Fleiri fréttir Caterham þegar safnað 235 milljónum í fjöldafjármögnun Þurfa að klára 460 milljón króna fjármögnun á næstu 3 dögum til að öðlast keppnisrétt. 12.11.2014 10:05 Brugðust ekki við þegar maður ógnaði konu í lyftu Félagsleg tilraun hópsins Stockholm Panda sýnir að einungis einn af 53 brást við þegar maður beitti konu sína ofbeldi í lyftu. 12.11.2014 10:05 „Stolt eiginkona Gísla sem gerðist maður að meiri að viðurkenna mistök sín“ Rakel Lúðvíksdóttir, eiginkona Gísla Freys Valdórssonar, lýsir yfir fullum stuðning við eiginmann sinn á samskiptamiðlinum Facebook. 12.11.2014 10:03 Volkswagen með 10 gíra sjálfskiptingu Hefur einnig þróað 2,0 lítra og fjögurra strokka dísilvél sem skilar 272 hestöflum. 12.11.2014 09:43 Verjandi Gísla Freys fékk gögnin afhent klukkan þrjú í gær Er ekki sammála því að þessi nýju gögn taki af allan vafa um að Gísli hafi lekið trúnaðargögnunum. 12.11.2014 08:57 Bandaríkin og Kína sammælast um að draga úr mengun Bandaríkin og Kína hafa kynnt ný sameiginleg markmið til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda en forsetar landanna hittust í nótt á fundi í Beijing. Barack Obama Bandaríkjaforseti kallaði nýja samninginn sögulegan en Bandaríkjamenn ætla að ná því markmiði að árið 2025 verði búið að draga úr losuninni svo nemur 28 prósentum af því sem var árið 2005. 12.11.2014 08:17 Þrjár líkamsárásir í nótt Þolendur meiddust minniháttar í öllum tilfellum. 12.11.2014 08:11 Reyna að lenda á halastjörnunni Evrópska geimvísindastofnunin mun í dag gera tilraun til að koma könnunarfarinu Philae á yfirborð halastjörnu sem þýtur í gegnum geiminn á ofsahraða. Gervitunglið Rósetta hefur síðustu vikur fylgt halastjörnunni eftir og í dag á að reyna að lenda litlu könnunarfari úr tuttugu kílómetra hæð á yfirborðinu. 12.11.2014 08:10 Kelduskóli Vík og Seljaskóli komust áfram í Skrekk Úrslit í hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík fer fram á mánudag. 12.11.2014 08:06 Skólar keppa í orkusparnaði Stóru norrænu loftslagsáskoruninni var hleypt af stokkunum með opnunarhátíð í Síðuskóla á Akureyri. 12.11.2014 08:00 Lögreglan í Brasilíu drepur sex á dag Lögreglan í Brasilíu hefur orðið rúmlega ellefu þúsund manns að bana á síðustu fimm árum, en það jafngildir því að sex manneskjur falla fyrir kúlum lögreglunnar þar í landi á hverjum degi allan ársins hring. Þetta kemur fram í nýjum tölum brasilískra mannréttindasamtaka sem fylgjast með ofbeldi í landinu. 12.11.2014 07:59 Kveikt í bíl á Akureyri með Molotov-kokteil Bíllinn varð alelda þar sem hann stóð á bílastæði í íbúðahverfi á Brekkunni. 12.11.2014 07:57 Skuldaniðurfærslan útskýrð á 90 sekúndum Grunnatriðin í skuldaaðgerðum ríkisstjórnarinnar sem kynnt voru í byrjun vikunnar. 12.11.2014 07:36 Rán á Rauðarárstíg Rán var framið í verslun við Rauðarárstíg í Reykjavík um kvöldmatarleytið í gærkvöldi og handtók lögregla fjóra menn í tengslum við það skömmu síðar. Ekki liggur fyrir hverju þeir rændu eða hvernig afgreiðslufólki reiddi af, né hvort ræningjarnir eru enn í haldi lögreglu. 12.11.2014 07:17 Allar líkur sagðar á nýju umhverfismati Skipulagsstofnun vill að umhverfismat Bjarnarflagsvirkjunar verði endurgert. Forstjóri Landsvirkjunar telur allar líkur á því að ráðist verði í þá vinnu enda svæðið í nýtingarflokki. Landvernd fagnar áfangasigri og segir sýn félagsins staðfesta. 12.11.2014 07:00 Kerecis fékk lykilinn að 120 milljarða markaði Lækningavörufyrirtækið Kerecis hefur fengið mikilvæga viðurkenningu frá bandarískum yfirvöldum. Grundvöllur sölu- og markaðsstarfs til framtíðar og stærsta skref fyrirtækisins til þessa, segir framkvæmdastjóri. 12.11.2014 07:00 Formaðurinn þjáist af kulnun Jimmie Åkesson, leiðtogi Svíþjóðardemókratanna, fór í veikindaleyfi fyrir rúmum þremur vikum vegna alvarlegra kulnunar í starfi. Starfandi leiðtogi flokksins, Mattias Karlsson, segir Åkesson varla muna eftir þátttöku sinni í kappræðunum fyrir kosningarnar fyrr í haust. 12.11.2014 07:00 Sjúkraliðar hrekjast úr starfi vegna slæmra vinnuskilyrða Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir það hafa aukist að sjúkraliðar séu látnir sinna störfum ófaglærðra svo sem ræstingum og í býtibúrum. Margir þeirra hafi beinlínis hrakist frá störfum vegna lélegra vinnuskilyrða. 12.11.2014 07:00 Verkfallið bitnar á öllum nemendum Formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir að afstýra verði strax boðuðu verkfalli prófessora við ríkisháskóla. Það sé hagur nemenda að kjör prófessora standist samanburð við kjör í öðrum háskólum. Menn hafi áhyggjur af stöðu skólanna. 12.11.2014 07:00 62 þúsund fóru á heimasíðu leiðréttingarinnar í gær Vel gekk hjá starfsmönnum Ríkisskattstjóra að þjónusta þá sem fengu leiðréttingu á húsnæðislánum sínum frá ríkisstjórninni í gær. Metfjöldi heimsótti heimasíðu aðgerðanna. Hart var tekist á um aðgerðirnar á þingi. 12.11.2014 07:00 Gögn sýna fram á rangar staðhæfingar Gísla Freys Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, hefur viðurkennt að hafa látið fjölmiðlum í té persónuupplýsingar um hælisleitandann Tony Omos. 12.11.2014 07:00 Palestínumenn minntust Arafats Þess var minnst í gær að tíu ár eru liðin frá því Yasser Arafat, fyrrverandi leiðtogi Palestínumanna, lést á spítala í Frakklandi. 12.11.2014 07:00 Yfirvöld í Nígeríu reið Bandaríkjunum Fá ekki að kaupa þungavopn vegna meintra mannréttindabrota hers Nígeríu. 11.11.2014 23:40 Sýna tónlistarkennurum stuðning Fjölmargir listamenn tóku þátt í myndbandi til stuðnings verkfalls tónlistarkennara, en kennarar eru áhyggjufullir yfir stöðu mála. 11.11.2014 22:22 Tilkynning Gísla Freys til fjölmiðla: „Get ekki lengur lifað í lygavef“ Gísli Freyr Valdórsson ítrekar að hann hafi ekki vitað að gjörðir hans væru ólöglegar. 11.11.2014 22:15 Gestum Lofts boðið í heita drykki á Prikinu Það er gott að eiga góða granna, sérstaklega þegar rýma þarf heilt gistiheimili. 11.11.2014 21:38 Tryggvi Þór og Hjálmar Gíslason takast á um skuldaniðurfellingar Tryggva Þór Herbertssyni er misboðið og telur að þeir sem sóttu um niðurfærslu skulda en eru á móti aðgerðinni eigi að sýna manndóm og gefa frá sér ávinninginn. 11.11.2014 21:19 Birgitta kallar eftir afsögn Hönnu Birnu „Þetta breytir í raun ekki neinu nema að það er komið í ljós það sem maður vissi, að þetta skjal kom frá henni eða hennar nánasta starfsliði.“ 11.11.2014 21:08 Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11.11.2014 20:44 Segist hafa játað samviskunnar vegna Gísli Freyr Valdórsson segir engan annan hafa vitað að hann stæði að baki leka úr innanríkisráðuneytinu. 11.11.2014 20:15 Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11.11.2014 20:00 Fjárhæð leiðréttingar endanleg og ferlið gengið vel Rúmlega níutíu þúsund viðskiptavinir bankanna sem eru með verðtryggð lán gátu í dag séð fjárhæðir leiðréttinga sinna. Mikið álag hefur verið hjá embætti ríkisskattstjóra í allan dag. Fyrrverandi fjármálaráðherra gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir óheiðarleika í framsetningu á birtri fjárhæð leiðréttingar. 11.11.2014 19:45 Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11.11.2014 19:21 Gísli Freyr játaði lekann fyrir Hönnu Birnu Þetta segir ráðherra í tilkynningu til fjölmiðla. Gísla hefur verið vikið úr starfi. 11.11.2014 18:02 Mikil reiði yfir úrskurði í Suður-Kóreu „Vitið þið hve mörg börn eru dáin?“ 11.11.2014 17:28 Ekið á dreng á rafhjóli Fjórtán ára drengur gæti verið fótbrotinn eftir árekstur í Grafarvogi í dag. 11.11.2014 17:05 Sala Volkswagen minnkar en eykst hjá Skoda Volkswagen ætti samt sem áður að ná spáðri 6 milljón bíla sölu á árinu. 11.11.2014 16:45 Myndband sýnir þegar keyrt er á konu á Abbey Road-gangbrautinni Slysið varð í júlí 2012 en myndband úr eftirlitsmyndavél var sett á netið fyrir fjórum dögum síðan. 11.11.2014 16:32 Upphafsmaður mormónatrúar giftist 14 ára gamalli dóttur vinar síns Mormónar hafa nú viðurkennt að upphafsmaður trúar þeirra, Joseph Smith, hafi verið giftur um 40 konum. Ein þeirra var reyndar 14 ára gömul stúlka 11.11.2014 16:05 Keypti 99 iPhone síma handa kærustu sem sagði nei Kínverskur maður fór nýjar leiðir þegar hann lagði fram bónorð innan mikils fjölda nýrra síma. 11.11.2014 15:56 Spyr hversu margir þeirra sem greiddu auðlegðarskatt fá niðurfærslu Katrín Jakobsdóttir vill ítarleg svör um skuldaniðurfærsluna 11.11.2014 15:44 Jeppar og jepplingar leysa af sportbíla BMW telur að jafnvel aldrei muni vinsældir sportbíla ná sömu hæðum og fyrir kreppu. 11.11.2014 15:26 Segir auglýsingabann á áfengi órökrétt Félag atvinnurekenda fagnar viðleitni um að auka frjálsræði í viðskiptum með áfengi en gerir engu að síður athugasemdir við svokallað áfengisfrumvarp. 11.11.2014 15:21 „Óhugnanlegt hvað ég get breyst fljótt.“ Hefur farið frá myrkasta svartnætti yfir í að stjórna umferðinni við Smáralind og ætla sér að keppa í NBA-deildinni í körfubolta. 11.11.2014 15:20 Sendiráðin í eigu erlendra ríkja metin á rúman milljarð Kínverska sendiráðið er í verðmætasta húsnæðinu. Vísir birtir kort sem sýnir staðsetningu allra skráðra sendiráða á Íslandi. 11.11.2014 15:11 Sjá næstu 50 fréttir
Caterham þegar safnað 235 milljónum í fjöldafjármögnun Þurfa að klára 460 milljón króna fjármögnun á næstu 3 dögum til að öðlast keppnisrétt. 12.11.2014 10:05
Brugðust ekki við þegar maður ógnaði konu í lyftu Félagsleg tilraun hópsins Stockholm Panda sýnir að einungis einn af 53 brást við þegar maður beitti konu sína ofbeldi í lyftu. 12.11.2014 10:05
„Stolt eiginkona Gísla sem gerðist maður að meiri að viðurkenna mistök sín“ Rakel Lúðvíksdóttir, eiginkona Gísla Freys Valdórssonar, lýsir yfir fullum stuðning við eiginmann sinn á samskiptamiðlinum Facebook. 12.11.2014 10:03
Volkswagen með 10 gíra sjálfskiptingu Hefur einnig þróað 2,0 lítra og fjögurra strokka dísilvél sem skilar 272 hestöflum. 12.11.2014 09:43
Verjandi Gísla Freys fékk gögnin afhent klukkan þrjú í gær Er ekki sammála því að þessi nýju gögn taki af allan vafa um að Gísli hafi lekið trúnaðargögnunum. 12.11.2014 08:57
Bandaríkin og Kína sammælast um að draga úr mengun Bandaríkin og Kína hafa kynnt ný sameiginleg markmið til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda en forsetar landanna hittust í nótt á fundi í Beijing. Barack Obama Bandaríkjaforseti kallaði nýja samninginn sögulegan en Bandaríkjamenn ætla að ná því markmiði að árið 2025 verði búið að draga úr losuninni svo nemur 28 prósentum af því sem var árið 2005. 12.11.2014 08:17
Reyna að lenda á halastjörnunni Evrópska geimvísindastofnunin mun í dag gera tilraun til að koma könnunarfarinu Philae á yfirborð halastjörnu sem þýtur í gegnum geiminn á ofsahraða. Gervitunglið Rósetta hefur síðustu vikur fylgt halastjörnunni eftir og í dag á að reyna að lenda litlu könnunarfari úr tuttugu kílómetra hæð á yfirborðinu. 12.11.2014 08:10
Kelduskóli Vík og Seljaskóli komust áfram í Skrekk Úrslit í hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík fer fram á mánudag. 12.11.2014 08:06
Skólar keppa í orkusparnaði Stóru norrænu loftslagsáskoruninni var hleypt af stokkunum með opnunarhátíð í Síðuskóla á Akureyri. 12.11.2014 08:00
Lögreglan í Brasilíu drepur sex á dag Lögreglan í Brasilíu hefur orðið rúmlega ellefu þúsund manns að bana á síðustu fimm árum, en það jafngildir því að sex manneskjur falla fyrir kúlum lögreglunnar þar í landi á hverjum degi allan ársins hring. Þetta kemur fram í nýjum tölum brasilískra mannréttindasamtaka sem fylgjast með ofbeldi í landinu. 12.11.2014 07:59
Kveikt í bíl á Akureyri með Molotov-kokteil Bíllinn varð alelda þar sem hann stóð á bílastæði í íbúðahverfi á Brekkunni. 12.11.2014 07:57
Skuldaniðurfærslan útskýrð á 90 sekúndum Grunnatriðin í skuldaaðgerðum ríkisstjórnarinnar sem kynnt voru í byrjun vikunnar. 12.11.2014 07:36
Rán á Rauðarárstíg Rán var framið í verslun við Rauðarárstíg í Reykjavík um kvöldmatarleytið í gærkvöldi og handtók lögregla fjóra menn í tengslum við það skömmu síðar. Ekki liggur fyrir hverju þeir rændu eða hvernig afgreiðslufólki reiddi af, né hvort ræningjarnir eru enn í haldi lögreglu. 12.11.2014 07:17
Allar líkur sagðar á nýju umhverfismati Skipulagsstofnun vill að umhverfismat Bjarnarflagsvirkjunar verði endurgert. Forstjóri Landsvirkjunar telur allar líkur á því að ráðist verði í þá vinnu enda svæðið í nýtingarflokki. Landvernd fagnar áfangasigri og segir sýn félagsins staðfesta. 12.11.2014 07:00
Kerecis fékk lykilinn að 120 milljarða markaði Lækningavörufyrirtækið Kerecis hefur fengið mikilvæga viðurkenningu frá bandarískum yfirvöldum. Grundvöllur sölu- og markaðsstarfs til framtíðar og stærsta skref fyrirtækisins til þessa, segir framkvæmdastjóri. 12.11.2014 07:00
Formaðurinn þjáist af kulnun Jimmie Åkesson, leiðtogi Svíþjóðardemókratanna, fór í veikindaleyfi fyrir rúmum þremur vikum vegna alvarlegra kulnunar í starfi. Starfandi leiðtogi flokksins, Mattias Karlsson, segir Åkesson varla muna eftir þátttöku sinni í kappræðunum fyrir kosningarnar fyrr í haust. 12.11.2014 07:00
Sjúkraliðar hrekjast úr starfi vegna slæmra vinnuskilyrða Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir það hafa aukist að sjúkraliðar séu látnir sinna störfum ófaglærðra svo sem ræstingum og í býtibúrum. Margir þeirra hafi beinlínis hrakist frá störfum vegna lélegra vinnuskilyrða. 12.11.2014 07:00
Verkfallið bitnar á öllum nemendum Formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir að afstýra verði strax boðuðu verkfalli prófessora við ríkisháskóla. Það sé hagur nemenda að kjör prófessora standist samanburð við kjör í öðrum háskólum. Menn hafi áhyggjur af stöðu skólanna. 12.11.2014 07:00
62 þúsund fóru á heimasíðu leiðréttingarinnar í gær Vel gekk hjá starfsmönnum Ríkisskattstjóra að þjónusta þá sem fengu leiðréttingu á húsnæðislánum sínum frá ríkisstjórninni í gær. Metfjöldi heimsótti heimasíðu aðgerðanna. Hart var tekist á um aðgerðirnar á þingi. 12.11.2014 07:00
Gögn sýna fram á rangar staðhæfingar Gísla Freys Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, hefur viðurkennt að hafa látið fjölmiðlum í té persónuupplýsingar um hælisleitandann Tony Omos. 12.11.2014 07:00
Palestínumenn minntust Arafats Þess var minnst í gær að tíu ár eru liðin frá því Yasser Arafat, fyrrverandi leiðtogi Palestínumanna, lést á spítala í Frakklandi. 12.11.2014 07:00
Yfirvöld í Nígeríu reið Bandaríkjunum Fá ekki að kaupa þungavopn vegna meintra mannréttindabrota hers Nígeríu. 11.11.2014 23:40
Sýna tónlistarkennurum stuðning Fjölmargir listamenn tóku þátt í myndbandi til stuðnings verkfalls tónlistarkennara, en kennarar eru áhyggjufullir yfir stöðu mála. 11.11.2014 22:22
Tilkynning Gísla Freys til fjölmiðla: „Get ekki lengur lifað í lygavef“ Gísli Freyr Valdórsson ítrekar að hann hafi ekki vitað að gjörðir hans væru ólöglegar. 11.11.2014 22:15
Gestum Lofts boðið í heita drykki á Prikinu Það er gott að eiga góða granna, sérstaklega þegar rýma þarf heilt gistiheimili. 11.11.2014 21:38
Tryggvi Þór og Hjálmar Gíslason takast á um skuldaniðurfellingar Tryggva Þór Herbertssyni er misboðið og telur að þeir sem sóttu um niðurfærslu skulda en eru á móti aðgerðinni eigi að sýna manndóm og gefa frá sér ávinninginn. 11.11.2014 21:19
Birgitta kallar eftir afsögn Hönnu Birnu „Þetta breytir í raun ekki neinu nema að það er komið í ljós það sem maður vissi, að þetta skjal kom frá henni eða hennar nánasta starfsliði.“ 11.11.2014 21:08
Töluverðar skemmdir á B5 og 66°Norður Þorvaldur Geirsson, yfirvarðstjóri hjá slökkviliðinu segir sót- og reykskemmdir hafa verið miklar. 11.11.2014 20:44
Segist hafa játað samviskunnar vegna Gísli Freyr Valdórsson segir engan annan hafa vitað að hann stæði að baki leka úr innanríkisráðuneytinu. 11.11.2014 20:15
Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11.11.2014 20:00
Fjárhæð leiðréttingar endanleg og ferlið gengið vel Rúmlega níutíu þúsund viðskiptavinir bankanna sem eru með verðtryggð lán gátu í dag séð fjárhæðir leiðréttinga sinna. Mikið álag hefur verið hjá embætti ríkisskattstjóra í allan dag. Fyrrverandi fjármálaráðherra gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir óheiðarleika í framsetningu á birtri fjárhæð leiðréttingar. 11.11.2014 19:45
Mikill eldur í Bankastræti fimm Búið er að slökkva eldinn og reykræsting er í gangi. 11.11.2014 19:21
Gísli Freyr játaði lekann fyrir Hönnu Birnu Þetta segir ráðherra í tilkynningu til fjölmiðla. Gísla hefur verið vikið úr starfi. 11.11.2014 18:02
Ekið á dreng á rafhjóli Fjórtán ára drengur gæti verið fótbrotinn eftir árekstur í Grafarvogi í dag. 11.11.2014 17:05
Sala Volkswagen minnkar en eykst hjá Skoda Volkswagen ætti samt sem áður að ná spáðri 6 milljón bíla sölu á árinu. 11.11.2014 16:45
Myndband sýnir þegar keyrt er á konu á Abbey Road-gangbrautinni Slysið varð í júlí 2012 en myndband úr eftirlitsmyndavél var sett á netið fyrir fjórum dögum síðan. 11.11.2014 16:32
Upphafsmaður mormónatrúar giftist 14 ára gamalli dóttur vinar síns Mormónar hafa nú viðurkennt að upphafsmaður trúar þeirra, Joseph Smith, hafi verið giftur um 40 konum. Ein þeirra var reyndar 14 ára gömul stúlka 11.11.2014 16:05
Keypti 99 iPhone síma handa kærustu sem sagði nei Kínverskur maður fór nýjar leiðir þegar hann lagði fram bónorð innan mikils fjölda nýrra síma. 11.11.2014 15:56
Spyr hversu margir þeirra sem greiddu auðlegðarskatt fá niðurfærslu Katrín Jakobsdóttir vill ítarleg svör um skuldaniðurfærsluna 11.11.2014 15:44
Jeppar og jepplingar leysa af sportbíla BMW telur að jafnvel aldrei muni vinsældir sportbíla ná sömu hæðum og fyrir kreppu. 11.11.2014 15:26
Segir auglýsingabann á áfengi órökrétt Félag atvinnurekenda fagnar viðleitni um að auka frjálsræði í viðskiptum með áfengi en gerir engu að síður athugasemdir við svokallað áfengisfrumvarp. 11.11.2014 15:21
„Óhugnanlegt hvað ég get breyst fljótt.“ Hefur farið frá myrkasta svartnætti yfir í að stjórna umferðinni við Smáralind og ætla sér að keppa í NBA-deildinni í körfubolta. 11.11.2014 15:20
Sendiráðin í eigu erlendra ríkja metin á rúman milljarð Kínverska sendiráðið er í verðmætasta húsnæðinu. Vísir birtir kort sem sýnir staðsetningu allra skráðra sendiráða á Íslandi. 11.11.2014 15:11