Fleiri fréttir Hvíta húsið krafðist þess að sett yrði ofan í við veðurfræðinga Þrýst var á að vísindastofnun Bandaríkjastjórnar afneitaði veðurfræðingum sem leiðréttu rangindi sem Trump forseti fór með um fellibylinn Dorian. 11.9.2019 16:19 Skólatöskugrafreitur fyrir framan höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna Fulltrúar Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, stilltu upp í vikunni, við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York, 3.758 skólatöskum sem litu út eins og legsteinar. Hver taska táknaði eitt barn sem lést á átakasvæðum á síðasta ári. 11.9.2019 16:15 Verðandi forseti framkvæmdastjórnar ESB sakaður um að taka upp málflutning öfgahægris Nýr innflytjenda- og öryggisstjóri framkvæmdastjórnar ESB á að gæta evrópskra lífshátta. 11.9.2019 15:38 Lögreglan leitar bíls Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir ljósgráum Volkswagen Golf með skráningarnúmerið RKE42 11.9.2019 15:26 Segist hafa fyrirgefið Íslandi „dauða“ og „einskis nýta“ tillögu Teodoro Locsin Jr. utanríkisráðherra Filippseyja kveðst hafa fyrirgefið Íslendingum að hafa lagt fram tillögu í Mannréttindaráði sameinuðu þjóðanna, sem gerir ráðinu kleift að rannsaka fíkniefnastríð Filippseyjaforseta. 11.9.2019 14:31 RÚV greiddi Atla 60 prósent hærri laun en Berglindi Atli Fannar Bjarkason fékk rúmlega helmingi hærri laun fyrir vinnu sína í þáttum Gísla Marteins Baldurssonar Vikunni en Berglind Pétursdóttir árið 2017. 11.9.2019 14:00 Bergþór að öllum líkindum á leið í nefndarformennsku á ný Óánægja er innan Vinstri grænna með rýran hlut flokksins í forystu fyrir nefndum þingsins. 11.9.2019 13:23 Tók myndirnar sem sönnunargögn fyrir lögregluna Lögregla segir að ekki sé hægt að aðhafast neitt í málinu, þó að hegðun ferðamannsins sé vissulega fráleit. 11.9.2019 12:52 Ríkislögreglustjóra skylt að innheimta 200 milljónir umfram rekstrarkostnað Ríkislögreglustjóra er skylt að innheimta árlega um 200 milljónir króna umfram rekstrarkostnað lögreglubifreiða í ríkissjóð. 11.9.2019 12:52 Röð óhagstæðra skoðanakannana fyrir Trump Forsetinn bregst við með því að saka fjölmiðla án sannana um að falsa kannanir og grafa undan sér. 11.9.2019 12:42 Forsætisnefnd Alþingis verði ekki lengur milliliður siðanefndar Drög að umbótum hafa verið send til Öryggis og samvinnustofnunar Evrópu og Siðanefndar en að fengnum umsögnum og eftir atvikum ábendingum úr þingflokknum fer málið aftur til áframhaldandi umfjöllunar í forsætisnefnd og loks til umræðu í þinginu. 11.9.2019 12:30 Epstein sakaður um kynferðisbrot gegn konum í Frakklandi Þrjár konur segjast vera fórnarlömb bandaríska auðmannsins, að sögn saksóknara í París. 11.9.2019 11:47 Maðurinn fundinn Maðurinn er beðinn um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000. 11.9.2019 11:46 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Hefjast klukkan 12. 11.9.2019 11:45 Lést af sárum sínum eftir að hafa verið bjargað úr brennandi húsi Aldraður karlmaður lést af sárum sínum á Landspítalanum síðastliðinn föstudag eftir að honum var bjargað úr brennandi húsi við Hlíðarveg í Reykjanesbæ síðdegis þann sama dag. 11.9.2019 11:42 Ólöf og Heiða komnar í hár saman Ritstjóri Fréttablaðsins hæðist að frómum áformum um vændislausa skemmtistaði. 11.9.2019 11:31 Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir Óbreyttir borgarar féllu í árásum síðasta árið, að sögn rannsóknarnefndar Sameinuðu þjóðanna. 11.9.2019 10:56 Jarðskjálfti við Hrómundartind fannst í Hveragerði Jörð skalf við Hrómundartind á Hengilssvæðinu í morgun þega skjálfti að stærðinni þrír mældist 2,4 kílómetra suðaustur af tindinum. 11.9.2019 10:46 Myndirnar frá Arion banka mótinu ekki birtar barnanna vegna Engar myndir verða birtar frá verðlaunaafhendingu Arion banka mótsins í knattspyrnu sem fram fór í Víkinni í Fossvogi í ágúst. 2700 krakkar kepptu á mótinu og voru teknar hefðbundnar myndir við verðlaunaafhendingu af öllum liðum. 11.9.2019 10:45 Skoskur dómstóll telur frestun þingfunda ólöglega Úrskurðurinn hefur ekki áhrif á frestunina strax. Hæstiréttur tekur málið fyrir í næstu viku. 11.9.2019 10:18 Samfélagsleg skylda okkar að gera heiminn betri Erindi um ávinning og tækifæri fyrirtækja í því að styðja þróunarsamvinnu voru flutt í gærmorgun, á málstofu tengdri átakinu "Þróunarsamvinna ber ávöxt". Átakið er samstarfsverkefni allra helstu íslensku félagasamtakanna í mannúðarstarfi og alþjóðlegri þróunarsamvinnu, auk utanríkisráðuneytisins. 11.9.2019 10:15 Kjaraviðræður þokast hægt í rétta átt Enn á þó eftir að leysa úr stórum ágreiningsmálum á borð við styttingu vinnuvikunnar og jöfnun launa milli markaða. 11.9.2019 10:10 „Ekki gera það, þið munuð kæfa mig“ Tyrkneskt dagblað birti í fyrradag afrit af hljóðupptöku sem sögð er af samtali sádi-arabíska blaðamannsins Jamals Khashoggi og morðingja hans áður en þeir myrtu hann á ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl í byrjun október í fyrra. 11.9.2019 08:49 Vann 50 milljónir í Happdrætti Háskólans Dregið var í gærkvöldi. 11.9.2019 08:22 Unglingar bregðast öðruvísi við missi en fullorðnir gera Unglingar bregðast öðruvísi við missi en börn og fullorðnir samkvæmt nýrri rannsókn Heiðar Óskar Þorgeirsdóttur, sem stundar nú framhaldsnám við menntavísindasvið Háskóla Íslands. 11.9.2019 08:15 Vilja setja bann við meðferð með bælingu Á franska þinginu er unnið að löggjöf sem mun banna svokallaðar bælingarmeðferðir, að viðurlagðri fangelsisvist og sekt. 11.9.2019 08:15 Páfinn flaug með Atlanta Íslenska flugfélagið Air Atlanta flaug í gær með Frans páfa heim til Rómar úr ferðalagi hans til Afríku en í tilkynningu frá flugfélaginu kemur fram að páfinn hafi verið bæði vingjarnlegur og auðmjúkur. 11.9.2019 08:00 Stuðningur við hægriflokkinn í nýjum hæðum Hægriflokkurinn Lög og regla mælist nú 47 prósent í aðdraganda pólsku kosninganna 13. október næstkomandi. Flokkurinn vann stórsigur í Evrópukosningunum í vor og fékk 45,5 prósent. 11.9.2019 07:45 Bretar breyta reglum um alþjóðlega stúdenta Bretar hafa ákveðið að breyta reglum hvað varðar alþjóðlega stúdenta í Bretlandi og framtíð þeirra eftir Brexit. 11.9.2019 07:18 Verðlaunuðu hús og lóðir Fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar voru afhentar við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. 11.9.2019 07:15 Formannsdagar Jóns á enda Þingflokkar stjórnarandstöðunnar hafa ekki náð samkomulagi um hver gegna eigi formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Nái þeir ekki lendingu fer formennska til Vinstri grænna eftir reiknireglu. 11.9.2019 07:15 Fyrstu leggir Borgarlínunnar skýrast Framkvæmdir við Borgarlínuna munu hefjast árið 2021 og liggja nú fyrstu tveir leggirnir fyrir, sem mætast á Lækjartorgi. 11.9.2019 07:15 Fordæma fyrirætlanir Netanjahú um að innlima hluta Vesturbakkans Arabaþjóðirnar hafa fordæmt nýja áætlun Benjamíns Netanjahús forsætisráðherra Ísraels sem lofar því nú að innlima hluta Vesturbakkans inn í Ísrael. 11.9.2019 07:06 Jarðskjálfti í grennd við Grindavík Jarðskjálfti upp á 3,4 stig reið yfir rétt eftir klukkan sex í morgun í grennd við Grindavík, eða um þremur kílómetrum norðaustan við bæinn. 11.9.2019 06:51 Með margra milljóna úr í sparnaðarherferð Háskólaneminn Pétur Kiernan er umsjónarmaður sjónvarpsþátta sem Landsbankinn lét framleiða um ungt fólk og sparnað. Hann lýsir sér sem námsmanni með lítið á milli handanna en skartar þó í þáttunum rándýru úri. 11.9.2019 06:15 Vilja minnka markaðshluta Ríkisútvarps Rúm 59 prósent þeirra sem taka afstöðu í nýrri könnun vilja draga úr umsvifum eða að RÚV hverfi af auglýsingamarkaði. Kjósendur Samfylkingarinnar og Vinstri grænna vilja helst óbreytt ástand. 11.9.2019 06:15 Skutu eldflaugum á loft eftir að hafa kallað eftir viðræðum Tveimur eldflaugum var skotið á loft frá Norður-Kóreu og eru þær sagðar hafa flogið um 330 kílómetra. 10.9.2019 23:29 Kröfu landeigenda á Seljanesi hafnað Samgönguráðuneytið hefur hafnað kröfu hluta landeigenda Seljaness í Árneshreppi um að ákvörðun Vegagerðarinnar um að fela Vesturverki veghald Ófeigsfjarðarvegar yrði felld úr gildi. 10.9.2019 22:36 Framkvæmdum Vesturverks hætt fram á haust Framkvæmdirnar eru til komnar vegna undirbúnings Hvalárvirkjunar og eru þær umdeildar. 10.9.2019 22:14 Meira en þrjátíu látnir eftir að helgihald breyttist í öngþveiti Minnst 31 létust í samkomu í tilefni af Ashura, sem er helgur dagur Shia múslima, í íröksku borginni Karbala. Mennirnir voru troðnir niður í öngþveiti. 10.9.2019 21:45 Marglytturnar komnar í land í Frakklandi Boðsundið hófst í Dover á Englandi í morgun klukkan sjö og syntui Marglytturnar samfleytt í 15 tíma. 10.9.2019 21:45 Forseti Íslands hvetur þingheim til hugrekkis og forðast að ala á ótta Forseti Íslands sagði ágreining einkenna öflugt þing og samfélag í ávarpi sínu við setningu Alþingis í dag. 10.9.2019 21:30 Boðar til kosninga í skugga hneykslismáls Vinsældir Trudeau hafa beðið hnekki á síðustu mánuðum og þá sérstaklega vegna hneykslismáls þar sem hann braut siðareglur í tengslum við rannsókn á meintu misferli SNC-Lavalin, eins stærsta verkfræði- og byggingarfyrirtækis heims. 10.9.2019 20:32 Kvikugúll gæti sprungið með miklu sprengigosi en einnig verið friðsæll Kvikugúll í Kötlu gæti sprungið með gríðarlegu sprengigosi, líkt og gerðist í Öskju 1875, en gúlagos geta einnig verið tiltölulega friðsæl. 10.9.2019 20:30 „Gunnhildur Fríða“ verður á nagladekkjum í vetur Ný deilihjólaleiga hóf starfsemi í Reykjavík í morgun. Um hundrað hjólum hefur verið komið fyrir víðsvegar um borgina en hjólin hafa öll fengið nöfn og heita eftir vinum og vandamönnum rekstraraðila. 10.9.2019 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hvíta húsið krafðist þess að sett yrði ofan í við veðurfræðinga Þrýst var á að vísindastofnun Bandaríkjastjórnar afneitaði veðurfræðingum sem leiðréttu rangindi sem Trump forseti fór með um fellibylinn Dorian. 11.9.2019 16:19
Skólatöskugrafreitur fyrir framan höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna Fulltrúar Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, stilltu upp í vikunni, við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York, 3.758 skólatöskum sem litu út eins og legsteinar. Hver taska táknaði eitt barn sem lést á átakasvæðum á síðasta ári. 11.9.2019 16:15
Verðandi forseti framkvæmdastjórnar ESB sakaður um að taka upp málflutning öfgahægris Nýr innflytjenda- og öryggisstjóri framkvæmdastjórnar ESB á að gæta evrópskra lífshátta. 11.9.2019 15:38
Lögreglan leitar bíls Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir ljósgráum Volkswagen Golf með skráningarnúmerið RKE42 11.9.2019 15:26
Segist hafa fyrirgefið Íslandi „dauða“ og „einskis nýta“ tillögu Teodoro Locsin Jr. utanríkisráðherra Filippseyja kveðst hafa fyrirgefið Íslendingum að hafa lagt fram tillögu í Mannréttindaráði sameinuðu þjóðanna, sem gerir ráðinu kleift að rannsaka fíkniefnastríð Filippseyjaforseta. 11.9.2019 14:31
RÚV greiddi Atla 60 prósent hærri laun en Berglindi Atli Fannar Bjarkason fékk rúmlega helmingi hærri laun fyrir vinnu sína í þáttum Gísla Marteins Baldurssonar Vikunni en Berglind Pétursdóttir árið 2017. 11.9.2019 14:00
Bergþór að öllum líkindum á leið í nefndarformennsku á ný Óánægja er innan Vinstri grænna með rýran hlut flokksins í forystu fyrir nefndum þingsins. 11.9.2019 13:23
Tók myndirnar sem sönnunargögn fyrir lögregluna Lögregla segir að ekki sé hægt að aðhafast neitt í málinu, þó að hegðun ferðamannsins sé vissulega fráleit. 11.9.2019 12:52
Ríkislögreglustjóra skylt að innheimta 200 milljónir umfram rekstrarkostnað Ríkislögreglustjóra er skylt að innheimta árlega um 200 milljónir króna umfram rekstrarkostnað lögreglubifreiða í ríkissjóð. 11.9.2019 12:52
Röð óhagstæðra skoðanakannana fyrir Trump Forsetinn bregst við með því að saka fjölmiðla án sannana um að falsa kannanir og grafa undan sér. 11.9.2019 12:42
Forsætisnefnd Alþingis verði ekki lengur milliliður siðanefndar Drög að umbótum hafa verið send til Öryggis og samvinnustofnunar Evrópu og Siðanefndar en að fengnum umsögnum og eftir atvikum ábendingum úr þingflokknum fer málið aftur til áframhaldandi umfjöllunar í forsætisnefnd og loks til umræðu í þinginu. 11.9.2019 12:30
Epstein sakaður um kynferðisbrot gegn konum í Frakklandi Þrjár konur segjast vera fórnarlömb bandaríska auðmannsins, að sögn saksóknara í París. 11.9.2019 11:47
Maðurinn fundinn Maðurinn er beðinn um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000. 11.9.2019 11:46
Lést af sárum sínum eftir að hafa verið bjargað úr brennandi húsi Aldraður karlmaður lést af sárum sínum á Landspítalanum síðastliðinn föstudag eftir að honum var bjargað úr brennandi húsi við Hlíðarveg í Reykjanesbæ síðdegis þann sama dag. 11.9.2019 11:42
Ólöf og Heiða komnar í hár saman Ritstjóri Fréttablaðsins hæðist að frómum áformum um vændislausa skemmtistaði. 11.9.2019 11:31
Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir Óbreyttir borgarar féllu í árásum síðasta árið, að sögn rannsóknarnefndar Sameinuðu þjóðanna. 11.9.2019 10:56
Jarðskjálfti við Hrómundartind fannst í Hveragerði Jörð skalf við Hrómundartind á Hengilssvæðinu í morgun þega skjálfti að stærðinni þrír mældist 2,4 kílómetra suðaustur af tindinum. 11.9.2019 10:46
Myndirnar frá Arion banka mótinu ekki birtar barnanna vegna Engar myndir verða birtar frá verðlaunaafhendingu Arion banka mótsins í knattspyrnu sem fram fór í Víkinni í Fossvogi í ágúst. 2700 krakkar kepptu á mótinu og voru teknar hefðbundnar myndir við verðlaunaafhendingu af öllum liðum. 11.9.2019 10:45
Skoskur dómstóll telur frestun þingfunda ólöglega Úrskurðurinn hefur ekki áhrif á frestunina strax. Hæstiréttur tekur málið fyrir í næstu viku. 11.9.2019 10:18
Samfélagsleg skylda okkar að gera heiminn betri Erindi um ávinning og tækifæri fyrirtækja í því að styðja þróunarsamvinnu voru flutt í gærmorgun, á málstofu tengdri átakinu "Þróunarsamvinna ber ávöxt". Átakið er samstarfsverkefni allra helstu íslensku félagasamtakanna í mannúðarstarfi og alþjóðlegri þróunarsamvinnu, auk utanríkisráðuneytisins. 11.9.2019 10:15
Kjaraviðræður þokast hægt í rétta átt Enn á þó eftir að leysa úr stórum ágreiningsmálum á borð við styttingu vinnuvikunnar og jöfnun launa milli markaða. 11.9.2019 10:10
„Ekki gera það, þið munuð kæfa mig“ Tyrkneskt dagblað birti í fyrradag afrit af hljóðupptöku sem sögð er af samtali sádi-arabíska blaðamannsins Jamals Khashoggi og morðingja hans áður en þeir myrtu hann á ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl í byrjun október í fyrra. 11.9.2019 08:49
Unglingar bregðast öðruvísi við missi en fullorðnir gera Unglingar bregðast öðruvísi við missi en börn og fullorðnir samkvæmt nýrri rannsókn Heiðar Óskar Þorgeirsdóttur, sem stundar nú framhaldsnám við menntavísindasvið Háskóla Íslands. 11.9.2019 08:15
Vilja setja bann við meðferð með bælingu Á franska þinginu er unnið að löggjöf sem mun banna svokallaðar bælingarmeðferðir, að viðurlagðri fangelsisvist og sekt. 11.9.2019 08:15
Páfinn flaug með Atlanta Íslenska flugfélagið Air Atlanta flaug í gær með Frans páfa heim til Rómar úr ferðalagi hans til Afríku en í tilkynningu frá flugfélaginu kemur fram að páfinn hafi verið bæði vingjarnlegur og auðmjúkur. 11.9.2019 08:00
Stuðningur við hægriflokkinn í nýjum hæðum Hægriflokkurinn Lög og regla mælist nú 47 prósent í aðdraganda pólsku kosninganna 13. október næstkomandi. Flokkurinn vann stórsigur í Evrópukosningunum í vor og fékk 45,5 prósent. 11.9.2019 07:45
Bretar breyta reglum um alþjóðlega stúdenta Bretar hafa ákveðið að breyta reglum hvað varðar alþjóðlega stúdenta í Bretlandi og framtíð þeirra eftir Brexit. 11.9.2019 07:18
Verðlaunuðu hús og lóðir Fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar voru afhentar við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. 11.9.2019 07:15
Formannsdagar Jóns á enda Þingflokkar stjórnarandstöðunnar hafa ekki náð samkomulagi um hver gegna eigi formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Nái þeir ekki lendingu fer formennska til Vinstri grænna eftir reiknireglu. 11.9.2019 07:15
Fyrstu leggir Borgarlínunnar skýrast Framkvæmdir við Borgarlínuna munu hefjast árið 2021 og liggja nú fyrstu tveir leggirnir fyrir, sem mætast á Lækjartorgi. 11.9.2019 07:15
Fordæma fyrirætlanir Netanjahú um að innlima hluta Vesturbakkans Arabaþjóðirnar hafa fordæmt nýja áætlun Benjamíns Netanjahús forsætisráðherra Ísraels sem lofar því nú að innlima hluta Vesturbakkans inn í Ísrael. 11.9.2019 07:06
Jarðskjálfti í grennd við Grindavík Jarðskjálfti upp á 3,4 stig reið yfir rétt eftir klukkan sex í morgun í grennd við Grindavík, eða um þremur kílómetrum norðaustan við bæinn. 11.9.2019 06:51
Með margra milljóna úr í sparnaðarherferð Háskólaneminn Pétur Kiernan er umsjónarmaður sjónvarpsþátta sem Landsbankinn lét framleiða um ungt fólk og sparnað. Hann lýsir sér sem námsmanni með lítið á milli handanna en skartar þó í þáttunum rándýru úri. 11.9.2019 06:15
Vilja minnka markaðshluta Ríkisútvarps Rúm 59 prósent þeirra sem taka afstöðu í nýrri könnun vilja draga úr umsvifum eða að RÚV hverfi af auglýsingamarkaði. Kjósendur Samfylkingarinnar og Vinstri grænna vilja helst óbreytt ástand. 11.9.2019 06:15
Skutu eldflaugum á loft eftir að hafa kallað eftir viðræðum Tveimur eldflaugum var skotið á loft frá Norður-Kóreu og eru þær sagðar hafa flogið um 330 kílómetra. 10.9.2019 23:29
Kröfu landeigenda á Seljanesi hafnað Samgönguráðuneytið hefur hafnað kröfu hluta landeigenda Seljaness í Árneshreppi um að ákvörðun Vegagerðarinnar um að fela Vesturverki veghald Ófeigsfjarðarvegar yrði felld úr gildi. 10.9.2019 22:36
Framkvæmdum Vesturverks hætt fram á haust Framkvæmdirnar eru til komnar vegna undirbúnings Hvalárvirkjunar og eru þær umdeildar. 10.9.2019 22:14
Meira en þrjátíu látnir eftir að helgihald breyttist í öngþveiti Minnst 31 létust í samkomu í tilefni af Ashura, sem er helgur dagur Shia múslima, í íröksku borginni Karbala. Mennirnir voru troðnir niður í öngþveiti. 10.9.2019 21:45
Marglytturnar komnar í land í Frakklandi Boðsundið hófst í Dover á Englandi í morgun klukkan sjö og syntui Marglytturnar samfleytt í 15 tíma. 10.9.2019 21:45
Forseti Íslands hvetur þingheim til hugrekkis og forðast að ala á ótta Forseti Íslands sagði ágreining einkenna öflugt þing og samfélag í ávarpi sínu við setningu Alþingis í dag. 10.9.2019 21:30
Boðar til kosninga í skugga hneykslismáls Vinsældir Trudeau hafa beðið hnekki á síðustu mánuðum og þá sérstaklega vegna hneykslismáls þar sem hann braut siðareglur í tengslum við rannsókn á meintu misferli SNC-Lavalin, eins stærsta verkfræði- og byggingarfyrirtækis heims. 10.9.2019 20:32
Kvikugúll gæti sprungið með miklu sprengigosi en einnig verið friðsæll Kvikugúll í Kötlu gæti sprungið með gríðarlegu sprengigosi, líkt og gerðist í Öskju 1875, en gúlagos geta einnig verið tiltölulega friðsæl. 10.9.2019 20:30
„Gunnhildur Fríða“ verður á nagladekkjum í vetur Ný deilihjólaleiga hóf starfsemi í Reykjavík í morgun. Um hundrað hjólum hefur verið komið fyrir víðsvegar um borgina en hjólin hafa öll fengið nöfn og heita eftir vinum og vandamönnum rekstraraðila. 10.9.2019 20:00