Fleiri fréttir Mótorhjól og gullkeðjur á uppboði Margt óvenjulegra muna verða á uppboði sem Sýslumannsembættið á Keflavíkurflugvelli efnir til í dag. 26.8.2005 00:01 Tuttugu nauðganir kærðar Alls hafa borist 81 kynferðisbrotamál til neyðarmóttökunnar það sem af er þessu ári. 34 þeirra hafa verið kærð til lögreglu. Kærur vegna nauðgunar sem lögreglan í Reykjavík hefur fengið til meðferðar það sem af er árinu eru 20 talsins </font /></b /> 26.8.2005 00:01 Mótmæli á þaki Stjórnarráðsins Tveir menn klifruðu fyrir stundu upp á þak Stjórnarráðsins, drógu íslenska fánann niður og ætluðu að flagga öðrum fána. Á þeim fána var áletrunin, "Engin helvítis álver", því má leiða líkum að því að mótmælendur framkvæmda við Kárahnjúka hafi staðið fyrir gjörningnum. Lögregla var kölluð til og mennirnir voru handteknir og færðir á lögreglustöðina. 26.8.2005 00:01 Fleiri karlar með doktorspróf Fleiri karlar meðal háskólakennara hafa lokið doktorsprófi en konur. Tæplega þriðjungur karla eða 31% meðal kennara í skólum á háskólastigi hefur lokið doktorsprófi en aðeins um 12% kvenna. 26.8.2005 00:01 Vilyrði fyrir lóð við Austurhöfn Borgarstjóri hefur lýst yfir vilja til að mæta óskum Listaháskólans um lóð í tengslum við fyrirhugað tónlistarhús og ráðstefnumiðstöð. Stjórn skólans sendi borgarstjóra og menntamálaráðuneyti bréf í byrjun júní þar sem stjórnin lýsti vilja sínum að framtíðarstaðsetning Listaháskólans yrði við Austurhöfn. 26.8.2005 00:01 Ný staða í uppkaupum húseigna Smári Þorvaldsson, starfsmaður Ofanflóðasjóðs segir að ný staða sé komin upp í uppkaupum húseigna með dómi Héraðsdóms Vestfjarða í morgun þar sem Bolungarvíkurkaupstað var gert að greiða húseigendum við Dísarland bætur fyrir hús sín á grundvelli mats frá Matsnefnd eignarnámsbóta en ekki staðgreiðslumarkaðsverðs eins og bærinn hafði boðið. En þetta kemur fram á vef Bæjarins besta á Ísafirði. 26.8.2005 00:01 Stefán Jón vill fyrsta sætið Í fréttatilkynningu frá Stefáni Jóni Hafstein kemur fram að hann ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í komandi borgarstjórnarkosningum. 26.8.2005 00:01 Íslenskum dreng bjargað úr flóðum Tólf ára íslenskum dreng, Matthíasi Þór Ingasyni, verður flogið í dag með þyrlu frá bænum Engelberg í Sviss. Bærinn er umflotinn vatni og eru vegur og járnbrautateinar til og frá bænum í sundur. </font /></b /> 26.8.2005 00:01 Skóflustungur að nýjum skóla Væntanlegir nemendur Hraunvallaskóla í Hafnarfirði tóku fyrstu skóflustungurnar í gær að viðstöddum bæjarstjóranum, Lúðvík Geirssyni, og fulltrúum Fjarðarmóta sem byggja fyrsta áfanga skólans. 26.8.2005 00:01 Varnarliðsmenn ganga berserksgang "Það fer ekkert á milli mála að framkoma þessara manna hefur versnað til muna síðustu misserin," segir Magnús Jóhannsson, framkvæmdastjóri leigubílafyrirtækisins Ökuleiða í Keflavík. Tvívegis nú á stuttum tíma hafa bandarískir hermenn gengið berserksgang í bílum fyrirtækisins með þeim afleiðingum að eigendurnir urðu fyrir allmiklu tjóni. 26.8.2005 00:01 Lundapysja í Örfirisey Lundapysja spókaði sig um á athafnasvæði Lýsis í Örfirisey í Reykjavík í gærmorgun. Þorsteinn Waagfjörð, starfsmaður fyrirtækisins, gekk fram á pysjuna og segir hana hafa verið ráðvilta og magra. 26.8.2005 00:01 Út að borða í allan vetur Gangi allir samningar eftir munu flestir nemendur grunnskólans á Blönduósi fara út að borða í hádeginu í allan vetur en bæjarráð hefur falið bæjarstjóra að semja við veitingahús um skólamáltíðir barnanna í vetur. 26.8.2005 00:01 Engar upplýsingar um ofbeldisstaði "Þessar upplýsingar eru trúnaðarmál enda eigum við sjálfir eftir að fara á stúfana og ræða við viðkomandi veitingamann vegna þessa," segir Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Reykjavík. 26.8.2005 00:01 Árleg kaupgeta 24 milljónir króna Sigurjón Sighvatsson kaupir listaverk eftir Ólaf Elíasson á um 30 milljónir króna. Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur fá samtals rúmar 24 milljónir króna til listaverkakaupa á ári. </font /></b /> 26.8.2005 00:01 Sameining í Ölfusi og Flóa kynnt Með sameiningu sveitarfélaganna í Ölfusi og Flóa yrði til rúmlega tíu þúsund manna sveitarfélag sem yrði mun öflugra en þau eru sitt í hvoru lagi. Þetta er mat samstarfsnefndar um undirbúning sameiningarinnar. 26.8.2005 00:01 Konur hafa áhrif á heimsmálin Askalú Menkeríos, fyrrverandi hermaður og núverandi menningarmálaráðherra Erítreu, segir að Vigdís Finnbogadóttir hafi sannað það fyrir heiminum að konur geti verið þjóðarleiðtogar og haft áhrif á heimsmálin. Hún er komin hingað til lands til að sitja heimsfund menningarmálaráðherra úr röðum kvenna. 26.8.2005 00:01 Gallabuxur á raðgreiðslum Það kemur eflaust mörgum á óvart en vinsælustu gallabuxurnar á markaðinum í dag kosta yfir 20 þúsund krónur. Og það sem meira er, þær seljast eins og heitar lummur. 26.8.2005 00:01 Vaxtalaus listmunalán Vaxtalaus listmunalán þykja hafa hleypt lífi í listmunamarkaðinn hér á landi og opnað almenningi leið að samtímalist. Þegar hefur verið gengið frá tvö hundruð og tuttugu lánum, fyrir rúmlega fjörutíu og þrjár milljónir króna. 26.8.2005 00:01 Átta sýningar á vetrardagskrá Ungir leikarar og einn sem er að hefja sitt fimmtugasta leikár, ætla að taka höndum saman um að gera þetta ár eftirminnilegt fyrir Leikfélag Akureyrar. Átta sýningar eru á vetrardagskrá Leikfélags Akureyrar. Þeirra viðamest er rokksöngleikurinn Litla hryllingsbúðin, en Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri, vonast til að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. 26.8.2005 00:01 Prófmál í Bolungarvík Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi í morgun Bolungarvíkurkaupstað til að greiða eigendum þriggja húsa á snjóflóðahættusvæði í bænum rúmar fimmtíu og sjö milljónir króna, sem er nokkuð hærra en bærinn vildi borga. Bæjarstjóri segir að um prófmál sé að ræða. 26.8.2005 00:01 Fá 57 milljónir í stað 40 Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi í gær Bolungarvíkurkaupstað til að greiða eigendum þriggja húsa við Dísarland í Bolungarvík rúmar 57 milljónir auk vaxta í eignarnámsbætur. Olgeir Hávarðarson, eigandi eins hússins, segir þetta í það minnsta einn áfanga og fagnar því, þótt óljóst sé hvort kaupstaðurinn áfrýji dómnum til Hæstaréttar. 26.8.2005 00:01 Vill fyrsta sætið Gísli Marteinn Baldursson mun tilkynna stuðningsmönnum sínum á sunnudag að hann hyggist sækjast eftir fyrsta sæti á lista sjálfstæðismanna fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. 26.8.2005 00:01 Mikil fækkun nýrra sjúklinga "Þetta er jákvætt skref sem orðið hefur að tala nýrra sjúklinga hefur ekki verið minni síðan 1995," segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, en í nýrri ársskýrslu SÁÁ kemur fram að nýir sjúklingar á stofnuninni hafa ekki verið færri í tíu ár þrátt fyrir að almennt sígi á ógæfuhlið að öðru leyti. 26.8.2005 00:01 Menningarnótt tókst að mestu vel Engar ákvarðanir voru teknar varðandi hugsanlegar breytingar á fyrirkomulagi varðandi Menningarnótt í Reykjavík á fundi aðstandenda hátíðarinnar sem fram fór í gær. 26.8.2005 00:01 Yfir 2.000 ótryggðir bílar Ríflega 2.200 bifreiðar voru í gær á skrá Umferðarstofu yfir óvátryggða bíla, þar af voru um 800 sem verið höfðu á listanum frá því fyrir áramót. Gera má því ráð fyrir að yfir þriðjungur þeirra sem á annað borð skulda tryggingar trassi það mánuðum saman að borga. 26.8.2005 00:01 Vill hjálp tryggingafélaganna Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn í Reykjavík segir stöðuga "rassíu" í gangi hjá lögreglu við að klippa númer af óvátryggðum ökutækjum. Sökum umfangs segir hann lögreglu þó gjarnan vilja sjá breytingar á vinnulagi við starfann. 26.8.2005 00:01 Prestur fær viku til að svara Biskup Íslands hefur óskað eftir því við Björn Bjarnason, ráðherra dóms- og kirkjumála, að Birgir Ásgeirsson verði settur sóknarprestur í Garðabæ til þriggja mánaða. Áætlað er að auglýsa starf sóknarprests í Garðasókn laust til umsóknar frá 1. desember. 26.8.2005 00:01 2.000 fá að velja efstu menn Kjördæmasambönd Framsóknarflokksins í suður- og norðurkjördæmum Reykjavíkur undirbúa sameiginlegan fund þar sem endanlega verður ákveðið hvernig staðið verður að sjálfstæðu framboði Framsóknarflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Fundurinn verður haldinn innan tíðar. 26.8.2005 00:01 Stefán Jón vill fyrsta sætið Stefán Jón Hafstein hefur ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á framboðslista Samfylkingar. 26.8.2005 00:01 Stór björg féllu úr Óshlíð Töluverðar skemmdir urðu á veginum um Óshlíð og varnargirðingum í hlíðinni þegar stór björg féllu úr hlíðinni í gær. Björgin féllu á þriðja tímanum og þykir mildi að björgin lentu ekki á bílum sem óku um Óshlíðina. 25.8.2005 00:01 Vont ferðaveður á Austurlandi Mjög vont ferðaveður er nú á milli Hafnar í Hornafirði og Djúpavogs og hefur veðurstofan sent úr stormviðvörun. Þar er nú mikið rok og sviptivindasamt, en vegna veðursins var mikið um grjóthrun í Hvalnes- og Þvottaskriðum á milli Djúpavogs og Hafnar í nótt. Að sögn lögreglunnar á Höfn er enn þá vont ferðaveður og vill lögreglan hvetja ökumenn til að fara varlega. 25.8.2005 00:01 Fjögur sjúkraflug frá Akureyri Fjögur sjúkraflug voru farin frá Akureyri í gær. Sóttur var veikur maður til Grænlands og á Vopnafjörð þar sem slys hafði orðið. Þá var flogið með sjúkling frá Akureyri til Reykjavíkur þar sem hann þurfti að gangast undir aðgerð. Fjórða vélin var svo kölluð á Egilsstaði upp úr klukkan sex til að ná í sjúkling og flytja hann til Reykjavíkur. 25.8.2005 00:01 Gripinn eftir glæfraakstur Ökumaður með barn í bíl sínum var í gær stöðvaður í Borgarnesi eftir glæfraakstur í Norðurárdal. Lögreglan á Hólmavík mældi manninn á 146 kílómetra hraða en ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum og gaf í þegar hann varð var við lögregluna. Ökumaðurinn stofnaði lífi sínu og annarra í stórhættu með akstrinum, en hann var stöðvaður af lögreglunni í Borgarnesi. 25.8.2005 00:01 Um sjö þúsund á Esjuna í sumar Tæplega sjö þúsund manns hafa skrifað nafn sitt í gestabók Ferðafélags Íslands á Þverfellshorni á Esjunni í sumar, en frá þessu er greint á heimasíðu Ferðafélagsins. Í dag verður sérstök gönguferð félagsins á Esjuna og meðal göngumanna verður Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra, en forsætisráðuneytið styrkti framkvæmdir Ferðafélagsins á Þverfellshorni í sumar. Gangan hefst klukkan 18.30 í dag. 25.8.2005 00:01 Flestir umsækjendur hafi komist að Frístundaheimili Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar hafa náð að taka inn flest þau börn sem sóttu um fyrir augslýstan umsóknarfrest í vor. Á 26 af 33 frístundaheimilum eru öll börn komin inn sem sótt var um fyrir á réttum tíma. 10 frístundaheimili eru fullmönnuð, en mjög erfiðlega hefur gengið að manna frístundaheimili borgarinnar. 25.8.2005 00:01 Heimsþing Ladies Circle sett í dag Árlegt heimsþing samtakanna Ladies Circle hefst í Reykjavík í dag. Er þetta í fyrsta skipti sem þingið er haldið á Íslandi en það sækja um 600 konur frá 28 þjóðlöndum. Að lokinni setningu þingsins í Hallgrímskrikju klukkan hálfsjö í kvöld verður gengið í skrúðgöngu að Kjarvalsstöðum og munu margar konurnar klæðast þjóðbúningum landa sinna. 25.8.2005 00:01 Vilja reisa byggð í Leirvogstungu Mosfellsbær og fyrirtækið Leirvogstunga ehf. undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um byggingu 400 íbúða í landi Leirvogstungu í Mosfellsbæ. Upppbygging hverfisins verður sveitarfélaginu að kostnaðarlausu þar sem framkvæmdaaðili tekur að sér lagningu vegar, brúargerð og fjármagnar byggingu skóla og leikskóla á svæðinu, en þetta mun vera nýjung í uppbyggingu á Íslandi. 25.8.2005 00:01 Kærði nauðgun í Bolungarvík Lögreglan í Bolungarvík rannsakar nauðgun sem sextán ára stúlka kærði um miðjan mánuðinn. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins og enginn er grunaður. Lögreglan leitar enn upplýsinga. 25.8.2005 00:01 Framlengja varðhald vegna morðs Gæsluvarðhald yfir Phu Tién Nguyen sem grunaður er um að hafa orðið Vu Van Pong að bana í Kópavogi í maí hefur verið framlengt til 5. október næstkomandi. Hann hefur játað á sig morðið og telur lögreglan í Kópavogi sig hafa lokið rannsókn málsins og verður það sent ríkissaksóknara til umfjöllunar á morgun eða í næstu viku. 25.8.2005 00:01 Undirbúa atlögu að Alfreð Atlaga að Alfreð Þorsteinssyni oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavíkurborg er í undirbúningi fyrir næstu kosningar. Verið er að safna liði í kringum Önnu Kristinsdóttur borgarfulltrúa Framsóknarflokksins og íhugar hún að gefa kost á sér í efsta sæti listans. 25.8.2005 00:01 Rætt um að hætta við hækkun Borgarráð er nú að ræða tillögu Alfreðs Þorsteinssonar um að hætta við að hækka leikskólagjöld námsmanna. Gera má ráð fyrir að mikil mannekla í leikskólum borgarinnar verði einnig rædd. Eins stefndi í að ekki tækist að manna frístundaheimili borgarinnar en Íþrótta- og tómstundaráð hefur náð að taka inn flest þau börn sem sóttu um fyrir auglýstan umsóknarfrest. 25.8.2005 00:01 Aron til landsins í næstu viku Aron Pálmi Ágústsson, sem setið hefur í fangelsi í Texas síðustu átta ár, er væntanlegur til landsins í næstu viku. Fréttastofan ræddi við Aron Pálma í morgun. 25.8.2005 00:01 Mannekla á hjúkrunarheimilum Forstjóri Hrafnistu segir sjaldan hafa gengið jafn illa að ráða í stöðugildi á hjúkrunarheimilinum og núna. Margt kemur til eins og lág laun og hversu snemma skólafólkið lýkur sumarstörfum. 25.8.2005 00:01 Hvassviðri gangi niður í nótt Mjög vont ferðaveður hefur verið á Austurlandi í nótt og í morgun. Veðurstofan segir hvassviðrið ganga niður í kvöld og nótt. 25.8.2005 00:01 Staða Íbúðalánasjóðs könnuð Félagsmálaráðherra hefur skipað sex manna nefnd sem mun á næstu vikum kanna stöðu og hlutverk íbúðalánasjóðs. Verður meðal annars skoðað hvort raunhæft sé að gera sjóðinn að heildsölubanka. 25.8.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Mótorhjól og gullkeðjur á uppboði Margt óvenjulegra muna verða á uppboði sem Sýslumannsembættið á Keflavíkurflugvelli efnir til í dag. 26.8.2005 00:01
Tuttugu nauðganir kærðar Alls hafa borist 81 kynferðisbrotamál til neyðarmóttökunnar það sem af er þessu ári. 34 þeirra hafa verið kærð til lögreglu. Kærur vegna nauðgunar sem lögreglan í Reykjavík hefur fengið til meðferðar það sem af er árinu eru 20 talsins </font /></b /> 26.8.2005 00:01
Mótmæli á þaki Stjórnarráðsins Tveir menn klifruðu fyrir stundu upp á þak Stjórnarráðsins, drógu íslenska fánann niður og ætluðu að flagga öðrum fána. Á þeim fána var áletrunin, "Engin helvítis álver", því má leiða líkum að því að mótmælendur framkvæmda við Kárahnjúka hafi staðið fyrir gjörningnum. Lögregla var kölluð til og mennirnir voru handteknir og færðir á lögreglustöðina. 26.8.2005 00:01
Fleiri karlar með doktorspróf Fleiri karlar meðal háskólakennara hafa lokið doktorsprófi en konur. Tæplega þriðjungur karla eða 31% meðal kennara í skólum á háskólastigi hefur lokið doktorsprófi en aðeins um 12% kvenna. 26.8.2005 00:01
Vilyrði fyrir lóð við Austurhöfn Borgarstjóri hefur lýst yfir vilja til að mæta óskum Listaháskólans um lóð í tengslum við fyrirhugað tónlistarhús og ráðstefnumiðstöð. Stjórn skólans sendi borgarstjóra og menntamálaráðuneyti bréf í byrjun júní þar sem stjórnin lýsti vilja sínum að framtíðarstaðsetning Listaháskólans yrði við Austurhöfn. 26.8.2005 00:01
Ný staða í uppkaupum húseigna Smári Þorvaldsson, starfsmaður Ofanflóðasjóðs segir að ný staða sé komin upp í uppkaupum húseigna með dómi Héraðsdóms Vestfjarða í morgun þar sem Bolungarvíkurkaupstað var gert að greiða húseigendum við Dísarland bætur fyrir hús sín á grundvelli mats frá Matsnefnd eignarnámsbóta en ekki staðgreiðslumarkaðsverðs eins og bærinn hafði boðið. En þetta kemur fram á vef Bæjarins besta á Ísafirði. 26.8.2005 00:01
Stefán Jón vill fyrsta sætið Í fréttatilkynningu frá Stefáni Jóni Hafstein kemur fram að hann ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í komandi borgarstjórnarkosningum. 26.8.2005 00:01
Íslenskum dreng bjargað úr flóðum Tólf ára íslenskum dreng, Matthíasi Þór Ingasyni, verður flogið í dag með þyrlu frá bænum Engelberg í Sviss. Bærinn er umflotinn vatni og eru vegur og járnbrautateinar til og frá bænum í sundur. </font /></b /> 26.8.2005 00:01
Skóflustungur að nýjum skóla Væntanlegir nemendur Hraunvallaskóla í Hafnarfirði tóku fyrstu skóflustungurnar í gær að viðstöddum bæjarstjóranum, Lúðvík Geirssyni, og fulltrúum Fjarðarmóta sem byggja fyrsta áfanga skólans. 26.8.2005 00:01
Varnarliðsmenn ganga berserksgang "Það fer ekkert á milli mála að framkoma þessara manna hefur versnað til muna síðustu misserin," segir Magnús Jóhannsson, framkvæmdastjóri leigubílafyrirtækisins Ökuleiða í Keflavík. Tvívegis nú á stuttum tíma hafa bandarískir hermenn gengið berserksgang í bílum fyrirtækisins með þeim afleiðingum að eigendurnir urðu fyrir allmiklu tjóni. 26.8.2005 00:01
Lundapysja í Örfirisey Lundapysja spókaði sig um á athafnasvæði Lýsis í Örfirisey í Reykjavík í gærmorgun. Þorsteinn Waagfjörð, starfsmaður fyrirtækisins, gekk fram á pysjuna og segir hana hafa verið ráðvilta og magra. 26.8.2005 00:01
Út að borða í allan vetur Gangi allir samningar eftir munu flestir nemendur grunnskólans á Blönduósi fara út að borða í hádeginu í allan vetur en bæjarráð hefur falið bæjarstjóra að semja við veitingahús um skólamáltíðir barnanna í vetur. 26.8.2005 00:01
Engar upplýsingar um ofbeldisstaði "Þessar upplýsingar eru trúnaðarmál enda eigum við sjálfir eftir að fara á stúfana og ræða við viðkomandi veitingamann vegna þessa," segir Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Reykjavík. 26.8.2005 00:01
Árleg kaupgeta 24 milljónir króna Sigurjón Sighvatsson kaupir listaverk eftir Ólaf Elíasson á um 30 milljónir króna. Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur fá samtals rúmar 24 milljónir króna til listaverkakaupa á ári. </font /></b /> 26.8.2005 00:01
Sameining í Ölfusi og Flóa kynnt Með sameiningu sveitarfélaganna í Ölfusi og Flóa yrði til rúmlega tíu þúsund manna sveitarfélag sem yrði mun öflugra en þau eru sitt í hvoru lagi. Þetta er mat samstarfsnefndar um undirbúning sameiningarinnar. 26.8.2005 00:01
Konur hafa áhrif á heimsmálin Askalú Menkeríos, fyrrverandi hermaður og núverandi menningarmálaráðherra Erítreu, segir að Vigdís Finnbogadóttir hafi sannað það fyrir heiminum að konur geti verið þjóðarleiðtogar og haft áhrif á heimsmálin. Hún er komin hingað til lands til að sitja heimsfund menningarmálaráðherra úr röðum kvenna. 26.8.2005 00:01
Gallabuxur á raðgreiðslum Það kemur eflaust mörgum á óvart en vinsælustu gallabuxurnar á markaðinum í dag kosta yfir 20 þúsund krónur. Og það sem meira er, þær seljast eins og heitar lummur. 26.8.2005 00:01
Vaxtalaus listmunalán Vaxtalaus listmunalán þykja hafa hleypt lífi í listmunamarkaðinn hér á landi og opnað almenningi leið að samtímalist. Þegar hefur verið gengið frá tvö hundruð og tuttugu lánum, fyrir rúmlega fjörutíu og þrjár milljónir króna. 26.8.2005 00:01
Átta sýningar á vetrardagskrá Ungir leikarar og einn sem er að hefja sitt fimmtugasta leikár, ætla að taka höndum saman um að gera þetta ár eftirminnilegt fyrir Leikfélag Akureyrar. Átta sýningar eru á vetrardagskrá Leikfélags Akureyrar. Þeirra viðamest er rokksöngleikurinn Litla hryllingsbúðin, en Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri, vonast til að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. 26.8.2005 00:01
Prófmál í Bolungarvík Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi í morgun Bolungarvíkurkaupstað til að greiða eigendum þriggja húsa á snjóflóðahættusvæði í bænum rúmar fimmtíu og sjö milljónir króna, sem er nokkuð hærra en bærinn vildi borga. Bæjarstjóri segir að um prófmál sé að ræða. 26.8.2005 00:01
Fá 57 milljónir í stað 40 Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi í gær Bolungarvíkurkaupstað til að greiða eigendum þriggja húsa við Dísarland í Bolungarvík rúmar 57 milljónir auk vaxta í eignarnámsbætur. Olgeir Hávarðarson, eigandi eins hússins, segir þetta í það minnsta einn áfanga og fagnar því, þótt óljóst sé hvort kaupstaðurinn áfrýji dómnum til Hæstaréttar. 26.8.2005 00:01
Vill fyrsta sætið Gísli Marteinn Baldursson mun tilkynna stuðningsmönnum sínum á sunnudag að hann hyggist sækjast eftir fyrsta sæti á lista sjálfstæðismanna fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. 26.8.2005 00:01
Mikil fækkun nýrra sjúklinga "Þetta er jákvætt skref sem orðið hefur að tala nýrra sjúklinga hefur ekki verið minni síðan 1995," segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, en í nýrri ársskýrslu SÁÁ kemur fram að nýir sjúklingar á stofnuninni hafa ekki verið færri í tíu ár þrátt fyrir að almennt sígi á ógæfuhlið að öðru leyti. 26.8.2005 00:01
Menningarnótt tókst að mestu vel Engar ákvarðanir voru teknar varðandi hugsanlegar breytingar á fyrirkomulagi varðandi Menningarnótt í Reykjavík á fundi aðstandenda hátíðarinnar sem fram fór í gær. 26.8.2005 00:01
Yfir 2.000 ótryggðir bílar Ríflega 2.200 bifreiðar voru í gær á skrá Umferðarstofu yfir óvátryggða bíla, þar af voru um 800 sem verið höfðu á listanum frá því fyrir áramót. Gera má því ráð fyrir að yfir þriðjungur þeirra sem á annað borð skulda tryggingar trassi það mánuðum saman að borga. 26.8.2005 00:01
Vill hjálp tryggingafélaganna Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn í Reykjavík segir stöðuga "rassíu" í gangi hjá lögreglu við að klippa númer af óvátryggðum ökutækjum. Sökum umfangs segir hann lögreglu þó gjarnan vilja sjá breytingar á vinnulagi við starfann. 26.8.2005 00:01
Prestur fær viku til að svara Biskup Íslands hefur óskað eftir því við Björn Bjarnason, ráðherra dóms- og kirkjumála, að Birgir Ásgeirsson verði settur sóknarprestur í Garðabæ til þriggja mánaða. Áætlað er að auglýsa starf sóknarprests í Garðasókn laust til umsóknar frá 1. desember. 26.8.2005 00:01
2.000 fá að velja efstu menn Kjördæmasambönd Framsóknarflokksins í suður- og norðurkjördæmum Reykjavíkur undirbúa sameiginlegan fund þar sem endanlega verður ákveðið hvernig staðið verður að sjálfstæðu framboði Framsóknarflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Fundurinn verður haldinn innan tíðar. 26.8.2005 00:01
Stefán Jón vill fyrsta sætið Stefán Jón Hafstein hefur ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á framboðslista Samfylkingar. 26.8.2005 00:01
Stór björg féllu úr Óshlíð Töluverðar skemmdir urðu á veginum um Óshlíð og varnargirðingum í hlíðinni þegar stór björg féllu úr hlíðinni í gær. Björgin féllu á þriðja tímanum og þykir mildi að björgin lentu ekki á bílum sem óku um Óshlíðina. 25.8.2005 00:01
Vont ferðaveður á Austurlandi Mjög vont ferðaveður er nú á milli Hafnar í Hornafirði og Djúpavogs og hefur veðurstofan sent úr stormviðvörun. Þar er nú mikið rok og sviptivindasamt, en vegna veðursins var mikið um grjóthrun í Hvalnes- og Þvottaskriðum á milli Djúpavogs og Hafnar í nótt. Að sögn lögreglunnar á Höfn er enn þá vont ferðaveður og vill lögreglan hvetja ökumenn til að fara varlega. 25.8.2005 00:01
Fjögur sjúkraflug frá Akureyri Fjögur sjúkraflug voru farin frá Akureyri í gær. Sóttur var veikur maður til Grænlands og á Vopnafjörð þar sem slys hafði orðið. Þá var flogið með sjúkling frá Akureyri til Reykjavíkur þar sem hann þurfti að gangast undir aðgerð. Fjórða vélin var svo kölluð á Egilsstaði upp úr klukkan sex til að ná í sjúkling og flytja hann til Reykjavíkur. 25.8.2005 00:01
Gripinn eftir glæfraakstur Ökumaður með barn í bíl sínum var í gær stöðvaður í Borgarnesi eftir glæfraakstur í Norðurárdal. Lögreglan á Hólmavík mældi manninn á 146 kílómetra hraða en ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum og gaf í þegar hann varð var við lögregluna. Ökumaðurinn stofnaði lífi sínu og annarra í stórhættu með akstrinum, en hann var stöðvaður af lögreglunni í Borgarnesi. 25.8.2005 00:01
Um sjö þúsund á Esjuna í sumar Tæplega sjö þúsund manns hafa skrifað nafn sitt í gestabók Ferðafélags Íslands á Þverfellshorni á Esjunni í sumar, en frá þessu er greint á heimasíðu Ferðafélagsins. Í dag verður sérstök gönguferð félagsins á Esjuna og meðal göngumanna verður Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra, en forsætisráðuneytið styrkti framkvæmdir Ferðafélagsins á Þverfellshorni í sumar. Gangan hefst klukkan 18.30 í dag. 25.8.2005 00:01
Flestir umsækjendur hafi komist að Frístundaheimili Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar hafa náð að taka inn flest þau börn sem sóttu um fyrir augslýstan umsóknarfrest í vor. Á 26 af 33 frístundaheimilum eru öll börn komin inn sem sótt var um fyrir á réttum tíma. 10 frístundaheimili eru fullmönnuð, en mjög erfiðlega hefur gengið að manna frístundaheimili borgarinnar. 25.8.2005 00:01
Heimsþing Ladies Circle sett í dag Árlegt heimsþing samtakanna Ladies Circle hefst í Reykjavík í dag. Er þetta í fyrsta skipti sem þingið er haldið á Íslandi en það sækja um 600 konur frá 28 þjóðlöndum. Að lokinni setningu þingsins í Hallgrímskrikju klukkan hálfsjö í kvöld verður gengið í skrúðgöngu að Kjarvalsstöðum og munu margar konurnar klæðast þjóðbúningum landa sinna. 25.8.2005 00:01
Vilja reisa byggð í Leirvogstungu Mosfellsbær og fyrirtækið Leirvogstunga ehf. undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um byggingu 400 íbúða í landi Leirvogstungu í Mosfellsbæ. Upppbygging hverfisins verður sveitarfélaginu að kostnaðarlausu þar sem framkvæmdaaðili tekur að sér lagningu vegar, brúargerð og fjármagnar byggingu skóla og leikskóla á svæðinu, en þetta mun vera nýjung í uppbyggingu á Íslandi. 25.8.2005 00:01
Kærði nauðgun í Bolungarvík Lögreglan í Bolungarvík rannsakar nauðgun sem sextán ára stúlka kærði um miðjan mánuðinn. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins og enginn er grunaður. Lögreglan leitar enn upplýsinga. 25.8.2005 00:01
Framlengja varðhald vegna morðs Gæsluvarðhald yfir Phu Tién Nguyen sem grunaður er um að hafa orðið Vu Van Pong að bana í Kópavogi í maí hefur verið framlengt til 5. október næstkomandi. Hann hefur játað á sig morðið og telur lögreglan í Kópavogi sig hafa lokið rannsókn málsins og verður það sent ríkissaksóknara til umfjöllunar á morgun eða í næstu viku. 25.8.2005 00:01
Undirbúa atlögu að Alfreð Atlaga að Alfreð Þorsteinssyni oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavíkurborg er í undirbúningi fyrir næstu kosningar. Verið er að safna liði í kringum Önnu Kristinsdóttur borgarfulltrúa Framsóknarflokksins og íhugar hún að gefa kost á sér í efsta sæti listans. 25.8.2005 00:01
Rætt um að hætta við hækkun Borgarráð er nú að ræða tillögu Alfreðs Þorsteinssonar um að hætta við að hækka leikskólagjöld námsmanna. Gera má ráð fyrir að mikil mannekla í leikskólum borgarinnar verði einnig rædd. Eins stefndi í að ekki tækist að manna frístundaheimili borgarinnar en Íþrótta- og tómstundaráð hefur náð að taka inn flest þau börn sem sóttu um fyrir auglýstan umsóknarfrest. 25.8.2005 00:01
Aron til landsins í næstu viku Aron Pálmi Ágústsson, sem setið hefur í fangelsi í Texas síðustu átta ár, er væntanlegur til landsins í næstu viku. Fréttastofan ræddi við Aron Pálma í morgun. 25.8.2005 00:01
Mannekla á hjúkrunarheimilum Forstjóri Hrafnistu segir sjaldan hafa gengið jafn illa að ráða í stöðugildi á hjúkrunarheimilinum og núna. Margt kemur til eins og lág laun og hversu snemma skólafólkið lýkur sumarstörfum. 25.8.2005 00:01
Hvassviðri gangi niður í nótt Mjög vont ferðaveður hefur verið á Austurlandi í nótt og í morgun. Veðurstofan segir hvassviðrið ganga niður í kvöld og nótt. 25.8.2005 00:01
Staða Íbúðalánasjóðs könnuð Félagsmálaráðherra hefur skipað sex manna nefnd sem mun á næstu vikum kanna stöðu og hlutverk íbúðalánasjóðs. Verður meðal annars skoðað hvort raunhæft sé að gera sjóðinn að heildsölubanka. 25.8.2005 00:01