Fleiri fréttir Kristján Þór ósáttur við aksturslag bílstjórans Bíl ráðherra ekið á gangstéttinni á móti rauðu ljósi en atvikið náðist á myndband. 17.8.2015 16:07 Halldóra Geirharðs: „Ég yrði frábær forseti“ Leikonan hefur um nóg annað að hugsa þessa dagana. Hún geti hins vegar ekki afskrifað framboð sem rugl á þessari stundu. 17.8.2015 15:45 10 ára drengur skutlaði ölvuðum pabba sínum heim Lögreglan í Bandaríkjunum stöðvaði ungan ökumann um helgina. 17.8.2015 15:41 Bæjarstjóri Hafnarfjarðar: "Ég er ekki að taka neina launahækkun“ Segir deilur um launakjör hans vera leik að tölum. 17.8.2015 15:24 Árásinni í Bangkok var beint gegn ferðamönnum Sprengjunni var valinn staður á fjölförnu torgi skammt frá vinsælum ferðamannastöðum. 17.8.2015 15:14 Næsti BMW M3 fær rafmótora Aukinni þyngd vegna rafhlaðanna verður mætt með mikilli notkun koltrefja. 17.8.2015 15:04 Gerðardómur mun hafa áhrif á kjaraviðræður VM Úrskurður Gerðardóms mun hafa áhrif á samningskröfur Félags vélstjóra og málmæknimanna að mati formanns félagsins. Félagsmenn hafa í tvígang fellt kjarasamning. 17.8.2015 15:00 Réðst að birni íklæddur bjarnarbúningi Lögreglan í Haines í Alaska leitar nú hrekkjalóms sem herjar á birni á svæðinu. 17.8.2015 14:43 Fór á fund þess sem braut gegn henni þegar hún var sex ára "Það er skemmst frá því að segja að þennan dag tók maðurinn sem beitti mig ofbeldi í fyrsta sinn ábyrgð á verknaðinum,“ segir Björk Brynjarsdóttir. 17.8.2015 14:37 Helmingur landsmanna andvígur inngöngu í ESB 50,1% landsmanna eru andvíg inngöngu Íslands í ESB samkvæmt nýrri skoðanakönnun. 17.8.2015 14:32 Snarpur jarðskjálfti vakti íbúa San Francisco Skjálftinn var rúmlega fjórir að styrkleika. 17.8.2015 14:21 Trump kaffærði Díönu prinsessu í blómvöndum Reyndi að heilla hana í kjölfar skilnaðar hennar og Karls Bretaprins. 17.8.2015 13:05 Öflug sprenging í Bangkok Fyrstu fregnir herma að minnst tólf séu látnir og á annan tug séu særðir. 17.8.2015 12:42 2.700 Volkswagen og 1.500 Renault bílar ónýtir í Tianjin Stærsta bílaverksmiðja Toyota í Kína er í Tianjin og hefur henni verið lokað. 17.8.2015 12:32 Bókarblaðsíðum teflt gegn óhreinu vatni - Myndband Vísindamenn þróa bók sem síað getur óheilnæmar bakteríur frá drykkjarvatni. 17.8.2015 12:26 Sumardvöl í boði fyrir yngstu börnin Um 400 börn í dægradvöl áður en skóli hefst. 17.8.2015 12:00 Hundruð þúsunda mótmæltu 17.8.2015 12:00 Hjúkrunarfræðingar fella niður dómsmál gegn ríkinu Hæstiréttur sýknaði íslenska ríkið í máli sem BHM höfðaði. Telur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ljóst að dómsmál hefði engu skilað Fíh þar sem málin væru um margt svipuð. 17.8.2015 11:10 Ölvaður ökumaður sem aldrei hafði tekið bílpróf stöðvaður fyrir hraðakstur á stolinni bifreið Hunsaði stöðvunarmerki lögreglu. 17.8.2015 11:10 Segir ágreining geta skapað úlfúð Ósamkomulag innan ríkisstjórnar vegna viðskiptabanns Rússa gæti dreifst yfir á önnur mál segir prófessor við Háskóla Íslands. 17.8.2015 10:47 Audi rafmagnsbíll með 500 km drægni og 500 hestöfl Verður með öflugri rafhlöður en Tesla Model S P85D. 17.8.2015 10:28 Evrópustofu lokað Evrópustofa mun loka þann 1. september en samningur um rekstur upplýsingamiðstöðvarinnnar rennur út í lok ágúst. 17.8.2015 10:25 Guðlaugur Þór um opinbera forstöðumenn: „Illa snertanlegir“ Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, kallaði eftir því að ríkisstofnanir nýti kosti útboða í auknum mæli. 17.8.2015 10:22 Þingmaður XD: „Ísland stendur stolt með vestrænum lýðræðisríkjum“ Unnur Brá Konráðsdóttir segir sjálfsagt að Ísland taki þátt í refsiaðgerðum Evrópusambandsins og vesturvelda gagnvart Rússlandi. 17.8.2015 09:57 Seldist á 1.740 milljónir Er samt ekki dýrasti bíll sem seldur hefur verið á uppboði. 17.8.2015 09:44 Hrun í aðsókn í Sundlaug Akureyrar "Á þeim átta árum sem ég hef starfað hér hef ég aldrei séð annað eins hrun í aðsókn,“ segir forstöðumaðurinn Elín H. Gísladóttir. 17.8.2015 09:25 Skógareldar loga enn í Bandaríkjunum Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Idaho og Montana í Bandaríkjunum vegna skógareldana sem þar hafa logað undanfarnar vikur. 17.8.2015 08:02 Krefjast þess að forsetinn segi af sér Hátt í tvö hundruð þúsund manns fjölmenntu víða Brasilíu í nótt og kröfðust þess að forseti landsins, Dilma Rousseff, segði tafarlaust af sér. 17.8.2015 08:00 Bændur taki þátt í skógrækt Formaður Landssamtaka sauðfjárbænda vill samstarf skógræktar og bænda. 17.8.2015 08:00 Gengið að kjörborðinu í Sri Lanka Fyrrverandi forseti landsins, Mahinda Rajapakse, sækist eftir embætti forsætisráðherra, en átta mánuðir eru frá því hann tapaði óvænt í forsetakosningum fyrir flokksfélaga sínum. 17.8.2015 07:57 Ástralska þingið ræðir samkynja hjónavígslur Málið þykir afar umdeilt því Tony Abbott, forsætisráðherra landsins, hefur ætíð verið mótfallinn hjónaböndum samkynhneigðra og barist gegn viðurkenningu þeirra. 17.8.2015 07:55 Ómar gerir tilraun til að setja fimm Íslandsmet á rafknúnu reiðhjóli Tilgangi ferðarinnar náð ef hann nær að setja eitt met af fimm. 17.8.2015 07:21 Stjórnvöld ekki gætt íslenskra hagsmuna Utanríkisráðherra gagnrýndi útgerðarmenn vegna orða þeirra um ákvörðun Íslands um að styðja viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins gegn Rússum. Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi svarar ráðherranum í grein sinni í Fréttablaðinu í dag. 17.8.2015 07:00 80 milljónir í landsmótssvæðið á Hólum Landsmót hestamannafélaga að Hólum í Hjaltadal verður haldið á næsta ári. Kostnaður við uppbyggingu í ár verður rúmar áttatíu milljónir. Sveitarfélagið Skagafjörður greiðir um helming kostnaðar á móti helmingi úr ríkissjóði. 17.8.2015 07:00 Hrefnu á grunnslóð fækkar mikið Í byrjun vikunnar lauk hvalatalningum sem Hafró hefur stundað í sumar. Reglubundnar talningar hafa staðið frá 1987. Síðustu tvo áratugi hafa talsverðar breytingar átt sér stað í fjölda og útbreiðslu hvala við landið. Beðið er grænlenskra gagna. 17.8.2015 07:00 Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17.8.2015 07:00 Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17.8.2015 07:00 Hollendingar kjósa um neyðaraðstoð Hollenskir þingmenn voru kallaðir aftur úr sumarfríi til að greiða atkvæði: 17.8.2015 07:00 95 manns hafa enn ekki fundist Ættingjar þeirra sem saknað er í Kína eftir sprengingar krefjast upplýsinga. 17.8.2015 07:00 Illa skipulagðar flóttamannabúðir 1.500 manns í Traiskirchen-flóttamannabúðunum í Austurríki. 17.8.2015 07:00 Corbyn sigurstranglegastur Formannskjör í verkamannaflokki Bretlands er hafið. Fjórir frambjóðendur keppast um atkvæðin. Sá sem í upphafi þótti ólíklegastur nýtur nú mests fylgis. Fjöldi á kjörskrá hefur þrefaldast frá því í maí síðastliðnum. 17.8.2015 07:00 Vill raflínu um Sprengisand Landsnet vill leggja háspennulínu þvert yfir hálendið og styrkja byggðalínu á Norður- og Austurlandi. 50 km af línunni gætu farið í jörð á miðhálendinu. Nokkrir kostir skoðaðir sem allir hafa neikvæð umhverfisáhrif. 17.8.2015 07:00 Segjast ekki samþykkja loftlínu Landeigendur á Blönduleið 3 saka Landsnet um að beita blekkingum í samskiptum við bæði landeigendur og fjölmiðla. 16.8.2015 23:37 ISIS sagðir fremja fjöldamorð í Sirte Stjórnvöld í Líbýu segjast ekki ráða lengur við sókn Íslamska ríkisins þar í landi. 16.8.2015 22:56 Eldfjall veldur áhyggjum vegna kjarnaofns Eldfjallið Sakurajima í Japan er í einungis 50 kílómetra fjarlægð frá Sendai kjarnorkuofninum sem var gangsettur á þriðjudaginn í fyrsta sinn frá 2011. 16.8.2015 22:22 Sjá næstu 50 fréttir
Kristján Þór ósáttur við aksturslag bílstjórans Bíl ráðherra ekið á gangstéttinni á móti rauðu ljósi en atvikið náðist á myndband. 17.8.2015 16:07
Halldóra Geirharðs: „Ég yrði frábær forseti“ Leikonan hefur um nóg annað að hugsa þessa dagana. Hún geti hins vegar ekki afskrifað framboð sem rugl á þessari stundu. 17.8.2015 15:45
10 ára drengur skutlaði ölvuðum pabba sínum heim Lögreglan í Bandaríkjunum stöðvaði ungan ökumann um helgina. 17.8.2015 15:41
Bæjarstjóri Hafnarfjarðar: "Ég er ekki að taka neina launahækkun“ Segir deilur um launakjör hans vera leik að tölum. 17.8.2015 15:24
Árásinni í Bangkok var beint gegn ferðamönnum Sprengjunni var valinn staður á fjölförnu torgi skammt frá vinsælum ferðamannastöðum. 17.8.2015 15:14
Næsti BMW M3 fær rafmótora Aukinni þyngd vegna rafhlaðanna verður mætt með mikilli notkun koltrefja. 17.8.2015 15:04
Gerðardómur mun hafa áhrif á kjaraviðræður VM Úrskurður Gerðardóms mun hafa áhrif á samningskröfur Félags vélstjóra og málmæknimanna að mati formanns félagsins. Félagsmenn hafa í tvígang fellt kjarasamning. 17.8.2015 15:00
Réðst að birni íklæddur bjarnarbúningi Lögreglan í Haines í Alaska leitar nú hrekkjalóms sem herjar á birni á svæðinu. 17.8.2015 14:43
Fór á fund þess sem braut gegn henni þegar hún var sex ára "Það er skemmst frá því að segja að þennan dag tók maðurinn sem beitti mig ofbeldi í fyrsta sinn ábyrgð á verknaðinum,“ segir Björk Brynjarsdóttir. 17.8.2015 14:37
Helmingur landsmanna andvígur inngöngu í ESB 50,1% landsmanna eru andvíg inngöngu Íslands í ESB samkvæmt nýrri skoðanakönnun. 17.8.2015 14:32
Snarpur jarðskjálfti vakti íbúa San Francisco Skjálftinn var rúmlega fjórir að styrkleika. 17.8.2015 14:21
Trump kaffærði Díönu prinsessu í blómvöndum Reyndi að heilla hana í kjölfar skilnaðar hennar og Karls Bretaprins. 17.8.2015 13:05
Öflug sprenging í Bangkok Fyrstu fregnir herma að minnst tólf séu látnir og á annan tug séu særðir. 17.8.2015 12:42
2.700 Volkswagen og 1.500 Renault bílar ónýtir í Tianjin Stærsta bílaverksmiðja Toyota í Kína er í Tianjin og hefur henni verið lokað. 17.8.2015 12:32
Bókarblaðsíðum teflt gegn óhreinu vatni - Myndband Vísindamenn þróa bók sem síað getur óheilnæmar bakteríur frá drykkjarvatni. 17.8.2015 12:26
Hjúkrunarfræðingar fella niður dómsmál gegn ríkinu Hæstiréttur sýknaði íslenska ríkið í máli sem BHM höfðaði. Telur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ljóst að dómsmál hefði engu skilað Fíh þar sem málin væru um margt svipuð. 17.8.2015 11:10
Ölvaður ökumaður sem aldrei hafði tekið bílpróf stöðvaður fyrir hraðakstur á stolinni bifreið Hunsaði stöðvunarmerki lögreglu. 17.8.2015 11:10
Segir ágreining geta skapað úlfúð Ósamkomulag innan ríkisstjórnar vegna viðskiptabanns Rússa gæti dreifst yfir á önnur mál segir prófessor við Háskóla Íslands. 17.8.2015 10:47
Audi rafmagnsbíll með 500 km drægni og 500 hestöfl Verður með öflugri rafhlöður en Tesla Model S P85D. 17.8.2015 10:28
Evrópustofu lokað Evrópustofa mun loka þann 1. september en samningur um rekstur upplýsingamiðstöðvarinnnar rennur út í lok ágúst. 17.8.2015 10:25
Guðlaugur Þór um opinbera forstöðumenn: „Illa snertanlegir“ Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, kallaði eftir því að ríkisstofnanir nýti kosti útboða í auknum mæli. 17.8.2015 10:22
Þingmaður XD: „Ísland stendur stolt með vestrænum lýðræðisríkjum“ Unnur Brá Konráðsdóttir segir sjálfsagt að Ísland taki þátt í refsiaðgerðum Evrópusambandsins og vesturvelda gagnvart Rússlandi. 17.8.2015 09:57
Seldist á 1.740 milljónir Er samt ekki dýrasti bíll sem seldur hefur verið á uppboði. 17.8.2015 09:44
Hrun í aðsókn í Sundlaug Akureyrar "Á þeim átta árum sem ég hef starfað hér hef ég aldrei séð annað eins hrun í aðsókn,“ segir forstöðumaðurinn Elín H. Gísladóttir. 17.8.2015 09:25
Skógareldar loga enn í Bandaríkjunum Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Idaho og Montana í Bandaríkjunum vegna skógareldana sem þar hafa logað undanfarnar vikur. 17.8.2015 08:02
Krefjast þess að forsetinn segi af sér Hátt í tvö hundruð þúsund manns fjölmenntu víða Brasilíu í nótt og kröfðust þess að forseti landsins, Dilma Rousseff, segði tafarlaust af sér. 17.8.2015 08:00
Bændur taki þátt í skógrækt Formaður Landssamtaka sauðfjárbænda vill samstarf skógræktar og bænda. 17.8.2015 08:00
Gengið að kjörborðinu í Sri Lanka Fyrrverandi forseti landsins, Mahinda Rajapakse, sækist eftir embætti forsætisráðherra, en átta mánuðir eru frá því hann tapaði óvænt í forsetakosningum fyrir flokksfélaga sínum. 17.8.2015 07:57
Ástralska þingið ræðir samkynja hjónavígslur Málið þykir afar umdeilt því Tony Abbott, forsætisráðherra landsins, hefur ætíð verið mótfallinn hjónaböndum samkynhneigðra og barist gegn viðurkenningu þeirra. 17.8.2015 07:55
Ómar gerir tilraun til að setja fimm Íslandsmet á rafknúnu reiðhjóli Tilgangi ferðarinnar náð ef hann nær að setja eitt met af fimm. 17.8.2015 07:21
Stjórnvöld ekki gætt íslenskra hagsmuna Utanríkisráðherra gagnrýndi útgerðarmenn vegna orða þeirra um ákvörðun Íslands um að styðja viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins gegn Rússum. Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi svarar ráðherranum í grein sinni í Fréttablaðinu í dag. 17.8.2015 07:00
80 milljónir í landsmótssvæðið á Hólum Landsmót hestamannafélaga að Hólum í Hjaltadal verður haldið á næsta ári. Kostnaður við uppbyggingu í ár verður rúmar áttatíu milljónir. Sveitarfélagið Skagafjörður greiðir um helming kostnaðar á móti helmingi úr ríkissjóði. 17.8.2015 07:00
Hrefnu á grunnslóð fækkar mikið Í byrjun vikunnar lauk hvalatalningum sem Hafró hefur stundað í sumar. Reglubundnar talningar hafa staðið frá 1987. Síðustu tvo áratugi hafa talsverðar breytingar átt sér stað í fjölda og útbreiðslu hvala við landið. Beðið er grænlenskra gagna. 17.8.2015 07:00
Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17.8.2015 07:00
Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17.8.2015 07:00
Hollendingar kjósa um neyðaraðstoð Hollenskir þingmenn voru kallaðir aftur úr sumarfríi til að greiða atkvæði: 17.8.2015 07:00
95 manns hafa enn ekki fundist Ættingjar þeirra sem saknað er í Kína eftir sprengingar krefjast upplýsinga. 17.8.2015 07:00
Illa skipulagðar flóttamannabúðir 1.500 manns í Traiskirchen-flóttamannabúðunum í Austurríki. 17.8.2015 07:00
Corbyn sigurstranglegastur Formannskjör í verkamannaflokki Bretlands er hafið. Fjórir frambjóðendur keppast um atkvæðin. Sá sem í upphafi þótti ólíklegastur nýtur nú mests fylgis. Fjöldi á kjörskrá hefur þrefaldast frá því í maí síðastliðnum. 17.8.2015 07:00
Vill raflínu um Sprengisand Landsnet vill leggja háspennulínu þvert yfir hálendið og styrkja byggðalínu á Norður- og Austurlandi. 50 km af línunni gætu farið í jörð á miðhálendinu. Nokkrir kostir skoðaðir sem allir hafa neikvæð umhverfisáhrif. 17.8.2015 07:00
Segjast ekki samþykkja loftlínu Landeigendur á Blönduleið 3 saka Landsnet um að beita blekkingum í samskiptum við bæði landeigendur og fjölmiðla. 16.8.2015 23:37
ISIS sagðir fremja fjöldamorð í Sirte Stjórnvöld í Líbýu segjast ekki ráða lengur við sókn Íslamska ríkisins þar í landi. 16.8.2015 22:56
Eldfjall veldur áhyggjum vegna kjarnaofns Eldfjallið Sakurajima í Japan er í einungis 50 kílómetra fjarlægð frá Sendai kjarnorkuofninum sem var gangsettur á þriðjudaginn í fyrsta sinn frá 2011. 16.8.2015 22:22