Fleiri fréttir Airport Associates segir upp 315 starfsmönnum Vonast til að ráða góðan hluta þess aftur. 29.3.2019 14:43 Sjálfstýring fór í gang áður en eþíópíska flugvélin fórst Sami hugbúnaður er talinn hafa átt þátt í því þegar indónesísk flugvél hrapaði í hafið í haust. 29.3.2019 13:48 Leikstjórinn Agnès Varda er látin Fransk-belgíski kvikmyndaleikstjórinn Agnès Varda er látin, níutíu ára að aldri. 29.3.2019 13:03 Önnur flugvél WOW af tveimur á Keflavíkurflugvelli kyrrsett Tvær flugvélar WOW air eru á Keflavíkurflugvelli og hefur Isavia kyrrsett aðra þeirra vegna skulda WOW við félagið. 29.3.2019 13:02 Rúmlega 25 milljónir til neyðaraðstoðar í Mósambík og Malaví Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að ráðstafa 200 þúsund Bandaríkjadölum – um 25 milljónum íslenskra króna – til björgunarstarfa á hamfarasvæðunum í Mósambík og Malaví. 29.3.2019 12:45 Ragir við að fylgja Trump í annan slag um heilbrigðiskerfið Þingmenn Repúblikanaflokksins hafa þó lítinn áhuga á að fylgja forsetanum í aðra lotu bardaga þar sem fyrsta lotan er sögð hafa spilað stóra rullu í því að flokkurinn missti meirihluta sinn í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. 29.3.2019 12:30 25 milljónir til björgunarstarfa í Mósambík og Malaví Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna að ráðstafa 25 milljónum íslenskra króna til björgunarstarfa á hamfarasvæðunum í Mósambík og Malaví. 29.3.2019 12:23 Seltjarnarnes tekur við flóttamönnum í fyrsta sinn Fimm úgandskir flóttamenn sem eru staddir í Kenía koma til landsins síðar á þessu ári. 29.3.2019 11:57 80 milljónir til Vinnumálastofnunar til að mæta falli WOW air Vinnumálastofnun hefur aldrei staðið frammi fyrir álíka stöðu. 29.3.2019 11:54 Dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga sambýliskonu sinni Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í tveggja og hálfs árs langt fangelsi fyrir að nauðga sambýliskonu sinni. 29.3.2019 11:54 Flugfreyjurnar aftur á spítalana Lærðir hjúkrunarfræðingar hverfa aftur til starfa á spítalana eftir flugið. 29.3.2019 11:33 Það sem er undir í Brexit-atkvæðagreiðslu dagsins Atkvæði verða greidd um útgöngusamning breska forsætisráðherrann í þriðja skiptið á breska þinginu klukkan 14:30 í dag. 29.3.2019 11:20 30 ára Grettis-gáta loksins leyst í Frakklandi Íbúar strandbæjar í norðurhluta Frakklands hafa í rúm 35 ár reynt að átta sig á því af hverju plasthlutar Garfield-síma reka reglulega þar á land. 29.3.2019 10:56 Solberg kynnti nýjan dómsmálaráðherra í kjölfar hneykslismáls Nýr dómsmálaráðherra er hinn fertugi Jøran Kallmyr frá Framfaraflokknum. 29.3.2019 10:49 Þétt dagskrá í húsakynnum ríkissáttasemjara Fyrsti fundur í kjaradeilu Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins eftir að SGS sleit viðræðum við SA hófst klukkan 09:30 í húsakynnum ríkissáttasemjara í morgun. 29.3.2019 10:49 Sannir Finnar á siglingu þegar stutt er til kosninga Rúmar tvær vikur eru nú til þingkosninga í Finnlandi. 29.3.2019 10:08 Bein útsending: Lífið á Mars Umræður um hönnun og undirbúning fyrir geimferðir til Mars og annarra pláneta fara fram í Háskólanum í Reykjavík í dag. 29.3.2019 09:30 Lögðu hald á níu tonn af fílabeini Yfirvöld í Víetnam hefur lagt hald á um níu tonn af fílabeini í gámum sem sendir voru frá Afríkuríkinu Austur-Kongó. 29.3.2019 09:23 Bein útsending: Léttum á umferðinni Léttum á umferðinni er opið málþing um samgöngur og borgarhönnun í Reykjavík 29.3.2019 09:10 Greiða atkvæði um útgönguna sjálfa Breskir þingmenn munu í dag greiða atkvæði um Brexit-samninginn en hún reynir nú allt sem hún getur til að fresta útgöngu Breta úr ESB fram til 22. maí. 29.3.2019 08:43 Um 2100 skjálftar fyrir norðan síðan á laugardag Sjálfvirkt kerfi Veðurstofu Íslands hefur mælt um 2100 jarðskjálfta í hrinunni í Öxarfirði síðan hún hófst síðastliðinn laugardag. 29.3.2019 08:39 Minntust fórnarlambanna í Christchurch Jacinda Ardern var viðstödd athöfnina og hélt ræðu ásamt leiðtogum múslimasamfélagsins og einum sem lifði árásina af. 29.3.2019 08:26 Hægari vindur en éljagangur Veðurstofan áætlar að það verði ákveðin vestanátt í dag með éljagangi, en þó að það gæti orðið léttskýjað á Austurlandi. 29.3.2019 07:10 Efnileg hljómsveit fórst í bílslysi Báðir meðlimir Liverpoolsveitarinnar Her's og umboðsmaður þeirra létust í bílslysi í Bandaríkjunum á miðvikudag. 29.3.2019 06:54 Milljarður gæti veikst alvarlega vegna hærri meðalhita jarðar Allt að milljarður gæti veikst af sjúkdómum sem moskítóflugur bera fyrir lok aldarinnar vegna hlýnunar jarðar. 29.3.2019 06:15 Funda stíft næstu daga Samtök atvinnulífsins og stéttarfélögin sex sem eru í samfloti funduðu í gær hjá ríkissáttasemjara, sem hefur boðað deiluaðila á vinnufundi í dag og á laugardag og sunnudag. 29.3.2019 06:00 Ferðamaður ákærður og krafinn um bætur Bandarískur ferðamaður hefur verið ákærður fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi er hann ók á kyrrstæðan bíl á Reykjanesbraut í fyrra. Maður slasaðist lífshættulega. Kröfu um farbann var hafnað og fór ferðamaðurinn til síns heima. 29.3.2019 06:00 Loka hringvegi vegna prófana Þjóðvegi eitt austan Námaskarðs verður lokað milli klukkan hálf átta og níu í dag vegna þrýstiprófana í Kröfluvirkjun og Bjarnarflagi. 29.3.2019 06:00 Óttast fleiri uppsagnir Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir fyrirtæki hafa verið í aðhaldsfasa. Búist við miklu álagi hjá Vinnumálastofnun komandi misseri. 29.3.2019 06:00 Brexit-laus útgöngudagsetning Bretar áttu upphaflega að ganga út úr ESB í dag. Það hefur ekki gerst. Erfið pattstaða er komin upp og alls óvíst að loforð May forsætisráðherra um afsögn skili meirihluta á bak við samning hennar. 29.3.2019 06:00 Gæta þess að uppsagnir Kynnisferða beinist ekki sérstaklega gegn Eflingarmönnum Stéttarfélagið Efling harmar hópuppsögn 59 starfsmanna Kynnisferða, sem tilkynnt var um í dag. 28.3.2019 23:23 Segir túlkun Barr á Mueller-skýrslunni bæði hrokafulla og yfirlætislega Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings segir að samantekt William Barr dómsmálaráðherra á skýrslu Robert Mueller sé bæði hrokafull og yfirlætisleg. Hún krefst þess að Barr veiti þingmönnum aðgang að skýrslunni svo þeir geti lagt eigið mat á efni hennar. 28.3.2019 22:48 Norski leikarinn Jon Skolmen er látinn Jon Skolmen er einna þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk Ole Bramserud í sænsku kvikmyndinni Sällskapsresan og framhaldsmyndunum fimm. 28.3.2019 22:39 Skutu birnu og húna í vetrardvala og hreyktu sér af glæpnum Ólöglegt er að drepa birnur með húna á umræddu svæði í Alaska en mennirnir hlutu báðir fangelsisdóm fyrir verknaðinn. 28.3.2019 22:37 Bjóða farþegum WOW ókeypis gistingu á meðan þeir reyna að komast heim Eigendur gistisvæðisins Hraunborga í Grímsnesi hafa boðið öllum farþegum flugfélagsins WOW air, sem eru strandaglópar hér á landi eftir að félagið var lýst gjaldþrota í dag, ókeypis gistingu næstu vikuna. 28.3.2019 20:40 Neyðaráætlanir víða virkjaðar vegna gjaldþrots WOW Ráðherrar komu saman í forsætisráðuneytinu og flugfélög buðu farþegum WOW upp á sérfargjöld. 28.3.2019 20:30 Jón Gnarr mátti taka Banksy-verkið með sér heim Það er álit borgarlögmanns að Jón Gnarr hafi haft heimild til þess að fjarlægja listaverk sem hann fék að gjöf frá breska götulistamanninum Banksy er Jón gegndi embætti borgarstjóra. 28.3.2019 20:06 Gjaldþrot WOW hefur áhrif á tekjuáætlun ríkissjóðs Leiðtogar stjórnarflokkanna segja gjaldþrot WOW vissulega vera áfall en efnahagsleg áhrif verði væntanlega minni en áður hafi verið talið. 28.3.2019 20:00 „WOW-hjartað er brotið, það er mölbrotið“ Flugfreyja sem vann hjá félaginu segir miklar sorg ríkja meðal starfsfólks. Hún segir WOW hafa verið stærra en bara vinnustað og hjörtu margra slá í takt við félagið. 28.3.2019 19:30 Brexit sáttmálinn aftur fyrir þingið á morgun Forseti breska þingsins hefur heimilað ríkisstjórninni að leggja fram útgöngusáttmálann við Evrópusambandið í þriðja sinn. 28.3.2019 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ítarlega verður fjallað um gjaldþrot flugfélagsins WOW air í kvöldfréttum Stöðvar 2. 28.3.2019 18:00 Meint skattsvik meðlima Sigur Rósar alls um 150 milljónir króna Meint skattsvik fjögurra meðlima Sigur Rósar sem ákærðir hafa verið fyrir skattalagabrot nema alls um 150 milljónum króna þegar vangreiddur tekjuskattur og vangreiddur fjármagnstekjuskattur þeirra allra er talinn saman samkvæmt ákærunum. 28.3.2019 17:30 Lýsa yfir óvissustigi vegna skjálftahrinunnar Frá því að hrinan hófst hafa mælst 8 skjálftar af stærð 3 og yfir. 28.3.2019 16:50 Skýrsla Mueller sögð yfir þrjú hundruð blaðsíður að lengd Fjögurra blaðsíðna bréf dómsmálaráðherrans sem Trump skipaði er enn sem komið er það eina sem vitað er um niðurstöður rannsóknar Roberts Mueller. 28.3.2019 16:44 Segir WOW-höggið geta ýtt mörgum í þrot Ásberg Jónsson, framkvæmdastjóri Nordic Visitor, segir að höggið sem hlýst af falli flugfélagsins WOW air, muni ýta mörgum ferðaþjónustufyrirtækjum í þrot. Mörg fyrirtækjanna hafi þegar átt erfitt uppdráttar undanfarna mánuði. 28.3.2019 16:38 Sjá næstu 50 fréttir
Airport Associates segir upp 315 starfsmönnum Vonast til að ráða góðan hluta þess aftur. 29.3.2019 14:43
Sjálfstýring fór í gang áður en eþíópíska flugvélin fórst Sami hugbúnaður er talinn hafa átt þátt í því þegar indónesísk flugvél hrapaði í hafið í haust. 29.3.2019 13:48
Leikstjórinn Agnès Varda er látin Fransk-belgíski kvikmyndaleikstjórinn Agnès Varda er látin, níutíu ára að aldri. 29.3.2019 13:03
Önnur flugvél WOW af tveimur á Keflavíkurflugvelli kyrrsett Tvær flugvélar WOW air eru á Keflavíkurflugvelli og hefur Isavia kyrrsett aðra þeirra vegna skulda WOW við félagið. 29.3.2019 13:02
Rúmlega 25 milljónir til neyðaraðstoðar í Mósambík og Malaví Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að ráðstafa 200 þúsund Bandaríkjadölum – um 25 milljónum íslenskra króna – til björgunarstarfa á hamfarasvæðunum í Mósambík og Malaví. 29.3.2019 12:45
Ragir við að fylgja Trump í annan slag um heilbrigðiskerfið Þingmenn Repúblikanaflokksins hafa þó lítinn áhuga á að fylgja forsetanum í aðra lotu bardaga þar sem fyrsta lotan er sögð hafa spilað stóra rullu í því að flokkurinn missti meirihluta sinn í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. 29.3.2019 12:30
25 milljónir til björgunarstarfa í Mósambík og Malaví Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna að ráðstafa 25 milljónum íslenskra króna til björgunarstarfa á hamfarasvæðunum í Mósambík og Malaví. 29.3.2019 12:23
Seltjarnarnes tekur við flóttamönnum í fyrsta sinn Fimm úgandskir flóttamenn sem eru staddir í Kenía koma til landsins síðar á þessu ári. 29.3.2019 11:57
80 milljónir til Vinnumálastofnunar til að mæta falli WOW air Vinnumálastofnun hefur aldrei staðið frammi fyrir álíka stöðu. 29.3.2019 11:54
Dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga sambýliskonu sinni Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í tveggja og hálfs árs langt fangelsi fyrir að nauðga sambýliskonu sinni. 29.3.2019 11:54
Flugfreyjurnar aftur á spítalana Lærðir hjúkrunarfræðingar hverfa aftur til starfa á spítalana eftir flugið. 29.3.2019 11:33
Það sem er undir í Brexit-atkvæðagreiðslu dagsins Atkvæði verða greidd um útgöngusamning breska forsætisráðherrann í þriðja skiptið á breska þinginu klukkan 14:30 í dag. 29.3.2019 11:20
30 ára Grettis-gáta loksins leyst í Frakklandi Íbúar strandbæjar í norðurhluta Frakklands hafa í rúm 35 ár reynt að átta sig á því af hverju plasthlutar Garfield-síma reka reglulega þar á land. 29.3.2019 10:56
Solberg kynnti nýjan dómsmálaráðherra í kjölfar hneykslismáls Nýr dómsmálaráðherra er hinn fertugi Jøran Kallmyr frá Framfaraflokknum. 29.3.2019 10:49
Þétt dagskrá í húsakynnum ríkissáttasemjara Fyrsti fundur í kjaradeilu Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins eftir að SGS sleit viðræðum við SA hófst klukkan 09:30 í húsakynnum ríkissáttasemjara í morgun. 29.3.2019 10:49
Sannir Finnar á siglingu þegar stutt er til kosninga Rúmar tvær vikur eru nú til þingkosninga í Finnlandi. 29.3.2019 10:08
Bein útsending: Lífið á Mars Umræður um hönnun og undirbúning fyrir geimferðir til Mars og annarra pláneta fara fram í Háskólanum í Reykjavík í dag. 29.3.2019 09:30
Lögðu hald á níu tonn af fílabeini Yfirvöld í Víetnam hefur lagt hald á um níu tonn af fílabeini í gámum sem sendir voru frá Afríkuríkinu Austur-Kongó. 29.3.2019 09:23
Bein útsending: Léttum á umferðinni Léttum á umferðinni er opið málþing um samgöngur og borgarhönnun í Reykjavík 29.3.2019 09:10
Greiða atkvæði um útgönguna sjálfa Breskir þingmenn munu í dag greiða atkvæði um Brexit-samninginn en hún reynir nú allt sem hún getur til að fresta útgöngu Breta úr ESB fram til 22. maí. 29.3.2019 08:43
Um 2100 skjálftar fyrir norðan síðan á laugardag Sjálfvirkt kerfi Veðurstofu Íslands hefur mælt um 2100 jarðskjálfta í hrinunni í Öxarfirði síðan hún hófst síðastliðinn laugardag. 29.3.2019 08:39
Minntust fórnarlambanna í Christchurch Jacinda Ardern var viðstödd athöfnina og hélt ræðu ásamt leiðtogum múslimasamfélagsins og einum sem lifði árásina af. 29.3.2019 08:26
Hægari vindur en éljagangur Veðurstofan áætlar að það verði ákveðin vestanátt í dag með éljagangi, en þó að það gæti orðið léttskýjað á Austurlandi. 29.3.2019 07:10
Efnileg hljómsveit fórst í bílslysi Báðir meðlimir Liverpoolsveitarinnar Her's og umboðsmaður þeirra létust í bílslysi í Bandaríkjunum á miðvikudag. 29.3.2019 06:54
Milljarður gæti veikst alvarlega vegna hærri meðalhita jarðar Allt að milljarður gæti veikst af sjúkdómum sem moskítóflugur bera fyrir lok aldarinnar vegna hlýnunar jarðar. 29.3.2019 06:15
Funda stíft næstu daga Samtök atvinnulífsins og stéttarfélögin sex sem eru í samfloti funduðu í gær hjá ríkissáttasemjara, sem hefur boðað deiluaðila á vinnufundi í dag og á laugardag og sunnudag. 29.3.2019 06:00
Ferðamaður ákærður og krafinn um bætur Bandarískur ferðamaður hefur verið ákærður fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi er hann ók á kyrrstæðan bíl á Reykjanesbraut í fyrra. Maður slasaðist lífshættulega. Kröfu um farbann var hafnað og fór ferðamaðurinn til síns heima. 29.3.2019 06:00
Loka hringvegi vegna prófana Þjóðvegi eitt austan Námaskarðs verður lokað milli klukkan hálf átta og níu í dag vegna þrýstiprófana í Kröfluvirkjun og Bjarnarflagi. 29.3.2019 06:00
Óttast fleiri uppsagnir Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir fyrirtæki hafa verið í aðhaldsfasa. Búist við miklu álagi hjá Vinnumálastofnun komandi misseri. 29.3.2019 06:00
Brexit-laus útgöngudagsetning Bretar áttu upphaflega að ganga út úr ESB í dag. Það hefur ekki gerst. Erfið pattstaða er komin upp og alls óvíst að loforð May forsætisráðherra um afsögn skili meirihluta á bak við samning hennar. 29.3.2019 06:00
Gæta þess að uppsagnir Kynnisferða beinist ekki sérstaklega gegn Eflingarmönnum Stéttarfélagið Efling harmar hópuppsögn 59 starfsmanna Kynnisferða, sem tilkynnt var um í dag. 28.3.2019 23:23
Segir túlkun Barr á Mueller-skýrslunni bæði hrokafulla og yfirlætislega Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings segir að samantekt William Barr dómsmálaráðherra á skýrslu Robert Mueller sé bæði hrokafull og yfirlætisleg. Hún krefst þess að Barr veiti þingmönnum aðgang að skýrslunni svo þeir geti lagt eigið mat á efni hennar. 28.3.2019 22:48
Norski leikarinn Jon Skolmen er látinn Jon Skolmen er einna þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk Ole Bramserud í sænsku kvikmyndinni Sällskapsresan og framhaldsmyndunum fimm. 28.3.2019 22:39
Skutu birnu og húna í vetrardvala og hreyktu sér af glæpnum Ólöglegt er að drepa birnur með húna á umræddu svæði í Alaska en mennirnir hlutu báðir fangelsisdóm fyrir verknaðinn. 28.3.2019 22:37
Bjóða farþegum WOW ókeypis gistingu á meðan þeir reyna að komast heim Eigendur gistisvæðisins Hraunborga í Grímsnesi hafa boðið öllum farþegum flugfélagsins WOW air, sem eru strandaglópar hér á landi eftir að félagið var lýst gjaldþrota í dag, ókeypis gistingu næstu vikuna. 28.3.2019 20:40
Neyðaráætlanir víða virkjaðar vegna gjaldþrots WOW Ráðherrar komu saman í forsætisráðuneytinu og flugfélög buðu farþegum WOW upp á sérfargjöld. 28.3.2019 20:30
Jón Gnarr mátti taka Banksy-verkið með sér heim Það er álit borgarlögmanns að Jón Gnarr hafi haft heimild til þess að fjarlægja listaverk sem hann fék að gjöf frá breska götulistamanninum Banksy er Jón gegndi embætti borgarstjóra. 28.3.2019 20:06
Gjaldþrot WOW hefur áhrif á tekjuáætlun ríkissjóðs Leiðtogar stjórnarflokkanna segja gjaldþrot WOW vissulega vera áfall en efnahagsleg áhrif verði væntanlega minni en áður hafi verið talið. 28.3.2019 20:00
„WOW-hjartað er brotið, það er mölbrotið“ Flugfreyja sem vann hjá félaginu segir miklar sorg ríkja meðal starfsfólks. Hún segir WOW hafa verið stærra en bara vinnustað og hjörtu margra slá í takt við félagið. 28.3.2019 19:30
Brexit sáttmálinn aftur fyrir þingið á morgun Forseti breska þingsins hefur heimilað ríkisstjórninni að leggja fram útgöngusáttmálann við Evrópusambandið í þriðja sinn. 28.3.2019 19:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ítarlega verður fjallað um gjaldþrot flugfélagsins WOW air í kvöldfréttum Stöðvar 2. 28.3.2019 18:00
Meint skattsvik meðlima Sigur Rósar alls um 150 milljónir króna Meint skattsvik fjögurra meðlima Sigur Rósar sem ákærðir hafa verið fyrir skattalagabrot nema alls um 150 milljónum króna þegar vangreiddur tekjuskattur og vangreiddur fjármagnstekjuskattur þeirra allra er talinn saman samkvæmt ákærunum. 28.3.2019 17:30
Lýsa yfir óvissustigi vegna skjálftahrinunnar Frá því að hrinan hófst hafa mælst 8 skjálftar af stærð 3 og yfir. 28.3.2019 16:50
Skýrsla Mueller sögð yfir þrjú hundruð blaðsíður að lengd Fjögurra blaðsíðna bréf dómsmálaráðherrans sem Trump skipaði er enn sem komið er það eina sem vitað er um niðurstöður rannsóknar Roberts Mueller. 28.3.2019 16:44
Segir WOW-höggið geta ýtt mörgum í þrot Ásberg Jónsson, framkvæmdastjóri Nordic Visitor, segir að höggið sem hlýst af falli flugfélagsins WOW air, muni ýta mörgum ferðaþjónustufyrirtækjum í þrot. Mörg fyrirtækjanna hafi þegar átt erfitt uppdráttar undanfarna mánuði. 28.3.2019 16:38