Fleiri fréttir Hælisleitendur fluttir beint af geðdeild og úr landi: „Það er rangt, ómannúðlegt og að mínum dómi ólöglegt“ Dæmi eru um að andlega veikir hælisleitendur, sem hafa fengið neitun um dvalarleyfi, séu sóttir á geðdeild og fluttir úr landi. Til stóð að ríkislögreglustjóri myndi sækja tuttugu og þriggja ára hælisleitanda frá Afganistan úr nauðungarvistun á geðdeild í nótt. Lögmaður mannsins segir rangt, ómannúðlegt og ólöglegt að stjórnvöld framkvæmi brottvísun á nauðungarvistuðu fólki sem sé hættulegt sjálfu sér. 9.4.2019 19:00 Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9.4.2019 18:45 Vegagerðin hafnar lægsta tilboði í Reykjanesbraut Vegagerðin hefur hafnað tilboði lægstbjóðanda í breikkun 3,2 kílómetra kafla Reykjanesbrautar í Hafnarfirði þar sem bjóðandinn stóðst ekki kröfur útboðsins. Í staðinn verður rætt við þann verktaka sem átti næstlægsta boð. 9.4.2019 18:45 Dalai Lama lagður inn á sjúkrahús Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, var lagður inn á spítala í Nýju Delí í dag vegna sýkingar í brjósti. 9.4.2019 18:29 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Dæmi eru um að andlega veikir hælisleitendur, sem hafa fengið neitun um dvalarleyfi, séu sóttir á geðdeild og fluttir úr landi. 9.4.2019 18:00 Hætta við að draga laun af starfsfólki sínu vegna verkfalla Forsvarsmenn hótelkeðjunnar hafa hætt við að draga laun frá starfsfólki sínu vegna verkfalla. 9.4.2019 16:43 Ellefu ára börn fundu tvo poka af amfetamíni Börn á Suðurnesjum fundu tvo poka af amfetamíni. 9.4.2019 16:17 Fær sendar myndir af óskemmdum mat í gámum oft í viku Fullur gámur af óskemmdu grænmeti var festur á filmu fyrir utan Krónuna á Granda í gær. 9.4.2019 16:15 Jafna kröfur til karla og kvenna í inntökuprófi slökkviliðsins Karlar voru felldir á meiri kröfum en konur uppfylla í inntökuprófi. 9.4.2019 16:00 Þorsteinn hellir sér yfir Miðflokksmenn Þingmaðurinn segir óþolandi að sitja undir ásökunum um að hann sitji á svikráðum við þjóð sína. 9.4.2019 15:53 Blæs til sóknar gegn kynferðisofbeldi á Evrópuráðsþingi og Bergþór á mælendaskrá Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata og formaður laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþings, er framsögumaður skýrslu um aðgerðir gegn kynferðisofbeldi-og áreitni á þjóðþingum. 9.4.2019 15:39 Alda Karen gefur Píeta 1,4 milljónir króna Um er að ræða ágóða af fyrirlestri hennar. 9.4.2019 15:19 Ákærður fyrir brot gegn barni Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðis- og barnaverndarlagabrot gegn stúlku þegar hún var á aldrinum 13 til 15 ára. Um er að ræða þrjú brot sem ákært er fyrir en málið er rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness. 9.4.2019 15:08 Mueller-skýrslan væntanleg innan viku Skýrslunnar hefur verið beðið með eftirvæntingu en fram að þessu hefur aðeins mat dómsmálaráðherra Trump á meginniðurstöðunum komið fram opinberlega. 9.4.2019 15:07 Hugmyndir um að gefa eftir tryggingagjald fjölmiðla Enn stefnt að því að leggja fjölmiðlafrumvarp fram á vorþingi. 9.4.2019 14:55 Áhugi fyrir því að halda Secret Solstice í Ölfusi Aðrir bæjar- og sveitarstjórar í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkurborgar eru ekki jafnáhugasamir. 9.4.2019 14:40 Netárásir nánast óhjákvæmilegar og því þurfi fræðslu og viðbragðsáætlun Netglæpir valda fyrirtækjum hér á landi tugmilljón króna tjóni á hverju ári. Fyrirtæki þurfi að hafa viðbragðsáætlanir því slíkir glæpir séu nánast óumflýjanlegir segir Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri Syndis Besta forvörnin gegn þeim sé að fræða starfsfólk. 9.4.2019 13:30 Beina því til lækna að taka ekki þátt í vinnu Landspítalans vegna jafnlaunavottunar Vilja að annað jafnlaunakerfi sé tekið upp. 9.4.2019 13:24 Vinstriflokkarnir gætu unnið kosningasigur á Spáni Kosið verður á Spáni 28. apríl. Útlit er fyrir að hægriöfgaflokkur komi mönnum á þing í fyrsta skipti frá endurreisn lýðræðis. 9.4.2019 13:11 Óska eftir endurskoðun yfirdeildar MDE í Landsréttarmálinu Þetta kynnti dómsmálaráðherra á fundi ríkisstjórnarinnar í dag. 9.4.2019 12:43 Meirihluti jökla í Ölpunum gæti horfið fyrir lok aldarinnar Vatn til landbúnaðar og raforkuframleiðslu í Ölpunum gæti orðið af skornum skammti á þessari öld vegna loftslagsbreytinga af völdum manna. 9.4.2019 12:39 Kostar 8.000 krónur að ganga á Þrælanípuna Landeigendur einnar vinsælustu gönguleiðar Færeyja hafa ákveðið að hefja gjaldtöku af göngufólki í sumar. Athygli vekur hve gjaldið verður hátt, eða 450 danskar krónur. 9.4.2019 12:30 Öll einkenni þjóðernispopúlisma til staðar í umræðu um þriðja orkupakkann Það er auðvelt að grípa til þjóðernispopúlískra aðferða í umræðunni um þriðja orkupakkann vegna þess hvernig málið er vaxið en það er tiltölulega flókið og erlendir aðilar eiga hlut að máli. Þetta er mat Eiríks Bergmanns, prófessor í stjórnmálafræði, sem hefur í sínum rannsóknum á síðustu árum sérhæft sig í popúlisma. 9.4.2019 12:19 Segir frjálslega farið með staðreyndir í umræðu um orkupakkann Fjögur þingmál sem tengjast innleiðingu þriðja orkupakkans eru á dagskrá Alþingis í dag og ljóst að þingmenn ætla sér langan tíma til að ræða þau. 9.4.2019 12:00 Fjölskylda Jóns fær særandi skilaboð frá fjölda miðla Frá þessu segir fjölskyldan á Facebook-síðu sem tileinkuð er leitinni að Jóni Þresti. 9.4.2019 11:53 Stjórnarráðið ætlar að draga úr losun um 40% næsta áratuginn Flugferðum verður fækkað og starfsmönnum gert auðveldara að nýta vistvæna ferðamáta í loftslagsstefnu sem ríkisstjórnin samþykkti fyrir stjórnarráðið í dag. 9.4.2019 11:42 Tæplega 5.500 manns nýttu frían strætópassa á gráum degi Frítt var í strætó vegna þess að áætlað var að styrkur svifryks myndi fara yfir heilsuverndarmörk. 9.4.2019 11:21 Bein útsending: Guðni forseti og Pútín ræða norðurslóðamál í Pétursborg Forseti Íslands fundar einnig með forseta Rússlands á morgun. 9.4.2019 11:05 Alsíringar skipa nýjan forseta til bráðabirgða Eftir sjö vikna mótmæli og óvissu hefur alsírska þingið náð saman um nýjan forseta landsins til bráðabirgða. 9.4.2019 10:58 Allt að 120 milljónir til verkefna í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð Utanríkisráðuneytið ætlar að verja allt að 120 milljónum króna til verkefna á sviði þróunarsamvinnu og mannúðarmála í gegnum félagasamtök. Umsóknarfrestur um verkefnin er til 20. maí. 9.4.2019 10:45 Rússnesk stjórnvöld brutu á leiðtoga stjórnarandstöðunnar Mannréttindadómstóll Evrópu taldi að stofufangelsi sem Alexei Navalní sætti í Rússlandi hafi ekki verið réttmætt og að takmarkanir á samskiptum hans við umheiminn hafi ekki verið í samræmi við meintan glæp hans. 9.4.2019 10:33 Kasakar kjósa nýjan forseta í júní Bráðabirgðaforseti Kasakstans hefur tilkynnt að nýr forseti landsins verði kjörinn í júní. 9.4.2019 10:14 Skýringar Icelandair hotels „yfirklór“ og standist enga skoðun Stéttarfélagið Efling fordæmir harðlega ákvörðun Icelandair hotels að draga laun af starfsfólki vegna verkfalla sem það tók ekki þátt í. 9.4.2019 10:12 Sænska ríkisstjórnin gefur grænt ljós á Ólympíuleika Ríkisstjórn Svíþjóðar gaf í morgun grænt ljós á umsókn Stokkhólms um að halda Vetrarólympíuleika árið 2026. 9.4.2019 09:11 Óhætt að fara á sumardekkin Bíleigendum sem ekki eiga erindi á fjallvegi er óhætt að skipta yfir á sumardekk. Svifryksmengun var yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík og á Akureyri í gær. Mikið er að gera á hjólbarðaverkstæðum. 9.4.2019 08:15 Ætla að halda Secret Solstice óháð stuðningi borgarinnar og tíu milljóna skuld Tíu milljóna króna skuld Secret Solstice-tónlistarhátíðarinnar við Reykjavíkurborg kemur ekki í veg fyrir að hátíðin verði haldin í ár, að því er segir í yfirlýsingu frá núverandi rekstraraðilum hátíðarinnar. 9.4.2019 07:48 Kisi grunaður Skemmdir voru unnar á um fimm bílum á Völlunum í Hafnarfirði aðfaranótt mánudags. 9.4.2019 07:45 Íranar svara í sömu mynt Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað í gær að flokka skyldi byltingarvarðasveitir íranska hersins sem hryðjuverkasamtök. 9.4.2019 07:15 Ráðuneytin fengu loks sitt árshátíðardjamm Árshátíð Stjórnarráðsins fór fram á laugardagskvöldið, hálfu ári á eftir áætlun. Ráðherrar blésu hátíðina af í haust þar sem ekki þótti viðeigandi að hún færi fram á tíu ára afmæli íslenska efnahagshrunsins. 9.4.2019 07:15 Meiri kraftur að komast í kjaraviðræður á opinbera markaðnum Garðar Hilmarsson, varaformaður Sameykis og formaður samninganefndar gagnvart borginni, segist vænta þess að núna verði settur meiri kraftur í viðræður. 9.4.2019 07:15 Líkur á að Líkúd verði ekki stærstur en stýri líklega samt Kosið er til ísraelska þingsins, Knesset, í dag. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra freistar þess að ná fimmta kjörtímabilinu í embætti. 9.4.2019 06:15 Segir umræðuna of sjálfhverfa Gagnsemi þriðja orkupakkans snýst ekki bara um hagsmuni Íslendinga segir þingmaður. Sæstrengur verður ekki lagður héðan nema með heimild Alþingis. Deilt um fullveldi og auðlindir á Alþingi í gær. 9.4.2019 06:15 Loftgæði á Akureyri verri en í Reykjavík Loftgæði á Akureyri hafa í þrígang í aprílmánuði verið slæm vegna svifryks. 9.4.2019 06:15 TF-SIF líklega síðasta mannaða flugvél Landhelgisgæslunnar Sextán manna áhöfn fylgir ómönnuðu loftfari sem Landhelgisgæslan fær til prufu næstu þrjá mánuði. Mun nýtast við leit og björgun hér á landi. 8.4.2019 23:37 Fjórir Bandaríkjamenn féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan Þrír bandarískir hermenn og einn verktaki féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan í dag og þrír særðust. 8.4.2019 23:18 Sjá næstu 50 fréttir
Hælisleitendur fluttir beint af geðdeild og úr landi: „Það er rangt, ómannúðlegt og að mínum dómi ólöglegt“ Dæmi eru um að andlega veikir hælisleitendur, sem hafa fengið neitun um dvalarleyfi, séu sóttir á geðdeild og fluttir úr landi. Til stóð að ríkislögreglustjóri myndi sækja tuttugu og þriggja ára hælisleitanda frá Afganistan úr nauðungarvistun á geðdeild í nótt. Lögmaður mannsins segir rangt, ómannúðlegt og ólöglegt að stjórnvöld framkvæmi brottvísun á nauðungarvistuðu fólki sem sé hættulegt sjálfu sér. 9.4.2019 19:00
Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9.4.2019 18:45
Vegagerðin hafnar lægsta tilboði í Reykjanesbraut Vegagerðin hefur hafnað tilboði lægstbjóðanda í breikkun 3,2 kílómetra kafla Reykjanesbrautar í Hafnarfirði þar sem bjóðandinn stóðst ekki kröfur útboðsins. Í staðinn verður rætt við þann verktaka sem átti næstlægsta boð. 9.4.2019 18:45
Dalai Lama lagður inn á sjúkrahús Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, var lagður inn á spítala í Nýju Delí í dag vegna sýkingar í brjósti. 9.4.2019 18:29
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Dæmi eru um að andlega veikir hælisleitendur, sem hafa fengið neitun um dvalarleyfi, séu sóttir á geðdeild og fluttir úr landi. 9.4.2019 18:00
Hætta við að draga laun af starfsfólki sínu vegna verkfalla Forsvarsmenn hótelkeðjunnar hafa hætt við að draga laun frá starfsfólki sínu vegna verkfalla. 9.4.2019 16:43
Ellefu ára börn fundu tvo poka af amfetamíni Börn á Suðurnesjum fundu tvo poka af amfetamíni. 9.4.2019 16:17
Fær sendar myndir af óskemmdum mat í gámum oft í viku Fullur gámur af óskemmdu grænmeti var festur á filmu fyrir utan Krónuna á Granda í gær. 9.4.2019 16:15
Jafna kröfur til karla og kvenna í inntökuprófi slökkviliðsins Karlar voru felldir á meiri kröfum en konur uppfylla í inntökuprófi. 9.4.2019 16:00
Þorsteinn hellir sér yfir Miðflokksmenn Þingmaðurinn segir óþolandi að sitja undir ásökunum um að hann sitji á svikráðum við þjóð sína. 9.4.2019 15:53
Blæs til sóknar gegn kynferðisofbeldi á Evrópuráðsþingi og Bergþór á mælendaskrá Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata og formaður laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþings, er framsögumaður skýrslu um aðgerðir gegn kynferðisofbeldi-og áreitni á þjóðþingum. 9.4.2019 15:39
Ákærður fyrir brot gegn barni Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðis- og barnaverndarlagabrot gegn stúlku þegar hún var á aldrinum 13 til 15 ára. Um er að ræða þrjú brot sem ákært er fyrir en málið er rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness. 9.4.2019 15:08
Mueller-skýrslan væntanleg innan viku Skýrslunnar hefur verið beðið með eftirvæntingu en fram að þessu hefur aðeins mat dómsmálaráðherra Trump á meginniðurstöðunum komið fram opinberlega. 9.4.2019 15:07
Hugmyndir um að gefa eftir tryggingagjald fjölmiðla Enn stefnt að því að leggja fjölmiðlafrumvarp fram á vorþingi. 9.4.2019 14:55
Áhugi fyrir því að halda Secret Solstice í Ölfusi Aðrir bæjar- og sveitarstjórar í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkurborgar eru ekki jafnáhugasamir. 9.4.2019 14:40
Netárásir nánast óhjákvæmilegar og því þurfi fræðslu og viðbragðsáætlun Netglæpir valda fyrirtækjum hér á landi tugmilljón króna tjóni á hverju ári. Fyrirtæki þurfi að hafa viðbragðsáætlanir því slíkir glæpir séu nánast óumflýjanlegir segir Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri Syndis Besta forvörnin gegn þeim sé að fræða starfsfólk. 9.4.2019 13:30
Beina því til lækna að taka ekki þátt í vinnu Landspítalans vegna jafnlaunavottunar Vilja að annað jafnlaunakerfi sé tekið upp. 9.4.2019 13:24
Vinstriflokkarnir gætu unnið kosningasigur á Spáni Kosið verður á Spáni 28. apríl. Útlit er fyrir að hægriöfgaflokkur komi mönnum á þing í fyrsta skipti frá endurreisn lýðræðis. 9.4.2019 13:11
Óska eftir endurskoðun yfirdeildar MDE í Landsréttarmálinu Þetta kynnti dómsmálaráðherra á fundi ríkisstjórnarinnar í dag. 9.4.2019 12:43
Meirihluti jökla í Ölpunum gæti horfið fyrir lok aldarinnar Vatn til landbúnaðar og raforkuframleiðslu í Ölpunum gæti orðið af skornum skammti á þessari öld vegna loftslagsbreytinga af völdum manna. 9.4.2019 12:39
Kostar 8.000 krónur að ganga á Þrælanípuna Landeigendur einnar vinsælustu gönguleiðar Færeyja hafa ákveðið að hefja gjaldtöku af göngufólki í sumar. Athygli vekur hve gjaldið verður hátt, eða 450 danskar krónur. 9.4.2019 12:30
Öll einkenni þjóðernispopúlisma til staðar í umræðu um þriðja orkupakkann Það er auðvelt að grípa til þjóðernispopúlískra aðferða í umræðunni um þriðja orkupakkann vegna þess hvernig málið er vaxið en það er tiltölulega flókið og erlendir aðilar eiga hlut að máli. Þetta er mat Eiríks Bergmanns, prófessor í stjórnmálafræði, sem hefur í sínum rannsóknum á síðustu árum sérhæft sig í popúlisma. 9.4.2019 12:19
Segir frjálslega farið með staðreyndir í umræðu um orkupakkann Fjögur þingmál sem tengjast innleiðingu þriðja orkupakkans eru á dagskrá Alþingis í dag og ljóst að þingmenn ætla sér langan tíma til að ræða þau. 9.4.2019 12:00
Fjölskylda Jóns fær særandi skilaboð frá fjölda miðla Frá þessu segir fjölskyldan á Facebook-síðu sem tileinkuð er leitinni að Jóni Þresti. 9.4.2019 11:53
Stjórnarráðið ætlar að draga úr losun um 40% næsta áratuginn Flugferðum verður fækkað og starfsmönnum gert auðveldara að nýta vistvæna ferðamáta í loftslagsstefnu sem ríkisstjórnin samþykkti fyrir stjórnarráðið í dag. 9.4.2019 11:42
Tæplega 5.500 manns nýttu frían strætópassa á gráum degi Frítt var í strætó vegna þess að áætlað var að styrkur svifryks myndi fara yfir heilsuverndarmörk. 9.4.2019 11:21
Bein útsending: Guðni forseti og Pútín ræða norðurslóðamál í Pétursborg Forseti Íslands fundar einnig með forseta Rússlands á morgun. 9.4.2019 11:05
Alsíringar skipa nýjan forseta til bráðabirgða Eftir sjö vikna mótmæli og óvissu hefur alsírska þingið náð saman um nýjan forseta landsins til bráðabirgða. 9.4.2019 10:58
Allt að 120 milljónir til verkefna í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð Utanríkisráðuneytið ætlar að verja allt að 120 milljónum króna til verkefna á sviði þróunarsamvinnu og mannúðarmála í gegnum félagasamtök. Umsóknarfrestur um verkefnin er til 20. maí. 9.4.2019 10:45
Rússnesk stjórnvöld brutu á leiðtoga stjórnarandstöðunnar Mannréttindadómstóll Evrópu taldi að stofufangelsi sem Alexei Navalní sætti í Rússlandi hafi ekki verið réttmætt og að takmarkanir á samskiptum hans við umheiminn hafi ekki verið í samræmi við meintan glæp hans. 9.4.2019 10:33
Kasakar kjósa nýjan forseta í júní Bráðabirgðaforseti Kasakstans hefur tilkynnt að nýr forseti landsins verði kjörinn í júní. 9.4.2019 10:14
Skýringar Icelandair hotels „yfirklór“ og standist enga skoðun Stéttarfélagið Efling fordæmir harðlega ákvörðun Icelandair hotels að draga laun af starfsfólki vegna verkfalla sem það tók ekki þátt í. 9.4.2019 10:12
Sænska ríkisstjórnin gefur grænt ljós á Ólympíuleika Ríkisstjórn Svíþjóðar gaf í morgun grænt ljós á umsókn Stokkhólms um að halda Vetrarólympíuleika árið 2026. 9.4.2019 09:11
Óhætt að fara á sumardekkin Bíleigendum sem ekki eiga erindi á fjallvegi er óhætt að skipta yfir á sumardekk. Svifryksmengun var yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík og á Akureyri í gær. Mikið er að gera á hjólbarðaverkstæðum. 9.4.2019 08:15
Ætla að halda Secret Solstice óháð stuðningi borgarinnar og tíu milljóna skuld Tíu milljóna króna skuld Secret Solstice-tónlistarhátíðarinnar við Reykjavíkurborg kemur ekki í veg fyrir að hátíðin verði haldin í ár, að því er segir í yfirlýsingu frá núverandi rekstraraðilum hátíðarinnar. 9.4.2019 07:48
Kisi grunaður Skemmdir voru unnar á um fimm bílum á Völlunum í Hafnarfirði aðfaranótt mánudags. 9.4.2019 07:45
Íranar svara í sömu mynt Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað í gær að flokka skyldi byltingarvarðasveitir íranska hersins sem hryðjuverkasamtök. 9.4.2019 07:15
Ráðuneytin fengu loks sitt árshátíðardjamm Árshátíð Stjórnarráðsins fór fram á laugardagskvöldið, hálfu ári á eftir áætlun. Ráðherrar blésu hátíðina af í haust þar sem ekki þótti viðeigandi að hún færi fram á tíu ára afmæli íslenska efnahagshrunsins. 9.4.2019 07:15
Meiri kraftur að komast í kjaraviðræður á opinbera markaðnum Garðar Hilmarsson, varaformaður Sameykis og formaður samninganefndar gagnvart borginni, segist vænta þess að núna verði settur meiri kraftur í viðræður. 9.4.2019 07:15
Líkur á að Líkúd verði ekki stærstur en stýri líklega samt Kosið er til ísraelska þingsins, Knesset, í dag. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra freistar þess að ná fimmta kjörtímabilinu í embætti. 9.4.2019 06:15
Segir umræðuna of sjálfhverfa Gagnsemi þriðja orkupakkans snýst ekki bara um hagsmuni Íslendinga segir þingmaður. Sæstrengur verður ekki lagður héðan nema með heimild Alþingis. Deilt um fullveldi og auðlindir á Alþingi í gær. 9.4.2019 06:15
Loftgæði á Akureyri verri en í Reykjavík Loftgæði á Akureyri hafa í þrígang í aprílmánuði verið slæm vegna svifryks. 9.4.2019 06:15
TF-SIF líklega síðasta mannaða flugvél Landhelgisgæslunnar Sextán manna áhöfn fylgir ómönnuðu loftfari sem Landhelgisgæslan fær til prufu næstu þrjá mánuði. Mun nýtast við leit og björgun hér á landi. 8.4.2019 23:37
Fjórir Bandaríkjamenn féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan Þrír bandarískir hermenn og einn verktaki féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan í dag og þrír særðust. 8.4.2019 23:18