Fleiri fréttir Á fjögur hundruð mótorhjól á Stokkseyri Hjálmar Sigurðsson á Stokkseyri á sér sérstakt áhugamál því hann safnar mótorhjólum, þó ekki alvöru hjólum því þetta eru allt leikfangamótorhjól. 15.2.2015 20:09 „Svartur laugardagur fyrir tjáningarfrelsið“ PEN-félögin á Norðurlöndum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skotárásanna í Kaupmannahöfn í gær. PEN samtökin eru alþjóðasamtök rithöfunda á norðurlöndunum. 15.2.2015 19:57 Sjáðu hvernig eldgosið í Holuhrauni þróaðist á tveimur mánuðum Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra hefur sett myndband inn á Facebook-síðu sína sem sýnir eldgosið í Holuhrauni í október og nóvember á síðasta ári. 15.2.2015 18:57 Mögnuð myndbönd frá björgunarafreki áhafnarinnar á Tý Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag vann áhöfnin á varðskipinu Tý í gærkvöldi og nótt frækilegt björgunarafrek djúpt norður af Líbíu, er áhöfnin bjargaði alls 184 flóttamönnum um borð í varðskipið af tveimur litlum gúmmíbátum. 15.2.2015 18:45 Hin grunaða ekki komið við sögu lögreglu áður Pólsk kona sem grunuð er um að hafa banað sambýlismanni sínum á heimili þeirra í Hafnarfirði var í dag úrskurðuð í viku langt gæsluvarðhald. 15.2.2015 18:36 Eldur á Selfossi: Stórbruna afstýrt með snarræði Eldur kom upp á bílasölu Bílvals á Selfossi á fjórða tímanum í dag. 15.2.2015 17:49 Faðirinn laus úr haldi eftir að hafa ráðist á son sinn Lögreglan segir málsatvik liggja fyrir og á maðurinn líklega von á ákæru 15.2.2015 16:17 Konan úrskurðuð í gæsluvarðhald Grunuð um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana í Hafnarfirði 15.2.2015 16:02 Ráðherrar senda Dönum samúðarkveðjur „Óhugnalegar fréttir frá Kaupmannahöfn“ 15.2.2015 15:25 Flogin vegalengd í íslenska flugstjórnarsvæðinu á við rúmar 4000 ferðir umhverfis jörðina Isavia greinir flugumferð ársins 2014 15.2.2015 14:16 „Við verðum auðvitað að girða okkur í brók“ Brynjar Níelsson segir drátt á meðferð mála hjá embætti ríkissaksóknara óþolandi ástand. 15.2.2015 12:46 Stór pollur eða sæmilegt stöðuvatn Ótrúlegur vatnslegur myndaðist á Völlunum í Hafnarfirði í gær. 15.2.2015 12:45 Konan var á vettvangi þegar lögreglu bar að Aðstoðaryfirlögregluþjónn býst við að lögreglan muni krefjast gæsluvarðhalds yfir konunni vegna mannsláts í Hafnarfirði. 15.2.2015 12:15 Áhöfnin á Tý vann frækilegt björgunarafrek 184 flóttamönnum bargað af tveimur litlum gúmmíbátum 15.2.2015 11:26 Íslendingur í Kaupmannahöfn: „Maður er pínu skelkaður“ Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson hætti við að fara í bæinn vegna skotárása. 15.2.2015 10:55 Unglingspiltur skorinn á höndum eftir árás föður Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn í nótt í Hafnarfirði eftir að hafa ráðist á son sinn á unglingsaldri. 15.2.2015 08:58 Árásarmaðurinn í Kaupmannahöfn drepinn Þrír eru látnir og fimm særðust í árásunum gærdagsins og næturinnar í Kaupmannahöfn. 15.2.2015 08:25 Önnur skotárás í Kaupmannahöfn: Maður skotinn í höfuðið Maður var skotinn í höfuðið nærri bænahúsi gyðinga við Krystalgade í Kaupmannahöfn í kvöld. 15.2.2015 00:41 Vilks telur sig hafa verið skotmarkið "Við erum öll dönsk í kvöld,“ sagði starfsmaður Charlie Hebdo eftir skotárásina í Kaupmannahöfn. 14.2.2015 23:51 Sexfaldur pottur um næstu helgi Fyrsti vinningur gekk ekki út í kvöld 14.2.2015 22:05 Ríkissaksóknari segir málshraða rannsókna algjörlega óþolandi Það er sjálfsagður réttur hvers manns, sem sakaður er um refsiverða háttsemi, að fá úrlausn sinna mála innan hæfilegs tíma. Er þessi réttur tryggður í stjórnarskrá og Mannréttindasáttmála Evrópu. 14.2.2015 20:00 Neitar að hafa tekið sér laun í heimildarleysi Eygló hefur sent fréttastofu yfirlýsingu vegna fréttar í Fréttablaðinu í dag þar sem kemur fram að Eygló hafi greitt sér meiri laun en ráðningasamningur hennar hafi sagt til um. 14.2.2015 19:44 Eva Joly segist geta útvegað Íslendingum gögn um skattaundanskot Setti sig í samband við manninn sem lak gögnum um skattaundanskot tengd HSBC 14.2.2015 19:43 Vilja sambærilegar hækkanir og læknar Hjúkrunarfræðingar líta til lækna í komandi kjaraviðræðum, segir formaður félags hjúkrunarfræðinga sem nú móta kröfugerð sína. Hjúkrunarfræðingra horfa til að minnsta kosti tuttugu prósenta launahækkunarkröfu. 14.2.2015 19:30 „Kraninn fór bara í klessu" Starfsmaður í nærliggjandi húsi segir að jörðin hafi titrað þegar stór byggingakrani féll á hliðina í hífandi roki í Garðabænum í dag. Mildi þykir að enginn hafi slasast þar sem kraninn fór þvert yfir bæði götu og gangstétt. 14.2.2015 19:30 Kona í haldi lögreglu vegna mannsláts í Hafnarfirði Maðurinn sem er látinn var rúmlega fertugur en talið er að þau hafi verið sambýlisfólk. 14.2.2015 19:10 „Það er ekki til peningur fyrir þessu“ Stjórnendur Kaupþings töldu að framtíð bankans væri að veði þegar gengið var frá fléttu um kaup sjeiksins Al-Thani á hlutabréfum í bankanum. Þetta kemur fram í tölvubréfum og endurritum af hljóðrituðum símtölum sem lesa má um í ítarlegum dómi Hæstaréttar í málinu. 14.2.2015 18:52 Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14.2.2015 16:09 Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14.2.2015 15:00 Aðstoða tvo göngumenn í Reykjadal Rétt fyrir hádegi voru björgunarsveitir fyrir austan fjall kallaðar út til aðstoðar tveimur göngumönnum í Reykjadal, ofan Hveragerðis. 14.2.2015 14:38 „Þú lætur svona því þið voruð einu sinni þrælar“ Myndband af konu í neðanjarðarlest í London gengur nú eins og eldur um sinu á veraldarvefnum en þar talar hún við þeldökkan mann og vill hún meina að hann sé reiður út í sig vegna þess að „hann og hans fólk hafi áður verið þrælar.“ 14.2.2015 14:23 Kaupa Gufunes og risastóra lóð Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg kaupi Gufunes og 70 hektara lands á Geldinganesi af Faxaflóahöfnum. 14.2.2015 13:00 Niðurstaða um mánaðamótin Persónuvernd mun ekki skila af sér niðurstöðu um athugun á samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, þáverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, í aðdraganda lekamálsins svokallaða. 14.2.2015 13:00 Riðuveiki greinist á einum bæ Riðuveiki greindist nýverið á bænum Neðra-Vatnshorni á Norðvesturlandi. Þetta er fyrsta tilfelli hefðbundinnar riðu sem greinist á landinu frá árinu 2010. 14.2.2015 13:00 Tölvumyrkur vofir yfir heiminum Hin mikla upplýsingaöld internetsins mun hverfa inn í myrkur upplýsingatóms, segir Vinton G. Cerf, annar tveggja helstu forkólfa internetsins í viðtali við The Guardian. 14.2.2015 13:00 Launin hærri en samningur sagði til um Stirt hafði verið milli oddvita og sveitarstjóra í Skaftárhreppi áður en kom að starfslokum sveitarstjórans. Trúnaðarbrestur varð milli sveitarstjóra og meirihluta hreppsnefndar þegar ljóst var að sveitarstjórinn hafði notið launagreiðslna utan skilmála. 14.2.2015 13:00 Sjúkraliðar veikir vegna langtímaálags Framkvæmdastjóri Sjúkraliðafélags Íslands segir alvarlegt að ófaglærðir gefi lyf á hjúkrunarheimilum og það geti skapað stórhættu. Álagið sé svo mikið á sjúkraliðum að dæmi séu um að þeir noti hlaupahjól til þess að komast hraðar á milli. 14.2.2015 13:00 Líkur á jarðstreng við Akureyri aukast Úttekt Landsnets á kostnaði við jarðstrengi bendir til að strengir á hárri spennu séu að verða raunhæfur kostur á viðkvæmum svæðum. Stefnumörkun stjórnvalda er einn óvissuþáttur. Gæti þýtt sáttafarveg í deilum Akureyringa og Landsnets. 14.2.2015 13:00 Segir stórfellda tollalækkun fara gegn landbúnaðarstefnu Landbúnaðarráðherra hyggst leggja fram frumvarp sem heimilar innflutning á erfðaefni úr holdanautum. Segir almennt ekki ríkja kjötskort á markaði. Tollavernd sé hluti stuðnings við innlenda matvælaframleiðslu. 14.2.2015 13:00 Vinnum hratt ef allir ná saman Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, leggur brátt fram frumvörp um breytingar á húsnæðiskerfinu og kallar eftir aðkomu lífeyrissjóða, atvinnurekenda, verkalýðshreyfingar, sveitarfélaga og ríkis til að tryggja fólki fjölbreyttari möguleika. 14.2.2015 13:00 Margra tonna byggingarkrani féll á hliðina í Garðabæ Byggingarkrani féll á hliðina í morgun og átti slysið sér stað við Lyngás 1 í Garðabæ. 14.2.2015 12:58 Von um framandi líf Með stórkostlegum framförum í vísindum er nú í fyrsta skipti raunhæfur möguleiki á að svara einni af höfuðspurningum mannkynssögunnar: Erum við virkilega ein í alheiminum? 14.2.2015 12:00 Opna í skjalageymslu banka Sigurður Kiernan og Viktor Þórisson hafa stofnað fyrirtækið GTL í fyrrverandi skjalageymslu Arion banka og þar áður Búnaðarbankans. 14.2.2015 12:00 Vilja ekki fleiri brottvísanir fyrr en hælismeðferðin verði bætt Síðdegis í dag verður mótmælaganga flóttamanna frá Hlemmi til Lækjartorgs. Hún hefst klukkan tvö. 14.2.2015 11:42 Hætta á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi Hætta er á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi milli stríðandi fylkinga í austurhluta Úkraínu sem taka á gildi annað kvöld. 14.2.2015 10:09 Sjá næstu 50 fréttir
Á fjögur hundruð mótorhjól á Stokkseyri Hjálmar Sigurðsson á Stokkseyri á sér sérstakt áhugamál því hann safnar mótorhjólum, þó ekki alvöru hjólum því þetta eru allt leikfangamótorhjól. 15.2.2015 20:09
„Svartur laugardagur fyrir tjáningarfrelsið“ PEN-félögin á Norðurlöndum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skotárásanna í Kaupmannahöfn í gær. PEN samtökin eru alþjóðasamtök rithöfunda á norðurlöndunum. 15.2.2015 19:57
Sjáðu hvernig eldgosið í Holuhrauni þróaðist á tveimur mánuðum Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra hefur sett myndband inn á Facebook-síðu sína sem sýnir eldgosið í Holuhrauni í október og nóvember á síðasta ári. 15.2.2015 18:57
Mögnuð myndbönd frá björgunarafreki áhafnarinnar á Tý Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag vann áhöfnin á varðskipinu Tý í gærkvöldi og nótt frækilegt björgunarafrek djúpt norður af Líbíu, er áhöfnin bjargaði alls 184 flóttamönnum um borð í varðskipið af tveimur litlum gúmmíbátum. 15.2.2015 18:45
Hin grunaða ekki komið við sögu lögreglu áður Pólsk kona sem grunuð er um að hafa banað sambýlismanni sínum á heimili þeirra í Hafnarfirði var í dag úrskurðuð í viku langt gæsluvarðhald. 15.2.2015 18:36
Eldur á Selfossi: Stórbruna afstýrt með snarræði Eldur kom upp á bílasölu Bílvals á Selfossi á fjórða tímanum í dag. 15.2.2015 17:49
Faðirinn laus úr haldi eftir að hafa ráðist á son sinn Lögreglan segir málsatvik liggja fyrir og á maðurinn líklega von á ákæru 15.2.2015 16:17
Konan úrskurðuð í gæsluvarðhald Grunuð um að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana í Hafnarfirði 15.2.2015 16:02
Flogin vegalengd í íslenska flugstjórnarsvæðinu á við rúmar 4000 ferðir umhverfis jörðina Isavia greinir flugumferð ársins 2014 15.2.2015 14:16
„Við verðum auðvitað að girða okkur í brók“ Brynjar Níelsson segir drátt á meðferð mála hjá embætti ríkissaksóknara óþolandi ástand. 15.2.2015 12:46
Stór pollur eða sæmilegt stöðuvatn Ótrúlegur vatnslegur myndaðist á Völlunum í Hafnarfirði í gær. 15.2.2015 12:45
Konan var á vettvangi þegar lögreglu bar að Aðstoðaryfirlögregluþjónn býst við að lögreglan muni krefjast gæsluvarðhalds yfir konunni vegna mannsláts í Hafnarfirði. 15.2.2015 12:15
Áhöfnin á Tý vann frækilegt björgunarafrek 184 flóttamönnum bargað af tveimur litlum gúmmíbátum 15.2.2015 11:26
Íslendingur í Kaupmannahöfn: „Maður er pínu skelkaður“ Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson hætti við að fara í bæinn vegna skotárása. 15.2.2015 10:55
Unglingspiltur skorinn á höndum eftir árás föður Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn í nótt í Hafnarfirði eftir að hafa ráðist á son sinn á unglingsaldri. 15.2.2015 08:58
Árásarmaðurinn í Kaupmannahöfn drepinn Þrír eru látnir og fimm særðust í árásunum gærdagsins og næturinnar í Kaupmannahöfn. 15.2.2015 08:25
Önnur skotárás í Kaupmannahöfn: Maður skotinn í höfuðið Maður var skotinn í höfuðið nærri bænahúsi gyðinga við Krystalgade í Kaupmannahöfn í kvöld. 15.2.2015 00:41
Vilks telur sig hafa verið skotmarkið "Við erum öll dönsk í kvöld,“ sagði starfsmaður Charlie Hebdo eftir skotárásina í Kaupmannahöfn. 14.2.2015 23:51
Ríkissaksóknari segir málshraða rannsókna algjörlega óþolandi Það er sjálfsagður réttur hvers manns, sem sakaður er um refsiverða háttsemi, að fá úrlausn sinna mála innan hæfilegs tíma. Er þessi réttur tryggður í stjórnarskrá og Mannréttindasáttmála Evrópu. 14.2.2015 20:00
Neitar að hafa tekið sér laun í heimildarleysi Eygló hefur sent fréttastofu yfirlýsingu vegna fréttar í Fréttablaðinu í dag þar sem kemur fram að Eygló hafi greitt sér meiri laun en ráðningasamningur hennar hafi sagt til um. 14.2.2015 19:44
Eva Joly segist geta útvegað Íslendingum gögn um skattaundanskot Setti sig í samband við manninn sem lak gögnum um skattaundanskot tengd HSBC 14.2.2015 19:43
Vilja sambærilegar hækkanir og læknar Hjúkrunarfræðingar líta til lækna í komandi kjaraviðræðum, segir formaður félags hjúkrunarfræðinga sem nú móta kröfugerð sína. Hjúkrunarfræðingra horfa til að minnsta kosti tuttugu prósenta launahækkunarkröfu. 14.2.2015 19:30
„Kraninn fór bara í klessu" Starfsmaður í nærliggjandi húsi segir að jörðin hafi titrað þegar stór byggingakrani féll á hliðina í hífandi roki í Garðabænum í dag. Mildi þykir að enginn hafi slasast þar sem kraninn fór þvert yfir bæði götu og gangstétt. 14.2.2015 19:30
Kona í haldi lögreglu vegna mannsláts í Hafnarfirði Maðurinn sem er látinn var rúmlega fertugur en talið er að þau hafi verið sambýlisfólk. 14.2.2015 19:10
„Það er ekki til peningur fyrir þessu“ Stjórnendur Kaupþings töldu að framtíð bankans væri að veði þegar gengið var frá fléttu um kaup sjeiksins Al-Thani á hlutabréfum í bankanum. Þetta kemur fram í tölvubréfum og endurritum af hljóðrituðum símtölum sem lesa má um í ítarlegum dómi Hæstaréttar í málinu. 14.2.2015 18:52
Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14.2.2015 16:09
Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14.2.2015 15:00
Aðstoða tvo göngumenn í Reykjadal Rétt fyrir hádegi voru björgunarsveitir fyrir austan fjall kallaðar út til aðstoðar tveimur göngumönnum í Reykjadal, ofan Hveragerðis. 14.2.2015 14:38
„Þú lætur svona því þið voruð einu sinni þrælar“ Myndband af konu í neðanjarðarlest í London gengur nú eins og eldur um sinu á veraldarvefnum en þar talar hún við þeldökkan mann og vill hún meina að hann sé reiður út í sig vegna þess að „hann og hans fólk hafi áður verið þrælar.“ 14.2.2015 14:23
Kaupa Gufunes og risastóra lóð Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg kaupi Gufunes og 70 hektara lands á Geldinganesi af Faxaflóahöfnum. 14.2.2015 13:00
Niðurstaða um mánaðamótin Persónuvernd mun ekki skila af sér niðurstöðu um athugun á samskiptum Gísla Freys Valdórssonar, þáverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, í aðdraganda lekamálsins svokallaða. 14.2.2015 13:00
Riðuveiki greinist á einum bæ Riðuveiki greindist nýverið á bænum Neðra-Vatnshorni á Norðvesturlandi. Þetta er fyrsta tilfelli hefðbundinnar riðu sem greinist á landinu frá árinu 2010. 14.2.2015 13:00
Tölvumyrkur vofir yfir heiminum Hin mikla upplýsingaöld internetsins mun hverfa inn í myrkur upplýsingatóms, segir Vinton G. Cerf, annar tveggja helstu forkólfa internetsins í viðtali við The Guardian. 14.2.2015 13:00
Launin hærri en samningur sagði til um Stirt hafði verið milli oddvita og sveitarstjóra í Skaftárhreppi áður en kom að starfslokum sveitarstjórans. Trúnaðarbrestur varð milli sveitarstjóra og meirihluta hreppsnefndar þegar ljóst var að sveitarstjórinn hafði notið launagreiðslna utan skilmála. 14.2.2015 13:00
Sjúkraliðar veikir vegna langtímaálags Framkvæmdastjóri Sjúkraliðafélags Íslands segir alvarlegt að ófaglærðir gefi lyf á hjúkrunarheimilum og það geti skapað stórhættu. Álagið sé svo mikið á sjúkraliðum að dæmi séu um að þeir noti hlaupahjól til þess að komast hraðar á milli. 14.2.2015 13:00
Líkur á jarðstreng við Akureyri aukast Úttekt Landsnets á kostnaði við jarðstrengi bendir til að strengir á hárri spennu séu að verða raunhæfur kostur á viðkvæmum svæðum. Stefnumörkun stjórnvalda er einn óvissuþáttur. Gæti þýtt sáttafarveg í deilum Akureyringa og Landsnets. 14.2.2015 13:00
Segir stórfellda tollalækkun fara gegn landbúnaðarstefnu Landbúnaðarráðherra hyggst leggja fram frumvarp sem heimilar innflutning á erfðaefni úr holdanautum. Segir almennt ekki ríkja kjötskort á markaði. Tollavernd sé hluti stuðnings við innlenda matvælaframleiðslu. 14.2.2015 13:00
Vinnum hratt ef allir ná saman Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, leggur brátt fram frumvörp um breytingar á húsnæðiskerfinu og kallar eftir aðkomu lífeyrissjóða, atvinnurekenda, verkalýðshreyfingar, sveitarfélaga og ríkis til að tryggja fólki fjölbreyttari möguleika. 14.2.2015 13:00
Margra tonna byggingarkrani féll á hliðina í Garðabæ Byggingarkrani féll á hliðina í morgun og átti slysið sér stað við Lyngás 1 í Garðabæ. 14.2.2015 12:58
Von um framandi líf Með stórkostlegum framförum í vísindum er nú í fyrsta skipti raunhæfur möguleiki á að svara einni af höfuðspurningum mannkynssögunnar: Erum við virkilega ein í alheiminum? 14.2.2015 12:00
Opna í skjalageymslu banka Sigurður Kiernan og Viktor Þórisson hafa stofnað fyrirtækið GTL í fyrrverandi skjalageymslu Arion banka og þar áður Búnaðarbankans. 14.2.2015 12:00
Vilja ekki fleiri brottvísanir fyrr en hælismeðferðin verði bætt Síðdegis í dag verður mótmælaganga flóttamanna frá Hlemmi til Lækjartorgs. Hún hefst klukkan tvö. 14.2.2015 11:42
Hætta á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi Hætta er á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi milli stríðandi fylkinga í austurhluta Úkraínu sem taka á gildi annað kvöld. 14.2.2015 10:09