Fleiri fréttir Þúsundir kröfðust afsagnar ríkisstjóra eftir „Ricky-Leaks“ hneykslið Valdamenn í Púertó Ríkó voru afhjúpaðir þegar spjallþræði var lekið út. Þeir höfðu í frammi meiðandi ummæli um minnihlutahópa. 18.7.2019 11:12 Móðir kennir umdeildu sjónvarpsatriði um sjálfsvíg dóttur sinnar Joyce Deithorn, móðir nítján ára stúlku sem svipti sig lífi sumarið 2017, segir lokaatriði fyrstu seríu sjónvarpsþáttanna 13 Reasons Why hafa orðið til þess að dóttir sín tók þessa afdrifaríku ákvörðun. 18.7.2019 11:09 WHO: Neyðarástandi ekki lýst yfir til fjáröflunar Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) lýsti í gær yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna ebólufaraldursins í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Faraldurinn er orðinn sá annar skæðasti í sögunni. Óttast er að sjúkdómurinn eigi eftir að breiðast út. 18.7.2019 11:00 Dómarinn sem vildi sýna meintum nauðgara vægð vegna fjölskyldu hans segir af sér Eftir nokkur umdeild ummæli í kynferðisbrotamálum fá dómarar í New Jersey brátt þjálfun í hvernig eigi að fjalla um slík mál. 18.7.2019 10:42 Fjórir bílar skemmdust í Hæðargarði Slökkvilið og sjúkraflutningamenn voru kallaðir til vegna fjögurra bíla áreksturs á gatnamótum Hæðargarðs og Grensásvegar á ellefta tímanum í dag. 18.7.2019 10:40 Pétur Markan ráðinn samskiptastjóri Biskupsstofu Frá þessu er greint á vef Biskupsstofu en starfið var auglýst laust til umsóknar fyrr í sumar. 18.7.2019 10:29 Allt sem tengist ljósmyndun Saga Fotografica, ljósmyndasögusafnið á Siglufirði, geymir marga dýrgripi. Myndir RAX og Leifs Þorsteinssonar verða þar á sýningu í sumar. 18.7.2019 10:00 Lögregla stöðvaði framleiðslu falsaðra lúxusbíla Lögreglan í brasilíska ríkinu Santa Catarina hafði á dögunum hendur í hári starfsmanna bílaverksmiðju sem sendi frá sér falsaða lúxusbíla á færibandi. 18.7.2019 09:10 Kom í veg fyrir aukna fjárveitingu til fórnarlamba 11. september Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, kom í veg fyrir að fjárveitingar í sjóð sem greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu viðbragðsaðila sem glíma við veikindi eftir störf sín á vettvangi eftir árásirnar á Tvíburaturnana. 18.7.2019 08:35 Neituðu að borga skatta því það stríddi gegn „vilja guðs“ Dómari á Tasmaníu var ekki sannfærður og sagði enga stoð fyrir skattsvikum í Biblíunni. 18.7.2019 08:34 Spá 19 stiga hita á höfuðborgarsvæðinu í dag Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir 19 stiga hita á höfuðborgarsvæðinu í dag. 18.7.2019 08:31 Meint fórnarlamb Spacey neitaði að bera vitni Ákæra á hendur Spacey fyrir að hafa þuklað á átján ára gömlum karlmanni á öldurhúsi hefur verið felld niður. 18.7.2019 08:04 Vill að FBI rannsaki FaceApp Leiðtogi demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings, ChucK Schumer, fer fram á að bandarísk yfirvöld rannsaki smáforritið FaceApp sem tröllríður nú öllum samfélagsmiðlum. 18.7.2019 07:50 Stuðningsmenn báðu Trump um að reka þingkonu úr landi Bandaríkjaforseti hélt áfram árásum á fjórar frjálslyndar þingkonur. Stuðningsmenn hans svöruðu með því að kyrja um að hann ætti að reka eina þeirra úr landi. 18.7.2019 07:32 Vændiskaupandi handtekinn í miðborginni Lögreglan handtók grunaðan vændiskaupanda í miðborginni í nótt. 18.7.2019 07:17 Öðruvísi matarsóun á sér stað í sumarfríinu Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari hefur látið sig matarsóun varða um árabil og hefur sem dæmi gert fjölda myndskeiða og haldið matreiðslunámskeið þar sem hún fer yfir ýmis atriði til að koma í veg fyrir matarsóun. 18.7.2019 07:00 Kveikt í japönsku myndveri Hið minnsta 23 eru látin og tugir slasaðir eftir íkveikju í japönsku teiknimyndamyndveri í Kyoto í Japan í nótt. 18.7.2019 06:45 Seðlabanki unir ekki úrskurði um upplýsingarétt fjölmiðils Seðlabankinn er skyldur til að afhenda blaðamanni samning bankans um námsleyfi starfsmanns. Bankinn afhendir ekki skjalið og krefst frestunar réttaráhrifa úrskurðar um afhendingu þess. Segir orðspor bankans skerðast með óbætanlegum hætti 18.7.2019 06:00 Reif upp parket í leit að rót veikindanna Þórdís Jóhannsdóttir Wathne glímdi við slæm veikindi allan síðasta vetur. Hún var búin að leita til fjölda lækna og reif upp parket á heimili sínu í leit að myglu. Veikindin hurfu loks þegar hún losaði sig við dýnuna úr rúminu. 18.7.2019 06:00 Kannski hefur einhver séð hann Pólska sendiráðið á Íslandi var upplýst um hvarf Mateusz Tynski fyrir nokkrum vikum. 18.7.2019 06:00 Segir ályktunina skorta víðtækan stuðning Í gær funduðu stuðningsmenn Duterte, forseta á Filippseyjum, með Birgi Þórarinssyni, þingmanni Miðflokksins. Fundurinn fór fram í skrifstofuhúsnæði Alþingis en auk Birgis voru þar á bilinu 20 til 30 Filippseyingar á öllum aldri. 18.7.2019 06:00 Samkomulag undirritað í Súdan Herforingjastjórnin í Súdan, sem tók við eftir að Omar al-Bashir forseta var steypt af stóli í apríl, og mótmælendahreyfingin sem hefur mótmælt bæði al-Bashir og herforingjastjórninni, undirrituðu í gær samkomulag um deilingu valda 18.7.2019 06:00 Musk borar inn í heila NeuraLink, fyrirtæki í eigu Elons Musk, kynnti afrakstur vinnu sinnar að því að tengja mannsheilann við tölvur og gervigreind. Óttast komandi yfirburði gervigreindar og vilja skapa ofurgreind með samlífi manns og gervigreindar. 18.7.2019 06:00 Fá heimili og fyrirtæki til að mæla matarsóun Gríðarlegu magni af matvælum er sóað á hverjum degi. Gert er ráð fyrir að Reykvíkingar hendi mat að andvirði 4,5 milljörðum árlega. Á þessu ári verður leitað til heimila og fyrirtækja til að kanna magn matarúrgangs. Hægt er að koma í veg fyrir matarsóun með góðri skipulagningu ásamt því að fylgjast betur með hvað er til í ísskápnum. 18.7.2019 04:00 Ópíóðar markvisst seldir þeim sem veikastir voru fyrir Lyfjaframleiðendur og dreifingarfyrirtæki dreifðu meira en 75 milljörðum ópíóða pilla í Bandaríkjunum á árunum þegar ópíóðafaraldur landsins varð sem alvarlegastur. 17.7.2019 23:25 Dreymir börnin halda grátandi í móður sína á meðan flugvélin hrapar Kanadamaður, hvers fjölskylda fórst þegar farþegaþota af gerðinni Boeing 737 Max hrapaði í Eþíópíu í mars, segist sakna fjölskyldu sinnar hvern einasta dag. 17.7.2019 23:15 Eldur kom upp í kjallara íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja Slökkviliðið Vestmannaeyja var ræst út laust fyrir klukkan átta í kvöld þegar tikynning barst um eld og reyk í kjallara Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja þar sem kviknað hafði í loftpressu. 17.7.2019 22:01 Fundu lík huldukonu fimm mánuðum eftir að hún lést í íbúð sinni Kona, sem enginn virðist vita nokkur deili á, fannst nýlega látin í félagsíbúð í Osló. 17.7.2019 21:42 Fréttamenn sýknaðir af hryðjuverkaákærum í Tyrklandi Dómstólar í Tyrklandi hafa sýknað tvo blaðamenn og einn mannréttindaaðgerðasinna af hryðjuverkaákærum. 17.7.2019 21:36 Engin úrræði eru fyrir andlega veika fanga eftir afplánun Fangelsismálastofnun hefur áhyggjur, samkvæmt heimildum fréttastofu, af andlega veikum föngum, sem geta verið hættulegir sjálfum sér og öðrum og eru að ljúka afplánun á næstunni, þar sem engin úrræði standa þeim til boða. 17.7.2019 21:00 Nýr Herjólfur byrjar ekki að sigla á morgun Prófanir hafa staðið yfir á nýja Herjólfi undanfarna daga en megintilgangur þeirra var að tryggja að hafnarmannvirki uppfylltu nauðsynleg skilyrði til að hefja siglingar. 17.7.2019 20:21 Neyðarástandi á heimsvísu lýst yfir vegna ebólu Ebólu faraldrinum, sem brotist hefur út í Austur-Kongó, var í dag lýst yfir sem neyðarástandi á heimsvísu af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni eftir að vírusinn smitaðist til borgar þar sem tvær milljónir manna búa. 17.7.2019 20:05 Segir að steypa þurfi í borholurnar Hætta getur stafað af gömlum borholum á háhitasvæðinu við Seltún á Reykjanesi. Girt hefur verið fyrir hluta svæðisins til að fyrirbyggja slys á fólki en fjöldi ferðamanna skoðar svæðið daglega. 17.7.2019 20:00 Mátti ekki tæpara standa þegar mannlaus bíll rann í veg fyrir hjólreiðakonu Betur fór en á horfðist þegar mannlaus bíll rann af vinnusvæði við Súðarvog, yfir á nærliggjandi bílastæði og í veg fyrir hjólreiðakonu sem átti þar leið hjá í dag. 17.7.2019 19:43 Íslensk kona á tíræðisaldri fékk íslenskan ríkisborgararétt aftur Íslensk kona á tíræðisaldri sótti um vegabréf hér á landi í dag en hún fékk íslenskan ríkisborgararétt á nýjan leik fyrir skömmu. Konan hefur verið bandarískur ríkisborgari frá því hún flutti frá Íslandi til Bandaríkjanna um miðja síðustu öld. 17.7.2019 19:15 Búið að fela sérfræðingi að gera lagabreytingatillögur um stórtæk jarðakaup Katrín Jakobsdóttir segir breiðan pólitískan vilja hér á landi til að herða löggjöf um jarðakaup auðmanna á Íslandi. 17.7.2019 18:51 Hafa lagt hald á 13 kíló af amfetamíni á tveimur mánuðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á rúm 13 kíló af amfetamíni í tveimur umfangsmiklum málum síðustu tvo mánuði. Lögreglan hefur sterkan grun um að töluvert magn fíkniefna sé framleitt hér á landi. 17.7.2019 18:45 Myndband sýnir Trump og Epstein virða fyrir sér ungar klappstýrur Trump hefur reynt að gera lítið úr vinskap sínum við Epstein síðan sá síðarnefndi var handtekinn fyrr í þessum mánuði. 17.7.2019 18:42 Nýr Sólvangur opnaður við hátíðlega athöfn Gamli Sólvangur mun áfram gegna hlutverki í þágu aldraðra, að því er fram kemur í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. 17.7.2019 18:00 Breyta þarf lögum ef dómar MDE eigi sjálfkrafa að veita rétt til endurupptöku Breyta þarf lögum ef dómar Mannréttindadómstóls Evrópu vegna brots á málsmeðferð eigi sjálfkrafa að veita rétt til endurupptöku sakamála hér á landi. Hæstiréttur Íslands hafnaði endurupptöku í nýlegum dómi og vísaði sérstaklega til þess að engin lagaheimild væri til staðar. 17.7.2019 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Isavia hefur kært úrskurð héraðsdóms vegna heimildar ALC flugvélaleigufyrirtækis til að flytja farþegaþotu úr landinu. El-Chapo, mexíkóski glæpaforinginn, var dæmdur í lífstíðarfangelsi í dag og innflutningur á amfetamíni og metamfetamíni til Íslands hefur færst í vöxt. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 17.7.2019 17:57 Bandaríkin banna mjanmörskum herforingjum að koma til landsins vegna mannréttindabrota Bandarísk yfirvöld hafa tilkynnt að æðsti herforingi mjanmarska hersins, þrír háttsettir herforingjar og fjölskyldur þeirra fái ekki leyfi til að koma til Bandaríkjanna. Bandaríkin hafa ásakað þá að hafa brotið mannréttindi Róhingja múslima. 17.7.2019 17:48 Hótaði því að drekka blóð lögreglumanns og nefbraut konu í Keiluhöllinni Landsréttur úrskurðaði í dag karlmann í gæsluvarðhald til 9. ágúst næstkomandi en maðurinn er m.a. grunaður um tvær líkamsárásir, hótanir, fjögur þjófnaðarbrot og valdstjórnarbrot. 17.7.2019 17:48 Báðar fjölskyldur fá efnismeðferð hjá Útlendingastofnun Mál Sarwari-fjölskyldunnar og mál Safari-fjölskyldunnar verða tekin til efnislegrar meðferðar hjá Útlendingastofnun á grundvelli breyttrar reglugerðar um útlendinga. 17.7.2019 16:38 Ísland og Malaví stóðu að sameiginlegri málstofu um ungmenni Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnaði sameiginlega málstofu Íslands og Malaví um ungmenni, menntun og atvinnutækifæri, á árlegum ráðherrafundi um heimsmarkmiðin í Sameinuðu þjóðunum í New York í gær. 17.7.2019 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Þúsundir kröfðust afsagnar ríkisstjóra eftir „Ricky-Leaks“ hneykslið Valdamenn í Púertó Ríkó voru afhjúpaðir þegar spjallþræði var lekið út. Þeir höfðu í frammi meiðandi ummæli um minnihlutahópa. 18.7.2019 11:12
Móðir kennir umdeildu sjónvarpsatriði um sjálfsvíg dóttur sinnar Joyce Deithorn, móðir nítján ára stúlku sem svipti sig lífi sumarið 2017, segir lokaatriði fyrstu seríu sjónvarpsþáttanna 13 Reasons Why hafa orðið til þess að dóttir sín tók þessa afdrifaríku ákvörðun. 18.7.2019 11:09
WHO: Neyðarástandi ekki lýst yfir til fjáröflunar Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) lýsti í gær yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna ebólufaraldursins í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Faraldurinn er orðinn sá annar skæðasti í sögunni. Óttast er að sjúkdómurinn eigi eftir að breiðast út. 18.7.2019 11:00
Dómarinn sem vildi sýna meintum nauðgara vægð vegna fjölskyldu hans segir af sér Eftir nokkur umdeild ummæli í kynferðisbrotamálum fá dómarar í New Jersey brátt þjálfun í hvernig eigi að fjalla um slík mál. 18.7.2019 10:42
Fjórir bílar skemmdust í Hæðargarði Slökkvilið og sjúkraflutningamenn voru kallaðir til vegna fjögurra bíla áreksturs á gatnamótum Hæðargarðs og Grensásvegar á ellefta tímanum í dag. 18.7.2019 10:40
Pétur Markan ráðinn samskiptastjóri Biskupsstofu Frá þessu er greint á vef Biskupsstofu en starfið var auglýst laust til umsóknar fyrr í sumar. 18.7.2019 10:29
Allt sem tengist ljósmyndun Saga Fotografica, ljósmyndasögusafnið á Siglufirði, geymir marga dýrgripi. Myndir RAX og Leifs Þorsteinssonar verða þar á sýningu í sumar. 18.7.2019 10:00
Lögregla stöðvaði framleiðslu falsaðra lúxusbíla Lögreglan í brasilíska ríkinu Santa Catarina hafði á dögunum hendur í hári starfsmanna bílaverksmiðju sem sendi frá sér falsaða lúxusbíla á færibandi. 18.7.2019 09:10
Kom í veg fyrir aukna fjárveitingu til fórnarlamba 11. september Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, kom í veg fyrir að fjárveitingar í sjóð sem greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu viðbragðsaðila sem glíma við veikindi eftir störf sín á vettvangi eftir árásirnar á Tvíburaturnana. 18.7.2019 08:35
Neituðu að borga skatta því það stríddi gegn „vilja guðs“ Dómari á Tasmaníu var ekki sannfærður og sagði enga stoð fyrir skattsvikum í Biblíunni. 18.7.2019 08:34
Spá 19 stiga hita á höfuðborgarsvæðinu í dag Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir 19 stiga hita á höfuðborgarsvæðinu í dag. 18.7.2019 08:31
Meint fórnarlamb Spacey neitaði að bera vitni Ákæra á hendur Spacey fyrir að hafa þuklað á átján ára gömlum karlmanni á öldurhúsi hefur verið felld niður. 18.7.2019 08:04
Vill að FBI rannsaki FaceApp Leiðtogi demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings, ChucK Schumer, fer fram á að bandarísk yfirvöld rannsaki smáforritið FaceApp sem tröllríður nú öllum samfélagsmiðlum. 18.7.2019 07:50
Stuðningsmenn báðu Trump um að reka þingkonu úr landi Bandaríkjaforseti hélt áfram árásum á fjórar frjálslyndar þingkonur. Stuðningsmenn hans svöruðu með því að kyrja um að hann ætti að reka eina þeirra úr landi. 18.7.2019 07:32
Vændiskaupandi handtekinn í miðborginni Lögreglan handtók grunaðan vændiskaupanda í miðborginni í nótt. 18.7.2019 07:17
Öðruvísi matarsóun á sér stað í sumarfríinu Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari hefur látið sig matarsóun varða um árabil og hefur sem dæmi gert fjölda myndskeiða og haldið matreiðslunámskeið þar sem hún fer yfir ýmis atriði til að koma í veg fyrir matarsóun. 18.7.2019 07:00
Kveikt í japönsku myndveri Hið minnsta 23 eru látin og tugir slasaðir eftir íkveikju í japönsku teiknimyndamyndveri í Kyoto í Japan í nótt. 18.7.2019 06:45
Seðlabanki unir ekki úrskurði um upplýsingarétt fjölmiðils Seðlabankinn er skyldur til að afhenda blaðamanni samning bankans um námsleyfi starfsmanns. Bankinn afhendir ekki skjalið og krefst frestunar réttaráhrifa úrskurðar um afhendingu þess. Segir orðspor bankans skerðast með óbætanlegum hætti 18.7.2019 06:00
Reif upp parket í leit að rót veikindanna Þórdís Jóhannsdóttir Wathne glímdi við slæm veikindi allan síðasta vetur. Hún var búin að leita til fjölda lækna og reif upp parket á heimili sínu í leit að myglu. Veikindin hurfu loks þegar hún losaði sig við dýnuna úr rúminu. 18.7.2019 06:00
Kannski hefur einhver séð hann Pólska sendiráðið á Íslandi var upplýst um hvarf Mateusz Tynski fyrir nokkrum vikum. 18.7.2019 06:00
Segir ályktunina skorta víðtækan stuðning Í gær funduðu stuðningsmenn Duterte, forseta á Filippseyjum, með Birgi Þórarinssyni, þingmanni Miðflokksins. Fundurinn fór fram í skrifstofuhúsnæði Alþingis en auk Birgis voru þar á bilinu 20 til 30 Filippseyingar á öllum aldri. 18.7.2019 06:00
Samkomulag undirritað í Súdan Herforingjastjórnin í Súdan, sem tók við eftir að Omar al-Bashir forseta var steypt af stóli í apríl, og mótmælendahreyfingin sem hefur mótmælt bæði al-Bashir og herforingjastjórninni, undirrituðu í gær samkomulag um deilingu valda 18.7.2019 06:00
Musk borar inn í heila NeuraLink, fyrirtæki í eigu Elons Musk, kynnti afrakstur vinnu sinnar að því að tengja mannsheilann við tölvur og gervigreind. Óttast komandi yfirburði gervigreindar og vilja skapa ofurgreind með samlífi manns og gervigreindar. 18.7.2019 06:00
Fá heimili og fyrirtæki til að mæla matarsóun Gríðarlegu magni af matvælum er sóað á hverjum degi. Gert er ráð fyrir að Reykvíkingar hendi mat að andvirði 4,5 milljörðum árlega. Á þessu ári verður leitað til heimila og fyrirtækja til að kanna magn matarúrgangs. Hægt er að koma í veg fyrir matarsóun með góðri skipulagningu ásamt því að fylgjast betur með hvað er til í ísskápnum. 18.7.2019 04:00
Ópíóðar markvisst seldir þeim sem veikastir voru fyrir Lyfjaframleiðendur og dreifingarfyrirtæki dreifðu meira en 75 milljörðum ópíóða pilla í Bandaríkjunum á árunum þegar ópíóðafaraldur landsins varð sem alvarlegastur. 17.7.2019 23:25
Dreymir börnin halda grátandi í móður sína á meðan flugvélin hrapar Kanadamaður, hvers fjölskylda fórst þegar farþegaþota af gerðinni Boeing 737 Max hrapaði í Eþíópíu í mars, segist sakna fjölskyldu sinnar hvern einasta dag. 17.7.2019 23:15
Eldur kom upp í kjallara íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja Slökkviliðið Vestmannaeyja var ræst út laust fyrir klukkan átta í kvöld þegar tikynning barst um eld og reyk í kjallara Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja þar sem kviknað hafði í loftpressu. 17.7.2019 22:01
Fundu lík huldukonu fimm mánuðum eftir að hún lést í íbúð sinni Kona, sem enginn virðist vita nokkur deili á, fannst nýlega látin í félagsíbúð í Osló. 17.7.2019 21:42
Fréttamenn sýknaðir af hryðjuverkaákærum í Tyrklandi Dómstólar í Tyrklandi hafa sýknað tvo blaðamenn og einn mannréttindaaðgerðasinna af hryðjuverkaákærum. 17.7.2019 21:36
Engin úrræði eru fyrir andlega veika fanga eftir afplánun Fangelsismálastofnun hefur áhyggjur, samkvæmt heimildum fréttastofu, af andlega veikum föngum, sem geta verið hættulegir sjálfum sér og öðrum og eru að ljúka afplánun á næstunni, þar sem engin úrræði standa þeim til boða. 17.7.2019 21:00
Nýr Herjólfur byrjar ekki að sigla á morgun Prófanir hafa staðið yfir á nýja Herjólfi undanfarna daga en megintilgangur þeirra var að tryggja að hafnarmannvirki uppfylltu nauðsynleg skilyrði til að hefja siglingar. 17.7.2019 20:21
Neyðarástandi á heimsvísu lýst yfir vegna ebólu Ebólu faraldrinum, sem brotist hefur út í Austur-Kongó, var í dag lýst yfir sem neyðarástandi á heimsvísu af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni eftir að vírusinn smitaðist til borgar þar sem tvær milljónir manna búa. 17.7.2019 20:05
Segir að steypa þurfi í borholurnar Hætta getur stafað af gömlum borholum á háhitasvæðinu við Seltún á Reykjanesi. Girt hefur verið fyrir hluta svæðisins til að fyrirbyggja slys á fólki en fjöldi ferðamanna skoðar svæðið daglega. 17.7.2019 20:00
Mátti ekki tæpara standa þegar mannlaus bíll rann í veg fyrir hjólreiðakonu Betur fór en á horfðist þegar mannlaus bíll rann af vinnusvæði við Súðarvog, yfir á nærliggjandi bílastæði og í veg fyrir hjólreiðakonu sem átti þar leið hjá í dag. 17.7.2019 19:43
Íslensk kona á tíræðisaldri fékk íslenskan ríkisborgararétt aftur Íslensk kona á tíræðisaldri sótti um vegabréf hér á landi í dag en hún fékk íslenskan ríkisborgararétt á nýjan leik fyrir skömmu. Konan hefur verið bandarískur ríkisborgari frá því hún flutti frá Íslandi til Bandaríkjanna um miðja síðustu öld. 17.7.2019 19:15
Búið að fela sérfræðingi að gera lagabreytingatillögur um stórtæk jarðakaup Katrín Jakobsdóttir segir breiðan pólitískan vilja hér á landi til að herða löggjöf um jarðakaup auðmanna á Íslandi. 17.7.2019 18:51
Hafa lagt hald á 13 kíló af amfetamíni á tveimur mánuðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á rúm 13 kíló af amfetamíni í tveimur umfangsmiklum málum síðustu tvo mánuði. Lögreglan hefur sterkan grun um að töluvert magn fíkniefna sé framleitt hér á landi. 17.7.2019 18:45
Myndband sýnir Trump og Epstein virða fyrir sér ungar klappstýrur Trump hefur reynt að gera lítið úr vinskap sínum við Epstein síðan sá síðarnefndi var handtekinn fyrr í þessum mánuði. 17.7.2019 18:42
Nýr Sólvangur opnaður við hátíðlega athöfn Gamli Sólvangur mun áfram gegna hlutverki í þágu aldraðra, að því er fram kemur í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. 17.7.2019 18:00
Breyta þarf lögum ef dómar MDE eigi sjálfkrafa að veita rétt til endurupptöku Breyta þarf lögum ef dómar Mannréttindadómstóls Evrópu vegna brots á málsmeðferð eigi sjálfkrafa að veita rétt til endurupptöku sakamála hér á landi. Hæstiréttur Íslands hafnaði endurupptöku í nýlegum dómi og vísaði sérstaklega til þess að engin lagaheimild væri til staðar. 17.7.2019 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Isavia hefur kært úrskurð héraðsdóms vegna heimildar ALC flugvélaleigufyrirtækis til að flytja farþegaþotu úr landinu. El-Chapo, mexíkóski glæpaforinginn, var dæmdur í lífstíðarfangelsi í dag og innflutningur á amfetamíni og metamfetamíni til Íslands hefur færst í vöxt. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 17.7.2019 17:57
Bandaríkin banna mjanmörskum herforingjum að koma til landsins vegna mannréttindabrota Bandarísk yfirvöld hafa tilkynnt að æðsti herforingi mjanmarska hersins, þrír háttsettir herforingjar og fjölskyldur þeirra fái ekki leyfi til að koma til Bandaríkjanna. Bandaríkin hafa ásakað þá að hafa brotið mannréttindi Róhingja múslima. 17.7.2019 17:48
Hótaði því að drekka blóð lögreglumanns og nefbraut konu í Keiluhöllinni Landsréttur úrskurðaði í dag karlmann í gæsluvarðhald til 9. ágúst næstkomandi en maðurinn er m.a. grunaður um tvær líkamsárásir, hótanir, fjögur þjófnaðarbrot og valdstjórnarbrot. 17.7.2019 17:48
Báðar fjölskyldur fá efnismeðferð hjá Útlendingastofnun Mál Sarwari-fjölskyldunnar og mál Safari-fjölskyldunnar verða tekin til efnislegrar meðferðar hjá Útlendingastofnun á grundvelli breyttrar reglugerðar um útlendinga. 17.7.2019 16:38
Ísland og Malaví stóðu að sameiginlegri málstofu um ungmenni Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnaði sameiginlega málstofu Íslands og Malaví um ungmenni, menntun og atvinnutækifæri, á árlegum ráðherrafundi um heimsmarkmiðin í Sameinuðu þjóðunum í New York í gær. 17.7.2019 16:30