Fleiri fréttir

Byggingarkostnaður 170 milljónum hærri en fasteignamat

Sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps ætlar að kæra Þjóðskrá vegna ákvörðunar um fasteignamat tveggja vindmyllna sem standa við Búrfell. Byggingarkostnaður var metin á þrjátíu milljónir en reyndist vera 200 milljónir.

Pistorius sleppt í næstu viku

Suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius verður sleppt úr fangelsi í næstu viku eftir að hafa setið af sér tíu mánuði af dómi sínum.

Hillary afhendir FBI netþjón sinn

Hillary Clinton hefur ákveðið að afhenda FBI netþjón með öll öllum tölvupóstum hennar frá því hún var utanríkisráðherra.

Enginn dýralæknir fyrir dauðvona kú

Kýrin Tía liggur fyrir dauðanum og fær enga hjálp. Dýralæknar í Þingeyjarsveit hafa lagt niður störf vegna ákvörðunar Matvælastofnunnar. Eigandi Tíu er ráðalaus.

Vandfundinn meiri lúxus

Ný kynslóð Audi Q7 er kominn til landsins og þar fer 325 kílóa léttari bíll en forverinn.

Dregur úr fylgi Trump

Donald Trump mælist enn með mest fylgi en kannanir benda til að fylgi hans hafi varið úr 26 prósent í sautján.

Clinton gert að afhenda tölvupóstsnetþjón

Hillary Clinton hefur samþykkt að afhenda bandarísku alríkislögreglunni sinn persónulega tölvupóstsnetþjón, sem hún notaði þegar hún starfaði sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna.

Gasleiðsla sprakk í Mexíkó

Að minnsta kosti fimm manns létust þegar gasleiðsla sprakk skammt frá borgarmörkum Monterrey í Mexíkó í nótt.

Börn í Nepal upplifa ótta

Mörg börn á jarðskjálftasvæðinu í Nepal upplifa ótta og óöryggi vegna þeirra aðstæðna sem þau búa við

Endurnýja aðstoð til bænda innan ESB

Yfirvöld í Evrópusambandinu hafa ákveðið að framlengja stuðning til bænda innan sambandsins vegna viðskiptaþvingana Rússlands sem bannar innflutning á matvælum frá Evrópusambandinu.

Skaðlegt að loka á hatursáróðurssíðu

Helgi Hrafn Gunnarsson segir í skásta falli gagnslaust að loka á hatursáróðurssíður og í versta falli skaðlegt. Hann segir síðurnar spretta upp aftur sé þeim lokað. Eigandi síðu sem hýsir íslenskt hatursáróðursspjallborð segir rasisma löglegan.

Samningar næstum í höfn í Grikklandi

Grikkir hafa nærri lokið samningaviðræðum við lánardrottna um nýja 12.600 milljarða króna neyðaraðstoð. Fjármálaráðherra Grikkja segir einungis eftir að semja um smáatriði. Evran styrktist í gær eftir fall júansins.

Verð á áli heldur áfram að lækka

Álverð er komið langt niður fyrir viðmiðunarverð vegna arðsemi Kárahnjúkavirkjunar. Um 30 prósent af tekjum Landsvirkjunar eru bundin álverði.

Ofsækir Ásdísi aftur eftir árs hlé

Ásdís Hrönn Viðarsdóttir hefur ítrekað kært brot á nálgunarbanni sem sett var á fyrrverandi sambýlismann hennar, fyrst árið 2012.

Sjá næstu 50 fréttir