Fleiri fréttir Telur rafmagnsbílinn vera raunhæfan kost fyrir fólk í dreifbýli Það sé því ekki rétt nálgun að rafmagnsbílar séu aðeins fyrir þá sem búa í þéttbýli og vinni í þéttbýli. 20.6.2016 07:00 Loka hluta gistihúss vegna óþrifnaðar Eigandi gististaðarins Blöndubóls á Blönduósi neitaði að verða við óskum heilbrigðiseftirlitsins um úrbætur og segir þetta mál vera tittlingaskít. 20.6.2016 07:00 Síldarsýking greinist í ungsíld Í fyrsta skipti í 5 ár greindist nýsmit af alvarlegri síldarsýkingu sem fyrst varð vart 2008. Mikið af síld drapst í byrjun en sýkt síld lifir þvert á kenningar. 20.6.2016 07:00 Segir Íslandspóst fara á svig við lög Misræmi í hækkunum á gjaldskrá Íslandspósts er harðlega gagnrýnt af Félagi atvinnurekenda. 20.6.2016 07:00 Hornsteinn lagður að Vígdísarstofnun Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, lagði hornsteininn að byggingunni ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands. 20.6.2016 07:00 Baráttan um Brexit hafin á ný í Bretlandi Slagnum ver frestað eftir að Jo Cox var myrt. Fylkingarnar virðast jafnstórar sem vilja úr og vera í ESB. 20.6.2016 07:00 Líknardráp hefur verið gert löglegt í Kanada Líknardráp hefur verið leitt í lög í Kanada eftir margra vikna deilur um málið í kanadíska þinginu. Frumvarpið var kynnt í apríl af ríkisstjórn Justin Trudeau, forsætisráðherra. 20.6.2016 07:00 Formaður Vinstri grænna vill draga skattabreytingar til baka "Skattkerfið er ekki bara ætlað til tekjuöflunar fyrir ríkissjóð á hverjum tíma, það er líka mjög mikilvægt tekjujöfnunartæki,” segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. 20.6.2016 00:49 339 atvik um ofbeldi gegn starfsfólki Landspítalans í fyrra Starfsfólk Landspítalans varð fyrir ofbeldi á næstum því hverjum degi í fyrra. 20.6.2016 00:47 Flestir forsetaframbjóðendur vilja takmarka fjölda kjörtímabila ,,Já ég er eiginlega þeirrar skoðunar að besta tryggingin fyrir farsælu lýðræði sé vilji fólksins,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson sitjandi forseti. 20.6.2016 00:45 Íslenskir verkfræðinemar aka nýjum kappaksturbíl á Silverstone-kappaksturbrautinni í Englandi "Við ákváðum að að nýta okkur þekkinguna frá því í fyrra og byggðum rosalega mikið ofan á það sem var gert vel og löguðum það sem mátti laga,“ sagði Sigríður Borghildur Jónsdóttir, verkfræðinemi. 20.6.2016 00:41 Göngumaðurinn fundinn heill á húfi Colin Smith fannst á göngu á Suðurstrandarvegi. 20.6.2016 00:23 Lögreglan auglýsir eftir göngumanninum Skyggni er erfitt á svæðinu þar sem maðurinn varð viðskila við félaga sína. 19.6.2016 21:35 Nýjar mælingar sýna að Hekla er tilbúin að gjósa Prófessor í jarðeðlisfræði varar við ferðum á Heklu þar sem hún geti gosið hvenær sem er. 19.6.2016 21:15 Göngumaðurinn týndur í sólarhring: Skyggni slæmt og vísbendingar fáar Leitað verður í nótt eða þar til annað verður ákveðið. 19.6.2016 21:10 Hollywood-stjarna lést í stórfurðulegu bílslysi Anton Yelchin er látinn aðeins 27 ára að aldri. 19.6.2016 19:55 Líkamsárás í Krónunni Granda Maðurinn var illa útleikinn eftir hnefahögg. 19.6.2016 18:35 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Ýmissa grasa kennir í kvöldfréttum. 19.6.2016 18:02 Hulda Sólrún endurkjörin í Evrópustjórn skáta Fyrsti Íslendingurinn til þess að sinna embættinu. 19.6.2016 17:49 Leita göngumanns á Suðurnesjum Reikna má með að um hundrað leitarmenn verði komnir á svæðið innan stundar. 19.6.2016 17:11 Radiohead fordæmir árás á aðdáendur: „Vonandi mun þetta einn daginn tilheyra liðinni tíð“ Um tuttugu manns ráðust á gesti plötubúðar í Istabúl sem var að spila nýjustu plötu sveitarinnar. 19.6.2016 16:38 Vilja Bandaríkjaher burt í kjölfar hrottalegs morðs Tugþúsundir söfnuðust saman á japönsku eyjunni Ókínava í dag til að mótmæla veru bandarískra hermanna á eyjunni. 19.6.2016 15:11 Ólafur Ragnar um fráfall Guðrúnar Katrínar: „Glíman milli vonbrigða og vonar tætti okkur upp“ „Þetta var náttúrulega gríðarlegt áfall,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, um fráfall fyrri eiginkonu sinnar. 19.6.2016 13:39 Ólafur Ragnar segir kosningabaráttuna aldrei hafa verið jafn pólitíska Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist ekki vilja takmarka þann fjölda kjörtímabila sem forseti má gegna embætti. Hann mun ekki kjósa í forsetakosningunum næstu helgi. 19.6.2016 12:44 Rigning og hvassviðri austantil í kvöld Varasamt verður að vera þar á ferð á húsbílum og með aftanívagna. 19.6.2016 12:26 Tafir á millilandaflugi vegna forfalla hjá flugumferðarstjórum Hvorki Isavia eða flugumferðarstjórar vilja gefa neitt upp um gang kjaraviðræða þeirra. Samninganefndirnar hafa aðeins fimm daga til viðbótar til að ná sáttum í deilunni. 19.6.2016 11:29 Fagnaðarhöld í dag vegna afmælis kosningaréttar kvenna Styrkir verða veittir úr Jafnréttissjóði og hornsteinn lagður að byggingu Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. 19.6.2016 11:22 Forseti Alþingis kom fram á þjóðhátíðarsamkomu Vestur-Íslendinga Flutti hátíðarræðu við styttu Jóns Sigurðssonar fyrir framan þinghúsið í Winnipeg. 19.6.2016 11:10 Kerry flaug yfir Ísland í norðurslóðaheimsókn Utanríkisráðherra Bandaríkjanna heimsækir Grænland og Svalbarða, sem og Kaupmannahöfn og Osló. 19.6.2016 11:04 24 látnir í flóðum á Jövu Júní er alla jafna þurr mánuður í Indónesíu en veðurfræðingar þar í landi vara við því að rigningin geti haldið áfram næstu vikur. 19.6.2016 10:06 Raggi líklega fyrsti kvenkyns borgarstjóri Rómar Stjórnmálaflokkurinn Fimm stjörnu hreyfingin við það að landa stórum sigri. 19.6.2016 09:51 Skárra að gefa fuglunum gott korn heldur en brauð Fuglafræðingur mælir með því fólk sleppi alveg brauðgjöfum yfir sumartímann. 18.6.2016 23:43 Flæddi yfir gröfu sem notuð var til að draga Jón Hákon á land Skjótt getur skipst á milli flóðs og fjöru í fjöruborðinu en þegar aðgerðir hófust var fjara. 18.6.2016 22:36 Stefnir í 105 milljóna króna lottópott um næstu helgi Pottur kvöldsins hljóðaði upp á rúmar 84 milljónir króna en enginn var með allar tölur réttar. 18.6.2016 20:55 Jóni Hákoni komið á þurrt land Landhelgisgæslan hefur í dag reynt að koma dragnótabátnum Jóni Hákoni á þurrt land á Ísafirði. Búist er við að verkinu ljúki síðar í kvöld. 18.6.2016 19:30 Forseta borgarstjórnar hugnast illa aðgreining milli valdhafa og almennings á 17. júní Í samkomulagi Reykjavíkurborgar við forsætisráðuneytið og Alþingi er að finna uppsagnarákvæði sem öllum samningsaðilum er heimilt að grípa til. 18.6.2016 19:00 Rúmlega 600 nemendur brautskráðir frá HR 641 nemandi brautskráðist frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag 18.6.2016 15:43 Íslenskur stuðningsmaður rændur í Marseille í nótt Gísli Hrafnkelsson lenti í miður skemmtilegri lífsreynslu í frönsku borginni undir miðnætti. 18.6.2016 15:33 Formaður þjóðhátíðarnefndar undrast mikla öryggisgæslu „Mér finnst þetta komið út í óþarflega mikla „paranoju“ ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Þórgnýr Thoroddsen. 18.6.2016 14:47 Jón Hákon dreginn á land í dag Rannsóknarstjóri hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa segir aðgerðirnar hafa gengið vonum framar. 18.6.2016 14:20 Morðingi Cox mætti fyrir dóm: „Dauði til föðurlandssvikara, frelsi fyrir Bretland“ Breskur karlmaður hefur verið ákærður fyrir morðið á þingkonuninni Jo Cox, sem vakið hefur mikinn óhug innan sem utan Bretlands í vikunni. 18.6.2016 13:59 Tólf grunaðir hryðjuverkamenn handteknir í Brussel Belgíska lögreglan hefur lítið viljað tjá sig um handtökurnar. 18.6.2016 12:41 Einn handtekinn vegna gruns um heimilisofbeldi Nokkur erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. 18.6.2016 10:27 Hvassviðri suðvestanlands í kvöld Búast má við rigningu og tíu til átján metrum á sekúndu í vindhraða suðvestanlands upp úr klukkan þrjú í dag. 18.6.2016 09:35 Útkall vegna reyks út um glugga við Álfaskeið Húsráðandi hafði sofnað út frá eldamennsku. 18.6.2016 09:10 Sjá næstu 50 fréttir
Telur rafmagnsbílinn vera raunhæfan kost fyrir fólk í dreifbýli Það sé því ekki rétt nálgun að rafmagnsbílar séu aðeins fyrir þá sem búa í þéttbýli og vinni í þéttbýli. 20.6.2016 07:00
Loka hluta gistihúss vegna óþrifnaðar Eigandi gististaðarins Blöndubóls á Blönduósi neitaði að verða við óskum heilbrigðiseftirlitsins um úrbætur og segir þetta mál vera tittlingaskít. 20.6.2016 07:00
Síldarsýking greinist í ungsíld Í fyrsta skipti í 5 ár greindist nýsmit af alvarlegri síldarsýkingu sem fyrst varð vart 2008. Mikið af síld drapst í byrjun en sýkt síld lifir þvert á kenningar. 20.6.2016 07:00
Segir Íslandspóst fara á svig við lög Misræmi í hækkunum á gjaldskrá Íslandspósts er harðlega gagnrýnt af Félagi atvinnurekenda. 20.6.2016 07:00
Hornsteinn lagður að Vígdísarstofnun Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, lagði hornsteininn að byggingunni ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands. 20.6.2016 07:00
Baráttan um Brexit hafin á ný í Bretlandi Slagnum ver frestað eftir að Jo Cox var myrt. Fylkingarnar virðast jafnstórar sem vilja úr og vera í ESB. 20.6.2016 07:00
Líknardráp hefur verið gert löglegt í Kanada Líknardráp hefur verið leitt í lög í Kanada eftir margra vikna deilur um málið í kanadíska þinginu. Frumvarpið var kynnt í apríl af ríkisstjórn Justin Trudeau, forsætisráðherra. 20.6.2016 07:00
Formaður Vinstri grænna vill draga skattabreytingar til baka "Skattkerfið er ekki bara ætlað til tekjuöflunar fyrir ríkissjóð á hverjum tíma, það er líka mjög mikilvægt tekjujöfnunartæki,” segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. 20.6.2016 00:49
339 atvik um ofbeldi gegn starfsfólki Landspítalans í fyrra Starfsfólk Landspítalans varð fyrir ofbeldi á næstum því hverjum degi í fyrra. 20.6.2016 00:47
Flestir forsetaframbjóðendur vilja takmarka fjölda kjörtímabila ,,Já ég er eiginlega þeirrar skoðunar að besta tryggingin fyrir farsælu lýðræði sé vilji fólksins,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson sitjandi forseti. 20.6.2016 00:45
Íslenskir verkfræðinemar aka nýjum kappaksturbíl á Silverstone-kappaksturbrautinni í Englandi "Við ákváðum að að nýta okkur þekkinguna frá því í fyrra og byggðum rosalega mikið ofan á það sem var gert vel og löguðum það sem mátti laga,“ sagði Sigríður Borghildur Jónsdóttir, verkfræðinemi. 20.6.2016 00:41
Lögreglan auglýsir eftir göngumanninum Skyggni er erfitt á svæðinu þar sem maðurinn varð viðskila við félaga sína. 19.6.2016 21:35
Nýjar mælingar sýna að Hekla er tilbúin að gjósa Prófessor í jarðeðlisfræði varar við ferðum á Heklu þar sem hún geti gosið hvenær sem er. 19.6.2016 21:15
Göngumaðurinn týndur í sólarhring: Skyggni slæmt og vísbendingar fáar Leitað verður í nótt eða þar til annað verður ákveðið. 19.6.2016 21:10
Hollywood-stjarna lést í stórfurðulegu bílslysi Anton Yelchin er látinn aðeins 27 ára að aldri. 19.6.2016 19:55
Hulda Sólrún endurkjörin í Evrópustjórn skáta Fyrsti Íslendingurinn til þess að sinna embættinu. 19.6.2016 17:49
Leita göngumanns á Suðurnesjum Reikna má með að um hundrað leitarmenn verði komnir á svæðið innan stundar. 19.6.2016 17:11
Radiohead fordæmir árás á aðdáendur: „Vonandi mun þetta einn daginn tilheyra liðinni tíð“ Um tuttugu manns ráðust á gesti plötubúðar í Istabúl sem var að spila nýjustu plötu sveitarinnar. 19.6.2016 16:38
Vilja Bandaríkjaher burt í kjölfar hrottalegs morðs Tugþúsundir söfnuðust saman á japönsku eyjunni Ókínava í dag til að mótmæla veru bandarískra hermanna á eyjunni. 19.6.2016 15:11
Ólafur Ragnar um fráfall Guðrúnar Katrínar: „Glíman milli vonbrigða og vonar tætti okkur upp“ „Þetta var náttúrulega gríðarlegt áfall,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, um fráfall fyrri eiginkonu sinnar. 19.6.2016 13:39
Ólafur Ragnar segir kosningabaráttuna aldrei hafa verið jafn pólitíska Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist ekki vilja takmarka þann fjölda kjörtímabila sem forseti má gegna embætti. Hann mun ekki kjósa í forsetakosningunum næstu helgi. 19.6.2016 12:44
Rigning og hvassviðri austantil í kvöld Varasamt verður að vera þar á ferð á húsbílum og með aftanívagna. 19.6.2016 12:26
Tafir á millilandaflugi vegna forfalla hjá flugumferðarstjórum Hvorki Isavia eða flugumferðarstjórar vilja gefa neitt upp um gang kjaraviðræða þeirra. Samninganefndirnar hafa aðeins fimm daga til viðbótar til að ná sáttum í deilunni. 19.6.2016 11:29
Fagnaðarhöld í dag vegna afmælis kosningaréttar kvenna Styrkir verða veittir úr Jafnréttissjóði og hornsteinn lagður að byggingu Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. 19.6.2016 11:22
Forseti Alþingis kom fram á þjóðhátíðarsamkomu Vestur-Íslendinga Flutti hátíðarræðu við styttu Jóns Sigurðssonar fyrir framan þinghúsið í Winnipeg. 19.6.2016 11:10
Kerry flaug yfir Ísland í norðurslóðaheimsókn Utanríkisráðherra Bandaríkjanna heimsækir Grænland og Svalbarða, sem og Kaupmannahöfn og Osló. 19.6.2016 11:04
24 látnir í flóðum á Jövu Júní er alla jafna þurr mánuður í Indónesíu en veðurfræðingar þar í landi vara við því að rigningin geti haldið áfram næstu vikur. 19.6.2016 10:06
Raggi líklega fyrsti kvenkyns borgarstjóri Rómar Stjórnmálaflokkurinn Fimm stjörnu hreyfingin við það að landa stórum sigri. 19.6.2016 09:51
Skárra að gefa fuglunum gott korn heldur en brauð Fuglafræðingur mælir með því fólk sleppi alveg brauðgjöfum yfir sumartímann. 18.6.2016 23:43
Flæddi yfir gröfu sem notuð var til að draga Jón Hákon á land Skjótt getur skipst á milli flóðs og fjöru í fjöruborðinu en þegar aðgerðir hófust var fjara. 18.6.2016 22:36
Stefnir í 105 milljóna króna lottópott um næstu helgi Pottur kvöldsins hljóðaði upp á rúmar 84 milljónir króna en enginn var með allar tölur réttar. 18.6.2016 20:55
Jóni Hákoni komið á þurrt land Landhelgisgæslan hefur í dag reynt að koma dragnótabátnum Jóni Hákoni á þurrt land á Ísafirði. Búist er við að verkinu ljúki síðar í kvöld. 18.6.2016 19:30
Forseta borgarstjórnar hugnast illa aðgreining milli valdhafa og almennings á 17. júní Í samkomulagi Reykjavíkurborgar við forsætisráðuneytið og Alþingi er að finna uppsagnarákvæði sem öllum samningsaðilum er heimilt að grípa til. 18.6.2016 19:00
Rúmlega 600 nemendur brautskráðir frá HR 641 nemandi brautskráðist frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag 18.6.2016 15:43
Íslenskur stuðningsmaður rændur í Marseille í nótt Gísli Hrafnkelsson lenti í miður skemmtilegri lífsreynslu í frönsku borginni undir miðnætti. 18.6.2016 15:33
Formaður þjóðhátíðarnefndar undrast mikla öryggisgæslu „Mér finnst þetta komið út í óþarflega mikla „paranoju“ ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Þórgnýr Thoroddsen. 18.6.2016 14:47
Jón Hákon dreginn á land í dag Rannsóknarstjóri hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa segir aðgerðirnar hafa gengið vonum framar. 18.6.2016 14:20
Morðingi Cox mætti fyrir dóm: „Dauði til föðurlandssvikara, frelsi fyrir Bretland“ Breskur karlmaður hefur verið ákærður fyrir morðið á þingkonuninni Jo Cox, sem vakið hefur mikinn óhug innan sem utan Bretlands í vikunni. 18.6.2016 13:59
Tólf grunaðir hryðjuverkamenn handteknir í Brussel Belgíska lögreglan hefur lítið viljað tjá sig um handtökurnar. 18.6.2016 12:41
Einn handtekinn vegna gruns um heimilisofbeldi Nokkur erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. 18.6.2016 10:27
Hvassviðri suðvestanlands í kvöld Búast má við rigningu og tíu til átján metrum á sekúndu í vindhraða suðvestanlands upp úr klukkan þrjú í dag. 18.6.2016 09:35
Útkall vegna reyks út um glugga við Álfaskeið Húsráðandi hafði sofnað út frá eldamennsku. 18.6.2016 09:10