Innlent

Í túninu heima

Menningar- og útivistardagar standa yfir í Mosfellsbæ undir yfirskriftinni, "Í túninu heima". Margt er þar til skemmtunar og má þar nefna tónleika, leiklist, söngvakeppni, listasýningu og íþróttakeppni.  Hátíðinni lýkur á morgun með tónleikum Eyþórs Gunnarssonar, Ellenar Kristjánsdóttur og KK í Lágafellskirkju.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×