Fleiri fréttir Bílvelta í Ásahreppi Ökumaður jeppa meiddist lítillega í fyrrinótt í bílveltu á Suðurlandsvegi, rétt austan við afleggarann að Ásmundarstöðum í Ásahreppi. 16.1.2005 00:01 Hnúfubakur á miðunum Loðnuveiðar hafa gengið vel síðustu sólarhringa, þrátt fyrir að leiðindaveður hafi verið á miðunum austur af Langanesi, og er loðnu nú landað allt frá Siglufirði, austur um land og suður til Vestmannaeyja. 15.1.2005 00:01 Keyrði næstum undir flutningavagn Litlu mátti muna að alvarlegt umferðarslys yrði á Selfossi á hádegi í gær þegar malarflutningavagn rann þvert á móti umferð. 15.1.2005 00:01 Lög flokksins heimila vorþing Vaxandi líkur eru á vorþingi Samfylkingar. Össur og Ingibjörg sætta sig bæði við að landsfundi verði flýtt. Tímasetningin var rædd í framkvæmdastjórn flokksins. Formaður er kosinn í póstkosningu og úrslit tilkynnt á landsfundi. 15.1.2005 00:01 Ný þjónusta við börn í vanda Tekin hefur verið ákvörðun af Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu um að ný þjónusta við börn sem stríða við geðrænan vanda verði hluti af heilsugæslunni í Grafarvogi sem er fjölmennasta barnahverfi landsins. 15.1.2005 00:01 Svamla í söltum sjó fyrir söfnun Félagar í Sjósundfélagi Íslands efna í dag til sjósundsmaraþons en framtakið er liður í landssöfnuninni Neyðarhjálp úr norðri. Að sögn Benedikts Lafleur, formanns Sjósundfélagsins, ætla sundmennirnir að skiptast á að vera í sjónum í stutta stund í einu þar sem sjávarhiti er afar lágur á þessum árstíma, aðeins um tvær gráður. 15.1.2005 00:01 Sjónvarpssafnanir víða um heim Belgar luku í gær þriggja vikna söfnunarátaki til hjálpar þeim sem eiga um sárt að binda eftir hamfarirnar í Asíu og á austurströnd Afríku. Í gærmorgun höfðu safnast 1,7 milljarðar króna og sú tala hækkaði jafnt og þétt eftir því sem leið á daginn og fór yfir tvo milljarða. 15.1.2005 00:01 Hvítasunnumenn gegn R-listanum Ásakanir Alfreðs Þorsteinssonar á hendur hvítasunnumönnum vekja spurningar hvort fámennir hópar geti náð tangarhaldi á stjórnmálaflokkum. </font /></b /> 15.1.2005 00:01 Og fjallið það öskrar Það var dimmt yfir Álftafirði fyrri part viku. Kalt í veðri og strekkingsvindur. Alhvítur snjórinn hafði ekki aðeins lagst af þunga yfir byggðina heldur líka á sálir fólksins. Það minntist hamfaranna ógurlegu 1995. Hafði ekki séð annan eins snjó síðan þá. 15.1.2005 00:01 Allir gerðu miklu meira en þeir gátu Sigríður Hrönn Elíasdóttir var sveitarstjóri í Súðavík þegar snjóflóðin féllu 1995. Áður hafði hún, í samráði við sýslumann og sérfræðinga Veðurstofunnar, látið rýma nokkur hús í þorpinu enda vofði snjóflóðahættan yfir. Það dugði ekki til. Flóðið féll annars staðar en reiknað var með og varð stærra og ógurlegra en áður hafði sést í Álftafirði. </font /></b /> 15.1.2005 00:01 Tíminn læknar ekki öll sár Súðvíkingurinn Ómar Már Jónsson hefur verið sveitarstjóri Súðavíkurhrepps í rúm tvö ár. Hann var skipverji á Bessanum þegar flóðin féllu fyrir áratug. Ómar er bjartsýnn á framtíð Súðavíkur og segir stemninguna einstaka, sérstaklega yfir sumartímann, þegar íbúafjöldinn margfaldast. Gamla byggðin iðar þá af lífi og fjöri. 15.1.2005 00:01 Enn hungurdauði svartfugla Hungurdauði svartfugla er farinn að gera vart við sig fjórða veturinn í röð segir í Morgunblaðinu. Hafa veiðimenn tilkynnt um dauðan eða deyjandi svartfugl við Þórshöfn á Langanesi, í Eyjafirði, Skagafirði og Vestmannaeyjum og úti fyrir Hofsósi hafa sjómenn séð svartfugl á reki. 15.1.2005 00:01 Á slysadeild með reykeitrun Slökkvilið á Akureyri var kallað út í bruna í íbúðarhúsi við Hafnarstræti laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöld. Íbúi á efri hæð hússins hafði orðið var við eld á neðstu hæðinni þar sem áður var skemmtistaðurinn H-100. Ung stúlka var flutt á slysadeild með reykeitrun. 15.1.2005 00:01 Flughálka í uppsveitum Árnessýslu Flughálka er víða í uppsveitum Árnessýslu. Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum. Snjóþekja er á Holtavörðuheiði og snjóþekja og éljagangur á Vatnsskarði. Hálka er á Öxnadalsheiði og snjóþekja á Mývatnsheiði, Mývatnsöræfum og Fjarðarheiði. Verið er að moka Vatnsskarð eystra og Breiðdalsheiði. Öxi er ófær. 15.1.2005 00:01 Krefur Impregilo um 3 milljónir Viðskiptafræðingur sem starfaði fyrir Impregilo hefur stefnt fyrirtækinu og krafist rúmra þriggja milljóna króna vegna vangoldinna laun og uppsagnarfrests. Fleiri dómsmál kunna að vera í undirbúningi vegna skrifstofustarfa fyrir fyrirtækið. 15.1.2005 00:01 Skíðasvæði opin víða um land Opið er á skíðasvæðum víða um land, þ.á m. á Akureyri, Siglufirði, við Sauðárkrók, í Bláfjöllum, Skálafelli og í Hengli. Færið er víðast hvar mjög gott. 15.1.2005 00:01 Heilbrigðisþjónusta við börn bætt Heilbrigðisráðherra segir áríðandi að bæta heilbrigðisþjónustu við börn sem stríða við þunglyndi og aðrar geðraskanir. Vandamálið stafar að hluta til af örum samfélagsbreytingum, að mati heilsugæslulæknis, sem segir að of fá börn séu meðhöndluð. 15.1.2005 00:01 60 milljóna skaðabótakrafa Hæstiréttur fyrirskipaði í gær Héraðsdómi Vesturlands að taka til meðferðar sextíu milljóna króna skaðabótakröfu Sigurjóns Sighvatssonar á hendur Hótel Búðum og fleirum. 15.1.2005 00:01 Söfnunin í fullum gangi Landssöfnunin Neyðarhjálp úr norðri fyrir fórnarlömb flóðbylgjunnar í Asíu er í fullum gangi og nær hámarki með sameiginlegri útsendingu þriggja sjónvarpsstöðva í kvöld. Elín Þ. Þorsteinsdóttir, verkefnisstjóri söfnunarinnar, segir dagskrá verða í Kringlunni, Smáralindinni og á Glerártorgi á Akureyri í dag þar sem landsþekkt fólk mun koma fram. 15.1.2005 00:01 Úrræði vegna heimilisofbeldis fá Úrræði vegna heimilisofbeldis eru af skornum skammti úti á landi samanborið við höfuðborgarsvæðið. Á þetta bendir Sif Konráðsdóttir hæstaréttarlögmaður í tengslum við fréttir Stöðvar 2 um að nálgunarbann, sem sett var á ofbeldisfullan sambýlismann konu í Vestmannaeyjum, hafði lítið að segja. 15.1.2005 00:01 Skemmdarverk unnin á níu bílum Unnin voru skemmdarverk á níu bifreiðum í Keflavík í nótt. Brotnir voru speglar á þremur þeirra, hægra afturljós var brotið á tveimur, hliðarrúða brotin í einum bíl, framrúða í einum og afturrúður voru brotnar í tveimur bílum. Bílarnir stóðu allir við Hátún og Sóltún í Keflavík. 15.1.2005 00:01 Annað útkallið á hálfum sólarhring Slökkviliðið á Akureyri var kallað út rétt fyrir hádegi í dag vegna elds sem logaði í húsi við Svalbarðseyri. Húsið er stórt gamalt steinhús sem ekki er búið í að staðaldri og var mannlaust þegar eldurinn kviknaði. Þetta var annað útkallið hjá slökkviliðinu á Akureyri á hálfum sólarhring. 15.1.2005 00:01 Jarðskjálftahrina við Reykjanes Jarðskjálftahrina varð í morgun um 5-10 kílómetra suðvestur af Reykjanesi. Stærsti skjálftinn var 3,7 á richter og sá næsti 3,3 stig. Þá var einn 2,9 en aðrir til mun minni. Nú hefur dregið úr hrinunni en um tuttugu skjálftar hafa mælst. 15.1.2005 00:01 Tíu ár liðin frá snjóflóðinu Á morgun verða tíu ár liðin frá því snjóflóð féll á byggðina í Súðavík með þeim afleiðingum að fjórtán manns fórust. Í tilefni þess verður haldin minningarguðsþjónusta í íþróttahúsinu í Súðavík og hefst hún klukkan 14. Kirkjugestum er boðið að tendra á kertum við athöfnina til minningar um hina látnu. 15.1.2005 00:01 Þyrla sækir mann á Esjuna Þyrla Landhelgisgæslunnar var að leggja af stað til að ná í slasaðan mann á Esjunni. Maðurinn féll ofarlega í fjallinu og slasaðist en ekki er vitað hversu alvarleg meiðslin eru. 15.1.2005 00:01 Helstu þjóðvegir færir Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir. Nokkur snjókoma eða éljagangur er á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og á Norðurlandi vestra. Hálka er á vegum um allt land og flughálka í uppsveitum Árnes- og Rangárvallasýslu. 15.1.2005 00:01 Samskip opna nýjar höfuðstöðvar Samskip taka í notkun nýjar höfuðstöðvar með athöfn í kvöld. Þær verða í 28 þúsund fermetra nýbyggingu við Kjalarvog. Þar verður undir einu þaki öll starfsemi Samskipa á höfuðborgarsvæðinu. Fyrsta skóflustungan var tekin síðsumars 2003. 15.1.2005 00:01 Lá bjargarlaus í klukkustund Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að ná í slasaðan mann á Esjunni fyrr í dag. Maðurinn, sem var einn á ferð, hrapaði í klettabeltinu við Þverfellshorn og hafði legið í um klukkustund að því er talið er þegar fólk gekk fram á hann og kallaði á aðstoð. Tilkynningin barst neyðarlínunni klukkan 13.45 og lagði sjúkralið þegar af stað. 15.1.2005 00:01 Eldur í Mosfellsbæ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds að Tröllateigi í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Þar logaði eldur í nýbyggingu. Ekki var um mikinn eld að ræða og ekki urðu miklar skemmdir. Eldurinn náði að læsa sig í einangrun þannig að hætta var á eitruðum reyk en vel gekk að slökkva eldinn og varð engum meint af. 15.1.2005 00:01 Kosningin styrkir Samfylkinguna Formaður Ungra jafnaðarmanna segir að formannskosning milli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og Össurar Skarphéðinssonar styrki Samfylkinguna þegar fram í sækir. Flokkurinn sé stærri en þau bæði en uppgjör sé óumflýjanlegt. Hann vill að næsti varaformaður komi úr hópi unga fólksins. 15.1.2005 00:01 Þriggja daga spáin var vitlaus Þriggja daga veðurspá fyrir Norðurlöndin, áður en óveðrið mikla skall á fyrir rúmri viku, var arfavitlaus. Veðurskilyrðin suðvestur af Íslandi voru önnur en komu fram á reiknilíkani Evrópsku veðurstofunnar, sem staðsett er í Englandi. 15.1.2005 00:01 Eðlilegt að spár breytist "Veðurspáin fyrir illviðrið í Skandinavíu stóðst ótrúlega vel og allar viðvaranir í sambandi við það voru góðar. Mér finnst það ekki frétt þó að þriggja daga spáin hafi ekki skilað sér," segir Magnús Jónsson veðurstofustjóri og segir spár oft breytast ótrúlega mikið frá degi til dags. 15.1.2005 00:01 Þyrla kom til hjálpar 55 ára karlmaður hlaut skurði á höfði og brotið hné er honum varð fótaskortur í klettabelti í Esjunni í gær og hrapaði um 20 metra. Hann var sóttur á þyrlu. 15.1.2005 00:01 Jakkaföt Björgólfs á 10 milljónir Jóhannes Jónsson í Bónus greiddi nú rétt áðan 10 milljónir króna fyrir teinótt jakkaföt í eigu Björgólfs Guðmundssonar, stjórnarformanns Landsbankans. Teinóttu jakkafötin voru boðin upp í beinni útsendingu allra sjónvarpsstöðvanna en til hennar var efnt til að safna fé til styrktar fórnarlömbum hamfaranna í Asíu. 15.1.2005 00:01 Íþróttamannvirki vígð Glæsileg íþróttamannvirki voru vígð á Hólmavík við hátíðlega athöfn í gær. Annars vegar er um að ræða 25 metra útisundlaug og hins vegar fullkomið íþróttahús. Hvort tveggja var tekið í notkun á síðasta ári. 15.1.2005 00:01 Eldur í eldgömlu húsi Elds varð vart í eldgömlu húsi á Svalbarðseyri um hádegisbil í gær, laugardag, en greiðlega gekk að ráða niðurlögum hans. 15.1.2005 00:01 Bjargaði stúlku úr brennandi íbúð Hinrik Ingi Guðbjargarson á Akureyri sýndi snarræði er hann bjargaði stúlku út úr brennandi íbúð í kjallaranum að Hafnarstræti 100 kl. 20.30 á föstudagskvöldið. </font /> 15.1.2005 00:01 Reykskynjari bjargaði Reykskemmdir urðu í íbúð í fjölbýlishúsi á Höfn á laugardagsmorgun er gleymdist að slökkva undir potti áður en íbúar lögðust til svefns. 15.1.2005 00:01 Fjögur ungmenni handtekin Tvö minni háttar fíkniefnamál komu upp á Selfossi aðfaranótt laugardags. 15.1.2005 00:01 Tíu ár frá snjóflóðinu í Súðavík Á morgun eru tíu ár liðin frá snjóflóðunum í Súðavík sem hrifu með sér fjórtán mannslíf. Tólf slösuðust en þrjátíu og fjórir björguðust. 15.1.2005 00:01 Margir brutu bein Mikið var um beinbrot og önnur meiðsl vegna hálku í gær, að sögn vakthafandi læknis á slysadeild Landspítala. 15.1.2005 00:01 Líkamshitinn kominn niður í 34° Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann sem hrapaði í hlíðum Esjunnar í dag. Maðurinn var orðinn kaldur og hrakinn og líkamshiti hans kominn niður í 34 gráður þegar vegfarendur komu að honum.</font /> 15.1.2005 00:01 110 milljónir króna söfnuðust Nú fyrir stundu höfðu safnast 110 milljónir króna í landssöfnuninni "Neyðarhjálp úr norðri". Beinni útsendingu Stöðvar 2, Sjónvarpsins og Skjás eins lauk fyrir stundu og sátu tugir manna við símann og tóku á móti framlögum. <strong>Síminn er 755 -5000</strong> og er enn hægt að hringja inn framlög. Einnig er hægt að hringja í síma <strong>901- 1000, 3000 og 5000</strong> og skuldfærist þá samsvarandi upphæð af símreikningi. 15.1.2005 00:01 Aldrei safnast meira "Þetta er fram úr okkar björtustu vonum," segir Elín Þ. Þorsteinsdóttir verkefnisstjóri um viðbrögð almennings við söfnuninni Neyðarhjálp úr norðri. "Ég held að þetta séu þau bestu viðbrögð sem við höfum upplifað í söfnun." 15.1.2005 00:01 Ríkið niðurgreiðir rafmagnið Garðyrkjubændur og fiskvinnslufyrirtæki eru uggandi vegna hækkunar á raforkuverði til þeirra. Ný raforkulög heimila ekki að dreifingarkostnaði til þerra sé velt yfir á aðra notendur. Útlit er fyrir að ríkið taki á sig niðurgreiðsluna. 15.1.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Bílvelta í Ásahreppi Ökumaður jeppa meiddist lítillega í fyrrinótt í bílveltu á Suðurlandsvegi, rétt austan við afleggarann að Ásmundarstöðum í Ásahreppi. 16.1.2005 00:01
Hnúfubakur á miðunum Loðnuveiðar hafa gengið vel síðustu sólarhringa, þrátt fyrir að leiðindaveður hafi verið á miðunum austur af Langanesi, og er loðnu nú landað allt frá Siglufirði, austur um land og suður til Vestmannaeyja. 15.1.2005 00:01
Keyrði næstum undir flutningavagn Litlu mátti muna að alvarlegt umferðarslys yrði á Selfossi á hádegi í gær þegar malarflutningavagn rann þvert á móti umferð. 15.1.2005 00:01
Lög flokksins heimila vorþing Vaxandi líkur eru á vorþingi Samfylkingar. Össur og Ingibjörg sætta sig bæði við að landsfundi verði flýtt. Tímasetningin var rædd í framkvæmdastjórn flokksins. Formaður er kosinn í póstkosningu og úrslit tilkynnt á landsfundi. 15.1.2005 00:01
Ný þjónusta við börn í vanda Tekin hefur verið ákvörðun af Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu um að ný þjónusta við börn sem stríða við geðrænan vanda verði hluti af heilsugæslunni í Grafarvogi sem er fjölmennasta barnahverfi landsins. 15.1.2005 00:01
Svamla í söltum sjó fyrir söfnun Félagar í Sjósundfélagi Íslands efna í dag til sjósundsmaraþons en framtakið er liður í landssöfnuninni Neyðarhjálp úr norðri. Að sögn Benedikts Lafleur, formanns Sjósundfélagsins, ætla sundmennirnir að skiptast á að vera í sjónum í stutta stund í einu þar sem sjávarhiti er afar lágur á þessum árstíma, aðeins um tvær gráður. 15.1.2005 00:01
Sjónvarpssafnanir víða um heim Belgar luku í gær þriggja vikna söfnunarátaki til hjálpar þeim sem eiga um sárt að binda eftir hamfarirnar í Asíu og á austurströnd Afríku. Í gærmorgun höfðu safnast 1,7 milljarðar króna og sú tala hækkaði jafnt og þétt eftir því sem leið á daginn og fór yfir tvo milljarða. 15.1.2005 00:01
Hvítasunnumenn gegn R-listanum Ásakanir Alfreðs Þorsteinssonar á hendur hvítasunnumönnum vekja spurningar hvort fámennir hópar geti náð tangarhaldi á stjórnmálaflokkum. </font /></b /> 15.1.2005 00:01
Og fjallið það öskrar Það var dimmt yfir Álftafirði fyrri part viku. Kalt í veðri og strekkingsvindur. Alhvítur snjórinn hafði ekki aðeins lagst af þunga yfir byggðina heldur líka á sálir fólksins. Það minntist hamfaranna ógurlegu 1995. Hafði ekki séð annan eins snjó síðan þá. 15.1.2005 00:01
Allir gerðu miklu meira en þeir gátu Sigríður Hrönn Elíasdóttir var sveitarstjóri í Súðavík þegar snjóflóðin féllu 1995. Áður hafði hún, í samráði við sýslumann og sérfræðinga Veðurstofunnar, látið rýma nokkur hús í þorpinu enda vofði snjóflóðahættan yfir. Það dugði ekki til. Flóðið féll annars staðar en reiknað var með og varð stærra og ógurlegra en áður hafði sést í Álftafirði. </font /></b /> 15.1.2005 00:01
Tíminn læknar ekki öll sár Súðvíkingurinn Ómar Már Jónsson hefur verið sveitarstjóri Súðavíkurhrepps í rúm tvö ár. Hann var skipverji á Bessanum þegar flóðin féllu fyrir áratug. Ómar er bjartsýnn á framtíð Súðavíkur og segir stemninguna einstaka, sérstaklega yfir sumartímann, þegar íbúafjöldinn margfaldast. Gamla byggðin iðar þá af lífi og fjöri. 15.1.2005 00:01
Enn hungurdauði svartfugla Hungurdauði svartfugla er farinn að gera vart við sig fjórða veturinn í röð segir í Morgunblaðinu. Hafa veiðimenn tilkynnt um dauðan eða deyjandi svartfugl við Þórshöfn á Langanesi, í Eyjafirði, Skagafirði og Vestmannaeyjum og úti fyrir Hofsósi hafa sjómenn séð svartfugl á reki. 15.1.2005 00:01
Á slysadeild með reykeitrun Slökkvilið á Akureyri var kallað út í bruna í íbúðarhúsi við Hafnarstræti laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöld. Íbúi á efri hæð hússins hafði orðið var við eld á neðstu hæðinni þar sem áður var skemmtistaðurinn H-100. Ung stúlka var flutt á slysadeild með reykeitrun. 15.1.2005 00:01
Flughálka í uppsveitum Árnessýslu Flughálka er víða í uppsveitum Árnessýslu. Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum. Snjóþekja er á Holtavörðuheiði og snjóþekja og éljagangur á Vatnsskarði. Hálka er á Öxnadalsheiði og snjóþekja á Mývatnsheiði, Mývatnsöræfum og Fjarðarheiði. Verið er að moka Vatnsskarð eystra og Breiðdalsheiði. Öxi er ófær. 15.1.2005 00:01
Krefur Impregilo um 3 milljónir Viðskiptafræðingur sem starfaði fyrir Impregilo hefur stefnt fyrirtækinu og krafist rúmra þriggja milljóna króna vegna vangoldinna laun og uppsagnarfrests. Fleiri dómsmál kunna að vera í undirbúningi vegna skrifstofustarfa fyrir fyrirtækið. 15.1.2005 00:01
Skíðasvæði opin víða um land Opið er á skíðasvæðum víða um land, þ.á m. á Akureyri, Siglufirði, við Sauðárkrók, í Bláfjöllum, Skálafelli og í Hengli. Færið er víðast hvar mjög gott. 15.1.2005 00:01
Heilbrigðisþjónusta við börn bætt Heilbrigðisráðherra segir áríðandi að bæta heilbrigðisþjónustu við börn sem stríða við þunglyndi og aðrar geðraskanir. Vandamálið stafar að hluta til af örum samfélagsbreytingum, að mati heilsugæslulæknis, sem segir að of fá börn séu meðhöndluð. 15.1.2005 00:01
60 milljóna skaðabótakrafa Hæstiréttur fyrirskipaði í gær Héraðsdómi Vesturlands að taka til meðferðar sextíu milljóna króna skaðabótakröfu Sigurjóns Sighvatssonar á hendur Hótel Búðum og fleirum. 15.1.2005 00:01
Söfnunin í fullum gangi Landssöfnunin Neyðarhjálp úr norðri fyrir fórnarlömb flóðbylgjunnar í Asíu er í fullum gangi og nær hámarki með sameiginlegri útsendingu þriggja sjónvarpsstöðva í kvöld. Elín Þ. Þorsteinsdóttir, verkefnisstjóri söfnunarinnar, segir dagskrá verða í Kringlunni, Smáralindinni og á Glerártorgi á Akureyri í dag þar sem landsþekkt fólk mun koma fram. 15.1.2005 00:01
Úrræði vegna heimilisofbeldis fá Úrræði vegna heimilisofbeldis eru af skornum skammti úti á landi samanborið við höfuðborgarsvæðið. Á þetta bendir Sif Konráðsdóttir hæstaréttarlögmaður í tengslum við fréttir Stöðvar 2 um að nálgunarbann, sem sett var á ofbeldisfullan sambýlismann konu í Vestmannaeyjum, hafði lítið að segja. 15.1.2005 00:01
Skemmdarverk unnin á níu bílum Unnin voru skemmdarverk á níu bifreiðum í Keflavík í nótt. Brotnir voru speglar á þremur þeirra, hægra afturljós var brotið á tveimur, hliðarrúða brotin í einum bíl, framrúða í einum og afturrúður voru brotnar í tveimur bílum. Bílarnir stóðu allir við Hátún og Sóltún í Keflavík. 15.1.2005 00:01
Annað útkallið á hálfum sólarhring Slökkviliðið á Akureyri var kallað út rétt fyrir hádegi í dag vegna elds sem logaði í húsi við Svalbarðseyri. Húsið er stórt gamalt steinhús sem ekki er búið í að staðaldri og var mannlaust þegar eldurinn kviknaði. Þetta var annað útkallið hjá slökkviliðinu á Akureyri á hálfum sólarhring. 15.1.2005 00:01
Jarðskjálftahrina við Reykjanes Jarðskjálftahrina varð í morgun um 5-10 kílómetra suðvestur af Reykjanesi. Stærsti skjálftinn var 3,7 á richter og sá næsti 3,3 stig. Þá var einn 2,9 en aðrir til mun minni. Nú hefur dregið úr hrinunni en um tuttugu skjálftar hafa mælst. 15.1.2005 00:01
Tíu ár liðin frá snjóflóðinu Á morgun verða tíu ár liðin frá því snjóflóð féll á byggðina í Súðavík með þeim afleiðingum að fjórtán manns fórust. Í tilefni þess verður haldin minningarguðsþjónusta í íþróttahúsinu í Súðavík og hefst hún klukkan 14. Kirkjugestum er boðið að tendra á kertum við athöfnina til minningar um hina látnu. 15.1.2005 00:01
Þyrla sækir mann á Esjuna Þyrla Landhelgisgæslunnar var að leggja af stað til að ná í slasaðan mann á Esjunni. Maðurinn féll ofarlega í fjallinu og slasaðist en ekki er vitað hversu alvarleg meiðslin eru. 15.1.2005 00:01
Helstu þjóðvegir færir Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir. Nokkur snjókoma eða éljagangur er á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og á Norðurlandi vestra. Hálka er á vegum um allt land og flughálka í uppsveitum Árnes- og Rangárvallasýslu. 15.1.2005 00:01
Samskip opna nýjar höfuðstöðvar Samskip taka í notkun nýjar höfuðstöðvar með athöfn í kvöld. Þær verða í 28 þúsund fermetra nýbyggingu við Kjalarvog. Þar verður undir einu þaki öll starfsemi Samskipa á höfuðborgarsvæðinu. Fyrsta skóflustungan var tekin síðsumars 2003. 15.1.2005 00:01
Lá bjargarlaus í klukkustund Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að ná í slasaðan mann á Esjunni fyrr í dag. Maðurinn, sem var einn á ferð, hrapaði í klettabeltinu við Þverfellshorn og hafði legið í um klukkustund að því er talið er þegar fólk gekk fram á hann og kallaði á aðstoð. Tilkynningin barst neyðarlínunni klukkan 13.45 og lagði sjúkralið þegar af stað. 15.1.2005 00:01
Eldur í Mosfellsbæ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds að Tröllateigi í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Þar logaði eldur í nýbyggingu. Ekki var um mikinn eld að ræða og ekki urðu miklar skemmdir. Eldurinn náði að læsa sig í einangrun þannig að hætta var á eitruðum reyk en vel gekk að slökkva eldinn og varð engum meint af. 15.1.2005 00:01
Kosningin styrkir Samfylkinguna Formaður Ungra jafnaðarmanna segir að formannskosning milli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og Össurar Skarphéðinssonar styrki Samfylkinguna þegar fram í sækir. Flokkurinn sé stærri en þau bæði en uppgjör sé óumflýjanlegt. Hann vill að næsti varaformaður komi úr hópi unga fólksins. 15.1.2005 00:01
Þriggja daga spáin var vitlaus Þriggja daga veðurspá fyrir Norðurlöndin, áður en óveðrið mikla skall á fyrir rúmri viku, var arfavitlaus. Veðurskilyrðin suðvestur af Íslandi voru önnur en komu fram á reiknilíkani Evrópsku veðurstofunnar, sem staðsett er í Englandi. 15.1.2005 00:01
Eðlilegt að spár breytist "Veðurspáin fyrir illviðrið í Skandinavíu stóðst ótrúlega vel og allar viðvaranir í sambandi við það voru góðar. Mér finnst það ekki frétt þó að þriggja daga spáin hafi ekki skilað sér," segir Magnús Jónsson veðurstofustjóri og segir spár oft breytast ótrúlega mikið frá degi til dags. 15.1.2005 00:01
Þyrla kom til hjálpar 55 ára karlmaður hlaut skurði á höfði og brotið hné er honum varð fótaskortur í klettabelti í Esjunni í gær og hrapaði um 20 metra. Hann var sóttur á þyrlu. 15.1.2005 00:01
Jakkaföt Björgólfs á 10 milljónir Jóhannes Jónsson í Bónus greiddi nú rétt áðan 10 milljónir króna fyrir teinótt jakkaföt í eigu Björgólfs Guðmundssonar, stjórnarformanns Landsbankans. Teinóttu jakkafötin voru boðin upp í beinni útsendingu allra sjónvarpsstöðvanna en til hennar var efnt til að safna fé til styrktar fórnarlömbum hamfaranna í Asíu. 15.1.2005 00:01
Íþróttamannvirki vígð Glæsileg íþróttamannvirki voru vígð á Hólmavík við hátíðlega athöfn í gær. Annars vegar er um að ræða 25 metra útisundlaug og hins vegar fullkomið íþróttahús. Hvort tveggja var tekið í notkun á síðasta ári. 15.1.2005 00:01
Eldur í eldgömlu húsi Elds varð vart í eldgömlu húsi á Svalbarðseyri um hádegisbil í gær, laugardag, en greiðlega gekk að ráða niðurlögum hans. 15.1.2005 00:01
Bjargaði stúlku úr brennandi íbúð Hinrik Ingi Guðbjargarson á Akureyri sýndi snarræði er hann bjargaði stúlku út úr brennandi íbúð í kjallaranum að Hafnarstræti 100 kl. 20.30 á föstudagskvöldið. </font /> 15.1.2005 00:01
Reykskynjari bjargaði Reykskemmdir urðu í íbúð í fjölbýlishúsi á Höfn á laugardagsmorgun er gleymdist að slökkva undir potti áður en íbúar lögðust til svefns. 15.1.2005 00:01
Fjögur ungmenni handtekin Tvö minni háttar fíkniefnamál komu upp á Selfossi aðfaranótt laugardags. 15.1.2005 00:01
Tíu ár frá snjóflóðinu í Súðavík Á morgun eru tíu ár liðin frá snjóflóðunum í Súðavík sem hrifu með sér fjórtán mannslíf. Tólf slösuðust en þrjátíu og fjórir björguðust. 15.1.2005 00:01
Margir brutu bein Mikið var um beinbrot og önnur meiðsl vegna hálku í gær, að sögn vakthafandi læknis á slysadeild Landspítala. 15.1.2005 00:01
Líkamshitinn kominn niður í 34° Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann sem hrapaði í hlíðum Esjunnar í dag. Maðurinn var orðinn kaldur og hrakinn og líkamshiti hans kominn niður í 34 gráður þegar vegfarendur komu að honum.</font /> 15.1.2005 00:01
110 milljónir króna söfnuðust Nú fyrir stundu höfðu safnast 110 milljónir króna í landssöfnuninni "Neyðarhjálp úr norðri". Beinni útsendingu Stöðvar 2, Sjónvarpsins og Skjás eins lauk fyrir stundu og sátu tugir manna við símann og tóku á móti framlögum. <strong>Síminn er 755 -5000</strong> og er enn hægt að hringja inn framlög. Einnig er hægt að hringja í síma <strong>901- 1000, 3000 og 5000</strong> og skuldfærist þá samsvarandi upphæð af símreikningi. 15.1.2005 00:01
Aldrei safnast meira "Þetta er fram úr okkar björtustu vonum," segir Elín Þ. Þorsteinsdóttir verkefnisstjóri um viðbrögð almennings við söfnuninni Neyðarhjálp úr norðri. "Ég held að þetta séu þau bestu viðbrögð sem við höfum upplifað í söfnun." 15.1.2005 00:01
Ríkið niðurgreiðir rafmagnið Garðyrkjubændur og fiskvinnslufyrirtæki eru uggandi vegna hækkunar á raforkuverði til þeirra. Ný raforkulög heimila ekki að dreifingarkostnaði til þerra sé velt yfir á aðra notendur. Útlit er fyrir að ríkið taki á sig niðurgreiðsluna. 15.1.2005 00:01