Fleiri fréttir Fleiri skrá sig úr Þjóðkirkjunni en í hana Fyrir hvern þann Íslending sem fæðst hefur inn í Þjóðkirkjuna síðastliðin fjögur ár hefur rúmlega einn sagt sig úr henni. 12.10.2014 13:10 „Hvað er þessi Baltasar Kormákur að vilja upp á dekk?“ Jónas Kristjánsson er ekki hrifinn af hugmynd Þorsteins Sæmundssonar um áburðarverksmiðju. 12.10.2014 13:05 Lögreglustjóri í Írak drepinn í sprengjuárás Lögreglustjórinn í Anber-héraði, þar sem liðsmenn IS berjast af fullum krafti, lést þegar bíll hans var sprengdur í grennd við borgina Ramadí. Þá létu 22 hermenn Kúrda lífið í annarri sprengjuárás í austurhluta Íraks. 12.10.2014 11:28 Pútín kallar hersveitir til baka frá Úkraínu Pútín hefur tvisvar áður lofað því að kalla hersveitir sínar til baka en NATO og Bandaríkjamenn sögðu í bæði skiptin enga hermenn hafa snúið aftur til Rússlands. 12.10.2014 11:03 Mikil skjálftavirkni við Bárðarbungu Alls hafa rúmlega hundrað skjálftar mælst við öskju Bárðarbungu frá því í gærmorgun, þar af tveir yfir 5 að stærð. 12.10.2014 10:34 Ebólusmit staðfest í Bandaríkjunum Heilbrigðisstarfsmaður í Texas, einn þeirra sem sá um umönnun Thomas Duncan áður en að Duncan lést úr ebóluveikinni, hefur greinst með veiruna banvænu. Þetta segja yfirvöld í Bandaríkjunum. 12.10.2014 10:09 Ágóði þyrluflugs rennur til Krabbameinsfélagsins Reykjavík Helicopters og Krabbameinsfélag Íslands starfa saman í tilefni af bleikum október. 12.10.2014 09:42 Íslenska IS-síðan komin aftur í gang Khilafah.is, fréttasíða hryðjuverkasamtakanna Íslamskt ríki, er aftur orðin nothæf þrátt fyrir að lokað hafi verið fyrir hana í gær. 12.10.2014 09:30 Fjölmennt við útför einræðisherra Hundruð manna sóttu jarðarför fyrrum einræðisherrans Jean-Claude Duvalier í Port-au-Prince, höfuðborg Haíti, í gær. 12.10.2014 09:14 Skallaður á skemmtistað í Grafarvogi Tilkynnt var um líkamsárásir í Grafarvogi og í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 12.10.2014 09:00 „Ef Guð leyfir, mun þessi vefsíða snúa fljótt aftur“ Samtökin Íslamskt ríki boða endurkomu fréttasíðunnar khilafah.is sem lokað var fyrir í kvöld. 11.10.2014 23:16 Um fjörutíu látnir eftir bílasprengjur í Bagdad Átök milli súnní- og sjía-múslima í landinu hafa færst í aukana eftir því sem liðsmenn IS, sem eru súnní-múslimar, hafa framið sífellt fleiri voðaverk. 11.10.2014 22:49 Gosið gæti haldið áfram mánuðum saman Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir ekki að sjá að farið sé að draga úr eldgosinu í Holuhrauni. 11.10.2014 21:18 Rannsóknir á gosinu sérstakt tækifæri Doktor í lýðheilsuvísindum segir þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á áhrifum eldgosa víða um heim sýna að gos eins og það sem er í Holuhrauni geti haft nokkur áhrif á heilsu fólks. 11.10.2014 21:12 Ráðinn sem músaveiðari upp á fæði og húsnæði Kötturinn Dýri sem ættleiddur var úr kattaathvarfi í Reykjavík hefur fengið starf sem músaveiðari í fiskeldisstöð vestur á fjörðum. 11.10.2014 20:00 Síðu IS lokað af Advania Vefhýsirinn Advania hefur lokað fyrir vefsíðuna khilafah.is, fréttasíðu öfgasamtakanna Íslamskt ríki, sem skráð var á Íslandi. 11.10.2014 19:16 Fleiri íslensk börn með ofnæmi fyrir hnetum og kiwi „Við erum að sjá meira ofnæmi fyrir ofnæmisvökum sem við sáum ekki fyrir tíu árum síðan,“ segir Sigurveig Sigurðardóttir ofnæmislæknir. 11.10.2014 18:49 Áhyggjuefni hvert stefnir „Staðan er grafalvarleg,“ segir framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans. 11.10.2014 18:40 Birgitta: Síðan kemur okkur ekki við ef hún er ekki hýst á Íslandi Birgitta Jónsdóttir, þingmaður og kafteinn Pírata, benti á tilvist síðunnar khilafah.is á Twitter í morgun. Hún segir siðferðislegar spurningar um frjálst net vakna í svona máli. 11.10.2014 18:34 Vefsíða IS til skoðunar hjá stjórnvöldum Innanríkisráðuneytið hefur nú til skoðunar vefsíðu öfgasamtakanna Íslamska ríkið, khilafah.is, sem hýst er hér á landi. 11.10.2014 17:58 Landlæknir Breta á von á fleiri Ebólu-tilfellum Í næstu viku verða farþegar frá ebólusýktum löndum yfirheyrðir sérstaklega á breskum flugvöllum. 11.10.2014 17:29 Porosjenkó og Pútín funda í næstu viku Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, mun funda með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í næstu viku en þeir hafa gert ráð fyrir því að hittast í Mílanó. 11.10.2014 15:39 „Finnst mjög rangt að peningar stöðvi fólk við að reyna eignast barn“ Mikilvægt er að styðja betur við þá sem fara í tæknifrjóvganir með því að draga úr kostnað við slíkar meðferðir. Þetta segir þingmaður Framsóknarflokksins sem hefur ásamt hópi þingmanna lagt fram tillögu á Alþingi þessa efnis. 11.10.2014 14:34 ISIS uses Icelandic URL - "Something that can't be prevented" The website for the Islamic terrorist organization ISIS is registered in Iceland. The director of ISNIC, the company that handles all Icelandic website registrations, says that it was only a matter of time until ISIS would get a website with a .is ending. 11.10.2014 13:55 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11.10.2014 13:12 Gagnrýna harðlega svik á samkomulagi um styrki til almenningssamgangna Vegna fréttar sem birtist í Fréttablaðinu í morgun um það að þrjú hundruð milljónir vanti upp á að ríkið standi við samning sem gerður var við sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu um almenningssamgöngur hafa aðildarfélög Ungra jafnaðarmanna á höfuðborgarsvæðinu sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu. 11.10.2014 12:10 Ráðherra endurskoði lög um tæknifrjóvganir 11.10.2014 11:00 Stony: „Netið er klikkað“ Á ráðstefnunni Sko, sem haldin var í Hörpu á fimmtudag, var sýnt nýtt heimildarmyndband þar sem Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, rekur hvernig netið skaut honum upp á stjörnuhimin á örskömmum tíma og kom honum í samband við alþjóðleg fyrirtæki og stórstjörnur. 11.10.2014 10:57 Hafa hafið skönnun á flugfarþegum á JFK vegna ebólu Starfsmenn á JFK-flugvellinum í New York hafa hafið skönnun á farþegum frá Sierra Leone, Líberíu og Gíneu vegna ebóluveirunnar. 11.10.2014 10:39 80 jarðskjálftar mældumst við öskjubrún Bárðarbungu Eldgosið heldur áfram með svipuðu hraunflæði og verið hefur undanfarnar vikur. 11.10.2014 10:03 Að upplifa að maður er ekki einn Góð þátttaka var í Geðgóðu göngunni sem farin var í gær frá Hallgrímskirkju á alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum. Gengið var að Bíó Paradís þar sem hátíðardagskrá fór fram. Yfirskriftin var Lifað með geðklofa. 11.10.2014 10:00 Gosi fær í gogginn á gosstöðvunum Björgunarsveitarmenn sem vakta vegartálmann að gosstöðvunum fá refinn Gosa í heimsókn á kvöldin. Hann er orðinn vanur því að fá gott í gogginn. 11.10.2014 09:31 Handtekinn fyrir að brjóta og bramla í verslun í Vesturbænum Talsverður erill var á öllum lögreglustöðvum vegna hávaðaútkalla og annarra ölvunarútkalla í nótt. 11.10.2014 09:22 Þrjár milljónir á dag Það kostar Landspítalann minnst þrjár milljónir á sólarhring að sinna manneskju sem talið er að hafi smitast af ebólu. Læknir telur að þetta gerist innan skamms. 11.10.2014 09:00 Lést vegna lyfjafíknar: „Læknirinn dældi lyfjum í dóttur mína“ Dóttir Markúsar Kristjánssonar lést vegna misnotkunar á lyfjum. Hann hefur undir höndum útskrift frá apóteki sem sýnir að einn læknir ávísaði hundruðum taflna af morfínlyfi í hverjum mánuði. 11.10.2014 08:30 Samnýting og sparnaður að leiðarljósi segir forstöðumaður Háholts 11.10.2014 07:00 Veiðar leyfðar á rjúpu í tólf daga Fyrsti rjúpnaveiðidagurinn í ár verður 24. október. Veiðidagar verða tólf talsins og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 24. október til 16. nóvember. 10.10.2014 22:22 Vilja endurskoða greiðsluþátttöku ríkisins vegna tæknifrjóvgunarmeðferða Í greinagerð þingmannanna segir að ætla megi að eitt af hverjum sex pörum eigi við ófrjósemi að stríða. 10.10.2014 22:00 Myndir vikunnar á Vísi Hlæjandi selur, hestar í flugvél og rauð sólarupprás var á meðal þess sem sannarlega var tilefni til að taka mynd af í vikunni sem nú er að líða. 10.10.2014 21:00 Heimilin standa undir 19 % af framlögum til heilbrigðismála Framlög heimilanna til heilbrigðismála námu 32 milljörðum í fyrra. Heildarframlög enn 10% lægri að raungildi en hrunárið 2008. 10.10.2014 20:45 Eftirspurn eftir mjólkurvörum Örnu eykst til muna Hálfdán Óskarsson framkvæmdastjóri Örnu í Bolungarvík segir fyrirtækið varla hafa haft undan að framleiða vörur eftir umræðurnar um einokun Mjólkursamsölunnar. 10.10.2014 20:30 Gunnar Bragi fundaði með aðstoðarviðskiptaráðherra Bandaríkjanna Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fundaði í gær í Washington D.C. í tengslum við ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans, sem gekkst nýverið undir umfangsmiklar skipulagsbreytingar. 10.10.2014 19:32 Engir skjálftar yfir fimm að stærð Síðan á miðnætti hafa engir skjálftar yfir fimm mælst í öskju Bárðarbungu. 10.10.2014 19:27 „Spítali verður ekki rekinn án lækna“ Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum hefur þungar áhyggjur af yfirvofandi verkföllum lækna og skurðlækna. Heilbrigðisráðherra segir að þjóðarsátt þurfi að nást um að læknastéttin verði samkeppnishæf við nágrannaríkin. 10.10.2014 18:43 Öndunarfæralyf rjúka út á Austurlandi Sala öndunarfæralyfja hefur stóraukist á Austurlandi frá því gosið í Holuhrauni hófst. Aukningin er hátt í fimmtíu prósent á Reyðarfirði þar sem hún er mest. 10.10.2014 18:37 Sjá næstu 50 fréttir
Fleiri skrá sig úr Þjóðkirkjunni en í hana Fyrir hvern þann Íslending sem fæðst hefur inn í Þjóðkirkjuna síðastliðin fjögur ár hefur rúmlega einn sagt sig úr henni. 12.10.2014 13:10
„Hvað er þessi Baltasar Kormákur að vilja upp á dekk?“ Jónas Kristjánsson er ekki hrifinn af hugmynd Þorsteins Sæmundssonar um áburðarverksmiðju. 12.10.2014 13:05
Lögreglustjóri í Írak drepinn í sprengjuárás Lögreglustjórinn í Anber-héraði, þar sem liðsmenn IS berjast af fullum krafti, lést þegar bíll hans var sprengdur í grennd við borgina Ramadí. Þá létu 22 hermenn Kúrda lífið í annarri sprengjuárás í austurhluta Íraks. 12.10.2014 11:28
Pútín kallar hersveitir til baka frá Úkraínu Pútín hefur tvisvar áður lofað því að kalla hersveitir sínar til baka en NATO og Bandaríkjamenn sögðu í bæði skiptin enga hermenn hafa snúið aftur til Rússlands. 12.10.2014 11:03
Mikil skjálftavirkni við Bárðarbungu Alls hafa rúmlega hundrað skjálftar mælst við öskju Bárðarbungu frá því í gærmorgun, þar af tveir yfir 5 að stærð. 12.10.2014 10:34
Ebólusmit staðfest í Bandaríkjunum Heilbrigðisstarfsmaður í Texas, einn þeirra sem sá um umönnun Thomas Duncan áður en að Duncan lést úr ebóluveikinni, hefur greinst með veiruna banvænu. Þetta segja yfirvöld í Bandaríkjunum. 12.10.2014 10:09
Ágóði þyrluflugs rennur til Krabbameinsfélagsins Reykjavík Helicopters og Krabbameinsfélag Íslands starfa saman í tilefni af bleikum október. 12.10.2014 09:42
Íslenska IS-síðan komin aftur í gang Khilafah.is, fréttasíða hryðjuverkasamtakanna Íslamskt ríki, er aftur orðin nothæf þrátt fyrir að lokað hafi verið fyrir hana í gær. 12.10.2014 09:30
Fjölmennt við útför einræðisherra Hundruð manna sóttu jarðarför fyrrum einræðisherrans Jean-Claude Duvalier í Port-au-Prince, höfuðborg Haíti, í gær. 12.10.2014 09:14
Skallaður á skemmtistað í Grafarvogi Tilkynnt var um líkamsárásir í Grafarvogi og í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 12.10.2014 09:00
„Ef Guð leyfir, mun þessi vefsíða snúa fljótt aftur“ Samtökin Íslamskt ríki boða endurkomu fréttasíðunnar khilafah.is sem lokað var fyrir í kvöld. 11.10.2014 23:16
Um fjörutíu látnir eftir bílasprengjur í Bagdad Átök milli súnní- og sjía-múslima í landinu hafa færst í aukana eftir því sem liðsmenn IS, sem eru súnní-múslimar, hafa framið sífellt fleiri voðaverk. 11.10.2014 22:49
Gosið gæti haldið áfram mánuðum saman Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir ekki að sjá að farið sé að draga úr eldgosinu í Holuhrauni. 11.10.2014 21:18
Rannsóknir á gosinu sérstakt tækifæri Doktor í lýðheilsuvísindum segir þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á áhrifum eldgosa víða um heim sýna að gos eins og það sem er í Holuhrauni geti haft nokkur áhrif á heilsu fólks. 11.10.2014 21:12
Ráðinn sem músaveiðari upp á fæði og húsnæði Kötturinn Dýri sem ættleiddur var úr kattaathvarfi í Reykjavík hefur fengið starf sem músaveiðari í fiskeldisstöð vestur á fjörðum. 11.10.2014 20:00
Síðu IS lokað af Advania Vefhýsirinn Advania hefur lokað fyrir vefsíðuna khilafah.is, fréttasíðu öfgasamtakanna Íslamskt ríki, sem skráð var á Íslandi. 11.10.2014 19:16
Fleiri íslensk börn með ofnæmi fyrir hnetum og kiwi „Við erum að sjá meira ofnæmi fyrir ofnæmisvökum sem við sáum ekki fyrir tíu árum síðan,“ segir Sigurveig Sigurðardóttir ofnæmislæknir. 11.10.2014 18:49
Áhyggjuefni hvert stefnir „Staðan er grafalvarleg,“ segir framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans. 11.10.2014 18:40
Birgitta: Síðan kemur okkur ekki við ef hún er ekki hýst á Íslandi Birgitta Jónsdóttir, þingmaður og kafteinn Pírata, benti á tilvist síðunnar khilafah.is á Twitter í morgun. Hún segir siðferðislegar spurningar um frjálst net vakna í svona máli. 11.10.2014 18:34
Vefsíða IS til skoðunar hjá stjórnvöldum Innanríkisráðuneytið hefur nú til skoðunar vefsíðu öfgasamtakanna Íslamska ríkið, khilafah.is, sem hýst er hér á landi. 11.10.2014 17:58
Landlæknir Breta á von á fleiri Ebólu-tilfellum Í næstu viku verða farþegar frá ebólusýktum löndum yfirheyrðir sérstaklega á breskum flugvöllum. 11.10.2014 17:29
Porosjenkó og Pútín funda í næstu viku Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, mun funda með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í næstu viku en þeir hafa gert ráð fyrir því að hittast í Mílanó. 11.10.2014 15:39
„Finnst mjög rangt að peningar stöðvi fólk við að reyna eignast barn“ Mikilvægt er að styðja betur við þá sem fara í tæknifrjóvganir með því að draga úr kostnað við slíkar meðferðir. Þetta segir þingmaður Framsóknarflokksins sem hefur ásamt hópi þingmanna lagt fram tillögu á Alþingi þessa efnis. 11.10.2014 14:34
ISIS uses Icelandic URL - "Something that can't be prevented" The website for the Islamic terrorist organization ISIS is registered in Iceland. The director of ISNIC, the company that handles all Icelandic website registrations, says that it was only a matter of time until ISIS would get a website with a .is ending. 11.10.2014 13:55
ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11.10.2014 13:12
Gagnrýna harðlega svik á samkomulagi um styrki til almenningssamgangna Vegna fréttar sem birtist í Fréttablaðinu í morgun um það að þrjú hundruð milljónir vanti upp á að ríkið standi við samning sem gerður var við sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu um almenningssamgöngur hafa aðildarfélög Ungra jafnaðarmanna á höfuðborgarsvæðinu sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu. 11.10.2014 12:10
Stony: „Netið er klikkað“ Á ráðstefnunni Sko, sem haldin var í Hörpu á fimmtudag, var sýnt nýtt heimildarmyndband þar sem Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, rekur hvernig netið skaut honum upp á stjörnuhimin á örskömmum tíma og kom honum í samband við alþjóðleg fyrirtæki og stórstjörnur. 11.10.2014 10:57
Hafa hafið skönnun á flugfarþegum á JFK vegna ebólu Starfsmenn á JFK-flugvellinum í New York hafa hafið skönnun á farþegum frá Sierra Leone, Líberíu og Gíneu vegna ebóluveirunnar. 11.10.2014 10:39
80 jarðskjálftar mældumst við öskjubrún Bárðarbungu Eldgosið heldur áfram með svipuðu hraunflæði og verið hefur undanfarnar vikur. 11.10.2014 10:03
Að upplifa að maður er ekki einn Góð þátttaka var í Geðgóðu göngunni sem farin var í gær frá Hallgrímskirkju á alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum. Gengið var að Bíó Paradís þar sem hátíðardagskrá fór fram. Yfirskriftin var Lifað með geðklofa. 11.10.2014 10:00
Gosi fær í gogginn á gosstöðvunum Björgunarsveitarmenn sem vakta vegartálmann að gosstöðvunum fá refinn Gosa í heimsókn á kvöldin. Hann er orðinn vanur því að fá gott í gogginn. 11.10.2014 09:31
Handtekinn fyrir að brjóta og bramla í verslun í Vesturbænum Talsverður erill var á öllum lögreglustöðvum vegna hávaðaútkalla og annarra ölvunarútkalla í nótt. 11.10.2014 09:22
Þrjár milljónir á dag Það kostar Landspítalann minnst þrjár milljónir á sólarhring að sinna manneskju sem talið er að hafi smitast af ebólu. Læknir telur að þetta gerist innan skamms. 11.10.2014 09:00
Lést vegna lyfjafíknar: „Læknirinn dældi lyfjum í dóttur mína“ Dóttir Markúsar Kristjánssonar lést vegna misnotkunar á lyfjum. Hann hefur undir höndum útskrift frá apóteki sem sýnir að einn læknir ávísaði hundruðum taflna af morfínlyfi í hverjum mánuði. 11.10.2014 08:30
Veiðar leyfðar á rjúpu í tólf daga Fyrsti rjúpnaveiðidagurinn í ár verður 24. október. Veiðidagar verða tólf talsins og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 24. október til 16. nóvember. 10.10.2014 22:22
Vilja endurskoða greiðsluþátttöku ríkisins vegna tæknifrjóvgunarmeðferða Í greinagerð þingmannanna segir að ætla megi að eitt af hverjum sex pörum eigi við ófrjósemi að stríða. 10.10.2014 22:00
Myndir vikunnar á Vísi Hlæjandi selur, hestar í flugvél og rauð sólarupprás var á meðal þess sem sannarlega var tilefni til að taka mynd af í vikunni sem nú er að líða. 10.10.2014 21:00
Heimilin standa undir 19 % af framlögum til heilbrigðismála Framlög heimilanna til heilbrigðismála námu 32 milljörðum í fyrra. Heildarframlög enn 10% lægri að raungildi en hrunárið 2008. 10.10.2014 20:45
Eftirspurn eftir mjólkurvörum Örnu eykst til muna Hálfdán Óskarsson framkvæmdastjóri Örnu í Bolungarvík segir fyrirtækið varla hafa haft undan að framleiða vörur eftir umræðurnar um einokun Mjólkursamsölunnar. 10.10.2014 20:30
Gunnar Bragi fundaði með aðstoðarviðskiptaráðherra Bandaríkjanna Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fundaði í gær í Washington D.C. í tengslum við ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans, sem gekkst nýverið undir umfangsmiklar skipulagsbreytingar. 10.10.2014 19:32
Engir skjálftar yfir fimm að stærð Síðan á miðnætti hafa engir skjálftar yfir fimm mælst í öskju Bárðarbungu. 10.10.2014 19:27
„Spítali verður ekki rekinn án lækna“ Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum hefur þungar áhyggjur af yfirvofandi verkföllum lækna og skurðlækna. Heilbrigðisráðherra segir að þjóðarsátt þurfi að nást um að læknastéttin verði samkeppnishæf við nágrannaríkin. 10.10.2014 18:43
Öndunarfæralyf rjúka út á Austurlandi Sala öndunarfæralyfja hefur stóraukist á Austurlandi frá því gosið í Holuhrauni hófst. Aukningin er hátt í fimmtíu prósent á Reyðarfirði þar sem hún er mest. 10.10.2014 18:37
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent