Fleiri fréttir Rússar setja viðskiptabann á Íslendinga Rússland hefur ákveðið að setja viðskiptabann á matvæli frá fimm ríkjum til viðbótar við það bann sem þegar hafði verið sett á ríki Evrópusambandsins. Löndin eru Albanía, Svartfjallaland Liechtenstein og Úkraína. 13.8.2015 11:12 Páll Halldórsson: „Vonbrigði að íslenskir dómstólar virði ekki rétt stéttarfélaga“ Formaður samninganefndar BHM er ekki ánægður með dóm Hæstaréttar sem féll í morgun. 13.8.2015 11:00 Einn flottur frá Hyundai í Pebble Beach Eðalvagn sem á að verða á viðráðanlegu verði. 13.8.2015 10:38 28 handteknir eftir fjölmenn mótmæli á Norðurbrú Mótmælendur vilja ekki sjá stórfyrirtæki og kapítalíska hugsjón ná frekari framgangi í Kaupmannahöfn. 13.8.2015 10:06 Hæstiréttur: Íslenska ríkinu heimilt að setja lög á verkföll BHM Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í morgun, en BHM hafði áður áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll þann 15. júlí. 13.8.2015 10:00 Sló mann ítrekað með glerflösku í höfuðið Fertugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akureyri. 13.8.2015 09:57 Opel Movano hlýtur titilinn "Green Van 2015“ Var með minnstu CO2 losun allra keppinautanna. 13.8.2015 09:21 Vinsældir Porsche í Bandaríkjunum slá met Hafa selt yfir 30 þúsund bíla í ár - 13% aukning 13.8.2015 09:09 Hárgreiðslukonan á heimleið eftir sautján ára fjarveru Málverkinu "La Coiffeuse“ eftir Pablo Picasso verður skilað til Frakklands á næstu dögum, þaðan sem því var stolið fyrir um sautján árum síðan. 13.8.2015 09:02 Umferð um undirgöng við Aðaltún beint um hjáleið Umferðartafir gætu því myndast við undirgöngin í Mosfellsbæ. 13.8.2015 08:41 Blaut helgi framundan Í dag getur vindur farið upp í allt að átján metra á sekúndu sunnan til en hvassast verður með ströndinni. 13.8.2015 08:36 Skipverjar heilir á húfi en örþreyttir Björgunarskipið Oddur V. Gíslason kom til hafnar í Grindavík um klukkan hálf eitt í nótt með þýska skútu í togi, en þar voru fimm manns um borð. 13.8.2015 08:01 Íslenskur fiskur í japanskt sushi Jóhanna Gísladóttir GK 557 veiddi nítján túnfiska sunnan við Ísland í gær: 13.8.2015 08:00 Gleymir aldrei þeim níu sem voru myrtir Þýsk þingkona er stödd hér á landi til að ræða ástandið á Gasasvæðinu. Hún segir efnahagsþvinganir einu leiðina til að fá Ísrael til að opna herkvína og hætta drápum í Palestínu. Fyrir fimm árum var hún á skipi sem var hernumið af Ísrael. 13.8.2015 08:00 Sextíu látnir í hitabylgju Yfir sextíu manns hafa látist í Egyptalandi í liðinni viku vegna hitabylgju sem gengur yfir landið. 13.8.2015 07:55 Fimmtíu fórust í sprengjuárás Fimmtíu fórust og á níunda tug særðust er bílsprengja sprakk í norðausturhluta Bagdad í nótt. 13.8.2015 07:16 Á fimmta tug látnir eftir sprenginguna í Kína Að minnsta kosti fjörutíu og fjórir eru látnir og yfir fimm hundruð slasaðir eftir gríðarmiklar sprengingar í Tianjin í norðurhluta Kína í gærkvöld. 13.8.2015 07:04 Jimmy Carter með krabbamein Bandaríkjaforsetinn fyrrverandi ætlar að hliðra dagskrá sinni til og takast á við meinið af fullum krafti. 13.8.2015 07:00 Þurrkatíð og háar skuldir plaga íbúa Púertó Ríkó Miklir þurrkar herja nú á Púertó Ríkó. Íbúar þurfa að lifa við vatnsskort á meðan hótel fá það vatn sem þau vilja. Eyjan er í skuldafeni og fór í greiðslufall á dögunum. Lagaleg staða landsins er vandamál vegna skulda. 13.8.2015 07:00 Hatursfull umræða og svartur húmor Gestur spjallborðs sem Fréttablaðið fjallaði um í vikunni segir engan hatursáróður að finna á síðunni heldur svartan húmor. Hann segir þar að finna frjálsa umræðu. 13.8.2015 07:00 Neysla Omega-3 gæti hindrað geðrof Ný rannsókn bendir til þess að neysla Omega-3 fitusýra geti komið í veg fyrir geðrof og hægt á þróun geðsjúkdóma. Niðurstöðurnar koma Óttari Guðmundssyni geðlækni ekki á óvart sem segist lengi hafa trúað á undramátt Omega-3. 13.8.2015 07:00 Landsáætlun samþykkt af ESA Matvælastofnun kemur á heildstæðri landsáætlun gegn smitsjúkdómum. 13.8.2015 07:00 Nemendum fjölgað um nær fimmtung frá 2013 í Melaskóla eru 660 börn skráð í nám núna í haust og hefur þeim fjölgað um hundrað á tveimur árum. 13.8.2015 07:00 Brennsluofn ekki í umhverfismat Kjötafurðastöð KS vill brenna dýrahræ nyrst í bænum: 13.8.2015 07:00 Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13.8.2015 07:00 Taprekstur hjá KR flugeldum Tap hefur verið á flugeldasölu knattspyrnudeildar KR undanfarið 13.8.2015 07:00 Ætla ekki að gera vændisstefnu að baráttumáli á Íslandi Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty segir að útgangspunktur umdeildrar tillögu um lögleiðingu vændis sé að vernda mannréttindi vændisfólks. Fjöldi fólks hefur sagt sig úr Íslandsdeildinni vegna tillögunnar. 13.8.2015 07:00 Eftirspurn eftir áli sögð vera að aukast Krafan um umhverfisvænni bíla hefur aukið eftirspurn eftir áli í heiminum. Eftirspurn hefur á fáum árum farið úr fjörutíu milljónum tonna á ári í sextíu. 13.8.2015 07:00 Katrín vill setja þak á leiguverð Formaður VG segir stjórnvöld hafa gert lítið sem ekkert fyrir leigjendur 13.8.2015 06:30 Fangar á Akureyri vilja frekar sitja inni Áfangaheimili fyrir fanga er einungis starfrækt í Reykjavík. Fangar á Norðurlandi hafa hafnað því að ljúka afplánun utan veggja fangelsisins vegna fjarlægðar frá fjölskyldum. Útilokað að fjölga úrræðum vegna fjárskorts segir Páll Winkel. 13.8.2015 06:30 Segir ályktun ætlað að tryggja mannréttindi jaðarhóps Formaður Íslandsdeildar Amnesty International segir umræðuna um vændisályktun samtakanna vera á villigötum. 12.8.2015 23:44 Búið að koma taug í vélarvana skútuna Búist er við að björgunarskipið og skútan komi í höfn á öðrum tímanum í nótt. 12.8.2015 23:13 Minnst sautján látnir vegna sprenginganna Hundruð manna eru slasaðir í borginni Tianjin í Kína þar sem gríðarlegar stórar sprengingar urðu sem finna mátti fyrir í margra kílómetra fjarlægð. 12.8.2015 23:07 Uppvakningur dagsins: Skilur flótta unga fólksins eftir heimsókn til Köben Heimsókn Valgeirs Skagfjörð til dóttur og barnabarna í Kaupmannahöfn fékk hann til þess að skrifa pistil sem vakti mikla athygli. 12.8.2015 22:16 Gera árásir á ISIS frá Tyrklandi Bandaríkin gerðu í dag fyrstu loftárásirnar frá Incirlik herstöðinni í Tyrklandi. 12.8.2015 22:16 Ekkert útkall í dag vegna veðurs Nær allir björgunarsveitarmenn landsins gátu haft það náðugt í dag. 12.8.2015 21:25 Björgunarskip aðstoðar vélarvana skútu suður af Grindavík Fimm manns eru í skútunni. Veður er slæmt og ölduhæð mikil. 12.8.2015 21:04 Vilja kortleggja sameiginlega hagsmuni Vestnorræna ráðið samþykkti á ársfundi sínum í dag í Runavík í Færeyjum að beina því til stjórnvalda landanna að stofna vinnuhóp sem ynni að kortlaggningunni. 12.8.2015 21:00 Sveik 33 milljónir út á látna móður sína Móðir mannsins lést árið 1998 en maðurinn sleppti því að tilkynna andlát hennar. 12.8.2015 20:09 Tveir látist vegna streptókokkasýkingar á árinu „Af þeim sem að fá alvarlegustu form af þessari sýkingu þá er um það bil helmingur látinn innan sólarhrings.“ 12.8.2015 20:07 Segir þörf á heildarendurskoðun skaðabótalaga Þeir sem verða fyrir líkamstjóni eru í mörgum tilvikum ekki að fá fullar bætur vegna þess að forsendur gildandi skaðabótalaga eru úreltar. 12.8.2015 19:34 Saksóknari í Svíþjóð hættir að rannsaka hluta brota Assange Assange ætlar samt ekki að yfirgefa sendiráð Ekvador í London en þar hefur hann haldið til síðan 2012. 12.8.2015 19:13 Reiðhjólafólk varað við sleipum Skólavörðustíg Regnboginn getur verið slysagildra sökum hálku. 12.8.2015 18:19 Gífurleg sprenging í Tianjin í Kína Myndbönd af sprengingunni fara nú víða um samfélagsmiðla. 12.8.2015 18:10 Óttast um gísl í haldi ISIS Hluti hryðjuverkasamtakana í Egyptalandi birtu í dag myndir af líki Króata sem var í haldi þeirra. 12.8.2015 17:46 Sjá næstu 50 fréttir
Rússar setja viðskiptabann á Íslendinga Rússland hefur ákveðið að setja viðskiptabann á matvæli frá fimm ríkjum til viðbótar við það bann sem þegar hafði verið sett á ríki Evrópusambandsins. Löndin eru Albanía, Svartfjallaland Liechtenstein og Úkraína. 13.8.2015 11:12
Páll Halldórsson: „Vonbrigði að íslenskir dómstólar virði ekki rétt stéttarfélaga“ Formaður samninganefndar BHM er ekki ánægður með dóm Hæstaréttar sem féll í morgun. 13.8.2015 11:00
Einn flottur frá Hyundai í Pebble Beach Eðalvagn sem á að verða á viðráðanlegu verði. 13.8.2015 10:38
28 handteknir eftir fjölmenn mótmæli á Norðurbrú Mótmælendur vilja ekki sjá stórfyrirtæki og kapítalíska hugsjón ná frekari framgangi í Kaupmannahöfn. 13.8.2015 10:06
Hæstiréttur: Íslenska ríkinu heimilt að setja lög á verkföll BHM Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í morgun, en BHM hafði áður áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll þann 15. júlí. 13.8.2015 10:00
Sló mann ítrekað með glerflösku í höfuðið Fertugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akureyri. 13.8.2015 09:57
Opel Movano hlýtur titilinn "Green Van 2015“ Var með minnstu CO2 losun allra keppinautanna. 13.8.2015 09:21
Vinsældir Porsche í Bandaríkjunum slá met Hafa selt yfir 30 þúsund bíla í ár - 13% aukning 13.8.2015 09:09
Hárgreiðslukonan á heimleið eftir sautján ára fjarveru Málverkinu "La Coiffeuse“ eftir Pablo Picasso verður skilað til Frakklands á næstu dögum, þaðan sem því var stolið fyrir um sautján árum síðan. 13.8.2015 09:02
Umferð um undirgöng við Aðaltún beint um hjáleið Umferðartafir gætu því myndast við undirgöngin í Mosfellsbæ. 13.8.2015 08:41
Blaut helgi framundan Í dag getur vindur farið upp í allt að átján metra á sekúndu sunnan til en hvassast verður með ströndinni. 13.8.2015 08:36
Skipverjar heilir á húfi en örþreyttir Björgunarskipið Oddur V. Gíslason kom til hafnar í Grindavík um klukkan hálf eitt í nótt með þýska skútu í togi, en þar voru fimm manns um borð. 13.8.2015 08:01
Íslenskur fiskur í japanskt sushi Jóhanna Gísladóttir GK 557 veiddi nítján túnfiska sunnan við Ísland í gær: 13.8.2015 08:00
Gleymir aldrei þeim níu sem voru myrtir Þýsk þingkona er stödd hér á landi til að ræða ástandið á Gasasvæðinu. Hún segir efnahagsþvinganir einu leiðina til að fá Ísrael til að opna herkvína og hætta drápum í Palestínu. Fyrir fimm árum var hún á skipi sem var hernumið af Ísrael. 13.8.2015 08:00
Sextíu látnir í hitabylgju Yfir sextíu manns hafa látist í Egyptalandi í liðinni viku vegna hitabylgju sem gengur yfir landið. 13.8.2015 07:55
Fimmtíu fórust í sprengjuárás Fimmtíu fórust og á níunda tug særðust er bílsprengja sprakk í norðausturhluta Bagdad í nótt. 13.8.2015 07:16
Á fimmta tug látnir eftir sprenginguna í Kína Að minnsta kosti fjörutíu og fjórir eru látnir og yfir fimm hundruð slasaðir eftir gríðarmiklar sprengingar í Tianjin í norðurhluta Kína í gærkvöld. 13.8.2015 07:04
Jimmy Carter með krabbamein Bandaríkjaforsetinn fyrrverandi ætlar að hliðra dagskrá sinni til og takast á við meinið af fullum krafti. 13.8.2015 07:00
Þurrkatíð og háar skuldir plaga íbúa Púertó Ríkó Miklir þurrkar herja nú á Púertó Ríkó. Íbúar þurfa að lifa við vatnsskort á meðan hótel fá það vatn sem þau vilja. Eyjan er í skuldafeni og fór í greiðslufall á dögunum. Lagaleg staða landsins er vandamál vegna skulda. 13.8.2015 07:00
Hatursfull umræða og svartur húmor Gestur spjallborðs sem Fréttablaðið fjallaði um í vikunni segir engan hatursáróður að finna á síðunni heldur svartan húmor. Hann segir þar að finna frjálsa umræðu. 13.8.2015 07:00
Neysla Omega-3 gæti hindrað geðrof Ný rannsókn bendir til þess að neysla Omega-3 fitusýra geti komið í veg fyrir geðrof og hægt á þróun geðsjúkdóma. Niðurstöðurnar koma Óttari Guðmundssyni geðlækni ekki á óvart sem segist lengi hafa trúað á undramátt Omega-3. 13.8.2015 07:00
Landsáætlun samþykkt af ESA Matvælastofnun kemur á heildstæðri landsáætlun gegn smitsjúkdómum. 13.8.2015 07:00
Nemendum fjölgað um nær fimmtung frá 2013 í Melaskóla eru 660 börn skráð í nám núna í haust og hefur þeim fjölgað um hundrað á tveimur árum. 13.8.2015 07:00
Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13.8.2015 07:00
Taprekstur hjá KR flugeldum Tap hefur verið á flugeldasölu knattspyrnudeildar KR undanfarið 13.8.2015 07:00
Ætla ekki að gera vændisstefnu að baráttumáli á Íslandi Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty segir að útgangspunktur umdeildrar tillögu um lögleiðingu vændis sé að vernda mannréttindi vændisfólks. Fjöldi fólks hefur sagt sig úr Íslandsdeildinni vegna tillögunnar. 13.8.2015 07:00
Eftirspurn eftir áli sögð vera að aukast Krafan um umhverfisvænni bíla hefur aukið eftirspurn eftir áli í heiminum. Eftirspurn hefur á fáum árum farið úr fjörutíu milljónum tonna á ári í sextíu. 13.8.2015 07:00
Katrín vill setja þak á leiguverð Formaður VG segir stjórnvöld hafa gert lítið sem ekkert fyrir leigjendur 13.8.2015 06:30
Fangar á Akureyri vilja frekar sitja inni Áfangaheimili fyrir fanga er einungis starfrækt í Reykjavík. Fangar á Norðurlandi hafa hafnað því að ljúka afplánun utan veggja fangelsisins vegna fjarlægðar frá fjölskyldum. Útilokað að fjölga úrræðum vegna fjárskorts segir Páll Winkel. 13.8.2015 06:30
Segir ályktun ætlað að tryggja mannréttindi jaðarhóps Formaður Íslandsdeildar Amnesty International segir umræðuna um vændisályktun samtakanna vera á villigötum. 12.8.2015 23:44
Búið að koma taug í vélarvana skútuna Búist er við að björgunarskipið og skútan komi í höfn á öðrum tímanum í nótt. 12.8.2015 23:13
Minnst sautján látnir vegna sprenginganna Hundruð manna eru slasaðir í borginni Tianjin í Kína þar sem gríðarlegar stórar sprengingar urðu sem finna mátti fyrir í margra kílómetra fjarlægð. 12.8.2015 23:07
Uppvakningur dagsins: Skilur flótta unga fólksins eftir heimsókn til Köben Heimsókn Valgeirs Skagfjörð til dóttur og barnabarna í Kaupmannahöfn fékk hann til þess að skrifa pistil sem vakti mikla athygli. 12.8.2015 22:16
Gera árásir á ISIS frá Tyrklandi Bandaríkin gerðu í dag fyrstu loftárásirnar frá Incirlik herstöðinni í Tyrklandi. 12.8.2015 22:16
Ekkert útkall í dag vegna veðurs Nær allir björgunarsveitarmenn landsins gátu haft það náðugt í dag. 12.8.2015 21:25
Björgunarskip aðstoðar vélarvana skútu suður af Grindavík Fimm manns eru í skútunni. Veður er slæmt og ölduhæð mikil. 12.8.2015 21:04
Vilja kortleggja sameiginlega hagsmuni Vestnorræna ráðið samþykkti á ársfundi sínum í dag í Runavík í Færeyjum að beina því til stjórnvalda landanna að stofna vinnuhóp sem ynni að kortlaggningunni. 12.8.2015 21:00
Sveik 33 milljónir út á látna móður sína Móðir mannsins lést árið 1998 en maðurinn sleppti því að tilkynna andlát hennar. 12.8.2015 20:09
Tveir látist vegna streptókokkasýkingar á árinu „Af þeim sem að fá alvarlegustu form af þessari sýkingu þá er um það bil helmingur látinn innan sólarhrings.“ 12.8.2015 20:07
Segir þörf á heildarendurskoðun skaðabótalaga Þeir sem verða fyrir líkamstjóni eru í mörgum tilvikum ekki að fá fullar bætur vegna þess að forsendur gildandi skaðabótalaga eru úreltar. 12.8.2015 19:34
Saksóknari í Svíþjóð hættir að rannsaka hluta brota Assange Assange ætlar samt ekki að yfirgefa sendiráð Ekvador í London en þar hefur hann haldið til síðan 2012. 12.8.2015 19:13
Reiðhjólafólk varað við sleipum Skólavörðustíg Regnboginn getur verið slysagildra sökum hálku. 12.8.2015 18:19
Gífurleg sprenging í Tianjin í Kína Myndbönd af sprengingunni fara nú víða um samfélagsmiðla. 12.8.2015 18:10
Óttast um gísl í haldi ISIS Hluti hryðjuverkasamtakana í Egyptalandi birtu í dag myndir af líki Króata sem var í haldi þeirra. 12.8.2015 17:46