Fleiri fréttir

Opinskár fundur á Kúbu

Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, ­forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna.

Samkeppni um Gufunessvæði

„Skipulag svæðisins hefur lengi verið órætt og miklar umræður hafa verið um framtíðarþróun þess,“ segir í tilkynningu frá borginni.

Sigmundur gæti hafa verið vanhæfur

Eiríkur Elís Þorláksson, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, segir ráðherra bundna af hæfisreglum stjórnsýsluréttarins er þeir fara með framkvæmdarvald.

Jafngildir verkleysi í heil tvö ár

Samdráttur Reykjavíkur í vegabótum á fimm ára tímabili jafngildir því að ekkert hafi verið gert í tvö ár – miðað við meðalár.

Læknar settir í gámaskrifstofur

Setja á upp átján gáma fyrir skrifstofur starfsfólks Landspítalans í Fossvogi. Rýma á fyrir bráðaskurðstofu og nýju sneiðmyndatæki. Menn kunna vel við að vera í gámum að sögn framkvæmdastjóra rekstrarsviðs.

Clinton líkti Trump við Hitler

Forsetaframbjóðendurnir í Bandaríkjunum mættu allir til leiks á þing hagsmunasamtaka bandarískra stuðningsmanna Ísrael nema einn, Bernie Sander.

Milljónamæringar í New York vilja borga hærri skatta

Fjörutíu milljónamæringar í New York-ríki rita í dag opið bréf til ríkisstjórans Andrew Cuomo þar sem þeir biðla til hans að breyta skattalöggjöfinni í ríkinu svo að þeir ríku myndu borga meira til samfélagsins.

McCartney vill lögin sín aftur

Paul McCartney missti höfundaréttinn að verkum sínum árið 1967 eftir svik náins samstarfsfélaga. Nú er von á að hann geti fengið hluta réttinda sinna aftur.

Lýðræðisumræðan ýtir við forsetaframbjóðendum

Aukin umræða um lýðræðiskerfið hér á landi og stöðu forsetaembættisins skýrir að sumu leyti þann metfjölda sem hefur lýst yfir framboði til forseta. Þetta segir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.

Fár í Framsóknarflokknum

Hver Framsóknarmaðurinn á fætur öðrum stígur fram á ritvöllinn og úthúðar öllum þeim sem gagnrýnt hafa forsætisráðherra.

Vilja önnur réttarhöld yfir Savchenko

Amnesty International segir réttarhöldin yfir flugmanninum og þingkonunni Nadiya Viktorivna Savchenko hafa verið gölluð og angað af pólitík.

52 prósent hlynnt staðgöngumæðrun

Einungis 23 til 24 prósent Íslendinga eru andsnúin því að staðgöngumæðrun verði leyfð hér á landi samkvæmt könnun Maskínu.

John Oliver um vegginn hans Drumpf

Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó.

Sjá næstu 50 fréttir