Fleiri fréttir Blóðgjafir samkynhneigðra karla "flókið viðfangsefni“ Yfirlæknir Blóðbankans segir starfsfólki Blóðbankans þykja miður þegar gefið sé í skyn að hér á landi séu einstakar reglur um blóðgjafir samkynhneigðra karla. 5.8.2014 14:00 Ráðherra sem hefur glatað trausti tekur pokann sinn Bjarni Benediktsson segir fráleitt að hann þurfi að gefa út traustsyfirlýsingu á Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra í hverju skrefi lekamálsins. 5.8.2014 13:48 Hjálparstörf við ómanneskjulegar aðstæður Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur á vegum Rauða krossins kominn til Gaza. Talsmaður Rauða krossins segir mikla þörf fyrir sálræna aðstoð við börn á svæðinu. 5.8.2014 13:31 Drukkinn trukkabílstjóri Lögreglan varð að stöðva förina með því að skjóta á dekk og eldsneytistank flutningabílsins. 5.8.2014 13:30 Gæðablóð gáfu blóð í nafni vina Hópur ungmenna sem má gefa blóð hélt í Blóðbankann í dag. 5.8.2014 12:57 Bjóða upp á ís úr brjóstamjólk mæðra frá Hveragerði „Já, þetta er ís unnin úr brjóstamjólk. Þetta er bara venjulegur ís, nema í staðinn fyrir að mjólkin komi úr kú kemur hún úr kvenmanni," segir Guðrún Hafsteinsdóttir, forstjóri Kjöríss. Ísinn úr brjóstamjólkinni ber heitið Búbís. 5.8.2014 12:52 125 taldir af í ferjuslysi í Bangladesh Að minnsta 200 manns voru um borð í ferju sem hvolfdi í Bangladesh í morgun. 5.8.2014 12:16 Meðvitundarlaust barn í heitum potti Barninu var komið til meðvitundar og flutt með sjúkrabíl á Slysadeild Landspítala. 5.8.2014 12:09 Ástralíustjórn íhugar inngrip Áströlsk stjórnvöld íhuga nú að grípa inn í mál taílenskrar staðgöngumóður, sem tók að sér að eignast barn fyrir ástralskt par. 5.8.2014 12:00 Aukakílóin fara í mannúðarmál Friðriki Bergmannssyni var ekkert farið að lítast á holdafar vinar síns, Einars Skaftasonar. Hann eggjaði Einar því í megrun og til að styðja um leið gott málefni. 5.8.2014 12:00 Tvö kynferðisbrot kærð til lögreglunnar á Selfossi Þar að auki voru tvær líkamsárásir, innbrot og slys á fólki auk umferðarslysa. 5.8.2014 11:59 Nýr Hennessey Venom F5 á að ná 465 km hraða Verður með 1.400 hestöfl undir húddinu og aðeins 1.300 kíló. 5.8.2014 11:54 Hjúkrar særðum á Gasa Elín Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur er komin til starfa á Gasa ströndinni, þar sem hún mun hjúkra stríðssærðum á vegum Rauða krossins næstu vikur. 5.8.2014 11:46 Skölluð á tónleikum Quarashi og nefbrotnaði „Þetta var nú algjört óviljaverk,“ segir Svava Dís Guðmundsdóttir sem fór til Eyja til þess að sjá Quarashi spila en náði bara að hlusta á þrjú lög. 5.8.2014 11:45 Herinn þrengir að Donetsk Talið er að fimmtungur íbúa borgarinnar hafi yfirgefið heimili sín vegna bardaga. 5.8.2014 11:22 Litlar breytingar á fylgi stjórnmálaflokka Þó eykur Sjálfstæðisflokkurinn fylgi sitt um rúm tvö prósent og stuðningur við ríkisstjórnina eykst. 5.8.2014 10:56 Bílasala eykst um rúmlega 30% á fyrstu 7 mánuðum ársins Nýskráður bíll í dag eyðir 5,4 lítrum að meðaltali en tæpum 9 lítrum árið 2002. 5.8.2014 10:50 Bryggjan í Eyjum þakin rusli Röð hinna miðalausu tók ekki enda fyrr en upp úr miðnætti í nótt er Herjólfur fór sína síðustu ferð. 5.8.2014 10:42 Ökklabrotnaði í gúmmítúttum í Eyjum: „Ég þurfti að hringja í 112 í brekkunni“ Elísabet Karen Magnúsdóttir datt illa í brekkunni í Herjólfsdal og þurfti að fara miklu fyrr heim af Þjóðhátíð en upphaflega stóð til. Hún þurfti að fara í aðgerð eftir að hafa meiðst illa á ökkla og liggur enn á spítala. 5.8.2014 10:40 Dúkahnífaárásin á Flúðum: Lögreglan leitar vitna Fórnarlambið hrinti árásarmanninum sem skar niður kálfa þess er hann féll til jarðar. 5.8.2014 10:34 Blóðbaðinu á Gasa mótmælt á Ísafirði Fáeinar konur standa að fundinum, sem telja sig vera búnar að fá nóg af yfirgangi og grimmd Ísraelsstjórjnar gegn saklausu fólki á Gasa. 5.8.2014 10:31 Warsi barónessa segir af sér vegna Gasa Aðstoðarutanríkisráðherra Bretlands, Sayeeda Warsi barónessa, sagði í morgun af sér. Ástæðan er óánægja hennar með stefnu ríkisstjórnar Davids Cameron í málefnum Ísraels og Palestínu. 5.8.2014 10:24 Hinsegin dagar hefjast í dag Dagskrá Hinsegin daga hefst í dag og stendur hún yfir í sex daga til sunnudags 5.8.2014 10:22 Toyota selur meira en Ford í Bandaríkjunum Bílasala vestanhafs áfram góð og jókst um 9,2% í júlí. 5.8.2014 10:15 Útlendingar koma til að kynnast Víðgelmi Flestir þeirra sem kynnast leyndardómum Víðgelmis eru erlendir ferðamenn. 5.8.2014 10:00 Íbúar Norberg flýja skógarelda í Svíþjóð Íslendingurinn Anna Lindgren býr í bænum og segir elda loga einungis kílómetra frá heimili sínu. 5.8.2014 09:49 Margir týndu símanum sínum á Þjóðhátíð Margur þjóðhátíðargesturinn grætur nú farsímann sinn og hefur lögreglan í Eyjum, sem heldur utan um óskilamuni, fengið fjölmargar fyrirspurnir um síma. Sára fáir hafa hinsvegar skilað sér til lögreglunnar en nokkrir kunna þó enn að koma í leitirnar í hreinsunarstarfinu, sem hafið er af fullum krafti. 5.8.2014 09:47 Ekið á danska hjólreiðakonu við Mývatn Dönsk hjólreiðakona slasaðist þegar bíl var ekið á hana í Mývatnssveit á móts við verslun Samkaupa. Hún var flutt í sjúkrabíl á sjúkrahúsið á Akureyri en mun ekki vera lífshættulega slösuð. Lögreglan á Húsavík rannsakar tildrög slyssins. 5.8.2014 09:43 Listaskáli við ljónagarðinn Stefnt er að því að gera listamannaskála og verslun í húsi Samúels Jónssónar í Selárdal sem verið er að endurreisa í sjálfboðavinnu og fyrir styrktarfé. 5.8.2014 09:00 James Brady látinn James Brady, fyrrverandi blaðafulltrúi Hvíta hússins í Bandaríkjunum, lést í gær 73 ára að aldri. Brady var bundinn við hjólastól frá árinu 1981 þegar hann særðist alvarlega í skotárás sem gerð var á þáverandi forseta Bandaríkjanna, Ronald Reagan. 5.8.2014 08:20 Þrír kajakræðarar hætt komnir Þrír kajakræðarar voru hætt komnir út af Munaðarnesi í Árneshreppi á Ströndum í gærkvöldi. Að því er fram kemur á netmiðlinum Litlahjalla.is voru þeir að koma frá Ingólfsfirði en úti af Munaðarnesi lentu þeir í ölduróti. 5.8.2014 07:56 Alþjóðabankinn setur fé í baráttuna við ebóluna Alþjóðabankinn hefur ákveðiið að veita 200 milljónum Bandaríkjadala í neyðaraðstoð til ríkja í Vestur-Afríku sem berjast nú við einn skæðasta ebólufaraldur í sögunni. 5.8.2014 07:35 Fjórða strandveiðitímabilið hófst á miðnætti Strandveiðibátar streymdu á sjóinn í nótt nema úti af norðausturlandi, þar sem ekki er sjóveður fyrir þá. Á miðnætti hófst fjórða og síðasta veiðitímabil þeirra í sumar og er ágúst kvótinn heldur minni en var í hinum mánuðunum. 5.8.2014 07:32 Umferðin gekk áfallalaust fyrir sig í gærkvöldi Nokkuð þung umferð var um Suður- og Vesturland í átt til höfuðborgarsvæðisins langt fram á nótt en ekki urðu óhöpp eða alvarleg slys, eftir því sem fréttastofan kemst næst. 5.8.2014 07:26 Björgunarsveitir með vörslu við Sólheimajökul Björgunarsveitarmenn hefja vörslu við við Sólheimajökul klukkan átta og verða þar fram á kvöld, vegna yfirvofandi hættu á að stór stykki geti brotnað úr jökulröndinni og valdið flóðbylgju í Lóninu. 5.8.2014 07:21 Fórst í skógareldunum í Svíþjóð Einn er nú látinn í skógareldunum sem geisað hafa í Mið-Svíþjóð síðustu daga og fimmþúsund manns í bænum Norberg búa sig nú undir að yfirgefa heimili sín. 5.8.2014 07:06 Hersveitir Ísraela yfirgefa Gasa Ísraelsmenn segjast hafa dregið allar hersveitir sínar frá Gasasvæðinu og í varnarstöður umhverfis það. Þetta var tilkynnt í morgun skömmu áður en sjötíu og tveggja tíma vopnahlé gekk í gildi. 5.8.2014 07:00 Vísbending um svarta vinnu Beiðnum um endurgreiðslu á virðisaukaskatti fer fækkandi. Gæti verið vísbending um að svört vinna sé að aukast. Önnur skýring er sú að á votviðrissumrum noti fólk peningana sína frekar í sólarlandaferðir en viðhald fasteigna. 5.8.2014 07:00 Ísraelar fallast á nýtt vopnahlé Sprengjuárásir Ísraelshers á íbúa Gasa höfðu síðdegis í gær kostað 1.880 manns lífið frá því þær hófust fyrir tæpum mánuði. Ísraelar féllust í gær á tillögur Egypta um þriggja daga vopnahlé, sem átti að hefjast í morgun. Palestínumenn hafa einnig fallist á þetta vopnahlé. Árásirnar hófust þann 8. júlí og létu Ísraelar sér í fyrstu nægja loftárásir, en þann 17. júlí var landherinn sendur inn á Gasasvæðið. 5.8.2014 07:00 Enn beðið eftir skýrslu rannsóknarnefndar Eitt ár er liðið frá því að TF-MYX, sjúkraflugvél frá flugfélaginu Mýflugi, brotlenti á kappakstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar við Hlíðarfjallsveg á Akureyri. Slysið er enn til rannsóknar hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa. 5.8.2014 07:00 Sólstrandalíf í Önundarfirði Hin árlega sandkastalakeppni var haldinn á laugardaginn var á Holtssandi í Önundarfirði. Að sögn Fjölnis Ásbjörnssonar, einn umsjónarmanna, voru um fimm hundruð gestir á ströndinni, sem er met. 5.8.2014 07:00 Fölskvalaus ánægja um helgina Útihátíðir verslunarmannahelgarinnar fóru vel fram að mati lögreglu. Ekkert kynferðisbrot hefur verið kært og ekki urðu alvarleg umferðarslys. 5.8.2014 07:00 Tólf frá sjö löndum grófu upp Skugga Tólf manna hópur fornleifafræðinga frá sjö löndum hefur grafið upp torfhúsið Skugga í Hörgárdal. Rannsóknin er samstarf City University of New York og Fornleifastofnunar Íslands. Býlið er mjög ofarlega í dalnum sem þykir koma á óvart. 5.8.2014 07:00 Skoða virkjanakosti fyrir landeigendur Meirihluti Byggðaráðs Dalvíkurbyggðar samþykkti á síðasta fundi ráðsins tilboð fyrirtækisins Mannvits um að kanna hagkvæmni smávirkjana í bæjarfélaginu. Fulltrúi minnihlutans sat hjá við afgreiðslu málsins og gerir nokkrar athugasemdir við verklag meirihluta byggðaráðsins. 5.8.2014 07:00 Grunur á ebólu í New York Grunur leikur á að karlmaður í New York í Bandaríkjunum sé smitaður af ebóluveirunni. Maðurinn ferðaðist nýlega um Vestur-Afríku þar sem faraldurinn nú geisar. 4.8.2014 23:06 Sjá næstu 50 fréttir
Blóðgjafir samkynhneigðra karla "flókið viðfangsefni“ Yfirlæknir Blóðbankans segir starfsfólki Blóðbankans þykja miður þegar gefið sé í skyn að hér á landi séu einstakar reglur um blóðgjafir samkynhneigðra karla. 5.8.2014 14:00
Ráðherra sem hefur glatað trausti tekur pokann sinn Bjarni Benediktsson segir fráleitt að hann þurfi að gefa út traustsyfirlýsingu á Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra í hverju skrefi lekamálsins. 5.8.2014 13:48
Hjálparstörf við ómanneskjulegar aðstæður Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur á vegum Rauða krossins kominn til Gaza. Talsmaður Rauða krossins segir mikla þörf fyrir sálræna aðstoð við börn á svæðinu. 5.8.2014 13:31
Drukkinn trukkabílstjóri Lögreglan varð að stöðva förina með því að skjóta á dekk og eldsneytistank flutningabílsins. 5.8.2014 13:30
Gæðablóð gáfu blóð í nafni vina Hópur ungmenna sem má gefa blóð hélt í Blóðbankann í dag. 5.8.2014 12:57
Bjóða upp á ís úr brjóstamjólk mæðra frá Hveragerði „Já, þetta er ís unnin úr brjóstamjólk. Þetta er bara venjulegur ís, nema í staðinn fyrir að mjólkin komi úr kú kemur hún úr kvenmanni," segir Guðrún Hafsteinsdóttir, forstjóri Kjöríss. Ísinn úr brjóstamjólkinni ber heitið Búbís. 5.8.2014 12:52
125 taldir af í ferjuslysi í Bangladesh Að minnsta 200 manns voru um borð í ferju sem hvolfdi í Bangladesh í morgun. 5.8.2014 12:16
Meðvitundarlaust barn í heitum potti Barninu var komið til meðvitundar og flutt með sjúkrabíl á Slysadeild Landspítala. 5.8.2014 12:09
Ástralíustjórn íhugar inngrip Áströlsk stjórnvöld íhuga nú að grípa inn í mál taílenskrar staðgöngumóður, sem tók að sér að eignast barn fyrir ástralskt par. 5.8.2014 12:00
Aukakílóin fara í mannúðarmál Friðriki Bergmannssyni var ekkert farið að lítast á holdafar vinar síns, Einars Skaftasonar. Hann eggjaði Einar því í megrun og til að styðja um leið gott málefni. 5.8.2014 12:00
Tvö kynferðisbrot kærð til lögreglunnar á Selfossi Þar að auki voru tvær líkamsárásir, innbrot og slys á fólki auk umferðarslysa. 5.8.2014 11:59
Nýr Hennessey Venom F5 á að ná 465 km hraða Verður með 1.400 hestöfl undir húddinu og aðeins 1.300 kíló. 5.8.2014 11:54
Hjúkrar særðum á Gasa Elín Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur er komin til starfa á Gasa ströndinni, þar sem hún mun hjúkra stríðssærðum á vegum Rauða krossins næstu vikur. 5.8.2014 11:46
Skölluð á tónleikum Quarashi og nefbrotnaði „Þetta var nú algjört óviljaverk,“ segir Svava Dís Guðmundsdóttir sem fór til Eyja til þess að sjá Quarashi spila en náði bara að hlusta á þrjú lög. 5.8.2014 11:45
Herinn þrengir að Donetsk Talið er að fimmtungur íbúa borgarinnar hafi yfirgefið heimili sín vegna bardaga. 5.8.2014 11:22
Litlar breytingar á fylgi stjórnmálaflokka Þó eykur Sjálfstæðisflokkurinn fylgi sitt um rúm tvö prósent og stuðningur við ríkisstjórnina eykst. 5.8.2014 10:56
Bílasala eykst um rúmlega 30% á fyrstu 7 mánuðum ársins Nýskráður bíll í dag eyðir 5,4 lítrum að meðaltali en tæpum 9 lítrum árið 2002. 5.8.2014 10:50
Bryggjan í Eyjum þakin rusli Röð hinna miðalausu tók ekki enda fyrr en upp úr miðnætti í nótt er Herjólfur fór sína síðustu ferð. 5.8.2014 10:42
Ökklabrotnaði í gúmmítúttum í Eyjum: „Ég þurfti að hringja í 112 í brekkunni“ Elísabet Karen Magnúsdóttir datt illa í brekkunni í Herjólfsdal og þurfti að fara miklu fyrr heim af Þjóðhátíð en upphaflega stóð til. Hún þurfti að fara í aðgerð eftir að hafa meiðst illa á ökkla og liggur enn á spítala. 5.8.2014 10:40
Dúkahnífaárásin á Flúðum: Lögreglan leitar vitna Fórnarlambið hrinti árásarmanninum sem skar niður kálfa þess er hann féll til jarðar. 5.8.2014 10:34
Blóðbaðinu á Gasa mótmælt á Ísafirði Fáeinar konur standa að fundinum, sem telja sig vera búnar að fá nóg af yfirgangi og grimmd Ísraelsstjórjnar gegn saklausu fólki á Gasa. 5.8.2014 10:31
Warsi barónessa segir af sér vegna Gasa Aðstoðarutanríkisráðherra Bretlands, Sayeeda Warsi barónessa, sagði í morgun af sér. Ástæðan er óánægja hennar með stefnu ríkisstjórnar Davids Cameron í málefnum Ísraels og Palestínu. 5.8.2014 10:24
Hinsegin dagar hefjast í dag Dagskrá Hinsegin daga hefst í dag og stendur hún yfir í sex daga til sunnudags 5.8.2014 10:22
Toyota selur meira en Ford í Bandaríkjunum Bílasala vestanhafs áfram góð og jókst um 9,2% í júlí. 5.8.2014 10:15
Útlendingar koma til að kynnast Víðgelmi Flestir þeirra sem kynnast leyndardómum Víðgelmis eru erlendir ferðamenn. 5.8.2014 10:00
Íbúar Norberg flýja skógarelda í Svíþjóð Íslendingurinn Anna Lindgren býr í bænum og segir elda loga einungis kílómetra frá heimili sínu. 5.8.2014 09:49
Margir týndu símanum sínum á Þjóðhátíð Margur þjóðhátíðargesturinn grætur nú farsímann sinn og hefur lögreglan í Eyjum, sem heldur utan um óskilamuni, fengið fjölmargar fyrirspurnir um síma. Sára fáir hafa hinsvegar skilað sér til lögreglunnar en nokkrir kunna þó enn að koma í leitirnar í hreinsunarstarfinu, sem hafið er af fullum krafti. 5.8.2014 09:47
Ekið á danska hjólreiðakonu við Mývatn Dönsk hjólreiðakona slasaðist þegar bíl var ekið á hana í Mývatnssveit á móts við verslun Samkaupa. Hún var flutt í sjúkrabíl á sjúkrahúsið á Akureyri en mun ekki vera lífshættulega slösuð. Lögreglan á Húsavík rannsakar tildrög slyssins. 5.8.2014 09:43
Listaskáli við ljónagarðinn Stefnt er að því að gera listamannaskála og verslun í húsi Samúels Jónssónar í Selárdal sem verið er að endurreisa í sjálfboðavinnu og fyrir styrktarfé. 5.8.2014 09:00
James Brady látinn James Brady, fyrrverandi blaðafulltrúi Hvíta hússins í Bandaríkjunum, lést í gær 73 ára að aldri. Brady var bundinn við hjólastól frá árinu 1981 þegar hann særðist alvarlega í skotárás sem gerð var á þáverandi forseta Bandaríkjanna, Ronald Reagan. 5.8.2014 08:20
Þrír kajakræðarar hætt komnir Þrír kajakræðarar voru hætt komnir út af Munaðarnesi í Árneshreppi á Ströndum í gærkvöldi. Að því er fram kemur á netmiðlinum Litlahjalla.is voru þeir að koma frá Ingólfsfirði en úti af Munaðarnesi lentu þeir í ölduróti. 5.8.2014 07:56
Alþjóðabankinn setur fé í baráttuna við ebóluna Alþjóðabankinn hefur ákveðiið að veita 200 milljónum Bandaríkjadala í neyðaraðstoð til ríkja í Vestur-Afríku sem berjast nú við einn skæðasta ebólufaraldur í sögunni. 5.8.2014 07:35
Fjórða strandveiðitímabilið hófst á miðnætti Strandveiðibátar streymdu á sjóinn í nótt nema úti af norðausturlandi, þar sem ekki er sjóveður fyrir þá. Á miðnætti hófst fjórða og síðasta veiðitímabil þeirra í sumar og er ágúst kvótinn heldur minni en var í hinum mánuðunum. 5.8.2014 07:32
Umferðin gekk áfallalaust fyrir sig í gærkvöldi Nokkuð þung umferð var um Suður- og Vesturland í átt til höfuðborgarsvæðisins langt fram á nótt en ekki urðu óhöpp eða alvarleg slys, eftir því sem fréttastofan kemst næst. 5.8.2014 07:26
Björgunarsveitir með vörslu við Sólheimajökul Björgunarsveitarmenn hefja vörslu við við Sólheimajökul klukkan átta og verða þar fram á kvöld, vegna yfirvofandi hættu á að stór stykki geti brotnað úr jökulröndinni og valdið flóðbylgju í Lóninu. 5.8.2014 07:21
Fórst í skógareldunum í Svíþjóð Einn er nú látinn í skógareldunum sem geisað hafa í Mið-Svíþjóð síðustu daga og fimmþúsund manns í bænum Norberg búa sig nú undir að yfirgefa heimili sín. 5.8.2014 07:06
Hersveitir Ísraela yfirgefa Gasa Ísraelsmenn segjast hafa dregið allar hersveitir sínar frá Gasasvæðinu og í varnarstöður umhverfis það. Þetta var tilkynnt í morgun skömmu áður en sjötíu og tveggja tíma vopnahlé gekk í gildi. 5.8.2014 07:00
Vísbending um svarta vinnu Beiðnum um endurgreiðslu á virðisaukaskatti fer fækkandi. Gæti verið vísbending um að svört vinna sé að aukast. Önnur skýring er sú að á votviðrissumrum noti fólk peningana sína frekar í sólarlandaferðir en viðhald fasteigna. 5.8.2014 07:00
Ísraelar fallast á nýtt vopnahlé Sprengjuárásir Ísraelshers á íbúa Gasa höfðu síðdegis í gær kostað 1.880 manns lífið frá því þær hófust fyrir tæpum mánuði. Ísraelar féllust í gær á tillögur Egypta um þriggja daga vopnahlé, sem átti að hefjast í morgun. Palestínumenn hafa einnig fallist á þetta vopnahlé. Árásirnar hófust þann 8. júlí og létu Ísraelar sér í fyrstu nægja loftárásir, en þann 17. júlí var landherinn sendur inn á Gasasvæðið. 5.8.2014 07:00
Enn beðið eftir skýrslu rannsóknarnefndar Eitt ár er liðið frá því að TF-MYX, sjúkraflugvél frá flugfélaginu Mýflugi, brotlenti á kappakstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar við Hlíðarfjallsveg á Akureyri. Slysið er enn til rannsóknar hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa. 5.8.2014 07:00
Sólstrandalíf í Önundarfirði Hin árlega sandkastalakeppni var haldinn á laugardaginn var á Holtssandi í Önundarfirði. Að sögn Fjölnis Ásbjörnssonar, einn umsjónarmanna, voru um fimm hundruð gestir á ströndinni, sem er met. 5.8.2014 07:00
Fölskvalaus ánægja um helgina Útihátíðir verslunarmannahelgarinnar fóru vel fram að mati lögreglu. Ekkert kynferðisbrot hefur verið kært og ekki urðu alvarleg umferðarslys. 5.8.2014 07:00
Tólf frá sjö löndum grófu upp Skugga Tólf manna hópur fornleifafræðinga frá sjö löndum hefur grafið upp torfhúsið Skugga í Hörgárdal. Rannsóknin er samstarf City University of New York og Fornleifastofnunar Íslands. Býlið er mjög ofarlega í dalnum sem þykir koma á óvart. 5.8.2014 07:00
Skoða virkjanakosti fyrir landeigendur Meirihluti Byggðaráðs Dalvíkurbyggðar samþykkti á síðasta fundi ráðsins tilboð fyrirtækisins Mannvits um að kanna hagkvæmni smávirkjana í bæjarfélaginu. Fulltrúi minnihlutans sat hjá við afgreiðslu málsins og gerir nokkrar athugasemdir við verklag meirihluta byggðaráðsins. 5.8.2014 07:00
Grunur á ebólu í New York Grunur leikur á að karlmaður í New York í Bandaríkjunum sé smitaður af ebóluveirunni. Maðurinn ferðaðist nýlega um Vestur-Afríku þar sem faraldurinn nú geisar. 4.8.2014 23:06