Fleiri fréttir

Merkileg menningarsaga Grettisgötu 87

Í húsinu var meðal annars að finna einu elstu líkamsrætkarstöð landsins og kjallara sem eitt sinn hýsti fyrsta æfingarhúsnæði Sigur rósar.

Hvarf MH370 enn ráðgáta

Tvö ár eru liðin frá hvarfi vélarinnar og rannsakendur eru engu nær um hvað kom fyrir.

Yfirvöld í Kína fjarlægja tímaritsgrein um málfrelsi

Yfirvöld í Kína ritskoðuðu á dögunum grein tímarits þar í landi um málfrelsi. Þetta kemur í kjölfar ummæla Xi Jinping, forseta landsins, um það að fjölmiðlar ættu að sýna tryggð við Kommúnistaflokkinn.

Kynjamisrétti í kennslubókum

Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, bendir á misrétti í kennslubókum sem notast er við í þróunarlöndum.

Lognið á undan storminum

Spáð er austan og suðaustan 8 til 13 metrum á sekúndu og rigningu eða slyddu með köflum í dag.

Drög að samkomulagi Tyrkja og ESB liggja fyrir

Leiðtogar Evrópusambandsins og Tyrklands virðast vera að ná saman um áætlun sem ætlað er að stemma stigu við komu flóttamanna til Evrópu. Donald Tusk, forseti Evrópuráðsins, sagði að ólöglegum innflytjendum sem komi til Grikklands verði vísað aftur til Tyrklands.

Hefur áhyggjur af misneytingu á vinnumarkaði eftir hrun

Lög um vinnumiðlun kveða á um að óheimilt sé að krefjast greiðslu fyrir aðgang að vinnumarkaði segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambandsins. Hann hefur áhyggjur af þróun mála á Íslandi eftir hrun. Misneyting á fólki sem sé

Reynt að fá Tyrkland til samstarfs um lausn

Leiðtogar Evrópusambandsins hittu forsætisráðherra Tyrklands í gær. Norðurlandamærum Grikklands verður líklega lokað og stólað á að Tyrkir haldi flóttafólki innan landmæra sinna. Staðan sögð endurspegla mikilvægi Tyrklands.

Segir enn vera þörf á sérstöku kvennaorlofi

Elstu kynslóðir kvenna nutu ekki réttinda á borð við fæðingarorlof og dagvist­unar­­úrræði. Lög um orlof húsmæðra voru til að lögfesta viðurkenningu á þjóðfélagslegu mikilvægi ólaunaðra starfa. Frumvarp um afnám laganna bíð

SA er á móti samþykkt búvörusamninganna

Samtök atvinnulífsins (SA) leggjast eindregið gegn samþykki nýgerðra búvörusamninga í óbreyttri mynd. Þetta kemur fram í umsögn SA um samningana sem birt var í gær.

Á þriðja tug hefur skráð sig úr Samtökunum ’78

Tuttugu og fjórir hafa skráð sig úr Samtökunum ’78 en sex hafa skráð sig í samtökin í kjölfar þess að aðildarumsókn BDSM-samtakanna var samþykkt um helgina. Alls eru 1.146 manns skráðir í samtökin.

Aukin harka í kappræðum demókrata

Þrátt fyrir að aukna hörku komust þær ekki með tærnar þar sem kappræður repúblikana í síðustu viku höfðu hælana, en þar fann Donald Trump sig knúinn til að svara ásökunum Marco Rubio um að hann væri með lítinn getnaðarlim. "Ég ábyrgist það að það er ekkert vandamál, ábyrgist það,“ hrópaði Trump.

Ferðamannastaðafrumvarp mismunar og flækir málin

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar gefur falleinkun fyrir frumvarp sem þingmenn Bjartrar framtíðar segja munu leysa "yfirgripsmikinn og umdeildan vanda" vegna ferðamannastaða. Gefur tilefni til aukins flækjustigs og mismunar stöðum, segir sveitarstjórnin.

Bloomberg býður sig ekki fram til forseta

Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri New York borgar, segist ekki geta tekið þá áhættu að framboð sitt gæti leitt til kjörs Donalds Trump eða Ted Cruz.

Erin Andrews dæmdar 55 milljónir Bandaríkjadala í bætur

Nashville Marriott og eltihrellirinn Michael David Barrett þurfa að greiða bandarísku íþróttafréttakonunni Erin Andrews skaðabætur vegna nektarmynda sem Barrett tók af Andrews á hótelinu árið 2008 og dreifði á netið.

„Menn hafa ekkert að gera með hníf á almannafæri“

Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það morgunljóst að menn hafi ekkert með hníf að gera í miðbæ Reykjavíkur um helgar. Karlmaður sem stunginn var aðfaranótt sunnudags í Vesturbænum liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu.

Sjá næstu 50 fréttir