Fleiri fréttir

Lögreglustjóri í Írak drepinn í sprengjuárás

Lögreglustjórinn í Anber-héraði, þar sem liðsmenn IS berjast af fullum krafti, lést þegar bíll hans var sprengdur í grennd við borgina Ramadí. Þá létu 22 hermenn Kúrda lífið í annarri sprengjuárás í austurhluta Íraks.

Ebólusmit staðfest í Bandaríkjunum

Heilbrigðisstarfsmaður í Texas, einn þeirra sem sá um umönnun Thomas Duncan áður en að Duncan lést úr ebóluveikinni, hefur greinst með veiruna banvænu. Þetta segja yfirvöld í Bandaríkjunum.

Íslenska IS-síðan komin aftur í gang

Khilafah.is, fréttasíða hryðjuverkasamtakanna Íslamskt ríki, er aftur orðin nothæf þrátt fyrir að lokað hafi verið fyrir hana í gær.

Rannsóknir á gosinu sérstakt tækifæri

Doktor í lýðheilsuvísindum segir þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á áhrifum eldgosa víða um heim sýna að gos eins og það sem er í Holuhrauni geti haft nokkur áhrif á heilsu fólks.

Síðu IS lokað af Advania

Vefhýsirinn Advania hefur lokað fyrir vefsíðuna khilafah.is, fréttasíðu öfgasamtakanna Íslamskt ríki, sem skráð var á Íslandi.

Porosjenkó og Pútín funda í næstu viku

Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, mun funda með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í næstu viku en þeir hafa gert ráð fyrir því að hittast í Mílanó.

ISIS uses Icelandic URL - "Something that can't be prevented"

The website for the Islamic terrorist organization ISIS is registered in Iceland. The director of ISNIC, the company that handles all Icelandic website registrations, says that it was only a matter of time until ISIS would get a website with a .is ending.

Gagnrýna harðlega svik á samkomulagi um styrki til almenningssamgangna

Vegna fréttar sem birtist í Fréttablaðinu í morgun um það að þrjú hundruð milljónir vanti upp á að ríkið standi við samning sem gerður var við sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu um almenningssamgöngur hafa aðildarfélög Ungra jafnaðarmanna á höfuðborgarsvæðinu sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu.

Stony: „Netið er klikkað“

Á ráðstefnunni Sko, sem haldin var í Hörpu á fimmtudag, var sýnt nýtt heimildarmyndband þar sem Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, rekur hvernig netið skaut honum upp á stjörnuhimin á örskömmum tíma og kom honum í samband við alþjóðleg fyrirtæki og stórstjörnur.

Að upplifa að maður er ekki einn

Góð þátttaka var í Geðgóðu göngunni sem farin var í gær frá Hallgrímskirkju á alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum. Gengið var að Bíó Paradís þar sem hátíðardagskrá fór fram. Yfirskriftin var Lifað með geðklofa.

Gosi fær í gogginn á gosstöðvunum

Björgunarsveitarmenn sem vakta vegartálmann að gosstöðvunum fá refinn Gosa í heimsókn á kvöldin. Hann er orðinn vanur því að fá gott í gogginn.

Þrjár milljónir á dag

Það kostar Landspítalann minnst þrjár milljónir á sólarhring að sinna manneskju sem talið er að hafi smitast af ebólu. Læknir telur að þetta gerist innan skamms.

Veiðar leyfðar á rjúpu í tólf daga

Fyrsti rjúpnaveiðidagurinn í ár verður 24. október. Veiðidagar verða tólf talsins og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 24. október til 16. nóvember.

Myndir vikunnar á Vísi

Hlæjandi selur, hestar í flugvél og rauð sólarupprás var á meðal þess sem sannarlega var tilefni til að taka mynd af í vikunni sem nú er að líða.

„Spítali verður ekki rekinn án lækna“

Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum hefur þungar áhyggjur af yfirvofandi verkföllum lækna og skurðlækna. Heilbrigðisráðherra segir að þjóðarsátt þurfi að nást um að læknastéttin verði samkeppnishæf við nágrannaríkin.

Öndunarfæralyf rjúka út á Austurlandi

Sala öndunarfæralyfja hefur stóraukist á Austurlandi frá því gosið í Holuhrauni hófst. Aukningin er hátt í fimmtíu prósent á Reyðarfirði þar sem hún er mest.

Sjá næstu 50 fréttir