Fleiri fréttir Lögðu áherslu á að uppræta staðalímyndir á Nordic Forum Jafnréttisstarf taki til karla og drengja segir Eygló Harðardóttir. 16.6.2014 00:01 Dómar einskis virði ef sakborningar njóta ekki fulls réttar Rætt var við þá Jón Steinar Gunnlaugsson og Brynjar Níelsson í þættinum Eyjan á Stöð 2 í kvöld. 15.6.2014 23:13 Verður vörpudrifið að veruleika? Eðlisfræðingar hjá bandarísku geimvísindastofnuninni NASA kynntu í vikunni hugmyndir sýnar um hönnun á geimferjunni Enterprise. 15.6.2014 22:13 Ráðist gegn vígamönnum talíbana í Pakistan Her Pakistan hefur hafið viðamikla aðgerð gegn vígamönnum við landamæri Pakistan og Afganistan. 15.6.2014 21:29 Páfinn segir Evrópu „þreytta“ Frans páfi gagnrýndi Evrópu fyrir að vera orðin „þreytt“ og vísaði hann til lækkandi fæðingartíðni og aukins fjölda ungs fólks sem hvorki vinnur né stundar nám. 15.6.2014 20:51 Samningafundi við flugvirkja slitið Búið er að boða til nýs fundar klukkan tvö á morgun. 15.6.2014 19:54 Íslensk kjötsúpa slær í gegn í eina kjötsúpubíl landsins Kjötsúpubíll við Hallgrímskirkju nýtur mikilla vinsælda, ekki síst hjá erlendum ferðamönnum, sem vilja smakka öðruvísi mat. Eigandinn notar meðal annars hvítlauk og engifer í súpuna. 15.6.2014 19:45 Fagnar lúpínunni á höfuðborgarsvæðinu Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur fagnar því hvað lúpínan hefur dreift sér mikið á höfuðborgarsvæðinu því plantan sé mjög góð uppgræðsluplanta. 15.6.2014 19:39 Talíbanar limlestu ellefu manns sem kusu Vísifingur voru skornir af ellefu manns til að refsa þeim fyrir að kjósa í forsetakosningum í Afganistan. 15.6.2014 19:06 Til skoðunar að fella niður tíu gjaldeyrismál til viðbótar Sérstakur saksóknari hefur nú til skoðunar að fella niður tíu mál þar sem grunur er um brot á reglum um gjaldeyrismál þar sem reglurnar teljast ekki tæk refsiheimild. Seðlabanki Íslands lét fyrir farast að leita staðfestingar ráðherra á reglunum í lok árs 2008 eins og áskilið var í lögum. Sérstakur saksóknari hefur þegar fellt niður sjö slík mál hjá embættinu. 15.6.2014 18:43 Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15.6.2014 16:42 Fjórir grunaðir um líkamsárás á Hvammstanga Töluvert af blóði mun hafa verið í íbúðinni þegar lögreglu bar að garði. 15.6.2014 16:09 Vélhjólamaður í kröppum dansi Litlu mátti muna að illa færi þegar vöruflutningabíll á Vesturlandsvegi ók í veg fyrir vélhjólamann. 15.6.2014 15:43 Raunhæfur möguleiki á sögulegu samkomulagi um kjarnorkuáætlun landsins Fullyrt hefur verið að auðgun úrans í Íran sé liður í þróun kjarnorkuvopna en þarlend yfirvöld hafa ávallt þvertekið fyrir það. 15.6.2014 14:39 Elstu systur landsins 384 ára Systkinahópur Önnu Margrétar Franklínsdóttur, sem er 104 ára í dag, er talinn sá langlífasti á Íslandi. 15.6.2014 14:31 Nauðsynlegt að huga að öruggum framúrakstri 109 slys hafa orðið vegna framúraksturs á undanförnum árum. 15.6.2014 14:20 Þrjú til fimm ár að efna loforð um þúsundir leiguíbúða Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi í morgun. 15.6.2014 13:48 Formaður samninganefndar sakar Samtök atvinnulífsins um óbilgirni Mikil harka hefur færst í kjaradeilu flugvirkja og litlar líkur eru á að komist verði hjá vinnustöðvun þeirra sem hefst á morgun 15.6.2014 13:36 "Notum allar lóðir við höfnina undir atvinnulífið en ekki undir íbúðabyggð“ Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður segir að vernda þurfi hafnarlífið í Reykjavík. Það verði ekki gert með þeim íbúðarhúsum sem fyrirhuguð eru á svæðinu. 15.6.2014 12:35 Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Icelandair hefur áður boðið þeim sem hefur hendur í hári Hunters tvo flugmiða en leitin hefur enn engan árangur borið. 15.6.2014 11:43 Meirihlutasamstarf undirritað á Hornafirði Björn Ingi Jónsson, Sjálfstæðisflokki, verður ráðinn næsti bæjarstjóri sveitarfélagsins. 15.6.2014 11:28 Ummæli Tony Blair harðlega gagnrýnd Forsætisráðherrann fyrrverandi segir óróann í Írak ekki vera eina af afleiðingum innrásarinnar árið 2003. 15.6.2014 10:28 Fjórðungur Íslendinga sest undir stýri eftir að hafa neytt áfengis Íbúar á Höfuðborgarsvæðinu eru líklegri til þess að aka eftir einn eða fleiri drykki og eftir því sem menntun og tekjur ökumanna aukast gera líkurnar á ölvunarakstri þeirra það einnig. 15.6.2014 10:24 Drukknir júbílantar og einn á tvöföldum hámarkshraða Nóttin hjá lögreglunni á Akureyri var litrík en Bíladagar standa nú yfir í bænum 15.6.2014 09:43 Kinnhestur og klifrað í vinnupöllum Svo oft sem áður var töluvert um að vera hjá lögreglunni aðfaranótt sunnudags. 15.6.2014 09:20 „Ástarhreiður“ áróðursmálaráðherrans til sölu Joseph Göbbels nýtti húsið til hins ítrasta, þá kannski hvað helst í hina margvíslegustu lostaleiki með fjölda kvenna. 14.6.2014 23:44 Stendur ekki til að leggja niður Bíladaga Bæjarstjóri Akureyrar segir að gripið hafi verið til aðgerða til að stemma stigu við lögbrotum hátíðargesta 14.6.2014 23:17 Ný íslensk kvikmynd um norðurljós Tökur hafa staðið yfir í þrjú ár og afraksturinn er tugir þúsunda ljósmynda í ótrúlegum myndgæðum. 14.6.2014 22:34 Lögbrot á Bíladögum aldrei verið fleiri Lögreglan á Akureyri nær varla að halda utan um öll þau tilvik sem berast inn á borð til þeirra, slíkur er fjöldinn. 14.6.2014 21:37 Rigning í vændum Hlýindin undanfarna dagar eru þó ekki á undanhaldi ef marka má Veðurstofuna. 14.6.2014 20:56 Brann illa á fótum Maður steig í hver í Reykjadal. 14.6.2014 20:14 Stærstu útflutningsgreininni stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar hafa þungar áhyggjur af verkföllum starfsmanna Icelandair og segja þau hafa haft slæm áhrif á ímynd landsins. Ólíðandi sé að stærstu útflutningsatvinnugrein landsins sé stefnt í voða með þessum hætti. 14.6.2014 20:00 Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14.6.2014 19:36 Lögreglan rannsaki sig ekki sjálf Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir að skoða þurfi fyrirkomulag rannsókna á málum á borð við Hraunbæjarmálið til frambúðar. Ríkissaksóknari hefur sent ráðuneytinu erindi með tillögum að úrbótum á verklagi sem eru nú til skoðunar. 14.6.2014 19:30 „Þú ert víst að fara til Kaupmannahafnar!“ Rúna Lís Emilsdóttir keypti miða til Parísar en var skipað að fljúga til Kaupmannahafnar. 14.6.2014 19:01 Kveikt í dekkjum við Hagaskóla Þrautabraut við skólann fékk að kenna á því. 14.6.2014 18:32 Vélhjólaslys á Bíladögum Mótorhjól mannsins er talið ónýtt. 14.6.2014 18:21 Fimm slasaðir eftir mótorkrossmót á Suðurlandi Einn olnbogabrotnaði og þrír hafa verið fluttir á slysadeild Landspítalans 14.6.2014 17:18 507 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík Rektor háskólans segir nauðsynlegt að auka fjármagn við háskóla á Íslandi. 14.6.2014 16:46 Mjólkurbíll með tengivagn valt í Borgarfirði Um 21 þúsund lítrar af mjólk voru í bílnum og tengivagninum, en töluverður hluti hennar helltist niður. 14.6.2014 16:42 Draga úr leitinni ef ekkert finnst í dag Dagurinn í dag kemur til með að skipta sköpum um framhald leitar að fertugri konu sem hvarf í grennd við Fljótshlíð í vikunni. 14.6.2014 15:33 Hestar týndust á Ölkelduhálsi Níu hestar af um 80 skiluðu sér þó ekki til byggða eftir hestaferð fyrir ofan Hveragerði. 14.6.2014 14:54 Bandaríkjamenn huga að loftárásum í Írak Þó stendur ekki til að senda hermenn til landsins þar sem 4.500 þeirra féllu á árunum 2003 til 2011. 14.6.2014 14:48 Alvarlega slösuð á gjörgæsludeild Kona sem lenti í alvarlegu bílslysi við Hveravelli er nú í aðgerð vegna áverka sinna. 14.6.2014 13:42 Auglýsa eftir sjö framkvæmdastjórum Stöður framkvæmdastjóra allra klíníska sviða Landspítalans eru auglýstar til umsóknar. 14.6.2014 13:22 Sjá næstu 50 fréttir
Lögðu áherslu á að uppræta staðalímyndir á Nordic Forum Jafnréttisstarf taki til karla og drengja segir Eygló Harðardóttir. 16.6.2014 00:01
Dómar einskis virði ef sakborningar njóta ekki fulls réttar Rætt var við þá Jón Steinar Gunnlaugsson og Brynjar Níelsson í þættinum Eyjan á Stöð 2 í kvöld. 15.6.2014 23:13
Verður vörpudrifið að veruleika? Eðlisfræðingar hjá bandarísku geimvísindastofnuninni NASA kynntu í vikunni hugmyndir sýnar um hönnun á geimferjunni Enterprise. 15.6.2014 22:13
Ráðist gegn vígamönnum talíbana í Pakistan Her Pakistan hefur hafið viðamikla aðgerð gegn vígamönnum við landamæri Pakistan og Afganistan. 15.6.2014 21:29
Páfinn segir Evrópu „þreytta“ Frans páfi gagnrýndi Evrópu fyrir að vera orðin „þreytt“ og vísaði hann til lækkandi fæðingartíðni og aukins fjölda ungs fólks sem hvorki vinnur né stundar nám. 15.6.2014 20:51
Samningafundi við flugvirkja slitið Búið er að boða til nýs fundar klukkan tvö á morgun. 15.6.2014 19:54
Íslensk kjötsúpa slær í gegn í eina kjötsúpubíl landsins Kjötsúpubíll við Hallgrímskirkju nýtur mikilla vinsælda, ekki síst hjá erlendum ferðamönnum, sem vilja smakka öðruvísi mat. Eigandinn notar meðal annars hvítlauk og engifer í súpuna. 15.6.2014 19:45
Fagnar lúpínunni á höfuðborgarsvæðinu Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur fagnar því hvað lúpínan hefur dreift sér mikið á höfuðborgarsvæðinu því plantan sé mjög góð uppgræðsluplanta. 15.6.2014 19:39
Talíbanar limlestu ellefu manns sem kusu Vísifingur voru skornir af ellefu manns til að refsa þeim fyrir að kjósa í forsetakosningum í Afganistan. 15.6.2014 19:06
Til skoðunar að fella niður tíu gjaldeyrismál til viðbótar Sérstakur saksóknari hefur nú til skoðunar að fella niður tíu mál þar sem grunur er um brot á reglum um gjaldeyrismál þar sem reglurnar teljast ekki tæk refsiheimild. Seðlabanki Íslands lét fyrir farast að leita staðfestingar ráðherra á reglunum í lok árs 2008 eins og áskilið var í lögum. Sérstakur saksóknari hefur þegar fellt niður sjö slík mál hjá embættinu. 15.6.2014 18:43
Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15.6.2014 16:42
Fjórir grunaðir um líkamsárás á Hvammstanga Töluvert af blóði mun hafa verið í íbúðinni þegar lögreglu bar að garði. 15.6.2014 16:09
Vélhjólamaður í kröppum dansi Litlu mátti muna að illa færi þegar vöruflutningabíll á Vesturlandsvegi ók í veg fyrir vélhjólamann. 15.6.2014 15:43
Raunhæfur möguleiki á sögulegu samkomulagi um kjarnorkuáætlun landsins Fullyrt hefur verið að auðgun úrans í Íran sé liður í þróun kjarnorkuvopna en þarlend yfirvöld hafa ávallt þvertekið fyrir það. 15.6.2014 14:39
Elstu systur landsins 384 ára Systkinahópur Önnu Margrétar Franklínsdóttur, sem er 104 ára í dag, er talinn sá langlífasti á Íslandi. 15.6.2014 14:31
Nauðsynlegt að huga að öruggum framúrakstri 109 slys hafa orðið vegna framúraksturs á undanförnum árum. 15.6.2014 14:20
Þrjú til fimm ár að efna loforð um þúsundir leiguíbúða Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi í morgun. 15.6.2014 13:48
Formaður samninganefndar sakar Samtök atvinnulífsins um óbilgirni Mikil harka hefur færst í kjaradeilu flugvirkja og litlar líkur eru á að komist verði hjá vinnustöðvun þeirra sem hefst á morgun 15.6.2014 13:36
"Notum allar lóðir við höfnina undir atvinnulífið en ekki undir íbúðabyggð“ Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður segir að vernda þurfi hafnarlífið í Reykjavík. Það verði ekki gert með þeim íbúðarhúsum sem fyrirhuguð eru á svæðinu. 15.6.2014 12:35
Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Icelandair hefur áður boðið þeim sem hefur hendur í hári Hunters tvo flugmiða en leitin hefur enn engan árangur borið. 15.6.2014 11:43
Meirihlutasamstarf undirritað á Hornafirði Björn Ingi Jónsson, Sjálfstæðisflokki, verður ráðinn næsti bæjarstjóri sveitarfélagsins. 15.6.2014 11:28
Ummæli Tony Blair harðlega gagnrýnd Forsætisráðherrann fyrrverandi segir óróann í Írak ekki vera eina af afleiðingum innrásarinnar árið 2003. 15.6.2014 10:28
Fjórðungur Íslendinga sest undir stýri eftir að hafa neytt áfengis Íbúar á Höfuðborgarsvæðinu eru líklegri til þess að aka eftir einn eða fleiri drykki og eftir því sem menntun og tekjur ökumanna aukast gera líkurnar á ölvunarakstri þeirra það einnig. 15.6.2014 10:24
Drukknir júbílantar og einn á tvöföldum hámarkshraða Nóttin hjá lögreglunni á Akureyri var litrík en Bíladagar standa nú yfir í bænum 15.6.2014 09:43
Kinnhestur og klifrað í vinnupöllum Svo oft sem áður var töluvert um að vera hjá lögreglunni aðfaranótt sunnudags. 15.6.2014 09:20
„Ástarhreiður“ áróðursmálaráðherrans til sölu Joseph Göbbels nýtti húsið til hins ítrasta, þá kannski hvað helst í hina margvíslegustu lostaleiki með fjölda kvenna. 14.6.2014 23:44
Stendur ekki til að leggja niður Bíladaga Bæjarstjóri Akureyrar segir að gripið hafi verið til aðgerða til að stemma stigu við lögbrotum hátíðargesta 14.6.2014 23:17
Ný íslensk kvikmynd um norðurljós Tökur hafa staðið yfir í þrjú ár og afraksturinn er tugir þúsunda ljósmynda í ótrúlegum myndgæðum. 14.6.2014 22:34
Lögbrot á Bíladögum aldrei verið fleiri Lögreglan á Akureyri nær varla að halda utan um öll þau tilvik sem berast inn á borð til þeirra, slíkur er fjöldinn. 14.6.2014 21:37
Rigning í vændum Hlýindin undanfarna dagar eru þó ekki á undanhaldi ef marka má Veðurstofuna. 14.6.2014 20:56
Stærstu útflutningsgreininni stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar hafa þungar áhyggjur af verkföllum starfsmanna Icelandair og segja þau hafa haft slæm áhrif á ímynd landsins. Ólíðandi sé að stærstu útflutningsatvinnugrein landsins sé stefnt í voða með þessum hætti. 14.6.2014 20:00
Um tvöhundruð manns leituðu í Fljótshlíðinni í dag Leit dagsins snérist fyrst og fremst um að fínkemba svæðið á milli sumarbústaðarins þar sem konurnar dvöldu og Bleiksárgjúfurs. 14.6.2014 19:36
Lögreglan rannsaki sig ekki sjálf Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir að skoða þurfi fyrirkomulag rannsókna á málum á borð við Hraunbæjarmálið til frambúðar. Ríkissaksóknari hefur sent ráðuneytinu erindi með tillögum að úrbótum á verklagi sem eru nú til skoðunar. 14.6.2014 19:30
„Þú ert víst að fara til Kaupmannahafnar!“ Rúna Lís Emilsdóttir keypti miða til Parísar en var skipað að fljúga til Kaupmannahafnar. 14.6.2014 19:01
Fimm slasaðir eftir mótorkrossmót á Suðurlandi Einn olnbogabrotnaði og þrír hafa verið fluttir á slysadeild Landspítalans 14.6.2014 17:18
507 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík Rektor háskólans segir nauðsynlegt að auka fjármagn við háskóla á Íslandi. 14.6.2014 16:46
Mjólkurbíll með tengivagn valt í Borgarfirði Um 21 þúsund lítrar af mjólk voru í bílnum og tengivagninum, en töluverður hluti hennar helltist niður. 14.6.2014 16:42
Draga úr leitinni ef ekkert finnst í dag Dagurinn í dag kemur til með að skipta sköpum um framhald leitar að fertugri konu sem hvarf í grennd við Fljótshlíð í vikunni. 14.6.2014 15:33
Hestar týndust á Ölkelduhálsi Níu hestar af um 80 skiluðu sér þó ekki til byggða eftir hestaferð fyrir ofan Hveragerði. 14.6.2014 14:54
Bandaríkjamenn huga að loftárásum í Írak Þó stendur ekki til að senda hermenn til landsins þar sem 4.500 þeirra féllu á árunum 2003 til 2011. 14.6.2014 14:48
Alvarlega slösuð á gjörgæsludeild Kona sem lenti í alvarlegu bílslysi við Hveravelli er nú í aðgerð vegna áverka sinna. 14.6.2014 13:42
Auglýsa eftir sjö framkvæmdastjórum Stöður framkvæmdastjóra allra klíníska sviða Landspítalans eru auglýstar til umsóknar. 14.6.2014 13:22