„Hafi hann ekki þær málsbætur sem endurheimt geta trúnaðartraust þá á hann engan annan kost en að segja af sér“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. mars 2016 19:52 Jóhanna Sigurðardóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þegar sá síðarnefndi tók við lyklunum að stjórnarráðinu. vísir/vilhelm Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og forveri Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í því embætti, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að skynsamlegra væri fyrir framsóknarmenn að gefa formanni sínum þau ráð að koma heiðarlega fram við þjóðina og segja undanbragðalaust frá öllum staðreyndum svokallaðs Jómfrúamáls. Eins og greint hefur verið frá á Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs, á aflandsfélag sem skráð er á Bresku Jómfrúareyjunum, en félagið lýsti kröfum upp á hálfan milljarð í slitabú föllnu bankanna þriggja. Í kjölfarið hafa vaknað spurningar um hugsanleg hagsmunatengsl forsætisráðherra í tengslum við það ferli sem sneri að uppgjöri slitabúanna og varðandi það hvort siðferðislega rétt hafi verið af forsætisráðherra að leyna því að kona hans ætti eignir í erlendu félagi sem lýsti kröfum í slitabúum. Sigmundur Davíð hefur alfarið neitað að svara spurningum fjölmiðla um málið en samflokksmenn hans hafa svarað þeim sem gagnrýnt hafa forsætisráðherra og kallað þá meðal annars „ófrægingarlið“og „hælbíta.“ Vísir fjallaði fyrr í dag um skrif framsóknarmanna og deilir Jóhanna fréttinni með skrifum sínum á Facebook: „Framsóknarmenn úthúða nú öllum sem voga sér að benda á siðferðisbresti forsætisráðherrans í svokölluðu Jómfrúarmáli. Í anda þess að vinur er sá er til vamms segir væri skynsamlegra hjá framsóknarmönnum að gefa forsætisráðherranum þau ráð að hann kom ærlega fram við þjóðina og flokk sinn og segi undanbragðalaust frá öllum staðreyndum málsins. Hafi hann ekki þær málsbætur sem endurheimt geta trúnaðartraust þá á hann engan annan kost en að segja af sér. Hálfaumkunarvert er að heyra forsætisráðherra aðeins tyggja að hann ætli ekki að svara fyrir fjármál eiginkonu sinnar. Er líka til of mikils mælst að hann skrifi undir siðareglur ráðherra?“Framsóknarmenn úthúða nú öllum sem voga sér að benda á siðferðisbresti forsætisráðherrans í svokölluðu Jómfrúarmáli.Í...Posted by Jóhanna Sigurðardóttir on Monday, 21 March 2016 Tengdar fréttir Fár í Framsóknarflokknum Hver Framsóknarmaðurinn á fætur öðrum stígur fram á ritvöllinn og úthúðar öllum þeim sem gagnrýnt hafa forsætisráðherra. 21. mars 2016 16:49 Uppnefndir „þingmenn lágkúrunnar:“ Kölluðu eftir svörum frá Sigmundi Davíð vegna aflandsfélagsins Kallað var eftir því á Alþingi í dag að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, myndi svara fyrir fjármál sín og hagsmunatengsl í ljósi þess að eiginkona hans, Anna Sigurlaug Pálsdóttir, á aflandsfélag á Bresku Jómfrúareyjunum sem lýsti kröfum upp á hálfan milljarð króna í slitabú föllnu bankanna. 18. mars 2016 16:31 Þingmenn ræða vantraust á Sigmund Formaður Bjartrar framtíðar segir koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á forsætisráðherra. Ástæðan er upplýsingar sem birtust um fjármál eiginkonu ráðherrans í síðustu viku. 21. mars 2016 07:00 Vonar að forsætisráðherra bregðist við áður en vantrauststillaga verði lögð fram „Ég held að í öllum þroskuðum lýðræðisríkjum að þá myndi hann segja af sér," segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. 21. mars 2016 12:24 Aflandsfélag Önnu Stellu: Hagræði vegna gjaldeyrishafta frekar en skattalegt Samkvæmt reglum frá árinu 2010 er íslenskum eigendum svokallaðra aflandsfélaga eða félaga á lágskattasvæðum skylt að greiða tekjuskatt af hagnaði félaganna hér á landi. 17. mars 2016 18:02 Forsætisráðherrafrúin Anna Stella: Greinir frá erlendu félagi á Facebook Eiginkona Sigmundar Davíðs opnar sig um fjármálin til að bregðast við umræðu. 15. mars 2016 22:48 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og forveri Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í því embætti, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að skynsamlegra væri fyrir framsóknarmenn að gefa formanni sínum þau ráð að koma heiðarlega fram við þjóðina og segja undanbragðalaust frá öllum staðreyndum svokallaðs Jómfrúamáls. Eins og greint hefur verið frá á Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs, á aflandsfélag sem skráð er á Bresku Jómfrúareyjunum, en félagið lýsti kröfum upp á hálfan milljarð í slitabú föllnu bankanna þriggja. Í kjölfarið hafa vaknað spurningar um hugsanleg hagsmunatengsl forsætisráðherra í tengslum við það ferli sem sneri að uppgjöri slitabúanna og varðandi það hvort siðferðislega rétt hafi verið af forsætisráðherra að leyna því að kona hans ætti eignir í erlendu félagi sem lýsti kröfum í slitabúum. Sigmundur Davíð hefur alfarið neitað að svara spurningum fjölmiðla um málið en samflokksmenn hans hafa svarað þeim sem gagnrýnt hafa forsætisráðherra og kallað þá meðal annars „ófrægingarlið“og „hælbíta.“ Vísir fjallaði fyrr í dag um skrif framsóknarmanna og deilir Jóhanna fréttinni með skrifum sínum á Facebook: „Framsóknarmenn úthúða nú öllum sem voga sér að benda á siðferðisbresti forsætisráðherrans í svokölluðu Jómfrúarmáli. Í anda þess að vinur er sá er til vamms segir væri skynsamlegra hjá framsóknarmönnum að gefa forsætisráðherranum þau ráð að hann kom ærlega fram við þjóðina og flokk sinn og segi undanbragðalaust frá öllum staðreyndum málsins. Hafi hann ekki þær málsbætur sem endurheimt geta trúnaðartraust þá á hann engan annan kost en að segja af sér. Hálfaumkunarvert er að heyra forsætisráðherra aðeins tyggja að hann ætli ekki að svara fyrir fjármál eiginkonu sinnar. Er líka til of mikils mælst að hann skrifi undir siðareglur ráðherra?“Framsóknarmenn úthúða nú öllum sem voga sér að benda á siðferðisbresti forsætisráðherrans í svokölluðu Jómfrúarmáli.Í...Posted by Jóhanna Sigurðardóttir on Monday, 21 March 2016
Tengdar fréttir Fár í Framsóknarflokknum Hver Framsóknarmaðurinn á fætur öðrum stígur fram á ritvöllinn og úthúðar öllum þeim sem gagnrýnt hafa forsætisráðherra. 21. mars 2016 16:49 Uppnefndir „þingmenn lágkúrunnar:“ Kölluðu eftir svörum frá Sigmundi Davíð vegna aflandsfélagsins Kallað var eftir því á Alþingi í dag að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, myndi svara fyrir fjármál sín og hagsmunatengsl í ljósi þess að eiginkona hans, Anna Sigurlaug Pálsdóttir, á aflandsfélag á Bresku Jómfrúareyjunum sem lýsti kröfum upp á hálfan milljarð króna í slitabú föllnu bankanna. 18. mars 2016 16:31 Þingmenn ræða vantraust á Sigmund Formaður Bjartrar framtíðar segir koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á forsætisráðherra. Ástæðan er upplýsingar sem birtust um fjármál eiginkonu ráðherrans í síðustu viku. 21. mars 2016 07:00 Vonar að forsætisráðherra bregðist við áður en vantrauststillaga verði lögð fram „Ég held að í öllum þroskuðum lýðræðisríkjum að þá myndi hann segja af sér," segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. 21. mars 2016 12:24 Aflandsfélag Önnu Stellu: Hagræði vegna gjaldeyrishafta frekar en skattalegt Samkvæmt reglum frá árinu 2010 er íslenskum eigendum svokallaðra aflandsfélaga eða félaga á lágskattasvæðum skylt að greiða tekjuskatt af hagnaði félaganna hér á landi. 17. mars 2016 18:02 Forsætisráðherrafrúin Anna Stella: Greinir frá erlendu félagi á Facebook Eiginkona Sigmundar Davíðs opnar sig um fjármálin til að bregðast við umræðu. 15. mars 2016 22:48 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira
Fár í Framsóknarflokknum Hver Framsóknarmaðurinn á fætur öðrum stígur fram á ritvöllinn og úthúðar öllum þeim sem gagnrýnt hafa forsætisráðherra. 21. mars 2016 16:49
Uppnefndir „þingmenn lágkúrunnar:“ Kölluðu eftir svörum frá Sigmundi Davíð vegna aflandsfélagsins Kallað var eftir því á Alþingi í dag að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, myndi svara fyrir fjármál sín og hagsmunatengsl í ljósi þess að eiginkona hans, Anna Sigurlaug Pálsdóttir, á aflandsfélag á Bresku Jómfrúareyjunum sem lýsti kröfum upp á hálfan milljarð króna í slitabú föllnu bankanna. 18. mars 2016 16:31
Þingmenn ræða vantraust á Sigmund Formaður Bjartrar framtíðar segir koma til greina að leggja fram vantrauststillögu á forsætisráðherra. Ástæðan er upplýsingar sem birtust um fjármál eiginkonu ráðherrans í síðustu viku. 21. mars 2016 07:00
Vonar að forsætisráðherra bregðist við áður en vantrauststillaga verði lögð fram „Ég held að í öllum þroskuðum lýðræðisríkjum að þá myndi hann segja af sér," segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. 21. mars 2016 12:24
Aflandsfélag Önnu Stellu: Hagræði vegna gjaldeyrishafta frekar en skattalegt Samkvæmt reglum frá árinu 2010 er íslenskum eigendum svokallaðra aflandsfélaga eða félaga á lágskattasvæðum skylt að greiða tekjuskatt af hagnaði félaganna hér á landi. 17. mars 2016 18:02
Forsætisráðherrafrúin Anna Stella: Greinir frá erlendu félagi á Facebook Eiginkona Sigmundar Davíðs opnar sig um fjármálin til að bregðast við umræðu. 15. mars 2016 22:48