Fleiri fréttir Västerås: Vísa átti árásarmanninum úr landi Maðurinn sem banaði mæðginum í verslun IKEA í Västerås var erítreskur hælisleitandi. 12.8.2015 15:04 Lið Strætó Norðurlandameistari í ökuleikni í ellefta sinn Vagnstjórar Strætó sigruðu liðakeppnina á Norðurlandamóti í ökuleikni strætisvagnabílstjóra sem fram fór í Lilleström í byrjun mánaðar. 12.8.2015 14:48 Mazda kynnir nýjan jeppling í Frankfürt Er kominn langt í þróunarferlinu og stutt í að hann rúlli af færiböndunum. 12.8.2015 14:45 Tveir japanskir fjallgöngumenn létust á Matterhorn Mennirnir lentu í slæmu veðri þegar þeir voru á leið niður af fjallinu um síðustu helgi. 12.8.2015 14:24 Oft misst prófið: Mótorhjólakappinn var á 147 km hraða Slasaðist ekki alvarlega. 12.8.2015 13:29 Byggingarkostnaður 170 milljónum hærri en fasteignamat Sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps ætlar að kæra Þjóðskrá vegna ákvörðunar um fasteignamat tveggja vindmyllna sem standa við Búrfell. Byggingarkostnaður var metin á þrjátíu milljónir en reyndist vera 200 milljónir. 12.8.2015 13:17 Pistorius sleppt í næstu viku Suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius verður sleppt úr fangelsi í næstu viku eftir að hafa setið af sér tíu mánuði af dómi sínum. 12.8.2015 13:16 Eru BMW og Benz að hætta ímynd sinni með fjölnotabíl og pallbíl? Bæði tefla fyrirtækin nú fram bílgerðum í flokkum sem þau ekki gerðu áður. 12.8.2015 13:15 Úrsagnir úr Íslandsdeild Amnesty í samræmi við það sem búist var við Fjöldaúrsagnir voru boðaðar í kjölfar tillögu samtakanna að gera vændi ekki refsivert. 12.8.2015 13:11 Borgin stækkar Vesturbæjarskóla Áætlaður heildarkostnaður framkvæmda við viðbygginguna er 720 milljónir. 12.8.2015 13:06 Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka Íslandsdeild Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka af starfi deildarinnar, sem sat hjá við vændistillögu á heimsþingi Amnesty 12.8.2015 13:02 Hillary afhendir FBI netþjón sinn Hillary Clinton hefur ákveðið að afhenda FBI netþjón með öll öllum tölvupóstum hennar frá því hún var utanríkisráðherra. 12.8.2015 13:00 Sumir Rússar ekki velkomnir á Svalbarða Yfirvöld í Rússlandi vilja auka veru sjóhersins á norðurskautinu til að vernda hagsmuni sína á svæðinu 12.8.2015 13:00 Abbot bannar stjórnarþingmönnum að styðja hjónaband samkynhneigðra Tony Abbot forsætisráðherra Ástralíu hefur bannað hópi þingmanna sinna að styðja frumvarp stjórnarandstöðunnar um hjónabönd samkynhneigðra. 12.8.2015 12:55 Bernie mælist með meira fylgi en Hillary í New Hampshire Bernie Sanders mælist með 44 prósent fylgi en Hillary Clinton 37 prósent. 12.8.2015 12:55 Árleg loftsteinadrífa nær hámarki í nótt: „Með bestu loftsteinadrífum á árinu“ Hin árlega loftsteinadrífa Persítar nær hámarki í nótt og má því búast við miklu sjónarspili, ef veður leyfir. 12.8.2015 12:45 BMW 7 í dísilútgáfu fær 4 forþjöppur Með aðeins 3,0 lítra sprengirými en mun orka meira en 400 hestöfl. 12.8.2015 12:45 Enginn dýralæknir fyrir dauðvona kú Kýrin Tía liggur fyrir dauðanum og fær enga hjálp. Dýralæknar í Þingeyjarsveit hafa lagt niður störf vegna ákvörðunar Matvælastofnunnar. Eigandi Tíu er ráðalaus. 12.8.2015 12:00 Aðstoðarforsætisráðherra Norður-Kóreu tekinn af lífi Choe Yong Gon á að hafa gagnrýnt stefnu Norður-Kóreustjórnar í skógræktarmálum og gerst sekur um „slæman vinnuanda“. 12.8.2015 11:34 Vandfundinn meiri lúxus Ný kynslóð Audi Q7 er kominn til landsins og þar fer 325 kílóa léttari bíll en forverinn. 12.8.2015 11:15 Gröf Nefertiti mögulega fundin Breskur fornleifafræðingur fullyrðir að gröfin sé í herbergi inn af grafhýsi Tútankamons. 12.8.2015 11:06 Metsala Subaru WRX og STI í Bandaríkjunum 85% meiri sala en í júlí í fyrra. 12.8.2015 11:00 Veðrið nær hámarki eftir hádegi Búast má við að stormurinn verði genginn niður um kvöldmatarleytið. 12.8.2015 10:50 Seltjarnarnes: Eyðing bjarnarklóar gengur greiðlega Jurtin hefur verið að stinga sér niður á opnum svæðum og í einkagörðum. 12.8.2015 10:48 Nýir mótorhjólagallar hjá umferðardeild lögreglunnar Gallarnir eru keyptir í samvinnu við lögregluna í Danmörku og segir að þar hafi gallarnir verið notaðir með góðum árangri. 12.8.2015 10:41 Hinn grunaði dæmdur þjófur: Þýfið úr Úr og gull ófundið Maðurinn sem var handtekinn er um þrítugt og hefur verið dæmdur fyrir þjófnaði og innbrot. 12.8.2015 10:39 Líkir umræðunni um Páleyju við galdrabrennu og vill afsökunarbeiðni „Að kalla þetta þöggun er rökleysa og misnotkun á hugtakinu.“ 12.8.2015 10:22 Íbúar ríkja ESB sóa 22 milljónum tonna af mat á ári Mögulegt er að koma í veg fyrir að um 80 prósent af þessum 22 milljónum tonna verði hent. 12.8.2015 09:54 Sala bíla 41% meiri en í fyrra Einstaklingar hafa keypt 49% fleiri bíla, fyrirtæki 56,5% fleiri og bílaleigur 33% fleiri en í fyrra. 12.8.2015 09:46 Audi S8 Plus er 605 hestöfl Audi S8 Plus verður einskonar RS útgáfa annarra bílgerða Audi. 12.8.2015 09:35 Dregur úr fylgi Trump Donald Trump mælist enn með mest fylgi en kannanir benda til að fylgi hans hafi varið úr 26 prósent í sautján. 12.8.2015 09:27 Clinton gert að afhenda tölvupóstsnetþjón Hillary Clinton hefur samþykkt að afhenda bandarísku alríkislögreglunni sinn persónulega tölvupóstsnetþjón, sem hún notaði þegar hún starfaði sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 12.8.2015 08:47 Gasleiðsla sprakk í Mexíkó Að minnsta kosti fimm manns létust þegar gasleiðsla sprakk skammt frá borgarmörkum Monterrey í Mexíkó í nótt. 12.8.2015 08:33 Árásarmaður liggur á sjúkrahúsi Lögreglan í Svíþjóð staðfestir að IKEA-árásarmennirnir tveir séu erítreskir 12.8.2015 08:00 Börn í Nepal upplifa ótta Mörg börn á jarðskjálftasvæðinu í Nepal upplifa ótta og óöryggi vegna þeirra aðstæðna sem þau búa við 12.8.2015 08:00 Endurnýja aðstoð til bænda innan ESB Yfirvöld í Evrópusambandinu hafa ákveðið að framlengja stuðning til bænda innan sambandsins vegna viðskiptaþvingana Rússlands sem bannar innflutning á matvælum frá Evrópusambandinu. 12.8.2015 07:00 Ný stofnun á sviði menntamála tekur til starfa Menntamálastofnun sinnir þeim verkefnum sem Námsmatsstofnun og Námsgagnastofnun hafa sinnt 12.8.2015 07:00 Skaðlegt að loka á hatursáróðurssíðu Helgi Hrafn Gunnarsson segir í skásta falli gagnslaust að loka á hatursáróðurssíður og í versta falli skaðlegt. Hann segir síðurnar spretta upp aftur sé þeim lokað. Eigandi síðu sem hýsir íslenskt hatursáróðursspjallborð segir rasisma löglegan. 12.8.2015 07:00 Samningar næstum í höfn í Grikklandi Grikkir hafa nærri lokið samningaviðræðum við lánardrottna um nýja 12.600 milljarða króna neyðaraðstoð. Fjármálaráðherra Grikkja segir einungis eftir að semja um smáatriði. Evran styrktist í gær eftir fall júansins. 12.8.2015 07:00 Verð á áli heldur áfram að lækka Álverð er komið langt niður fyrir viðmiðunarverð vegna arðsemi Kárahnjúkavirkjunar. Um 30 prósent af tekjum Landsvirkjunar eru bundin álverði. 12.8.2015 07:00 Segir stutt í ákvörðunina um viðskiptabann Varaforsætisráðherra Rússlands segir að verið sé að sníða hnökra af frumvarpi um stækkun viðskiptabanns. 12.8.2015 07:00 Vísindamenn frá HÍ með tímamótarannsókn Niðurstöðurnar opna á möguleika að þróa ný lyf 12.8.2015 07:00 Ofsækir Ásdísi aftur eftir árs hlé Ásdís Hrönn Viðarsdóttir hefur ítrekað kært brot á nálgunarbanni sem sett var á fyrrverandi sambýlismann hennar, fyrst árið 2012. 12.8.2015 06:30 Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12.8.2015 06:30 Talibanar hneykslaðir á framferði ISIS Heita hefndum eftir að vígamenn ISIS sprengdu hóp Talibana í loft upp í nýju myndbandi. 11.8.2015 23:25 Sjá næstu 50 fréttir
Västerås: Vísa átti árásarmanninum úr landi Maðurinn sem banaði mæðginum í verslun IKEA í Västerås var erítreskur hælisleitandi. 12.8.2015 15:04
Lið Strætó Norðurlandameistari í ökuleikni í ellefta sinn Vagnstjórar Strætó sigruðu liðakeppnina á Norðurlandamóti í ökuleikni strætisvagnabílstjóra sem fram fór í Lilleström í byrjun mánaðar. 12.8.2015 14:48
Mazda kynnir nýjan jeppling í Frankfürt Er kominn langt í þróunarferlinu og stutt í að hann rúlli af færiböndunum. 12.8.2015 14:45
Tveir japanskir fjallgöngumenn létust á Matterhorn Mennirnir lentu í slæmu veðri þegar þeir voru á leið niður af fjallinu um síðustu helgi. 12.8.2015 14:24
Byggingarkostnaður 170 milljónum hærri en fasteignamat Sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps ætlar að kæra Þjóðskrá vegna ákvörðunar um fasteignamat tveggja vindmyllna sem standa við Búrfell. Byggingarkostnaður var metin á þrjátíu milljónir en reyndist vera 200 milljónir. 12.8.2015 13:17
Pistorius sleppt í næstu viku Suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius verður sleppt úr fangelsi í næstu viku eftir að hafa setið af sér tíu mánuði af dómi sínum. 12.8.2015 13:16
Eru BMW og Benz að hætta ímynd sinni með fjölnotabíl og pallbíl? Bæði tefla fyrirtækin nú fram bílgerðum í flokkum sem þau ekki gerðu áður. 12.8.2015 13:15
Úrsagnir úr Íslandsdeild Amnesty í samræmi við það sem búist var við Fjöldaúrsagnir voru boðaðar í kjölfar tillögu samtakanna að gera vændi ekki refsivert. 12.8.2015 13:11
Borgin stækkar Vesturbæjarskóla Áætlaður heildarkostnaður framkvæmda við viðbygginguna er 720 milljónir. 12.8.2015 13:06
Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka Íslandsdeild Amnesty frábiður sér afskipti annarra samtaka af starfi deildarinnar, sem sat hjá við vændistillögu á heimsþingi Amnesty 12.8.2015 13:02
Hillary afhendir FBI netþjón sinn Hillary Clinton hefur ákveðið að afhenda FBI netþjón með öll öllum tölvupóstum hennar frá því hún var utanríkisráðherra. 12.8.2015 13:00
Sumir Rússar ekki velkomnir á Svalbarða Yfirvöld í Rússlandi vilja auka veru sjóhersins á norðurskautinu til að vernda hagsmuni sína á svæðinu 12.8.2015 13:00
Abbot bannar stjórnarþingmönnum að styðja hjónaband samkynhneigðra Tony Abbot forsætisráðherra Ástralíu hefur bannað hópi þingmanna sinna að styðja frumvarp stjórnarandstöðunnar um hjónabönd samkynhneigðra. 12.8.2015 12:55
Bernie mælist með meira fylgi en Hillary í New Hampshire Bernie Sanders mælist með 44 prósent fylgi en Hillary Clinton 37 prósent. 12.8.2015 12:55
Árleg loftsteinadrífa nær hámarki í nótt: „Með bestu loftsteinadrífum á árinu“ Hin árlega loftsteinadrífa Persítar nær hámarki í nótt og má því búast við miklu sjónarspili, ef veður leyfir. 12.8.2015 12:45
BMW 7 í dísilútgáfu fær 4 forþjöppur Með aðeins 3,0 lítra sprengirými en mun orka meira en 400 hestöfl. 12.8.2015 12:45
Enginn dýralæknir fyrir dauðvona kú Kýrin Tía liggur fyrir dauðanum og fær enga hjálp. Dýralæknar í Þingeyjarsveit hafa lagt niður störf vegna ákvörðunar Matvælastofnunnar. Eigandi Tíu er ráðalaus. 12.8.2015 12:00
Aðstoðarforsætisráðherra Norður-Kóreu tekinn af lífi Choe Yong Gon á að hafa gagnrýnt stefnu Norður-Kóreustjórnar í skógræktarmálum og gerst sekur um „slæman vinnuanda“. 12.8.2015 11:34
Vandfundinn meiri lúxus Ný kynslóð Audi Q7 er kominn til landsins og þar fer 325 kílóa léttari bíll en forverinn. 12.8.2015 11:15
Gröf Nefertiti mögulega fundin Breskur fornleifafræðingur fullyrðir að gröfin sé í herbergi inn af grafhýsi Tútankamons. 12.8.2015 11:06
Veðrið nær hámarki eftir hádegi Búast má við að stormurinn verði genginn niður um kvöldmatarleytið. 12.8.2015 10:50
Seltjarnarnes: Eyðing bjarnarklóar gengur greiðlega Jurtin hefur verið að stinga sér niður á opnum svæðum og í einkagörðum. 12.8.2015 10:48
Nýir mótorhjólagallar hjá umferðardeild lögreglunnar Gallarnir eru keyptir í samvinnu við lögregluna í Danmörku og segir að þar hafi gallarnir verið notaðir með góðum árangri. 12.8.2015 10:41
Hinn grunaði dæmdur þjófur: Þýfið úr Úr og gull ófundið Maðurinn sem var handtekinn er um þrítugt og hefur verið dæmdur fyrir þjófnaði og innbrot. 12.8.2015 10:39
Líkir umræðunni um Páleyju við galdrabrennu og vill afsökunarbeiðni „Að kalla þetta þöggun er rökleysa og misnotkun á hugtakinu.“ 12.8.2015 10:22
Íbúar ríkja ESB sóa 22 milljónum tonna af mat á ári Mögulegt er að koma í veg fyrir að um 80 prósent af þessum 22 milljónum tonna verði hent. 12.8.2015 09:54
Sala bíla 41% meiri en í fyrra Einstaklingar hafa keypt 49% fleiri bíla, fyrirtæki 56,5% fleiri og bílaleigur 33% fleiri en í fyrra. 12.8.2015 09:46
Audi S8 Plus er 605 hestöfl Audi S8 Plus verður einskonar RS útgáfa annarra bílgerða Audi. 12.8.2015 09:35
Dregur úr fylgi Trump Donald Trump mælist enn með mest fylgi en kannanir benda til að fylgi hans hafi varið úr 26 prósent í sautján. 12.8.2015 09:27
Clinton gert að afhenda tölvupóstsnetþjón Hillary Clinton hefur samþykkt að afhenda bandarísku alríkislögreglunni sinn persónulega tölvupóstsnetþjón, sem hún notaði þegar hún starfaði sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 12.8.2015 08:47
Gasleiðsla sprakk í Mexíkó Að minnsta kosti fimm manns létust þegar gasleiðsla sprakk skammt frá borgarmörkum Monterrey í Mexíkó í nótt. 12.8.2015 08:33
Árásarmaður liggur á sjúkrahúsi Lögreglan í Svíþjóð staðfestir að IKEA-árásarmennirnir tveir séu erítreskir 12.8.2015 08:00
Börn í Nepal upplifa ótta Mörg börn á jarðskjálftasvæðinu í Nepal upplifa ótta og óöryggi vegna þeirra aðstæðna sem þau búa við 12.8.2015 08:00
Endurnýja aðstoð til bænda innan ESB Yfirvöld í Evrópusambandinu hafa ákveðið að framlengja stuðning til bænda innan sambandsins vegna viðskiptaþvingana Rússlands sem bannar innflutning á matvælum frá Evrópusambandinu. 12.8.2015 07:00
Ný stofnun á sviði menntamála tekur til starfa Menntamálastofnun sinnir þeim verkefnum sem Námsmatsstofnun og Námsgagnastofnun hafa sinnt 12.8.2015 07:00
Skaðlegt að loka á hatursáróðurssíðu Helgi Hrafn Gunnarsson segir í skásta falli gagnslaust að loka á hatursáróðurssíður og í versta falli skaðlegt. Hann segir síðurnar spretta upp aftur sé þeim lokað. Eigandi síðu sem hýsir íslenskt hatursáróðursspjallborð segir rasisma löglegan. 12.8.2015 07:00
Samningar næstum í höfn í Grikklandi Grikkir hafa nærri lokið samningaviðræðum við lánardrottna um nýja 12.600 milljarða króna neyðaraðstoð. Fjármálaráðherra Grikkja segir einungis eftir að semja um smáatriði. Evran styrktist í gær eftir fall júansins. 12.8.2015 07:00
Verð á áli heldur áfram að lækka Álverð er komið langt niður fyrir viðmiðunarverð vegna arðsemi Kárahnjúkavirkjunar. Um 30 prósent af tekjum Landsvirkjunar eru bundin álverði. 12.8.2015 07:00
Segir stutt í ákvörðunina um viðskiptabann Varaforsætisráðherra Rússlands segir að verið sé að sníða hnökra af frumvarpi um stækkun viðskiptabanns. 12.8.2015 07:00
Vísindamenn frá HÍ með tímamótarannsókn Niðurstöðurnar opna á möguleika að þróa ný lyf 12.8.2015 07:00
Ofsækir Ásdísi aftur eftir árs hlé Ásdís Hrönn Viðarsdóttir hefur ítrekað kært brot á nálgunarbanni sem sett var á fyrrverandi sambýlismann hennar, fyrst árið 2012. 12.8.2015 06:30
Amnesty International að skipuleggja eigin jarðarför Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir að ákvörðun heimsþings Amnesty um að styðja afglæpavæðingu vændis marki sorgardag. 12.8.2015 06:30
Talibanar hneykslaðir á framferði ISIS Heita hefndum eftir að vígamenn ISIS sprengdu hóp Talibana í loft upp í nýju myndbandi. 11.8.2015 23:25