Fleiri fréttir Kom auga á óvenjulegar loftbólur við Öræfajökul Mælingamenn Veðurstofunnar fóru á staðinn í gær til að meta hvort hætta væri á ferðum og hvort gasið væri til marks um aukna virkni í eldfjallinu en svo virtist að endingu ekki vera. 8.8.2019 15:33 SGS vísar deilu til Félagsdóms Vilja láta reyna á túlkun samningsákvæðis frá 2009 um skyldu sveitarfélaga til að ganga til kjarasamningsviðræðna um jöfnun lífeyrisréttinda. 8.8.2019 14:40 „Svæsinn“ kuldakafli varir langt fram í næstu viku Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir veðrið í sumar hafa verið um margt óvenjulegt, á alheimsvísu. 8.8.2019 14:34 Ætlar að þrýsta á ráðherra í sameiningarmálum og snjómokstri Árlegur sumarfundur ríkisstjórnarinnar stendur nú yfir í Mývatnssveit. Eftir hádegi verður fundað með sveitarstjórnum á svæðinu þar sem þeim gefst tækifæri á vekja athygli á lykilmálum. 8.8.2019 13:43 Kemur vel til greina að stjórnarmenn segi af sér vegna Árskógamálsins Fer ekki vel fyrir félaginu ef kaupendur íbúða höfða mál. 8.8.2019 13:36 Sótti slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul Þyrla Landhelgisgæslunnar var á leið að Skógafossi vegna umferðarslyss þar á tólfta tímanum í dag þegar hún var afboðuð og í staðinn send að sækja slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul. 8.8.2019 13:30 Opna umræðu um stöðu hinsegin fólks á atvinnumarkaði Formaður Hinsegin daga, heiðursgestur Hinsegin daga og forstjóri Nasdaq Iceland hringdu bjöllu Kauphallarinnar klukkan rúmlega níu í morgun til að fagna samstarfinu. 8.8.2019 12:30 Fórnarlömb í El Paso vildu ekki hitta Trump í umdeildri heimsókn Heimsóknir Trumps til El Paso og Dayton í Ohio ollu miklu fjaðrafoki meðal andstæðinga hans. 8.8.2019 12:15 Tónleikarnir opna á að aðrar stórstjörnur komi hingað til lands Takmarkanir verða settar á umferð í kringum Laugardal þegar tónleikastjarnan Ed Sheeran stígur á svið á Laugardalsvelli á laugardag og sunnudag. 8.8.2019 11:53 Eiga von á Spitfire-vélinni í dag Breska Spitfire-orustuvélin er nú í þann mund að lenda í Færeyjum ásamt fylgdarvél sinni. 8.8.2019 11:48 Alvarlegur árekstur við Skógafoss Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg nálægt Skógum vegna umferðarslyss. Olíuflutningabíll og fólksbíll rákust saman. 8.8.2019 11:36 Herskáir risamaurar væntanlegir til landsins Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og deildarstjóri í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, segir maurana ekki eiga nokkra möguleika á því að lifa af úti í náttúrunni hér á landi. Þess vegna verða þeir í góðu yfirlæti í búrum garðsins. 8.8.2019 10:50 Eldur kom upp í flutningabíl í Hafnarfirði Mikið mildi þykir að eldurinn komst ekki í troll sem var verið að flytja. 8.8.2019 09:46 Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8.8.2019 08:37 Einn fluttur á sjúkrahús eftir umferðaróhapp við Stórhöfða Ökumaður bifhjóls missti stjórn á hjólinu. 8.8.2019 08:24 Óskar eftir skýrslu um fjórða orkupakkann Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, hefur óskað eftir því að skýrsla eða greinargerð verði unnin um áhrif fjórða orkupakkans. 8.8.2019 08:00 Telja loftslagsbreytingar ógna matvælaöryggi og eyða landi Í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna segir frá því hvernig menn hafa breytt landi á jörðinni og loftslagsáhrif þess. 8.8.2019 08:00 Heita vatnið heilar og heillar Mikil hefð hefur verið fyrir sundlaugaferðum í gegnum tíðina á Íslandi enda víðast nóg af heitu vatni. Heita vatnið er mikil blessun í köldu landi eins og Íslandi og varð bylting í húshitun með hitaveitu. 8.8.2019 07:48 Lögreglan var með mikinn viðbúnað vegna skothvells í Helgafelli Reyndist vera maður með startbyssu sem var að þjálfa hundinn sinn. 8.8.2019 07:18 Fjárfesti ekki í vinnslu jarðefnaeldsneytis Lýðræðisfélagið Alda og umhverfissamtök krefja íslensk fjármálafyrirtæki og lífeyrissjóði um svör við því hvort þau fjárfesti í sjóðum eða fyrirtækjum sem koma að kolefnisvinnslu. Svörin eru birt á heimasíðunni fjarlosun.alda.is. 8.8.2019 07:00 Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8.8.2019 06:30 Sumartengdar vörur rokseljast í blíðunni Sala árstíðabundinna vara hefur margfaldast í sumar miðað við sumarið í fyrra, sala þeirra hefur aldrei verið meiri. Vörur sem nýtast til vökvunar hafa selst upp og veðurfarið virðist hafa jákvæð áhrif á framkvæmdagleði fólks. 8.8.2019 06:15 Flugfélag Íslands fækkar flugvélum niður í fjórar Flugfélag Íslands hefur ákveðið að skera flugflota sinn niður um þriðjung og fækka flugvélum úr sex niður í fjórar. Tíu prósenta samdráttur er í farþegafjölda frá áramótum. 7.8.2019 21:49 Langþráð reynslulausn orðin að veruleika Hinni þrítugu Cyntoia Brown var sleppt úr fangelsi í dag á reynslulausn eftir að hafa hlotið náðun frá Bill Haslam ríkisstjóra Tennessee í janúar. 7.8.2019 21:28 Bandaríkin tilbúin að semja við Bretland eftir Brexit Eftir að Bretar ganga úr Evrópusambandinu verður Bandaríkjastjórn tilbúin að skrifa undir fríverslunarsamning, að sögn bandaríska utanríkisráðherrans. 7.8.2019 21:21 Hæstiréttur skipar ríkisstjóra Púertó Ríkó að segja af sér Báðar deildir þingsins staðfestu ekki skipan Pedro Pierluisi sem eftirmanns Ricardo Rosselló sem sagði af sér í skugga hneykslismáls. 7.8.2019 20:02 Fær ekki að vera skráð móðir barns síns Staðan er önnur þegar maður samþykkir að tæknifrjóvgun fari fram á konu sinni 7.8.2019 19:30 Drengirnir grunaðir um morðin fundust látnir Leit hafði staðið yfir að drengjunum, þeim Kam McLeod og Bryer Schmegelsky, í um það bil tvær vikur. 7.8.2019 19:24 Áhugi auðmanna á jarðarkaupum á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum Forsætisráðherra telur að aukinn áhugi auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum og öðrum verðmætum hlunnindum í tengslum við loftslagsbreytingar. 7.8.2019 19:02 Lúxemborg líklega fyrsta Evrópulandið til að lögleiða kannabis Heilbrigðisráðherra Lúxemborgar hefur staðfest að landið ætli sér að verða fyrsta Evrópulandið til þess að lögleiða framleiðslu og neyslu kannabisefna. 7.8.2019 18:59 Trump heimsækir vettvang fjöldamorða, segist sameina þjóðina með orðræðu sinni Forsetanum hefur kennt um að kynda undir kynþátta- og útlendingaandúð sem verði jarðvegur fyrir voðaverk eins og þau sem áttu sér stað í El Paso og Dayton um helgina. 7.8.2019 18:39 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir eru í beinni útsendingu klukkan 18:30. 7.8.2019 18:00 Hjól og vespa rákust saman í Laugardal Áreksturinn átti sér stað á göngustíg í Laugardalnum. 7.8.2019 17:41 Fundu lík bresks stjarneðlisfræðings sem hvarf á grískri eyju Lögregla á grísku eyjunni Íkaríu fann í dag lík Natalie Christopher, bresks stjarneðlisfræðings. 7.8.2019 16:41 Vongóður um nýjan Uxa eftir „aftökuna“ 1995 Kristinn Sæmundsson, einn skipuleggjenda hinnar umdeildu tónlistarhátíðar Uxa '95 sem haldin var á Kirkjubæjarklaustri árið 1995, segist vonast til þess að endurvekja hátíðina á 25 ára afmæli hennar á næsta ári. 7.8.2019 16:00 Uppfært: Svar ráðherra varðandi kostnað vegna Landsréttarmálsins sent á skrifstofu Alþingis Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, er orðin langþreytt á bið sinni við fyrirspurn til Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur dómsmálaráðherra varðandi kostnað skattgreiðenda vegna Landsréttarmálsins svonefnda. 7.8.2019 14:47 Uppsögn Kristins nauðsynleg til að vernda hagsmuni HR Héraðsdómur taldi uppsögnina hefta tjáningarfrelsi Kristins, en benti þó á að tjáningarfrelsið sé ekki algilt. 7.8.2019 14:42 Í gæsluvarðhald grunaður um stórfellda líkamsárás Karlmaður hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna grunaður um stórfellda líkamsárás í heimahúsi í Kópavogi aðfaranótt sunnudags. 7.8.2019 14:31 Bjórkútur sprakk með hvelli við Hlemm Eldur kom upp í endurvinnslugámi við Hlemm á tólfta tímanum í morgun. Farþegi í Strætó við Hlemm heyrði afar háan hvell og í framhaldinu sá hún þrjá lögreglumenn stökkva út af lögreglustöðinni við Hverfisgötu til að athuga hvað hefði gerst. 7.8.2019 14:24 Háskólinn í Reykjavík sýknaður af kröfu Kristins Dómur var kveðinn upp í dag. 7.8.2019 14:00 Miklu meiri hetjudáð að sigrast á fíknivanda en að hjóla þvert yfir landið Rannsóknarlögreglumaður á Austurlandi ætlar að hjóla og hlaupa fyrir samtök sem hann segir hafa bjargað lífi dóttur sinnar. 7.8.2019 13:45 Hellisheiði lokuð í austurátt í kvöld og nótt Hellisheiði verður lokuð til austurs í kvöld og nótt á meðan unnið er að malbiksviðgerðum. 7.8.2019 13:37 Undirbúa heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands Verið er að undirbúa opinbera heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands. Þetta staðfestir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. 7.8.2019 12:00 Díana skipuð forstjóri HSU Díana Óskarsdóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands til næstu fimm ára. 7.8.2019 11:25 Kraftaverk að enginn slasaðist alvarlega Forsætisráðherra Danmerkur hélt stutta ræðu á blaðamannafundi vegna sprengingarinnar sem varð í Austurbrú í gær. 7.8.2019 11:16 Sjá næstu 50 fréttir
Kom auga á óvenjulegar loftbólur við Öræfajökul Mælingamenn Veðurstofunnar fóru á staðinn í gær til að meta hvort hætta væri á ferðum og hvort gasið væri til marks um aukna virkni í eldfjallinu en svo virtist að endingu ekki vera. 8.8.2019 15:33
SGS vísar deilu til Félagsdóms Vilja láta reyna á túlkun samningsákvæðis frá 2009 um skyldu sveitarfélaga til að ganga til kjarasamningsviðræðna um jöfnun lífeyrisréttinda. 8.8.2019 14:40
„Svæsinn“ kuldakafli varir langt fram í næstu viku Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir veðrið í sumar hafa verið um margt óvenjulegt, á alheimsvísu. 8.8.2019 14:34
Ætlar að þrýsta á ráðherra í sameiningarmálum og snjómokstri Árlegur sumarfundur ríkisstjórnarinnar stendur nú yfir í Mývatnssveit. Eftir hádegi verður fundað með sveitarstjórnum á svæðinu þar sem þeim gefst tækifæri á vekja athygli á lykilmálum. 8.8.2019 13:43
Kemur vel til greina að stjórnarmenn segi af sér vegna Árskógamálsins Fer ekki vel fyrir félaginu ef kaupendur íbúða höfða mál. 8.8.2019 13:36
Sótti slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul Þyrla Landhelgisgæslunnar var á leið að Skógafossi vegna umferðarslyss þar á tólfta tímanum í dag þegar hún var afboðuð og í staðinn send að sækja slasaðan vélsleðamann á Eyjafjallajökul. 8.8.2019 13:30
Opna umræðu um stöðu hinsegin fólks á atvinnumarkaði Formaður Hinsegin daga, heiðursgestur Hinsegin daga og forstjóri Nasdaq Iceland hringdu bjöllu Kauphallarinnar klukkan rúmlega níu í morgun til að fagna samstarfinu. 8.8.2019 12:30
Fórnarlömb í El Paso vildu ekki hitta Trump í umdeildri heimsókn Heimsóknir Trumps til El Paso og Dayton í Ohio ollu miklu fjaðrafoki meðal andstæðinga hans. 8.8.2019 12:15
Tónleikarnir opna á að aðrar stórstjörnur komi hingað til lands Takmarkanir verða settar á umferð í kringum Laugardal þegar tónleikastjarnan Ed Sheeran stígur á svið á Laugardalsvelli á laugardag og sunnudag. 8.8.2019 11:53
Eiga von á Spitfire-vélinni í dag Breska Spitfire-orustuvélin er nú í þann mund að lenda í Færeyjum ásamt fylgdarvél sinni. 8.8.2019 11:48
Alvarlegur árekstur við Skógafoss Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg nálægt Skógum vegna umferðarslyss. Olíuflutningabíll og fólksbíll rákust saman. 8.8.2019 11:36
Herskáir risamaurar væntanlegir til landsins Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og deildarstjóri í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, segir maurana ekki eiga nokkra möguleika á því að lifa af úti í náttúrunni hér á landi. Þess vegna verða þeir í góðu yfirlæti í búrum garðsins. 8.8.2019 10:50
Eldur kom upp í flutningabíl í Hafnarfirði Mikið mildi þykir að eldurinn komst ekki í troll sem var verið að flytja. 8.8.2019 09:46
Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8.8.2019 08:37
Einn fluttur á sjúkrahús eftir umferðaróhapp við Stórhöfða Ökumaður bifhjóls missti stjórn á hjólinu. 8.8.2019 08:24
Óskar eftir skýrslu um fjórða orkupakkann Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, hefur óskað eftir því að skýrsla eða greinargerð verði unnin um áhrif fjórða orkupakkans. 8.8.2019 08:00
Telja loftslagsbreytingar ógna matvælaöryggi og eyða landi Í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna segir frá því hvernig menn hafa breytt landi á jörðinni og loftslagsáhrif þess. 8.8.2019 08:00
Heita vatnið heilar og heillar Mikil hefð hefur verið fyrir sundlaugaferðum í gegnum tíðina á Íslandi enda víðast nóg af heitu vatni. Heita vatnið er mikil blessun í köldu landi eins og Íslandi og varð bylting í húshitun með hitaveitu. 8.8.2019 07:48
Lögreglan var með mikinn viðbúnað vegna skothvells í Helgafelli Reyndist vera maður með startbyssu sem var að þjálfa hundinn sinn. 8.8.2019 07:18
Fjárfesti ekki í vinnslu jarðefnaeldsneytis Lýðræðisfélagið Alda og umhverfissamtök krefja íslensk fjármálafyrirtæki og lífeyrissjóði um svör við því hvort þau fjárfesti í sjóðum eða fyrirtækjum sem koma að kolefnisvinnslu. Svörin eru birt á heimasíðunni fjarlosun.alda.is. 8.8.2019 07:00
Kristinn áfrýjar til Landsréttar Háskólinn í Reykjavík var í gær sýknaður af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við skólann. Kristinn hyggst áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. 8.8.2019 06:30
Sumartengdar vörur rokseljast í blíðunni Sala árstíðabundinna vara hefur margfaldast í sumar miðað við sumarið í fyrra, sala þeirra hefur aldrei verið meiri. Vörur sem nýtast til vökvunar hafa selst upp og veðurfarið virðist hafa jákvæð áhrif á framkvæmdagleði fólks. 8.8.2019 06:15
Flugfélag Íslands fækkar flugvélum niður í fjórar Flugfélag Íslands hefur ákveðið að skera flugflota sinn niður um þriðjung og fækka flugvélum úr sex niður í fjórar. Tíu prósenta samdráttur er í farþegafjölda frá áramótum. 7.8.2019 21:49
Langþráð reynslulausn orðin að veruleika Hinni þrítugu Cyntoia Brown var sleppt úr fangelsi í dag á reynslulausn eftir að hafa hlotið náðun frá Bill Haslam ríkisstjóra Tennessee í janúar. 7.8.2019 21:28
Bandaríkin tilbúin að semja við Bretland eftir Brexit Eftir að Bretar ganga úr Evrópusambandinu verður Bandaríkjastjórn tilbúin að skrifa undir fríverslunarsamning, að sögn bandaríska utanríkisráðherrans. 7.8.2019 21:21
Hæstiréttur skipar ríkisstjóra Púertó Ríkó að segja af sér Báðar deildir þingsins staðfestu ekki skipan Pedro Pierluisi sem eftirmanns Ricardo Rosselló sem sagði af sér í skugga hneykslismáls. 7.8.2019 20:02
Fær ekki að vera skráð móðir barns síns Staðan er önnur þegar maður samþykkir að tæknifrjóvgun fari fram á konu sinni 7.8.2019 19:30
Drengirnir grunaðir um morðin fundust látnir Leit hafði staðið yfir að drengjunum, þeim Kam McLeod og Bryer Schmegelsky, í um það bil tvær vikur. 7.8.2019 19:24
Áhugi auðmanna á jarðarkaupum á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum Forsætisráðherra telur að aukinn áhugi auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum og öðrum verðmætum hlunnindum í tengslum við loftslagsbreytingar. 7.8.2019 19:02
Lúxemborg líklega fyrsta Evrópulandið til að lögleiða kannabis Heilbrigðisráðherra Lúxemborgar hefur staðfest að landið ætli sér að verða fyrsta Evrópulandið til þess að lögleiða framleiðslu og neyslu kannabisefna. 7.8.2019 18:59
Trump heimsækir vettvang fjöldamorða, segist sameina þjóðina með orðræðu sinni Forsetanum hefur kennt um að kynda undir kynþátta- og útlendingaandúð sem verði jarðvegur fyrir voðaverk eins og þau sem áttu sér stað í El Paso og Dayton um helgina. 7.8.2019 18:39
Hjól og vespa rákust saman í Laugardal Áreksturinn átti sér stað á göngustíg í Laugardalnum. 7.8.2019 17:41
Fundu lík bresks stjarneðlisfræðings sem hvarf á grískri eyju Lögregla á grísku eyjunni Íkaríu fann í dag lík Natalie Christopher, bresks stjarneðlisfræðings. 7.8.2019 16:41
Vongóður um nýjan Uxa eftir „aftökuna“ 1995 Kristinn Sæmundsson, einn skipuleggjenda hinnar umdeildu tónlistarhátíðar Uxa '95 sem haldin var á Kirkjubæjarklaustri árið 1995, segist vonast til þess að endurvekja hátíðina á 25 ára afmæli hennar á næsta ári. 7.8.2019 16:00
Uppfært: Svar ráðherra varðandi kostnað vegna Landsréttarmálsins sent á skrifstofu Alþingis Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, er orðin langþreytt á bið sinni við fyrirspurn til Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur dómsmálaráðherra varðandi kostnað skattgreiðenda vegna Landsréttarmálsins svonefnda. 7.8.2019 14:47
Uppsögn Kristins nauðsynleg til að vernda hagsmuni HR Héraðsdómur taldi uppsögnina hefta tjáningarfrelsi Kristins, en benti þó á að tjáningarfrelsið sé ekki algilt. 7.8.2019 14:42
Í gæsluvarðhald grunaður um stórfellda líkamsárás Karlmaður hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna grunaður um stórfellda líkamsárás í heimahúsi í Kópavogi aðfaranótt sunnudags. 7.8.2019 14:31
Bjórkútur sprakk með hvelli við Hlemm Eldur kom upp í endurvinnslugámi við Hlemm á tólfta tímanum í morgun. Farþegi í Strætó við Hlemm heyrði afar háan hvell og í framhaldinu sá hún þrjá lögreglumenn stökkva út af lögreglustöðinni við Hverfisgötu til að athuga hvað hefði gerst. 7.8.2019 14:24
Miklu meiri hetjudáð að sigrast á fíknivanda en að hjóla þvert yfir landið Rannsóknarlögreglumaður á Austurlandi ætlar að hjóla og hlaupa fyrir samtök sem hann segir hafa bjargað lífi dóttur sinnar. 7.8.2019 13:45
Hellisheiði lokuð í austurátt í kvöld og nótt Hellisheiði verður lokuð til austurs í kvöld og nótt á meðan unnið er að malbiksviðgerðum. 7.8.2019 13:37
Undirbúa heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands Verið er að undirbúa opinbera heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands. Þetta staðfestir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. 7.8.2019 12:00
Díana skipuð forstjóri HSU Díana Óskarsdóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands til næstu fimm ára. 7.8.2019 11:25
Kraftaverk að enginn slasaðist alvarlega Forsætisráðherra Danmerkur hélt stutta ræðu á blaðamannafundi vegna sprengingarinnar sem varð í Austurbrú í gær. 7.8.2019 11:16