Fleiri fréttir

Verður vörpudrifið að veruleika?

Eðlisfræðingar hjá bandarísku geimvísindastofnuninni NASA kynntu í vikunni hugmyndir sýnar um hönnun á geimferjunni Enterprise.

Páfinn segir Evrópu „þreytta“

Frans páfi gagnrýndi Evrópu fyrir að vera orðin „þreytt“ og vísaði hann til lækkandi fæðingartíðni og aukins fjölda ungs fólks sem hvorki vinnur né stundar nám.

Fagnar lúpínunni á höfuðborgarsvæðinu

Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur fagnar því hvað lúpínan hefur dreift sér mikið á höfuðborgarsvæðinu því plantan sé mjög góð uppgræðsluplanta.

Til skoðunar að fella niður tíu gjaldeyrismál til viðbótar

Sérstakur saksóknari hefur nú til skoðunar að fella niður tíu mál þar sem grunur er um brot á reglum um gjaldeyrismál þar sem reglurnar teljast ekki tæk refsiheimild. Seðlabanki Íslands lét fyrir farast að leita staðfestingar ráðherra á reglunum í lok árs 2008 eins og áskilið var í lögum. Sérstakur saksóknari hefur þegar fellt niður sjö slík mál hjá embættinu.

Tóku fjölda hermanna af lífi

Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak.

Elstu systur landsins 384 ára

Systkinahópur Önnu Margrétar Franklínsdóttur, sem er 104 ára í dag, er talinn sá langlífasti á Íslandi.

Rigning í vændum

Hlýindin undanfarna dagar eru þó ekki á undanhaldi ef marka má Veðurstofuna.

Stærstu útflutningsgreininni stefnt í voða

Samtök ferðaþjónustunnar hafa þungar áhyggjur af verkföllum starfsmanna Icelandair og segja þau hafa haft slæm áhrif á ímynd landsins. Ólíðandi sé að stærstu útflutningsatvinnugrein landsins sé stefnt í voða með þessum hætti.

Lögreglan rannsaki sig ekki sjálf

Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir að skoða þurfi fyrirkomulag rannsókna á málum á borð við Hraunbæjarmálið til frambúðar. Ríkissaksóknari hefur sent ráðuneytinu erindi með tillögum að úrbótum á verklagi sem eru nú til skoðunar.

Sjá næstu 50 fréttir