Fleiri fréttir Ungmenni hugsi um bágstadda Hvernig manneskja ert þú? Hjálparstarf kirkjunnar spyr íslensk ungmenni að þessu til að minna á að úti í löndum sé fólk síður aflögufært en hér. Þetta gerir stofnunin með svokölluðu Tilfinningakorti. 15.2.2005 00:01 Fimmtán ára í 30 ára fangelsi Fimmtán ára drengur var í gær fundinn sekur um að hafa myrt afa sinn og ömmu og á 30 ára fangelsisvist yfir höfði sér. Drengurinn, sem var á þunglyndislyfinu Zoloft, bar því við að aukaverkanir lyfsins hefðu leitt til þess að hann myrti móðurforeldra sína. 15.2.2005 00:01 Tekinn með 35 kíló af hassi Íslenskur maður á fertugsaldri var tekinn með 35 kíló af hassi í bíl sínum á Jótlandi í Danmörku í síðustu viku. 15.2.2005 00:01 Óviðkomandi með öryggiskóða Sumir fyrrverandi öryggisverðir Securitas hafa gilda öryggiskóða að fyrirtækjum og heimilum sem keypt hafa þjónustu af fyrirtækinu. Fyrrum öryggisvörður afhenti blaðamanni Fréttablaðsins miða með númeri sem veitti fullan aðgang að því húsi sem blaðið hefur aðsetur í. Kóðanum var hins vegar breytt eftir samtal blaðamanns við forstjóra Securitas. 15.2.2005 00:01 Þrennt flutt á sjúkrahús Þrennt var flutt á sjúkrahús eftir að bíll sem fólkið var í fór út af veginum á Akranesvegamótum. Tvennt fékk að fara heim að lokinni skoðun. Einum var hins vegar haldið eftir á sjúkrahúsinu. Sá hafði orðið fyrir höfuðmeiðslum og þótti því rétt að hafa eftirlit með viðkomandi, ekki var þó talið að um alvarleg meiðsl væri að ræða að sögn lögreglu. 15.2.2005 00:01 Sjö ákærð í fíkniefnamáli Fimm menn og tvær konur hafa verið ákærð fyrir þátt sinn í innflutningi á eitt þúsund e-töflum og tæplega 132 grömmum af kókaíni. Flestir hafa játað. Elsti í hópnum er fæddur árið 1963 en sá yngsti árið 1983. 15.2.2005 00:01 Kveikt í bíl í Grafarvogi Íbúar fjölbýlishúss í Grafarvogi vöknuðu upp við vondan draum undir morgun þegar sprengingar gullu við. Þegar nánar var að gáð stóð bíll í björtu báli fyrir utan húsið. Brotist hafði verið inn í bílinn og þar tendruð flugeldaterta sem óðar kveikti í öllu sem brunnið gat í bílnum. Slökkvilið var kvatt á vettvang en þá var bíllinn þegar ónýtur. 14.2.2005 00:01 Velti bíl út í tjörn á Akureyri Ungur ökumaður, sem var einn í bíl sínum, komst í hann krappann norður á Akureyri í gærkvöldi þegar hann missti stjórn á bílnum á Drottningarbrautinni með þeim afleiðingum að bíllinn valt út í tjörnina ofan við veginn. Þar sökk bíllinn þar til aðeins sá í dekkin en ökumanni tókst að komast út úr honum og svamla í land. 14.2.2005 00:01 Loðnuflotinn sunnan við land Loðnuflotinn er nú úti af Ingólfshöfða og Meðallandssandi þar sem loðnan stefnir nú vestur með suðurströndinni. Hún hefur verið nokkuð dreifð síðustu dagana og veiðin verið heldur treg en hún jókst á ný í gær og fékk Víkingur AK til dæmis þúsund tonn í einu kasti í gær. 14.2.2005 00:01 Kostnaðarsamt eftirlit í Svíþjóð Sænskur eftirlitsiðnaður með sjávarútvegi þar í landi er vaxinn sjávarútvegnum sjálfum yfir höfuð þar sem hann kostar meira en sem nemur aflaverðmæti sjómannanna, sem verið er að fylgjast með. Framlegð eftirlitsmanna hér á landi er mun meiri. 14.2.2005 00:01 Eiður tekinn fyrir ölvunarakstur Eiður Smári Guðjónssen var í gærmorgun handsamaður fyrir að aka undir áhrifum áfengis. Frá þessu er greint í breskum fjölmiðlum í dag. Talið er að Eiður hafi verið úti að skemmta sér með félögum sínum í Chelsea eftir sigur á Everton daginn áður. 14.2.2005 00:01 Langflestir komu frá Portúgal Langflestir útlendingar sem fluttust til Íslands á síðasta ári voru frá Portúgal eða alls 520. Allt frá því um miðjan tíunda áratuginn hafa flestir aðfluttir útlendingar verið frá Póllandi. Í fyrra voru þeir hins vegar mun færri en Portúgalarnir eða 233. 164 Ítalir fluttust til landsins og 154 Danir. Langfæstir flytja til höfuðborgarsvæðisins. 14.2.2005 00:01 Vill hækka greiðslur vegna mistaka Tryggingastofnun vill láta hækka hámarksgreiðslur til sjúklinga vegna læknamistaka en þær geta ekki orðið hærri en 5,7 milljónir króna. Dæmi eru um að sjúklingar sem verða fyrir mestu tjóni tapi milljónum vegna þessa. 14.2.2005 00:01 Afnotagjöld inn í fasteignaskatta Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri - grænna, segist mótfallin því að afnema afnotagjöld Ríkisútvarpsins. Hún segir hættulegt að fela framkvæmdavaldinu reksturinn og vill láta fella afnotagjöld inn í fasteignaskatta af íbúðarhúsnæði og fyrirtækjum. 14.2.2005 00:01 Fjórfalt dýrari í búð en á markaði Ýsuflökin fjórfaldast í verði á leiðinni frá markaði í búðarborðið samkvæmt frétt á vefritinu Skip.is.Ýsuverð á mörkuðunum hefur lækkað mikið á síðustu mánuðum og misserum en lítil verðlækkun hefur hins vegar orðið á soðningunni í verslunum. Meðalverð á ýsu á fiskmörkuðum landsins síðastliðinn mánuð hefur verið um 93 krónur fyrir kílóið en meðalverð á ýsuflökum í verslunum er hins vegar um 800 krónur. 14.2.2005 00:01 Ekki bein pólitísk afskipti Menntamálaráðherra ætlar að afnema afnotagjöld og breyta jafnframt fyrirkomulagi Ríkisútvarpsins. Pólitískt skipað útvarpsráð heyrir hugsanlega sögunni til - í það minnsta bein afskipti stjórnmálaflokka af rekstri Ríkisútvarpsins. </font /></b /> 14.2.2005 00:01 RSV-faraldurinn skæður í ár Hinn árlegi RSV-faraldur sem gerði fyrst vart við sig um miðjan desember hefur valdið meiri einkennum hjá heilbrigðum börnum en undanfarin ár og hafa mörg verið lögð inn á sjúkrahús sökum þessa. RSV-tilfellum fjölgaði ekki að ráði fyrr en um mánaðamótin janúar-febrúar þegar inflúensufaraldurinn virtist vera í rénun. 14.2.2005 00:01 Lenti á húsi í Þykkvabæ Stór flutningabifreið rann til í hálku og lenti á einbýlishúsi í Þykkvabæ. Ökumaður missti stjórn á bifreiðinni og lenti á gafli hússins sem er notað sem sumarhús. Bifreiðin er föst með framhliðina í einu svefnherbergi hússins. Ökumaðurinn slapp að mestu leyti ómeiddur og húsið var mannlaust þegar óhappið varð. 14.2.2005 00:01 Farið að kostunarreglum Kolbrún Halldórsdóttir alþingiskona hefur lagt fram fyrirspurn til menntamálaráðherra á Alþingi um kostun dagskrárliða í útvarpi og sjónvarpi. 14.2.2005 00:01 Tryggingavernd lægri hér Lágmarksfjárhæð tryggingaverndar er lægri hér en á hinum Norðurlöndunum. Hún er hins vegar í samræmi við lágmarksfjárhæð tryggingaverndar í flestum ESB-ríkjunum. 14.2.2005 00:01 Fangelsið ekki mannsæmandi Fangelsið á Akureyri er ekki mannsæmandi. Fangarnir hafa ekkert við að vera, aðstaða til útivistar er ófullnægjandi, loftræsting í klefum léleg. Taka þarf bygginguna í gegn frá grunni, segir fangelsisstjórinn. </font /></b /> 14.2.2005 00:01 Breytt skipulag vegna stækkunar Breyting á skipulagi sem tengist fyrirhugaðri stækkun á barna- og unglingageðdeildinni á Dalbraut hefur nú verið auglýst. 14.2.2005 00:01 Tvær lóðir auglýstar á Reyðarfirði Á næstu vikum verða auglýstar tvær lóðir sem liggja að álverinu á Reyðarfirði. Þær eru sérstaklega ætlaðar fyrir aðila sem vilja þjónusta álverið í framtíðinni og jafnvel fleiri álver frá Reyðarfirði. 14.2.2005 00:01 Harma ályktun þingmanna Samtök íþróttafréttamanna hafa sent frá sér ályktun þar sem þau harma þingsályktunartillögu fimmtán þingmanna Sjálfstæðisflokksins um að afnema beri þýðingarskyldu á beinum útsendingum frá íþróttaviðburðum. Þá segir í ályktuninni að Samtök íþróttafréttamanna fordæmi ítrekuð lögbrot Skjás eins með því að sjónvarpa enskum knattspyrnuleikjum og samantektarþáttum af þeim með lýsingum á ensku. 14.2.2005 00:01 Vill eitt landsnet Þingflokkur Vinstri - grænna hvetur til þess að grunnnet Símans, Orkuveitu Reykjavíkur og Landsvirkjunar verði sameinuð í eitt landsnet sem verði í eigu ríkis og sveitarfélaga og nái til allra landsmanna. Þingflokkurinn telur að verði Síminn seldur með grunnnetinu muni verða til í landinu tvöfalt, að hluta til einkavætt gagnaflutningskerfi með gríðarlegum tilkostnaði. 14.2.2005 00:01 Grunaður um ölvun undir stýri Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður með Chelsea og Íþróttamaður ársins 2004, var tekinn ölvaður undir stýri aðfaranótt sunnudagsins eftir að hafa tekið þátt í gleðskap með öðrum leikmönnum Chelsea. Voru þeir að fagna góðu gengi liðsins en á laugardaginn lagði liðið Everton á útivelli og skoraði Eiður Smári sigurmark liðsins. 14.2.2005 00:01 Skattayfirvöld draga lappirnar Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins vill að skattayfirvöld rannsaki sérstaklega fyrirtæki sem grunuður eru um að stunda svarta atvinnustarfsemi. Óþolandi sé fyrir heiðarleg fyrirtæki að keppa við fyrirtæki sem svíkist um. Ríkisskattstjóri bíður eftir ábendingum. 14.2.2005 00:01 Björguðu lífi vinar síns Ellefu ára gamlir drengir björguðu lífi vinar síns á laugardaginn sem fékk gat á lungað. Þeir óku honum í búðarkerru og héldu á honum í strætó. Þetta eru ofurhetjur segir móðir drengsins sem veiktist. 14.2.2005 00:01 Álag og forgangsröðun valda töfum Álag og forgangsröðun valda töfum á minni háttar sakamálum, segir sýslumaðurinn í Hafnarfirði. Svona verði þetta áfram, segir hann, þótt héraðsdómari segi embættið hafa brotið bæði lög og mannréttindi þegar það dróst í fjórtán mánuði að gefa út ákæru. 14.2.2005 00:01 700 króna verðmunur á soðningu Allt að sjö hundruð króna verðmunur getur verið á soðningunni út úr búð þessa dagana. Skýringanna er að leita í mismunandi kröfum viðskiptavina. 14.2.2005 00:01 Byggðakvóti með kvöðum Þeim sem fá byggðakvóta úthlutað í Sandgerði verður gert að auka heildarkvóta bæjarfélagsins. Ekki hefur verið ákveðið hvort þeim verði gert að kaupa eða leigja hann. 14.2.2005 00:01 Kristall plús ekki leyfður börnum Hinn vítamínbætti Kristall Plús fær leyfi gegn því að drykkurinn verði merktur sem óæskilegur börnum yngri en sjö ára. 14.2.2005 00:01 Aðstandendur MS sjúklinga funda Rétt tæplega tíu manns greinast með MS sjúkdóminn hér á landi á ári. Fyrsti fundur MS félagsins sem eingöngu er fyrir aðstandendur verður í kvöld. 14.2.2005 00:01 Flutningaskip með íslenskan fána? Skráning kaupskipa á íslenskri skipaskrá hefur verið tekin til nánari skoðunar stjórnvalda. Með því á að skoða hvort hægt sé að gera kaupskipum kleift að sigla undir íslenskum fána. 14.2.2005 00:01 Einn af þremur fær vinnu í sumar Búist er við að um þrjú þúsund sæki um eitt þúsund sumarstörf stofnana Reykjavíkurborgar. 14.2.2005 00:01 Vill þyrma þrem húsum við Laugaveg Borgarminjavörður vill þyrma þremur gömlum húsum við Laugaveg af þeim 25 sem borgaryfirvöld hafa leyft að verði rifin. Meðal vegfarenda um Laugaveg voru mjög skiptar skoðanir. Kofarnir mega fjúka, sögðu sumir, á meðan aðrir gráta gamlar minjar. 14.2.2005 00:01 Vill vernd fyrir sparifjáreigendur Íslendingar eiga 280 milljarða króna inni á bankareikningum sínum. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, óttast að sú staða komi upp að bankarnir geti ekki greitt þetta út og vill aukna vernd fyrir sparifjáreigendur. 14.2.2005 00:01 Svaf ekki eftir ránið Starfsfólk í verslunum þar sem ræningi lét til skarar skríða í fyrri viku segist vera að jafna sig. Starfsmaður í söluturni átti við svefntruflanir að stríða í kjölfar ráns. Eigandinn segir fólk almennt svartsýnt á þjóðfélagsástandið. </font /></b /> 14.2.2005 00:01 Björguðu lífi vinar síns Tveir ellefu ára drengir unnu hetjudáð um helgina þegar þeir björguðu lífi tíu ára vinar síns. Þremeningarnir voru í Kringlunni þegar einn þeirra fann fyrir miklum verk, en í ljós kom að hann var með gat á lunga. Hundur eins var með þeim og varð það til þess að strætóbílstjóri neitaði þeim um far. 14.2.2005 00:01 Fékk heilahristing í áflogum Tilkynnt var um líkamsárás til lögreglunnar á Ísafirði snemma í morgun. Áflog höfðu brotist út milli manna sem slógust í íbúðargötu í bænum. Þau enduðu með því að einn var fluttur á sjúkrahús og talið var að hann hefði fengið heilahristing. Þá var maður íklæddur lögreglubúningi handtekinn í Reykjavík. 13.2.2005 00:01 Mosfellsheiði ófær fólksbílum Í nágrenni Reykjavíkur er aðeins fært jeppum og stórum bílum um Mosfellsheiði og Kjósarskarð. Á Vestfjörðum og Norðurlandi er víða verið að hreinsa vegi, um hálsa til Patreksfjarðar og um Ísafjarðardjúp til Ísafjarðar. 13.2.2005 00:01 Skíðasvæði víða opin Skíðasvæðið á Siglufirði er opið til klukkan fjögur í dag. Þar er ágætis veður, gott færi og nægur snjór. Skíða- og snjóbrettasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri verður opið til klukkan fimm. Þar lítur vel út með veður og dagurinn ætti því að geta orðið góður til útiveru nyrðra. 13.2.2005 00:01 Safna fyrir sneiðmyndatæki Hollvinasamtök Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað standa þessa dagana fyrir söfnun til að fjármagna kaup á sneiðmyndatæki sem samtökin ætla að gefa sjúkrahúsinu. Sigurður Rúnar Ragnarsson, sóknarprestur í Neskaupstað, segir að svona tæki kosti um 18 milljónir króna. 13.2.2005 00:01 Missir sjón á öðru auga Íslenski hermaðurinn sem slasaðist í Írak í síðustu viku missti sjón á öðru auga. Hann fékk líka járnflís undir aðra hnéskelina sem skar í sundur taugar og gerir það að verkum að Cesar getur ekki lyft tánum 13.2.2005 00:01 Draga lærdóm af mistökum ráðherra Ungir jafnaðarmenn segja að draga verði lærdóm af mistökum Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherraog Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra í Íraksmálinu. Samtökin vilja fyrir alla muni, og telja víst að þorri þjóðarinnar sé því sammála, að hindra verði að slík mistök geti endurtekið sig. 13.2.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Ungmenni hugsi um bágstadda Hvernig manneskja ert þú? Hjálparstarf kirkjunnar spyr íslensk ungmenni að þessu til að minna á að úti í löndum sé fólk síður aflögufært en hér. Þetta gerir stofnunin með svokölluðu Tilfinningakorti. 15.2.2005 00:01
Fimmtán ára í 30 ára fangelsi Fimmtán ára drengur var í gær fundinn sekur um að hafa myrt afa sinn og ömmu og á 30 ára fangelsisvist yfir höfði sér. Drengurinn, sem var á þunglyndislyfinu Zoloft, bar því við að aukaverkanir lyfsins hefðu leitt til þess að hann myrti móðurforeldra sína. 15.2.2005 00:01
Tekinn með 35 kíló af hassi Íslenskur maður á fertugsaldri var tekinn með 35 kíló af hassi í bíl sínum á Jótlandi í Danmörku í síðustu viku. 15.2.2005 00:01
Óviðkomandi með öryggiskóða Sumir fyrrverandi öryggisverðir Securitas hafa gilda öryggiskóða að fyrirtækjum og heimilum sem keypt hafa þjónustu af fyrirtækinu. Fyrrum öryggisvörður afhenti blaðamanni Fréttablaðsins miða með númeri sem veitti fullan aðgang að því húsi sem blaðið hefur aðsetur í. Kóðanum var hins vegar breytt eftir samtal blaðamanns við forstjóra Securitas. 15.2.2005 00:01
Þrennt flutt á sjúkrahús Þrennt var flutt á sjúkrahús eftir að bíll sem fólkið var í fór út af veginum á Akranesvegamótum. Tvennt fékk að fara heim að lokinni skoðun. Einum var hins vegar haldið eftir á sjúkrahúsinu. Sá hafði orðið fyrir höfuðmeiðslum og þótti því rétt að hafa eftirlit með viðkomandi, ekki var þó talið að um alvarleg meiðsl væri að ræða að sögn lögreglu. 15.2.2005 00:01
Sjö ákærð í fíkniefnamáli Fimm menn og tvær konur hafa verið ákærð fyrir þátt sinn í innflutningi á eitt þúsund e-töflum og tæplega 132 grömmum af kókaíni. Flestir hafa játað. Elsti í hópnum er fæddur árið 1963 en sá yngsti árið 1983. 15.2.2005 00:01
Kveikt í bíl í Grafarvogi Íbúar fjölbýlishúss í Grafarvogi vöknuðu upp við vondan draum undir morgun þegar sprengingar gullu við. Þegar nánar var að gáð stóð bíll í björtu báli fyrir utan húsið. Brotist hafði verið inn í bílinn og þar tendruð flugeldaterta sem óðar kveikti í öllu sem brunnið gat í bílnum. Slökkvilið var kvatt á vettvang en þá var bíllinn þegar ónýtur. 14.2.2005 00:01
Velti bíl út í tjörn á Akureyri Ungur ökumaður, sem var einn í bíl sínum, komst í hann krappann norður á Akureyri í gærkvöldi þegar hann missti stjórn á bílnum á Drottningarbrautinni með þeim afleiðingum að bíllinn valt út í tjörnina ofan við veginn. Þar sökk bíllinn þar til aðeins sá í dekkin en ökumanni tókst að komast út úr honum og svamla í land. 14.2.2005 00:01
Loðnuflotinn sunnan við land Loðnuflotinn er nú úti af Ingólfshöfða og Meðallandssandi þar sem loðnan stefnir nú vestur með suðurströndinni. Hún hefur verið nokkuð dreifð síðustu dagana og veiðin verið heldur treg en hún jókst á ný í gær og fékk Víkingur AK til dæmis þúsund tonn í einu kasti í gær. 14.2.2005 00:01
Kostnaðarsamt eftirlit í Svíþjóð Sænskur eftirlitsiðnaður með sjávarútvegi þar í landi er vaxinn sjávarútvegnum sjálfum yfir höfuð þar sem hann kostar meira en sem nemur aflaverðmæti sjómannanna, sem verið er að fylgjast með. Framlegð eftirlitsmanna hér á landi er mun meiri. 14.2.2005 00:01
Eiður tekinn fyrir ölvunarakstur Eiður Smári Guðjónssen var í gærmorgun handsamaður fyrir að aka undir áhrifum áfengis. Frá þessu er greint í breskum fjölmiðlum í dag. Talið er að Eiður hafi verið úti að skemmta sér með félögum sínum í Chelsea eftir sigur á Everton daginn áður. 14.2.2005 00:01
Langflestir komu frá Portúgal Langflestir útlendingar sem fluttust til Íslands á síðasta ári voru frá Portúgal eða alls 520. Allt frá því um miðjan tíunda áratuginn hafa flestir aðfluttir útlendingar verið frá Póllandi. Í fyrra voru þeir hins vegar mun færri en Portúgalarnir eða 233. 164 Ítalir fluttust til landsins og 154 Danir. Langfæstir flytja til höfuðborgarsvæðisins. 14.2.2005 00:01
Vill hækka greiðslur vegna mistaka Tryggingastofnun vill láta hækka hámarksgreiðslur til sjúklinga vegna læknamistaka en þær geta ekki orðið hærri en 5,7 milljónir króna. Dæmi eru um að sjúklingar sem verða fyrir mestu tjóni tapi milljónum vegna þessa. 14.2.2005 00:01
Afnotagjöld inn í fasteignaskatta Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri - grænna, segist mótfallin því að afnema afnotagjöld Ríkisútvarpsins. Hún segir hættulegt að fela framkvæmdavaldinu reksturinn og vill láta fella afnotagjöld inn í fasteignaskatta af íbúðarhúsnæði og fyrirtækjum. 14.2.2005 00:01
Fjórfalt dýrari í búð en á markaði Ýsuflökin fjórfaldast í verði á leiðinni frá markaði í búðarborðið samkvæmt frétt á vefritinu Skip.is.Ýsuverð á mörkuðunum hefur lækkað mikið á síðustu mánuðum og misserum en lítil verðlækkun hefur hins vegar orðið á soðningunni í verslunum. Meðalverð á ýsu á fiskmörkuðum landsins síðastliðinn mánuð hefur verið um 93 krónur fyrir kílóið en meðalverð á ýsuflökum í verslunum er hins vegar um 800 krónur. 14.2.2005 00:01
Ekki bein pólitísk afskipti Menntamálaráðherra ætlar að afnema afnotagjöld og breyta jafnframt fyrirkomulagi Ríkisútvarpsins. Pólitískt skipað útvarpsráð heyrir hugsanlega sögunni til - í það minnsta bein afskipti stjórnmálaflokka af rekstri Ríkisútvarpsins. </font /></b /> 14.2.2005 00:01
RSV-faraldurinn skæður í ár Hinn árlegi RSV-faraldur sem gerði fyrst vart við sig um miðjan desember hefur valdið meiri einkennum hjá heilbrigðum börnum en undanfarin ár og hafa mörg verið lögð inn á sjúkrahús sökum þessa. RSV-tilfellum fjölgaði ekki að ráði fyrr en um mánaðamótin janúar-febrúar þegar inflúensufaraldurinn virtist vera í rénun. 14.2.2005 00:01
Lenti á húsi í Þykkvabæ Stór flutningabifreið rann til í hálku og lenti á einbýlishúsi í Þykkvabæ. Ökumaður missti stjórn á bifreiðinni og lenti á gafli hússins sem er notað sem sumarhús. Bifreiðin er föst með framhliðina í einu svefnherbergi hússins. Ökumaðurinn slapp að mestu leyti ómeiddur og húsið var mannlaust þegar óhappið varð. 14.2.2005 00:01
Farið að kostunarreglum Kolbrún Halldórsdóttir alþingiskona hefur lagt fram fyrirspurn til menntamálaráðherra á Alþingi um kostun dagskrárliða í útvarpi og sjónvarpi. 14.2.2005 00:01
Tryggingavernd lægri hér Lágmarksfjárhæð tryggingaverndar er lægri hér en á hinum Norðurlöndunum. Hún er hins vegar í samræmi við lágmarksfjárhæð tryggingaverndar í flestum ESB-ríkjunum. 14.2.2005 00:01
Fangelsið ekki mannsæmandi Fangelsið á Akureyri er ekki mannsæmandi. Fangarnir hafa ekkert við að vera, aðstaða til útivistar er ófullnægjandi, loftræsting í klefum léleg. Taka þarf bygginguna í gegn frá grunni, segir fangelsisstjórinn. </font /></b /> 14.2.2005 00:01
Breytt skipulag vegna stækkunar Breyting á skipulagi sem tengist fyrirhugaðri stækkun á barna- og unglingageðdeildinni á Dalbraut hefur nú verið auglýst. 14.2.2005 00:01
Tvær lóðir auglýstar á Reyðarfirði Á næstu vikum verða auglýstar tvær lóðir sem liggja að álverinu á Reyðarfirði. Þær eru sérstaklega ætlaðar fyrir aðila sem vilja þjónusta álverið í framtíðinni og jafnvel fleiri álver frá Reyðarfirði. 14.2.2005 00:01
Harma ályktun þingmanna Samtök íþróttafréttamanna hafa sent frá sér ályktun þar sem þau harma þingsályktunartillögu fimmtán þingmanna Sjálfstæðisflokksins um að afnema beri þýðingarskyldu á beinum útsendingum frá íþróttaviðburðum. Þá segir í ályktuninni að Samtök íþróttafréttamanna fordæmi ítrekuð lögbrot Skjás eins með því að sjónvarpa enskum knattspyrnuleikjum og samantektarþáttum af þeim með lýsingum á ensku. 14.2.2005 00:01
Vill eitt landsnet Þingflokkur Vinstri - grænna hvetur til þess að grunnnet Símans, Orkuveitu Reykjavíkur og Landsvirkjunar verði sameinuð í eitt landsnet sem verði í eigu ríkis og sveitarfélaga og nái til allra landsmanna. Þingflokkurinn telur að verði Síminn seldur með grunnnetinu muni verða til í landinu tvöfalt, að hluta til einkavætt gagnaflutningskerfi með gríðarlegum tilkostnaði. 14.2.2005 00:01
Grunaður um ölvun undir stýri Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður með Chelsea og Íþróttamaður ársins 2004, var tekinn ölvaður undir stýri aðfaranótt sunnudagsins eftir að hafa tekið þátt í gleðskap með öðrum leikmönnum Chelsea. Voru þeir að fagna góðu gengi liðsins en á laugardaginn lagði liðið Everton á útivelli og skoraði Eiður Smári sigurmark liðsins. 14.2.2005 00:01
Skattayfirvöld draga lappirnar Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins vill að skattayfirvöld rannsaki sérstaklega fyrirtæki sem grunuður eru um að stunda svarta atvinnustarfsemi. Óþolandi sé fyrir heiðarleg fyrirtæki að keppa við fyrirtæki sem svíkist um. Ríkisskattstjóri bíður eftir ábendingum. 14.2.2005 00:01
Björguðu lífi vinar síns Ellefu ára gamlir drengir björguðu lífi vinar síns á laugardaginn sem fékk gat á lungað. Þeir óku honum í búðarkerru og héldu á honum í strætó. Þetta eru ofurhetjur segir móðir drengsins sem veiktist. 14.2.2005 00:01
Álag og forgangsröðun valda töfum Álag og forgangsröðun valda töfum á minni háttar sakamálum, segir sýslumaðurinn í Hafnarfirði. Svona verði þetta áfram, segir hann, þótt héraðsdómari segi embættið hafa brotið bæði lög og mannréttindi þegar það dróst í fjórtán mánuði að gefa út ákæru. 14.2.2005 00:01
700 króna verðmunur á soðningu Allt að sjö hundruð króna verðmunur getur verið á soðningunni út úr búð þessa dagana. Skýringanna er að leita í mismunandi kröfum viðskiptavina. 14.2.2005 00:01
Byggðakvóti með kvöðum Þeim sem fá byggðakvóta úthlutað í Sandgerði verður gert að auka heildarkvóta bæjarfélagsins. Ekki hefur verið ákveðið hvort þeim verði gert að kaupa eða leigja hann. 14.2.2005 00:01
Kristall plús ekki leyfður börnum Hinn vítamínbætti Kristall Plús fær leyfi gegn því að drykkurinn verði merktur sem óæskilegur börnum yngri en sjö ára. 14.2.2005 00:01
Aðstandendur MS sjúklinga funda Rétt tæplega tíu manns greinast með MS sjúkdóminn hér á landi á ári. Fyrsti fundur MS félagsins sem eingöngu er fyrir aðstandendur verður í kvöld. 14.2.2005 00:01
Flutningaskip með íslenskan fána? Skráning kaupskipa á íslenskri skipaskrá hefur verið tekin til nánari skoðunar stjórnvalda. Með því á að skoða hvort hægt sé að gera kaupskipum kleift að sigla undir íslenskum fána. 14.2.2005 00:01
Einn af þremur fær vinnu í sumar Búist er við að um þrjú þúsund sæki um eitt þúsund sumarstörf stofnana Reykjavíkurborgar. 14.2.2005 00:01
Vill þyrma þrem húsum við Laugaveg Borgarminjavörður vill þyrma þremur gömlum húsum við Laugaveg af þeim 25 sem borgaryfirvöld hafa leyft að verði rifin. Meðal vegfarenda um Laugaveg voru mjög skiptar skoðanir. Kofarnir mega fjúka, sögðu sumir, á meðan aðrir gráta gamlar minjar. 14.2.2005 00:01
Vill vernd fyrir sparifjáreigendur Íslendingar eiga 280 milljarða króna inni á bankareikningum sínum. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, óttast að sú staða komi upp að bankarnir geti ekki greitt þetta út og vill aukna vernd fyrir sparifjáreigendur. 14.2.2005 00:01
Svaf ekki eftir ránið Starfsfólk í verslunum þar sem ræningi lét til skarar skríða í fyrri viku segist vera að jafna sig. Starfsmaður í söluturni átti við svefntruflanir að stríða í kjölfar ráns. Eigandinn segir fólk almennt svartsýnt á þjóðfélagsástandið. </font /></b /> 14.2.2005 00:01
Björguðu lífi vinar síns Tveir ellefu ára drengir unnu hetjudáð um helgina þegar þeir björguðu lífi tíu ára vinar síns. Þremeningarnir voru í Kringlunni þegar einn þeirra fann fyrir miklum verk, en í ljós kom að hann var með gat á lunga. Hundur eins var með þeim og varð það til þess að strætóbílstjóri neitaði þeim um far. 14.2.2005 00:01
Fékk heilahristing í áflogum Tilkynnt var um líkamsárás til lögreglunnar á Ísafirði snemma í morgun. Áflog höfðu brotist út milli manna sem slógust í íbúðargötu í bænum. Þau enduðu með því að einn var fluttur á sjúkrahús og talið var að hann hefði fengið heilahristing. Þá var maður íklæddur lögreglubúningi handtekinn í Reykjavík. 13.2.2005 00:01
Mosfellsheiði ófær fólksbílum Í nágrenni Reykjavíkur er aðeins fært jeppum og stórum bílum um Mosfellsheiði og Kjósarskarð. Á Vestfjörðum og Norðurlandi er víða verið að hreinsa vegi, um hálsa til Patreksfjarðar og um Ísafjarðardjúp til Ísafjarðar. 13.2.2005 00:01
Skíðasvæði víða opin Skíðasvæðið á Siglufirði er opið til klukkan fjögur í dag. Þar er ágætis veður, gott færi og nægur snjór. Skíða- og snjóbrettasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri verður opið til klukkan fimm. Þar lítur vel út með veður og dagurinn ætti því að geta orðið góður til útiveru nyrðra. 13.2.2005 00:01
Safna fyrir sneiðmyndatæki Hollvinasamtök Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað standa þessa dagana fyrir söfnun til að fjármagna kaup á sneiðmyndatæki sem samtökin ætla að gefa sjúkrahúsinu. Sigurður Rúnar Ragnarsson, sóknarprestur í Neskaupstað, segir að svona tæki kosti um 18 milljónir króna. 13.2.2005 00:01
Missir sjón á öðru auga Íslenski hermaðurinn sem slasaðist í Írak í síðustu viku missti sjón á öðru auga. Hann fékk líka járnflís undir aðra hnéskelina sem skar í sundur taugar og gerir það að verkum að Cesar getur ekki lyft tánum 13.2.2005 00:01
Draga lærdóm af mistökum ráðherra Ungir jafnaðarmenn segja að draga verði lærdóm af mistökum Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherraog Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra í Íraksmálinu. Samtökin vilja fyrir alla muni, og telja víst að þorri þjóðarinnar sé því sammála, að hindra verði að slík mistök geti endurtekið sig. 13.2.2005 00:01