Fleiri fréttir Munur milli kynja eykst í uppsveiflu Kynbundinn launamunur jókst milli áranna 2013 og 2016 meðal félagsmanna Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja.Þetta er niðurstaða nýrrar kjarakönnunar sem framkvæmd var í febrúar. 18.3.2016 07:00 Taka mið af ábendingum vegna systranna í Vík Innanríkisráðuneytið segir að vegna umfjöllunar um dvalar- og atvinnuleyfi vilji það að taka fram að ráðuneytið hafi ekki heimild að lögum til að beita sér í einstökum málum en úrlausn umsókna um slík leyfi séu á forræði annars vegar Útlendingastofnunar og hins vegar Vinnumálastofnunar. Fyrirkomulag dvalar- og atvinnuleyfa fórnarlamba mansals er lögbundið og verður því ekki breytt nema með aðkomu Alþingis. 18.3.2016 07:00 Malbikað fyrir hundruð milljóna Kostnaður við malbiksframkvæmdir í Reykjavík í sumar er áætlaður 710 milljónir króna. Alls verður lagt malbik á tæpa 17 kílómetra eða 125 þúsund fermetra. Borgarráð fékk í gær kynningu á fyrirhuguðum malbiksframkvæmdum. 18.3.2016 07:00 Stuttnefja talin vera á barmi útrýmingar Fuglavernd og fjölmörg erlend systursamtök skora á grænlensku landsstjórnina að hætta veiðum á stuttnefju þegar í stað. Íslenski stofninn hefur vetursetu við Grænland og er veiddur í stórum stíl. Veiðar enn leyfðar hér við land. 18.3.2016 07:00 Aðrir gætu boðað til kosninga um ESB Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hefur stór hluti kjósenda í Frakklandi, Svíþjóð og Spáni áhuga á að boða til kosninga um áframhaldandi aðild að ESB. Stjórnmálafræðingur telur að ef Bretar gangi út verði staða Skota flókin. 18.3.2016 07:00 Kallar á vitundarvakningu í læknastétt Guðmundur Jóhannsson er bráða- og lyflæknir á bráðamóttöku Landspítalans. Hann segir auknar fjárveitingar til heilbrigðiskerfisins duga skammt ef mataræði Íslendinga tekur ekki breytingum. Koma megi í veg fyrir marga króníska lífsstílssjúkdóma sem eru dýrir fyrir samfélagið með breyttu mataræði. 18.3.2016 07:00 Kári skrifar opið bréf til Sigmundar Davíðs: Segir forsætisráðherra í stríði við samstarfsflokkinn Kári Stefánsson fer um víðan völl í opnu bréfi til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. 18.3.2016 06:45 Undirskriftir gegn áfengisfrumvarpi Núll prósent samtökin, ráðgjafahópur umboðsmanns barna og ungmennaráð Barnaheilla, standa að undirskriftasöfnuninni. 18.3.2016 06:00 Vísað að hluta úr héraði í gerðardóm LS Retail var selt fyrir 2,5 milljarða króna en verðmæti þess var metið tíu milljarðar. Starfsmenn sem áttu kauprétt telja sig hlunnfarna og fóru fyrir dóm. 18.3.2016 06:00 Miklar breytingar á landi eftir gosið Breytingar á landsvæðinu nærri Holuhrauni eftir eldsumbrotin árið 2015 koma skýrt fram á mælitækjum Landmælinga Íslands. Fyrstu niðurstöður sýna talsverða bjögun á stóru svæði á leiðinni yfir Sprengisand og talsverð áhrif bæði á landshæðar- og landshnitakerfið. 18.3.2016 06:00 Ljósið hlýtur Samfélagsverðlaunin Fréttablaðið veitti í gær Samfélagsverðlaun sín í 11. sinn. Hátt í þrjú hundruð tilnefningar bárust frá lesendum. Átakið Á allra vörum hlaut heiðursverðlaun.Áfangaheimilið Draumasetrið hlaut verðlaun í flokknum Hvunndagshetjan. 18.3.2016 06:00 Tveir smitaðir af ebólu í Gíneu Í sömu fjölskyldu en þrír ættingjar þeirra eru taldir hafa látið lífið vegna veirunnar á síðustu vikum. 17.3.2016 23:32 Skutu eldflaug á loft í trássi við alþjóðasamfélagið Þrátt fyrir nýjar og hertar þvinganir gegn Norður-Kóreu, halda þeir áfram að ögra. 17.3.2016 23:21 Borgarstjóri Chicago fékk lopapeysu Rahm Emanuel tók í dag á móti lopapeysu úr hendi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 17.3.2016 22:52 Segir mögulegt að enginn Repúblikani nái meirihluta Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, telur líklegt að mikið verði deilt á flokksþingi Repúblikana í sumar. 17.3.2016 22:36 Slasaður vélsleðamaður sóttur á Kjalveg Maðurinn meiddist á fæti og óku félagar hans með hann til móts við meðlimi björgunarsveitarinnar Eyvinds. 17.3.2016 22:12 Gengið í skrokk á Subway Jared í fangelsi Sextugur fangi hrinti talsmanninum fyrrverandi í jörðina og sló hann ítrekað í andlitið. 17.3.2016 21:40 Munu ekki ræða við Obama um endurbætur Barack Obama verður fyrsti forseti Bandaríkjanna til að heimsækja Kúbu frá 1928. 17.3.2016 21:07 Ugla gerir sig heimakomna í hlöðu í Fnjóskadal Brandugla ein hefur komið sér fyrir í hlöðu í Fnjóskadal. Uglur æ algengari sjón að sögn bóndans á Brúnagerði. 17.3.2016 21:00 Telur vörðuna Illþurrku vera hringgröf úr heiðni Þetta gætu verið einhverjar elstu fornminjar á Íslandi ef rétt reynist að þarna liggi eiginkona Geirmundar heljarskinns. 17.3.2016 20:30 Fjármálaráðherra segir að girt hafi verið fyrir undanskot í skattaskjólum Bjarni Benediktsson segist ekki hafa séð neitt sem bendi til að eiginkona forsætisráðherra hafi ekki farið að lögum og reglum varðandi eignir sínar í útlöndum. 17.3.2016 19:24 Þór á leið til hafnar með vélarvana skip Varðskipið Þór er á leið til hafnar með fiskiskipið Kristínu GK 457 sem varð vélarvana í gær. 17.3.2016 19:22 Halla vill að á Bessastöðum verði opinn umræðuvettvangur fyrir þjóðina Halla Tómasdóttir segir að hún muni setja sér vinnureglur varðandi beitingu synjunarvalds forseta Íslands verði hún kjörin í embættið. 17.3.2016 19:14 Fundu skipsskrúfu undir götunni Verktakar sem vinna við framkvæmdir við Suðurgötuna í Reykjavík ráku upp stór augu þegar þeir fundu sjö tonna skipsskrúfu á þriggja metra dýpi undir götunni. 17.3.2016 19:00 Tugir bíla skemmst eftir að hafa verið ekið ofan í holur Unnið er hörðum höndum að viðgerðum á malbiki í borginni þessa dagana. Ástand gatna er víða slæmt og hafa skemmdir orðið á tugum bíla. 17.3.2016 18:45 Aflandsfélag Önnu Stellu: Hagræði vegna gjaldeyrishafta frekar en skattalegt Samkvæmt reglum frá árinu 2010 er íslenskum eigendum svokallaðra aflandsfélaga eða félaga á lágskattasvæðum skylt að greiða tekjuskatt af hagnaði félaganna hér á landi. 17.3.2016 18:02 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Höftin verða afnumin síðar á árinu. Þetta tilkynnti Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, á ársfundi Seðlabanka Íslands. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 17.3.2016 18:00 Segja annmarka á dómi Héraðsdóms Reykjaness Hæstiréttur ómerkti dóm sem maður hafði hlotið fyrir að berja son sinn. 17.3.2016 17:42 Vatnsendamál sent aftur til héraðsdóms Hæstiréttur hefur lagt fyrir Héraðsdóms Reykjaness að taka hið 75 milljarða Vatnsendamál til efnismeðferðar. 17.3.2016 17:40 Ummæli um vafasama starfsemi gjaldkera „í meginatriðum sönn“ Fyrrverandi formaður Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur sýknaður af kröfum fyrrverandi gjaldkera. 17.3.2016 16:57 Sýknuð af ákæru um ærumeiðingar gegn oddvita Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms Vesturlands. 17.3.2016 16:55 Leggja malbik á 125 þúsund fermetra Rúnólfur Pálsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir göturnar koma illa undan vetri og að tjónum hafi fjölgað mikið. Dæmi séu um slys þar sem fólk reynir að sveigja framhjá holum. 17.3.2016 16:45 Íslendingum fjölgar sem telja álag ferðamanna á íslenska náttúru of mikið Sjö ár síðan hlutfall utanlandsferða mældist svo hátt. 17.3.2016 16:25 Evrópskir bílaframleiðendur munu stórauka notkun áls Meðalnotkun áls í hvern bíl verður komin í 180 kíló árið 2020. 17.3.2016 16:05 Rauði krossinn gagnrýndi staðsetningu Arnarholts Ekki var rætt sérstaklega við aðra íbúa Kjalarnes um komu hælisleitenda nema þá sem fyrir bjuggu á Arnarholti. Rauði Krossinn gagnrýndi lélegt aðgengi að samgöngum, matvöruverslunum og heilsugæslu áður en hælisleitendur voru fluttir inn. 17.3.2016 16:04 Dómari setur lögbann á skipun Lula Dilma Rousseff Brasilíuforseti skipaði í gær forvera sinn, Luiz Inacio Lula da Silva, í embætti starfsmannastjóra forsetaembættisins. 17.3.2016 15:49 Ljósið hlýtur Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í ár Þetta er í ellefta sinn sem Samfélagsverðlaunin eru veitt. 17.3.2016 15:40 Vorblómin tekin að springa út en gæti brugðið til beggja vona eftir helgi Annað hvort fáum við stífa norðanátt með éljum eða þá áframhaldandi sunnanátt og hlýindi. 17.3.2016 15:19 Strætó mun aka alla páskadagana Yfir hátíðisdagana verður ekið samkvæmt hefðbundinni sunnudagsáætlun. 17.3.2016 15:07 Ástralska lögreglan á brjáluðum Benz AMG GLE 63 S Coupe Mercedes Benz í Ástralíu lánar löggunni þennan 585 hestafla bíl. 17.3.2016 14:56 Leitin að Nefertiti: Lífræn efni hafa fundist í rými við gröf Tútankamon Gröf egypsku drottningarinnar Nefertiti hefur mögulega verið fundin. 17.3.2016 14:47 Bein útsending frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur Bein útsending verður frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur hér á Vísi en fundurinn hefst klukkan 15. 17.3.2016 14:30 Byrja að rukka á Þingvöllum í maí Skilar tugmilljónum króna, segir þjóðgarðsvörður. 17.3.2016 14:12 Bandaríkjastjórn segir ISIS seka um þjóðarmorð Utanríkisráðherra Bandaríkjanna kallar eftir að fram fari óháð rannsókn á glæpum ISIS-samtakanna. 17.3.2016 14:03 Lögreglan fái að brjótast inn í síma og spjaldtölvur Með nýrri tækni með öryggisgalla gæti lögreglan og leyniþjónustan fengið aðgang að gögnum almennings. 17.3.2016 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Munur milli kynja eykst í uppsveiflu Kynbundinn launamunur jókst milli áranna 2013 og 2016 meðal félagsmanna Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja.Þetta er niðurstaða nýrrar kjarakönnunar sem framkvæmd var í febrúar. 18.3.2016 07:00
Taka mið af ábendingum vegna systranna í Vík Innanríkisráðuneytið segir að vegna umfjöllunar um dvalar- og atvinnuleyfi vilji það að taka fram að ráðuneytið hafi ekki heimild að lögum til að beita sér í einstökum málum en úrlausn umsókna um slík leyfi séu á forræði annars vegar Útlendingastofnunar og hins vegar Vinnumálastofnunar. Fyrirkomulag dvalar- og atvinnuleyfa fórnarlamba mansals er lögbundið og verður því ekki breytt nema með aðkomu Alþingis. 18.3.2016 07:00
Malbikað fyrir hundruð milljóna Kostnaður við malbiksframkvæmdir í Reykjavík í sumar er áætlaður 710 milljónir króna. Alls verður lagt malbik á tæpa 17 kílómetra eða 125 þúsund fermetra. Borgarráð fékk í gær kynningu á fyrirhuguðum malbiksframkvæmdum. 18.3.2016 07:00
Stuttnefja talin vera á barmi útrýmingar Fuglavernd og fjölmörg erlend systursamtök skora á grænlensku landsstjórnina að hætta veiðum á stuttnefju þegar í stað. Íslenski stofninn hefur vetursetu við Grænland og er veiddur í stórum stíl. Veiðar enn leyfðar hér við land. 18.3.2016 07:00
Aðrir gætu boðað til kosninga um ESB Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hefur stór hluti kjósenda í Frakklandi, Svíþjóð og Spáni áhuga á að boða til kosninga um áframhaldandi aðild að ESB. Stjórnmálafræðingur telur að ef Bretar gangi út verði staða Skota flókin. 18.3.2016 07:00
Kallar á vitundarvakningu í læknastétt Guðmundur Jóhannsson er bráða- og lyflæknir á bráðamóttöku Landspítalans. Hann segir auknar fjárveitingar til heilbrigðiskerfisins duga skammt ef mataræði Íslendinga tekur ekki breytingum. Koma megi í veg fyrir marga króníska lífsstílssjúkdóma sem eru dýrir fyrir samfélagið með breyttu mataræði. 18.3.2016 07:00
Kári skrifar opið bréf til Sigmundar Davíðs: Segir forsætisráðherra í stríði við samstarfsflokkinn Kári Stefánsson fer um víðan völl í opnu bréfi til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. 18.3.2016 06:45
Undirskriftir gegn áfengisfrumvarpi Núll prósent samtökin, ráðgjafahópur umboðsmanns barna og ungmennaráð Barnaheilla, standa að undirskriftasöfnuninni. 18.3.2016 06:00
Vísað að hluta úr héraði í gerðardóm LS Retail var selt fyrir 2,5 milljarða króna en verðmæti þess var metið tíu milljarðar. Starfsmenn sem áttu kauprétt telja sig hlunnfarna og fóru fyrir dóm. 18.3.2016 06:00
Miklar breytingar á landi eftir gosið Breytingar á landsvæðinu nærri Holuhrauni eftir eldsumbrotin árið 2015 koma skýrt fram á mælitækjum Landmælinga Íslands. Fyrstu niðurstöður sýna talsverða bjögun á stóru svæði á leiðinni yfir Sprengisand og talsverð áhrif bæði á landshæðar- og landshnitakerfið. 18.3.2016 06:00
Ljósið hlýtur Samfélagsverðlaunin Fréttablaðið veitti í gær Samfélagsverðlaun sín í 11. sinn. Hátt í þrjú hundruð tilnefningar bárust frá lesendum. Átakið Á allra vörum hlaut heiðursverðlaun.Áfangaheimilið Draumasetrið hlaut verðlaun í flokknum Hvunndagshetjan. 18.3.2016 06:00
Tveir smitaðir af ebólu í Gíneu Í sömu fjölskyldu en þrír ættingjar þeirra eru taldir hafa látið lífið vegna veirunnar á síðustu vikum. 17.3.2016 23:32
Skutu eldflaug á loft í trássi við alþjóðasamfélagið Þrátt fyrir nýjar og hertar þvinganir gegn Norður-Kóreu, halda þeir áfram að ögra. 17.3.2016 23:21
Borgarstjóri Chicago fékk lopapeysu Rahm Emanuel tók í dag á móti lopapeysu úr hendi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 17.3.2016 22:52
Segir mögulegt að enginn Repúblikani nái meirihluta Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, telur líklegt að mikið verði deilt á flokksþingi Repúblikana í sumar. 17.3.2016 22:36
Slasaður vélsleðamaður sóttur á Kjalveg Maðurinn meiddist á fæti og óku félagar hans með hann til móts við meðlimi björgunarsveitarinnar Eyvinds. 17.3.2016 22:12
Gengið í skrokk á Subway Jared í fangelsi Sextugur fangi hrinti talsmanninum fyrrverandi í jörðina og sló hann ítrekað í andlitið. 17.3.2016 21:40
Munu ekki ræða við Obama um endurbætur Barack Obama verður fyrsti forseti Bandaríkjanna til að heimsækja Kúbu frá 1928. 17.3.2016 21:07
Ugla gerir sig heimakomna í hlöðu í Fnjóskadal Brandugla ein hefur komið sér fyrir í hlöðu í Fnjóskadal. Uglur æ algengari sjón að sögn bóndans á Brúnagerði. 17.3.2016 21:00
Telur vörðuna Illþurrku vera hringgröf úr heiðni Þetta gætu verið einhverjar elstu fornminjar á Íslandi ef rétt reynist að þarna liggi eiginkona Geirmundar heljarskinns. 17.3.2016 20:30
Fjármálaráðherra segir að girt hafi verið fyrir undanskot í skattaskjólum Bjarni Benediktsson segist ekki hafa séð neitt sem bendi til að eiginkona forsætisráðherra hafi ekki farið að lögum og reglum varðandi eignir sínar í útlöndum. 17.3.2016 19:24
Þór á leið til hafnar með vélarvana skip Varðskipið Þór er á leið til hafnar með fiskiskipið Kristínu GK 457 sem varð vélarvana í gær. 17.3.2016 19:22
Halla vill að á Bessastöðum verði opinn umræðuvettvangur fyrir þjóðina Halla Tómasdóttir segir að hún muni setja sér vinnureglur varðandi beitingu synjunarvalds forseta Íslands verði hún kjörin í embættið. 17.3.2016 19:14
Fundu skipsskrúfu undir götunni Verktakar sem vinna við framkvæmdir við Suðurgötuna í Reykjavík ráku upp stór augu þegar þeir fundu sjö tonna skipsskrúfu á þriggja metra dýpi undir götunni. 17.3.2016 19:00
Tugir bíla skemmst eftir að hafa verið ekið ofan í holur Unnið er hörðum höndum að viðgerðum á malbiki í borginni þessa dagana. Ástand gatna er víða slæmt og hafa skemmdir orðið á tugum bíla. 17.3.2016 18:45
Aflandsfélag Önnu Stellu: Hagræði vegna gjaldeyrishafta frekar en skattalegt Samkvæmt reglum frá árinu 2010 er íslenskum eigendum svokallaðra aflandsfélaga eða félaga á lágskattasvæðum skylt að greiða tekjuskatt af hagnaði félaganna hér á landi. 17.3.2016 18:02
Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Höftin verða afnumin síðar á árinu. Þetta tilkynnti Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, á ársfundi Seðlabanka Íslands. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 17.3.2016 18:00
Segja annmarka á dómi Héraðsdóms Reykjaness Hæstiréttur ómerkti dóm sem maður hafði hlotið fyrir að berja son sinn. 17.3.2016 17:42
Vatnsendamál sent aftur til héraðsdóms Hæstiréttur hefur lagt fyrir Héraðsdóms Reykjaness að taka hið 75 milljarða Vatnsendamál til efnismeðferðar. 17.3.2016 17:40
Ummæli um vafasama starfsemi gjaldkera „í meginatriðum sönn“ Fyrrverandi formaður Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur sýknaður af kröfum fyrrverandi gjaldkera. 17.3.2016 16:57
Sýknuð af ákæru um ærumeiðingar gegn oddvita Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms Vesturlands. 17.3.2016 16:55
Leggja malbik á 125 þúsund fermetra Rúnólfur Pálsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir göturnar koma illa undan vetri og að tjónum hafi fjölgað mikið. Dæmi séu um slys þar sem fólk reynir að sveigja framhjá holum. 17.3.2016 16:45
Íslendingum fjölgar sem telja álag ferðamanna á íslenska náttúru of mikið Sjö ár síðan hlutfall utanlandsferða mældist svo hátt. 17.3.2016 16:25
Evrópskir bílaframleiðendur munu stórauka notkun áls Meðalnotkun áls í hvern bíl verður komin í 180 kíló árið 2020. 17.3.2016 16:05
Rauði krossinn gagnrýndi staðsetningu Arnarholts Ekki var rætt sérstaklega við aðra íbúa Kjalarnes um komu hælisleitenda nema þá sem fyrir bjuggu á Arnarholti. Rauði Krossinn gagnrýndi lélegt aðgengi að samgöngum, matvöruverslunum og heilsugæslu áður en hælisleitendur voru fluttir inn. 17.3.2016 16:04
Dómari setur lögbann á skipun Lula Dilma Rousseff Brasilíuforseti skipaði í gær forvera sinn, Luiz Inacio Lula da Silva, í embætti starfsmannastjóra forsetaembættisins. 17.3.2016 15:49
Ljósið hlýtur Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í ár Þetta er í ellefta sinn sem Samfélagsverðlaunin eru veitt. 17.3.2016 15:40
Vorblómin tekin að springa út en gæti brugðið til beggja vona eftir helgi Annað hvort fáum við stífa norðanátt með éljum eða þá áframhaldandi sunnanátt og hlýindi. 17.3.2016 15:19
Strætó mun aka alla páskadagana Yfir hátíðisdagana verður ekið samkvæmt hefðbundinni sunnudagsáætlun. 17.3.2016 15:07
Ástralska lögreglan á brjáluðum Benz AMG GLE 63 S Coupe Mercedes Benz í Ástralíu lánar löggunni þennan 585 hestafla bíl. 17.3.2016 14:56
Leitin að Nefertiti: Lífræn efni hafa fundist í rými við gröf Tútankamon Gröf egypsku drottningarinnar Nefertiti hefur mögulega verið fundin. 17.3.2016 14:47
Bein útsending frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur Bein útsending verður frá blaðamannafundi Höllu Tómasdóttur hér á Vísi en fundurinn hefst klukkan 15. 17.3.2016 14:30
Bandaríkjastjórn segir ISIS seka um þjóðarmorð Utanríkisráðherra Bandaríkjanna kallar eftir að fram fari óháð rannsókn á glæpum ISIS-samtakanna. 17.3.2016 14:03
Lögreglan fái að brjótast inn í síma og spjaldtölvur Með nýrri tækni með öryggisgalla gæti lögreglan og leyniþjónustan fengið aðgang að gögnum almennings. 17.3.2016 14:00