Formaður þjóðhátíðarnefndar undrast mikla öryggisgæslu Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 18. júní 2016 14:47 „Mér finnst þetta komið út í óþarflega mikla „paranoju“ ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Þórgnýr Thoroddsen. Vísir Formaður þjóðhátíðarnefndar Reykjavíkurborgar segist undrandi á þeirri ákvörðun lögreglu að stækka það svæði sem girt var af á Austurvelli í gær. Sýna þurfi einhverjum varúðarráðstöfunum skilning en nú sé þetta komið út í óþarflega mikla taugaveiklun. Hátíðardagskrá við Austurvöll fór fram venju samkvæmt á 17. júní í gær en mikil öryggisgæsla var á svæðinu. Lögreglan hafði stækkað svæðið töluvert sem var girt af en það var gert í samstarfi við forsætisráðuneytið og Alþingi vegna mótmælanna sem voru við Austurvöll á þjóðhátíðardeginum í fyrra. Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður birtir á Facebook síðu sinni mynd af eldri konu sem leitaði til hans á Austurvelli í gær. Hún hefði tekið þátt í hátíðarhöldum á Austurvelli á hverju ári í áratugi og alltaf staðið á sama stað. Nú hefði sá staður verið langt innan girðingar og því hefðu þau gefist upp og farið heim.Undrast ákvörðun lögregluÞórgnýr Thoroddsen, formaður Þjóðhátíðarnefndar Reykjavíkurborgar, segist undrandi á þessari ákvörðun. „Í fyrra var svo sem alveg eðlilegt að það hafi verið auka varúðarráðstafanir vegna boðaðra mótmæla en í ár var ekkert slíkt. Ég hefði nú persónulega viljað sjá fólki treyst fyrir þessu. Það var alveg greinilegt að grindverkin voru það langt frá að fólk átti erfitt með að sjá og heyra hvað var í gangi á vellinum, sem að mér finnst ekki í lagi,” segir Þórgnýr.En hver tók þessa ákvörðun?„Eins og ég skil það, þá er það lögreglan sem að tekur þessa ákvörðun. En lögreglan bendir á forsætisráðuneytið, forsætisráðuneytið bendir á lögregluna, við erum á milli steins og sleggju. Þannig að ég þori ekki að fara með hver tók þessa ákvörðun.” Hann segist vilja sjá þetta fyrirkomulag endurskoðað fyrir næsta þjóðhátíðardag en Reykjavíkurborg hafi þó ekki ákvörðunarvald í þessum efnum. „Ef við fórum bara tíu ár aftur í tímann að þá var þetta bara miklu rólegra og eins og ég segi, ég persónulega get alveg sýnt einhverjum varúðarráðstöfunum skilning en mér finnst þetta komið út í óþarflega mikla „paranoju“ ef ég á að vera alveg hreinskilinn,” segir Þórgnýr. Tengdar fréttir Stækkuðu svæðið sem girt er af á Austurvelli vegna mótmælanna í fyrra Gert að beiðni forsætisráðuneytisins til að tryggja öryggi með hátíðardagskráin fór fram. 17. júní 2016 16:19 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Formaður þjóðhátíðarnefndar Reykjavíkurborgar segist undrandi á þeirri ákvörðun lögreglu að stækka það svæði sem girt var af á Austurvelli í gær. Sýna þurfi einhverjum varúðarráðstöfunum skilning en nú sé þetta komið út í óþarflega mikla taugaveiklun. Hátíðardagskrá við Austurvöll fór fram venju samkvæmt á 17. júní í gær en mikil öryggisgæsla var á svæðinu. Lögreglan hafði stækkað svæðið töluvert sem var girt af en það var gert í samstarfi við forsætisráðuneytið og Alþingi vegna mótmælanna sem voru við Austurvöll á þjóðhátíðardeginum í fyrra. Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður birtir á Facebook síðu sinni mynd af eldri konu sem leitaði til hans á Austurvelli í gær. Hún hefði tekið þátt í hátíðarhöldum á Austurvelli á hverju ári í áratugi og alltaf staðið á sama stað. Nú hefði sá staður verið langt innan girðingar og því hefðu þau gefist upp og farið heim.Undrast ákvörðun lögregluÞórgnýr Thoroddsen, formaður Þjóðhátíðarnefndar Reykjavíkurborgar, segist undrandi á þessari ákvörðun. „Í fyrra var svo sem alveg eðlilegt að það hafi verið auka varúðarráðstafanir vegna boðaðra mótmæla en í ár var ekkert slíkt. Ég hefði nú persónulega viljað sjá fólki treyst fyrir þessu. Það var alveg greinilegt að grindverkin voru það langt frá að fólk átti erfitt með að sjá og heyra hvað var í gangi á vellinum, sem að mér finnst ekki í lagi,” segir Þórgnýr.En hver tók þessa ákvörðun?„Eins og ég skil það, þá er það lögreglan sem að tekur þessa ákvörðun. En lögreglan bendir á forsætisráðuneytið, forsætisráðuneytið bendir á lögregluna, við erum á milli steins og sleggju. Þannig að ég þori ekki að fara með hver tók þessa ákvörðun.” Hann segist vilja sjá þetta fyrirkomulag endurskoðað fyrir næsta þjóðhátíðardag en Reykjavíkurborg hafi þó ekki ákvörðunarvald í þessum efnum. „Ef við fórum bara tíu ár aftur í tímann að þá var þetta bara miklu rólegra og eins og ég segi, ég persónulega get alveg sýnt einhverjum varúðarráðstöfunum skilning en mér finnst þetta komið út í óþarflega mikla „paranoju“ ef ég á að vera alveg hreinskilinn,” segir Þórgnýr.
Tengdar fréttir Stækkuðu svæðið sem girt er af á Austurvelli vegna mótmælanna í fyrra Gert að beiðni forsætisráðuneytisins til að tryggja öryggi með hátíðardagskráin fór fram. 17. júní 2016 16:19 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Stækkuðu svæðið sem girt er af á Austurvelli vegna mótmælanna í fyrra Gert að beiðni forsætisráðuneytisins til að tryggja öryggi með hátíðardagskráin fór fram. 17. júní 2016 16:19