Innlent

Þyrla sækir mann á Esjuna

Þyrla Landhelgisgæslunnar var að leggja af stað til að ná í slasaðan mann á Esjunni. Maðurinn féll ofarlega í fjallinu og slasaðist en ekki er vitað hversu alvarleg meiðslin eru.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×