Fleiri fréttir FBI til rannsóknar vegna umsátursins í Oregon Tveir útsendarar Alríkislögreglunnar sögðu ekki frá því að hafa hleypt af byssum sínum þegar Robert Finicim var skotinn til bana af lögreglu. 9.3.2016 10:55 „Kynferðisleg áreitni er normið í íslensku samfélagi“ Kynferðisleg áreitni er algengt og alvarlegt vandamál á íslenskum vinnumarkaði, segir doktorsnemi í kynjafræði. 9.3.2016 10:44 Aston Martin velur heimalandið til smíði DBX jeppans Hafði lengi velt fyrir sér að velja Alabama ríki í Bandaríkjunum. 9.3.2016 10:38 Rimac rafmagnsbílinn er 2,6 sekúndur í 100 Kemst í 300 á 14,2 sekúndum. 9.3.2016 10:36 Vill Grafarvog sem sjálfstætt sveitarfélag: Segir hverfinu stjórnað af mönnum í Borgartúni sem hafa jafnvel ekki komið þangað Grafarvogur yrði fjórða stærsta sveitarfélag landsins með 17 þúsund íbúa. 9.3.2016 10:23 Enn framför í góðum bíl Fjórða kynslóð Kia Sportage sem er söluhæsta bílgerð Kia í Evrópu. 9.3.2016 10:04 Saksóknari rannsakar handtöku óeinkennisklædds lögreglumanns í Smáralind Málið er komið til rannsóknar hjá héraðssaksóknara. 9.3.2016 10:03 Stunguárás við Sæmundargötu: Krafist áframhaldandi gæsluvarðhalds Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem játað hefur að hafa stungið annan mann við Sæmundargötu í Vesturbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudags. 9.3.2016 09:59 Rafdrifinn Audi Q7 e-tron kominn í sölu Með uppgefna 1,8 lítra eyðslu en 373 hestöfl. 9.3.2016 09:40 Katrín Jakobs fer ekki í forsetann "Ég vona að kosningabarátta þeirra einstaklinga sem gefa kost á sér í þetta embætti verði málefnaleg og innihaldsrík,“ segir Katrín Jakobsdóttir. 9.3.2016 09:37 Milljónir fylgdust með almyrkvanum Þegar mest var myrkvaði tunglið sólina að fullu svo dagur var sem nótt. 9.3.2016 09:01 „Fimmti Bítillinn“ er látinn George Martin, upptökustjór Bítlanna, vann ótal Grammy verðlaun og óskarsverðlaun. 9.3.2016 07:53 Bernie Sanders vann óvæntan sigur í Michigan Hillary Clinton eykur forskot sitt á Bernie Sanders þrátt fyrir sigur Sanders í Michigan. 9.3.2016 07:37 Rifrildi háskólanemanna snerist um þriðja aðila Manninum sem stunginn var í bakið aðfaranótt sunnudags er enn haldið sofandi í öndunarvél. Hann er fæddur árið 1989 en það er árásarmaður hans líka. 9.3.2016 07:00 Ætla að ráðast gegn skemmdum á götum Borgarstjóri Reykjavíkur vonar að sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin samþykki í vikunni átak gegn skemmdum á götum höfuðborgarsvæðisins. Bæði á að gera við götur og endurskoða aðferðir við viðgerðirnar. 9.3.2016 07:00 Líkir Trump við bæði Hitler og Mussolini "Harðskeyttur málflutningur á borð við þennan hefur leitt til hrikalegra atburða í mannkynssögunni. Þannig komst Mussolini til valda, þannig komst Hitler til valda,“ sagði forseti Mexíkó, Enrique Pena Nieto, um málflutning Donalds Trump í viðtali við mexíkóska dagblaðið Excelsior í gær. 9.3.2016 07:00 Hér eru allt of fáar konur í lögreglunni að mati SÞ Í nýrri skýrslu frá nefnd Sameinuðu þjóðanna (SÞ)um afnám allrar mismununar gegn konum eru lagðar til aðgerðir til að auka hlut kvenna innan bæði lögreglu og í Hæstarétti. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu tekur vel í hugm 9.3.2016 07:00 Fá segja frá kynferðisofbeldi í skólum Ársskýrsla Stígamóta bendir til þess að mörg börn beri harm sinn um kynferðisofbeldi og sifjaspell í hljóði. Nærri 34% þeirra sem leituðu til samtakanna vegna sifjaspella höfðu ekki sagt fagaðilum frá. Ekkert samræmt kerfi er til vegna 9.3.2016 07:00 Undrast afstöðu sveitarstjórnar til frumvarps „Mér kemur mjög á óvart ef sveitarfélag sér ekki fyrir sér að því verði tryggður með lögum tekjustofn til þess að mæta straum af uppbyggingu á ferðamannastöðum,“ segir Róbert Marshall um gagnrýni sveitarstjórnar Bláskógabyggðar á frumvarp þingmanna Bjartrar framtíðar varðandi uppbyggingu á ferðamannastöðum. 9.3.2016 07:00 Samkomulagið við Tyrkland gagnrýnt Væntanlegt samkomulag Evrópusambandsins og Tyrklands sagt geta stangast á við alþjóðalög og reglur ESB. Hugmyndin er að í staðinn fyrir hvern sýrlenskan flóttamann, sem sendur er til baka til Tyrklands, taki ESB við einum sýrlenskum flótta 9.3.2016 07:00 Var á sextíu kílómetra hraða á brúnni þar sem Japaninn lést Hæstiréttur staðfesti í gær farbann yfir ferðamanni sem lenti í árekstri á einbreiðri brú þar sem annar ferðamaður lést. Lögmaður mannsins segir niðurstöðu sérfræðings hrekja önnur gögn um hraðakstur við slysið. 9.3.2016 07:00 Vill ekki tryggja Trump eða Cruz sigurinn Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri í New York, segist ekki geta hugsað sér að framboð sitt yrði til þess að koma Donald Trump eða Ted Cruz í forsetaembætti Bandaríkjanna. 9.3.2016 07:00 Frambjóðendur bítast um atkvæðin í fjórum ríkjum Forkosningar Repúblikana og Demókrata fara fram í Michigan og Mississippi í dag. Að auki fara forvöl Repúblikana fram í Idaho og Hawaii. 8.3.2016 23:33 Sólmyrkvinn í Indónesíu í beinni Almyrkvi á sólu mun sjást í Indónesíu og vesturhluta Kyrrahafs í kvöld. 8.3.2016 23:07 Þrjú nálgunarbönn gegn konu sinni á innan við ári Hæstiréttur hefur úrskurðað karlmann í fjögurra mánaða nálgunarbann gagnvart eiginkonu sinni og börnum tveimur. 8.3.2016 22:25 Sænskur læknir missir réttindin fyrir að bjóða sjúklingum endaþarmsnudd gegn bakverkjum Sænski læknirinn Jan Mikael Nordfors hefur misst starfsréttindi sín í Svíþjóð og Danmörku fyrir að hafa gerst sekur um margvísleg brot í starfi. 8.3.2016 21:43 Krúttmyndband kvöldsins: Svona líta heimsins minnstu apar út Þeir Iti og Gomez vega aðeins um fimmtán grömm. 8.3.2016 21:20 Mikill meirihluti flóttamanna í Evrópu að flýja langvarandi stríðsátök Framkvæmdastjóri Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna í Evrópu segist þreyttur á tali um að flóttafólk sé að sækja í betri lífskjör. 8.3.2016 21:15 Fannst í tjaldi við Fimmvörðuskála Göngumaður sem björgunarsveitir leituðu í dag er fundinn. 8.3.2016 20:21 Grunaður um nauðgun og gróft ofbeldi gegn sambýliskonu sinni Maðurinn hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða gæsluvarðhald. Lýsingar á meintum brotum í meira lagi óhugnanlegar. 8.3.2016 20:17 Lögregla lýsir eftir Elvu Brá Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Elvu Brá Thorsteinsdóttur, 26 ára. 8.3.2016 20:10 Dekkjakurlið burt fyrir árslok í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur samþykkt að lokið verði við að skipta út gúmmíkurli úr dekkjum á sparkvöllum við grunnskóla bæjarins á árinu. 8.3.2016 19:26 Tíu manns stungnir með hnífi í Tel Aviv Árásarmaðurinn réðst fyrst gegn gangandi vegfarendum í hinu fjölmenna Jaffa-hverfi. 8.3.2016 19:06 Rán og frelsissvipting í Hafnarfirði: Einn hinna grunuðu í felum af ótta við annan Hafnfirsk kona segir sex menn hafa beitt sig ofbeldi og rænt vegna fíkniefnaskuldar. 8.3.2016 18:44 Leita enn göngumanns á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa leitað á Fimmvörðuhálsi í dag án árangurs. 8.3.2016 18:39 Enginn grunaður í Móabarðsmáli Ekkert hefur komið fram við rannsókn málsins sem gefur lögreglu tilefni til að vara íbúa við einhverjum óþekktum geranda. 8.3.2016 17:32 Segir nemendum Verzló ekki vorkunn að þurfa að leggja lengra frá Verzlingar óánægðir eftir að hafa verið vísað frá bílastæðum austan megin við Kringluna. 8.3.2016 16:57 „Hjálpum þeim“ fyrir íbúa Grettisgötu Vinir myndlistarmannsins Halldórs Ragnarssonar og kærustu hans hafa stofnað styrktarreikning og bókað skemmtistaðinn Húrra í lok mars fyrir styrktaruppákomu. 8.3.2016 16:48 Rússar vara Norður-Kóreu við eftir kjarnorkuhótanir Rússar hafa varað Norður-Kóreu við eftir kjarnorkuhótanir þeirra síðarnefndu. Æfingarnar eru sagðar vera í æfingaskyni. 8.3.2016 16:47 Ólöf Nordal leggur til stofnun millidómstigs Heildarkostnaðaráhrif millidómstigs eru metin á 596 milljónir króna. 8.3.2016 16:43 Tvö mál sem varða kynferðislega áreitni farið fyrir dómstóla hér á landi Einn hefur verið dæmdur fyrir kynferðislega áreitni á vinnustað. 8.3.2016 16:14 Ölvaður ökumaður með þrjú lítil börn í bílnum Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í fyrradag ökumann sem reyndist vera verulega ölvaður við aksturinn, en hann var með þrjú lítil börn í bílnum. 8.3.2016 16:08 Seðlabankastjóri segir ESB hafa hjálpað Bretum Mark Carney, seðlabankastjóri Englands, segir Evrópusambandið hafa aukið efnahagslegan vöxt Bretlands. 8.3.2016 16:06 Neitar sök vegna banaslyss um jólin Kínverskur karlmaður sem ákærður hefur verið fyrir manndráp af gáleysi neitaði sök við fyrirtöku málsins þann 4. mars síðastliðinn. 8.3.2016 15:40 Fjórðungur kvenna í þjónustustörfum orðið fyrir kynferðislegu áreiti af hálfu yfirmanns Kynferðisleg áreitni hefur meiri áhrif á öryggistilfinningu kvenna en karla og þeim þykir það hafa meiri áhrif að vera áreitt af yfirmanni en vinnufélaga 8.3.2016 15:04 Sjá næstu 50 fréttir
FBI til rannsóknar vegna umsátursins í Oregon Tveir útsendarar Alríkislögreglunnar sögðu ekki frá því að hafa hleypt af byssum sínum þegar Robert Finicim var skotinn til bana af lögreglu. 9.3.2016 10:55
„Kynferðisleg áreitni er normið í íslensku samfélagi“ Kynferðisleg áreitni er algengt og alvarlegt vandamál á íslenskum vinnumarkaði, segir doktorsnemi í kynjafræði. 9.3.2016 10:44
Aston Martin velur heimalandið til smíði DBX jeppans Hafði lengi velt fyrir sér að velja Alabama ríki í Bandaríkjunum. 9.3.2016 10:38
Vill Grafarvog sem sjálfstætt sveitarfélag: Segir hverfinu stjórnað af mönnum í Borgartúni sem hafa jafnvel ekki komið þangað Grafarvogur yrði fjórða stærsta sveitarfélag landsins með 17 þúsund íbúa. 9.3.2016 10:23
Enn framför í góðum bíl Fjórða kynslóð Kia Sportage sem er söluhæsta bílgerð Kia í Evrópu. 9.3.2016 10:04
Saksóknari rannsakar handtöku óeinkennisklædds lögreglumanns í Smáralind Málið er komið til rannsóknar hjá héraðssaksóknara. 9.3.2016 10:03
Stunguárás við Sæmundargötu: Krafist áframhaldandi gæsluvarðhalds Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem játað hefur að hafa stungið annan mann við Sæmundargötu í Vesturbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudags. 9.3.2016 09:59
Katrín Jakobs fer ekki í forsetann "Ég vona að kosningabarátta þeirra einstaklinga sem gefa kost á sér í þetta embætti verði málefnaleg og innihaldsrík,“ segir Katrín Jakobsdóttir. 9.3.2016 09:37
Milljónir fylgdust með almyrkvanum Þegar mest var myrkvaði tunglið sólina að fullu svo dagur var sem nótt. 9.3.2016 09:01
„Fimmti Bítillinn“ er látinn George Martin, upptökustjór Bítlanna, vann ótal Grammy verðlaun og óskarsverðlaun. 9.3.2016 07:53
Bernie Sanders vann óvæntan sigur í Michigan Hillary Clinton eykur forskot sitt á Bernie Sanders þrátt fyrir sigur Sanders í Michigan. 9.3.2016 07:37
Rifrildi háskólanemanna snerist um þriðja aðila Manninum sem stunginn var í bakið aðfaranótt sunnudags er enn haldið sofandi í öndunarvél. Hann er fæddur árið 1989 en það er árásarmaður hans líka. 9.3.2016 07:00
Ætla að ráðast gegn skemmdum á götum Borgarstjóri Reykjavíkur vonar að sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin samþykki í vikunni átak gegn skemmdum á götum höfuðborgarsvæðisins. Bæði á að gera við götur og endurskoða aðferðir við viðgerðirnar. 9.3.2016 07:00
Líkir Trump við bæði Hitler og Mussolini "Harðskeyttur málflutningur á borð við þennan hefur leitt til hrikalegra atburða í mannkynssögunni. Þannig komst Mussolini til valda, þannig komst Hitler til valda,“ sagði forseti Mexíkó, Enrique Pena Nieto, um málflutning Donalds Trump í viðtali við mexíkóska dagblaðið Excelsior í gær. 9.3.2016 07:00
Hér eru allt of fáar konur í lögreglunni að mati SÞ Í nýrri skýrslu frá nefnd Sameinuðu þjóðanna (SÞ)um afnám allrar mismununar gegn konum eru lagðar til aðgerðir til að auka hlut kvenna innan bæði lögreglu og í Hæstarétti. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu tekur vel í hugm 9.3.2016 07:00
Fá segja frá kynferðisofbeldi í skólum Ársskýrsla Stígamóta bendir til þess að mörg börn beri harm sinn um kynferðisofbeldi og sifjaspell í hljóði. Nærri 34% þeirra sem leituðu til samtakanna vegna sifjaspella höfðu ekki sagt fagaðilum frá. Ekkert samræmt kerfi er til vegna 9.3.2016 07:00
Undrast afstöðu sveitarstjórnar til frumvarps „Mér kemur mjög á óvart ef sveitarfélag sér ekki fyrir sér að því verði tryggður með lögum tekjustofn til þess að mæta straum af uppbyggingu á ferðamannastöðum,“ segir Róbert Marshall um gagnrýni sveitarstjórnar Bláskógabyggðar á frumvarp þingmanna Bjartrar framtíðar varðandi uppbyggingu á ferðamannastöðum. 9.3.2016 07:00
Samkomulagið við Tyrkland gagnrýnt Væntanlegt samkomulag Evrópusambandsins og Tyrklands sagt geta stangast á við alþjóðalög og reglur ESB. Hugmyndin er að í staðinn fyrir hvern sýrlenskan flóttamann, sem sendur er til baka til Tyrklands, taki ESB við einum sýrlenskum flótta 9.3.2016 07:00
Var á sextíu kílómetra hraða á brúnni þar sem Japaninn lést Hæstiréttur staðfesti í gær farbann yfir ferðamanni sem lenti í árekstri á einbreiðri brú þar sem annar ferðamaður lést. Lögmaður mannsins segir niðurstöðu sérfræðings hrekja önnur gögn um hraðakstur við slysið. 9.3.2016 07:00
Vill ekki tryggja Trump eða Cruz sigurinn Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri í New York, segist ekki geta hugsað sér að framboð sitt yrði til þess að koma Donald Trump eða Ted Cruz í forsetaembætti Bandaríkjanna. 9.3.2016 07:00
Frambjóðendur bítast um atkvæðin í fjórum ríkjum Forkosningar Repúblikana og Demókrata fara fram í Michigan og Mississippi í dag. Að auki fara forvöl Repúblikana fram í Idaho og Hawaii. 8.3.2016 23:33
Sólmyrkvinn í Indónesíu í beinni Almyrkvi á sólu mun sjást í Indónesíu og vesturhluta Kyrrahafs í kvöld. 8.3.2016 23:07
Þrjú nálgunarbönn gegn konu sinni á innan við ári Hæstiréttur hefur úrskurðað karlmann í fjögurra mánaða nálgunarbann gagnvart eiginkonu sinni og börnum tveimur. 8.3.2016 22:25
Sænskur læknir missir réttindin fyrir að bjóða sjúklingum endaþarmsnudd gegn bakverkjum Sænski læknirinn Jan Mikael Nordfors hefur misst starfsréttindi sín í Svíþjóð og Danmörku fyrir að hafa gerst sekur um margvísleg brot í starfi. 8.3.2016 21:43
Krúttmyndband kvöldsins: Svona líta heimsins minnstu apar út Þeir Iti og Gomez vega aðeins um fimmtán grömm. 8.3.2016 21:20
Mikill meirihluti flóttamanna í Evrópu að flýja langvarandi stríðsátök Framkvæmdastjóri Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna í Evrópu segist þreyttur á tali um að flóttafólk sé að sækja í betri lífskjör. 8.3.2016 21:15
Fannst í tjaldi við Fimmvörðuskála Göngumaður sem björgunarsveitir leituðu í dag er fundinn. 8.3.2016 20:21
Grunaður um nauðgun og gróft ofbeldi gegn sambýliskonu sinni Maðurinn hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða gæsluvarðhald. Lýsingar á meintum brotum í meira lagi óhugnanlegar. 8.3.2016 20:17
Lögregla lýsir eftir Elvu Brá Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Elvu Brá Thorsteinsdóttur, 26 ára. 8.3.2016 20:10
Dekkjakurlið burt fyrir árslok í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur samþykkt að lokið verði við að skipta út gúmmíkurli úr dekkjum á sparkvöllum við grunnskóla bæjarins á árinu. 8.3.2016 19:26
Tíu manns stungnir með hnífi í Tel Aviv Árásarmaðurinn réðst fyrst gegn gangandi vegfarendum í hinu fjölmenna Jaffa-hverfi. 8.3.2016 19:06
Rán og frelsissvipting í Hafnarfirði: Einn hinna grunuðu í felum af ótta við annan Hafnfirsk kona segir sex menn hafa beitt sig ofbeldi og rænt vegna fíkniefnaskuldar. 8.3.2016 18:44
Leita enn göngumanns á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa leitað á Fimmvörðuhálsi í dag án árangurs. 8.3.2016 18:39
Enginn grunaður í Móabarðsmáli Ekkert hefur komið fram við rannsókn málsins sem gefur lögreglu tilefni til að vara íbúa við einhverjum óþekktum geranda. 8.3.2016 17:32
Segir nemendum Verzló ekki vorkunn að þurfa að leggja lengra frá Verzlingar óánægðir eftir að hafa verið vísað frá bílastæðum austan megin við Kringluna. 8.3.2016 16:57
„Hjálpum þeim“ fyrir íbúa Grettisgötu Vinir myndlistarmannsins Halldórs Ragnarssonar og kærustu hans hafa stofnað styrktarreikning og bókað skemmtistaðinn Húrra í lok mars fyrir styrktaruppákomu. 8.3.2016 16:48
Rússar vara Norður-Kóreu við eftir kjarnorkuhótanir Rússar hafa varað Norður-Kóreu við eftir kjarnorkuhótanir þeirra síðarnefndu. Æfingarnar eru sagðar vera í æfingaskyni. 8.3.2016 16:47
Ólöf Nordal leggur til stofnun millidómstigs Heildarkostnaðaráhrif millidómstigs eru metin á 596 milljónir króna. 8.3.2016 16:43
Tvö mál sem varða kynferðislega áreitni farið fyrir dómstóla hér á landi Einn hefur verið dæmdur fyrir kynferðislega áreitni á vinnustað. 8.3.2016 16:14
Ölvaður ökumaður með þrjú lítil börn í bílnum Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í fyrradag ökumann sem reyndist vera verulega ölvaður við aksturinn, en hann var með þrjú lítil börn í bílnum. 8.3.2016 16:08
Seðlabankastjóri segir ESB hafa hjálpað Bretum Mark Carney, seðlabankastjóri Englands, segir Evrópusambandið hafa aukið efnahagslegan vöxt Bretlands. 8.3.2016 16:06
Neitar sök vegna banaslyss um jólin Kínverskur karlmaður sem ákærður hefur verið fyrir manndráp af gáleysi neitaði sök við fyrirtöku málsins þann 4. mars síðastliðinn. 8.3.2016 15:40
Fjórðungur kvenna í þjónustustörfum orðið fyrir kynferðislegu áreiti af hálfu yfirmanns Kynferðisleg áreitni hefur meiri áhrif á öryggistilfinningu kvenna en karla og þeim þykir það hafa meiri áhrif að vera áreitt af yfirmanni en vinnufélaga 8.3.2016 15:04