Fleiri fréttir Græningjar hikandi í þýskum stjórnarmyndunarviðræðum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata (CDU,CSU), Frjálslynda flokksins (FDP) og Græningja halda áfram í Þýskalandi í dag. 13.11.2017 12:13 Bjarni bjartsýnn á að flokkarnir þrír nái saman Segir líklegt að það skýrist í dag hvort að Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Vinstri græn fari í formlegar viðræður. 13.11.2017 12:10 Kona sakar fyrrverandi Bandaríkjaforseta um að þukla á sér þegar hún var sextán ára George H.W. Bush er sagður hafa gripið þéttingsfast í rass sextán ára stúlku í Texas fyrir fjórtán árum. 13.11.2017 12:06 Útlit fyrir metlosun gróðurhúsalofttegunda á þessu ári Eftir stöðnun frá 2014 til 2016 höfðu menn vonast til að losun gróðurhúsalofttegunda hefði náð hámarki sínu. Nú á hún að aukast aftur og stefnir í metlosun á einu ári. 13.11.2017 11:25 Steingrímur áfram um samstarf VG og Sjálfstæðisflokks fyrir kosningar Talaði fjálglega við Sjálfstæðismann um kosti ríkisstjórnarsamstarfs fyrir kosningar. 13.11.2017 11:18 Telur meiri líkur en minni á því að VG fari í formlegar viðræður við Framsókn og Sjálfstæðisflokk Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að það líti hins vegar út fyrir að Katrín Jakobsdóttir þurfi að sannfæra einhverja í þingflokknum um að fara í slíkar viðræður enda mjög erfitt fyrir Vinstri græna að fara inn í slíkt stjórnarsamstarf. 13.11.2017 11:15 Sýni gát við Hverfisfljót Umhverfis- og náttúrverndarnefnd Skaftárhrepps vísar til ákvæðis í náttúrverndarlögum um að Skaftáreldahraun skuli verndað sem hraun frá nútíma í umsögn til Skipulagsstofnunar vegna virkjunar í Hverfisfljóti. 13.11.2017 11:00 Sjúkrabíll fékk ekki að keyra með sjúkling í gegnum Norðfjarðargöng á opnunardaginn Hjalti Þórarinn Ásmundsson er ósáttur við að sjúkrabíllinn sem flutti hann slasaðan á sjúkrahús á laugardag hafi ekki fengið leyfi til að nota Norðfjarðargöngin vegna vígsluhátíðar ganganna. 13.11.2017 10:57 Lamborghini Urus kynntur í næsta mánuði Lamborghini áætlar að sala fyrirtækisins tvöfaldist með tilkomu hans. 13.11.2017 10:49 Ásakanir um kynferðislegt samband við táningsstúlku hleypa óvæntu lífi í kosningar í Alabama Mikil sveifla hefur átt sér stað í skoðanakönnunum fyrir kosningar til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama eftir að nokkrar konur sökuðu annan frambjóðandann um kynferðislega tilburði þegar þær voru unglingar. 13.11.2017 10:42 Þriggja ára barn stungið til bana á leikvelli í Finnlandi Faðir barnsins hefur verið handtekinn, grunaður um verknaðinn. 13.11.2017 10:11 Nissan Navara jeppi á næsta ári Mun heita Paladin í Kína en Xterra á öðrum mörkuðum. 13.11.2017 09:41 Alheimurinn er ekki allur þar sem hann er séður Forstjóri Max Planck-stofnunarinnar í stjarneðlisfræði vonast til að vísindamönnum takist að finna hulduefni á næstu áratugum. 13.11.2017 09:15 ISIS-liðar náðu aftur bænum Abu Kamal Hryðjuverkasamtökin hafa aftur náð bænum Abu Kamal á sitt vald, en bænum hefur verið lýst sem síðasta vígi samtakanna í Sýrlandi. 13.11.2017 08:44 Trump segir samband þeirra Duterte vera frábært Fundi forsetanna í Manila hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu. 13.11.2017 08:29 Flugliðar WOW air stofna nýtt stéttarfélag Ákveðið hefur verið að boða til stofnfundar nýs stéttarfélags fyrir flugliða, það er flugfreyjur og flugþjóna, á Íslandi þann 20. nóvember næstkomandi. 13.11.2017 08:26 Margir í VG „með ónot í maganum“ Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sýnir því skilning að margir flokksmenn hennar kunni að hafa efasemdir um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. 13.11.2017 08:21 Snarpur jarðskjálfti norðvestur af Siglufirði Klukkan 07:36 í morgun varð skjálfti af stærð 3,7 um 11 kílómetra norðvestur af Siglufirði. 13.11.2017 08:16 Handtóku par grunað um margvísleg afbrot Lögreglan handtók par í húsnæði í Súðarvogi á öðrum tímanum í nótt. 13.11.2017 07:19 Rúmlega 200 látnir eftir skjálftann Skjálftinn var 7,3 stig og fannst einnig í Tyrklandi, Ísrael og Kúveit. 13.11.2017 06:55 „Rétt að vara sig á hálkunni“ Það er rétt að flýta sér hægt í umferðinni næstu daga. 13.11.2017 06:42 Búa sig undir að Brexit-viðræðurnar sigli í strand Helsti samningamaður Evrópusambandsins býr sig nú undir að viðræður við Breta um úrgöngu þeirra úr sambandinu kunni að fara í vaskinn. 13.11.2017 06:33 Katrín segir líkur á góðum samningi Þrátt fyrir maraþonfund gátu Vinstri græn ekki komist að niðurstöðu um stjórnarmyndunarviðræður við Framsóknar- og Sjálfstæðisflokk. Áfram verður fundað eftir hádegi í dag. 13.11.2017 06:00 Eins og annars flokks í hávaða frá Nýbýlavegi Íbúi í götu við Nýbýlaveg leggur ekki í að leyfa sonunum að leika sér úti í garði vegna hættu á að þeir komist út á götuna. Hávaði frá götunni er einnig að æra þau. Nágrannar nota ekki garða sína af sömu sökum. 13.11.2017 06:00 Tæma skúffur á lokametrunum Frá stjórnarslitum hafa ráðherrar nýtt átta milljónir af skúffufé sínu. Þrír ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa ekki snert á fénu á þessum vikum. Dómsmálaráðherra hefur yfirhöfuð ekki nýtt skúffufé á kjörtímabilinu. 13.11.2017 06:00 Læknar sem vilja heim frá Svíþjóð fá ekki flýtimeðferð í dómsmáli Hæstiréttur hafnar kröfu íslensks svæfingarlæknis, sem býr í Stokkhólmi, um að mál hans gegn íslenska ríkinu fái flýtimeðferð. 13.11.2017 06:00 Sameiningaráform leikskóla á ís vegna manneklu Áformum um sameiningu leikskóla í Reykjavík er slegið á frest. Meirihluti skóla- og fræðsluráðs vill leggja sitt af mörkum til að draga úr álagi á leikskólum. 13.11.2017 06:00 Forsætisráðherra í krumlum Sádi-Araba Forsætisráðherra Líbanons hefur ekki skilað sér úr ferð til Sádi-Arabíu. Að sögn samstarfsmanna var Hariri þvingaður til að segja af sér. Hann sé í raun fangi Sáda. 13.11.2017 06:00 Segja Putin spila með Trump Fyrrverandi hátt settir embættismenn innan leyniþjónusta Bandaríkjanna gagnrýna Trump harðlega. 12.11.2017 23:30 Fjöldi látinna eftir jarðskjálfta í Írak og Íran 7,3 stiga jarðskjálfti skall á svæðinu og minnst tugir eru látnir. 12.11.2017 23:29 „Eðlilegt að láta á það reyna hvort við getum fengið ásættanlegan málefnasamning“ Þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs segjast hafa búist við löngum og þungum fundi í kvöld. 12.11.2017 22:31 Rúta og sjúkrabíll fuku út af við Kleifarvatn Klukkan tíu hafði öllum verið komið í aðra bíla og voru þau flutt í hús björgunarsveitarinnar í Hafnarfirði. 12.11.2017 21:55 Floti sjálfakandi leigubíla að koma á götur Phoenix Tímamót urðu í vikunni í notkun sjálfakandi bíla þegar tilkynnt var í Bandaríkjunum um fyrstu leigubílastöðina þar sem tölvur með gervigreind hafa alfarið tekið yfir hlutverk bílstjóra. 12.11.2017 21:00 Fundi VG frestað til morguns Upprunalega stóð til að fundinum myndi ljúka nú í kvöld en hann hófst klukkan í fjögur í Alþingishúsinu og dróst á langinn í kvöld. 12.11.2017 20:47 Segir Helga Hrafn kæfa þingmenn í endalausum fyrirspurnum um ekki neitt Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Helga Hrafn meta framlag þingmanna eftir því hvað lagðar eru margar vitlausar fyrirspurnir og þingsályktanir fyrir þingið. 12.11.2017 20:45 Telja að sameining muni efla þjónustu Íbúar Sandgerðis og Garðs virðast ánægðir með sameiningu sveitarfélaganna. 12.11.2017 20:15 Helgi Hrafn svarar Brynjari: „Það eru núll mál með þínu nafni á Alþingi á kjörtímabilinu 2013-2016, Brynjar” Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir Brynjari Níelssyni að íhuga hvar hann stendur áður en hann byrjar að kasta grjóti næst. 12.11.2017 20:01 Ættleiðingargögn Kristjönu mögulega fölsuð: „Þetta var rosalega skrítið og margar tilfinningar og spurningar“ Kristjana M Finnbogadóttir, sem ættleidd var frá Sri lanka árið 1985, segir fréttir af umfangsmikilli ólöglegri ættleiðingarstarfsemi þar í landi á sama tíma og hún var ættleidd til Íslands vera mikið áfall. Eftir að hafa leitað sér ráðgjafar telur hún að ættleiðingargögn sem foreldrar hennar fengu á sínum tíma séu líklega fölsuð. 12.11.2017 20:00 Gunnar Birgisson var nær dauða en lífi þremur dögum fyrir sjötugsafmælið Hann segist hafa fengið annað tækifæri í lífinu og það tileinki hann ástvinum sínum. 12.11.2017 20:00 Bíll brann á Hellisheiði Opnað hefur verið fyrir umferð aftur en miklar raðir mynduðust vegna slyssins. 12.11.2017 19:52 Á þriðja tug lögreglumanna slösuðust í átökum í Brussel Á þriðja tug lögreglumanna slösuðust í Brussel þegar til átaka kom í kjölfar sigurs Marokkó á liði Fílabeinsstrandarinnar í dag. 12.11.2017 19:17 Konurnar öflugar í glæpasögunum Bókatíðindi eru væntanleg í hús í vikunni sem fyrir mörgum er fyrsta merki um að jólin nálgist. 12.11.2017 19:00 Segir Miðflokkinn vera einangraðan í stjórnarmyndunarviðræðum Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segir að Miðflokkurinn sé einangraður í stjórnarmyndunarviðræðunum. 12.11.2017 18:02 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Það ræðst í kvöld hvort Framsókn, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn fari í formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 12.11.2017 18:00 Segir viðræðuslit varðandi Brexit vera möguleg Yfirmaður samninga hjá Evrópusambandi segir að verið sé að undirbúa aðgerðir ef ske skyldi að viðræður við Breta myndu misheppnast. 12.11.2017 17:54 Sjá næstu 50 fréttir
Græningjar hikandi í þýskum stjórnarmyndunarviðræðum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata (CDU,CSU), Frjálslynda flokksins (FDP) og Græningja halda áfram í Þýskalandi í dag. 13.11.2017 12:13
Bjarni bjartsýnn á að flokkarnir þrír nái saman Segir líklegt að það skýrist í dag hvort að Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Vinstri græn fari í formlegar viðræður. 13.11.2017 12:10
Kona sakar fyrrverandi Bandaríkjaforseta um að þukla á sér þegar hún var sextán ára George H.W. Bush er sagður hafa gripið þéttingsfast í rass sextán ára stúlku í Texas fyrir fjórtán árum. 13.11.2017 12:06
Útlit fyrir metlosun gróðurhúsalofttegunda á þessu ári Eftir stöðnun frá 2014 til 2016 höfðu menn vonast til að losun gróðurhúsalofttegunda hefði náð hámarki sínu. Nú á hún að aukast aftur og stefnir í metlosun á einu ári. 13.11.2017 11:25
Steingrímur áfram um samstarf VG og Sjálfstæðisflokks fyrir kosningar Talaði fjálglega við Sjálfstæðismann um kosti ríkisstjórnarsamstarfs fyrir kosningar. 13.11.2017 11:18
Telur meiri líkur en minni á því að VG fari í formlegar viðræður við Framsókn og Sjálfstæðisflokk Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að það líti hins vegar út fyrir að Katrín Jakobsdóttir þurfi að sannfæra einhverja í þingflokknum um að fara í slíkar viðræður enda mjög erfitt fyrir Vinstri græna að fara inn í slíkt stjórnarsamstarf. 13.11.2017 11:15
Sýni gát við Hverfisfljót Umhverfis- og náttúrverndarnefnd Skaftárhrepps vísar til ákvæðis í náttúrverndarlögum um að Skaftáreldahraun skuli verndað sem hraun frá nútíma í umsögn til Skipulagsstofnunar vegna virkjunar í Hverfisfljóti. 13.11.2017 11:00
Sjúkrabíll fékk ekki að keyra með sjúkling í gegnum Norðfjarðargöng á opnunardaginn Hjalti Þórarinn Ásmundsson er ósáttur við að sjúkrabíllinn sem flutti hann slasaðan á sjúkrahús á laugardag hafi ekki fengið leyfi til að nota Norðfjarðargöngin vegna vígsluhátíðar ganganna. 13.11.2017 10:57
Lamborghini Urus kynntur í næsta mánuði Lamborghini áætlar að sala fyrirtækisins tvöfaldist með tilkomu hans. 13.11.2017 10:49
Ásakanir um kynferðislegt samband við táningsstúlku hleypa óvæntu lífi í kosningar í Alabama Mikil sveifla hefur átt sér stað í skoðanakönnunum fyrir kosningar til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama eftir að nokkrar konur sökuðu annan frambjóðandann um kynferðislega tilburði þegar þær voru unglingar. 13.11.2017 10:42
Þriggja ára barn stungið til bana á leikvelli í Finnlandi Faðir barnsins hefur verið handtekinn, grunaður um verknaðinn. 13.11.2017 10:11
Nissan Navara jeppi á næsta ári Mun heita Paladin í Kína en Xterra á öðrum mörkuðum. 13.11.2017 09:41
Alheimurinn er ekki allur þar sem hann er séður Forstjóri Max Planck-stofnunarinnar í stjarneðlisfræði vonast til að vísindamönnum takist að finna hulduefni á næstu áratugum. 13.11.2017 09:15
ISIS-liðar náðu aftur bænum Abu Kamal Hryðjuverkasamtökin hafa aftur náð bænum Abu Kamal á sitt vald, en bænum hefur verið lýst sem síðasta vígi samtakanna í Sýrlandi. 13.11.2017 08:44
Trump segir samband þeirra Duterte vera frábært Fundi forsetanna í Manila hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu. 13.11.2017 08:29
Flugliðar WOW air stofna nýtt stéttarfélag Ákveðið hefur verið að boða til stofnfundar nýs stéttarfélags fyrir flugliða, það er flugfreyjur og flugþjóna, á Íslandi þann 20. nóvember næstkomandi. 13.11.2017 08:26
Margir í VG „með ónot í maganum“ Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sýnir því skilning að margir flokksmenn hennar kunni að hafa efasemdir um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. 13.11.2017 08:21
Snarpur jarðskjálfti norðvestur af Siglufirði Klukkan 07:36 í morgun varð skjálfti af stærð 3,7 um 11 kílómetra norðvestur af Siglufirði. 13.11.2017 08:16
Handtóku par grunað um margvísleg afbrot Lögreglan handtók par í húsnæði í Súðarvogi á öðrum tímanum í nótt. 13.11.2017 07:19
Rúmlega 200 látnir eftir skjálftann Skjálftinn var 7,3 stig og fannst einnig í Tyrklandi, Ísrael og Kúveit. 13.11.2017 06:55
„Rétt að vara sig á hálkunni“ Það er rétt að flýta sér hægt í umferðinni næstu daga. 13.11.2017 06:42
Búa sig undir að Brexit-viðræðurnar sigli í strand Helsti samningamaður Evrópusambandsins býr sig nú undir að viðræður við Breta um úrgöngu þeirra úr sambandinu kunni að fara í vaskinn. 13.11.2017 06:33
Katrín segir líkur á góðum samningi Þrátt fyrir maraþonfund gátu Vinstri græn ekki komist að niðurstöðu um stjórnarmyndunarviðræður við Framsóknar- og Sjálfstæðisflokk. Áfram verður fundað eftir hádegi í dag. 13.11.2017 06:00
Eins og annars flokks í hávaða frá Nýbýlavegi Íbúi í götu við Nýbýlaveg leggur ekki í að leyfa sonunum að leika sér úti í garði vegna hættu á að þeir komist út á götuna. Hávaði frá götunni er einnig að æra þau. Nágrannar nota ekki garða sína af sömu sökum. 13.11.2017 06:00
Tæma skúffur á lokametrunum Frá stjórnarslitum hafa ráðherrar nýtt átta milljónir af skúffufé sínu. Þrír ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa ekki snert á fénu á þessum vikum. Dómsmálaráðherra hefur yfirhöfuð ekki nýtt skúffufé á kjörtímabilinu. 13.11.2017 06:00
Læknar sem vilja heim frá Svíþjóð fá ekki flýtimeðferð í dómsmáli Hæstiréttur hafnar kröfu íslensks svæfingarlæknis, sem býr í Stokkhólmi, um að mál hans gegn íslenska ríkinu fái flýtimeðferð. 13.11.2017 06:00
Sameiningaráform leikskóla á ís vegna manneklu Áformum um sameiningu leikskóla í Reykjavík er slegið á frest. Meirihluti skóla- og fræðsluráðs vill leggja sitt af mörkum til að draga úr álagi á leikskólum. 13.11.2017 06:00
Forsætisráðherra í krumlum Sádi-Araba Forsætisráðherra Líbanons hefur ekki skilað sér úr ferð til Sádi-Arabíu. Að sögn samstarfsmanna var Hariri þvingaður til að segja af sér. Hann sé í raun fangi Sáda. 13.11.2017 06:00
Segja Putin spila með Trump Fyrrverandi hátt settir embættismenn innan leyniþjónusta Bandaríkjanna gagnrýna Trump harðlega. 12.11.2017 23:30
Fjöldi látinna eftir jarðskjálfta í Írak og Íran 7,3 stiga jarðskjálfti skall á svæðinu og minnst tugir eru látnir. 12.11.2017 23:29
„Eðlilegt að láta á það reyna hvort við getum fengið ásættanlegan málefnasamning“ Þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs segjast hafa búist við löngum og þungum fundi í kvöld. 12.11.2017 22:31
Rúta og sjúkrabíll fuku út af við Kleifarvatn Klukkan tíu hafði öllum verið komið í aðra bíla og voru þau flutt í hús björgunarsveitarinnar í Hafnarfirði. 12.11.2017 21:55
Floti sjálfakandi leigubíla að koma á götur Phoenix Tímamót urðu í vikunni í notkun sjálfakandi bíla þegar tilkynnt var í Bandaríkjunum um fyrstu leigubílastöðina þar sem tölvur með gervigreind hafa alfarið tekið yfir hlutverk bílstjóra. 12.11.2017 21:00
Fundi VG frestað til morguns Upprunalega stóð til að fundinum myndi ljúka nú í kvöld en hann hófst klukkan í fjögur í Alþingishúsinu og dróst á langinn í kvöld. 12.11.2017 20:47
Segir Helga Hrafn kæfa þingmenn í endalausum fyrirspurnum um ekki neitt Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Helga Hrafn meta framlag þingmanna eftir því hvað lagðar eru margar vitlausar fyrirspurnir og þingsályktanir fyrir þingið. 12.11.2017 20:45
Telja að sameining muni efla þjónustu Íbúar Sandgerðis og Garðs virðast ánægðir með sameiningu sveitarfélaganna. 12.11.2017 20:15
Helgi Hrafn svarar Brynjari: „Það eru núll mál með þínu nafni á Alþingi á kjörtímabilinu 2013-2016, Brynjar” Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir Brynjari Níelssyni að íhuga hvar hann stendur áður en hann byrjar að kasta grjóti næst. 12.11.2017 20:01
Ættleiðingargögn Kristjönu mögulega fölsuð: „Þetta var rosalega skrítið og margar tilfinningar og spurningar“ Kristjana M Finnbogadóttir, sem ættleidd var frá Sri lanka árið 1985, segir fréttir af umfangsmikilli ólöglegri ættleiðingarstarfsemi þar í landi á sama tíma og hún var ættleidd til Íslands vera mikið áfall. Eftir að hafa leitað sér ráðgjafar telur hún að ættleiðingargögn sem foreldrar hennar fengu á sínum tíma séu líklega fölsuð. 12.11.2017 20:00
Gunnar Birgisson var nær dauða en lífi þremur dögum fyrir sjötugsafmælið Hann segist hafa fengið annað tækifæri í lífinu og það tileinki hann ástvinum sínum. 12.11.2017 20:00
Bíll brann á Hellisheiði Opnað hefur verið fyrir umferð aftur en miklar raðir mynduðust vegna slyssins. 12.11.2017 19:52
Á þriðja tug lögreglumanna slösuðust í átökum í Brussel Á þriðja tug lögreglumanna slösuðust í Brussel þegar til átaka kom í kjölfar sigurs Marokkó á liði Fílabeinsstrandarinnar í dag. 12.11.2017 19:17
Konurnar öflugar í glæpasögunum Bókatíðindi eru væntanleg í hús í vikunni sem fyrir mörgum er fyrsta merki um að jólin nálgist. 12.11.2017 19:00
Segir Miðflokkinn vera einangraðan í stjórnarmyndunarviðræðum Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segir að Miðflokkurinn sé einangraður í stjórnarmyndunarviðræðunum. 12.11.2017 18:02
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Það ræðst í kvöld hvort Framsókn, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn fari í formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 12.11.2017 18:00
Segir viðræðuslit varðandi Brexit vera möguleg Yfirmaður samninga hjá Evrópusambandi segir að verið sé að undirbúa aðgerðir ef ske skyldi að viðræður við Breta myndu misheppnast. 12.11.2017 17:54