Fleiri fréttir Trump sækir nýjan Japanskeisara heim Donald Trump Bandaríkjaforseti verði í morgun fyrsti þjóðhöfðingi heimsins sem hittir nýkrýndan Japanskeisara, Naruhito. 27.5.2019 07:20 Sáttaumleitanir að fara út um þúfur Litlar líkur eru taldar á að sáttir náist utan dómstóla milli ríkisins og þeirra er sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Þrátt fyrir hækkuð tilboð stjórnvalda hefur einn hafnað því sem boðið er. 27.5.2019 07:00 Ósátt við fána ESB við ráðhús í Frederiksberg Forseti Folketinget, þjóðþings Dana, gagnrýndi í gær að fáni Evrópusambandsins væri dreginn að húni við ráðhúsið í Frederiksberg þar sem var kjörstaður fyrir kosningar til Evrópuþingsins. 27.5.2019 06:45 Telur Sundhöll Keflavíkur nú tapaða Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir formann Hollvinasamtaka Sundhallar Keflavíkur sem kærði ákvörðun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að leyfa niðurrif sundhallarinnar ekki eiga aðild að málinu enda búi hann í 900 metra fjarlægð. 27.5.2019 06:45 Segir grafalvarlegt að tala mannréttindadómstól niður Sigríður Andersen er harðlega gagnrýnd fyrir ummæli um Mannréttindadómstól Evrópu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir afmæliskveðjuna dapurlega og skilaboð Sjálfstæðisflokksins misvísandi. Helga Vala Helgadóttir lýsir áhyggjum af. 27.5.2019 06:30 Íslendingur í haldi þýsku lögreglunnar Íslenskur maður er í haldi lögreglu í Þýskalandi vegna meintrar aðildar að fíkniefnasmygli. 27.5.2019 06:30 Hegningarhúsið þarf á annan milljarð króna 27.5.2019 06:15 Aukinn stuðningur við þungunarrof 27.5.2019 06:00 Útlit fyrir lykilstöðu Græningja og ALDE eftir Evrópuþingskosningarnar Líklegt er að Græningjar og ALDE, samtök frjálslyndra stjórnmálaflokka í Evrópu, verði í lykilstöðu eftir að búið verði að telja að öll atkvæði í Evrópuþingskosningunum sem luku í dag, vilji stjórnmálabandalögin sem leitt hafa þingið undanfarin ár halda völdum. 26.5.2019 23:30 Ópíóðaframleiðandi greiðir 10,5 milljarða í sáttagreiðslur til að sleppa við dómssalinn Lyfjafyrirtækið Teva Pharmaceuticals átti að mæta fyrir dóm á þriðjudag samhliða lyfjarisanum Johnson & Johnson, en þau eru sökuð um að hafa vísvitandi gefið ópíóða faraldrinum svokallaða byr undir báða vængi. Teva hefur hins vegar samþykkt að borga 10,5 milljarða íslenskra króna til sáttargerðar í dómsmáli sem Oklahoma ríki höfðaði gegn því vegna hlutdeildar þess í ópíóða faraldrinum sem herjar nú á Bandaríkin. 26.5.2019 23:05 Trump og Kim sammála um greindarvísitölu Biden Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu eru sammála um það að Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og einn af forsetaframbjóðendum í forkosningum demókrata, sé með lága greindarvísitölu. 26.5.2019 22:32 Nauseda verður næsti forseti Litháen Síðari umferð forsetakosninga fóru fram í Litháen í dag. 26.5.2019 22:02 Demantshringurinn virki sem segull fyrir Norðurland Setja á aukinn kraft í að markaðssetja Demantshringinn svokallaða á Norðurlandi. Forsenda þess er að Dettifossvegur verði uppbyggður og fær öllum bílum yfir vetrartímann. 26.5.2019 21:00 Tugmilljóna tjón á Kleppsbakka eftir að flutningaskip sigldi á bryggjuna Talið er líklegt að tugmilljóna tjón hafi orðið á bryggjunni við Kleppsbakka þegar danska flutningaskipip Naja Arctica sigldi inn í bryggjuna. 26.5.2019 20:10 Kröfðust réttlætis vegna blóðbaðsins á Tiananmen torgi Þúsundir manna gengu fylktu liði um götur Hong Kong í dag til að minnast atburðana á Tiananmen torgi í Beijing í Kína fyrir þrjátíu árum þegar stjórnvöld brutu mótmæli námsmanna á bak aftur sem endaði með miklu blóðbaði. 26.5.2019 20:05 Trump gaf risavaxinn verðlaunagrip fyrir sumo glímu Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú í fjögurra daga opinberri heimsókn í Japan þar sem hann og Shinzo Abe forsætisráðherra Japans reyna að komast að samkomulagi um viðskipti ríkjanna. 26.5.2019 20:00 Úthlutað úr barnamenningarsjóði í fyrsta sinn í dag 100 milljónir voru settar í verkefnið og veittir voru 36 styrkir sem námu alls 97,5 milljónum króna 26.5.2019 20:00 Popúlistar vonast eftir sigri í Evrópuþingkosningum í kvöld Þótt hægri þjóðernisflokkar séu líklegir til að bæta við sig fylgi í kosningum til Evrópuþingsins sem lýkur í kvöld, bendir allt til að fulltrúar miðjuflokka til hægri og vinstri ráði áfram ferðinni á þinginu. 26.5.2019 19:55 Íslenskar hitaveitur verma 500 milljónir fermetra húsnæðis í Kína Hitaveitur sem íslenskt fyrirtæki kemur að því að byggja í tugum borga í Kína munu hita upp allt að fimm hundruð milljónir fermetra og draga stórlega úr mengun í borgunum. 26.5.2019 19:41 Hvirfilbylur varð tveimur að bana Minnst tveir eru látnir eftir að hvirfilvindur reið yfir El Reno borg í Oklahoma ríki í Bandaríkjunum. 26.5.2019 19:21 Sundriðið á nærbuxunum Hestamenn sundriðu í sjónum við Stokkseyri um helgina en þá var árlegur baðtúr Hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi farin. Þeir hörðustu riðu berbakt á nærbuxunum þegar þeir fóru í sjóinn. 26.5.2019 19:15 Villikattafélagið fær reglulega ábendingar um að bændur skjóti ketti í sveitum landsins Villikattafélagið er nú með fjóra móðurlausa kettlinga hjá sér þar sem grunur leikur á að læðan hafi verið drepin. Matvælastofnun er með tvö mál á borði hjá sér vegna ólöglegrar aflífunar katta. 26.5.2019 19:00 Ungt fólk í umfangsmiklu kókaínsmygli: „Unnið í málinu nánast allan sólarhringinn“ Fjórir Íslendingar sem eru í gæsluvarðhaldi vegna kókaínsmygls reyndu að flytja tæplega tuttugu kíló af kókaíni til landsins og er það eitt mesta magn kókaíns sem reynt hefur verið að smygla til landsins. Heimildir fréttastofu herma að þau séu öll á þrítugsaldri, einhverjir nær tvítugu en þrítugu. Yfirlögregluþjónn segir unnið nánast allan sólarhringinn að því að upplýsa málið. 26.5.2019 18:30 Íran mun verjast öllu ofstopi Bandaríkjanna Íran mun verjast öllu hernaðarlegu eða efnahagslegu ofstopi, sagði Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Íran, á blaðamannafundi á sunnudag. Hann kallaði einnig eftir því að evrópsk ríki gerðu meira til að viðhalda kjarnorkusamningnum sem Íran skrifaði undir. 26.5.2019 18:10 Ekki bara röðin sem valdi auknum fjölda dauðsfalla á Everest Ferðamálayfirvöld í Nepal hafa þvertekið fyrir að rekja megi aukinn fjölda dauðsfalla á Everest-fjallinu, hæsta fjalli heims, til aukningu í fjölda þeirra sem fá leyfi til að klífa fjallið. 26.5.2019 18:09 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í beinni útsendingu á Vísi klukkan 18:30. 26.5.2019 18:00 Maóistar taldir bera ábyrgð á sprengjuárás í Nepal Minnst þrír eru látnir eftir sprengingu í Katmandú, höfuðborg Nepal. 26.5.2019 16:38 Aukin gyðingaandúð í Þýskalandi áhyggjuefni Embættismaður þýsku ríkisstjórnarinn sem tekur fyrir málefni gyðingaandúðar í landinu hefur varað gyðinga við því að klæðast kollhúfum meðal almennings. 26.5.2019 15:56 Ragnar Þór segist hafa verið úthrópaður kvenhatari eftir stuðningskveðjur til Miðflokksins Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, tjáir sig um færslu sem hann birti til stuðnings þingmönnum Miðflokksins nú á dögunum. 26.5.2019 15:42 Langflestir sem keyra á dýr stinga af Aðeins um 15% þeirra sem aka á búfé á vegum á Suðurlandi tilkynna það til lögreglu. 26.5.2019 14:30 Týndi göngumaðurinn: „Ég valdi að lifa“ Göngumaðurinn sem fannst á lífi eftir að hafa verið saknað í tvær vikur segir dagana sem hún dvaldi í skógi á eyjunni Maui hafa verið þá erfiðustu sem hún hefur upplifað. 26.5.2019 14:14 Gagnrýnir málþóf Miðflokksins þrátt fyrir eigin andstöðu Inga Sæland sakar Miðflokkinn um að halda þinginu í gíslingu með málþófi um þriðja orkupakkann, jafnvel þó að hún ætli sér að greiða atkvæði gegn samþykkt hans sjálf. 26.5.2019 14:00 Barnshafandi flóttakonur ný áskorun fyrir ljósmæður Yfirljósmóðir á Landspítalanum telur að flóttakonur og hælisleitendur sem leita á fæðingardeildina búi oft ekki við góðar aðstæður á Íslandi. 26.5.2019 13:27 Þristur á leiðinni til Reykjavíkur Enn ein flugvélin í þristaleiðangrinum mikla yfir Atlantshafið er nú á leiðinni til Íslands. Það yrði tólfta Douglas Dakota-flugvélin sem millilendir í Reykjavík á aðeins einni viku. 26.5.2019 13:15 Segir núverandi fyrirkomulag siðanefndar ekki ganga upp Bryndís Haraldsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í forsætisnefnd Alþingis, var gestur í Sprengisandi í dag. 26.5.2019 12:26 Karlmaður á sjötugsaldri lést við störf á fjórhjóli Karlmaður á sjötugsaldri lést skammt frá bóndabæ í Þistilfirði rétt yfir hádegi í gærdag. 26.5.2019 12:03 Dreymir um 2000 mánaðarlega Ljósavini Fyrr í þessum mánuði fór af stað vitundarvakning Ljóssins. Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. 26.5.2019 12:00 Lokadagur Evrópuþingskosninganna í dag Úrslit í Evrópuþingskosningum eiga að liggja fyrir eftir klukkan 21:00 í kvöld. 26.5.2019 11:42 Írar kusu að auðvelda skilnað Rúm 82% greiddu atkvæði með því að fella úr gildi stjórnarskrárákvæði um að hjón þurfi að vera skilin að borði og sæng í fjögur ár af fimm áður en þau geta fengið lögskilnað. 26.5.2019 11:05 Hnattræn áhrif Skaftárelda staðfest í nýrri rannsókn Áhrifa Skaftárelda, stærsta eldgoss síðustu þúsund ára, gætti um allt norðurhvel. Ný rannsókn sýnir að áhrifin náðu allt suður á suðurhvel jarðar en að gosið hafi þó ekki tengst hitabylgju sem gekk yfir Evrópu um það leyti sem gaus. 26.5.2019 10:00 Umhverfisráðherrann gefur kost á sér sem eftirmaður May Michael Gove bauð sig líka fram til formanns Íhaldsflokksins 2016 en komst lítt áleiðis þá. 26.5.2019 09:49 Jarðskjálfti af stærðinni átta skekur Perú Ekki hafa enn borist fregnir af mannskaða eða eignatjóni. 26.5.2019 09:23 Trump gerir lítið úr vopnabrölti Norður-Kóreumanna Skömmu eftir að þjóðaröryggisráðgjafi Trump Bandaríkjaforseta fordæmdi eldflaugatilraunir kom forsetinn einræðisherra Norður-Kóreu til varnar á Twitter. 26.5.2019 08:55 Spyr hvort Miðflokksmenn þori ekki að nefna hana á nafn Þingmaður Miðflokksins nefndi þingkonu Framsóknarflokksins aðeins þingmann suður með sjó þegar langt var liðið á málþóf um þriðja orkupakkann á Alþingi í gærmorgun. 26.5.2019 07:53 Reyndi að bíta lögreglumann í fótinn Ungur maður í annarlegu ástandi var handtekinn fyrir að valda ónæði í Vesturbænum í nótt. 26.5.2019 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Trump sækir nýjan Japanskeisara heim Donald Trump Bandaríkjaforseti verði í morgun fyrsti þjóðhöfðingi heimsins sem hittir nýkrýndan Japanskeisara, Naruhito. 27.5.2019 07:20
Sáttaumleitanir að fara út um þúfur Litlar líkur eru taldar á að sáttir náist utan dómstóla milli ríkisins og þeirra er sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Þrátt fyrir hækkuð tilboð stjórnvalda hefur einn hafnað því sem boðið er. 27.5.2019 07:00
Ósátt við fána ESB við ráðhús í Frederiksberg Forseti Folketinget, þjóðþings Dana, gagnrýndi í gær að fáni Evrópusambandsins væri dreginn að húni við ráðhúsið í Frederiksberg þar sem var kjörstaður fyrir kosningar til Evrópuþingsins. 27.5.2019 06:45
Telur Sundhöll Keflavíkur nú tapaða Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir formann Hollvinasamtaka Sundhallar Keflavíkur sem kærði ákvörðun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að leyfa niðurrif sundhallarinnar ekki eiga aðild að málinu enda búi hann í 900 metra fjarlægð. 27.5.2019 06:45
Segir grafalvarlegt að tala mannréttindadómstól niður Sigríður Andersen er harðlega gagnrýnd fyrir ummæli um Mannréttindadómstól Evrópu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir afmæliskveðjuna dapurlega og skilaboð Sjálfstæðisflokksins misvísandi. Helga Vala Helgadóttir lýsir áhyggjum af. 27.5.2019 06:30
Íslendingur í haldi þýsku lögreglunnar Íslenskur maður er í haldi lögreglu í Þýskalandi vegna meintrar aðildar að fíkniefnasmygli. 27.5.2019 06:30
Útlit fyrir lykilstöðu Græningja og ALDE eftir Evrópuþingskosningarnar Líklegt er að Græningjar og ALDE, samtök frjálslyndra stjórnmálaflokka í Evrópu, verði í lykilstöðu eftir að búið verði að telja að öll atkvæði í Evrópuþingskosningunum sem luku í dag, vilji stjórnmálabandalögin sem leitt hafa þingið undanfarin ár halda völdum. 26.5.2019 23:30
Ópíóðaframleiðandi greiðir 10,5 milljarða í sáttagreiðslur til að sleppa við dómssalinn Lyfjafyrirtækið Teva Pharmaceuticals átti að mæta fyrir dóm á þriðjudag samhliða lyfjarisanum Johnson & Johnson, en þau eru sökuð um að hafa vísvitandi gefið ópíóða faraldrinum svokallaða byr undir báða vængi. Teva hefur hins vegar samþykkt að borga 10,5 milljarða íslenskra króna til sáttargerðar í dómsmáli sem Oklahoma ríki höfðaði gegn því vegna hlutdeildar þess í ópíóða faraldrinum sem herjar nú á Bandaríkin. 26.5.2019 23:05
Trump og Kim sammála um greindarvísitölu Biden Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu eru sammála um það að Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og einn af forsetaframbjóðendum í forkosningum demókrata, sé með lága greindarvísitölu. 26.5.2019 22:32
Nauseda verður næsti forseti Litháen Síðari umferð forsetakosninga fóru fram í Litháen í dag. 26.5.2019 22:02
Demantshringurinn virki sem segull fyrir Norðurland Setja á aukinn kraft í að markaðssetja Demantshringinn svokallaða á Norðurlandi. Forsenda þess er að Dettifossvegur verði uppbyggður og fær öllum bílum yfir vetrartímann. 26.5.2019 21:00
Tugmilljóna tjón á Kleppsbakka eftir að flutningaskip sigldi á bryggjuna Talið er líklegt að tugmilljóna tjón hafi orðið á bryggjunni við Kleppsbakka þegar danska flutningaskipip Naja Arctica sigldi inn í bryggjuna. 26.5.2019 20:10
Kröfðust réttlætis vegna blóðbaðsins á Tiananmen torgi Þúsundir manna gengu fylktu liði um götur Hong Kong í dag til að minnast atburðana á Tiananmen torgi í Beijing í Kína fyrir þrjátíu árum þegar stjórnvöld brutu mótmæli námsmanna á bak aftur sem endaði með miklu blóðbaði. 26.5.2019 20:05
Trump gaf risavaxinn verðlaunagrip fyrir sumo glímu Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú í fjögurra daga opinberri heimsókn í Japan þar sem hann og Shinzo Abe forsætisráðherra Japans reyna að komast að samkomulagi um viðskipti ríkjanna. 26.5.2019 20:00
Úthlutað úr barnamenningarsjóði í fyrsta sinn í dag 100 milljónir voru settar í verkefnið og veittir voru 36 styrkir sem námu alls 97,5 milljónum króna 26.5.2019 20:00
Popúlistar vonast eftir sigri í Evrópuþingkosningum í kvöld Þótt hægri þjóðernisflokkar séu líklegir til að bæta við sig fylgi í kosningum til Evrópuþingsins sem lýkur í kvöld, bendir allt til að fulltrúar miðjuflokka til hægri og vinstri ráði áfram ferðinni á þinginu. 26.5.2019 19:55
Íslenskar hitaveitur verma 500 milljónir fermetra húsnæðis í Kína Hitaveitur sem íslenskt fyrirtæki kemur að því að byggja í tugum borga í Kína munu hita upp allt að fimm hundruð milljónir fermetra og draga stórlega úr mengun í borgunum. 26.5.2019 19:41
Hvirfilbylur varð tveimur að bana Minnst tveir eru látnir eftir að hvirfilvindur reið yfir El Reno borg í Oklahoma ríki í Bandaríkjunum. 26.5.2019 19:21
Sundriðið á nærbuxunum Hestamenn sundriðu í sjónum við Stokkseyri um helgina en þá var árlegur baðtúr Hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi farin. Þeir hörðustu riðu berbakt á nærbuxunum þegar þeir fóru í sjóinn. 26.5.2019 19:15
Villikattafélagið fær reglulega ábendingar um að bændur skjóti ketti í sveitum landsins Villikattafélagið er nú með fjóra móðurlausa kettlinga hjá sér þar sem grunur leikur á að læðan hafi verið drepin. Matvælastofnun er með tvö mál á borði hjá sér vegna ólöglegrar aflífunar katta. 26.5.2019 19:00
Ungt fólk í umfangsmiklu kókaínsmygli: „Unnið í málinu nánast allan sólarhringinn“ Fjórir Íslendingar sem eru í gæsluvarðhaldi vegna kókaínsmygls reyndu að flytja tæplega tuttugu kíló af kókaíni til landsins og er það eitt mesta magn kókaíns sem reynt hefur verið að smygla til landsins. Heimildir fréttastofu herma að þau séu öll á þrítugsaldri, einhverjir nær tvítugu en þrítugu. Yfirlögregluþjónn segir unnið nánast allan sólarhringinn að því að upplýsa málið. 26.5.2019 18:30
Íran mun verjast öllu ofstopi Bandaríkjanna Íran mun verjast öllu hernaðarlegu eða efnahagslegu ofstopi, sagði Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Íran, á blaðamannafundi á sunnudag. Hann kallaði einnig eftir því að evrópsk ríki gerðu meira til að viðhalda kjarnorkusamningnum sem Íran skrifaði undir. 26.5.2019 18:10
Ekki bara röðin sem valdi auknum fjölda dauðsfalla á Everest Ferðamálayfirvöld í Nepal hafa þvertekið fyrir að rekja megi aukinn fjölda dauðsfalla á Everest-fjallinu, hæsta fjalli heims, til aukningu í fjölda þeirra sem fá leyfi til að klífa fjallið. 26.5.2019 18:09
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 eru í beinni útsendingu á Vísi klukkan 18:30. 26.5.2019 18:00
Maóistar taldir bera ábyrgð á sprengjuárás í Nepal Minnst þrír eru látnir eftir sprengingu í Katmandú, höfuðborg Nepal. 26.5.2019 16:38
Aukin gyðingaandúð í Þýskalandi áhyggjuefni Embættismaður þýsku ríkisstjórnarinn sem tekur fyrir málefni gyðingaandúðar í landinu hefur varað gyðinga við því að klæðast kollhúfum meðal almennings. 26.5.2019 15:56
Ragnar Þór segist hafa verið úthrópaður kvenhatari eftir stuðningskveðjur til Miðflokksins Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, tjáir sig um færslu sem hann birti til stuðnings þingmönnum Miðflokksins nú á dögunum. 26.5.2019 15:42
Langflestir sem keyra á dýr stinga af Aðeins um 15% þeirra sem aka á búfé á vegum á Suðurlandi tilkynna það til lögreglu. 26.5.2019 14:30
Týndi göngumaðurinn: „Ég valdi að lifa“ Göngumaðurinn sem fannst á lífi eftir að hafa verið saknað í tvær vikur segir dagana sem hún dvaldi í skógi á eyjunni Maui hafa verið þá erfiðustu sem hún hefur upplifað. 26.5.2019 14:14
Gagnrýnir málþóf Miðflokksins þrátt fyrir eigin andstöðu Inga Sæland sakar Miðflokkinn um að halda þinginu í gíslingu með málþófi um þriðja orkupakkann, jafnvel þó að hún ætli sér að greiða atkvæði gegn samþykkt hans sjálf. 26.5.2019 14:00
Barnshafandi flóttakonur ný áskorun fyrir ljósmæður Yfirljósmóðir á Landspítalanum telur að flóttakonur og hælisleitendur sem leita á fæðingardeildina búi oft ekki við góðar aðstæður á Íslandi. 26.5.2019 13:27
Þristur á leiðinni til Reykjavíkur Enn ein flugvélin í þristaleiðangrinum mikla yfir Atlantshafið er nú á leiðinni til Íslands. Það yrði tólfta Douglas Dakota-flugvélin sem millilendir í Reykjavík á aðeins einni viku. 26.5.2019 13:15
Segir núverandi fyrirkomulag siðanefndar ekki ganga upp Bryndís Haraldsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í forsætisnefnd Alþingis, var gestur í Sprengisandi í dag. 26.5.2019 12:26
Karlmaður á sjötugsaldri lést við störf á fjórhjóli Karlmaður á sjötugsaldri lést skammt frá bóndabæ í Þistilfirði rétt yfir hádegi í gærdag. 26.5.2019 12:03
Dreymir um 2000 mánaðarlega Ljósavini Fyrr í þessum mánuði fór af stað vitundarvakning Ljóssins. Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. 26.5.2019 12:00
Lokadagur Evrópuþingskosninganna í dag Úrslit í Evrópuþingskosningum eiga að liggja fyrir eftir klukkan 21:00 í kvöld. 26.5.2019 11:42
Írar kusu að auðvelda skilnað Rúm 82% greiddu atkvæði með því að fella úr gildi stjórnarskrárákvæði um að hjón þurfi að vera skilin að borði og sæng í fjögur ár af fimm áður en þau geta fengið lögskilnað. 26.5.2019 11:05
Hnattræn áhrif Skaftárelda staðfest í nýrri rannsókn Áhrifa Skaftárelda, stærsta eldgoss síðustu þúsund ára, gætti um allt norðurhvel. Ný rannsókn sýnir að áhrifin náðu allt suður á suðurhvel jarðar en að gosið hafi þó ekki tengst hitabylgju sem gekk yfir Evrópu um það leyti sem gaus. 26.5.2019 10:00
Umhverfisráðherrann gefur kost á sér sem eftirmaður May Michael Gove bauð sig líka fram til formanns Íhaldsflokksins 2016 en komst lítt áleiðis þá. 26.5.2019 09:49
Jarðskjálfti af stærðinni átta skekur Perú Ekki hafa enn borist fregnir af mannskaða eða eignatjóni. 26.5.2019 09:23
Trump gerir lítið úr vopnabrölti Norður-Kóreumanna Skömmu eftir að þjóðaröryggisráðgjafi Trump Bandaríkjaforseta fordæmdi eldflaugatilraunir kom forsetinn einræðisherra Norður-Kóreu til varnar á Twitter. 26.5.2019 08:55
Spyr hvort Miðflokksmenn þori ekki að nefna hana á nafn Þingmaður Miðflokksins nefndi þingkonu Framsóknarflokksins aðeins þingmann suður með sjó þegar langt var liðið á málþóf um þriðja orkupakkann á Alþingi í gærmorgun. 26.5.2019 07:53
Reyndi að bíta lögreglumann í fótinn Ungur maður í annarlegu ástandi var handtekinn fyrir að valda ónæði í Vesturbænum í nótt. 26.5.2019 07:30