Fleiri fréttir

Rússar setja viðskiptabann á Íslendinga

Rússland hefur ákveðið að setja viðskiptabann á matvæli frá fimm ríkjum til viðbótar við það bann sem þegar hafði verið sett á ríki Evrópusambandsins. Löndin eru Albanía, Svartfjallaland Liechtenstein og Úkraína.

Blaut helgi framundan

Í dag getur vindur farið upp í allt að átján metra á sekúndu sunnan til en hvassast verður með ströndinni.

Skipverjar heilir á húfi en örþreyttir

Björgunarskipið Oddur V. Gíslason kom til hafnar í Grindavík um klukkan hálf eitt í nótt með þýska skútu í togi, en þar voru fimm manns um borð.

Gleymir aldrei þeim níu sem voru myrtir

Þýsk þingkona er stödd hér á landi til að ræða ástandið á Gasasvæðinu. Hún segir efnahagsþvinganir einu leiðina til að fá Ísrael til að opna herkvína og hætta drápum í Palestínu. Fyrir fimm árum var hún á skipi sem var hernumið af Ísrael.

Sextíu látnir í hitabylgju

Yfir sextíu manns hafa látist í Egyptalandi í liðinni viku vegna hitabylgju sem gengur yfir landið.

Jimmy Carter með krabbamein

Bandaríkjaforsetinn fyrrverandi ætlar að hliðra dagskrá sinni til og takast á við meinið af fullum krafti.

Þurrkatíð og háar skuldir plaga íbúa Púertó Ríkó

Miklir þurrkar herja nú á Púertó Ríkó. Íbúar þurfa að lifa við vatnsskort á meðan hótel fá það vatn sem þau vilja. Eyjan er í skuldafeni og fór í greiðslufall á dögunum. Lagaleg staða landsins er vandamál vegna skulda.

Hatursfull umræða og svartur húmor

Gestur spjallborðs sem Fréttablaðið fjallaði um í vikunni segir engan hatursáróður að finna á síðunni heldur svartan húmor. Hann segir þar að finna frjálsa umræðu.

Neysla Omega-3 gæti hindrað geðrof

Ný rannsókn bendir til þess að neysla Omega-3 fitusýra geti komið í veg fyrir geðrof og hægt á þróun geðsjúkdóma. Niðurstöðurnar koma Óttari Guðmundssyni geðlækni ekki á óvart sem segist lengi hafa trúað á undramátt Omega-3.

Eftirspurn eftir áli sögð vera að aukast

Krafan um umhverfisvænni bíla hefur aukið eftirspurn eftir áli í heiminum. Eftirspurn hefur á fáum árum farið úr fjörutíu milljónum tonna á ári í sextíu.

Fangar á Akureyri vilja frekar sitja inni

Áfangaheimili fyrir fanga er einungis starfrækt í Reykjavík. Fangar á Norðurlandi hafa hafnað því að ljúka afplánun utan veggja fangelsisins vegna fjarlægðar frá fjölskyldum. Útilokað að fjölga úrræðum vegna fjárskorts segir Páll Winkel.

Minnst sautján látnir vegna sprenginganna

Hundruð manna eru slasaðir í borginni Tianjin í Kína þar sem gríðarlegar stórar sprengingar urðu sem finna mátti fyrir í margra kílómetra fjarlægð.

Vilja kortleggja sameiginlega hagsmuni

Vestnorræna ráðið samþykkti á ársfundi sínum í dag í Runavík í Færeyjum að beina því til stjórnvalda landanna að stofna vinnuhóp sem ynni að kortlaggningunni.

Sjá næstu 50 fréttir