Fleiri fréttir

Skipulagði smygl innan úr fangelsinu

Umfangsmikil aðgerð lögreglu leiddi til handtöku fanga á Kvíabryggju. Lögreglan lagði hald á stera, MDMA og peninga við húsleit vegna málsins.

Starfsmenn Háholts efla starfsandann

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur kallað eftir fundi velferðarráðherra og Barnaverndarstofu vegna fyrirhugaðs samnings við meðferðarheimilið Háholt.

Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr

Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag.

Hart barist í Kobani

Á annan tug manna hafa látið lífið í Tyrklandi í mótmælum gegn aðgerðaleysi tyrkneskra stjórnvalda. Erdogan Tyrklandsforseti segir að loftárásir dugi ekki.

Talin hafa snert andlit sitt með hanska

Spænska aðstoðarhjúkrunarkonan, sem smitaðist af ebóluveirunni, virðist hafa gert þau mistök að snerta andlitið á sér með hanska sem hún hafði notað við umönnun ebólusmitaðs prests.

Heldur enn fram sakleysi

Engar formlegar yfirheyrslur hafa verið yfir manninum sem grunaður er um að hafa orðið konu sinn að bana í Stelkshólum þann 27. september.

Vill beinagrind steypireyðar til Húsavíkur

Kristján L. Möller hefur lagt fram fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra um hver séu áform ráðherra um staðsetningu beinagrindarinnar steypireyðar sem rak á land 2010.

„Samningur við Háholt er bráðabirgðarsamkomulag“

"Þetta eru 134 milljónir á ári. Það er fyrirvari í samningnum sem snýr að því að ef framtíðarfyrirkomulagi verði komið á, að þá verði hægt að segja þessum samningi upp,“ segir Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherraþ

„Sakna hans á hverjum degi“

Loftur Gunnarsson hafði í nokkur ár verið heimilislaus þó svo að dyr ástvina hafi staðið honum opnar. Hann lést langt fyrir aldur fram.

Páll aftur til Íslenskrar erfðagreiningar

Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, mun brátt taka að sér verkefni fyrir Íslenska erfðagreiningu. Hann vill ekki greina nánar frá verkefninu að svo stöddu.

Málefni Háholts tekin fyrir í fjárlaganefnd

Málefni meðferðarheimilisins Háholts í Skagafirði verða tekin fyrir á fundi fjárlaganefndar miðvikudaginn 22. október næstkomandi. Oddný G. Harðardóttir krafðist þess að fjárlaganefnd fundi um málið í ljósi þjónustusamnings við meðferðarheimilið upp á tæpar 500 milljónir.

Vinna að nýju frumvarpi um fiskveiðistjórnun

Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, greindi frá því á Sjávarútvegsdeginum sem fram fór í Hörpu í morgun að unnið væri að gerð nýs frumvarps um fiskveiðistjórnun.

Flugmanninum verður ekki vikið úr starfi

Samkvæmt markaðsstjóra Reykjavík Helicopters stendur ekki til að víkja flugmanninum úr starfi en leitað verður skýringa á því hvers vegna flugmaðurinn virti ekki lokanir við gosstöðvarnar.

Ellefu manna fjölskylda í heilögu stríði

Yfirvöld í Frakklandi grunar að ellefu manna fjölskylda, þar með talin amma fjölskyldunnar, hafi yfirgefið Frakkland til að berjast með vígahópum í Sýrlandi.

Staðfesta bann við hvalabjór

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að staðfesta eigi úrskurð heilbrigðiseftirlits Vesturlands, um bann við sölu hvalabjórs.

Frelsissvipting á jólanótt: Áfram í gæsluvarðhaldi

Maður sem dæmdur var í sex ára fangelsi í maí verður í gæsluvarðhaldi þar til áfrýjun verður tekin fyrir í Hæstarétti. Maðurinn hótaði barnsmóður og tveggja ára dóttur lífláti og nauðgaði konunni.

Rúmlega fjörutíu prósent andvíg byggingu mosku

Meirihluti er hlynntur því að Þjóðkirkjan fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi en MMR kannaði á dögunum afstöðu Íslendinga til þess að mismunandi trúfélög fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi.

Mál Árna Johnsen einstakt

Þjóðskrá getur leiðrétt fasteignamat afturvirkt hafi misritun eða reikningsskekkja orðið þess valdandi að efnisleg ákvörðun um fasteignamat verði röng.

Kúrdar verja Kobani enn

Erindreki Sameinuðu þjóðanna í Sýrlandi hefur beðið alþjóðasamfélagið um að bregðast við svo Kobani falli ekki í hendur IS.

Sjá næstu 50 fréttir