Fleiri fréttir

Theresa May orðin völt í sessi

Fjörutíu þingmenn breska Íhaldsflokksins hafa nú lýst því yfir að þeir hafi misst tiltrú á að Theresa May sé rétta manneskjan til að leiða flokkinn og landið.

Rajoy mætir til Katalóníu

Forsætisráðherra Spánar mun í dag heimsækja Katalóníu í fyrsta sinn frá því að stjórn hans samþykkti að svipta héraðinu sjálfstjórn í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingar héraðsþingsins fyrir tveimur vikum.

Garður og Sandgerði verða sameinuð

Sveitarfélögin Garður og Sandgerði verða sameinuð. Íbúar sveitarfélaganna kusu um sameininguna í dag og lágu úrslit fyrir laust upp úr klukkan ellefu í kvöld.

Einn með allar tölur réttar í lottóinu

Einhver heppinn sem átti leið um Videomarkaðinn í Hamraborg í Kópavogi og keypti þar lottómiða datt heldur betur í lukkupottinn þegar tölur kvöldsins voru ljósar í Lottó.

Sakar biskup um einelti og að hafa farið gegn lögum

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup, Íslands, er borin þungum sökum í bréfi sem Einar Gautur Steingrímsson, lögfræðingur séra Ólafs Jóhannssonar, sendi henni og fleirum í gær. Tildrög bréfsins eru þau að biskup tók ákvörðun um að senda Ólaf í leyfi frá störfum sínum sem prestur í Grensáskirkju í sumar í kjölfar ásakana í hans garð um kynferðislega áreitni.

Ný Einangrunarstöð fyrir holdanaut á Íslandi

Fjörutíu fósturvísar úr norskum Aberdeen Angus holdagripum er nú komnir til landsins og bíða þess að vera komið fyrir í 36 kúm í nýrri einangrunarstöð á Stóra Ármóti í Flóa.

MH bar sigur úr býtum í Boxinu

Lið Menntaskólans við Hamrahlíð fór með sigur af hólmi í Boxinu, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna, sem fram fór í Háskólanum í Reykjavík í dag.

Birgitta segir skilið við stjórnmálin

Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, hefur segið skilið við stjórnmálin í bili. Þessu greindi hún frá í færslu á Pírataspjallinu á Facebook í dag.

Flynn segir ásakanirnar vera fáránlegar

Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump hafnar því að hafa ætlað sér láta ræna tyrkneska klerknum Fetullah Gülen og fá hann framseldan til Tyrklands gegn greiðslu.

Sjá næstu 50 fréttir