Fleiri fréttir Sigurður Ingi: Gætum verið að sigla inn í sama ástand og í fyrra ef flokkarnir ná ekki saman Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að viðræður þingflokkanna þriggja gangi vel. 12.11.2017 12:46 Lögmaður Ólafs um vinnubrögð biskups: „Verið að skjóta mýflugur með fallbyssum“ Séra Ólafur Jóhannsson ber biskup Íslands, Agnesi Sigurðardóttur, þungum sökum í bréfi sem lögfræðingur hans sendi henni í gær. 12.11.2017 12:32 Forseti bæjarstjórnar Sandgerðis fagnar sameiningunni Sveitarfélögin Garður og Sandgerði verða sameinuð og tekur hið sameinaða sveitarfélag til starfa í maí á næsta ári. 12.11.2017 11:30 Annar risademantur fannst í Síerra Leóne Annar risademantur hefur fundist í Síerra Leóne á sama svæði og "Friðardemanturinn“ svokallaði fannst fyrr á árinu. 12.11.2017 11:20 Eðlilegt að félagshyggjufólk sé efins um ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki Huginn Freyr Þorsteinsson segir að það sé ekki óeðlilegt að félagshyggjufólk setji spurningarmerki við stjórnarmyndun með Sjálfstæðisflokki. 12.11.2017 11:15 Össur segir prinsipp Vinstri grænna vera komin á brunaútsölu Össur Skarphéðinsson er harðorður í garð formanns og þingmanna VG í færslu sem hann birtir á Facebook. 12.11.2017 10:49 Gul viðvörun á sjö svæðum á landinu í dag Umrædd svæði eru höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Strandir, norðurland vestra og Miðhálendi. 12.11.2017 10:29 Þingflokkur VG fundar síðdegis en óvíst með þingflokka D og B Þingflokkur Vinstri grænna mun funda síðdegis og fara yfir óformlegar viðræður flokksins við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk sem áttu sér stað í gær. 12.11.2017 09:58 Theresa May orðin völt í sessi Fjörutíu þingmenn breska Íhaldsflokksins hafa nú lýst því yfir að þeir hafi misst tiltrú á að Theresa May sé rétta manneskjan til að leiða flokkinn og landið. 12.11.2017 09:49 Rajoy mætir til Katalóníu Forsætisráðherra Spánar mun í dag heimsækja Katalóníu í fyrsta sinn frá því að stjórn hans samþykkti að svipta héraðinu sjálfstjórn í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingar héraðsþingsins fyrir tveimur vikum. 12.11.2017 09:15 Jón sat í einangrun í um fimmtíu klukkustundir í Abu Dhabi Fréttamaðurinn Jón Björgvinsson sat í einangrun í fimmtíu klukkustundir eftir að hafa verið handtekinn ásamt samstarfsmanni sínum í Abu Dhabi á Arabíuskaga í síðustu viku. 12.11.2017 09:13 Tugir þúsunda í göngu þjóðernissinna í Varsjá Mótmælendur hrópuðu slagorð á borð við „guð, heiður, land“ og sumir rasistaslagorð eins og „Hreint Pólland, hvítt Pólland“. 12.11.2017 08:12 Hálka og hálkublettir víða um land Vegagerðin segir það vera álkubletti eða hálku nokkuð víða á Suðurlandi. 12.11.2017 07:47 Trump: Myndi aldri kalla Kim Jong-un „lágvaxinn og feitan“ Bandaríkjaforseti hefur sagt að stjórnvöld í Kóna hafi loks samþykkt að herða þvinganir gegn Norður-Kóreu. 12.11.2017 07:35 Tvær líkamsárásir í Reykjavík í nótt Maður í annarlegu ástandi var handtekinn í Samtúni í Reykjavík, en sá hafði farið inn í ólæsta íbúð hjá eldri konu. 12.11.2017 07:11 Garður og Sandgerði verða sameinuð Sveitarfélögin Garður og Sandgerði verða sameinuð. Íbúar sveitarfélaganna kusu um sameininguna í dag og lágu úrslit fyrir laust upp úr klukkan ellefu í kvöld. 11.11.2017 23:37 Segist ekki hafa elst við táningsstúlkur Repúblikaninn Roy Moore segir að kjósendur muni sjá í gegnum þetta "leikrit“ og að Washington Post sé að reyna að klekja á honum. 11.11.2017 23:15 Einn með allar tölur réttar í lottóinu Einhver heppinn sem átti leið um Videomarkaðinn í Hamraborg í Kópavogi og keypti þar lottómiða datt heldur betur í lukkupottinn þegar tölur kvöldsins voru ljósar í Lottó. 11.11.2017 22:59 Enn ein fjöldagröf ISIS fundin í Írak Minnst 400 manns eru talin vera í fjöldagröf sem fannst nærri bænum Hawija. 11.11.2017 22:56 Sakar biskup um einelti og að hafa farið gegn lögum Agnes M. Sigurðardóttir, biskup, Íslands, er borin þungum sökum í bréfi sem Einar Gautur Steingrímsson, lögfræðingur séra Ólafs Jóhannssonar, sendi henni og fleirum í gær. Tildrög bréfsins eru þau að biskup tók ákvörðun um að senda Ólaf í leyfi frá störfum sínum sem prestur í Grensáskirkju í sumar í kjölfar ásakana í hans garð um kynferðislega áreitni. 11.11.2017 21:54 Segja Trump hafa „grátbeðið“ um kjarnorkustríð Yfirvöld í Norður-Kóreu segja ferð forseta Bandaríkjanna um Asíu hafa ítrekað nauðsyn þess að ríkið komi upp kjarnorkuvopnum. 11.11.2017 21:31 Læknar ráðþrota yfir 28 kílóa ungabarni Enginn veit af hverju hinn tíu mánaða gamli Luis Manuel Gonzales er svo þungur. 11.11.2017 20:48 Ný Einangrunarstöð fyrir holdanaut á Íslandi Fjörutíu fósturvísar úr norskum Aberdeen Angus holdagripum er nú komnir til landsins og bíða þess að vera komið fyrir í 36 kúm í nýrri einangrunarstöð á Stóra Ármóti í Flóa. 11.11.2017 20:14 Takei þvertekur fyrir að hafa káfað á sofandi manni Leikarinn segir að atvikið hafi ekki átt sér stað, en hann hefur verið sakaður um kynferðisárás sem sögð er hafa átt sér stað árið 1981. 11.11.2017 19:47 „Það virðast allir vera áhugalausir“: Flogaveik kona gagnrýnin á íslensk heilbrigðisyfirvöld Íslensk kona sem þjáist af sjaldgæfri kuldatengdri flogaveiki þarf að ferðast reglulega til Noregs til að fá þau lyf sem hún þarf. 11.11.2017 19:45 Hefur ekki áhyggjur af því að flokkurinn standi ekki á bak við hana í viðræðum við Sjálfstæðisflokk Katrín Jakobsdóttir segir varaformann flokksins enduróma ummæli af samfélagsmiðlum en ekki hennar eigin skoðun þegar hann segir að vinstri græn kæri sig ekki um að Bjarni Benediktsson verði ráðherra í mögulegri ríkisstjórn flokkanna ásamt framsóknarflokki. 11.11.2017 18:59 Hundruð þúsunda krefjast þess að leiðtogar Katalóníu verði frelsaðir Umfangsmikil mótmæli standa nú yfir í Katalóníu en lögreglan í Barcelona áætlar að um 750 þúsund manns gangi um götur borgarinnar. 11.11.2017 18:59 MH bar sigur úr býtum í Boxinu Lið Menntaskólans við Hamrahlíð fór með sigur af hólmi í Boxinu, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna, sem fram fór í Háskólanum í Reykjavík í dag. 11.11.2017 18:23 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Edward H Hjúbens, varaformaður Vinstri grænna segir að margt þurfi að gerast til að sátt skapist innan flokksins um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. 11.11.2017 18:09 Yfirmaður CIA ósammála Trump Donald Trump sagðist í dag trúa því að Rússar hafi ekki hjálpað honum að flytja í Hvíta húsið. 11.11.2017 17:45 Birgitta segir skilið við stjórnmálin Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, hefur segið skilið við stjórnmálin í bili. Þessu greindi hún frá í færslu á Pírataspjallinu á Facebook í dag. 11.11.2017 17:15 Píratar útiloka samstarf við Miðflokk og gagnrýna Sigmund Davíð Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar segir að ekki sé hægt að kalla S, C og P flokka bandalag þó flokkarnir þrír hafa lýst yfir vilja til að mynda stjórn með V og B flokkum. 11.11.2017 16:30 Flynn segir ásakanirnar vera fáránlegar Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump hafnar því að hafa ætlað sér láta ræna tyrkneska klerknum Fetullah Gülen og fá hann framseldan til Tyrklands gegn greiðslu. 11.11.2017 14:30 Sigmundur segir mögulega ríkisstjórn vera „hræðslubandalag“ Sigmundur segir að mögulega ríkisstjórn VG, B og D muni skipta með sér ráðherrastólum og halda völdum, þrátt fyrir að hafa tapað. 11.11.2017 14:28 Mannréttindalögfræðingur gagnrýnir dóm í máli Áslaugar harðlega Áslaug Ýr Hjartardóttir tapaði máli sínu í Hæstarétti í vikunni þar sem hún sóttist eftir því að fá túlkaþjónustu í sumarbúðum fyrir daufblinda greidda af íslenska ríkinu. Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður segir dóminn skelfilegan. 11.11.2017 13:23 Aldrei fleiri skráð sig í borgaralega fermingu 420 ungmenni hafa skráð sig í borgaralega fermingu hjá Siðmennt í vor. 11.11.2017 13:15 Töfrateppið og kaðallinn opin í Bláfjöllum Búast má við því að sjá upprennandi skíða- og brettasnillinga renna sér á skíðum, brettum og snjóþotum í Bláfjöllum í dag í fyrsta skipti þennan vetur. 11.11.2017 12:42 Trump segir að Pútín hafi ekki skipt sér af Bandaríkjaforseti segir að Rússlandsforseti hafi fullyrt við sig í samtali að hann hafi ekki skipt sér af bandarísku forsetakosningunum á næsta ári. 11.11.2017 12:27 Varaformaður VG: Eiga erfitt með að sjá Bjarna sem ráðherra Varaformaður Vinstri grænna segir að margt þurfi að gerast til að sátt skapist innan flokksins um samstarf við Sjálfstæðisflokk. 11.11.2017 12:00 Víglínan: Þrengir um kosti flokkanna til myndunar ríkisstjórnar Þau Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata mæta í Víglínuna. 11.11.2017 11:19 Fær 775 milljónir frá Walmart eftir misheppnuð vatnsmelónukaup Maður vann dómsmál gegn verslunarkeðjunni Walmart. Talsmaður fyrirtækisins segir að dóminum verði áfrýjað. 11.11.2017 11:00 Trump og Pútín sammála um að sigra ISIS í Sýrlandi Forsetar Rússlands og Bandaríkjanna sendu í gær frá sér sameiginlega yfirlýsingu um stríðið í Sýrlandi. 11.11.2017 10:50 Óformlegar viðræður halda áfram í dag Vinstri græn, Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn funda áfram í dag. 11.11.2017 10:17 Hálkublettir víða á höfuðborgarsvæðinu Hálkublettir eru allvíða á Suðurlandi en hálka á Kjalarnesi, Mosfellsheiði og á nokkrum útvegum. 11.11.2017 09:56 Turnbull búinn að missa meirihlutann eftir enn eina afsögnina Enn einn ástralski þingmaðurinn hefur nú neyðst til að segja af sér vegna reglna um að þingmönnum er meinað að vera með tvöfalt ríkisfang. 11.11.2017 09:13 Sjá næstu 50 fréttir
Sigurður Ingi: Gætum verið að sigla inn í sama ástand og í fyrra ef flokkarnir ná ekki saman Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að viðræður þingflokkanna þriggja gangi vel. 12.11.2017 12:46
Lögmaður Ólafs um vinnubrögð biskups: „Verið að skjóta mýflugur með fallbyssum“ Séra Ólafur Jóhannsson ber biskup Íslands, Agnesi Sigurðardóttur, þungum sökum í bréfi sem lögfræðingur hans sendi henni í gær. 12.11.2017 12:32
Forseti bæjarstjórnar Sandgerðis fagnar sameiningunni Sveitarfélögin Garður og Sandgerði verða sameinuð og tekur hið sameinaða sveitarfélag til starfa í maí á næsta ári. 12.11.2017 11:30
Annar risademantur fannst í Síerra Leóne Annar risademantur hefur fundist í Síerra Leóne á sama svæði og "Friðardemanturinn“ svokallaði fannst fyrr á árinu. 12.11.2017 11:20
Eðlilegt að félagshyggjufólk sé efins um ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki Huginn Freyr Þorsteinsson segir að það sé ekki óeðlilegt að félagshyggjufólk setji spurningarmerki við stjórnarmyndun með Sjálfstæðisflokki. 12.11.2017 11:15
Össur segir prinsipp Vinstri grænna vera komin á brunaútsölu Össur Skarphéðinsson er harðorður í garð formanns og þingmanna VG í færslu sem hann birtir á Facebook. 12.11.2017 10:49
Gul viðvörun á sjö svæðum á landinu í dag Umrædd svæði eru höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Strandir, norðurland vestra og Miðhálendi. 12.11.2017 10:29
Þingflokkur VG fundar síðdegis en óvíst með þingflokka D og B Þingflokkur Vinstri grænna mun funda síðdegis og fara yfir óformlegar viðræður flokksins við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk sem áttu sér stað í gær. 12.11.2017 09:58
Theresa May orðin völt í sessi Fjörutíu þingmenn breska Íhaldsflokksins hafa nú lýst því yfir að þeir hafi misst tiltrú á að Theresa May sé rétta manneskjan til að leiða flokkinn og landið. 12.11.2017 09:49
Rajoy mætir til Katalóníu Forsætisráðherra Spánar mun í dag heimsækja Katalóníu í fyrsta sinn frá því að stjórn hans samþykkti að svipta héraðinu sjálfstjórn í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingar héraðsþingsins fyrir tveimur vikum. 12.11.2017 09:15
Jón sat í einangrun í um fimmtíu klukkustundir í Abu Dhabi Fréttamaðurinn Jón Björgvinsson sat í einangrun í fimmtíu klukkustundir eftir að hafa verið handtekinn ásamt samstarfsmanni sínum í Abu Dhabi á Arabíuskaga í síðustu viku. 12.11.2017 09:13
Tugir þúsunda í göngu þjóðernissinna í Varsjá Mótmælendur hrópuðu slagorð á borð við „guð, heiður, land“ og sumir rasistaslagorð eins og „Hreint Pólland, hvítt Pólland“. 12.11.2017 08:12
Hálka og hálkublettir víða um land Vegagerðin segir það vera álkubletti eða hálku nokkuð víða á Suðurlandi. 12.11.2017 07:47
Trump: Myndi aldri kalla Kim Jong-un „lágvaxinn og feitan“ Bandaríkjaforseti hefur sagt að stjórnvöld í Kóna hafi loks samþykkt að herða þvinganir gegn Norður-Kóreu. 12.11.2017 07:35
Tvær líkamsárásir í Reykjavík í nótt Maður í annarlegu ástandi var handtekinn í Samtúni í Reykjavík, en sá hafði farið inn í ólæsta íbúð hjá eldri konu. 12.11.2017 07:11
Garður og Sandgerði verða sameinuð Sveitarfélögin Garður og Sandgerði verða sameinuð. Íbúar sveitarfélaganna kusu um sameininguna í dag og lágu úrslit fyrir laust upp úr klukkan ellefu í kvöld. 11.11.2017 23:37
Segist ekki hafa elst við táningsstúlkur Repúblikaninn Roy Moore segir að kjósendur muni sjá í gegnum þetta "leikrit“ og að Washington Post sé að reyna að klekja á honum. 11.11.2017 23:15
Einn með allar tölur réttar í lottóinu Einhver heppinn sem átti leið um Videomarkaðinn í Hamraborg í Kópavogi og keypti þar lottómiða datt heldur betur í lukkupottinn þegar tölur kvöldsins voru ljósar í Lottó. 11.11.2017 22:59
Enn ein fjöldagröf ISIS fundin í Írak Minnst 400 manns eru talin vera í fjöldagröf sem fannst nærri bænum Hawija. 11.11.2017 22:56
Sakar biskup um einelti og að hafa farið gegn lögum Agnes M. Sigurðardóttir, biskup, Íslands, er borin þungum sökum í bréfi sem Einar Gautur Steingrímsson, lögfræðingur séra Ólafs Jóhannssonar, sendi henni og fleirum í gær. Tildrög bréfsins eru þau að biskup tók ákvörðun um að senda Ólaf í leyfi frá störfum sínum sem prestur í Grensáskirkju í sumar í kjölfar ásakana í hans garð um kynferðislega áreitni. 11.11.2017 21:54
Segja Trump hafa „grátbeðið“ um kjarnorkustríð Yfirvöld í Norður-Kóreu segja ferð forseta Bandaríkjanna um Asíu hafa ítrekað nauðsyn þess að ríkið komi upp kjarnorkuvopnum. 11.11.2017 21:31
Læknar ráðþrota yfir 28 kílóa ungabarni Enginn veit af hverju hinn tíu mánaða gamli Luis Manuel Gonzales er svo þungur. 11.11.2017 20:48
Ný Einangrunarstöð fyrir holdanaut á Íslandi Fjörutíu fósturvísar úr norskum Aberdeen Angus holdagripum er nú komnir til landsins og bíða þess að vera komið fyrir í 36 kúm í nýrri einangrunarstöð á Stóra Ármóti í Flóa. 11.11.2017 20:14
Takei þvertekur fyrir að hafa káfað á sofandi manni Leikarinn segir að atvikið hafi ekki átt sér stað, en hann hefur verið sakaður um kynferðisárás sem sögð er hafa átt sér stað árið 1981. 11.11.2017 19:47
„Það virðast allir vera áhugalausir“: Flogaveik kona gagnrýnin á íslensk heilbrigðisyfirvöld Íslensk kona sem þjáist af sjaldgæfri kuldatengdri flogaveiki þarf að ferðast reglulega til Noregs til að fá þau lyf sem hún þarf. 11.11.2017 19:45
Hefur ekki áhyggjur af því að flokkurinn standi ekki á bak við hana í viðræðum við Sjálfstæðisflokk Katrín Jakobsdóttir segir varaformann flokksins enduróma ummæli af samfélagsmiðlum en ekki hennar eigin skoðun þegar hann segir að vinstri græn kæri sig ekki um að Bjarni Benediktsson verði ráðherra í mögulegri ríkisstjórn flokkanna ásamt framsóknarflokki. 11.11.2017 18:59
Hundruð þúsunda krefjast þess að leiðtogar Katalóníu verði frelsaðir Umfangsmikil mótmæli standa nú yfir í Katalóníu en lögreglan í Barcelona áætlar að um 750 þúsund manns gangi um götur borgarinnar. 11.11.2017 18:59
MH bar sigur úr býtum í Boxinu Lið Menntaskólans við Hamrahlíð fór með sigur af hólmi í Boxinu, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna, sem fram fór í Háskólanum í Reykjavík í dag. 11.11.2017 18:23
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Edward H Hjúbens, varaformaður Vinstri grænna segir að margt þurfi að gerast til að sátt skapist innan flokksins um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. 11.11.2017 18:09
Yfirmaður CIA ósammála Trump Donald Trump sagðist í dag trúa því að Rússar hafi ekki hjálpað honum að flytja í Hvíta húsið. 11.11.2017 17:45
Birgitta segir skilið við stjórnmálin Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, hefur segið skilið við stjórnmálin í bili. Þessu greindi hún frá í færslu á Pírataspjallinu á Facebook í dag. 11.11.2017 17:15
Píratar útiloka samstarf við Miðflokk og gagnrýna Sigmund Davíð Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar segir að ekki sé hægt að kalla S, C og P flokka bandalag þó flokkarnir þrír hafa lýst yfir vilja til að mynda stjórn með V og B flokkum. 11.11.2017 16:30
Flynn segir ásakanirnar vera fáránlegar Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump hafnar því að hafa ætlað sér láta ræna tyrkneska klerknum Fetullah Gülen og fá hann framseldan til Tyrklands gegn greiðslu. 11.11.2017 14:30
Sigmundur segir mögulega ríkisstjórn vera „hræðslubandalag“ Sigmundur segir að mögulega ríkisstjórn VG, B og D muni skipta með sér ráðherrastólum og halda völdum, þrátt fyrir að hafa tapað. 11.11.2017 14:28
Mannréttindalögfræðingur gagnrýnir dóm í máli Áslaugar harðlega Áslaug Ýr Hjartardóttir tapaði máli sínu í Hæstarétti í vikunni þar sem hún sóttist eftir því að fá túlkaþjónustu í sumarbúðum fyrir daufblinda greidda af íslenska ríkinu. Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður segir dóminn skelfilegan. 11.11.2017 13:23
Aldrei fleiri skráð sig í borgaralega fermingu 420 ungmenni hafa skráð sig í borgaralega fermingu hjá Siðmennt í vor. 11.11.2017 13:15
Töfrateppið og kaðallinn opin í Bláfjöllum Búast má við því að sjá upprennandi skíða- og brettasnillinga renna sér á skíðum, brettum og snjóþotum í Bláfjöllum í dag í fyrsta skipti þennan vetur. 11.11.2017 12:42
Trump segir að Pútín hafi ekki skipt sér af Bandaríkjaforseti segir að Rússlandsforseti hafi fullyrt við sig í samtali að hann hafi ekki skipt sér af bandarísku forsetakosningunum á næsta ári. 11.11.2017 12:27
Varaformaður VG: Eiga erfitt með að sjá Bjarna sem ráðherra Varaformaður Vinstri grænna segir að margt þurfi að gerast til að sátt skapist innan flokksins um samstarf við Sjálfstæðisflokk. 11.11.2017 12:00
Víglínan: Þrengir um kosti flokkanna til myndunar ríkisstjórnar Þau Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata mæta í Víglínuna. 11.11.2017 11:19
Fær 775 milljónir frá Walmart eftir misheppnuð vatnsmelónukaup Maður vann dómsmál gegn verslunarkeðjunni Walmart. Talsmaður fyrirtækisins segir að dóminum verði áfrýjað. 11.11.2017 11:00
Trump og Pútín sammála um að sigra ISIS í Sýrlandi Forsetar Rússlands og Bandaríkjanna sendu í gær frá sér sameiginlega yfirlýsingu um stríðið í Sýrlandi. 11.11.2017 10:50
Óformlegar viðræður halda áfram í dag Vinstri græn, Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn funda áfram í dag. 11.11.2017 10:17
Hálkublettir víða á höfuðborgarsvæðinu Hálkublettir eru allvíða á Suðurlandi en hálka á Kjalarnesi, Mosfellsheiði og á nokkrum útvegum. 11.11.2017 09:56
Turnbull búinn að missa meirihlutann eftir enn eina afsögnina Enn einn ástralski þingmaðurinn hefur nú neyðst til að segja af sér vegna reglna um að þingmönnum er meinað að vera með tvöfalt ríkisfang. 11.11.2017 09:13