Fleiri fréttir

Ungt fólk geti lent í fátækragildru

Hækkun skyldulífeyrisgreiðslna með SALEK-samkomulaginu gætu stuðlað að því að fólk lendi í fátæktrargildru að sögn Ásgeirs Jónssonar hagfræðings.

Sérhæfa sig í þjónustu við erlendar stjörnur

Servio sérhæfir sig í hágæða þjónustu sem felst í akstri, lífvörslu og almennum "reddingum“ fyrir stórstjörnur. Erlendir kvikmynda- og auglýsingagerðarmenn helstu viðskiptamenn.

Þriðjungur blóðgjafa konur

Á hverju ári koma átta til níu þúsund manns til að gefa blóð hjá Blóðbankanum og nýliðun þarf að vera um það bil tvö þúsund blóðgjafar á ári til þess að viðhalda blóðgjafahópnum.

Tíundi hver maður með heilaskaða í endurhæfingu

Fimm hundruð manns fá áverkatengdan heilaskaða á ári hverju. Áttatíu af þeim þurfa á sérhæfðri endurhæfingu að halda en eingöngu tíu komast að á Grensás. Þetta er meðal þess sem kom fram á ráðstefnu Hugarfars, félags fólks með ákominn heilaskaða.

Flóttamenn sendir aftur til Tyrklands

Eftir fundahöld gærdagsins liggja fyrir drög að samkomulagi samningamanna Evrópusambandsins (ESB) og Tyrklands vegna flóttamannavandans í Evrópu.

Greindarvísitalan lækkar við meira sjónvarpsgláp

Greindarvísitala norskra stráka lækkar við það að horfa mikið á sjónvarp. Þetta er mat vísindamanna við rannsóknarstofnun Háskólans í Ósló sem borið hafa saman greindarpróf á vegum norska hersins frá 1992 til 2005 og aðgengi sveitarfélaga að dreifikerfi sjónvarpsstöðva.

Miðhálendið verði sett á heimsminjaskrá

Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að fela ríkisstjórninni að setja miðhálendi Íslands á yfirlitsskrá yfir heimsminjar UNESCO og fela heimsminjanefnd Íslands að undirbúa umsókn þar að lútandi.

Sérlög þýða stóraukna ábyrgð

Umhverfisráðuneytið segir að enginn dragi í efa að stjórnvöld bera aukna ábyrgð á náttúruvernd við Mývatn og Laxá vegna sérlaga sem um svæðið gilda. Unnið er að málinu á grunni gagnasöfnunar í fyrra.

Málþóf um menningarminjar

Þingmenn stjórnarandstöðunnar í málþófi um stofnun Þjóðmenningarstofnunar. Segja Sigmund ekki hafa átt í samráði við hagsmunaaðila.

ESB og Tyrkir ná saman um flóttamannamálin

Samkomulagið felur meðal annars í sér að frá og með sunnudeginum verður öllum flóttamönnum sem koma til Grikklands sendir aftur til Tyrklands, verði þeim synjað um hæli.

Fékk hæli en ekkert húsaskjól

Flóttamanni, sem fékk hæli hér á landi fyrir um tveimur vikum, var í dag vísað úr því húsnæði sem Útlendingastofnun hafði útvegað honum. Mikill aðstöðumunur er milli flóttafólks á Íslandi.

Lopapeysan framleidd í Kína

Lopapeysan sem Ragnheiður Elín Árnadóttir afhenti borgarstjóra Chicago, Rahm Emanuel, í gær er framleidd í Kína.

Fundu fingraför Abdelsam í Brussel

Salah Abdelsam er talinn hafa tekið þátt í árásunum í París en hann var í íbúð í Brussel sem skotið var á lögregluþjóna úr.

Getur maður orðið háður því að "snúsa?“

Margir kannast eflaust við það að "snúsa“ í morgunsárið og fresta því þannig að fara á fætur en þegar maður "snúsar“ slekkur maður á vekjaraklukkunni í nokkrar mínútur en klukkan hringir svo aftur.

Vilja miðhálendið á heimsminjaskrá

Þingsályktunartillaga um að fela ríkisstjórninni að fela ríkisstjórninni að setja miðhálendi Íslands á yfirlitsskrá yfir þá staði sem ætlunin er að skrá sem heimsminjar UNESCO var lögð fram í dag.

Sigmundur Davíð segir að kona sín sé ekki hrægammur

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, birti rétt í þessu færslu á vefsíðu sinni þar sem hann gerir að umtalsefni fréttaflutning af fjármálum Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu hans, en mikið hefur verið fjallað um aflandsfélag hennar á Bresku Jómfrúareyjunum síðustu daga.

Sjá næstu 50 fréttir