Fleiri fréttir

Fleiri mál tengd vinnumansali

Undanfarna mánuði hefur verið fjallað um fjölda vinnumansalsmála sem komið hafa upp hér á landi. Aukin vitund um einkenni mansals virðist skila sér í mun fleiri ábendingum um mögulegt mansal til lögreglunnar

Fréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30 á Stöð 2 fjöllum við meðal annars um mikla öryggisgæslu sem var þegar Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra flutti hátíðarræðu sína í dag.

Löngu hætt að vilja fara í dýragarða

Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir vill ekki innleiða svokölluð gæludýravegabréf svo dýr geti ferðast með eigendum sínum. Hún segir dýr hafa góð áhrif á fólk, sérstaklega þá sem eiga sín minna og vill sem flesta hunda á elliheim

Enginn jarðstrengur fer um okkar land

Landeigendur Halldórsstaða í Laxárdal riftu samningi við SSB-orku um jarðstreng vegna Svartárvirkjunar þegar þeim varð umfang framkvæmdarinnar ljóst.

Ósátt um uppsagnir Isavia

Formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra segir ljóst að að það þurfi að ríkja sátt um starfsumhverfi flugumferðarstjóra.

Fjórir óskyldir Dóminíkar í fangelsi vegna fíkniefnasmygls

Þrjár konur og einn karl frá Dóminíska lýðveldinu er í fangelsi á Íslandi. Öll sitja þau inni vegna fíkniefnainnflutnings en komu til landsins frá Hollandi hvert á sínum tíma á árinu. Rúmlega þrítug kona frá Dóminíska lýðveldinu

Verkstjóri matsals dró sér fé

Hæstiréttur dæmdi í dag fyrrum verkstjóra í matsal Landspítalans í Fossvogi í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt í opinberu starfi,

Elva Brá fundin

Elva Brá Þorsteinsdóttir, konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, lýsti eftir í morgun, er fundin heil á húfi.

Sjá næstu 50 fréttir