Ebru Umar í farbanni: Hollenski blaðamaðurinn þakkar fyrir stuðninginn Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. apríl 2016 20:55 Umar í dag þegar henni var sleppt úr haldi. Vísir/EPA Ebru Umar, hollenskur blaðamaður, var handtekin í Tyrklandi eftir að hafa gagnrýnt Recep Tayyip Erdogan, forseta landsins, á Twitter. Umar skrifaði pistil í hollenska dagblaðið Metro þar sem hún gagnrýndi Erdogan. Greint er frá málinu á BBC og ABC. Á laugardagskvöld tísti hún því að lögreglan væri við dyrnar hjá henni. Hún var færð til yfirheyrslu og höfð í haldi. Henni var sleppt í dag en er í farbanni og því meinað að yfirgefa Tyrkland. Lögmenn hennar eru að vinna í að fá banninu aflétt. Þangað til þarf blaðamaðurinn að koma tvisvar í viku á lögreglustöðina og láta vita af sér. Hún telur að yfirvöld fylgist með símanum sínum. Stuðningur á samfélagsmiðlum Í síðustu viku hvatti tyrkneska ræðisskrifstofan í Rotterdam Tyrkja í Hollandi til að tilkynna móðganir í garð landsins eða forseta þess til yfirvalda. Síðar var hvatningin dregin tilbaka en hún var gagnrýnd harðlega af Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, og af hollenskum þingmönnum. Umar gagnrýndi fyrirmælin sjálf í Metro. Í greininni kallaði Umar Erdogan einræðisherra. Rutte hefur verið í sambandi við Umar síðan hún var handtekin. Talsmaður utanríkisráðuneytis Hollendinga sagði í samtali við fjölmiðla í dag: „Við erum meðvituð um ástandið og fylgjumst náið með því sem er í gangi. Við erum í sambandi við hana.“ Myllumerkið #freeebru tók að birtast á hollenskum samfélagsmiðlum í dag þar sem pólitíkusar og fréttaskýrendur kölluðu eftir frelsi blaðamannsins.thinking of dutch columnist @umarebru, now locked up in a #kușadası police station. utter disgrace. #freeebru— Frederike Geerdink (@fgeerdink) April 24, 2016 Erdogan er þekktur fyrir að þola illa gagnrýni og háð í sinn garð og er ekki hræddur við að grípa til lagalegra aðgerða móðgist hann. Síðan 2014 hafa 1800 blaðamenn verið saksóttir fyrir að hafa móðgað Erdogan. Í síðustu viku leyfði Þýskaland að þýskur sjónvarpsmaður Jan Moehmermann yrði saksóttur vegna óheflaðs ljóðs sem hann flutti um Erdogan. Í bæði Hollandi og Þýskalandi er hægt að refsa fólki fyrir það að móðga þjóðhöfðingja í öðru landi en bæði löndin hafa sagst vilja breyta lögunum svo athæfið sé ekki lengur refsivert. Umar hefur verið sleppt úr haldi sem fyrr segir og segist hún ekki hafa við að svara stuðningsskilaboðum. Hún þakkar sýndan stuðning á Twitter í kvöld.THANK YOU ALL SOOOOO MUCH FOR YOUR SUPPORT!— Ebru Umar (@umarebru) April 24, 2016 very tired and my vingers really can't adjust to the amount of whatsapp and text messages. Still have may to answers https://t.co/tTnMOg2COm— Ebru Umar (@umarebru) April 24, 2016 NOT ALLOWED TO LEAVE THE COUNTRY— Ebru Umar (@umarebru) April 24, 2016 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Ebru Umar, hollenskur blaðamaður, var handtekin í Tyrklandi eftir að hafa gagnrýnt Recep Tayyip Erdogan, forseta landsins, á Twitter. Umar skrifaði pistil í hollenska dagblaðið Metro þar sem hún gagnrýndi Erdogan. Greint er frá málinu á BBC og ABC. Á laugardagskvöld tísti hún því að lögreglan væri við dyrnar hjá henni. Hún var færð til yfirheyrslu og höfð í haldi. Henni var sleppt í dag en er í farbanni og því meinað að yfirgefa Tyrkland. Lögmenn hennar eru að vinna í að fá banninu aflétt. Þangað til þarf blaðamaðurinn að koma tvisvar í viku á lögreglustöðina og láta vita af sér. Hún telur að yfirvöld fylgist með símanum sínum. Stuðningur á samfélagsmiðlum Í síðustu viku hvatti tyrkneska ræðisskrifstofan í Rotterdam Tyrkja í Hollandi til að tilkynna móðganir í garð landsins eða forseta þess til yfirvalda. Síðar var hvatningin dregin tilbaka en hún var gagnrýnd harðlega af Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, og af hollenskum þingmönnum. Umar gagnrýndi fyrirmælin sjálf í Metro. Í greininni kallaði Umar Erdogan einræðisherra. Rutte hefur verið í sambandi við Umar síðan hún var handtekin. Talsmaður utanríkisráðuneytis Hollendinga sagði í samtali við fjölmiðla í dag: „Við erum meðvituð um ástandið og fylgjumst náið með því sem er í gangi. Við erum í sambandi við hana.“ Myllumerkið #freeebru tók að birtast á hollenskum samfélagsmiðlum í dag þar sem pólitíkusar og fréttaskýrendur kölluðu eftir frelsi blaðamannsins.thinking of dutch columnist @umarebru, now locked up in a #kușadası police station. utter disgrace. #freeebru— Frederike Geerdink (@fgeerdink) April 24, 2016 Erdogan er þekktur fyrir að þola illa gagnrýni og háð í sinn garð og er ekki hræddur við að grípa til lagalegra aðgerða móðgist hann. Síðan 2014 hafa 1800 blaðamenn verið saksóttir fyrir að hafa móðgað Erdogan. Í síðustu viku leyfði Þýskaland að þýskur sjónvarpsmaður Jan Moehmermann yrði saksóttur vegna óheflaðs ljóðs sem hann flutti um Erdogan. Í bæði Hollandi og Þýskalandi er hægt að refsa fólki fyrir það að móðga þjóðhöfðingja í öðru landi en bæði löndin hafa sagst vilja breyta lögunum svo athæfið sé ekki lengur refsivert. Umar hefur verið sleppt úr haldi sem fyrr segir og segist hún ekki hafa við að svara stuðningsskilaboðum. Hún þakkar sýndan stuðning á Twitter í kvöld.THANK YOU ALL SOOOOO MUCH FOR YOUR SUPPORT!— Ebru Umar (@umarebru) April 24, 2016 very tired and my vingers really can't adjust to the amount of whatsapp and text messages. Still have may to answers https://t.co/tTnMOg2COm— Ebru Umar (@umarebru) April 24, 2016 NOT ALLOWED TO LEAVE THE COUNTRY— Ebru Umar (@umarebru) April 24, 2016
Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira