Fleiri fréttir

Farþegar ósáttir við hækkun á fargjöldum Strætó

Strætó mun um næstu mánaðarmót hækka verð á fargjöldum umtalsvert, eða um tæplega fimmtán prósent. Framkvæmdastjóri Strætó segir hækkanirnar nauðsynlegar þrátt fyrir lækkandi olíuverð, en farþegarnir sjálfir eru ósáttir við breytingarar.

VR krefst 254 þúsunda lágmarkslauna

VR kynnti Samtökum atvinnulífsins kröfugerð sína til eins árs kjarasamnings í dag. Laun hækki að meðaltali um 24 þúsund auk leiðréttingar vegna launaþróunar.

„Ég var ekki drukkinn“

Það hvarflaði ekki annað að Sigurði Einarssyni en að hann yrði sýknaður í Al Thani-málinu en hann hlaut fjögurra ára fangelsisdóm.

Segir þá deyja sem rjúfi lögmálin við Guð

Snorri Óskarsson í Betel segir samkynhneigð smitandi. Þetta kom fram í vitnaleiðslum í máli Akureyrarkaupstaðar gegn Snorra í Héraðsdómi norðurlands eystra í morgun.

Líf foreldra á tækniöld ekki alltaf auðvelt

Hermann Jónsson, faðir og skólastjóri Advania-skólans, segir foreldra á tækniöld verða að afla sé þekkingar, því netið sé orðinn svo stór partur af lífi barna.

Skyldi maðurinn vera drukkinn?

Facebookþjóðin komst í mikið tilfinningalegt uppnám eftir að Bogi Ágústsson ræddi við Sigurð Einarsson Kaupþingsmann í sjónvarpsfréttum gærkvöldsins.

Um fjórðungur af nautakjöti innfluttur

Kjötinnflutningur jókst um 61 prósent árið 2014. Þá varð fjórföldun í innflutningi á nautakjöti. Stefnt er á innflutning sæðis og fósturvísa til kjötframleiðslu.

Ríkislögreglustjóri stóð í veginum

Jóhann R. Benediktsson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, hætti störfum með látum árið 2008 eftir ágreining við þáverandi dómsmálaráðherra, Björn Bjarnason.

Borgin annast útigangsmenn

Velferðarsvið Reykjavíkur tekur við rekstri Gistiskýlisins á Lindargötu. Tillaga þar að lútandi var samþykkt á fundi velferðarráðs borgarinnar í gær.

Sjá næstu 50 fréttir