Bein útsending: Ársfundur Landspítalans 2016 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. apríl 2016 13:30 Ársfundur Landspítala fer fram á Reykjavík Hilton Nordica og hefst klukkan 14 í dag. Á fundinum verður m.a. farið yfir ársreikning spítalans sem og áhrif verkfalla á starfsemina, Páll Matthíasson, forstjóri og Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, munu einnig halda erindi.Uppfært: Fundinum er nú lokið. „Þrátt fyrir að erfitt ár sé nú að baki voru tekin fjölmörg framfaraskref á spítalanum. Á fundinum mun starfsfólk af 4 mismundi sviðum spítalans fara yfir nýjungar í starfseminni sem eru allar sjúklingum til mikilla hagsbóta,“ segir í tilkynningu frá spítalanum vegna fundarins. Meðal þess sem til umræðu verður:Meðferðarátak lifrarbólgu C - farið verður yfir átakið, hversu margir hafa fengið meðferð og stærstu áskoranir átaksinsFjölbreytt nýting aðgerðarþjarka - þjóðin safnaði fyrir aðgerðaþjarka sem var tekinn í notkun á síðasta ári. Í byrjun voru framkvæmdar þvagfæraskurðaðgerðir s.s. vegna blöðruhálskirtils, síðar legnám og nú nýlega hafa verið gerðar hjartaaðgerðir með þjarkanum.Nýtt flæði sýna á rannsóknakjarna - ný flæðilína var tekin í notkun á spítalanum. Sambærileg lína var sett upp á Karolinska sjúkrahúsinu á sama tíma. Þetta stórbætir flæði sýna og eykur öryggi. Á hverjum degi eru gerðar 6.300 rannsóknir á Rannsóknasviði.Batamiðstöðin á Kleppi - var tekin í gagnið á árinu. Um 100 einstaklingar sækja nú þjónustu þar, allt inniliggjandi skjólstæðingar Klepps. Á Batamiðstöðinni koma sjúklingar sjálfir að ákvörðunum um meðferð og um leið er þeim gefið færi á að auka sjálfstæði sitt. Beina útsendingu frá fundinum má sjá í spilaranum að ofan. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Fleiri fréttir „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Sjá meira
Ársfundur Landspítala fer fram á Reykjavík Hilton Nordica og hefst klukkan 14 í dag. Á fundinum verður m.a. farið yfir ársreikning spítalans sem og áhrif verkfalla á starfsemina, Páll Matthíasson, forstjóri og Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, munu einnig halda erindi.Uppfært: Fundinum er nú lokið. „Þrátt fyrir að erfitt ár sé nú að baki voru tekin fjölmörg framfaraskref á spítalanum. Á fundinum mun starfsfólk af 4 mismundi sviðum spítalans fara yfir nýjungar í starfseminni sem eru allar sjúklingum til mikilla hagsbóta,“ segir í tilkynningu frá spítalanum vegna fundarins. Meðal þess sem til umræðu verður:Meðferðarátak lifrarbólgu C - farið verður yfir átakið, hversu margir hafa fengið meðferð og stærstu áskoranir átaksinsFjölbreytt nýting aðgerðarþjarka - þjóðin safnaði fyrir aðgerðaþjarka sem var tekinn í notkun á síðasta ári. Í byrjun voru framkvæmdar þvagfæraskurðaðgerðir s.s. vegna blöðruhálskirtils, síðar legnám og nú nýlega hafa verið gerðar hjartaaðgerðir með þjarkanum.Nýtt flæði sýna á rannsóknakjarna - ný flæðilína var tekin í notkun á spítalanum. Sambærileg lína var sett upp á Karolinska sjúkrahúsinu á sama tíma. Þetta stórbætir flæði sýna og eykur öryggi. Á hverjum degi eru gerðar 6.300 rannsóknir á Rannsóknasviði.Batamiðstöðin á Kleppi - var tekin í gagnið á árinu. Um 100 einstaklingar sækja nú þjónustu þar, allt inniliggjandi skjólstæðingar Klepps. Á Batamiðstöðinni koma sjúklingar sjálfir að ákvörðunum um meðferð og um leið er þeim gefið færi á að auka sjálfstæði sitt. Beina útsendingu frá fundinum má sjá í spilaranum að ofan.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Fleiri fréttir „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Sjá meira