Innlent

Hnúfubakur á miðunum

Loðnuveiðar hafa gengið vel síðustu sólarhringa, þrátt fyrir að leiðindaveður hafi verið á miðunum austur af Langanesi, og er loðnu nú landað allt frá Siglufirði, austur um land og suður til Vestmannaeyja. Töluvert er af hnúfubak á loðnumiðunum og dæmi um að þeir hafi rifið nætur skipanna sem þá hafa neyðst til að halda til hafnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×