Fleiri fréttir Jörðin opnaðist undir rútu Hið minnsta sex eru látin og sextán slösuð eftir að rúta ók ofan í gríðarstóra holu, svokallaðan vatnspytt, sem myndaðist fyrirvaralaust á fjölfarinni götu í kínversku borginni Xining í gær. 14.1.2020 07:01 Fyrsti rafbíll Mini BL við Sævarhöfða kynnti um helgina rafbílinn MINI Cooper SE sem er rafknúin útgáfa MINI Cooper S og fyrsti rafbíll framleiðandans. 14.1.2020 07:00 Reykur frá kjarreldunum klárar hringferð um hnöttinn Reykurinn frá kjarreldunum í Ástralíu er nú á leið í kringum hnöttinn og ekki er langt í að hann reykjarbólstrinn nái aftur til Ástralíu. 14.1.2020 06:47 Lokaðir vegir, ófærð og viðvaranir Færðin spilltist víða á vegum landsins í nótt. Víða er ófært og hefur fjölda vega verið lokað. 14.1.2020 06:00 Seðlabankinn braut jafnréttislög við ráðningu upplýsingafulltrúa Seðlabankinn braut jafnréttislög þegar hann réð Stefán Rafn Sigurbjörnsson sem upplýsingafulltrúa bankans á síðasta ári. Þetta er niðurstaða kærunefndar jafnréttismála. 13.1.2020 22:07 Höfuðborgarbörn fái fylgd í skólann og ekkert skólahald í Skagafirði Veðurspár fyrir kvöldið í kvöld hafa að mestu gengið eftir en appelsínugul veðurviðvörun er í gildi fyrir stærstan hluta landsins. 13.1.2020 21:51 Notar orðin „fokking dísaster“ til að lýsa ástandinu á bráðamóttökunni Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og deildarforseta íþróttafræðideildar Háskólans í Reykjavík, segir að ástandið á bráðamóttöku Landspítalans sé best lýst með orðunum "fokking dísaster“ eða eins og þýða mætti yfir á íslensku sem algjör hörmung. Þetta segir hún eftir að hafa "eytt mjög miklum tíma“ bráðamóttökunni vegna veikinda náins ættingja undanfarna tólf mánuði. 13.1.2020 21:00 Segir mikla vinnu eftir áður en miðhálendisþjóðgarður geti orðið að veruleika Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur ólíklegt að það takist að afgreiða frumvarp um hálendisþjóðgarð á vorþingi. 13.1.2020 21:00 Lægðin sem gengur yfir Ísland veldur usla í Bretlandi og hefur fengið nafnið Brendan Þúsundir heimila eru án rafmagns á Norður-Írlandi og vegum hefur víða verið lokað vegna illviðris sem gengur nú yfir stóran hluta Bretlands. 13.1.2020 20:30 Ákærður fyrir stórfellda líkamsárás gegn sautján ára kærustu sinni og ofbeldi gegn annarri átján ára stúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært tvítugan karlmann fyrir stórfellda líkamsárás gegn sautján ára kærustu sinni. Hann er einnig ákærður fyrir ofbeldisbrot og hótanir gegn annarri átján ára stúlku. 13.1.2020 18:30 Rýmdu hús á Ísafirði vegna snjóflóðahættu Búast má við því að snjóflóð falli í því veðri sem nú er á svæðinu og geta þau orðið nokkuð stór að sögn Veðurstofunnar. 13.1.2020 18:12 Harry og Meghan fá aðlögunartímabil Elísabet II Bretlandsdrottning segir að lokaákvörðun um framtíðarhlutverk hertogahjónana af Sussex, þeim Harry Bretaprins og Meghan Markle, hjónanna innan bresku konungsfjölskyldunnar verði tekin á næstu dögum. Drottningin hefur samþykkt sérstakt aðlögunartímabil þar sem hjónakornin muni deila tíma sínum á milli Bretlands og Kanada. 13.1.2020 18:06 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Við verðum í beinni útsendingu frá Keflavíkurflugvelli, förum yfir áhrif veðurhamsins og hvernig framhaldið lítur út. Í fréttatímanum fjöllum við líka um mál Íslendings sem handtekinn var á Spáni um helgina grunaður um að hafa orðið stjúpföður sínum að bana. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2. 13.1.2020 18:02 Víða samgöngutruflanir vegna veðurs: Hellisheiði og Holtavörðuheiði lokaðar Ferðalangar eru beðnir um að fylgjast vel með færð og veðri. 13.1.2020 17:22 Tal um niðurskurð á Landspítalanum „í besta falli misskilningur“ Fjárframlög til reksturs Landspítalans hafa verið aukin um 12% á föstu verðlagi í tíð núverandi ríkisstjórnar og nemur aukningin á þessu ári 4,8%. 13.1.2020 17:06 Booker dregur framboð sitt til baka Aðeins einn blökkumaður er eftir í framboði í forvali Demókrataflokksins eftir að Cory Booker tilkynnti að hann ætlaði að draga sig í hlé. 13.1.2020 16:19 Fresta kynningarfundi vegna veðurs Fyrirhuguðum kynningarfundi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um Hálendisþjóðgarð hefur verið frestað vegna veðurs. 13.1.2020 16:15 Hinn grunaði á Spáni á langan sakaferil að baki Íslendingurinn sem handtekinn var á Spáni um helgina, grunaður um að hafa orðið stjúpföður sínum að bana aðfaranótt sunnudags, heitir Guðmundur Freyr Magnússon. 13.1.2020 16:00 Búa sig undir að flytja hundruð þúsundir burt vegna eldgossins Áframhaldandi skjálftavirkni og vaxandi þrýstingur undir eldstöðinni þykir vísbending um að enn stærra gos sé í vændum á FIlippseyjum. 13.1.2020 15:52 Uppgjafarhermaður játar morð á rannsóknarblaðamanni Morðið á rannsóknarblaðamanninum Jan Kuciak og unnustu hans skók slóvakískt samfélag. Mótmæli sem hófust í kjölfarið leiddi til stjórnarskipta í landinu. 13.1.2020 15:25 Segja stórsigur að tekist hafi að opna búð á Borgarfirði eystra Íbúar Borgarfjarðar eystri segja stórsigur að tekist hafi að opna matvöruverslun á ný í þessu eitthundrað manna byggðarlagi en til þess þurfti samhent átak heimamanna og stuðning brottfluttra. 13.1.2020 15:17 Flugvirkjar samþykktu kjarasamning Félagsmenn Flugvirkjafélags Íslands samþykktu kjarasamning félagsins við Icelandair, sem undirritaður var þann 31. desember síðastliðinn 13.1.2020 14:25 Sanders lætur til skarar skríða gegn helstu keppinautum sínum Elizabeth Warren var lýst sem frambjóðanda elítunnar í úthringingum sjálfboðaliða framboðs Bernie Sanders. 13.1.2020 14:07 Hörð barátta um starf ríkislögreglustjóra Ljóst er að hæfnisnefnd mun hafa úr nokkrum fjölda umsækjenda að velja þegar ráðist verður í það verkefni að velja nýjan ríkislögreglustjóra. 13.1.2020 13:57 Dauðadómur yfir fyrrverandi forseta Pakistans ógiltur Stofnun og skipan sérstaks dómstóls sem dæmdi Pervez Musharraf til dauða var talin stríða gegn stjórnarskrá. 13.1.2020 13:35 Örfá hús á norðanverðum Vestfjörðum í hættu vegna snjóflóða Á Vestfjörðum hefur snjóað talsvert undanfarna daga en norðaustan hríð er spáð alveg fram á miðvikudag. Mestur verður vindurinn og ofankoman í dag og fram á þriðjudag. Fyrir er talsvert fannfergi í fjöllum sem er lagskipt eftir mismunandi vindáttir og hitabreytingar. 13.1.2020 13:30 Sóttu slasaðan sjómann Skipstjóri frystitogara sem staddur var 40 sjómílur austur af Norðfjarðarhorni hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar í nótt og óskaði eftir aðstoð vegna slasaðs skipverja um borð. 13.1.2020 13:06 Vilja velta við hverjum steini vegna stöðunnar í heilbrigðiskerfinu Velferðarnefnd hyggst fjalla um stöðuna í heilbrigðiskerfinu á morgun en formaður nefndarinnar segir að vanmáttur ríki innan ríkisstjórnarinnar við að taka á vandanum sem þar sé til staðar. 13.1.2020 12:45 Bretar kalla íranska sendiherrann á teppið Írönsk yfirvöld handtóku breska sendiherrann í Teheran á laugardag og sökuðu hann um að taka þátt í mótmælum gegn þeim. 13.1.2020 12:44 Varð fyrir slysaskoti úr kindabyssu Lögregla og sjúkraflutningamenn voru kölluð að sveitabæ í Rangárvallasýslu í gær þar sem skot hafði hlaupið úr kindabyssu og hæft framhandlegg manns sem var að aðstoða þann sem hélt á byssunni við að aflífa kind. 13.1.2020 12:36 Veðrið kom aftan að Isavia og Icelandair Óveðrið í gær kom Isavia á óvart en veðurspár höfðu ekki greint frá slíkum hvelli að sögn upplýsingafulltrúa Isavia. Alls voru um 4000 farþegar voru strandaglópar á flugvellinum á miðnætti í gær. Fimm hundruð manns nýttu sér þjónustu í fjöldahjálparstöð sem opnuð var í gærkvöldi í Reykjanesbæ. Flug var á áætlun í morgun og verður flýtt í dag. Ferðamenn eru beðnir að fylgjast vel með flugáætlun. 13.1.2020 12:15 Býst við að flensan fari á flug á næstu vikum en bóluefnið búið Um áttatíu manns hafa greinst með inflúensu frá byrjun október og þrír voru lagðir inn á sjúkrahús í desember vegna hennar. 13.1.2020 12:05 Dagblöðin sátu hjá í stærsta sigri Íslands í áraraðir Meðan öll danska pressan fylgdist skelfingu lostin með leik Íslendinga og Dana þar sem Íslendingar lögðu heims- og ólympíumeistarana sat stór hluti íslenskra fjölmiðla heima. 13.1.2020 12:00 Óþekkt veira í Kína líklega ný gerð kórónaveiru Einn er látinn og tugir hafa smitast af völdum veiru sem talin er skyld þeirri sem olli SARS- og MERS-faröldrunum á sínum tíma. 13.1.2020 11:28 Skoða festingar gámabílsins eftir alvarlegt slys á Vesturlandsvegi Ökumaður bíls sem slasaðist illa í árekstrinum telur sig hafa sloppið vel úr slysinu. 13.1.2020 11:25 Hundruð barna hverfa sporlaust úr búðum Róhingja Tilkynningum um týnd börn og staðfest tilvik um mannrán í flóttamannabúðum Róhingja í Cox´s Bazar í Bangladess hefur fjölgað samkvæmt UNICEF. 13.1.2020 11:00 Strandaglóparnir hrifnir af samtakamætti Reykjanesbæjar: „Það var meira að segja vegan pizza“ Margir þeirra hefðu þó þegið betra upplýsingaflæði á Keflavíkurflugvelli. 13.1.2020 10:43 Slagorð krotuð á Litlu hafmeyjuna í Kaupmannahöfn Stuðningur við lýðræðismótmæli í Hong Kong var letraður á styttuna af Litlu hafmeyjunni í Kaupmannahöfn í morgun. Styttan er sögð sérstaklega vinsæl á meðal kínverskra ferðamanna. 13.1.2020 10:38 Segja manninn hafa ruðst inn á heimili móður sinnar og stjúpföður Lögreglan á Spáni bíður nú niðurstöðu krufningar á líki 66 ára gamals Íslendings sem lést í Torrevieja á Spáni í gærmorgun. 13.1.2020 10:35 Farþegarnir lýsa „hryllilegri“ bið og„ógeðslegu“ ástandi þegar dyrnar voru opnaðar Björgunarsveitarmaður segir að alvarlegu ástandi hafi verið afstýrt. 13.1.2020 10:30 Morðingi Kim Wall giftist blaðakonu Peter Madsen, danskur uppfinningamaður sem árið 2018 var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa orðið sænsku blaðakonunni Kim Wall að bana, er genginn í hjónaband. 13.1.2020 10:25 Sendu út viðvörun um kjarnorkuslys fyrir mistök Íbúar í Ontario í Kanada vöknuðu við tilkynningu um kjarnorkuslys í símum sínum á sunnudagsmorgun. 13.1.2020 10:14 Appelsínugular viðvaranir og hviður allt að 50 m/s Þegar hefur komið fram að ekkert ferðaveður verði á landinu þar til á miðvikudag en gert er ráð fyrir hviðum allt að 50 m/s á Suðausturlandi í dag. 13.1.2020 09:27 Karlmaður á fimmtugsaldri lést í árekstri við snjóruðningstæki Karlmaður á fimmtugsaldri lést í hörðum árekstri fólksbíls og snjóruðningstækis á Reykjanesbraut, á móts við álverið í Straumsvík, í gærkvöld. Lögreglunni barst tilkynning um slysið klukkan 21.22, en bílarnir voru að koma úr gagnstæðri átt. 13.1.2020 08:54 Veðrið hamlar akstri Strætó á landsbyggðinni Gul viðvörun verður í gildi um allt land í dag mánudaginn 13. janúar. Veðrið mun hafa áhrif á Strætó á landsbyggðinni. Svona lítur staðan út klukkan 08:30 að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó. 13.1.2020 08:48 Sjá næstu 50 fréttir
Jörðin opnaðist undir rútu Hið minnsta sex eru látin og sextán slösuð eftir að rúta ók ofan í gríðarstóra holu, svokallaðan vatnspytt, sem myndaðist fyrirvaralaust á fjölfarinni götu í kínversku borginni Xining í gær. 14.1.2020 07:01
Fyrsti rafbíll Mini BL við Sævarhöfða kynnti um helgina rafbílinn MINI Cooper SE sem er rafknúin útgáfa MINI Cooper S og fyrsti rafbíll framleiðandans. 14.1.2020 07:00
Reykur frá kjarreldunum klárar hringferð um hnöttinn Reykurinn frá kjarreldunum í Ástralíu er nú á leið í kringum hnöttinn og ekki er langt í að hann reykjarbólstrinn nái aftur til Ástralíu. 14.1.2020 06:47
Lokaðir vegir, ófærð og viðvaranir Færðin spilltist víða á vegum landsins í nótt. Víða er ófært og hefur fjölda vega verið lokað. 14.1.2020 06:00
Seðlabankinn braut jafnréttislög við ráðningu upplýsingafulltrúa Seðlabankinn braut jafnréttislög þegar hann réð Stefán Rafn Sigurbjörnsson sem upplýsingafulltrúa bankans á síðasta ári. Þetta er niðurstaða kærunefndar jafnréttismála. 13.1.2020 22:07
Höfuðborgarbörn fái fylgd í skólann og ekkert skólahald í Skagafirði Veðurspár fyrir kvöldið í kvöld hafa að mestu gengið eftir en appelsínugul veðurviðvörun er í gildi fyrir stærstan hluta landsins. 13.1.2020 21:51
Notar orðin „fokking dísaster“ til að lýsa ástandinu á bráðamóttökunni Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og deildarforseta íþróttafræðideildar Háskólans í Reykjavík, segir að ástandið á bráðamóttöku Landspítalans sé best lýst með orðunum "fokking dísaster“ eða eins og þýða mætti yfir á íslensku sem algjör hörmung. Þetta segir hún eftir að hafa "eytt mjög miklum tíma“ bráðamóttökunni vegna veikinda náins ættingja undanfarna tólf mánuði. 13.1.2020 21:00
Segir mikla vinnu eftir áður en miðhálendisþjóðgarður geti orðið að veruleika Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur ólíklegt að það takist að afgreiða frumvarp um hálendisþjóðgarð á vorþingi. 13.1.2020 21:00
Lægðin sem gengur yfir Ísland veldur usla í Bretlandi og hefur fengið nafnið Brendan Þúsundir heimila eru án rafmagns á Norður-Írlandi og vegum hefur víða verið lokað vegna illviðris sem gengur nú yfir stóran hluta Bretlands. 13.1.2020 20:30
Ákærður fyrir stórfellda líkamsárás gegn sautján ára kærustu sinni og ofbeldi gegn annarri átján ára stúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært tvítugan karlmann fyrir stórfellda líkamsárás gegn sautján ára kærustu sinni. Hann er einnig ákærður fyrir ofbeldisbrot og hótanir gegn annarri átján ára stúlku. 13.1.2020 18:30
Rýmdu hús á Ísafirði vegna snjóflóðahættu Búast má við því að snjóflóð falli í því veðri sem nú er á svæðinu og geta þau orðið nokkuð stór að sögn Veðurstofunnar. 13.1.2020 18:12
Harry og Meghan fá aðlögunartímabil Elísabet II Bretlandsdrottning segir að lokaákvörðun um framtíðarhlutverk hertogahjónana af Sussex, þeim Harry Bretaprins og Meghan Markle, hjónanna innan bresku konungsfjölskyldunnar verði tekin á næstu dögum. Drottningin hefur samþykkt sérstakt aðlögunartímabil þar sem hjónakornin muni deila tíma sínum á milli Bretlands og Kanada. 13.1.2020 18:06
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Við verðum í beinni útsendingu frá Keflavíkurflugvelli, förum yfir áhrif veðurhamsins og hvernig framhaldið lítur út. Í fréttatímanum fjöllum við líka um mál Íslendings sem handtekinn var á Spáni um helgina grunaður um að hafa orðið stjúpföður sínum að bana. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2. 13.1.2020 18:02
Víða samgöngutruflanir vegna veðurs: Hellisheiði og Holtavörðuheiði lokaðar Ferðalangar eru beðnir um að fylgjast vel með færð og veðri. 13.1.2020 17:22
Tal um niðurskurð á Landspítalanum „í besta falli misskilningur“ Fjárframlög til reksturs Landspítalans hafa verið aukin um 12% á föstu verðlagi í tíð núverandi ríkisstjórnar og nemur aukningin á þessu ári 4,8%. 13.1.2020 17:06
Booker dregur framboð sitt til baka Aðeins einn blökkumaður er eftir í framboði í forvali Demókrataflokksins eftir að Cory Booker tilkynnti að hann ætlaði að draga sig í hlé. 13.1.2020 16:19
Fresta kynningarfundi vegna veðurs Fyrirhuguðum kynningarfundi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um Hálendisþjóðgarð hefur verið frestað vegna veðurs. 13.1.2020 16:15
Hinn grunaði á Spáni á langan sakaferil að baki Íslendingurinn sem handtekinn var á Spáni um helgina, grunaður um að hafa orðið stjúpföður sínum að bana aðfaranótt sunnudags, heitir Guðmundur Freyr Magnússon. 13.1.2020 16:00
Búa sig undir að flytja hundruð þúsundir burt vegna eldgossins Áframhaldandi skjálftavirkni og vaxandi þrýstingur undir eldstöðinni þykir vísbending um að enn stærra gos sé í vændum á FIlippseyjum. 13.1.2020 15:52
Uppgjafarhermaður játar morð á rannsóknarblaðamanni Morðið á rannsóknarblaðamanninum Jan Kuciak og unnustu hans skók slóvakískt samfélag. Mótmæli sem hófust í kjölfarið leiddi til stjórnarskipta í landinu. 13.1.2020 15:25
Segja stórsigur að tekist hafi að opna búð á Borgarfirði eystra Íbúar Borgarfjarðar eystri segja stórsigur að tekist hafi að opna matvöruverslun á ný í þessu eitthundrað manna byggðarlagi en til þess þurfti samhent átak heimamanna og stuðning brottfluttra. 13.1.2020 15:17
Flugvirkjar samþykktu kjarasamning Félagsmenn Flugvirkjafélags Íslands samþykktu kjarasamning félagsins við Icelandair, sem undirritaður var þann 31. desember síðastliðinn 13.1.2020 14:25
Sanders lætur til skarar skríða gegn helstu keppinautum sínum Elizabeth Warren var lýst sem frambjóðanda elítunnar í úthringingum sjálfboðaliða framboðs Bernie Sanders. 13.1.2020 14:07
Hörð barátta um starf ríkislögreglustjóra Ljóst er að hæfnisnefnd mun hafa úr nokkrum fjölda umsækjenda að velja þegar ráðist verður í það verkefni að velja nýjan ríkislögreglustjóra. 13.1.2020 13:57
Dauðadómur yfir fyrrverandi forseta Pakistans ógiltur Stofnun og skipan sérstaks dómstóls sem dæmdi Pervez Musharraf til dauða var talin stríða gegn stjórnarskrá. 13.1.2020 13:35
Örfá hús á norðanverðum Vestfjörðum í hættu vegna snjóflóða Á Vestfjörðum hefur snjóað talsvert undanfarna daga en norðaustan hríð er spáð alveg fram á miðvikudag. Mestur verður vindurinn og ofankoman í dag og fram á þriðjudag. Fyrir er talsvert fannfergi í fjöllum sem er lagskipt eftir mismunandi vindáttir og hitabreytingar. 13.1.2020 13:30
Sóttu slasaðan sjómann Skipstjóri frystitogara sem staddur var 40 sjómílur austur af Norðfjarðarhorni hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar í nótt og óskaði eftir aðstoð vegna slasaðs skipverja um borð. 13.1.2020 13:06
Vilja velta við hverjum steini vegna stöðunnar í heilbrigðiskerfinu Velferðarnefnd hyggst fjalla um stöðuna í heilbrigðiskerfinu á morgun en formaður nefndarinnar segir að vanmáttur ríki innan ríkisstjórnarinnar við að taka á vandanum sem þar sé til staðar. 13.1.2020 12:45
Bretar kalla íranska sendiherrann á teppið Írönsk yfirvöld handtóku breska sendiherrann í Teheran á laugardag og sökuðu hann um að taka þátt í mótmælum gegn þeim. 13.1.2020 12:44
Varð fyrir slysaskoti úr kindabyssu Lögregla og sjúkraflutningamenn voru kölluð að sveitabæ í Rangárvallasýslu í gær þar sem skot hafði hlaupið úr kindabyssu og hæft framhandlegg manns sem var að aðstoða þann sem hélt á byssunni við að aflífa kind. 13.1.2020 12:36
Veðrið kom aftan að Isavia og Icelandair Óveðrið í gær kom Isavia á óvart en veðurspár höfðu ekki greint frá slíkum hvelli að sögn upplýsingafulltrúa Isavia. Alls voru um 4000 farþegar voru strandaglópar á flugvellinum á miðnætti í gær. Fimm hundruð manns nýttu sér þjónustu í fjöldahjálparstöð sem opnuð var í gærkvöldi í Reykjanesbæ. Flug var á áætlun í morgun og verður flýtt í dag. Ferðamenn eru beðnir að fylgjast vel með flugáætlun. 13.1.2020 12:15
Býst við að flensan fari á flug á næstu vikum en bóluefnið búið Um áttatíu manns hafa greinst með inflúensu frá byrjun október og þrír voru lagðir inn á sjúkrahús í desember vegna hennar. 13.1.2020 12:05
Dagblöðin sátu hjá í stærsta sigri Íslands í áraraðir Meðan öll danska pressan fylgdist skelfingu lostin með leik Íslendinga og Dana þar sem Íslendingar lögðu heims- og ólympíumeistarana sat stór hluti íslenskra fjölmiðla heima. 13.1.2020 12:00
Óþekkt veira í Kína líklega ný gerð kórónaveiru Einn er látinn og tugir hafa smitast af völdum veiru sem talin er skyld þeirri sem olli SARS- og MERS-faröldrunum á sínum tíma. 13.1.2020 11:28
Skoða festingar gámabílsins eftir alvarlegt slys á Vesturlandsvegi Ökumaður bíls sem slasaðist illa í árekstrinum telur sig hafa sloppið vel úr slysinu. 13.1.2020 11:25
Hundruð barna hverfa sporlaust úr búðum Róhingja Tilkynningum um týnd börn og staðfest tilvik um mannrán í flóttamannabúðum Róhingja í Cox´s Bazar í Bangladess hefur fjölgað samkvæmt UNICEF. 13.1.2020 11:00
Strandaglóparnir hrifnir af samtakamætti Reykjanesbæjar: „Það var meira að segja vegan pizza“ Margir þeirra hefðu þó þegið betra upplýsingaflæði á Keflavíkurflugvelli. 13.1.2020 10:43
Slagorð krotuð á Litlu hafmeyjuna í Kaupmannahöfn Stuðningur við lýðræðismótmæli í Hong Kong var letraður á styttuna af Litlu hafmeyjunni í Kaupmannahöfn í morgun. Styttan er sögð sérstaklega vinsæl á meðal kínverskra ferðamanna. 13.1.2020 10:38
Segja manninn hafa ruðst inn á heimili móður sinnar og stjúpföður Lögreglan á Spáni bíður nú niðurstöðu krufningar á líki 66 ára gamals Íslendings sem lést í Torrevieja á Spáni í gærmorgun. 13.1.2020 10:35
Farþegarnir lýsa „hryllilegri“ bið og„ógeðslegu“ ástandi þegar dyrnar voru opnaðar Björgunarsveitarmaður segir að alvarlegu ástandi hafi verið afstýrt. 13.1.2020 10:30
Morðingi Kim Wall giftist blaðakonu Peter Madsen, danskur uppfinningamaður sem árið 2018 var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa orðið sænsku blaðakonunni Kim Wall að bana, er genginn í hjónaband. 13.1.2020 10:25
Sendu út viðvörun um kjarnorkuslys fyrir mistök Íbúar í Ontario í Kanada vöknuðu við tilkynningu um kjarnorkuslys í símum sínum á sunnudagsmorgun. 13.1.2020 10:14
Appelsínugular viðvaranir og hviður allt að 50 m/s Þegar hefur komið fram að ekkert ferðaveður verði á landinu þar til á miðvikudag en gert er ráð fyrir hviðum allt að 50 m/s á Suðausturlandi í dag. 13.1.2020 09:27
Karlmaður á fimmtugsaldri lést í árekstri við snjóruðningstæki Karlmaður á fimmtugsaldri lést í hörðum árekstri fólksbíls og snjóruðningstækis á Reykjanesbraut, á móts við álverið í Straumsvík, í gærkvöld. Lögreglunni barst tilkynning um slysið klukkan 21.22, en bílarnir voru að koma úr gagnstæðri átt. 13.1.2020 08:54
Veðrið hamlar akstri Strætó á landsbyggðinni Gul viðvörun verður í gildi um allt land í dag mánudaginn 13. janúar. Veðrið mun hafa áhrif á Strætó á landsbyggðinni. Svona lítur staðan út klukkan 08:30 að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó. 13.1.2020 08:48