Tekinn með brennisteinssýru 27. ágúst 2005 00:01 Lithái á þrítugsaldri var í gær ákærður fyrir að hafa komið með tvær flöskur af brennisteinssýru til landsins á mánudag. Brennisteinssýra er nauðsynlegt efni við amfetamínframleiðslu og segir Jóhann Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli að þessu fundur sé skýr vísbending um að framleiðsla þess eigi sér stað hér á landi í nokkrum mæli. Maðurinn var tekinn í hefðbundna tollskoðun við komunu til landsins. Ekkert misjafnt fannst í farangri hans og virtist hann einungis vera með leyfðan áfengisskammt með sér, sem er ein flaska af sterku áfengi og ein af léttu. Tollvörðum þótti þó sem flöskurnar væru þyngri en eðlilegt gæti talist og náðu því í sambærilegar flöskur í Fríhafnarverslunina. Það reyndist rétt og voru flöskur mannsins því opnaðar. Ekki tókst að greina hvað var í flöskunum á staðnum og var innihaldið því sent til greiningar á Rannsóknarstofu Háskólans í lyfjafræði, en manninum var sleppt. Niðurstöðurnar sýndu að brennisteinssýra var í flöskunum, en hún er leyfisskyld og telst innflutningur hennar brot á ávana- og fíkniefnalöggjöfinni. Maðurinn var handtekinn í gærmorgun, en hann neitar allri sök, að sögn Jóhanns og segist hafa keypt flöskurnar í Póllandi í þeirri trú að í þeim væri venjulegt áfengi. Honum var engu að síður birt ákæra í gær fyrir brot á ávana og fíkniefnalöggjöfinni og verður málið tekið fyrir á þriðjudag. Jóhann segir málið litið grafalvarlegum augum, og vísbendingu um að glæpamenn eða samtök í Austur-Evrópu komi að framleiðslu amfetamíns hér á landi. Fréttir Innlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira
Lithái á þrítugsaldri var í gær ákærður fyrir að hafa komið með tvær flöskur af brennisteinssýru til landsins á mánudag. Brennisteinssýra er nauðsynlegt efni við amfetamínframleiðslu og segir Jóhann Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli að þessu fundur sé skýr vísbending um að framleiðsla þess eigi sér stað hér á landi í nokkrum mæli. Maðurinn var tekinn í hefðbundna tollskoðun við komunu til landsins. Ekkert misjafnt fannst í farangri hans og virtist hann einungis vera með leyfðan áfengisskammt með sér, sem er ein flaska af sterku áfengi og ein af léttu. Tollvörðum þótti þó sem flöskurnar væru þyngri en eðlilegt gæti talist og náðu því í sambærilegar flöskur í Fríhafnarverslunina. Það reyndist rétt og voru flöskur mannsins því opnaðar. Ekki tókst að greina hvað var í flöskunum á staðnum og var innihaldið því sent til greiningar á Rannsóknarstofu Háskólans í lyfjafræði, en manninum var sleppt. Niðurstöðurnar sýndu að brennisteinssýra var í flöskunum, en hún er leyfisskyld og telst innflutningur hennar brot á ávana- og fíkniefnalöggjöfinni. Maðurinn var handtekinn í gærmorgun, en hann neitar allri sök, að sögn Jóhanns og segist hafa keypt flöskurnar í Póllandi í þeirri trú að í þeim væri venjulegt áfengi. Honum var engu að síður birt ákæra í gær fyrir brot á ávana og fíkniefnalöggjöfinni og verður málið tekið fyrir á þriðjudag. Jóhann segir málið litið grafalvarlegum augum, og vísbendingu um að glæpamenn eða samtök í Austur-Evrópu komi að framleiðslu amfetamíns hér á landi.
Fréttir Innlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira