Íslenskir verkfræðinemar aka nýjum kappaksturbíl á Silverstone-kappaksturbrautinni í Englandi Jóhann K. Jóhannsson skrifar 20. júní 2016 00:41 Síðan í haust hafa um 40 nemendur í verkfræðideildum Háskóla Íslands í samstarfi við Listaháskóla Íslands, unnið að því að smíða kappakstursbíl þar sem áhersla er lögð á rafknúinn og umhverfisvænana bíl. „Þetta er rosalega skemmtilegt og þverfagleg verkefni. Fáum að tækla marga skemmtilega vinkla, allt frá hönnun og markaðsetningu, viðskiptaplan og saminga við styrktaraðila. Þetta er rosalega skemmtilegt verkefni” segir Snorri Tómasson, einn af þeim sem komið hafa að hönnun bílsins.” Verkfræðinemar þessa árs nýttu sér hönnun kappakstursbíls sem verkfræðinemar síðasta árs gerðu En þó með þó nokkrum endurbótum. „Við ákváðum að að nýta okkur þekkinguna frá því í fyrra og byggðum rosalega mikið ofan á það sem var gert vel og löguðum það sem mátti laga. Þannig að í ár tókst okkur að hafa drifháan bíl í mars sem var markmiðið okkar í upphafi. Og það er alveg frábært að okkur tókst það.” Sagði Sigríður Borghildur Jónsdóttir samnemandi Snorra. Nemarnir segja að bíllinn nái allt að 110 km/hraða en sé takmarkaður við það öryggisins vegna en bílnum verið ekið meðal annars á hinni sögufrægu kappaksturbraut Silverstone í Englandi. Samnemendur þeirra Snorra og Sigríðar þau Júlía Arnardóttir og Andri Orrason eru einnig spennt fyrir keppninni.“Þetta er mjög flott, alvöru formúlu eitt braut. Mjög flott.” Miðað við gengi íslensku verkfærðingana á síðustu árum er hópurinn vongóður um að vel gangi líka í ár. „Ég er að vonast til að við verðum í efsta fjórðungnum núna þegar að við náum að keyra og ég held að það sé alveg raunhæft markmið” segir Júlía. Nú er bara spurningin hvort hópurinn leggi þetta fyrir sig í framtíðinni. „Hver veit, maður veit aldrei hvar maður endar þannig að það kemur í ljós” segir Sigríður og Snorri bætir við; “Þetta er vonandi bara upphafið að einhverju skemmtilegu hér heima í Íslandi í þessum geira.” Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Sjá meira
Síðan í haust hafa um 40 nemendur í verkfræðideildum Háskóla Íslands í samstarfi við Listaháskóla Íslands, unnið að því að smíða kappakstursbíl þar sem áhersla er lögð á rafknúinn og umhverfisvænana bíl. „Þetta er rosalega skemmtilegt og þverfagleg verkefni. Fáum að tækla marga skemmtilega vinkla, allt frá hönnun og markaðsetningu, viðskiptaplan og saminga við styrktaraðila. Þetta er rosalega skemmtilegt verkefni” segir Snorri Tómasson, einn af þeim sem komið hafa að hönnun bílsins.” Verkfræðinemar þessa árs nýttu sér hönnun kappakstursbíls sem verkfræðinemar síðasta árs gerðu En þó með þó nokkrum endurbótum. „Við ákváðum að að nýta okkur þekkinguna frá því í fyrra og byggðum rosalega mikið ofan á það sem var gert vel og löguðum það sem mátti laga. Þannig að í ár tókst okkur að hafa drifháan bíl í mars sem var markmiðið okkar í upphafi. Og það er alveg frábært að okkur tókst það.” Sagði Sigríður Borghildur Jónsdóttir samnemandi Snorra. Nemarnir segja að bíllinn nái allt að 110 km/hraða en sé takmarkaður við það öryggisins vegna en bílnum verið ekið meðal annars á hinni sögufrægu kappaksturbraut Silverstone í Englandi. Samnemendur þeirra Snorra og Sigríðar þau Júlía Arnardóttir og Andri Orrason eru einnig spennt fyrir keppninni.“Þetta er mjög flott, alvöru formúlu eitt braut. Mjög flott.” Miðað við gengi íslensku verkfærðingana á síðustu árum er hópurinn vongóður um að vel gangi líka í ár. „Ég er að vonast til að við verðum í efsta fjórðungnum núna þegar að við náum að keyra og ég held að það sé alveg raunhæft markmið” segir Júlía. Nú er bara spurningin hvort hópurinn leggi þetta fyrir sig í framtíðinni. „Hver veit, maður veit aldrei hvar maður endar þannig að það kemur í ljós” segir Sigríður og Snorri bætir við; “Þetta er vonandi bara upphafið að einhverju skemmtilegu hér heima í Íslandi í þessum geira.”
Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Sjá meira