Fleiri fréttir Guðrún Margrét ætlar í forsetann Guðrún Margrét Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einn af stofnendum ABC barnahjálpar, býður sig fram. 22.3.2016 09:04 Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22.3.2016 08:14 Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22.3.2016 07:31 Sérfræðingur í "shaken baby" málum sviptur leyfi Ensk aganefnd um störf lækna hefur svipt barnataugalækninn Waney Squier lækningaleyfi vegna villandi framburðar í barnahristimálum. 22.3.2016 07:00 Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22.3.2016 07:00 Samkeppni um Gufunessvæði „Skipulag svæðisins hefur lengi verið órætt og miklar umræður hafa verið um framtíðarþróun þess,“ segir í tilkynningu frá borginni. 22.3.2016 07:00 Sigmundur gæti hafa verið vanhæfur Eiríkur Elís Þorláksson, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, segir ráðherra bundna af hæfisreglum stjórnsýsluréttarins er þeir fara með framkvæmdarvald. 22.3.2016 07:00 Jafngildir verkleysi í heil tvö ár Samdráttur Reykjavíkur í vegabótum á fimm ára tímabili jafngildir því að ekkert hafi verið gert í tvö ár – miðað við meðalár. 22.3.2016 07:00 Læknar settir í gámaskrifstofur Setja á upp átján gáma fyrir skrifstofur starfsfólks Landspítalans í Fossvogi. Rýma á fyrir bráðaskurðstofu og nýju sneiðmyndatæki. Menn kunna vel við að vera í gámum að sögn framkvæmdastjóra rekstrarsviðs. 22.3.2016 07:00 Stórhætta þegar krani fór upp í háspennulínu Krani gámaflutningabíls slóst upp í byggðalínu Landsnets við bæinn Kúskerpi í Skagafirði síðastliðinn laugardag. Eldingu laust niður með mikilli sprengingu undir bílnum. 22.3.2016 07:00 Clinton líkti Trump við Hitler Forsetaframbjóðendurnir í Bandaríkjunum mættu allir til leiks á þing hagsmunasamtaka bandarískra stuðningsmanna Ísrael nema einn, Bernie Sander. 22.3.2016 00:04 Milljónamæringar í New York vilja borga hærri skatta Fjörutíu milljónamæringar í New York-ríki rita í dag opið bréf til ríkisstjórans Andrew Cuomo þar sem þeir biðla til hans að breyta skattalöggjöfinni í ríkinu svo að þeir ríku myndu borga meira til samfélagsins. 21.3.2016 23:32 Síbrotamaður í gæsluvarðhald grunaður um fimm líkamsárásir Sætir gæsluvarðhaldi til 8. apríl næstkomandi. 21.3.2016 22:50 17 ár fyrir morðið á Strelle Eiginmaður klassíska píanóleikarans Nataliu Strelle var dæmdur fyrir morð hennar á dögunum. 21.3.2016 22:10 Segir Abdeslam „þyngdar sinnar virði í gulli“ Salah Abdeslam sýnir samstarfsvilja við rannsókn lögreglu á hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. 21.3.2016 21:46 McCartney vill lögin sín aftur Paul McCartney missti höfundaréttinn að verkum sínum árið 1967 eftir svik náins samstarfsfélaga. Nú er von á að hann geti fengið hluta réttinda sinna aftur. 21.3.2016 20:28 Þuríði sundafylli hampað í sjávarbyggðum Lofoten Minnisvarði er um landnámskonuna Þuríði sundafylli við ráðhús stærsta sveitarfélagsins á Lofoten. 21.3.2016 20:00 „Hafi hann ekki þær málsbætur sem endurheimt geta trúnaðartraust þá á hann engan annan kost en að segja af sér“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og forveri Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í því embætti, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að skynsamlegra væri fyrir framsóknarmenn að gefa formanni sínum þau ráð að koma heiðarlega fram við þjóðina og segja undanbragðalaust frá öllum staðreyndum málsins. 21.3.2016 19:52 „Viðskiptabannið verður afnumið“ Blaðamannafundi Obama og Castro í Havana var að ljúka. Báðir forsetar töluðu um að vilja lyfta viðskiptabanninu á Kúbu. 21.3.2016 19:19 Hvetur stjórnarandstöðuna til að leggja fram vantrauststillögu Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokks hvetur stjórnarandstöðuna til að leggja fram vantrauststillögu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Hann segir að slík tillaga muni einungis styrkja stöðu Sigmundar. 21.3.2016 19:07 Lýðræðisumræðan ýtir við forsetaframbjóðendum Aukin umræða um lýðræðiskerfið hér á landi og stöðu forsetaembættisins skýrir að sumu leyti þann metfjölda sem hefur lýst yfir framboði til forseta. Þetta segir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. 21.3.2016 18:53 Farið í átak til að stytta bið sjúklinga eftir brýnum aðgerðum Stytta á til muna bið fólks eftir liðskiptaaðgerðum, hjartaþræðingum og augasteinsaðgerðum. 21.3.2016 18:37 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttatími Stöðvar 2 hefst að klukkan 18:30. 21.3.2016 18:15 Handtóku hælisleitanda sem hótaði að kveikja í sér Manninum hafði verið vísað út af gistiheimili. 21.3.2016 17:26 Fár í Framsóknarflokknum Hver Framsóknarmaðurinn á fætur öðrum stígur fram á ritvöllinn og úthúðar öllum þeim sem gagnrýnt hafa forsætisráðherra. 21.3.2016 16:49 Dóttir Annþórs orðin þreytt á sögusögnum og uppnefnum "Fólk leyfir sér að segja þetta við saklausa dóttur fanga.“ 21.3.2016 16:38 Tapparnir geymdir á klósettinu og bjórinn seldur í leyfisleysi Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur gerir ýmsar athugasemdir við gistiheimilið Adam Hótel á Skólavörðustíg. 21.3.2016 15:48 Vilja önnur réttarhöld yfir Savchenko Amnesty International segir réttarhöldin yfir flugmanninum og þingkonunni Nadiya Viktorivna Savchenko hafa verið gölluð og angað af pólitík. 21.3.2016 15:42 Starfsfólk og gestur komu ungri konu til bjargar á American Bar „Fimm mínútum síðar lyppast hún niður og virðist undir áhrifum sterkra lyfja.“ 21.3.2016 15:30 Farfuglarnir streyma til landsins: Lóurnar ættu að ná til landsins fyrir páska Undanfarið hefur verið vor í lofti og farfuglarnir notað blíðuna og streymt til landsins. 21.3.2016 15:17 Segir fjölgun borgarfulltrúa ekki endilega kalla á aukinn kostnað Borgarfulltrúum í Reykjavík fjölgar um átta á næsta kjörtímabili. Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata í borgarstjórn segir að fjölgun fulltrúa þurfi ekki að kosta mikið ef að breytingar á stjórnkerfinu fari fram samhliða. 21.3.2016 14:15 Mansal í Vík: Sætir nálgunarbanni gegn eiginkonu sinni Hinn grunaði í mansalsmálinu hefur einnig verið ákærður fyrir líkamsárás gegn konu sinni. 21.3.2016 14:13 Abdeslam var á hlaupum frá lögreglu þegar hann var skotinn Búið er að bera kennsl á vitorðsmann hans sem er enn í felum í Brussel. 21.3.2016 14:00 Vigdís segir Jómfrúamálið einkennast af lægstu hvötum mannkyns Vigdís Hauksdóttir segir gagnrýni á forsætisráðherra einkennast af vænisýki og afbrýðissemi. 21.3.2016 13:37 Hommahatari hellti sjóðandi vatni á sofandi par Marquez Tolbert og kærasti hans Anthony Gooden eru alvarlega brenndir eftir árás hommahatara í síðasta mánuði. 21.3.2016 13:15 Hvetur fólk til að klæðast skræpóttum sokkum í dag Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er haldinn hátíðlegur í dag en tilgangur hans er að auka vitund fólks á heikenninu og minnka aðgreiningu 21.3.2016 13:00 Starfsmenn í Straumsvík komnir aftur til starfa "Verkfallinu er frestað frá laugardeginum og þangað til niðurstöður atkvæðagreiðslna liggja fyrir," segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 21.3.2016 12:32 Ófrægingarmenn sagðir hamast í yfirburðamanninum Sigmundi Davíð Þorsteinn Sæmundsson þingmaður rís upp til varnar formanni sínum og vandar gagnrýnendum hans ekki kveðjurnar. 21.3.2016 12:30 Vonar að forsætisráðherra bregðist við áður en vantrauststillaga verði lögð fram „Ég held að í öllum þroskuðum lýðræðisríkjum að þá myndi hann segja af sér," segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. 21.3.2016 12:24 Sprengja í „herraklippingum“ Mikil fjölgun hefur orðið í ófrjósemisaðgerðum karla og eru þær nú miklu fleiri en kvenna. 21.3.2016 11:26 52 prósent hlynnt staðgöngumæðrun Einungis 23 til 24 prósent Íslendinga eru andsnúin því að staðgöngumæðrun verði leyfð hér á landi samkvæmt könnun Maskínu. 21.3.2016 11:19 Páskaveðrið: Má búast við vetrarfærð yfir helgina Viðrar vel til ferðalaga framan af vikunni. 21.3.2016 10:42 John Oliver um vegginn hans Drumpf Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. 21.3.2016 09:45 Savchenko ætlar ekki að viðurkenna dóminn Opinber fréttaveita í Rússlandi var of fljót á sér að segja frá úrskurði í máli úkraínska flugmannsins. 21.3.2016 08:43 Tekinn próflaus á stolinni bifreið undir áhrifum fíkniefna Hefur brotið ítrekað af sér, að sögn lögreglu. 21.3.2016 07:49 Sjá næstu 50 fréttir
Guðrún Margrét ætlar í forsetann Guðrún Margrét Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einn af stofnendum ABC barnahjálpar, býður sig fram. 22.3.2016 09:04
Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22.3.2016 08:14
Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22.3.2016 07:31
Sérfræðingur í "shaken baby" málum sviptur leyfi Ensk aganefnd um störf lækna hefur svipt barnataugalækninn Waney Squier lækningaleyfi vegna villandi framburðar í barnahristimálum. 22.3.2016 07:00
Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22.3.2016 07:00
Samkeppni um Gufunessvæði „Skipulag svæðisins hefur lengi verið órætt og miklar umræður hafa verið um framtíðarþróun þess,“ segir í tilkynningu frá borginni. 22.3.2016 07:00
Sigmundur gæti hafa verið vanhæfur Eiríkur Elís Þorláksson, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, segir ráðherra bundna af hæfisreglum stjórnsýsluréttarins er þeir fara með framkvæmdarvald. 22.3.2016 07:00
Jafngildir verkleysi í heil tvö ár Samdráttur Reykjavíkur í vegabótum á fimm ára tímabili jafngildir því að ekkert hafi verið gert í tvö ár – miðað við meðalár. 22.3.2016 07:00
Læknar settir í gámaskrifstofur Setja á upp átján gáma fyrir skrifstofur starfsfólks Landspítalans í Fossvogi. Rýma á fyrir bráðaskurðstofu og nýju sneiðmyndatæki. Menn kunna vel við að vera í gámum að sögn framkvæmdastjóra rekstrarsviðs. 22.3.2016 07:00
Stórhætta þegar krani fór upp í háspennulínu Krani gámaflutningabíls slóst upp í byggðalínu Landsnets við bæinn Kúskerpi í Skagafirði síðastliðinn laugardag. Eldingu laust niður með mikilli sprengingu undir bílnum. 22.3.2016 07:00
Clinton líkti Trump við Hitler Forsetaframbjóðendurnir í Bandaríkjunum mættu allir til leiks á þing hagsmunasamtaka bandarískra stuðningsmanna Ísrael nema einn, Bernie Sander. 22.3.2016 00:04
Milljónamæringar í New York vilja borga hærri skatta Fjörutíu milljónamæringar í New York-ríki rita í dag opið bréf til ríkisstjórans Andrew Cuomo þar sem þeir biðla til hans að breyta skattalöggjöfinni í ríkinu svo að þeir ríku myndu borga meira til samfélagsins. 21.3.2016 23:32
Síbrotamaður í gæsluvarðhald grunaður um fimm líkamsárásir Sætir gæsluvarðhaldi til 8. apríl næstkomandi. 21.3.2016 22:50
17 ár fyrir morðið á Strelle Eiginmaður klassíska píanóleikarans Nataliu Strelle var dæmdur fyrir morð hennar á dögunum. 21.3.2016 22:10
Segir Abdeslam „þyngdar sinnar virði í gulli“ Salah Abdeslam sýnir samstarfsvilja við rannsókn lögreglu á hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. 21.3.2016 21:46
McCartney vill lögin sín aftur Paul McCartney missti höfundaréttinn að verkum sínum árið 1967 eftir svik náins samstarfsfélaga. Nú er von á að hann geti fengið hluta réttinda sinna aftur. 21.3.2016 20:28
Þuríði sundafylli hampað í sjávarbyggðum Lofoten Minnisvarði er um landnámskonuna Þuríði sundafylli við ráðhús stærsta sveitarfélagsins á Lofoten. 21.3.2016 20:00
„Hafi hann ekki þær málsbætur sem endurheimt geta trúnaðartraust þá á hann engan annan kost en að segja af sér“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og forveri Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í því embætti, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að skynsamlegra væri fyrir framsóknarmenn að gefa formanni sínum þau ráð að koma heiðarlega fram við þjóðina og segja undanbragðalaust frá öllum staðreyndum málsins. 21.3.2016 19:52
„Viðskiptabannið verður afnumið“ Blaðamannafundi Obama og Castro í Havana var að ljúka. Báðir forsetar töluðu um að vilja lyfta viðskiptabanninu á Kúbu. 21.3.2016 19:19
Hvetur stjórnarandstöðuna til að leggja fram vantrauststillögu Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokks hvetur stjórnarandstöðuna til að leggja fram vantrauststillögu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Hann segir að slík tillaga muni einungis styrkja stöðu Sigmundar. 21.3.2016 19:07
Lýðræðisumræðan ýtir við forsetaframbjóðendum Aukin umræða um lýðræðiskerfið hér á landi og stöðu forsetaembættisins skýrir að sumu leyti þann metfjölda sem hefur lýst yfir framboði til forseta. Þetta segir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. 21.3.2016 18:53
Farið í átak til að stytta bið sjúklinga eftir brýnum aðgerðum Stytta á til muna bið fólks eftir liðskiptaaðgerðum, hjartaþræðingum og augasteinsaðgerðum. 21.3.2016 18:37
Handtóku hælisleitanda sem hótaði að kveikja í sér Manninum hafði verið vísað út af gistiheimili. 21.3.2016 17:26
Fár í Framsóknarflokknum Hver Framsóknarmaðurinn á fætur öðrum stígur fram á ritvöllinn og úthúðar öllum þeim sem gagnrýnt hafa forsætisráðherra. 21.3.2016 16:49
Dóttir Annþórs orðin þreytt á sögusögnum og uppnefnum "Fólk leyfir sér að segja þetta við saklausa dóttur fanga.“ 21.3.2016 16:38
Tapparnir geymdir á klósettinu og bjórinn seldur í leyfisleysi Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur gerir ýmsar athugasemdir við gistiheimilið Adam Hótel á Skólavörðustíg. 21.3.2016 15:48
Vilja önnur réttarhöld yfir Savchenko Amnesty International segir réttarhöldin yfir flugmanninum og þingkonunni Nadiya Viktorivna Savchenko hafa verið gölluð og angað af pólitík. 21.3.2016 15:42
Starfsfólk og gestur komu ungri konu til bjargar á American Bar „Fimm mínútum síðar lyppast hún niður og virðist undir áhrifum sterkra lyfja.“ 21.3.2016 15:30
Farfuglarnir streyma til landsins: Lóurnar ættu að ná til landsins fyrir páska Undanfarið hefur verið vor í lofti og farfuglarnir notað blíðuna og streymt til landsins. 21.3.2016 15:17
Segir fjölgun borgarfulltrúa ekki endilega kalla á aukinn kostnað Borgarfulltrúum í Reykjavík fjölgar um átta á næsta kjörtímabili. Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata í borgarstjórn segir að fjölgun fulltrúa þurfi ekki að kosta mikið ef að breytingar á stjórnkerfinu fari fram samhliða. 21.3.2016 14:15
Mansal í Vík: Sætir nálgunarbanni gegn eiginkonu sinni Hinn grunaði í mansalsmálinu hefur einnig verið ákærður fyrir líkamsárás gegn konu sinni. 21.3.2016 14:13
Abdeslam var á hlaupum frá lögreglu þegar hann var skotinn Búið er að bera kennsl á vitorðsmann hans sem er enn í felum í Brussel. 21.3.2016 14:00
Vigdís segir Jómfrúamálið einkennast af lægstu hvötum mannkyns Vigdís Hauksdóttir segir gagnrýni á forsætisráðherra einkennast af vænisýki og afbrýðissemi. 21.3.2016 13:37
Hommahatari hellti sjóðandi vatni á sofandi par Marquez Tolbert og kærasti hans Anthony Gooden eru alvarlega brenndir eftir árás hommahatara í síðasta mánuði. 21.3.2016 13:15
Hvetur fólk til að klæðast skræpóttum sokkum í dag Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er haldinn hátíðlegur í dag en tilgangur hans er að auka vitund fólks á heikenninu og minnka aðgreiningu 21.3.2016 13:00
Starfsmenn í Straumsvík komnir aftur til starfa "Verkfallinu er frestað frá laugardeginum og þangað til niðurstöður atkvæðagreiðslna liggja fyrir," segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 21.3.2016 12:32
Ófrægingarmenn sagðir hamast í yfirburðamanninum Sigmundi Davíð Þorsteinn Sæmundsson þingmaður rís upp til varnar formanni sínum og vandar gagnrýnendum hans ekki kveðjurnar. 21.3.2016 12:30
Vonar að forsætisráðherra bregðist við áður en vantrauststillaga verði lögð fram „Ég held að í öllum þroskuðum lýðræðisríkjum að þá myndi hann segja af sér," segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. 21.3.2016 12:24
Sprengja í „herraklippingum“ Mikil fjölgun hefur orðið í ófrjósemisaðgerðum karla og eru þær nú miklu fleiri en kvenna. 21.3.2016 11:26
52 prósent hlynnt staðgöngumæðrun Einungis 23 til 24 prósent Íslendinga eru andsnúin því að staðgöngumæðrun verði leyfð hér á landi samkvæmt könnun Maskínu. 21.3.2016 11:19
Páskaveðrið: Má búast við vetrarfærð yfir helgina Viðrar vel til ferðalaga framan af vikunni. 21.3.2016 10:42
John Oliver um vegginn hans Drumpf Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. 21.3.2016 09:45
Savchenko ætlar ekki að viðurkenna dóminn Opinber fréttaveita í Rússlandi var of fljót á sér að segja frá úrskurði í máli úkraínska flugmannsins. 21.3.2016 08:43
Tekinn próflaus á stolinni bifreið undir áhrifum fíkniefna Hefur brotið ítrekað af sér, að sögn lögreglu. 21.3.2016 07:49