Fleiri fréttir

Eiríkur Björn útilokar framboð

Bæjarstjóri Akureyrar íhugaði að bjóða sig fram til forseta en breytt afstaða Ólafs Ragnars varð til þess að hann hættir við.

Skoða kosti hleðslustöðva

Umhverfissviði Kópavogs hefur verið falið að meta kosti og galla þess að bærinn setji upp hraðhleðslustöðvar fyrir rafbíla. Bæjarráð samþykkti tillögu um þetta frá Ólafi Þór Gunnarssyni, bæjarfulltrúa Vinstri grænna.

Grímseyingar telja sig svikna af stjórnvöldum

Kostnaður við ferðir til og frá Grímsey jafnast á við ferðalög til borga í Evrópu. Starfshópur innanríkisráðuneytis skilaði skýrslu um lægri fargjöld fyrir rúmu ári. Fargjöld hafa þó enn ekki lækkað og ferðum með ferjunni ekker

Einkagrunnskóli innritar án þess að hafa samið við bæinn

Grunnskóli Framsýnar skólafélags hefur starfsemi í Hafnarfirði næsta haust. Skólinn er fyrir 13 til 15 ára og skólagjöldin verða 160 þúsund krónur. Samningur við bæinn liggur ekki fyrir en innritun er hafin. Fulltrúi meirihlutans í fr

Best fyrir jörðina ef við hættum að lifa

Loftslagsmál hafa verið ofarlega í umræðunni undanfarið en Ísland skrifaði undir samkomulag um hertar aðgerðir í loftslagsmálum. Einnig er unnið að þingsályktun um orkuskipti í samgöngum, segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnað

Boðar alþjóðlegt átak gegn skattsvikum

Sergei Stanishev, forseti Flokks evrópskra jafnaðarmanna og fyrrverandi forsætisráðherra Búlgaríu, segir þurfa alþjóðlegt átak gegn skattsvikum og skattaskjólum. Ísland þurfi að herða reglugerðir. Stanishev lofar jákvæða afstöðu for

Sjá næstu 50 fréttir