Fleiri fréttir Ákærð fyrir að reyna að siga lögreglunni á svartan mann Hvít kona sem reyndi að siga lögreglunni á svartan mann sem bað hana um að setja hundinn sinn í ól í New York í Bandaríkjunum, hefur verið ákærð fyrir athæfi sitt. Í myndbandi af atvikinu hótar hún manninum því að hringja á lögregluna og segja að svartur maður sé að ógna lífi hennar. 7.7.2020 06:32 Mögulegt varaforsetaefni Demókrata smituð af veirunni Tilfelli kórónuveiru halda áfram að aukast í Bandaríkjunum og nú hefur borgarstjóri Atlanta borgar, sem nefnd hefur verið sem mögulegt varaforsetaefni Demókrata, smitast af veirunni. 6.7.2020 23:55 Sex tíma aðgerð við að ná öngli úr maga Brútusar Kormáks Aðgerðin kostaði fimm hundruð þúsund krónur. Eigandi hundsins mælir með tryggingu. 6.7.2020 23:45 Kántrí-goðsögnin Charlie Daniels látinn Kántrí-tónlistarmaðurinn Charlie Daniels, sem þekktastur er fyrir lag sitt The Devil Went Down to Georgia, er látinn 83 ára að aldri. 6.7.2020 22:56 Snöggir að ýta upp nýjum garði til að verjast Kötlu Það tók heimamenn í Vík í Mýrdal einungis sex vikur að reisa nýjan varnargarð austan við þorpið til að verja það gagnvart Kötluhlaupi, en jafnframt þurfti að hækka hringveginn þar sem hann liggur yfir garðinn. 6.7.2020 22:47 Ný ríkisstjórn Frakklands kynnt Nýr forsætisráðherra Frakklands tilkynnti í dag skipan ríkisstjórnar sinnar. Einhverjar mannabreytingar hafa orðið en að sama skapi halda nokkrir ráðherrar stöðum sínum. 6.7.2020 22:35 „Hún hefur tíma til 15. september, ég hef hann ekki“ Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir enga ástæðu til þess að Íslensk erfðagreining komi að stofnun Faraldsfræðistofnunar Íslands og stendur ríkisstjórninni húsnæði ÍE ekki lengur til boða eftir að viðbrögð stjórnarinnar við tillögu Kára rímuðu ekki við vilja hans. 6.7.2020 22:30 Björn Ingi segir Kára kominn í fýlu og einhver verði að kyngja ælunni Björn Ingi Hrafnsson Viljanum er kominn í startholurnar fyrir upplýsingafundinn á morgun. 6.7.2020 21:55 Þórður Snær svekktur vegna fyrirhugaðs styrks til fjölmiðla Fjögur hundruð milljónir í styrk til fjölmiðla vegna Covid-19. 6.7.2020 21:23 Vonar að hægt verði að leita í þekkingu og reynslu Kára og ÍE „Ég get verið sammála Kára um þetta [stofnun Faraldsfræðistofnunar], það er mjög mikilvægt að við eflum innviði heilbrigðiskerfisins okkar til þess að takast á við faraldra,“ 6.7.2020 20:51 Logi harmar lokun fangelsis á Akureyri Formaður Samfylkingarinnar segir lokunina hörmuleg tíðindi. Hann vill fara í þveröfuga átt og hefja markvissa uppbyggingu fyrir norðan. 6.7.2020 20:19 Faraldurinn í sókn í Ástralíu og Indlandi Stjórnvöld í Ástralíu lokuðu í dag fylkjamörkum Nýja Suður-Wales og Viktoríu vegna kórónuveirufaraldursins. 6.7.2020 20:00 Var sex ára þegar hún sá Kötlugos 1918 og fagnar 108 ára afmæli í dag Dóra Ólafsdóttir, elsti núlifandi Íslendingurinn, fagnar 108 ára afmæli í dag. Hún man vel eftir Kötlugosinu 1918 og rámar einnig í tíma spænsku veikinnar á Íslandi. 6.7.2020 20:00 Lýðræði í netheimum og afstaða til Kína á norðurslóðum meðal viðfangsefna í nýrri skýrslu Sameiginlegar reglur til að tryggja lýðræði í netheimum og sameiginleg afstaða til Kína á norðurslóðum eru meðal tillagna sem settar eru fram í nýrri skýrslu um norrænt samstarf á sviði utanríkis- og öryggismála. 6.7.2020 19:09 Simbi var fótbrotinn og dauðvona en er nú við hestaheilsu Tíu mánaða gamli ljónsunginn Simbi er nú á batavegi eftir að dýraverndarfólk bjargaði honum á dögunum. 6.7.2020 19:00 Smitið sem greindist í Norrænu er gamalt Eftir að Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði síðasta fimmtudag reyndust tveir farþega smitaðir af kórónuveirunni. Annað smitanna hafði greinst í Danmörku og var farþeginn því í einangrun alla leið til Íslands. 6.7.2020 18:25 Ætluðu aldrei að sinna skimun „til eilífðarnóns“ Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að ekki hafi verið áætlað að sinna skimun fyrir kórónuveirunni „til eilífðarnóns.“ Tími sé kominn til þess að starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar snúi sér aftur að dagvinnu sinni, sem hefur verið vanrækt, og „hverfi aftur inn í botnlausa erfðafræðina.“ 6.7.2020 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Íslensk erfðagreining ætlar að hætta að skima fyrir kórónuveirunni eftir eina viku. Fyrirtækið hefur umsjón með skimuninni sem fer fram á landamærum Íslands.Rætt verður við Kára Stefánsson og forsætisráðherra um ákvörðunina í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 6.7.2020 17:45 Stálu bíl og þóttust vera í fjöruferð Undanfarin vika hefur verið annasöm hjá lögreglunni á Vestfjörðum en meðal þeirra mála sem komu á borð hennar voru nokkur sem vörðuðu göngufólk sem var komið í ógöngur, umferðarslys og utanvegaakstur. 6.7.2020 16:48 Katrín segir framlag Íslenskrar erfðagreiningar „ómetanlegt“ Katrín Jakobsdóttir vonast til þess að lausn verði fundin á þeirri stöðu sem komin er upp eftir að Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE), lýsti því yfir að hún myndi hætta aðkomu að skimunum fyrir kórónuveirunni. 6.7.2020 16:23 Skírðu drenginn í höfuðið á þríeykinu Lítill drengur í Stykkishólmi fékk nafnið sitt um helgina. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að drengurinn var skírður í höfðuð á þekktasta þríeyki landsins. 6.7.2020 16:15 „Samningurinn ekki pappírsins virði“ Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og áheyrnarfulltrúar Miðflokksins og Flokks Fólksins voru harðorðir í gagnrýni á nýju deiliskipulagi Reykjavíkurborgar um uppbyggingu nýs hverfis í Skerjafirði. 6.7.2020 16:15 Tvöfalt fleiri rafskútuóhöpp á borði lögreglu Fjöldi óhappa sem tengjast rafmagnshlaupahjólum sem komið hafa til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur tvöfaldast frá því í fyrra. 6.7.2020 15:41 Loka fangelsinu á Akureyri Fangelsinu á Akureyri, minnstu rekstrareiningu Fangelsismálastofnunar, verður lokað. 6.7.2020 15:23 Þurfa nú að taka upp aðra nálgun Sóttvarnalæknir leggur áherslu á að Íslensk erfðagreining hafi unnið frábært starf í þágu þjóðarinnar. 6.7.2020 14:49 Segir möguleika á að kórónuveiran berist með lofti Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga á Landspítalanum segir að kórónuveiran geti mögulega borist með lofti, en þegar faraldurinn barst hingað til lands voru dæmi um að fólk smitaðist eftir að hafa verið á kóræfingu. 6.7.2020 14:19 Íslensk erfðagreining hættir að skima og slítur samskiptum við embætti landlæknis Íslensk erfðagreining (ÍE) ætlar að hætta aðkomu að kórónuveiruskimunum. 6.7.2020 13:45 Trzy nowe przypadki wykryte na granicy Wśród przyjezdnych do Islandii wykryto trzy nowe zakażenia. 6.7.2020 13:38 Sameiginleg stefnumörkun í loftslagsmálum myndi styrkja stöðu Norðurlandanna Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Meðal helstu tillagna í skýrslu Bjarna er aukin sameiginleg stefnumörkun Norðurlandanna á sviði loftslagsmála og segir að það myndi styrkja stöðu Norðurlandanna á alþjóðavettvangi ef slík stefna væri til staðar. 6.7.2020 13:35 Axli þegar í stað ábyrgð á brotum gegn erlendu starfsfólki ASÍ segir að niðurstöður skýrslu Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála vera í fullu samræmi við fyrri skýrslur um sama efni og reynslu stéttarfélaga og Vinnustaðaeftirlits ASÍ. 6.7.2020 13:31 Louvre lifnar við á nýjan leik Listasafnið í París hefur verið lokað í um fjóra mánuði vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. 6.7.2020 13:03 Umsjónarmaður barnaníðsvefs ekki framseldur til Bandaríkjanna Son Jong-woo, maðurinn á bakvið barnaníðsvefinn Welcome to Video, verður ekki framseldur til Bandaríkjanna. 6.7.2020 12:35 44 látnir eftir óveður í Japan Að minnsta kosti 44 eru látnir eftir að mikið óveður skall á suðurhluta Japan. Yfirvöld í landinu hafa fyrirskipað rúmlega milljón manns að yfirgefa heimili sín vegna flóða og tíðra aurskriða. 6.7.2020 12:28 Grindverk Kalla í Pelsinum ekki lengur í vegi fyrir vegfarendum Búið er að opna fyrir gangandi umferð um tröppur sem liggja frá Vesturgötu að Grófinni í Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur. Lóðarhafi lokaði fyrir leiðina með grindverki síðasta sumar, en deilt var um hvort slík lokun stæðist deiliskipulag. 6.7.2020 12:23 Eitt vinsælasta glæpahlaðvarpið fjallar um morðið á Birnu Brjánsdóttur Morðið á Birnu Brjánsdóttur er tekið fyrir í nýjasta þætti hins vinsæla glæpahlaðvarps Crime Junkie, þar sem tekin eru fyrir morðmál, mannshvörf og sögur um raðmorðingja. 6.7.2020 11:25 Þrír greindust með smit við skimun á landamærum í gær Ekkert innanlandssmit greindist síðasta sólarhringinn. 6.7.2020 11:00 Hafa engar áhyggjur af frekari útbreiðslu í Færeyjum Fyrsta smitið í rúmlega tvo mánuði greindist í Færeyjum um helgina. 6.7.2020 10:43 Gerðu sér ekki grein fyrir því hvernig ÍE hygðist nota hnappinn Persónuvernd gerði sér ekki grein fyrir að til stæði að Íslensk erfðagreining (ÍE) hygðist hvetja til þátttöku í rannsókn sinni í vor með því að almenningur deildi niðurstöðum persónuleikaprófs á Facebook. 6.7.2020 10:31 Broadway-stjarna lést eftir baráttu við Covid-19 Broadway-leikarinn Nick Cordero lést í gær af völdum Covid-19. Hann var 41 árs. 6.7.2020 08:44 Loka fylkjamörkum milli Viktoríu og Nýju Suður-Wales Yfirvöld í Ástralíu hafa lokað fylkjamörkum milli Viktoríu og Nýju- Suður-Wales, tveggja fjölmennustu fylkja landsins, eftir að mikil fjölgun hefur orðið í tilfellum nýrra kórónuveirusmita í Melbourne. 6.7.2020 08:35 Lögreglumenn í sóttkví ekki fengið greitt Í tveimur tilvikum þar sem lögreglumenn hafa þurft að fara í sóttkví vegna afskipta af einstaklingum sem grunur lék á að væru smitaðir af Covid-19 var það afstaða yfirmanna þeirra að þeir ættu ekki rétt til greiðslna meðan á sóttkví stendur. 6.7.2020 08:27 Umferðartafir vegna framkvæmda á Vesturlandsvegi Í dag og á morgun má gera ráð fyrir umferðartöfum vegna malbikunar á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi. 6.7.2020 08:16 Íhaldsflokkurinn HDZ vann sigur í Króatíu Andrej Plenkovic, forsætisráðherra Króatíu, og íhaldsflokkur hans, HDZ, hafa fengið umboð til að mynda nýja ríkisstjórn eftir að flokkurinn vann sigur í þingkosningunum sem fram fóru í landinu í gær. 6.7.2020 07:48 Allt að 18 stiga hita að vænta í dag Hiti á landinu verður á bilinu 8 til 18 stig í dag. 6.7.2020 07:46 Ennio Morricone er látinn Ennio Morricone sem samdi tónlistina við fjölda stórmynda er látinn, 91 árs að aldri. 6.7.2020 07:16 Sjá næstu 50 fréttir
Ákærð fyrir að reyna að siga lögreglunni á svartan mann Hvít kona sem reyndi að siga lögreglunni á svartan mann sem bað hana um að setja hundinn sinn í ól í New York í Bandaríkjunum, hefur verið ákærð fyrir athæfi sitt. Í myndbandi af atvikinu hótar hún manninum því að hringja á lögregluna og segja að svartur maður sé að ógna lífi hennar. 7.7.2020 06:32
Mögulegt varaforsetaefni Demókrata smituð af veirunni Tilfelli kórónuveiru halda áfram að aukast í Bandaríkjunum og nú hefur borgarstjóri Atlanta borgar, sem nefnd hefur verið sem mögulegt varaforsetaefni Demókrata, smitast af veirunni. 6.7.2020 23:55
Sex tíma aðgerð við að ná öngli úr maga Brútusar Kormáks Aðgerðin kostaði fimm hundruð þúsund krónur. Eigandi hundsins mælir með tryggingu. 6.7.2020 23:45
Kántrí-goðsögnin Charlie Daniels látinn Kántrí-tónlistarmaðurinn Charlie Daniels, sem þekktastur er fyrir lag sitt The Devil Went Down to Georgia, er látinn 83 ára að aldri. 6.7.2020 22:56
Snöggir að ýta upp nýjum garði til að verjast Kötlu Það tók heimamenn í Vík í Mýrdal einungis sex vikur að reisa nýjan varnargarð austan við þorpið til að verja það gagnvart Kötluhlaupi, en jafnframt þurfti að hækka hringveginn þar sem hann liggur yfir garðinn. 6.7.2020 22:47
Ný ríkisstjórn Frakklands kynnt Nýr forsætisráðherra Frakklands tilkynnti í dag skipan ríkisstjórnar sinnar. Einhverjar mannabreytingar hafa orðið en að sama skapi halda nokkrir ráðherrar stöðum sínum. 6.7.2020 22:35
„Hún hefur tíma til 15. september, ég hef hann ekki“ Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir enga ástæðu til þess að Íslensk erfðagreining komi að stofnun Faraldsfræðistofnunar Íslands og stendur ríkisstjórninni húsnæði ÍE ekki lengur til boða eftir að viðbrögð stjórnarinnar við tillögu Kára rímuðu ekki við vilja hans. 6.7.2020 22:30
Björn Ingi segir Kára kominn í fýlu og einhver verði að kyngja ælunni Björn Ingi Hrafnsson Viljanum er kominn í startholurnar fyrir upplýsingafundinn á morgun. 6.7.2020 21:55
Þórður Snær svekktur vegna fyrirhugaðs styrks til fjölmiðla Fjögur hundruð milljónir í styrk til fjölmiðla vegna Covid-19. 6.7.2020 21:23
Vonar að hægt verði að leita í þekkingu og reynslu Kára og ÍE „Ég get verið sammála Kára um þetta [stofnun Faraldsfræðistofnunar], það er mjög mikilvægt að við eflum innviði heilbrigðiskerfisins okkar til þess að takast á við faraldra,“ 6.7.2020 20:51
Logi harmar lokun fangelsis á Akureyri Formaður Samfylkingarinnar segir lokunina hörmuleg tíðindi. Hann vill fara í þveröfuga átt og hefja markvissa uppbyggingu fyrir norðan. 6.7.2020 20:19
Faraldurinn í sókn í Ástralíu og Indlandi Stjórnvöld í Ástralíu lokuðu í dag fylkjamörkum Nýja Suður-Wales og Viktoríu vegna kórónuveirufaraldursins. 6.7.2020 20:00
Var sex ára þegar hún sá Kötlugos 1918 og fagnar 108 ára afmæli í dag Dóra Ólafsdóttir, elsti núlifandi Íslendingurinn, fagnar 108 ára afmæli í dag. Hún man vel eftir Kötlugosinu 1918 og rámar einnig í tíma spænsku veikinnar á Íslandi. 6.7.2020 20:00
Lýðræði í netheimum og afstaða til Kína á norðurslóðum meðal viðfangsefna í nýrri skýrslu Sameiginlegar reglur til að tryggja lýðræði í netheimum og sameiginleg afstaða til Kína á norðurslóðum eru meðal tillagna sem settar eru fram í nýrri skýrslu um norrænt samstarf á sviði utanríkis- og öryggismála. 6.7.2020 19:09
Simbi var fótbrotinn og dauðvona en er nú við hestaheilsu Tíu mánaða gamli ljónsunginn Simbi er nú á batavegi eftir að dýraverndarfólk bjargaði honum á dögunum. 6.7.2020 19:00
Smitið sem greindist í Norrænu er gamalt Eftir að Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði síðasta fimmtudag reyndust tveir farþega smitaðir af kórónuveirunni. Annað smitanna hafði greinst í Danmörku og var farþeginn því í einangrun alla leið til Íslands. 6.7.2020 18:25
Ætluðu aldrei að sinna skimun „til eilífðarnóns“ Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að ekki hafi verið áætlað að sinna skimun fyrir kórónuveirunni „til eilífðarnóns.“ Tími sé kominn til þess að starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar snúi sér aftur að dagvinnu sinni, sem hefur verið vanrækt, og „hverfi aftur inn í botnlausa erfðafræðina.“ 6.7.2020 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Íslensk erfðagreining ætlar að hætta að skima fyrir kórónuveirunni eftir eina viku. Fyrirtækið hefur umsjón með skimuninni sem fer fram á landamærum Íslands.Rætt verður við Kára Stefánsson og forsætisráðherra um ákvörðunina í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 6.7.2020 17:45
Stálu bíl og þóttust vera í fjöruferð Undanfarin vika hefur verið annasöm hjá lögreglunni á Vestfjörðum en meðal þeirra mála sem komu á borð hennar voru nokkur sem vörðuðu göngufólk sem var komið í ógöngur, umferðarslys og utanvegaakstur. 6.7.2020 16:48
Katrín segir framlag Íslenskrar erfðagreiningar „ómetanlegt“ Katrín Jakobsdóttir vonast til þess að lausn verði fundin á þeirri stöðu sem komin er upp eftir að Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE), lýsti því yfir að hún myndi hætta aðkomu að skimunum fyrir kórónuveirunni. 6.7.2020 16:23
Skírðu drenginn í höfuðið á þríeykinu Lítill drengur í Stykkishólmi fékk nafnið sitt um helgina. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að drengurinn var skírður í höfðuð á þekktasta þríeyki landsins. 6.7.2020 16:15
„Samningurinn ekki pappírsins virði“ Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og áheyrnarfulltrúar Miðflokksins og Flokks Fólksins voru harðorðir í gagnrýni á nýju deiliskipulagi Reykjavíkurborgar um uppbyggingu nýs hverfis í Skerjafirði. 6.7.2020 16:15
Tvöfalt fleiri rafskútuóhöpp á borði lögreglu Fjöldi óhappa sem tengjast rafmagnshlaupahjólum sem komið hafa til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur tvöfaldast frá því í fyrra. 6.7.2020 15:41
Loka fangelsinu á Akureyri Fangelsinu á Akureyri, minnstu rekstrareiningu Fangelsismálastofnunar, verður lokað. 6.7.2020 15:23
Þurfa nú að taka upp aðra nálgun Sóttvarnalæknir leggur áherslu á að Íslensk erfðagreining hafi unnið frábært starf í þágu þjóðarinnar. 6.7.2020 14:49
Segir möguleika á að kórónuveiran berist með lofti Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga á Landspítalanum segir að kórónuveiran geti mögulega borist með lofti, en þegar faraldurinn barst hingað til lands voru dæmi um að fólk smitaðist eftir að hafa verið á kóræfingu. 6.7.2020 14:19
Íslensk erfðagreining hættir að skima og slítur samskiptum við embætti landlæknis Íslensk erfðagreining (ÍE) ætlar að hætta aðkomu að kórónuveiruskimunum. 6.7.2020 13:45
Trzy nowe przypadki wykryte na granicy Wśród przyjezdnych do Islandii wykryto trzy nowe zakażenia. 6.7.2020 13:38
Sameiginleg stefnumörkun í loftslagsmálum myndi styrkja stöðu Norðurlandanna Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Meðal helstu tillagna í skýrslu Bjarna er aukin sameiginleg stefnumörkun Norðurlandanna á sviði loftslagsmála og segir að það myndi styrkja stöðu Norðurlandanna á alþjóðavettvangi ef slík stefna væri til staðar. 6.7.2020 13:35
Axli þegar í stað ábyrgð á brotum gegn erlendu starfsfólki ASÍ segir að niðurstöður skýrslu Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála vera í fullu samræmi við fyrri skýrslur um sama efni og reynslu stéttarfélaga og Vinnustaðaeftirlits ASÍ. 6.7.2020 13:31
Louvre lifnar við á nýjan leik Listasafnið í París hefur verið lokað í um fjóra mánuði vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. 6.7.2020 13:03
Umsjónarmaður barnaníðsvefs ekki framseldur til Bandaríkjanna Son Jong-woo, maðurinn á bakvið barnaníðsvefinn Welcome to Video, verður ekki framseldur til Bandaríkjanna. 6.7.2020 12:35
44 látnir eftir óveður í Japan Að minnsta kosti 44 eru látnir eftir að mikið óveður skall á suðurhluta Japan. Yfirvöld í landinu hafa fyrirskipað rúmlega milljón manns að yfirgefa heimili sín vegna flóða og tíðra aurskriða. 6.7.2020 12:28
Grindverk Kalla í Pelsinum ekki lengur í vegi fyrir vegfarendum Búið er að opna fyrir gangandi umferð um tröppur sem liggja frá Vesturgötu að Grófinni í Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur. Lóðarhafi lokaði fyrir leiðina með grindverki síðasta sumar, en deilt var um hvort slík lokun stæðist deiliskipulag. 6.7.2020 12:23
Eitt vinsælasta glæpahlaðvarpið fjallar um morðið á Birnu Brjánsdóttur Morðið á Birnu Brjánsdóttur er tekið fyrir í nýjasta þætti hins vinsæla glæpahlaðvarps Crime Junkie, þar sem tekin eru fyrir morðmál, mannshvörf og sögur um raðmorðingja. 6.7.2020 11:25
Þrír greindust með smit við skimun á landamærum í gær Ekkert innanlandssmit greindist síðasta sólarhringinn. 6.7.2020 11:00
Hafa engar áhyggjur af frekari útbreiðslu í Færeyjum Fyrsta smitið í rúmlega tvo mánuði greindist í Færeyjum um helgina. 6.7.2020 10:43
Gerðu sér ekki grein fyrir því hvernig ÍE hygðist nota hnappinn Persónuvernd gerði sér ekki grein fyrir að til stæði að Íslensk erfðagreining (ÍE) hygðist hvetja til þátttöku í rannsókn sinni í vor með því að almenningur deildi niðurstöðum persónuleikaprófs á Facebook. 6.7.2020 10:31
Broadway-stjarna lést eftir baráttu við Covid-19 Broadway-leikarinn Nick Cordero lést í gær af völdum Covid-19. Hann var 41 árs. 6.7.2020 08:44
Loka fylkjamörkum milli Viktoríu og Nýju Suður-Wales Yfirvöld í Ástralíu hafa lokað fylkjamörkum milli Viktoríu og Nýju- Suður-Wales, tveggja fjölmennustu fylkja landsins, eftir að mikil fjölgun hefur orðið í tilfellum nýrra kórónuveirusmita í Melbourne. 6.7.2020 08:35
Lögreglumenn í sóttkví ekki fengið greitt Í tveimur tilvikum þar sem lögreglumenn hafa þurft að fara í sóttkví vegna afskipta af einstaklingum sem grunur lék á að væru smitaðir af Covid-19 var það afstaða yfirmanna þeirra að þeir ættu ekki rétt til greiðslna meðan á sóttkví stendur. 6.7.2020 08:27
Umferðartafir vegna framkvæmda á Vesturlandsvegi Í dag og á morgun má gera ráð fyrir umferðartöfum vegna malbikunar á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi. 6.7.2020 08:16
Íhaldsflokkurinn HDZ vann sigur í Króatíu Andrej Plenkovic, forsætisráðherra Króatíu, og íhaldsflokkur hans, HDZ, hafa fengið umboð til að mynda nýja ríkisstjórn eftir að flokkurinn vann sigur í þingkosningunum sem fram fóru í landinu í gær. 6.7.2020 07:48
Allt að 18 stiga hita að vænta í dag Hiti á landinu verður á bilinu 8 til 18 stig í dag. 6.7.2020 07:46
Ennio Morricone er látinn Ennio Morricone sem samdi tónlistina við fjölda stórmynda er látinn, 91 árs að aldri. 6.7.2020 07:16