Innlent

Sexfaldur pottur um næstu helgi

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Einn var með bónuspottinn og vann sér inn 600 þúsund krónur.
Einn var með bónuspottinn og vann sér inn 600 þúsund krónur. Vísir
Lottópotturinn verður sexfaldur um næstu helgi þar sem fyrsti vinningur gekk ekki út í kvöld. Hins vegar var einn með bónuspottinn og hlýtur hann rétt tæplega 600 þúsund kall í vinning, þessi lukkumiði var keyptur hér á heimasíðu Lottó.  

Þrír voru með fjórar réttar tölur, í réttri röð í Jóker og hlýtur hver um sig 100 þúsund krónur í vinning.  Tveir miðanna voru keyptir hjá Olís, annar á Skagaströnd en hinn á Siglufirði.  Þriðji miðinn er í áskrift.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×