Fleiri fréttir Fjölgun fulltrúa gæti kostað meira en 56 milljónir króna Að öllu óbreyttu stendur til að fjölga borgarfulltrúum í Reykjavík um átta fyrir næstu sveitastjórnarkosningar. 21.3.2016 07:00 Eftirlitsmyndavélar nú hluti af daglegu lífi Mikil aukning í sölu á eftirlitsmyndavélum. Tæknin betri og búnaðurinn ódýrari. Dæmi um að foreldrar noti búnaðinn til að fylgjast með börnunum. 21.3.2016 07:00 Fyrsta heildstæða stefnan á landsvísu samþykkt Alþingi samþykkti í liðinni viku þingsályktun Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfisráðherra um landsskipulagsstefnu 2015-2026. 21.3.2016 07:00 Einhleypum mæðrum fjölgar Sífellt algengara er að einhleypar konur eignist börn í Danmörku. 21.3.2016 07:00 Sema Erla birtir fleiri hatursummæli Sema Erla Serdar segist hafa áhyggjur af rasismanum sem hún segir vera að festa sig í sessi í íslensku samfélagi. 20.3.2016 23:43 Twitter heldur upp á tíu ára afmæli Tíu ár eru síðan fyrsta tístinu var tíst. 20.3.2016 23:30 Tugir starfsmanna Sameinuðu þjóðanna yfirgefa Vestur-Sahara Harðar hefur verið deilt um Vestur-Sahara eftir að Ban Ki-moon reitti marokkósk stjórnvöld til reiði. Marokkóstjórn hefur vísað fjölda starfsmanna SÞ frá Vestur-Sahara. 20.3.2016 22:42 Abdeslam hugðist fremja hryðjuverkaárás í Brussel Utanríkisráðherra Belgíu segir að framundan séu fleiri handtökur. 20.3.2016 21:30 Obama kominn til Kúbu Bandaríkjaforseti lenti ásamt eiginkonu sinni Michelle og tveim dætrum þeirra, Sasha og Malia, á flugvellinum í Havana nú undir kvöld. 20.3.2016 21:28 Barðstrendingar berjast gegn lokun sveitaskólans Íbúar á Barðaströnd óttast að sveitin leggist í eyði verði skólahaldi hætt. 20.3.2016 20:15 Tilfinningalegt ofbeldi að hindra umgengni föður og barns Forstjóri Barnaverndarstofu segir það vera veruleg áhyggjuefni hversu úrræðalaust kerfið sé gagnvart því þegar foreldri er meinað að umgangast barn sitt. Börn geti borið mikinn skaða af slíku tilfinningalegu ofbeldi. 20.3.2016 20:00 Magnað myndband sýnir geimfara að störfum Útsýnið er ekki af verri endanum. 20.3.2016 19:35 „Ég veit ekki hversu harðan slag maður vill fara í“ Hrafn Gunnlaugsson segist ekki skilja hvers vegna sumarhús sem verið hefur í eigu fjölskyldu hans í áratugi teljist nú vera ógn við vatnsvernd borgarbúa. Hrafn stendur í málaferlum við Orkuveitu Reykjavíkur en segist óviss um hve harðan slag hann treysti sér í. 20.3.2016 19:00 Eddie Izzard hljóp 27 maraþon á 27 dögum "Ekki reyna þetta heima hjá ykkur,“ sagði grínistinn geðþekki að loknu síðasta hlaupinu. 20.3.2016 18:11 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttatími Stöðvar 2 hefst að klukkan 18:30. 20.3.2016 18:00 Söguleg stund þegar Obama heimsækir Kúbu Um er að ræða fyrstu heimsókn sitjandi Bandaríkjaforseta til Kúbu frá því að Calvin Coolidge heimsótti eyjuna fyrir 88 árum. 20.3.2016 17:26 Fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur er látinn Anker Jørgensen, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, er látinn, 93 ára að aldri. 20.3.2016 17:12 Sumarhús Hrafns ógn við vatnsvernd Reykvíkinga Sumarhús í eigu Hrafns Gunnlaugssonar telst nú ógn við vatnsvernd Reykvíkinga og stendur Hrafn í málaferlum við Orkuveituna. 20.3.2016 16:46 Vilja að rándýrt rannsóknarskip verði nefnt Boaty McBoatface Önnur nöfn sem koma til greina eru Big Metal Floaty Thingy-Thing, Dave, Bowie og It's Bloody Cold Here ásamt Usain Boat. 20.3.2016 16:39 Árásarmaðurinn í Istanbúl sagður meðlimur í ISIS Tyrkland hefur áður orðið fyrir árásum af hálfu samtakanna. 20.3.2016 15:24 Ferðamaður fótbrotnaði á blautum stíg við Kerið Talsmaður eigenda segir tilgangslaust að setja möl á stíginn svo stuttu eftir að snjóa leysir. 20.3.2016 14:45 Tenerife íslensk nýlenda um páskana Talið er að hátt í þrjú þúsund Íslendingar verði á staðnum yfir páskana. 20.3.2016 13:20 Íri en ekki Íslendingur sem særðist í Istanbúl Tyrknesk stjórnvöld hafa nú staðfest að það var ekki íslenskur ríkisborgari sem særðist í sprengjuárásinni í Istanbúl í gær. 20.3.2016 12:06 Guðmundur Franklín gefur kost á sér til forseta Vill halda merki Ólafs Ragnars á lofti. 20.3.2016 11:46 Líkamsárás og hnífaburður í miðbænum Nokkur útköll hjá lögreglu í nótt. 20.3.2016 11:31 Um fjórtán námsmenn fórust í bílslysi á Spáni Rúta með um sextíu skiptinemum lenti í árekstri á leið til Barcelona. 20.3.2016 11:06 Grátbáðu forsætisráðherra Kanada um að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna Justin Trudeau nýtur mikilla vinsælda utan landsteinana. 20.3.2016 10:35 Heitavatnslaust í Selási á morgun Verði kalt á morgun er ráðlegt að hafa glugga og útidyr ekki opin lengur en þörf krefur. 20.3.2016 10:02 Þuríður sundafyllir dæmi um samískar rætur Íslendinga? Þuríður sundafyllir er ein fárra landnámskvenna sem getið er um fornsögunum. Vísbendingar eru um að hún gæti hafa verið Sami. 20.3.2016 09:45 Hrannar Pétursson kynnir forsetaframboð Mun kynna framboðið á fundi á heimili sínu klukkan ellefu. 20.3.2016 09:30 Tugir látnir í loftárásum á Raqqa Eftirlitsaðilar segja fimm börn og sjö konur vera meðal 39 borgara sem létu lífið í loftárásum Rússa. 19.3.2016 23:27 Vísbendingar um að ISIS hafi framkvæmt árásina í Istanbúl Enn hefur ekki ljóst hvort að Íslendingur hafi særst í árásinni eða ekki. 19.3.2016 22:09 Segist ekki þekkja framsóknarmann sem treysti Vilhjálmi Aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs segir það "pínu fyndið“ að í hvert skipti sem Vilhjálmur gagnrýnir Framsóknarflokkinn, sé því slegið upp af fjölmiðlum. 19.3.2016 21:04 Enn slær í brýnu milli Trump og Fox Fox segir forsetaframbjóðandann vera haldinn "ógeðfelldri þráhyggju“ gagnvart Megyn Kelly. 19.3.2016 20:40 Abdeslam ætlaði að sprengja sig í loft upp en hætti við Yfirvöld draga orð hryðjuverkamannsins í efa. 19.3.2016 19:40 Óstaðfest að Íslendingur hafi særst Tyrknesk stjórnvöld sögðu svo vera en borgaraþjónusta Utanríkisráðuneytisins hefur ekki staðfest það þrátt fyrir miklar eftirgrennslanir. 19.3.2016 19:16 Stjórnarþingmaður segir Wintris-málið rýra traust milli stjórnarflokkanna Vilhjálmur Bjarnason segir skráningu eigna nánast aukaatriði. 19.3.2016 18:15 Féll niður í fjöru Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga var kölluð út vegna manns sem hafði slasast í fjöru við Skarð á Vatnsnesi. 19.3.2016 18:07 Reyna að koma í veg fyrir fund Trump Mótmælendur hafa stöðvað umferð í Arizona þar sem Donald Trump ætar að halda kosningafund. 19.3.2016 17:54 Skoða skráningu flóttafólks Tillögur liggja nú fyrir í New York og Suður-Karólínu að allir flóttamenn þar þurfi að skrá sig hjá stjórnvöldum. 19.3.2016 17:34 Vilja kanna þörf og áhuga á vöggugjöf frá ríkinu til verðandi foreldra Sjö þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að skipaður verði starfshópur til að kanna þörf, áhuga, fýsileika og kostnað slíkrar vöggugjafar. 19.3.2016 15:40 Salah Abdeslam ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum í París Abdeslam er í haldi lögreglu í Brussel. Sýnir hann samstarfsvilja en vill ekki verða framseldur til Frakklands. 19.3.2016 15:01 Ætti að leyfa sölu áfengis í verslunum? Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, og Rafn Magnús Jónsson, verkefnisstjóri hjá embætti Landlæknis, eru ekki á einu máli um hvort eigi að leyfa sölu áfengis í verslunum. Björt vill ekki að ríkið skipti sér af verslunarrekstri, en Rafn segir slík rök lítilvæg í samanburði við lýðheilsusjónarmið. Aukið aðgengi þýði aukna neyslu. 19.3.2016 15:00 Íslendingur særðist í árásinni í Istanbúl Íslendingur særðist í sjálfsvígssprenginguni við verslunargötu í Istanbúl í Tyrklandi í morgun þar sem fimm manns fórust. 19.3.2016 13:49 Fékk skjól í boði velgjörðarmanns í nótt Sómalskur flóttamaður sem sá fram á að sofa á götunni eftir að hafa verið vísað úr húsnæði Útlendingastofnunar fékk inni á hóteli í nótt í boði velgjörðarmanns. 19.3.2016 12:27 Sjá næstu 50 fréttir
Fjölgun fulltrúa gæti kostað meira en 56 milljónir króna Að öllu óbreyttu stendur til að fjölga borgarfulltrúum í Reykjavík um átta fyrir næstu sveitastjórnarkosningar. 21.3.2016 07:00
Eftirlitsmyndavélar nú hluti af daglegu lífi Mikil aukning í sölu á eftirlitsmyndavélum. Tæknin betri og búnaðurinn ódýrari. Dæmi um að foreldrar noti búnaðinn til að fylgjast með börnunum. 21.3.2016 07:00
Fyrsta heildstæða stefnan á landsvísu samþykkt Alþingi samþykkti í liðinni viku þingsályktun Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfisráðherra um landsskipulagsstefnu 2015-2026. 21.3.2016 07:00
Einhleypum mæðrum fjölgar Sífellt algengara er að einhleypar konur eignist börn í Danmörku. 21.3.2016 07:00
Sema Erla birtir fleiri hatursummæli Sema Erla Serdar segist hafa áhyggjur af rasismanum sem hún segir vera að festa sig í sessi í íslensku samfélagi. 20.3.2016 23:43
Tugir starfsmanna Sameinuðu þjóðanna yfirgefa Vestur-Sahara Harðar hefur verið deilt um Vestur-Sahara eftir að Ban Ki-moon reitti marokkósk stjórnvöld til reiði. Marokkóstjórn hefur vísað fjölda starfsmanna SÞ frá Vestur-Sahara. 20.3.2016 22:42
Abdeslam hugðist fremja hryðjuverkaárás í Brussel Utanríkisráðherra Belgíu segir að framundan séu fleiri handtökur. 20.3.2016 21:30
Obama kominn til Kúbu Bandaríkjaforseti lenti ásamt eiginkonu sinni Michelle og tveim dætrum þeirra, Sasha og Malia, á flugvellinum í Havana nú undir kvöld. 20.3.2016 21:28
Barðstrendingar berjast gegn lokun sveitaskólans Íbúar á Barðaströnd óttast að sveitin leggist í eyði verði skólahaldi hætt. 20.3.2016 20:15
Tilfinningalegt ofbeldi að hindra umgengni föður og barns Forstjóri Barnaverndarstofu segir það vera veruleg áhyggjuefni hversu úrræðalaust kerfið sé gagnvart því þegar foreldri er meinað að umgangast barn sitt. Börn geti borið mikinn skaða af slíku tilfinningalegu ofbeldi. 20.3.2016 20:00
„Ég veit ekki hversu harðan slag maður vill fara í“ Hrafn Gunnlaugsson segist ekki skilja hvers vegna sumarhús sem verið hefur í eigu fjölskyldu hans í áratugi teljist nú vera ógn við vatnsvernd borgarbúa. Hrafn stendur í málaferlum við Orkuveitu Reykjavíkur en segist óviss um hve harðan slag hann treysti sér í. 20.3.2016 19:00
Eddie Izzard hljóp 27 maraþon á 27 dögum "Ekki reyna þetta heima hjá ykkur,“ sagði grínistinn geðþekki að loknu síðasta hlaupinu. 20.3.2016 18:11
Söguleg stund þegar Obama heimsækir Kúbu Um er að ræða fyrstu heimsókn sitjandi Bandaríkjaforseta til Kúbu frá því að Calvin Coolidge heimsótti eyjuna fyrir 88 árum. 20.3.2016 17:26
Fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur er látinn Anker Jørgensen, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, er látinn, 93 ára að aldri. 20.3.2016 17:12
Sumarhús Hrafns ógn við vatnsvernd Reykvíkinga Sumarhús í eigu Hrafns Gunnlaugssonar telst nú ógn við vatnsvernd Reykvíkinga og stendur Hrafn í málaferlum við Orkuveituna. 20.3.2016 16:46
Vilja að rándýrt rannsóknarskip verði nefnt Boaty McBoatface Önnur nöfn sem koma til greina eru Big Metal Floaty Thingy-Thing, Dave, Bowie og It's Bloody Cold Here ásamt Usain Boat. 20.3.2016 16:39
Árásarmaðurinn í Istanbúl sagður meðlimur í ISIS Tyrkland hefur áður orðið fyrir árásum af hálfu samtakanna. 20.3.2016 15:24
Ferðamaður fótbrotnaði á blautum stíg við Kerið Talsmaður eigenda segir tilgangslaust að setja möl á stíginn svo stuttu eftir að snjóa leysir. 20.3.2016 14:45
Tenerife íslensk nýlenda um páskana Talið er að hátt í þrjú þúsund Íslendingar verði á staðnum yfir páskana. 20.3.2016 13:20
Íri en ekki Íslendingur sem særðist í Istanbúl Tyrknesk stjórnvöld hafa nú staðfest að það var ekki íslenskur ríkisborgari sem særðist í sprengjuárásinni í Istanbúl í gær. 20.3.2016 12:06
Guðmundur Franklín gefur kost á sér til forseta Vill halda merki Ólafs Ragnars á lofti. 20.3.2016 11:46
Um fjórtán námsmenn fórust í bílslysi á Spáni Rúta með um sextíu skiptinemum lenti í árekstri á leið til Barcelona. 20.3.2016 11:06
Grátbáðu forsætisráðherra Kanada um að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna Justin Trudeau nýtur mikilla vinsælda utan landsteinana. 20.3.2016 10:35
Heitavatnslaust í Selási á morgun Verði kalt á morgun er ráðlegt að hafa glugga og útidyr ekki opin lengur en þörf krefur. 20.3.2016 10:02
Þuríður sundafyllir dæmi um samískar rætur Íslendinga? Þuríður sundafyllir er ein fárra landnámskvenna sem getið er um fornsögunum. Vísbendingar eru um að hún gæti hafa verið Sami. 20.3.2016 09:45
Hrannar Pétursson kynnir forsetaframboð Mun kynna framboðið á fundi á heimili sínu klukkan ellefu. 20.3.2016 09:30
Tugir látnir í loftárásum á Raqqa Eftirlitsaðilar segja fimm börn og sjö konur vera meðal 39 borgara sem létu lífið í loftárásum Rússa. 19.3.2016 23:27
Vísbendingar um að ISIS hafi framkvæmt árásina í Istanbúl Enn hefur ekki ljóst hvort að Íslendingur hafi særst í árásinni eða ekki. 19.3.2016 22:09
Segist ekki þekkja framsóknarmann sem treysti Vilhjálmi Aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs segir það "pínu fyndið“ að í hvert skipti sem Vilhjálmur gagnrýnir Framsóknarflokkinn, sé því slegið upp af fjölmiðlum. 19.3.2016 21:04
Enn slær í brýnu milli Trump og Fox Fox segir forsetaframbjóðandann vera haldinn "ógeðfelldri þráhyggju“ gagnvart Megyn Kelly. 19.3.2016 20:40
Abdeslam ætlaði að sprengja sig í loft upp en hætti við Yfirvöld draga orð hryðjuverkamannsins í efa. 19.3.2016 19:40
Óstaðfest að Íslendingur hafi særst Tyrknesk stjórnvöld sögðu svo vera en borgaraþjónusta Utanríkisráðuneytisins hefur ekki staðfest það þrátt fyrir miklar eftirgrennslanir. 19.3.2016 19:16
Stjórnarþingmaður segir Wintris-málið rýra traust milli stjórnarflokkanna Vilhjálmur Bjarnason segir skráningu eigna nánast aukaatriði. 19.3.2016 18:15
Féll niður í fjöru Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga var kölluð út vegna manns sem hafði slasast í fjöru við Skarð á Vatnsnesi. 19.3.2016 18:07
Reyna að koma í veg fyrir fund Trump Mótmælendur hafa stöðvað umferð í Arizona þar sem Donald Trump ætar að halda kosningafund. 19.3.2016 17:54
Skoða skráningu flóttafólks Tillögur liggja nú fyrir í New York og Suður-Karólínu að allir flóttamenn þar þurfi að skrá sig hjá stjórnvöldum. 19.3.2016 17:34
Vilja kanna þörf og áhuga á vöggugjöf frá ríkinu til verðandi foreldra Sjö þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að skipaður verði starfshópur til að kanna þörf, áhuga, fýsileika og kostnað slíkrar vöggugjafar. 19.3.2016 15:40
Salah Abdeslam ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum í París Abdeslam er í haldi lögreglu í Brussel. Sýnir hann samstarfsvilja en vill ekki verða framseldur til Frakklands. 19.3.2016 15:01
Ætti að leyfa sölu áfengis í verslunum? Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, og Rafn Magnús Jónsson, verkefnisstjóri hjá embætti Landlæknis, eru ekki á einu máli um hvort eigi að leyfa sölu áfengis í verslunum. Björt vill ekki að ríkið skipti sér af verslunarrekstri, en Rafn segir slík rök lítilvæg í samanburði við lýðheilsusjónarmið. Aukið aðgengi þýði aukna neyslu. 19.3.2016 15:00
Íslendingur særðist í árásinni í Istanbúl Íslendingur særðist í sjálfsvígssprenginguni við verslunargötu í Istanbúl í Tyrklandi í morgun þar sem fimm manns fórust. 19.3.2016 13:49
Fékk skjól í boði velgjörðarmanns í nótt Sómalskur flóttamaður sem sá fram á að sofa á götunni eftir að hafa verið vísað úr húsnæði Útlendingastofnunar fékk inni á hóteli í nótt í boði velgjörðarmanns. 19.3.2016 12:27