send hefur verið fréttastjóra RÚV, er hann beðinn um að endurskoða þá ákvörðun sína að víkja Sigmundi frá fréttskrifum. 27.8.2005 00:01 Akkur að hafa verkið á Íslandi "Til skamms tíma hef ég verið með stærri kaupendum íslenskrar myndlistar og stuðningsmaður," segir Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi og athafnamaður. Hann stefnir nú að því að kaupa Blind Pavillion eftir Ólaf Elíasson og er það eitt dýrasta verk sem einstaklingur hér á landi hefur fjárfest í. 27.8.2005 00:01 Í túninu heima Menningar- og útivistardagar standa yfir í Mosfellsbæ undir yfirskriftinni, "Í túninu heima". Margt er þar til skemmtunar og má þar nefna tónleika, leiklist, söngvakeppni, listasýningu og íþróttakeppni. Hátíðinni lýkur á morgun með tónleikum Eyþórs Gunnarssonar, Ellenar Kristjánsdóttur og KK í Lágafellskirkju. 27.8.2005 00:01 Össur: Höfnuðu Stefáni Jóni! Fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar fullyrðir að Framsóknarflokkurinn hafi hafnað Stefáni Jóni Hafstein, sem borgarstjóra í fyrra í stað Þórólfs Árnasonar. Hann segir Framsóknarflokkinn hafa verið hræddan um að með því væri verið að búa til enn einn hershöfðingjann fyrir Samfylkinguna. 27.8.2005 00:01 Fjölmenni í Stjörnuleit Hátt í þúsund manns mættu eldsnemma á Hótel Loftleiðir í morgun þar sem fyrstu áheyrnarprufur Idol - Stjörnuleitar hófust þriðja árið í röð. Ívið fleiri tóku þátt í áheyrnarprufunum í Reykjavík en í fyrra og virðist því enginn skortur á hæfileikafólki. 27.8.2005 00:01 Klukkukerfið hentar ekki borginni Klukkukerfið sem tekið var í notkun á Akureyri í gær, er ekki fýsilegur kostur fyrir Reykjavíkurborg segir formaður framkvæmdaráðs borgarinnar. Hann segir að stöðumælarnir í Reykjavík séu settir upp til hagsbóta fyrir kaupmenn. 27.8.2005 00:01 Hryggskekkja æ algengari Tuttugu og sex prósent 15 ára stúlkna horfa meira en fjóra klukkutíma á dag á sjónvarp og tæp fjörutíu prósent 15 ára drengja eru fjóra tíma eða meira í tölvuleikjum á degi hverjum. Sjúkraþjálfarar segja hryggskekkju hjá unglingum orðna mun algengari vegna langvarandi setu og hreyfingarleysis. 27.8.2005 00:01 Samvinna í jarðhitamálum Það er margt hægt að læra af Íslendingum í jarðhitamálum segir fulltrúi sendinefndar frá Níkaragva sem kominn er til landsins til að kynna sér tækni og þekkingu á því sviði. Sendinefndin undirbýr fyrirhugaða samvinnu stjórnvalda í Níkaragva og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í jarðhitamálum. 27.8.2005 00:01 Níu mínútur frá útkalli að björgun Ung kona liggur á gjörgæsludæld Landspítalans með reykeitrun og alvarleg brunasár eftir eldsvoða í Hlíðunum í morgun. Blaðberi tilkynnti um eldinn og liðu aðeins níu mínútur frá útkalli og þar til búið var að ná konunni út úr íbúðinni. 27.8.2005 00:01 Reynt að smygla brennisteinssýru "Að mínu viti þarf góða kunnáttu til að fara með slík efni og er alveg stórhættulegt í höndun viðvaninga;"" segir Guðmundur G. Haraldsson, prófessor í efnafræði við Háskóla Íslands. Í vikunni voru upptækar tvær flöskur sem sannast hefur að innihéldu brennisteinssýru en hún er nauðsynleg til framleiðslu amfetamíns. 27.8.2005 00:01 Amfetamínframleiðsla á Íslandi Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli telur öruggt að amfetamín sé framleitt hér á landi með skipulögðum hætti. Hann segir vísbendingar um að erlend glæpasamtök séu að ná hér fótfestu. Lithái sem var tekinn í Leifsstöð með tvær flöskur af brennisteinssýru í vikunni, hefur verið ákærður fyrir brot á fíkniefnalöggjöfinni. 27.8.2005 00:01 Rafmagnslaust í Vesturbænum Hluti íbúa og fyrirtækja í Vesturbæ Reykjavíkur voru án rafmagns í um klukkustund laust eftir klukkan átta í gærmorgun sökum þess að háspennustrengur fór í sundur. 27.8.2005 00:01 Össur gagnrýnir Steinunni Valdísi Össur Skarphéðinsson gagnrýnir ummæli Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur sem sagði að Stefán Jón hafi gengið með borgarstjórann í maganum og því komi ákvörðun hans um að bjóða sig fram sem borgarstjóraefni Samfylkingarinnar ekki á óvart. </font /></b /> 27.8.2005 00:01 Öll hækkunin afturkræf Forsvarsmenn stúdenta hafa leitað eftir svörum við því hjá borgaryfirvöldum hvort samþykkt borgarráðs um að falla frá fyrirhuguðum hækkunum á gjaldskrá leikskólanna þar sem annað foreldrið er í námi, eigi einnig við um þá hækkun sem tók gildi 1. júní síðastliðinn. 27.8.2005 00:01 Idolið byrjað Hátt í þúsund manns mættu í fyrsta áheyrnarprófið fyrir þriðju Idol stjörnuleitina í gær. Alls voru þátttakendur í forvali fjögur hundruð og munu 160 þeirra koma fram fyrir dómnefndina í dag, að sögn Sigmars Vilhjálmssonar, annars þáttastjórnendanna í Idol stjörnuleit. 27.8.2005 00:01 Kona lífshættu í eftir eldsvoða Ung kona liggur alvarlega slösuð á gjörgæsludeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss með alvarleg brunasár og reykeitrun eftir eldsvoða í kjallara í tveggja hæða húsi í Stigahlíð í Reykjavík snemma í gærmorgun. Aðra íbúa hússins sakaði ekki en einhverjar skemmdir urðu sökum elds og reyks. 27.8.2005 00:01 Sundabraut fyrir sölu Símans Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins verður söluandvirði Símans meðal annars varið til þess að byggja nýtt hátæknisjúkrahús og til að leggja nýja Sundabraut frá Sæbraut að Vesturlandsvegi og stytta þannig leiðina út úr Reykjavík. 27.8.2005 00:01 Fíkniefni fundust í Kópavogi Lögreglan í Kópavogi lagði, við húsleit í gærkvöldi, hald á 200 grömm af fíkniefnum, aðallega kannabisefnum og Kókaíni. Maður á þrítugsaldri var handtekinn á staðnum og við yfirheyrslur játaði hann að eiga efnið, en það var ætlað til sölu. Málið telst upplýst og var manninum sleppt að loknum yfirheyrslum.</font /> 26.8.2005 00:01 Níu slasast í bílslysi Níu manns slösuðust í umferðarslysi á Akureyri í gærkvöldi. Tveir bílar rákust saman á gatnamótum Glerárgötu og Strandgötu, en báðir bílarnir voru að aka á grænu ljósi. 26.8.2005 00:01 Íhugar að taka slaginn við Alfreð Framsóknarflokkurinn bíður fram undir eigin merkjum í næstu borgarstjórnarkosningum. Þetta var ákveðið á fundi kjördæmissambanda framsóknarfélaganna í gærkvöldi. Mikill vilji er til þess að haldið verði opið prófkjör framsóknarmanna en á fundinum var ákveðið að kjördæmissamböndin þrói útfærslu þess nánar. 26.8.2005 00:01 Fellibylurinn Katrína á Flórída Tveir létust á Flórída í gær, þegar fellibylurinn Katrína fór þar yfir. Fellibylurinn feykti niður fjölmörgum trjám og mennirnir tveir sem fórust létust báðir þegar tré féllu á þá. Meira en milljón manns hafa verið án rafmagns á svæðinu síðan í gærkvöldi, þegar vindhraði Katrínar náði meira en tuttugu og fimm metrum á sekúndu. 26.8.2005 00:01 Ekki meiri fréttaskrif Yfirmenn hjá Ríkisútvarpinu eru að íhuga framtíð Sigmundar Sigurgeirssonar, forstöðumanns svæðisútvarpsins á Suðurlandi, eftir óvægan pistil á bloggsíðu hans. Hann hefur nú verið leystur frá störfum við fréttir fyrir Ríkisútvarpið. 26.8.2005 00:01 Ný krufningarskýrsla ekki heimiluð Sakborningurinn sem hefur verið ákærður fyrir að verða öðrum manni að bana á kránni Ásláki í Mosfellsbæ í desember í fyrra hefur krafist þess að sérstakir matsmenn verði kvaddir til að fara yfir krufningarskýrsluna í málinu. 26.8.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Bæjarstjóraskipti á Álftanesi Guðmundur G. Gunnarsson tók á föstudag við embætti bæjarstjóra Álftaness af Gunnari Val Gíslasyni sem verið hefur bæjarstjóri í rúm þrettán ár. 28.8.2005 00:01
Afsönnum kannanirnar "Þetta eru svipaðar tölur og birtust manni lengi fram eftir í kosningabaráttunni fyrir fjórum árum," segir Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi Frjálslynda flokksins, um niðurstöður skoðanakönnunarinnar. 28.8.2005 00:01
Verða að halda vel á spilunum Sjálfstæðismenn mega vel við una en samt er kálið ekki sopið þótt í ausuna sé komið. Þetta segir prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands um niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins á fylgi reykvísku stjórnmálaflokkanna. 28.8.2005 00:01
Yrðu slæm úrslit fyrir borgarbúa "Það væri slæmt fyrir borgarbúa ef úrslit kosninga yrðu á þennan veg," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri og borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Samkvæmt könnun Fréttablaðsins fengi Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta ef kosið væri nú. 28.8.2005 00:01
Ísland og Víetnam semja Fyrir helgi skrifuðu Gunnar Snorri Gunnarsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins og Vu Dung, sérlegur fulltrúi forsætisráðherra Víetnam, undir tvíhliða samning Íslands og Víetnam um viðskipti milli landanna. 28.8.2005 00:01
Borgarstjóri fáorður um gagnrýni Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, segist ekki mikið hafa að segja um gagnrýni Össurar Skarphéðinssonar, fyrrum formanns Samfylkingarinnar, á hennar orð í gær. 28.8.2005 00:01
Nema land á fíkniefnamarkaði hér Glæpahópar í Eystrasaltslöndunum eru með afkastamestu framleiðendum amfetamíns og e-taflna í Evrópu. Smygltilraun Litháa á brennisteinssýru til landsins er talin vísbending um að erlendir glæpamenn vilji flytja þekkingu sína hingað 28.8.2005 00:01
Tólf íslenskir strandaglópar Fjórar íslenskar fjölskyldur, 12 manns, eru strandaglópar á Hjaltlandseyjum eftir að Norræna ákvað að sleppa viðkomu í eyjunum í síðustu ferð sinni vegna veðurs. Fólkið átti að koma hingað til lands með ferjunni síðasta fimmtudag, en tefst um viku vegna þessa. 28.8.2005 00:01
Gísli Marteinn í fyrsta sætið Gísli Marteinn Baldursson, varaborgarfulltrúi og sjónvarpsmaður, tilkynnti í gær að hann gæfi kost á sér í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í haust. Stuðningsmenn Gísla Marteins boðuðu til fundar í Iðnó í gær þar sem Gísli Marteinn tilkynnti þessa ákvörðun sína. 28.8.2005 00:01
Vilhjálmur um könnun "Ég er mjög ánægður með þær niðurstöður sem þessi skoðanakönnun sýnir. Við sjálfstæðismenn munum áfram og eftir næstu kosningar sýna borgarbúum að við stöndum undir þeim væntingum sem til okkar eru gerðar. Þó ber ávallt að hafa í huga að skoðanakannanir eru fyrst og fremst vísbendingar en ekki heilagur sannleikur," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn. 28.8.2005 00:01
Alfreð um könnun "Ég hef oft séð það svartara en þetta," segir Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins. 28.8.2005 00:01
Sjálfstæðismenn fengju 9 fulltrúa Sjálfstæðismenn fengju níu borgarfulltrúa samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Flokkurinn mælist með tæplega 54 prósenta fylgi. Samfylkingin og Vinstri grænir fengju samanlagt sex fulltrúa en Framsóknarflokkurinn fengi ekki mann í borgarstjórn. 28.8.2005 00:01
Eldsvoði í Hlíðunum Ung kona er lífshættulega slösuð eftir eldsvoða í kjallaraíbúð í Hlíðunumn í Reykjavík snemma í morgun. Þegar slökkviliðsmenn náðu konunni út var hún meðvitundarlaus og illa brennd. Tveir aðrir voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar. 27.8.2005 00:01
Tekinn með brennisteinssýru Lithái á þrítugsaldri var í gær ákærður fyrir að hafa komið með tvær flöskur af brennisteinssýru til landsins á mánudag. Brennisteinssýra er nauðsynlegt efni við amfetamínframleiðslu og segir Jóhann Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli að þessu fundur sé skýr vísbending um að framleiðsla þess eigi sér stað hér á landi í nokkrum mæli. 27.8.2005 00:01
Órói á Suðurnesjum Tveir menn ruddust inn í hús í Sandgerði í nótt en þeir áttu óuppgerðar sakir við húsráðanda. Lögreglan var kölluð á staðinn þar sem henni tókst að handsama annan manninn. Honum var sleppt að loknum yfirheyrslum. 27.8.2005 00:01
Hraðakstur á Selfossi Níu ökumenn voru teknir fyrir ofhraðan akstur í nótt á Selfossi, þar af voru tveir innanbæjar. Sá hraðskreiðasti ók á 123 kílómetra hraða á kafla þar sem keyra mátti mest á 90 en innanbæjar ók sá hraðskreiðasti á 77 kílómetra hraða á klukkustund þar sem leyfilegur hraði er 50 kílómetrar á klukkustund. 27.8.2005 00:01
Hetjur fyrir Allah Þrír Tsjetsjenar voru handteknir í Hamborg í Þýskalandi í gærkvöldi eftir að þúsundir lögreglumanna gerðu þar mikla leit að mönnunum. Til þeirra heyrðist á strætisvagnastoppistöð þar sem þeir ræddu þá fyrirætlan sína að gerast hetjur fyrir Allah. 27.8.2005 00:01
Erill í sjúkraflugi á Akureyri Sex beiðnir um sjúkraflug bárust til Slökkviliðs Akureyrar og Flugfélags Íslands í gær. Hægt var að sinna þeim öllum að einu undanskyldu sem varð að fresta vegna veðurs. Fyrsta flugið var farið snemma morguns og því síðasta lauk í gærkvöldi. 27.8.2005 00:01
Amfetamín framleitt á Íslandi Lithái á þrítugsaldri var í gær ákærður fyrir að hafa komið með tvær flöskur af brennisteinssýru til landsins á mánudag. Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli segir að maðurinn hafi verið tekin í hefðbundna tollskoðun við komuna til landsins. 27.8.2005 00:01
Tekur samkeppni fagnandi Að minnsta kosti tveir munu bítast um leiðtogasæti á lista Samfylkingarinnar við borgarstjórnarkosningarnar í vor. Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem hann segist sækjast eftir fyrsta sæti listans. Stefán vann prófkjör Samfylkingarinnar fyrir fjórum árum. 27.8.2005 00:01
Minna haldlagt en oft áður Lögregla lagði hald á tvö hundruð grömm af fíkniefnum í Kópavogi í fyrrinótt. Lítið hefur verið um stóra fíkniefnafundi lögreglu undanfarið og segir yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík að stór mál komi í bylgjum. 27.8.2005 00:01
Fjarskipti á Vestfjörðum í ólagi Ástandi fjarskiptamála í dreifbýli á Vestfjörðum er líkt við ástand í vanþróuðum ríkjum í greinargerð sem Fjórðungssamband Vestfirðinga vann. Frá áramótum hefur ljósleiðari sem liggur um vestfirði rofnað tvisvar. 27.8.2005 00:01
Sumir blaðamenn styðja Sigmund Á vef Eyjafrétta er birt stuðningsyfirlýsing blaðamanna á Suðurlandi við Sigmund Sigurgeirsson. Í yfirlýsingunni, sem send hefur verið fréttastjóra RÚV, er hann beðinn um að endurskoða þá ákvörðun sína að víkja Sigmundi frá fréttskrifum. 27.8.2005 00:01
Akkur að hafa verkið á Íslandi "Til skamms tíma hef ég verið með stærri kaupendum íslenskrar myndlistar og stuðningsmaður," segir Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi og athafnamaður. Hann stefnir nú að því að kaupa Blind Pavillion eftir Ólaf Elíasson og er það eitt dýrasta verk sem einstaklingur hér á landi hefur fjárfest í. 27.8.2005 00:01
Í túninu heima Menningar- og útivistardagar standa yfir í Mosfellsbæ undir yfirskriftinni, "Í túninu heima". Margt er þar til skemmtunar og má þar nefna tónleika, leiklist, söngvakeppni, listasýningu og íþróttakeppni. Hátíðinni lýkur á morgun með tónleikum Eyþórs Gunnarssonar, Ellenar Kristjánsdóttur og KK í Lágafellskirkju. 27.8.2005 00:01
Össur: Höfnuðu Stefáni Jóni! Fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar fullyrðir að Framsóknarflokkurinn hafi hafnað Stefáni Jóni Hafstein, sem borgarstjóra í fyrra í stað Þórólfs Árnasonar. Hann segir Framsóknarflokkinn hafa verið hræddan um að með því væri verið að búa til enn einn hershöfðingjann fyrir Samfylkinguna. 27.8.2005 00:01
Fjölmenni í Stjörnuleit Hátt í þúsund manns mættu eldsnemma á Hótel Loftleiðir í morgun þar sem fyrstu áheyrnarprufur Idol - Stjörnuleitar hófust þriðja árið í röð. Ívið fleiri tóku þátt í áheyrnarprufunum í Reykjavík en í fyrra og virðist því enginn skortur á hæfileikafólki. 27.8.2005 00:01
Klukkukerfið hentar ekki borginni Klukkukerfið sem tekið var í notkun á Akureyri í gær, er ekki fýsilegur kostur fyrir Reykjavíkurborg segir formaður framkvæmdaráðs borgarinnar. Hann segir að stöðumælarnir í Reykjavík séu settir upp til hagsbóta fyrir kaupmenn. 27.8.2005 00:01
Hryggskekkja æ algengari Tuttugu og sex prósent 15 ára stúlkna horfa meira en fjóra klukkutíma á dag á sjónvarp og tæp fjörutíu prósent 15 ára drengja eru fjóra tíma eða meira í tölvuleikjum á degi hverjum. Sjúkraþjálfarar segja hryggskekkju hjá unglingum orðna mun algengari vegna langvarandi setu og hreyfingarleysis. 27.8.2005 00:01
Samvinna í jarðhitamálum Það er margt hægt að læra af Íslendingum í jarðhitamálum segir fulltrúi sendinefndar frá Níkaragva sem kominn er til landsins til að kynna sér tækni og þekkingu á því sviði. Sendinefndin undirbýr fyrirhugaða samvinnu stjórnvalda í Níkaragva og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í jarðhitamálum. 27.8.2005 00:01
Níu mínútur frá útkalli að björgun Ung kona liggur á gjörgæsludæld Landspítalans með reykeitrun og alvarleg brunasár eftir eldsvoða í Hlíðunum í morgun. Blaðberi tilkynnti um eldinn og liðu aðeins níu mínútur frá útkalli og þar til búið var að ná konunni út úr íbúðinni. 27.8.2005 00:01
Reynt að smygla brennisteinssýru "Að mínu viti þarf góða kunnáttu til að fara með slík efni og er alveg stórhættulegt í höndun viðvaninga;"" segir Guðmundur G. Haraldsson, prófessor í efnafræði við Háskóla Íslands. Í vikunni voru upptækar tvær flöskur sem sannast hefur að innihéldu brennisteinssýru en hún er nauðsynleg til framleiðslu amfetamíns. 27.8.2005 00:01
Amfetamínframleiðsla á Íslandi Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli telur öruggt að amfetamín sé framleitt hér á landi með skipulögðum hætti. Hann segir vísbendingar um að erlend glæpasamtök séu að ná hér fótfestu. Lithái sem var tekinn í Leifsstöð með tvær flöskur af brennisteinssýru í vikunni, hefur verið ákærður fyrir brot á fíkniefnalöggjöfinni. 27.8.2005 00:01
Rafmagnslaust í Vesturbænum Hluti íbúa og fyrirtækja í Vesturbæ Reykjavíkur voru án rafmagns í um klukkustund laust eftir klukkan átta í gærmorgun sökum þess að háspennustrengur fór í sundur. 27.8.2005 00:01
Össur gagnrýnir Steinunni Valdísi Össur Skarphéðinsson gagnrýnir ummæli Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur sem sagði að Stefán Jón hafi gengið með borgarstjórann í maganum og því komi ákvörðun hans um að bjóða sig fram sem borgarstjóraefni Samfylkingarinnar ekki á óvart. </font /></b /> 27.8.2005 00:01
Öll hækkunin afturkræf Forsvarsmenn stúdenta hafa leitað eftir svörum við því hjá borgaryfirvöldum hvort samþykkt borgarráðs um að falla frá fyrirhuguðum hækkunum á gjaldskrá leikskólanna þar sem annað foreldrið er í námi, eigi einnig við um þá hækkun sem tók gildi 1. júní síðastliðinn. 27.8.2005 00:01
Idolið byrjað Hátt í þúsund manns mættu í fyrsta áheyrnarprófið fyrir þriðju Idol stjörnuleitina í gær. Alls voru þátttakendur í forvali fjögur hundruð og munu 160 þeirra koma fram fyrir dómnefndina í dag, að sögn Sigmars Vilhjálmssonar, annars þáttastjórnendanna í Idol stjörnuleit. 27.8.2005 00:01
Kona lífshættu í eftir eldsvoða Ung kona liggur alvarlega slösuð á gjörgæsludeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss með alvarleg brunasár og reykeitrun eftir eldsvoða í kjallara í tveggja hæða húsi í Stigahlíð í Reykjavík snemma í gærmorgun. Aðra íbúa hússins sakaði ekki en einhverjar skemmdir urðu sökum elds og reyks. 27.8.2005 00:01
Sundabraut fyrir sölu Símans Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins verður söluandvirði Símans meðal annars varið til þess að byggja nýtt hátæknisjúkrahús og til að leggja nýja Sundabraut frá Sæbraut að Vesturlandsvegi og stytta þannig leiðina út úr Reykjavík. 27.8.2005 00:01
Fíkniefni fundust í Kópavogi Lögreglan í Kópavogi lagði, við húsleit í gærkvöldi, hald á 200 grömm af fíkniefnum, aðallega kannabisefnum og Kókaíni. Maður á þrítugsaldri var handtekinn á staðnum og við yfirheyrslur játaði hann að eiga efnið, en það var ætlað til sölu. Málið telst upplýst og var manninum sleppt að loknum yfirheyrslum.</font /> 26.8.2005 00:01
Níu slasast í bílslysi Níu manns slösuðust í umferðarslysi á Akureyri í gærkvöldi. Tveir bílar rákust saman á gatnamótum Glerárgötu og Strandgötu, en báðir bílarnir voru að aka á grænu ljósi. 26.8.2005 00:01
Íhugar að taka slaginn við Alfreð Framsóknarflokkurinn bíður fram undir eigin merkjum í næstu borgarstjórnarkosningum. Þetta var ákveðið á fundi kjördæmissambanda framsóknarfélaganna í gærkvöldi. Mikill vilji er til þess að haldið verði opið prófkjör framsóknarmanna en á fundinum var ákveðið að kjördæmissamböndin þrói útfærslu þess nánar. 26.8.2005 00:01
Fellibylurinn Katrína á Flórída Tveir létust á Flórída í gær, þegar fellibylurinn Katrína fór þar yfir. Fellibylurinn feykti niður fjölmörgum trjám og mennirnir tveir sem fórust létust báðir þegar tré féllu á þá. Meira en milljón manns hafa verið án rafmagns á svæðinu síðan í gærkvöldi, þegar vindhraði Katrínar náði meira en tuttugu og fimm metrum á sekúndu. 26.8.2005 00:01
Ekki meiri fréttaskrif Yfirmenn hjá Ríkisútvarpinu eru að íhuga framtíð Sigmundar Sigurgeirssonar, forstöðumanns svæðisútvarpsins á Suðurlandi, eftir óvægan pistil á bloggsíðu hans. Hann hefur nú verið leystur frá störfum við fréttir fyrir Ríkisútvarpið. 26.8.2005 00:01
Ný krufningarskýrsla ekki heimiluð Sakborningurinn sem hefur verið ákærður fyrir að verða öðrum manni að bana á kránni Ásláki í Mosfellsbæ í desember í fyrra hefur krafist þess að sérstakir matsmenn verði kvaddir til að fara yfir krufningarskýrsluna í málinu. 26.8.2005 00:01