Innlent

110 milljónir króna söfnuðust

Nú fyrir stundu höfðu safnast 110 milljónir króna í landssöfnuninni "Neyðarhjálp úr norðri". Beinni útsendingu Stöðvar 2, Sjónvarpsins og Skjás eins lauk fyrir stundu og sátu tugir manna við símann og tóku á móti framlögum. Síminn er 755 -5000 og er enn hægt að hringja inn framlög. Einnig er hægt að hringja í síma 901- 1000, 3000 og 5000 og skuldfærist þá samsvarandi upphæð af símreikningi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×