Fleiri fréttir Ánægð og þakklát á nýjum vinnustað Steinunn Ása Þorvaldsdóttir stefnir að því að efla umræðu um fatlaða og þáttöku þeirra í samfélaginu. 9.10.2014 07:00 Írska smjörfjallið fer allt í kálfafóður Í frystigeymslu á Akureyri eru 32 tonn af írsku smjöri sem flutt var inn fyrir jólin í fyrra. Smjörið mun fljótlega fara í kálfafóður fyrir kúabændur. 9.10.2014 07:00 Skipulagði smygl innan úr fangelsinu Umfangsmikil aðgerð lögreglu leiddi til handtöku fanga á Kvíabryggju. Lögreglan lagði hald á stera, MDMA og peninga við húsleit vegna málsins. 9.10.2014 07:00 Starfsmenn Háholts efla starfsandann Samband íslenskra sveitarfélaga hefur kallað eftir fundi velferðarráðherra og Barnaverndarstofu vegna fyrirhugaðs samnings við meðferðarheimilið Háholt. 9.10.2014 07:00 Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9.10.2014 07:00 Hart barist í Kobani Á annan tug manna hafa látið lífið í Tyrklandi í mótmælum gegn aðgerðaleysi tyrkneskra stjórnvalda. Erdogan Tyrklandsforseti segir að loftárásir dugi ekki. 9.10.2014 07:00 Twitter í mál við FBI og bandaríska dómsmálaráðuneytið Twitter vill fá að upplýsa um beiðnir yfirvalda að upplýsingum um notendur Twitter. 9.10.2014 07:00 Talin hafa snert andlit sitt með hanska Spænska aðstoðarhjúkrunarkonan, sem smitaðist af ebóluveirunni, virðist hafa gert þau mistök að snerta andlitið á sér með hanska sem hún hafði notað við umönnun ebólusmitaðs prests. 9.10.2014 07:00 Skólahlaup blásið af vegna móðu Blámóðan frá Holuhrauni náði til Vestmanneyja í gær, og þess vegna var hætt við að halda norræna skólahlaupið. 9.10.2014 07:00 Heldur enn fram sakleysi Engar formlegar yfirheyrslur hafa verið yfir manninum sem grunaður er um að hafa orðið konu sinn að bana í Stelkshólum þann 27. september. 9.10.2014 07:00 Sýknaður af ákæru um nauðgun: Segist hafa fengið já við spurningunni: „Er ég næstur?“ Frásagnir vitna á þá leið að stúlkan hafi verið hágrátandi og miður sín eftir að hún kom frá ákærða geta ekki einar og sér leitt til sakfellingar segir í dómnum. 9.10.2014 14:33 Smitaðist mögulega eftir að hafa snert andlit sitt með sýktum hönskum Teresa Romero smitaðist þegar hún vann að hjúkrun tveggja spænskra presta sem báðir höfðu smitast í Afríku þar sem þeir unnu að aðhlynningu ebólusmitaðra. 8.10.2014 23:44 Bíll varð alelda á Nýbýlavegi Ökumaðurinn náði að stöðva bílinn og koma farþega á barnsaldri frá eldinum. 8.10.2014 22:16 Vill beinagrind steypireyðar til Húsavíkur Kristján L. Möller hefur lagt fram fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra um hver séu áform ráðherra um staðsetningu beinagrindarinnar steypireyðar sem rak á land 2010. 8.10.2014 21:40 Vill vita hæfniskröfur til sendiherra Guðmundur Steingrímsson vill vita hvernig faglegt mat fer fram áður en menn eru gerðir að sendiherrum. 8.10.2014 20:23 Ísland verr undirbúið fyrir ebólu en samanburðarlöndin Ekki er sjálfgefið að heilbrigðisstarfsfólk vilji sinna smituðum. Þetta segir settur yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans. 8.10.2014 20:00 „Samningur við Háholt er bráðabirgðarsamkomulag“ "Þetta eru 134 milljónir á ári. Það er fyrirvari í samningnum sem snýr að því að ef framtíðarfyrirkomulagi verði komið á, að þá verði hægt að segja þessum samningi upp,“ segir Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherraþ 8.10.2014 19:51 „Sakna hans á hverjum degi“ Loftur Gunnarsson hafði í nokkur ár verið heimilislaus þó svo að dyr ástvina hafi staðið honum opnar. Hann lést langt fyrir aldur fram. 8.10.2014 19:40 Páll aftur til Íslenskrar erfðagreiningar Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, mun brátt taka að sér verkefni fyrir Íslenska erfðagreiningu. Hann vill ekki greina nánar frá verkefninu að svo stöddu. 8.10.2014 19:09 Brestir fara í loftið 20. október Forvitnir umsjónarmenn rýna í bresti samfélagsins 8.10.2014 18:58 Áfengisfrumvarpið tekið fyrir: „Áfengisstefnan er ennþá sú sama“ Helst tekist á um hvert eigi að vísa málinu eftir fyrstu umræðu. 8.10.2014 18:52 Nítján látnir í mótmælum í Tyrklandi Kúrdar hafa mótmælt á götum úti eftir að tyrknesk stjórnvöld neituðu að grípa til aðgerða til að bjarga borginni Kobane frá vígasveitum IS. 8.10.2014 18:16 Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Skjálfti af stærðinni 5,2 varð í Bárðarbungu klukkan 15:24 nú síðdegis. 8.10.2014 17:29 Þjálfa íslenskt ebóluteymi Ekkert einangrunarrými til staðar fyrir ebólusjúkling hér á landi. 8.10.2014 17:14 Kostnaður embættismanna í Kína lækkar um þúsund milljarða Um 150 þúsund störf fundust þar sem menn fengu greidd laun, hvort sem þeir mættu til vinnu eða ekki. 8.10.2014 16:49 Málefni Háholts tekin fyrir í fjárlaganefnd Málefni meðferðarheimilisins Háholts í Skagafirði verða tekin fyrir á fundi fjárlaganefndar miðvikudaginn 22. október næstkomandi. Oddný G. Harðardóttir krafðist þess að fjárlaganefnd fundi um málið í ljósi þjónustusamnings við meðferðarheimilið upp á tæpar 500 milljónir. 8.10.2014 16:46 Jólatónleikar Fíladelfíu verða sýndir á Stöð 2 Stjórn Fíladelfíu þakkar RÚV ánægjulegt samstarf á liðnum árum. 8.10.2014 16:29 Endurheimta alla ríkisaðstoð vegna ívilnunarsamninga Ívilnunarsamningar íslenskra stjórnvalda við fimm fyrirtæki: Becromal, Verne, Íslenska Kísilfélagið, Thorsil og GMR Endurvinnsluna, fólu í sér ríkisaðstoð sem gengur gegn EES-samningnum. 8.10.2014 16:28 Vinna að nýju frumvarpi um fiskveiðistjórnun Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, greindi frá því á Sjávarútvegsdeginum sem fram fór í Hörpu í morgun að unnið væri að gerð nýs frumvarps um fiskveiðistjórnun. 8.10.2014 16:09 Berjast gegn úrskurði ESA með öllum ráðum Þorsteinn Sæmundsson segir nokkuð víst að íslensk stjórnvöld muni grípa til varna út af úrskurði ESA. 8.10.2014 15:52 Fyrsti maðurinn sem greindist með ebólu í Bandaríkjunum er dáinn homas Duncan, sem smitaðist ef ebólu í Líberíu, lést á sjúkrahúsi í Texas í dag. 8.10.2014 15:43 Fjallað um öll umsóknarríkin nema Ísland Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í dag stöðu aðildarviðræðna við þau ríki sem sótt hafa um aðild að sambandinu. 8.10.2014 15:42 Billionaire defies ban to dance by life-threatening volcano Goga Ashkenazi and her friends posing for photos by the eruption on Sunday. 8.10.2014 15:40 Vill að þinginu sé tryggð aðkoma að ákvörðunum um stuðning við hernað Gunnar Bragi Sveinsson ræddi við utanríkismálanefnd áður en lýst var yfir stuðningi. 8.10.2014 15:34 Flugmanninum verður ekki vikið úr starfi Samkvæmt markaðsstjóra Reykjavík Helicopters stendur ekki til að víkja flugmanninum úr starfi en leitað verður skýringa á því hvers vegna flugmaðurinn virti ekki lokanir við gosstöðvarnar. 8.10.2014 15:31 Ósátt við Dömulega dekurdaga: „Skilaboðin eru skýr; konur eru neysludrifnar“ Lektor við Háskólann á Akureyri gagnrýnir bæjarhátíðina Dömulegir Dekurdagar. Skipuleggjandi hátíðarinnar svarar: „Þessi viðburður er viðleitni til að færa gleði og líf í samfélagið á annars mjög daufum tíma." 8.10.2014 15:27 Ábyrgðarleysi að reyna ekki að tryggja hagsmuni bænda í samningum við ESB Helgi Hjörvar segir álit ESA vekja upp spurningar um hagsmunamat stjórnvalda um stöðu Íslands innan Evrópu. 8.10.2014 15:25 Ellefu manna fjölskylda í heilögu stríði Yfirvöld í Frakklandi grunar að ellefu manna fjölskylda, þar með talin amma fjölskyldunnar, hafi yfirgefið Frakkland til að berjast með vígahópum í Sýrlandi. 8.10.2014 15:18 Staðfesta bann við hvalabjór Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að staðfesta eigi úrskurð heilbrigðiseftirlits Vesturlands, um bann við sölu hvalabjórs. 8.10.2014 14:51 Félagsmenn ósáttir við aflýsingu verkfalls Starfsmannafélag Kópavogs hefur aflýst fyrirhuguðum verkfallsaðgerðum sem hefjast áttu næstkomandi þriðjudag. 8.10.2014 14:14 Frelsissvipting á jólanótt: Áfram í gæsluvarðhaldi Maður sem dæmdur var í sex ára fangelsi í maí verður í gæsluvarðhaldi þar til áfrýjun verður tekin fyrir í Hæstarétti. Maðurinn hótaði barnsmóður og tveggja ára dóttur lífláti og nauðgaði konunni. 8.10.2014 14:12 Rúmlega fjörutíu prósent andvíg byggingu mosku Meirihluti er hlynntur því að Þjóðkirkjan fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi en MMR kannaði á dögunum afstöðu Íslendinga til þess að mismunandi trúfélög fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi. 8.10.2014 14:12 Í nálgunarbann vegna gruns um heimilisofbeldi Hæstiréttur staðfesti dóm sem féll í héraði um nálgunarbann en maðurinn er grunaður um gróft heimilisofbeldi. 8.10.2014 14:01 Mál Árna Johnsen einstakt Þjóðskrá getur leiðrétt fasteignamat afturvirkt hafi misritun eða reikningsskekkja orðið þess valdandi að efnisleg ákvörðun um fasteignamat verði röng. 8.10.2014 12:16 Kúrdar verja Kobani enn Erindreki Sameinuðu þjóðanna í Sýrlandi hefur beðið alþjóðasamfélagið um að bregðast við svo Kobani falli ekki í hendur IS. 8.10.2014 12:16 Sjá næstu 50 fréttir
Ánægð og þakklát á nýjum vinnustað Steinunn Ása Þorvaldsdóttir stefnir að því að efla umræðu um fatlaða og þáttöku þeirra í samfélaginu. 9.10.2014 07:00
Írska smjörfjallið fer allt í kálfafóður Í frystigeymslu á Akureyri eru 32 tonn af írsku smjöri sem flutt var inn fyrir jólin í fyrra. Smjörið mun fljótlega fara í kálfafóður fyrir kúabændur. 9.10.2014 07:00
Skipulagði smygl innan úr fangelsinu Umfangsmikil aðgerð lögreglu leiddi til handtöku fanga á Kvíabryggju. Lögreglan lagði hald á stera, MDMA og peninga við húsleit vegna málsins. 9.10.2014 07:00
Starfsmenn Háholts efla starfsandann Samband íslenskra sveitarfélaga hefur kallað eftir fundi velferðarráðherra og Barnaverndarstofu vegna fyrirhugaðs samnings við meðferðarheimilið Háholt. 9.10.2014 07:00
Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9.10.2014 07:00
Hart barist í Kobani Á annan tug manna hafa látið lífið í Tyrklandi í mótmælum gegn aðgerðaleysi tyrkneskra stjórnvalda. Erdogan Tyrklandsforseti segir að loftárásir dugi ekki. 9.10.2014 07:00
Twitter í mál við FBI og bandaríska dómsmálaráðuneytið Twitter vill fá að upplýsa um beiðnir yfirvalda að upplýsingum um notendur Twitter. 9.10.2014 07:00
Talin hafa snert andlit sitt með hanska Spænska aðstoðarhjúkrunarkonan, sem smitaðist af ebóluveirunni, virðist hafa gert þau mistök að snerta andlitið á sér með hanska sem hún hafði notað við umönnun ebólusmitaðs prests. 9.10.2014 07:00
Skólahlaup blásið af vegna móðu Blámóðan frá Holuhrauni náði til Vestmanneyja í gær, og þess vegna var hætt við að halda norræna skólahlaupið. 9.10.2014 07:00
Heldur enn fram sakleysi Engar formlegar yfirheyrslur hafa verið yfir manninum sem grunaður er um að hafa orðið konu sinn að bana í Stelkshólum þann 27. september. 9.10.2014 07:00
Sýknaður af ákæru um nauðgun: Segist hafa fengið já við spurningunni: „Er ég næstur?“ Frásagnir vitna á þá leið að stúlkan hafi verið hágrátandi og miður sín eftir að hún kom frá ákærða geta ekki einar og sér leitt til sakfellingar segir í dómnum. 9.10.2014 14:33
Smitaðist mögulega eftir að hafa snert andlit sitt með sýktum hönskum Teresa Romero smitaðist þegar hún vann að hjúkrun tveggja spænskra presta sem báðir höfðu smitast í Afríku þar sem þeir unnu að aðhlynningu ebólusmitaðra. 8.10.2014 23:44
Bíll varð alelda á Nýbýlavegi Ökumaðurinn náði að stöðva bílinn og koma farþega á barnsaldri frá eldinum. 8.10.2014 22:16
Vill beinagrind steypireyðar til Húsavíkur Kristján L. Möller hefur lagt fram fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra um hver séu áform ráðherra um staðsetningu beinagrindarinnar steypireyðar sem rak á land 2010. 8.10.2014 21:40
Vill vita hæfniskröfur til sendiherra Guðmundur Steingrímsson vill vita hvernig faglegt mat fer fram áður en menn eru gerðir að sendiherrum. 8.10.2014 20:23
Ísland verr undirbúið fyrir ebólu en samanburðarlöndin Ekki er sjálfgefið að heilbrigðisstarfsfólk vilji sinna smituðum. Þetta segir settur yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans. 8.10.2014 20:00
„Samningur við Háholt er bráðabirgðarsamkomulag“ "Þetta eru 134 milljónir á ári. Það er fyrirvari í samningnum sem snýr að því að ef framtíðarfyrirkomulagi verði komið á, að þá verði hægt að segja þessum samningi upp,“ segir Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherraþ 8.10.2014 19:51
„Sakna hans á hverjum degi“ Loftur Gunnarsson hafði í nokkur ár verið heimilislaus þó svo að dyr ástvina hafi staðið honum opnar. Hann lést langt fyrir aldur fram. 8.10.2014 19:40
Páll aftur til Íslenskrar erfðagreiningar Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, mun brátt taka að sér verkefni fyrir Íslenska erfðagreiningu. Hann vill ekki greina nánar frá verkefninu að svo stöddu. 8.10.2014 19:09
Áfengisfrumvarpið tekið fyrir: „Áfengisstefnan er ennþá sú sama“ Helst tekist á um hvert eigi að vísa málinu eftir fyrstu umræðu. 8.10.2014 18:52
Nítján látnir í mótmælum í Tyrklandi Kúrdar hafa mótmælt á götum úti eftir að tyrknesk stjórnvöld neituðu að grípa til aðgerða til að bjarga borginni Kobane frá vígasveitum IS. 8.10.2014 18:16
Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Skjálfti af stærðinni 5,2 varð í Bárðarbungu klukkan 15:24 nú síðdegis. 8.10.2014 17:29
Þjálfa íslenskt ebóluteymi Ekkert einangrunarrými til staðar fyrir ebólusjúkling hér á landi. 8.10.2014 17:14
Kostnaður embættismanna í Kína lækkar um þúsund milljarða Um 150 þúsund störf fundust þar sem menn fengu greidd laun, hvort sem þeir mættu til vinnu eða ekki. 8.10.2014 16:49
Málefni Háholts tekin fyrir í fjárlaganefnd Málefni meðferðarheimilisins Háholts í Skagafirði verða tekin fyrir á fundi fjárlaganefndar miðvikudaginn 22. október næstkomandi. Oddný G. Harðardóttir krafðist þess að fjárlaganefnd fundi um málið í ljósi þjónustusamnings við meðferðarheimilið upp á tæpar 500 milljónir. 8.10.2014 16:46
Jólatónleikar Fíladelfíu verða sýndir á Stöð 2 Stjórn Fíladelfíu þakkar RÚV ánægjulegt samstarf á liðnum árum. 8.10.2014 16:29
Endurheimta alla ríkisaðstoð vegna ívilnunarsamninga Ívilnunarsamningar íslenskra stjórnvalda við fimm fyrirtæki: Becromal, Verne, Íslenska Kísilfélagið, Thorsil og GMR Endurvinnsluna, fólu í sér ríkisaðstoð sem gengur gegn EES-samningnum. 8.10.2014 16:28
Vinna að nýju frumvarpi um fiskveiðistjórnun Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, greindi frá því á Sjávarútvegsdeginum sem fram fór í Hörpu í morgun að unnið væri að gerð nýs frumvarps um fiskveiðistjórnun. 8.10.2014 16:09
Berjast gegn úrskurði ESA með öllum ráðum Þorsteinn Sæmundsson segir nokkuð víst að íslensk stjórnvöld muni grípa til varna út af úrskurði ESA. 8.10.2014 15:52
Fyrsti maðurinn sem greindist með ebólu í Bandaríkjunum er dáinn homas Duncan, sem smitaðist ef ebólu í Líberíu, lést á sjúkrahúsi í Texas í dag. 8.10.2014 15:43
Fjallað um öll umsóknarríkin nema Ísland Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í dag stöðu aðildarviðræðna við þau ríki sem sótt hafa um aðild að sambandinu. 8.10.2014 15:42
Billionaire defies ban to dance by life-threatening volcano Goga Ashkenazi and her friends posing for photos by the eruption on Sunday. 8.10.2014 15:40
Vill að þinginu sé tryggð aðkoma að ákvörðunum um stuðning við hernað Gunnar Bragi Sveinsson ræddi við utanríkismálanefnd áður en lýst var yfir stuðningi. 8.10.2014 15:34
Flugmanninum verður ekki vikið úr starfi Samkvæmt markaðsstjóra Reykjavík Helicopters stendur ekki til að víkja flugmanninum úr starfi en leitað verður skýringa á því hvers vegna flugmaðurinn virti ekki lokanir við gosstöðvarnar. 8.10.2014 15:31
Ósátt við Dömulega dekurdaga: „Skilaboðin eru skýr; konur eru neysludrifnar“ Lektor við Háskólann á Akureyri gagnrýnir bæjarhátíðina Dömulegir Dekurdagar. Skipuleggjandi hátíðarinnar svarar: „Þessi viðburður er viðleitni til að færa gleði og líf í samfélagið á annars mjög daufum tíma." 8.10.2014 15:27
Ábyrgðarleysi að reyna ekki að tryggja hagsmuni bænda í samningum við ESB Helgi Hjörvar segir álit ESA vekja upp spurningar um hagsmunamat stjórnvalda um stöðu Íslands innan Evrópu. 8.10.2014 15:25
Ellefu manna fjölskylda í heilögu stríði Yfirvöld í Frakklandi grunar að ellefu manna fjölskylda, þar með talin amma fjölskyldunnar, hafi yfirgefið Frakkland til að berjast með vígahópum í Sýrlandi. 8.10.2014 15:18
Staðfesta bann við hvalabjór Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að staðfesta eigi úrskurð heilbrigðiseftirlits Vesturlands, um bann við sölu hvalabjórs. 8.10.2014 14:51
Félagsmenn ósáttir við aflýsingu verkfalls Starfsmannafélag Kópavogs hefur aflýst fyrirhuguðum verkfallsaðgerðum sem hefjast áttu næstkomandi þriðjudag. 8.10.2014 14:14
Frelsissvipting á jólanótt: Áfram í gæsluvarðhaldi Maður sem dæmdur var í sex ára fangelsi í maí verður í gæsluvarðhaldi þar til áfrýjun verður tekin fyrir í Hæstarétti. Maðurinn hótaði barnsmóður og tveggja ára dóttur lífláti og nauðgaði konunni. 8.10.2014 14:12
Rúmlega fjörutíu prósent andvíg byggingu mosku Meirihluti er hlynntur því að Þjóðkirkjan fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi en MMR kannaði á dögunum afstöðu Íslendinga til þess að mismunandi trúfélög fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi. 8.10.2014 14:12
Í nálgunarbann vegna gruns um heimilisofbeldi Hæstiréttur staðfesti dóm sem féll í héraði um nálgunarbann en maðurinn er grunaður um gróft heimilisofbeldi. 8.10.2014 14:01
Mál Árna Johnsen einstakt Þjóðskrá getur leiðrétt fasteignamat afturvirkt hafi misritun eða reikningsskekkja orðið þess valdandi að efnisleg ákvörðun um fasteignamat verði röng. 8.10.2014 12:16
Kúrdar verja Kobani enn Erindreki Sameinuðu þjóðanna í Sýrlandi hefur beðið alþjóðasamfélagið um að bregðast við svo Kobani falli ekki í hendur IS. 8.10.2014 12:16