Innlent

Samskip opna nýjar höfuðstöðvar

Samskip taka í notkun nýjar höfuðstöðvar með athöfn í kvöld. Þær verða í 28 þúsund fermetra nýbyggingu við Kjalarvog. Þar verður undir einu þaki öll starfsemi Samskipa á höfuðborgarsvæðinu. Fyrsta skóflustungan var tekin síðsumars 2003.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×