Fleiri fréttir

Á fjögur hundruð mótorhjól á Stokkseyri

Hjálmar Sigurðsson á Stokkseyri á sér sérstakt áhugamál því hann safnar mótorhjólum, þó ekki alvöru hjólum því þetta eru allt leikfangamótorhjól.

„Svartur laugardagur fyrir tjáningarfrelsið“

PEN-félögin á Norðurlöndum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skotárásanna í Kaupmannahöfn í gær. PEN samtökin eru alþjóðasamtök rithöfunda á norðurlöndunum.

Mögnuð myndbönd frá björgunarafreki áhafnarinnar á Tý

Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag vann áhöfnin á varðskipinu Tý í gærkvöldi og nótt frækilegt björgunarafrek djúpt norður af Líbíu, er áhöfnin bjargaði alls 184 flóttamönnum um borð í varðskipið af tveimur litlum gúmmíbátum.

Neitar að hafa tekið sér laun í heimildarleysi

Eygló hefur sent fréttastofu yfirlýsingu vegna fréttar í Fréttablaðinu í dag þar sem kemur fram að Eygló hafi greitt sér meiri laun en ráðningasamningur hennar hafi sagt til um.

Vilja sambærilegar hækkanir og læknar

Hjúkrunarfræðingar líta til lækna í komandi kjaraviðræðum, segir formaður félags hjúkrunarfræðinga sem nú móta kröfugerð sína. Hjúkrunarfræðingra horfa til að minnsta kosti tuttugu prósenta launahækkunarkröfu.

„Kraninn fór bara í klessu"

Starfsmaður í nærliggjandi húsi segir að jörðin hafi titrað þegar stór byggingakrani féll á hliðina í hífandi roki í Garðabænum í dag. Mildi þykir að enginn hafi slasast þar sem kraninn fór þvert yfir bæði götu og gangstétt.

„Það er ekki til peningur fyrir þessu“

Stjórnendur Kaupþings töldu að framtíð bankans væri að veði þegar gengið var frá fléttu um kaup sjeiksins Al-Thani á hlutabréfum í bankanum. Þetta kemur fram í tölvubréfum og endurritum af hljóðrituðum símtölum sem lesa má um í ítarlegum dómi Hæstaréttar í málinu.

Skotárás í Kaupmannahöfn

Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni.

Vonarglætan í Úkraínu

Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt.

Aðstoða tvo göngumenn í Reykjadal

Rétt fyrir hádegi voru björgunarsveitir fyrir austan fjall kallaðar út til aðstoðar tveimur göngumönnum í Reykjadal, ofan Hveragerðis.

„Þú lætur svona því þið voruð einu sinni þrælar“

Myndband af konu í neðanjarðarlest í London gengur nú eins og eldur um sinu á veraldarvefnum en þar talar hún við þeldökkan mann og vill hún meina að hann sé reiður út í sig vegna þess að „hann og hans fólk hafi áður verið þrælar.“

Kaupa Gufunes og risastóra lóð

Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg kaupi Gufunes og 70 hektara lands á Geldinganesi af Faxaflóahöfnum.

Niðurstaða um mánaðamótin

Persónuvernd mun ekki skila af sér niðurstöðu um athugun á samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, þáverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, í aðdraganda lekamálsins svokallaða.

Riðuveiki greinist á einum bæ

Riðuveiki greindist nýverið á bænum Neðra-Vatnshorni á Norðvesturlandi. Þetta er fyrsta tilfelli hefðbundinnar riðu sem greinist á landinu frá árinu 2010.

Tölvumyrkur vofir yfir heiminum

Hin mikla upplýsingaöld internetsins mun hverfa inn í myrkur upplýsingatóms, segir Vinton G. Cerf, annar tveggja helstu forkólfa internetsins í viðtali við The Guardian.

Launin hærri en samningur sagði til um

Stirt hafði verið milli oddvita og sveitarstjóra í Skaftárhreppi áður en kom að starfslokum sveitarstjórans. Trúnaðarbrestur varð milli sveitarstjóra og meirihluta hreppsnefndar þegar ljóst var að sveitarstjórinn hafði notið launagreiðslna utan skilmála.

Sjúkraliðar veikir vegna langtímaálags

Framkvæmdastjóri Sjúkraliðafélags Íslands segir alvarlegt að ófaglærðir gefi lyf á hjúkrunarheimilum og það geti skapað stórhættu. Álagið sé svo mikið á sjúkraliðum að dæmi séu um að þeir noti hlaupahjól til þess að komast hraðar á milli.

Líkur á jarðstreng við Akureyri aukast

Úttekt Landsnets á kostnaði við jarðstrengi bendir til að strengir á hárri spennu séu að verða raunhæfur kostur á viðkvæmum svæðum. Stefnumörkun stjórnvalda er einn óvissuþáttur. Gæti þýtt sáttafarveg í deilum Akureyringa og Landsnets.

Vinnum hratt ef allir ná saman

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, leggur brátt fram frumvörp um breytingar á húsnæðiskerfinu og kallar eftir aðkomu lífeyrissjóða, atvinnurekenda, verkalýðshreyfingar, sveitarfélaga og ríkis til að tryggja fólki fjölbreyttari möguleika.

Von um framandi líf

Með stórkostlegum framförum í vísindum er nú í fyrsta skipti raunhæfur möguleiki á að svara einni af höfuðspurningum mannkynssögunnar: Erum við virkilega ein í alheiminum?

Opna í skjalageymslu banka

Sigurður Kiernan og Viktor Þórisson hafa stofnað fyrirtækið GTL í fyrrverandi skjalageymslu Arion banka og þar áður Búnaðarbankans.

Sjá næstu 50 fréttir