Fleiri fréttir Staða Aldísar óbreytt Aldís var flutt til í starfi í janúar síðastliðnum. 18.6.2016 07:00 Flogið undir löglegri flughæð á Þingvöllum Flug yfir þjóðgarðinn hefur aukist. Málið hefur verið rætt af Þingvalldanefnd og verið er að skoða hvort herða þurfi reglur. 18.6.2016 07:00 Fleiri mál tengd vinnumansali Undanfarna mánuði hefur verið fjallað um fjölda vinnumansalsmála sem komið hafa upp hér á landi. Aukin vitund um einkenni mansals virðist skila sér í mun fleiri ábendingum um mögulegt mansal til lögreglunnar 18.6.2016 07:00 Meirihluti Fallujah í höndum stjórnarliða Írakski herinn segir ISIS-liða á hlaupum í borginni sem hefur verið eitt af helstu vígum samtakanna í Írak. 17.6.2016 23:40 Maður skotinn til bana í beinni á Facebook Fyrr í vikunni myrti maður tvo í París og var hann í beinni útsendingu þegar hann hélt konu í gíslingu. 17.6.2016 22:59 Segir Repúblikönum að fylgja samviskunni varðandi Trump Ummæli Paul Ryan varpa ljósi á stirt samband Donald Trump og forystu flokksins. 17.6.2016 22:14 Yfirvöld Rússlands sögð hafa fyrirskipað yfirhylmingu Útlit er fyrir að rússneskir íþróttamenn muni ekki taka þátt á ólympíuleikunum í Ríó. 17.6.2016 21:18 Fjölmennt og litskrúðugt í miðborginni 17. júní var fagnað með hátíðarhöldum víða um land. 17.6.2016 20:21 Morðingi Cox sagður tengjast bandarískum nýnasistum Lögregluþjónar sem sérhæfi sig í rannsóknum hryðjuverka aðstoða við rannsókn málsins, en morðið er talið vera einangrað atvik. 17.6.2016 19:15 Tólf Íslendingar fengu fálkaorðuna Orðan var veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. 17.6.2016 18:11 Fréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30 á Stöð 2 fjöllum við meðal annars um mikla öryggisgæslu sem var þegar Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra flutti hátíðarræðu sína í dag. 17.6.2016 18:00 Stækkuðu svæðið sem girt er af á Austurvelli vegna mótmælanna í fyrra Gert að beiðni forsætisráðuneytisins til að tryggja öryggi með hátíðardagskráin fór fram. 17.6.2016 16:19 Risaþota full af Íslendingum á EM í Frakklandi "Við erum að fara að fylgjast með Íslandi taka Ungverjana“ 17.6.2016 14:24 Ferðalangar pirraðir þegar þeir gátu hvorki fengið kaffi né kakó á Þingvöllum Vatnslaust var í klukkutíma þannig að ekki var hægt að nýta salernisaðstöðu heldur. 17.6.2016 13:56 Lögreglan á Akureyri var í því að sinna hávaðaútköllum síðastliðna nótt Kvörtunum hefur rignt yfir lögregluna eftir að Bíladagar hófust. 17.6.2016 13:35 Sigurður Ingi sagði fólk hafa óþol fyrir óréttlátri skiptingu „En gleymum því ekki heldur að hver er sinnar gæfu smiður.“ 17.6.2016 11:43 Handtekinn vegna heimilisofbeldis Töluverður erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 17.6.2016 10:47 Sjö gestir Secret Solstice fluttir á sjúkrahús: Fjórir sjúkrabílar á sama tíma þegar mest var Ofdrykkja, neysla og slagsmál að sögn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. 17.6.2016 09:34 Löngu hætt að vilja fara í dýragarða Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir vill ekki innleiða svokölluð gæludýravegabréf svo dýr geti ferðast með eigendum sínum. Hún segir dýr hafa góð áhrif á fólk, sérstaklega þá sem eiga sín minna og vill sem flesta hunda á elliheim 17.6.2016 07:00 Metfjöldi umsókna um hæli hér á landi 17.6.2016 07:00 Vetrarumferð tekur stökk 17.6.2016 07:00 Segja Íslamska ríkið fremja þjóðarmorð 17.6.2016 07:00 Tuttugu Rússum var í gær vísað úr landi frá Frakklandi Bullurnar tilheyra hópi sem er einkar hliðhollur Vladimír Pútín, forseta Rússlands. 17.6.2016 07:00 Blanda yfir 300 laxa og frábært í Norðurá 17.6.2016 07:00 Enginn jarðstrengur fer um okkar land Landeigendur Halldórsstaða í Laxárdal riftu samningi við SSB-orku um jarðstreng vegna Svartárvirkjunar þegar þeim varð umfang framkvæmdarinnar ljóst. 17.6.2016 07:00 Ósátt um uppsagnir Isavia Formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra segir ljóst að að það þurfi að ríkja sátt um starfsumhverfi flugumferðarstjóra. 17.6.2016 07:00 Stuðningsmaður Norður-Íra lést á leiknum gegn Úkraínu Fjölskylda Rainey segir hann hafa látist á þeim stað þar sem hann unni sér best, knattspyrnuvellinum. 17.6.2016 06:45 Handtekinn var með háreisti í útför Sævars Maðurinn sem handtekinn var vegna nýrra vendinga í Guðmundarmálinu hefur í samtölum við fólk áður sagst hafa borið ábyrgð á hvarfi Guðmundar. 17.6.2016 06:45 Leikmaður sakaður um veðmálasvindl án vitundar KSÍ Fyrrum leikmaður Þórs Akureyri í knattspyrnu hefur verið til rannsóknar slóvensku lögreglunnar vegna gruns um veðmálasvindl. Leikmaðurinn flutti af landi brott í vetur. 17.6.2016 06:45 Fjórir óskyldir Dóminíkar í fangelsi vegna fíkniefnasmygls Þrjár konur og einn karl frá Dóminíska lýðveldinu er í fangelsi á Íslandi. Öll sitja þau inni vegna fíkniefnainnflutnings en komu til landsins frá Hollandi hvert á sínum tíma á árinu. Rúmlega þrítug kona frá Dóminíska lýðveldinu 17.6.2016 06:45 Mikill viðbúnaður vegna elds á Snorrabraut Búið var að slökkva eldinn hálftíma eftir að útkall barst. 17.6.2016 02:09 Bóksali sem hvarf segir Kínverja hafa handtekið sig og knúið fram falska játningu Lam Víng-Kí, einn fimm bókasala í Hong Kong sem hurfu sporlaust í fyrra, segir málið snúast um sölu á bókum sem eru kínverskum stjórnvöldum ekki að skapi. 16.6.2016 23:00 Skjálftavirkni í eldstöðinni Öræfajökli vekur eftirtekt Eldfjöllin Hekla, Grímsvötn og Bárðarbunga sýna öll ótvíræð merki um undirbúning eldgoss. 16.6.2016 22:27 Góðkunningjar lögreglu handteknir vegna hvarfs Guðmundar Þeir Þórður Jóhann Eyþórsson og Stefán Almarsson, báðir á sextugsaldri, voru handteknir og yfirheyrðir af lögreglu í fyrradag. 16.6.2016 22:25 Glænýrri breiðþotu WOW Air ekið á mastur á Keflavíkurflugvelli Fresta þurfti flugi WOW Air til San Francisco til morguns vegna atviksins. 16.6.2016 21:48 Náði sér í nýjan stegg þegar sá gamli var orðinn slappur Álftarpar í Elliðaárdal syndir nú um með sex unga á lóninu við Árbæjarstíflu. Nágrannar telja að kvenfuglinn hafi yngt upp. 16.6.2016 21:16 Bíllaus eyja í Skerjafirðinum og sundlaug í miðjum voginum Óhætt er að segja að vinningstillagan um skipulag á Kársnesinu í Kópavogi sé djörf en skemmtileg. 16.6.2016 21:00 Mátti ekki heita Ómar Ómar Stöð 2 ræddi við vegfarendur um afnám mannanafnalaga. 16.6.2016 19:30 Verkstjóri matsals dró sér fé Hæstiréttur dæmdi í dag fyrrum verkstjóra í matsal Landspítalans í Fossvogi í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt í opinberu starfi, 16.6.2016 19:02 Íslendingar vilja ólmir út til Frakklands: „Síminn stoppar ekki“ Þeir sem ákvaðu að fara ekki á EM virðast nú margir hverjir vera að endurskoða ákvörðun sína. 16.6.2016 18:16 Rætt við fjármálaráðherra í kvöldfréttum Stöðvar 2 Segir gjaldeyrisútboð í dag lykilskref í átt að afnámi fjármagnshafta. 16.6.2016 18:16 Elva Brá fundin Elva Brá Þorsteinsdóttir, konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, lýsti eftir í morgun, er fundin heil á húfi. 16.6.2016 17:13 Eykur vitund barna um umhverfisvernd um leið og reynt er að koma í veg fyrir veggjakrot Segir veggi með fallegum verkum oftast látna í friði. 16.6.2016 16:27 Kvörtunum rignir yfir lögregluna á Akureyri vegna Bíladaga Varðstjóri segir að þrátt fyrir að bílaklúbburinn hafi búið til sérstakt svæði þar sem ökumenn mega spóla að vild þá sé mikið ónæði og hraðakstur á götum bæjarins. 16.6.2016 15:53 Leiðin til Bessastaða: Vill sjá Íslendinga taka sameiginlega ábyrgð á landinu sínu Andri Snær Magnason rithöfundur og forsetaframbjóðandi segir forseta geta tekið þátt í hreyfiafli samfélagsins. Hann bjóði sig fram því hann hafi ákveðna framtíðarsýn en honum þykir Ísland í heild sinni hafa skort framtíðarsýn, ekki síst í kjölfar hrunsins þar sem meira hefur verið um það að horft sé til baka. 16.6.2016 15:45 Sjá næstu 50 fréttir
Flogið undir löglegri flughæð á Þingvöllum Flug yfir þjóðgarðinn hefur aukist. Málið hefur verið rætt af Þingvalldanefnd og verið er að skoða hvort herða þurfi reglur. 18.6.2016 07:00
Fleiri mál tengd vinnumansali Undanfarna mánuði hefur verið fjallað um fjölda vinnumansalsmála sem komið hafa upp hér á landi. Aukin vitund um einkenni mansals virðist skila sér í mun fleiri ábendingum um mögulegt mansal til lögreglunnar 18.6.2016 07:00
Meirihluti Fallujah í höndum stjórnarliða Írakski herinn segir ISIS-liða á hlaupum í borginni sem hefur verið eitt af helstu vígum samtakanna í Írak. 17.6.2016 23:40
Maður skotinn til bana í beinni á Facebook Fyrr í vikunni myrti maður tvo í París og var hann í beinni útsendingu þegar hann hélt konu í gíslingu. 17.6.2016 22:59
Segir Repúblikönum að fylgja samviskunni varðandi Trump Ummæli Paul Ryan varpa ljósi á stirt samband Donald Trump og forystu flokksins. 17.6.2016 22:14
Yfirvöld Rússlands sögð hafa fyrirskipað yfirhylmingu Útlit er fyrir að rússneskir íþróttamenn muni ekki taka þátt á ólympíuleikunum í Ríó. 17.6.2016 21:18
Fjölmennt og litskrúðugt í miðborginni 17. júní var fagnað með hátíðarhöldum víða um land. 17.6.2016 20:21
Morðingi Cox sagður tengjast bandarískum nýnasistum Lögregluþjónar sem sérhæfi sig í rannsóknum hryðjuverka aðstoða við rannsókn málsins, en morðið er talið vera einangrað atvik. 17.6.2016 19:15
Tólf Íslendingar fengu fálkaorðuna Orðan var veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. 17.6.2016 18:11
Fréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30 á Stöð 2 fjöllum við meðal annars um mikla öryggisgæslu sem var þegar Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra flutti hátíðarræðu sína í dag. 17.6.2016 18:00
Stækkuðu svæðið sem girt er af á Austurvelli vegna mótmælanna í fyrra Gert að beiðni forsætisráðuneytisins til að tryggja öryggi með hátíðardagskráin fór fram. 17.6.2016 16:19
Risaþota full af Íslendingum á EM í Frakklandi "Við erum að fara að fylgjast með Íslandi taka Ungverjana“ 17.6.2016 14:24
Ferðalangar pirraðir þegar þeir gátu hvorki fengið kaffi né kakó á Þingvöllum Vatnslaust var í klukkutíma þannig að ekki var hægt að nýta salernisaðstöðu heldur. 17.6.2016 13:56
Lögreglan á Akureyri var í því að sinna hávaðaútköllum síðastliðna nótt Kvörtunum hefur rignt yfir lögregluna eftir að Bíladagar hófust. 17.6.2016 13:35
Sigurður Ingi sagði fólk hafa óþol fyrir óréttlátri skiptingu „En gleymum því ekki heldur að hver er sinnar gæfu smiður.“ 17.6.2016 11:43
Handtekinn vegna heimilisofbeldis Töluverður erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 17.6.2016 10:47
Sjö gestir Secret Solstice fluttir á sjúkrahús: Fjórir sjúkrabílar á sama tíma þegar mest var Ofdrykkja, neysla og slagsmál að sögn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. 17.6.2016 09:34
Löngu hætt að vilja fara í dýragarða Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir vill ekki innleiða svokölluð gæludýravegabréf svo dýr geti ferðast með eigendum sínum. Hún segir dýr hafa góð áhrif á fólk, sérstaklega þá sem eiga sín minna og vill sem flesta hunda á elliheim 17.6.2016 07:00
Tuttugu Rússum var í gær vísað úr landi frá Frakklandi Bullurnar tilheyra hópi sem er einkar hliðhollur Vladimír Pútín, forseta Rússlands. 17.6.2016 07:00
Enginn jarðstrengur fer um okkar land Landeigendur Halldórsstaða í Laxárdal riftu samningi við SSB-orku um jarðstreng vegna Svartárvirkjunar þegar þeim varð umfang framkvæmdarinnar ljóst. 17.6.2016 07:00
Ósátt um uppsagnir Isavia Formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra segir ljóst að að það þurfi að ríkja sátt um starfsumhverfi flugumferðarstjóra. 17.6.2016 07:00
Stuðningsmaður Norður-Íra lést á leiknum gegn Úkraínu Fjölskylda Rainey segir hann hafa látist á þeim stað þar sem hann unni sér best, knattspyrnuvellinum. 17.6.2016 06:45
Handtekinn var með háreisti í útför Sævars Maðurinn sem handtekinn var vegna nýrra vendinga í Guðmundarmálinu hefur í samtölum við fólk áður sagst hafa borið ábyrgð á hvarfi Guðmundar. 17.6.2016 06:45
Leikmaður sakaður um veðmálasvindl án vitundar KSÍ Fyrrum leikmaður Þórs Akureyri í knattspyrnu hefur verið til rannsóknar slóvensku lögreglunnar vegna gruns um veðmálasvindl. Leikmaðurinn flutti af landi brott í vetur. 17.6.2016 06:45
Fjórir óskyldir Dóminíkar í fangelsi vegna fíkniefnasmygls Þrjár konur og einn karl frá Dóminíska lýðveldinu er í fangelsi á Íslandi. Öll sitja þau inni vegna fíkniefnainnflutnings en komu til landsins frá Hollandi hvert á sínum tíma á árinu. Rúmlega þrítug kona frá Dóminíska lýðveldinu 17.6.2016 06:45
Mikill viðbúnaður vegna elds á Snorrabraut Búið var að slökkva eldinn hálftíma eftir að útkall barst. 17.6.2016 02:09
Bóksali sem hvarf segir Kínverja hafa handtekið sig og knúið fram falska játningu Lam Víng-Kí, einn fimm bókasala í Hong Kong sem hurfu sporlaust í fyrra, segir málið snúast um sölu á bókum sem eru kínverskum stjórnvöldum ekki að skapi. 16.6.2016 23:00
Skjálftavirkni í eldstöðinni Öræfajökli vekur eftirtekt Eldfjöllin Hekla, Grímsvötn og Bárðarbunga sýna öll ótvíræð merki um undirbúning eldgoss. 16.6.2016 22:27
Góðkunningjar lögreglu handteknir vegna hvarfs Guðmundar Þeir Þórður Jóhann Eyþórsson og Stefán Almarsson, báðir á sextugsaldri, voru handteknir og yfirheyrðir af lögreglu í fyrradag. 16.6.2016 22:25
Glænýrri breiðþotu WOW Air ekið á mastur á Keflavíkurflugvelli Fresta þurfti flugi WOW Air til San Francisco til morguns vegna atviksins. 16.6.2016 21:48
Náði sér í nýjan stegg þegar sá gamli var orðinn slappur Álftarpar í Elliðaárdal syndir nú um með sex unga á lóninu við Árbæjarstíflu. Nágrannar telja að kvenfuglinn hafi yngt upp. 16.6.2016 21:16
Bíllaus eyja í Skerjafirðinum og sundlaug í miðjum voginum Óhætt er að segja að vinningstillagan um skipulag á Kársnesinu í Kópavogi sé djörf en skemmtileg. 16.6.2016 21:00
Verkstjóri matsals dró sér fé Hæstiréttur dæmdi í dag fyrrum verkstjóra í matsal Landspítalans í Fossvogi í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt í opinberu starfi, 16.6.2016 19:02
Íslendingar vilja ólmir út til Frakklands: „Síminn stoppar ekki“ Þeir sem ákvaðu að fara ekki á EM virðast nú margir hverjir vera að endurskoða ákvörðun sína. 16.6.2016 18:16
Rætt við fjármálaráðherra í kvöldfréttum Stöðvar 2 Segir gjaldeyrisútboð í dag lykilskref í átt að afnámi fjármagnshafta. 16.6.2016 18:16
Elva Brá fundin Elva Brá Þorsteinsdóttir, konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, lýsti eftir í morgun, er fundin heil á húfi. 16.6.2016 17:13
Eykur vitund barna um umhverfisvernd um leið og reynt er að koma í veg fyrir veggjakrot Segir veggi með fallegum verkum oftast látna í friði. 16.6.2016 16:27
Kvörtunum rignir yfir lögregluna á Akureyri vegna Bíladaga Varðstjóri segir að þrátt fyrir að bílaklúbburinn hafi búið til sérstakt svæði þar sem ökumenn mega spóla að vild þá sé mikið ónæði og hraðakstur á götum bæjarins. 16.6.2016 15:53
Leiðin til Bessastaða: Vill sjá Íslendinga taka sameiginlega ábyrgð á landinu sínu Andri Snær Magnason rithöfundur og forsetaframbjóðandi segir forseta geta tekið þátt í hreyfiafli samfélagsins. Hann bjóði sig fram því hann hafi ákveðna framtíðarsýn en honum þykir Ísland í heild sinni hafa skort framtíðarsýn, ekki síst í kjölfar hrunsins þar sem meira hefur verið um það að horft sé til baka. 16.6.2016 15:45