Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhaldi vegna greiðslukortasvindls Sá fjórði sætir farbanni en mál hans verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness á næstu vikum. 18.8.2015 16:49 Segir ákvörðun dýrahirðis að lóga kópnum hafa verið ranga og ekki í samræmi við reglur garðsins Forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins segir garðinn hafa misst af tækifæri til að markaðssetja strokukópinn Snorra Sturluson. 18.8.2015 16:47 Transkona til starfa í Hvíta húsinu Hvorki transkona né -karl hafa hingað til starfað í Hvíta húsinu. 18.8.2015 16:14 Toyota hættir framleiðslu Land Cruiser í Rússlandi Flytur þess í stað inn Land Cruiser bíla frá Japan. 18.8.2015 16:09 Hafnarframkvæmdir í Patreksfjarðarhöfn Verið að koma fyrir nýrri flotbryggju 18.8.2015 15:55 „Þegar er búið að lemja þig svona mikið, þá ertu ekkert að kippa þér upp við smá högg“ Guðmundur Kristjánsson segir viðskiptabann Rússa ekki drepa útgerðirnar. Það sé sé pínulítið áfall miðað við veiðigjöldin 2012 og 2013. 18.8.2015 15:33 Björgunarsveitir kallaðar til vegna göngukonu Slasaðist á leiðinni upp að fossinum Glym í Hvalfirði. 18.8.2015 15:06 Ólafur fundaði með sendiherra Rússa á Íslandi Ræddi mikilvægi þess að tryggja framhald farsælla viðskipta. 18.8.2015 14:50 Leðurblökumaðurinn lést í bílslysi Maður sem klæddi sig sem Batman og stundaði góðgerðarstarfsemi á spítölum lést er hann var að laga Leðurblökubíl sinn. 18.8.2015 14:41 Aston Martin Rapide 800 hestafla rafmagnsbíll Verður að bjóða umhverfisvæna rafmagnsbíla til að geta áfram framleitt ofuröfluga bensínbíla. 18.8.2015 14:22 Brú yfir Vatnsdalsá hrundi undan flutningabíl Brúin var komin til ára sinna. 18.8.2015 14:16 Illa gengur að mynda ríkisstjórn í Tyrklandi Skipa þarf þjóðstjórn allra flokka ef ekkert gerist fyrir 23. ágúst. 18.8.2015 13:45 Flugmaður dæmdur fyrir ölvun Áhöfn Air Baltic mætti öll ölvuð til vinnu í Osló. Aðstoðarflugmaðurinn með sjö sinnum meira magn áfengis í blóðinu en heimilt er. 18.8.2015 13:21 Húsnæðisfrumvarp félagsmálaráðherra leiði af sér hærra leiguverð Auðun Freyr Ingvarsson, framkvæmdastjóri Félagsbústaða, segir að verði húsnæðismálafrumvarp félagsmálaráðherra að lögum muni það leiða af sér hærra leiguverð á félagslegum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu og að vanskil muni aukast verulega. 18.8.2015 13:06 Þrír handteknir vegna bloggaramorða Fjórir bloggarar hafa verið myrtir með sveðjum á þessu ári. 18.8.2015 12:50 Siri bjargaði lífi ungs manns Sam Ray sat fastur undir bíl sínum þegar talgervill Apple hringdi í neyðarlínuna. 18.8.2015 11:38 Hópfjármögnun til hjálpar héraði í Sýrlandi Eitt af örfáum friðsælu héruðum í Sýrlandi er að verða rafmagnslaust. Hópfjármögnun er hafin til bjargar. 18.8.2015 11:26 Forstöðumaður Fjölskyldugarðsins vill geta sleppt dýrum eins og kópnum sem var drepinn Tómas Ó. Guðjónsson segir engan faglegan ágreining ríkja um að selkópar eigi vissulega afkomu von þegar þeim sé sleppt. 18.8.2015 11:15 Von á úrkomu á maraþonhlaupara og gesti Menningarnætur Vot afmælishátíð í vændum. 18.8.2015 11:11 Mengun breytt í fallega steina Tvö íslensk verkefni gætu orðið mikilvæg vopn í baráttunni gegn loftlagsbreytingum. Verkefnin Carbfix og Sulffix ganga út á það að binda kolefni og brennisteinsmengun djúpt í berglögum. Menguninni er breytt í steina sem haldast stöðugir í milljónir ára 18.8.2015 11:00 Beraði sig fyrir framan ungar stúlkur í Seljahverfi Lögreglan rannsakar málið. 18.8.2015 10:41 Vélmenni Google sýnir einstaka hreyfigetu „Við höfum áhuga á að koma vélmenninu út í heiminn.“ 18.8.2015 10:32 Önnur sprengjuárás í Bangkok Yfirvöld hafa birt mynd af manni sem sagður er hafa framið árásina í gær, þar sem tuttugu létu lífið. 18.8.2015 10:02 Nýr Toyota Land Cruiser kynntur í Japan Útlitsbreytingar minna á nýja gerð Toyota Tacoma pallbílsins. 18.8.2015 09:50 Fjórburarnir og 65 ára mamman í góðum gír Læknar í Þýskalandi segja að fjórburunum, sem fæddust þremur mánuðum fyrir tímann í maí, heilsist vel. 18.8.2015 09:30 Milljón bíla sala á Spáni í ár Er þessi vöxtur lýsandi fyrir efnahagslegan uppgang á Spáni og spáð er 3% hagvexti í landinu í ár. 18.8.2015 09:16 Búast við umferðartöfum vegna vegavinnu Fram eftir degi verður unnið við fræsingu og malbikun á Miklubraut. 18.8.2015 08:34 Stefna að aukinni notkun dróna Ástæður þessa eru sagðar vera aukin umsvif og aukinn hernaðarmáttur Kínverja sem og aukin árásargirni Rússa. 18.8.2015 08:24 Kveikt í skólastofu við Langholtsskóla Brennuvargar voru á ferð á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. 18.8.2015 08:04 Árásin sú versta í sögunni Forsætisráðherra Taílands segir sprengjuárásina í höfuðborginni í gær þá verstu í sögu landsins. 18.8.2015 07:56 Enginn lifði flugslysið af Björgunarmenn komust í nótt að flaki vélarinnar sem fórst í Papúa-héraði í Indónesíu á sunnudag. 18.8.2015 07:52 Forsetinn fyrrverandi beið lægri hlut Líklegt þykir að fyrrverandi forseti Sri Lanka, Mahinda Rajapaksa, og flokkur hans, þurfi að viðurkenna ósigur sinn í þingkosningunum sem nú fara fram í landinu. 18.8.2015 07:47 Fá gögn vegna símhlerunar afhent Ríkissaksóknari snéri við ákvörðun sérstaks saksóknara um afhendingu gagna: 18.8.2015 07:00 Þúsundir íbúa hafa misst heimili sín Eldar loga enn á hafnarsvæðinu í Tianjin, þar sem gríðarlegar sprengingar urðu meira en 100 manns að bana í síðustu viku. Íbúar efndu til mótmæla og krefjast skaðabóta. Natríumblásýrusalt hefur fundist í afrennslisvatni í borginni. 18.8.2015 07:00 Segir að ríkið virði ekki samkomulag Tónlistarskólar í Reykjavík eru mjög illa staddir fjárhagslega og óljóst hvort þeir geta haldið áfram starfsemi. Björn Blöndal segir vandann á ábyrgð ríkisins og vísar í samkomulag frá árinu 2011. 18.8.2015 07:00 Skoða nú áhrif á rauðu strikin Gerðardómur færði hjúkrunarfræðingum 25 prósenta launahækkun á fjórum árum á meðan ríkið bauð 19 prósent. Landspítalinn er að greina áhrif ákvörðunarinnar. 18.8.2015 07:00 Vont veður skemmdi fyrir hvalatalningu Þegar liggur fyrir að raunhæft mat á hrefnustofninum á landgrunni Íslands náðist ekki í víðtækri hvalatalningu sem nýlega lauk. Veður var mjög óhagstætt og talning fórst því fyrir á stórum svæðum. Úrvinnsla gagna er að hefjast. 18.8.2015 06:00 Grískur ráðherra segir ljóst að ríkisstjórnin þurfi að fá traustsyfirlýsingu frá þinginu Þriðjungur þingflokks Syriza sat hjá eða greiddi atkvæði gegn samningi grískra stjórnvalda við lánardrottna sína á föstudaginn. 17.8.2015 23:36 Miklir þurrkar á Kúbu Mikill hiti hefur valdið uppskerubresti og vatnsskorti. 17.8.2015 22:10 Heyrnarlaus fær ekki námsgögn: „Fáránlegt að við þurfum að höfða mál“ Hæstiréttur vísaði kröfu Andra Fannars Ágústssonar, um þýðingu á námsefni handa honum, frá dómi. Rekstur málsins hefur tekið ár og ekki sér fyrir enda þess í bráð. 17.8.2015 21:30 Fengu veggjalús í sumarbústað Kennarasambandsins Síðustu páska leigði Erla Stefanía Magnúsdóttir sumarbústað á Blönduósi ásamt dóttur sinni og tengdasyni, sem fóru norður sólarhring á undan henni. Þau urðu skjótt vör við að í húsinu var allt morandi í skordýrum sem reyndust vera veggjalýs. 17.8.2015 20:30 Hafa ekki óskað eftir formlegu liðsinni forsetans Ríkisstjórnin hefur ekki óskað eftir aðstoð forseta Íslands vegna viðskiptabanns Rússa. Sérfræðingur í alþjóðastjórnmálum segir að það yrði litið alvarlegum augum af samstarfsaðilum Íslands í Atlantshafsbandalaginu ef Íslendingar myndu semja einhliða við Rússa. 17.8.2015 20:00 Bilun á ljósleiðarahring Mílu á Suðvesturlandi Bilanagreining stendur nú yfir. 17.8.2015 19:41 Afstýra hefði mátt tjóni ef stjórnvöld hefðu unnið heimavinnuna Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi telur að ríkisstjórn Íslands hafi vanmetið tjónið af gagnaðgerðum Rússa vegna stuðnings við viðskiptaþvinganir gagnvart þeim. Tjónið gæti numið 10-15 milljörðum króna á ári bara vegna uppsjávarfisks, þ.e. makríls og loðnu. 17.8.2015 19:15 Rúmlega tíu látnir í átökum í Úkraínu Sameinuðu þjóðirnar áætla að tala látinna frá því að átök hófust í apríl á síðasta ári nálgist nú sjö þúsund. 17.8.2015 18:24 Sjá næstu 50 fréttir
Þrír í gæsluvarðhaldi vegna greiðslukortasvindls Sá fjórði sætir farbanni en mál hans verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness á næstu vikum. 18.8.2015 16:49
Segir ákvörðun dýrahirðis að lóga kópnum hafa verið ranga og ekki í samræmi við reglur garðsins Forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins segir garðinn hafa misst af tækifæri til að markaðssetja strokukópinn Snorra Sturluson. 18.8.2015 16:47
Transkona til starfa í Hvíta húsinu Hvorki transkona né -karl hafa hingað til starfað í Hvíta húsinu. 18.8.2015 16:14
Toyota hættir framleiðslu Land Cruiser í Rússlandi Flytur þess í stað inn Land Cruiser bíla frá Japan. 18.8.2015 16:09
„Þegar er búið að lemja þig svona mikið, þá ertu ekkert að kippa þér upp við smá högg“ Guðmundur Kristjánsson segir viðskiptabann Rússa ekki drepa útgerðirnar. Það sé sé pínulítið áfall miðað við veiðigjöldin 2012 og 2013. 18.8.2015 15:33
Björgunarsveitir kallaðar til vegna göngukonu Slasaðist á leiðinni upp að fossinum Glym í Hvalfirði. 18.8.2015 15:06
Ólafur fundaði með sendiherra Rússa á Íslandi Ræddi mikilvægi þess að tryggja framhald farsælla viðskipta. 18.8.2015 14:50
Leðurblökumaðurinn lést í bílslysi Maður sem klæddi sig sem Batman og stundaði góðgerðarstarfsemi á spítölum lést er hann var að laga Leðurblökubíl sinn. 18.8.2015 14:41
Aston Martin Rapide 800 hestafla rafmagnsbíll Verður að bjóða umhverfisvæna rafmagnsbíla til að geta áfram framleitt ofuröfluga bensínbíla. 18.8.2015 14:22
Illa gengur að mynda ríkisstjórn í Tyrklandi Skipa þarf þjóðstjórn allra flokka ef ekkert gerist fyrir 23. ágúst. 18.8.2015 13:45
Flugmaður dæmdur fyrir ölvun Áhöfn Air Baltic mætti öll ölvuð til vinnu í Osló. Aðstoðarflugmaðurinn með sjö sinnum meira magn áfengis í blóðinu en heimilt er. 18.8.2015 13:21
Húsnæðisfrumvarp félagsmálaráðherra leiði af sér hærra leiguverð Auðun Freyr Ingvarsson, framkvæmdastjóri Félagsbústaða, segir að verði húsnæðismálafrumvarp félagsmálaráðherra að lögum muni það leiða af sér hærra leiguverð á félagslegum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu og að vanskil muni aukast verulega. 18.8.2015 13:06
Þrír handteknir vegna bloggaramorða Fjórir bloggarar hafa verið myrtir með sveðjum á þessu ári. 18.8.2015 12:50
Siri bjargaði lífi ungs manns Sam Ray sat fastur undir bíl sínum þegar talgervill Apple hringdi í neyðarlínuna. 18.8.2015 11:38
Hópfjármögnun til hjálpar héraði í Sýrlandi Eitt af örfáum friðsælu héruðum í Sýrlandi er að verða rafmagnslaust. Hópfjármögnun er hafin til bjargar. 18.8.2015 11:26
Forstöðumaður Fjölskyldugarðsins vill geta sleppt dýrum eins og kópnum sem var drepinn Tómas Ó. Guðjónsson segir engan faglegan ágreining ríkja um að selkópar eigi vissulega afkomu von þegar þeim sé sleppt. 18.8.2015 11:15
Mengun breytt í fallega steina Tvö íslensk verkefni gætu orðið mikilvæg vopn í baráttunni gegn loftlagsbreytingum. Verkefnin Carbfix og Sulffix ganga út á það að binda kolefni og brennisteinsmengun djúpt í berglögum. Menguninni er breytt í steina sem haldast stöðugir í milljónir ára 18.8.2015 11:00
Vélmenni Google sýnir einstaka hreyfigetu „Við höfum áhuga á að koma vélmenninu út í heiminn.“ 18.8.2015 10:32
Önnur sprengjuárás í Bangkok Yfirvöld hafa birt mynd af manni sem sagður er hafa framið árásina í gær, þar sem tuttugu létu lífið. 18.8.2015 10:02
Nýr Toyota Land Cruiser kynntur í Japan Útlitsbreytingar minna á nýja gerð Toyota Tacoma pallbílsins. 18.8.2015 09:50
Fjórburarnir og 65 ára mamman í góðum gír Læknar í Þýskalandi segja að fjórburunum, sem fæddust þremur mánuðum fyrir tímann í maí, heilsist vel. 18.8.2015 09:30
Milljón bíla sala á Spáni í ár Er þessi vöxtur lýsandi fyrir efnahagslegan uppgang á Spáni og spáð er 3% hagvexti í landinu í ár. 18.8.2015 09:16
Búast við umferðartöfum vegna vegavinnu Fram eftir degi verður unnið við fræsingu og malbikun á Miklubraut. 18.8.2015 08:34
Stefna að aukinni notkun dróna Ástæður þessa eru sagðar vera aukin umsvif og aukinn hernaðarmáttur Kínverja sem og aukin árásargirni Rússa. 18.8.2015 08:24
Kveikt í skólastofu við Langholtsskóla Brennuvargar voru á ferð á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. 18.8.2015 08:04
Árásin sú versta í sögunni Forsætisráðherra Taílands segir sprengjuárásina í höfuðborginni í gær þá verstu í sögu landsins. 18.8.2015 07:56
Enginn lifði flugslysið af Björgunarmenn komust í nótt að flaki vélarinnar sem fórst í Papúa-héraði í Indónesíu á sunnudag. 18.8.2015 07:52
Forsetinn fyrrverandi beið lægri hlut Líklegt þykir að fyrrverandi forseti Sri Lanka, Mahinda Rajapaksa, og flokkur hans, þurfi að viðurkenna ósigur sinn í þingkosningunum sem nú fara fram í landinu. 18.8.2015 07:47
Fá gögn vegna símhlerunar afhent Ríkissaksóknari snéri við ákvörðun sérstaks saksóknara um afhendingu gagna: 18.8.2015 07:00
Þúsundir íbúa hafa misst heimili sín Eldar loga enn á hafnarsvæðinu í Tianjin, þar sem gríðarlegar sprengingar urðu meira en 100 manns að bana í síðustu viku. Íbúar efndu til mótmæla og krefjast skaðabóta. Natríumblásýrusalt hefur fundist í afrennslisvatni í borginni. 18.8.2015 07:00
Segir að ríkið virði ekki samkomulag Tónlistarskólar í Reykjavík eru mjög illa staddir fjárhagslega og óljóst hvort þeir geta haldið áfram starfsemi. Björn Blöndal segir vandann á ábyrgð ríkisins og vísar í samkomulag frá árinu 2011. 18.8.2015 07:00
Skoða nú áhrif á rauðu strikin Gerðardómur færði hjúkrunarfræðingum 25 prósenta launahækkun á fjórum árum á meðan ríkið bauð 19 prósent. Landspítalinn er að greina áhrif ákvörðunarinnar. 18.8.2015 07:00
Vont veður skemmdi fyrir hvalatalningu Þegar liggur fyrir að raunhæft mat á hrefnustofninum á landgrunni Íslands náðist ekki í víðtækri hvalatalningu sem nýlega lauk. Veður var mjög óhagstætt og talning fórst því fyrir á stórum svæðum. Úrvinnsla gagna er að hefjast. 18.8.2015 06:00
Grískur ráðherra segir ljóst að ríkisstjórnin þurfi að fá traustsyfirlýsingu frá þinginu Þriðjungur þingflokks Syriza sat hjá eða greiddi atkvæði gegn samningi grískra stjórnvalda við lánardrottna sína á föstudaginn. 17.8.2015 23:36
Heyrnarlaus fær ekki námsgögn: „Fáránlegt að við þurfum að höfða mál“ Hæstiréttur vísaði kröfu Andra Fannars Ágústssonar, um þýðingu á námsefni handa honum, frá dómi. Rekstur málsins hefur tekið ár og ekki sér fyrir enda þess í bráð. 17.8.2015 21:30
Fengu veggjalús í sumarbústað Kennarasambandsins Síðustu páska leigði Erla Stefanía Magnúsdóttir sumarbústað á Blönduósi ásamt dóttur sinni og tengdasyni, sem fóru norður sólarhring á undan henni. Þau urðu skjótt vör við að í húsinu var allt morandi í skordýrum sem reyndust vera veggjalýs. 17.8.2015 20:30
Hafa ekki óskað eftir formlegu liðsinni forsetans Ríkisstjórnin hefur ekki óskað eftir aðstoð forseta Íslands vegna viðskiptabanns Rússa. Sérfræðingur í alþjóðastjórnmálum segir að það yrði litið alvarlegum augum af samstarfsaðilum Íslands í Atlantshafsbandalaginu ef Íslendingar myndu semja einhliða við Rússa. 17.8.2015 20:00
Afstýra hefði mátt tjóni ef stjórnvöld hefðu unnið heimavinnuna Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi telur að ríkisstjórn Íslands hafi vanmetið tjónið af gagnaðgerðum Rússa vegna stuðnings við viðskiptaþvinganir gagnvart þeim. Tjónið gæti numið 10-15 milljörðum króna á ári bara vegna uppsjávarfisks, þ.e. makríls og loðnu. 17.8.2015 19:15
Rúmlega tíu látnir í átökum í Úkraínu Sameinuðu þjóðirnar áætla að tala látinna frá því að átök hófust í apríl á síðasta ári nálgist nú sjö þúsund. 17.8.2015 18:24