Innlent

Jarðskjálftahrina við Reykjanes

Jarðskjálftahrina varð í morgun um 5-10 kílómetra suðvestur af Reykjanesi. Stærsti skjálftinn var 3,7 á richter og sá næsti 3,3 stig. Þá var einn 2,9 en aðrir til mun minni. Nú hefur dregið úr hrinunni en um tuttugu skjálftar hafa mælst.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×