Fleiri fréttir Brást trausti sautján ára íslenskrar stúlku og dreifði nektarmyndskeiði „Það sem fer á netið fer ekkert svo glatt til baka. Það er eiginlega ógjörningur.“ 13.2.2015 22:00 Salva Kiir áfram við völd í Suður-Súdan: Kosningum frestað Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, verður áfram við völd næstu tvö ár en ríkisstjórn landsins hefur ákveðið að fresta þingkosningum um tvö ár. 13.2.2015 20:59 Segir ekki sjálfgefið að stjórnendur Kaupþings afpláni á Kvíabryggju Nokkrir mánuðir gætu liðið þangað til stjórnendur Kaupþings hefja afplánun dóms í Al-Thani málinu. 13.2.2015 20:39 Heimilt að sjá gosið úr tíu kílómetra fjarlægð Ferðaþjónustuaðilar í Mývatnssveit skipuleggja nú jeppaferðir um Ódáðahraun langleiðina að Holuhrauni eftir að almannavarnir minnkuðu bannsvæðið umhverfis gosstöðvarnar. 13.2.2015 19:52 Lögreglan lýsir eftir Einari Má Lögregla á Suðurlandi auglýsir eftir Einari Má Einarssyni. 13.2.2015 19:18 Laun hafa hækkað um 57 til 74 prósent frá árinu 2006 Ný sameiginleg skýrsla aðila vinnumarkaðarins, ríkis og sveitarfélaga sýnir að einstakir hópar fái svipaðar launahækkanir þegar til lengri tíma er litið. 13.2.2015 19:15 Farþegar ósáttir við hækkun á fargjöldum Strætó Strætó mun um næstu mánaðarmót hækka verð á fargjöldum umtalsvert, eða um tæplega fimmtán prósent. Framkvæmdastjóri Strætó segir hækkanirnar nauðsynlegar þrátt fyrir lækkandi olíuverð, en farþegarnir sjálfir eru ósáttir við breytingarar. 13.2.2015 19:00 24 milljónir til endurbóta á móttöku kvennadeildahússins Líf, styrktarfélag kvennadeildar, leggur 24 milljónir króna til endurbóta á móttöku á 1. hæð kvennadeildahússins á Landspítala Hringbraut en heildarkostnaður er áætlaður 64 milljónir. 13.2.2015 18:06 VR krefst 254 þúsunda lágmarkslauna VR kynnti Samtökum atvinnulífsins kröfugerð sína til eins árs kjarasamnings í dag. Laun hækki að meðaltali um 24 þúsund auk leiðréttingar vegna launaþróunar. 13.2.2015 18:03 Vara við vatnavöxtum Veðurstofan spáir mikilli rigningu sunnan og vestanlands á morgun. 13.2.2015 16:52 „Ég var ekki drukkinn“ Það hvarflaði ekki annað að Sigurði Einarssyni en að hann yrði sýknaður í Al Thani-málinu en hann hlaut fjögurra ára fangelsisdóm. 13.2.2015 16:35 Vill fara með málið fyrir Mannréttindadómstól: „Íslenskt réttarkerfi hefur dæmt saklausa menn seka“ Ólafur Ólafsson hefur sent frá sér tilkynningu vegna dóms Hæstaréttar í Al-Thani málinu. 13.2.2015 16:27 Mál gegn Annþóri og Berki aftur komið á hreyfingu Yfirmatsmenn hafa verið dómkvaddir. 13.2.2015 16:18 Fleiri hleðslustöðvar í Japan en bensínstöðvar Bensínstöðvarnar eru 34.000 talsins en hleðslustöðvarnar 40.000. 13.2.2015 16:12 Lögreglumaður skellti indverskum manni harkalega Maðurinn er lamaður að hluta en lögreglumaðurinn í Alabama hefur verið handtekinn. 13.2.2015 16:10 Þyrlan sótti hjartveikan mann í Borgarnes Lenti við Hyrnutorg þar sem maður hné niður. 13.2.2015 15:22 Síbrotamaður dæmdur fyrir hylmingu og þjófnað Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í átján mánaða fangelsi. 13.2.2015 15:17 Whales will be counted this summer The plan is to assess the stock size of whales and if the whales are increasing. 13.2.2015 15:08 Samningur um sóknaráætlun Austurlands Alls renna um 95 milljónir króna til Austurlands. 13.2.2015 15:02 Læk skiptir máli en getur haft slæmar afleiðingar í för með sér Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, segir þörf barna og unglinga á „lækum“ mikla og þess vegna þurfi foreldrar að taka umræðuna við börnin sín. 13.2.2015 15:00 Selja ferðir inn á stríðssvæðin í Úkraínu Ferðaskrifstofan hefur nú hafið sölu á ferðum með leiðsögumanni inn á stríðssvæðin í Dónetsk og Lúhansk. 13.2.2015 14:34 Chelsea Manning fer í hormónameðferð Manning var talin í hættu á að gelda sig og fremja sjálfsmorð, færi hún ekki í meðferð. 13.2.2015 14:10 Sagðist hafa keypt vegabréfið Lögreglan á Suðurnesjum handtók nýverið erlendan ferðamann sem ferðaðist á vegabréfi annars manns. 13.2.2015 14:06 Ölvaðir flugfarþegar áreittu farþega Vélin var að koma frá New York og skömmu eftir flugtak þar fóru mennirnir að áreita farþega hennar og voru með ýmis konar dólgslæti. 13.2.2015 13:55 Kemur til skoðunar hvort Sigurður verði sviptur fálkaorðunni "Við munum fara yfir þetta,“ segir Guðni Ágústsson, formaður orðunefndar. 13.2.2015 13:35 Forsætisráðherra styður krónutöluhækkanir launa Forsætisráðherra segir að krónutöluhækkanir launa hafi skilað þeim launalægstu kjarabótum. Svigrúm sé til að bæta kjörin. 13.2.2015 13:06 Segir þá deyja sem rjúfi lögmálin við Guð Snorri Óskarsson í Betel segir samkynhneigð smitandi. Þetta kom fram í vitnaleiðslum í máli Akureyrarkaupstaðar gegn Snorra í Héraðsdómi norðurlands eystra í morgun. 13.2.2015 13:02 Hvar enda Kaupþingstopparnir? Líklega of þungir dómar fyrir Kvíabryggju Hreiðar Már Sigurðsson og félagar hans úr Kaupþingi sem dæmdir voru í gær munu hefja afplánun í Hegningarhúsinu. 13.2.2015 13:00 Forsetinn skemmtir sér meðal hinna ofurríku í brúðkaupi á Indlandi Ólafur Ragnar Grímsson var viðstaddur indverskt/breskt brúðkaup sem kostaði milljarða. 13.2.2015 12:39 Breyta lokunarsvæði vegna eldgoss í Holuhrauni Umfangi aðgangsstýrða svæðisins norðan Vatnajökuls hefur nú verið breytt. 13.2.2015 12:24 Líf foreldra á tækniöld ekki alltaf auðvelt Hermann Jónsson, faðir og skólastjóri Advania-skólans, segir foreldra á tækniöld verða að afla sé þekkingar, því netið sé orðinn svo stór partur af lífi barna. 13.2.2015 12:15 Porsche og Audi drógu vagninn hjá VW bílafjölskyldunni Áfram ætlar Porsche, Audi, Skoda og Seat að bera uppi aukna heildarsölu VW. 13.2.2015 12:10 Mannskæð árás Talíbana í Pakistan Minnst 19 eru látnir eftir að vígamenn réðust á mosku í Peshawar. 13.2.2015 12:00 Um 200 hvali rak á land á Nýja-Sjálandi Fleiri tugir björgunarmanna eru nú á staðnum og reyna að koma hvölunum aftur út á haf. 13.2.2015 11:39 Ölvaður með barn á rafmagnsvespu Lögreglan haldlagði farartækið og var málið tilkynnt til viðkomandi barnaverndarnefndar. 13.2.2015 11:17 Sænskur öryggisvörður þrýsti andliti ungs drengs í gólfið Myndbandið var tekið á aðallestarstöðinni í Malmö. 13.2.2015 11:05 Skyldi maðurinn vera drukkinn? Facebookþjóðin komst í mikið tilfinningalegt uppnám eftir að Bogi Ágústsson ræddi við Sigurð Einarsson Kaupþingsmann í sjónvarpsfréttum gærkvöldsins. 13.2.2015 10:55 Hvaða bílar falla minnst í verði? Að meðaltali lækka bílar um 17% í verði eftir eins árs eignarhald. 13.2.2015 10:53 Um fjórðungur af nautakjöti innfluttur Kjötinnflutningur jókst um 61 prósent árið 2014. Þá varð fjórföldun í innflutningi á nautakjöti. Stefnt er á innflutning sæðis og fósturvísa til kjötframleiðslu. 13.2.2015 10:45 Um tuttugu skjálftar síðasta sólarhringinn Enginn skjálfti náði þremur stigum. 13.2.2015 10:38 Ríkislögreglustjóri stóð í veginum Jóhann R. Benediktsson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, hætti störfum með látum árið 2008 eftir ágreining við þáverandi dómsmálaráðherra, Björn Bjarnason. 13.2.2015 09:45 Fyrsta hryðjuverkaárás Boko Haram í Tsjad Árásin var gerð aðfaranótt mánudagsins þegar um þrjátíu liðsmenn samtakanna og kveiktu í fjölda húsa. 13.2.2015 09:41 Niðurrif Rammagerðarinnar væri slys í menningarsögu Reykjavíkur Torfusamtökin segja að niðurrif Rammagerðarinnar til vansa fyrir uppbyggingu ferðaþjónustu í Reykjavík. 13.2.2015 09:30 Borgin annast útigangsmenn Velferðarsvið Reykjavíkur tekur við rekstri Gistiskýlisins á Lindargötu. Tillaga þar að lútandi var samþykkt á fundi velferðarráðs borgarinnar í gær. 13.2.2015 09:30 Arctic Trucks selur kínversku pólarstofnuninni Kaupa tvo sérútbúna bíla til aksturs á suðurskautinu og þjálfun að auki. 13.2.2015 09:29 Sjá næstu 50 fréttir
Brást trausti sautján ára íslenskrar stúlku og dreifði nektarmyndskeiði „Það sem fer á netið fer ekkert svo glatt til baka. Það er eiginlega ógjörningur.“ 13.2.2015 22:00
Salva Kiir áfram við völd í Suður-Súdan: Kosningum frestað Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, verður áfram við völd næstu tvö ár en ríkisstjórn landsins hefur ákveðið að fresta þingkosningum um tvö ár. 13.2.2015 20:59
Segir ekki sjálfgefið að stjórnendur Kaupþings afpláni á Kvíabryggju Nokkrir mánuðir gætu liðið þangað til stjórnendur Kaupþings hefja afplánun dóms í Al-Thani málinu. 13.2.2015 20:39
Heimilt að sjá gosið úr tíu kílómetra fjarlægð Ferðaþjónustuaðilar í Mývatnssveit skipuleggja nú jeppaferðir um Ódáðahraun langleiðina að Holuhrauni eftir að almannavarnir minnkuðu bannsvæðið umhverfis gosstöðvarnar. 13.2.2015 19:52
Lögreglan lýsir eftir Einari Má Lögregla á Suðurlandi auglýsir eftir Einari Má Einarssyni. 13.2.2015 19:18
Laun hafa hækkað um 57 til 74 prósent frá árinu 2006 Ný sameiginleg skýrsla aðila vinnumarkaðarins, ríkis og sveitarfélaga sýnir að einstakir hópar fái svipaðar launahækkanir þegar til lengri tíma er litið. 13.2.2015 19:15
Farþegar ósáttir við hækkun á fargjöldum Strætó Strætó mun um næstu mánaðarmót hækka verð á fargjöldum umtalsvert, eða um tæplega fimmtán prósent. Framkvæmdastjóri Strætó segir hækkanirnar nauðsynlegar þrátt fyrir lækkandi olíuverð, en farþegarnir sjálfir eru ósáttir við breytingarar. 13.2.2015 19:00
24 milljónir til endurbóta á móttöku kvennadeildahússins Líf, styrktarfélag kvennadeildar, leggur 24 milljónir króna til endurbóta á móttöku á 1. hæð kvennadeildahússins á Landspítala Hringbraut en heildarkostnaður er áætlaður 64 milljónir. 13.2.2015 18:06
VR krefst 254 þúsunda lágmarkslauna VR kynnti Samtökum atvinnulífsins kröfugerð sína til eins árs kjarasamnings í dag. Laun hækki að meðaltali um 24 þúsund auk leiðréttingar vegna launaþróunar. 13.2.2015 18:03
Vara við vatnavöxtum Veðurstofan spáir mikilli rigningu sunnan og vestanlands á morgun. 13.2.2015 16:52
„Ég var ekki drukkinn“ Það hvarflaði ekki annað að Sigurði Einarssyni en að hann yrði sýknaður í Al Thani-málinu en hann hlaut fjögurra ára fangelsisdóm. 13.2.2015 16:35
Vill fara með málið fyrir Mannréttindadómstól: „Íslenskt réttarkerfi hefur dæmt saklausa menn seka“ Ólafur Ólafsson hefur sent frá sér tilkynningu vegna dóms Hæstaréttar í Al-Thani málinu. 13.2.2015 16:27
Mál gegn Annþóri og Berki aftur komið á hreyfingu Yfirmatsmenn hafa verið dómkvaddir. 13.2.2015 16:18
Fleiri hleðslustöðvar í Japan en bensínstöðvar Bensínstöðvarnar eru 34.000 talsins en hleðslustöðvarnar 40.000. 13.2.2015 16:12
Lögreglumaður skellti indverskum manni harkalega Maðurinn er lamaður að hluta en lögreglumaðurinn í Alabama hefur verið handtekinn. 13.2.2015 16:10
Þyrlan sótti hjartveikan mann í Borgarnes Lenti við Hyrnutorg þar sem maður hné niður. 13.2.2015 15:22
Síbrotamaður dæmdur fyrir hylmingu og þjófnað Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í átján mánaða fangelsi. 13.2.2015 15:17
Whales will be counted this summer The plan is to assess the stock size of whales and if the whales are increasing. 13.2.2015 15:08
Samningur um sóknaráætlun Austurlands Alls renna um 95 milljónir króna til Austurlands. 13.2.2015 15:02
Læk skiptir máli en getur haft slæmar afleiðingar í för með sér Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, segir þörf barna og unglinga á „lækum“ mikla og þess vegna þurfi foreldrar að taka umræðuna við börnin sín. 13.2.2015 15:00
Selja ferðir inn á stríðssvæðin í Úkraínu Ferðaskrifstofan hefur nú hafið sölu á ferðum með leiðsögumanni inn á stríðssvæðin í Dónetsk og Lúhansk. 13.2.2015 14:34
Chelsea Manning fer í hormónameðferð Manning var talin í hættu á að gelda sig og fremja sjálfsmorð, færi hún ekki í meðferð. 13.2.2015 14:10
Sagðist hafa keypt vegabréfið Lögreglan á Suðurnesjum handtók nýverið erlendan ferðamann sem ferðaðist á vegabréfi annars manns. 13.2.2015 14:06
Ölvaðir flugfarþegar áreittu farþega Vélin var að koma frá New York og skömmu eftir flugtak þar fóru mennirnir að áreita farþega hennar og voru með ýmis konar dólgslæti. 13.2.2015 13:55
Kemur til skoðunar hvort Sigurður verði sviptur fálkaorðunni "Við munum fara yfir þetta,“ segir Guðni Ágústsson, formaður orðunefndar. 13.2.2015 13:35
Forsætisráðherra styður krónutöluhækkanir launa Forsætisráðherra segir að krónutöluhækkanir launa hafi skilað þeim launalægstu kjarabótum. Svigrúm sé til að bæta kjörin. 13.2.2015 13:06
Segir þá deyja sem rjúfi lögmálin við Guð Snorri Óskarsson í Betel segir samkynhneigð smitandi. Þetta kom fram í vitnaleiðslum í máli Akureyrarkaupstaðar gegn Snorra í Héraðsdómi norðurlands eystra í morgun. 13.2.2015 13:02
Hvar enda Kaupþingstopparnir? Líklega of þungir dómar fyrir Kvíabryggju Hreiðar Már Sigurðsson og félagar hans úr Kaupþingi sem dæmdir voru í gær munu hefja afplánun í Hegningarhúsinu. 13.2.2015 13:00
Forsetinn skemmtir sér meðal hinna ofurríku í brúðkaupi á Indlandi Ólafur Ragnar Grímsson var viðstaddur indverskt/breskt brúðkaup sem kostaði milljarða. 13.2.2015 12:39
Breyta lokunarsvæði vegna eldgoss í Holuhrauni Umfangi aðgangsstýrða svæðisins norðan Vatnajökuls hefur nú verið breytt. 13.2.2015 12:24
Líf foreldra á tækniöld ekki alltaf auðvelt Hermann Jónsson, faðir og skólastjóri Advania-skólans, segir foreldra á tækniöld verða að afla sé þekkingar, því netið sé orðinn svo stór partur af lífi barna. 13.2.2015 12:15
Porsche og Audi drógu vagninn hjá VW bílafjölskyldunni Áfram ætlar Porsche, Audi, Skoda og Seat að bera uppi aukna heildarsölu VW. 13.2.2015 12:10
Mannskæð árás Talíbana í Pakistan Minnst 19 eru látnir eftir að vígamenn réðust á mosku í Peshawar. 13.2.2015 12:00
Um 200 hvali rak á land á Nýja-Sjálandi Fleiri tugir björgunarmanna eru nú á staðnum og reyna að koma hvölunum aftur út á haf. 13.2.2015 11:39
Ölvaður með barn á rafmagnsvespu Lögreglan haldlagði farartækið og var málið tilkynnt til viðkomandi barnaverndarnefndar. 13.2.2015 11:17
Sænskur öryggisvörður þrýsti andliti ungs drengs í gólfið Myndbandið var tekið á aðallestarstöðinni í Malmö. 13.2.2015 11:05
Skyldi maðurinn vera drukkinn? Facebookþjóðin komst í mikið tilfinningalegt uppnám eftir að Bogi Ágústsson ræddi við Sigurð Einarsson Kaupþingsmann í sjónvarpsfréttum gærkvöldsins. 13.2.2015 10:55
Hvaða bílar falla minnst í verði? Að meðaltali lækka bílar um 17% í verði eftir eins árs eignarhald. 13.2.2015 10:53
Um fjórðungur af nautakjöti innfluttur Kjötinnflutningur jókst um 61 prósent árið 2014. Þá varð fjórföldun í innflutningi á nautakjöti. Stefnt er á innflutning sæðis og fósturvísa til kjötframleiðslu. 13.2.2015 10:45
Ríkislögreglustjóri stóð í veginum Jóhann R. Benediktsson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, hætti störfum með látum árið 2008 eftir ágreining við þáverandi dómsmálaráðherra, Björn Bjarnason. 13.2.2015 09:45
Fyrsta hryðjuverkaárás Boko Haram í Tsjad Árásin var gerð aðfaranótt mánudagsins þegar um þrjátíu liðsmenn samtakanna og kveiktu í fjölda húsa. 13.2.2015 09:41
Niðurrif Rammagerðarinnar væri slys í menningarsögu Reykjavíkur Torfusamtökin segja að niðurrif Rammagerðarinnar til vansa fyrir uppbyggingu ferðaþjónustu í Reykjavík. 13.2.2015 09:30
Borgin annast útigangsmenn Velferðarsvið Reykjavíkur tekur við rekstri Gistiskýlisins á Lindargötu. Tillaga þar að lútandi var samþykkt á fundi velferðarráðs borgarinnar í gær. 13.2.2015 09:30
Arctic Trucks selur kínversku pólarstofnuninni Kaupa tvo sérútbúna bíla til aksturs á suðurskautinu og þjálfun að auki. 13.2.2015 09:29